Heimskringla - 15.06.1892, Side 2

Heimskringla - 15.06.1892, Side 2
HEXlÆSÍCni'fcTU-L^ OGK OLIDTXT, WXTsnSTTFIilGl', 15. JXJ3STI 1802. Heimstrinfila og ÓL,I>I1N” leinar út á Miðvikud. og Laugardógum- Já, og svo staklega ráðvönd ! Heiðarlegr pingmaðr, f>essi Col- cleugli! (A Semi-weekly Newspaper pub- ■ ■■lW j---------------I lished on Wednesdays and Saturdays). The Heiraskringla Ptg. & Pnbl. Co. átgefendur. (Publishers.) Skrifstofa og prentsmiðja: '61 LOMBARD STREET, ■ • WINNIPEC, MAN. Blaðið kostar: Uelll árgangur.............. $2,00 Qálfur árgangur............... 1,25 Um 8 minufii................... 0,75 Gjalddagi 1. J úlí. Sésíðar borgalt, kost- ar árg. $2,50. Sent til slands kost.ar árg. borgaðr hír $1,50.—Á slandi 0 kr., er borglst fyrir- frain. Á Norkrlöudum 7 kr. 50 au. Á Knglandi 8s. 6d tíS” Dndireins og einhverkaupandi biaðs- ius skiptir um bustað er liann beðinn att senda hirui brtyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið lyrr- verandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með sampykki peirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef peir vilja að nafni sínu sje leynt. Kitstjórnin er ekki skyldug til atf endursenda ritgertfir, sem ekki fá rúm iblaðinu, nje heldur að geyma pœr um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu hlaðsins. Úppsögn blaðs er ógild, sam- kvseint hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borei um leið að fullu Éafcíd skuíd sfna við bíaðið. Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON. Business Manager: EINAR ÓLAFSSON. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- ls og frá kl. 1—6 síðdegis. Auglýsinya-agenl og innköllunarmaðr: EIRIKR GÍ8LASON. (Advertising Agent & Coliector). Utar áskript til blaðsins er: Vhe H eimskringla PrintingdkPublishingC P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. VI. ÁR. NR. 40. TÖLUBL. 300. (öldin I. 52.) Winnipeg, 1S, Júní 1892. Co — „BYÐUR NOKKUR BETUR ?“ Kafli úr bréfl frá Lögbergs-félaginu fyr ir liðugu ári : „The Lögbero Pkintino & Pvni.. (Incorporated). Book A Job Printers. Offlce 573 Main Str. P. O. Box 368. Winnipeg, Man., Jan. 26. 1891. ------------Blaðið [Lögberg] liefir dvalt verið lilynt Ottawa-stjórninni, og verði sanngjarnlega við það sl i/t, œtlar það að styðja a/trhalds-fiokk inn- í kosningum þeim, sem nú /ara í hönd.-------------- l'ðar einlœgr SlGTR. JÓNASSON. Mr. Colcleugh. n. Enginn maðr, sem er þingmaðr á fylkispingi, má að lögum eiga nein kaup eða sölur við fylkisstjórnina. Mr. Colcleugh er hveitikaupmaðr. Fylkisstjórnin parf að kaupa hveiti til spitalans í Selkirk. f>að eru vandræði fyrir Mr. Col- cleugh, að mega ekki mata krókinn svolítið með hveitisölu til stjórnar- innar. En ráð er við flestu hægt að finna. Ef Mr. Colcleugh lóti son sinn undirskrifa sölu-samning um hveitið og undirskrifa viðrkenning fyrir borguninni, pá er “geyind vel gröf- in helga“. Sonr Colcleughs hefir selt stjórn- inni hveiti handa spítalanum. Smápistlar /rá kosninga-leiðangrinum. —o— IV. Icel. River á hvltasunnudag. Það er óliætt að segja pað, að allr andinn var fyrirfram gagnstæðr kosningu Mr. Baldwinsons á báðum pessuin svæðum, Húsavíkr-bygð- inni og Gimli-bygðinni. Fólkið hefir nær undantekningarlaust aldr- ei heyrt neitt annað um fylkismál, •lieldr en prédikanir Lögbergs, og pekkti pvi að eins málstað annarar hliðarinnar. Sórstaklega var pað aðal kjölfestan I skoðana-fari flestra, að stjórnarflokkrinn væri ufrjáls- lyndi” flokkrinn, og allir viljum vór vera ((frjálslyndir”; og pá var svo sem sjálfsagt, að andvigisflokkr stjórnarinnar væri uaftrhaldsmenn”. Þessari skoðun held ég megi full- yrða að teki/.t hafi að eyða hjá all- flestum; pvi að næg rök vóru fyrir hendi til að sjma fram á pað, að Greenway-stjórnin er til valda kom- in fyrir stuðning conservath) manna, og eins hitt, að meiri hluti andstæð- inga hennar á pingi eru menn úr frjálslynda flokknum. Yfir höfuð mun kjördagrinn sýna pað, hver sem úrslitin annars verða, að ferð okaar og fundarhald á pess- um tveim stöðum hefir borið tals verðan árangr. Hvort okkr blási eins byrlega hór við Fljótið, er óg óviss um, en efins, pví að hór munu vera tiltölulega fæstir, er ensk blöð lesa eða skilja, enda eru menn sagðir harðfylgnast- ir stjórninni hór. En óg get ekki annað sagt, en að óg só ánægðr með árangrs-horf- urnar á pví svæðinu syðra, sem af Annan l Hvitasvnnu. Hór liggr brúin fræga yfir fljót ið, skamt fyrir ofan Möðruvelli. Eigi hefi óg vit 'á öðru, en að hún muni vera sæmilega traust; en hitt er hverjum manni auðsæ+t, sem lítr hana augum, að brúarstæðið er ó- hagsýnlega valið, og hefði hún orð ið miklu ódýrri litlum spöl neðar. Þar eru bakkar jafnháir og skemmra yfir fljótið. Mór er gagn að ég verð hér ekki of lengi á Víðivöllum (svo er heimilið nefnt) hjá peiin hjónum, pvi að óg finn pað á mór. að ég legðist hór í sællífi og ómensku. Það dugar ekki að eiga fíf gott, heldr til lengdar. Alt af |>ykir mór skemtilegast. að hit.ta gamla Aust- firðinga. J6n ólafssnn. MENNHSTG 1 AMERtKU TIL FORNA. (Eftir Próf. J.S. Newberg). Þegar hvítu pjóðflokkarnir liöfðu^ rekið villiroennina úr öllu landinu fyrir austan Mississippifljótið, urðu menn pess vísari, að ið sí ráfandi Indíána-kyn, er ekki upprunalegir ibúar landsins, heldr hafi par á und- Á laugardag lögðum við norðr á leið frá Gimli. Lótum við skip vort fara suðr aftr til Selkirk, en fengum far með mótstöðumönnum Mr. Sigtr. Jónasson, Mr. Jónasi Bergmann og Mr. Jónasi Stefánssyni frá Gimli. Yorum við pví fimm á háti. an peim verið pjóðflokkar, sem hafi haldið kyrru fyrir og verið talsvert mentaðir. Þeir hafa látið eftir sig óslitna keðju af menjum, sern nær yfir alt svæðið frá Alleghanis • fjöllunum til slóttanna og frá vötn- unum til mexikanska flóans. Þess- ar menjar samanstanda af haugum, veggjum, vlggirðingum og öðrum byggingum, og er pað alt bygt úr óhöggnu grjóti eða torfi; haugar pessir eða hólar eru svo yfirgnæf- andi, bæði sökum fjölda og stærð- ar, að pjóðflokkrinn sem hefir bygt pá—nafn hans og saga er gersam- lega fallin í gleymskunnar djúp— var nefndr Haugbyggjendr, sökum pess, ag menn pekktu ekkert sem einkendi hann betr. En pað eru enn fleiri og merkari menjar til par, sem sýna augljóslega, að Ameríka hefir í fornöld verið bygð af siðuð- um mönnum. vatnið, og í peim hafa peir unnið svo öldum skifti. Líka hafa peir unnið»w'ca*-námanai North Carolina °g fengist við sápusteins- tekj u í Alleghany-steinlögunum og unnið tinnusteinslögin í Ohio og annars- staðar. Og óg get fullyrt af rann- sóknum, sem ég hefi sjálfr gert, að peir hafa unnið að minnsta kosti einn blýnáina í Kentucky og grafið brunna i ölluin steinolíunámum vorum. Þegar tekið er tillit til beina- byggingar Haugbyggenda, mundi eftir mannfræðislegum reglum mega telja pá til ins Ameríkanská pjóð- flokks; peir hafa verið svipaðir Rauðskinrium eins og peir eru nú, bæði að lit og hygg'ngu. Þeir bygðu alt ið skógi vaxna Missi sippi land um mörg hundruð — ef til vill mörg púsund-ár. Um pað hvenœr, hvernig og hvers- vegna Haugbyggjendr hafi horfið burt úr landinu, getuin vór gert >ss nákvæmari og áreiðanlegri hug mynd. Mikill hluti af inenjuiu peim er peir hafa eftir sig látið, ber vott um, að peir liafi átt í ófriði og pað er enginn efi á, að íbúar inna mörgu kastala i Missisippi- dalnum, hafa stöðugt átt í höggi við harðsnúna og práláta óvini. Málfæri inna núlifandi Indíána bendir til, að peir hafi komið að norðan, og að pað hafi tekið pá margar aldir að færa sig suðr bóginn í inn forna aðsetrstað Haug- byggjenda í austrliluta landsins og steinhúsabyggjendanna í vestrhluta >ess. Spánverjar fundu ýmsar menjar um pað í Perú og Mexico, að ment un hefði verið par á hærra stigi að mörgu leyti en heima hjá peim á Spáni; pessi mentun hafði getið af sór borgir, er fullkomlega gátu jafnast við borgir ins (gamla heims’ borgir sem höfðu stræta-lýsingar, Við komum við fyrir sunnan Ár- j lögreglumenn, dómhallir, lagaskóla, nes og fengum par miðdegisverð: læknaskóla, söngskóla og aðrar við Baldwin hjá Mr. Guðlaugi Magnússyni, en peir stjórnarflokks- menn hjá Jóhannesi bióður hans. mentaatofnanir, vatnsleiðslur,ske nti- garða, brunna og tilbúin stöðuvötn Góðir vegir voru par hvervetna og samöngufæri in be/tu milli borg- Þeir eru sagðir einhverjir gáfuðustu ai;na. jarðræktin bar vott um bú- menn í nýlendunni. Hjá Guðlaugi | fræðislega pekkingu, og í borgun voru smiðir, er smíðuðu úr ! gulli og silfri, kopar ogbronzi. Alt j hernaðar fyrirkomulag var á mjög I háu stigi og vfggirðingarnar, sem Þaðan hóldum við til Breíðurikr fullkomlega pola samanburð við sá óg talsvert af enskum bókutn og um tímaritum. í Árnesi lentum við og skamma stund. og lentum í Bræðrahöfn, og áttum 1 pess háttar sem vór höfum sóð eða >ar ina ágætustu gistingu. Mr. t heyrt getið um, voru par á peim Úr pví vér erum að minnast í Mr. Colcleugh og spítalann í Sel kirk á annað borð, pá má eins vel geta pess hór, að blaðið Free Fress hefir skýrt frá pví, að stjórnin hafi keypt eldivið handa Selkirk-spital anum og borgað $2,35 fyrir cordið : á sama tfma sem sams konar viðr gekk kaupum og sölum f Selkirk á $1,65—fylkisféhirzlan pannig fóflett um um 70 cents á hverju cordi af við. Það er mesta fróðleiks-uppspretta að rannsaka reikninga Selkirk-splt- alans. Sparsöm st.jórn, pessi Greenway- stjórn ! Stefán Sigurðsson var heima, ný kominn frá Winnipeg með vörur, en ■ lóhannes bróðir hans var með skip >eirra úti í Mikley. Þeir bræður reka allmikla ver/1- un; par er hibýlaprútt og ber alt ott um myndarleik, dugnað og framtakssemi. í morgun (hvitasiinnudag) hóld- um við paðan og komum hingað að _ j stöðmn, sem hel/t purfti við. Þótt petta mentunarástand væri á háu stigi, er Spánverjar komu pangað, var pó gullöld pess umliðin og aftr- för pegar byrjuð. Menjum Haugbyggenda hefir ver- ið lýst svo nákvæmlega, að mönn- um er pegar kunnngt um aðal-lifn- aðarháttu peirra og lyndiseinkenni, en fáir munu hafa hugmynd um tölu peirra og mikilleik. Menn hafa ætlast á (en ég er Lundi. I ór Mr. Baldwinson upp J hræ(]dr um að sú áætlun só miðr að í Ohio-rikinu sé með fljóti lengra og er væntanlegr á morgun aftr hingað. Hór höldum við fund f skólahús- inu á priðjudaginn kl. 1. e. m. Þar næst ætlum við til Geysir P. O. upp f uefri hygð”, sem kölluð er, og halda par fund; síðan út f Mikley í sömu erindum; paðan til Breiðu- víkr og svo til Árness, og halda fundi á báðum peim stöðum og höf- um við pá haldið fundi á öllum kjörstöðvum (pósthúsum) í nýlend- unni. Hiti er hór nú talsverðr, en lítið um flugur enn pá, en pó hefi óg “orðið vel var“. um áreiðanleg), ekki færri en tíu púsund inenjar frá timum Haugbyggenda, og pað er mjög líklegt að pær sóu eins margar f Indfana og Kentucky. Og pað er litlum efa bunilið, að pjóð sú eða pjóðir, sem svo miklar menj- ar hafa eftir sig látið, hafa haft eins mörgum mönnum á að skipa og íbúatalan er ún. Þessi pjóðflokkr lagði stund á akryrkju og bjó að búum sínum, hann gróf kopar úr námum og smiðaði úr honum; en flest verkfæri hans og vopn voru af steini gerð. Þeir hafa ekkert eftir sig látið, er bendir til að peir hafi kunnað steinhöggvaralist. Aðalnámar peirra vóru kofiarnámarnir við Superior- J Almennasta álitið er, að Haug- byggjendr hafi að lokum gersam- lega dáið út. En pað er allmikil ástæðr til að ætla, að Natchezar og Mandanar, og jafnvel aðrar pjóð- flokksleyfar sóu afkomendr peirra í beinan ættlegg. Hvað pað snertir, hve langt só síðan pjóðflokkr pessi tortíindist, pá höfum vér ekkert annað við að styðjast en skógarflákana. Og peir færa oss heim sanninn um,|að púsund ár séu að minsta kosti liðin síðan peir yfirgáfu landið. Af pví sem vór pekkjum til Stór- hýsabúanua, getuin vér ráðið, að Miðameríka hafi verið miðdepill menningar pessarar. Að menningarástandið hafi verið á mjög líku stigi I öllum peim hér- uðum sem pessar fornbyggingar finnast í, geta menn ráðið af pvf, hve mjög öllu svipar sainan: trúnni—allir tilbáðu sólina— málinu, lifnaðarháttum, byggingar- lagi, einkennilegu hugviti, sem steinbyggingarnar bera með sór, leirílátasmíði og í skrautútflúri. Margir pjóðflokkar áttu hlut í pess- ari menning og pað er enginn efi 4 að hún kom frá sameiginlegri uppsprettu. Og margra alda eða jafnvel púsund ára stððugar sam- göngur hafa komið á pessu menn ingar-samræini. Hvað viðvíkr uppruna pessar mentunar, pá er ekkert, sem gefr til l(Einmitt núna pessa dagana hélt Edison áfram, uhefi óg lokið við vél, sem getr stj'rt skipi. Það er mjög einfalt. Ég sný framstafnin um í pá átt, sem óg vil að skipið fari. Báðummegin við leiðarstein- inn set ég svo rafmagnsverkfæri, sem er svo nákvæmt, að segulnálin hefir áhrifá pað, hvað iftið sem skip- ið beygir til annarar hvorrar hliðar. Þessi rafmagnsvél stendr svo i sam- bandi við aðra vól, sem að vörmu spori kippir skipinu f rótt horf. Þennan útbúnað er lika hægt að nota á alla mögulega torpedo-báta. Og einnig má setja liana í sam- band við loftskeyti. Ég á ekki við pessa algengu loftbáta og flugvélar, pví óg er nfi einu sinni svo gerðr, að óg hefi ótrú á öllum vólum, sem eingöngu verða að reiða sig á vind- inn. Menn lialda pvi fram, að flug- vélar eigi aðstæla náttúruna, p.e.líkja eftir hreifingum fuglanna og fisk- anna og par fram eftir götunum. En virðum fyrir okkr fónograffinn minn, er hann ekki bara einföld járnpynna? Flugvól peirri, sem ég liefi hugsað mér, má stýra hvert sem maðr vill. Það er á henni raf- magnshreyfivól, sem ásamt vind- mylnuvængjum, skýtr lienni gegn- um loftið, hvert sem maðr vi 11— segjum á einhvern tiltekin stað 50 mílur hóðan. Af tilraunum, sein ég pegar hefi gert í pessa stefnu, liefi ég ástæðu til að ætla, að óg geti hlaðið slíka vól með 500 pd. af sprengiefni, og skotið pví áhraða mark sem vera skal. Vitaskuld erð óg að taka tillit til loftlagsins, og pað verðr stórskotamaðrinn lika að gera. Tilraunir mínar hafa sann- fært mig nm pað, að óg geti yfir- unnið flesta erfiðleika af pví tagi”. (lSetjum svo”, sagði Bigelow, ((að >ór hefðuð New York að skot- spæni”. New York er Ö98 milur hóðau. Ég skuldbind mig til að skjóta héð- an svo miklu sprengiefni sem vera skal niðr í miðjan New York-bæ”. Og pað brá fyrir einkennilegum ljóina f augum Edisons, og svo hélt hann áfraro: — VIÐ SELJVM — SEDRUS- GIRDINGA-STOIPA, sjerstaklega ódýrt. —Einnig alls konar— TIMBUR. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. WESTERN LUMBER COMPANY (LIMITED). Á horninu á PRINCESS OC LOCAN STRÆTUM. vAJixxisriFEa- Dr. Dalgleisl Tannlœknir. Iemuir dregnar alveg tilflnningarlaost. . 111111 « engann jafningjn seni tanulæknir i oœnum. „Ég vildi að ófriðr brytist út, svo óg gæti reynt verklega pað sem mér býr f hug. Efnið liefi ég til, og óg get gert samninga við verk- smiðjur svo púsundum skiftir um að láta mig hafa alt, sem ég parf með, á fáum dögum. (lHvað munduð pér gera, ef pór væruð Rússakeisari ?” 4741Iain St., Winnipeo' HEYRNALEYSI. ORSAKIR ÞESS OG LÆKNING. Meðhöndlað af mikilli snilld af heims- frægum iækni. Heyrnaleysi læknað, pó pað sje_20—30 ára gamait og allar læknis- tilraunir hafi misheppnast. Upplýsingar um petta, ásamt vottorðum frá málsm'et- andi mönnum^ sem læknaðir hafa veril? fást kostuaðarlaust lijá DR. AFONTAINE, Tacoma, Wash. Eftir skólabókum 0g skóla-áböldum farið til ALEX. TAYLOR 472 MAIN STR., WINNIPEG. ST. NIGHOLAS HOTEL, Cor. Main und Alexander Sts. Winnipeg, - Beztuvínföng. Ágœtir vindlar. og herbergi að eins $1 á dag. n. A. MoARTHUR, eigandi. Man Kostr kynna að hún só fengin frá Egypta- landi, Tyrus eða Evrópupjóðum En aftr á móti sýna fornmenjarnar að menningin hefir verið frnmleg og sjálfstæð, sem svo aftr sannar pað, að annaðhvort hefir hún verið innlend og vaxið smátt og smátt I landinu, pangað til hún svo eðlilega náði fullum proska, eða vísir henn- ar hefir verið fluttr frá Suðrhafs- eyjunum. Frá lesborðinu. IN NÝA8TA UPPFINNING FDISONS. Blaðið Spealcer skýrir frá samtali milli Edisons og manns nokkurs að nafni Mr. Bigelow. Talig leiddist að ófriðarhorfum milli Rússlands og Þýzkalands, og fórust inuin nafn- fræga hugvitsmar.ni pá meðal annars pannig orð: I(Ég er alveg hissa á að stjórnirn- ar skuli eyða tiina sfnum f gagus- lausar tilraunir til að búa til hern- aðarleg eyðileggingarverkfæri, sem bæði eru kostnaðarsöm og geta ekki komið að haldi. Ef óg væri keisari 4 Þýzkalandi, mundi ég ekki kviða ófriði við Iíússland”. Bigelow bað Edison að útlista petta nákvæinar. *) Gagnsæ stelntegund. ((Ég mundi ekki gera neitt fyr en afráðið væri, að stríð yrði hafið, og gæta leyndarinálsins sem allra bezt. Og jafnvel eftir að friðinum væri slitið, mundi óg ekki Játa pað uppi. Vélfræðingar landsins gætu auðvitað búið til ina ýmsu hluta vól- ar minnar, en hún yrði sett saman í hergagnabúrum ríkisins. Strax sem vólarnar væru tilbúnar, hleypti óg peim af stað og lóti pær nema stað- ar yfir höfðum óvinanna og detta svo niðr oins og dynamit-regn, og pað hefði engan árangr, pótt óvin- irmr reyndu að ónýta pær með skothríð, pví peim er bráðr bani vfs, pegar pær falla niðr Skilyrði fyrir að ná háum aldri. Aðalskilyrðið fyrir pví, að geta náð háum aldri, er að hafa meðfæddan langlifiseiginleika. Það er nokkuð annað en góð heilsa, og er jafnvel ekki alveg sama og pað sem vór nefnum hrausta líkamsbygging. Annað, sem er mjög nauðsynlegt til að ná háum aldri, er að gæta reglusemi og hófs i lifnaðarháttutn- Menn hafa tekið eftir pvi, að all- flestir sem gamlir hafa orðið, hafa fylgt peirri reglu alla ætí að neyta bæði inatar og drykkjar í hófi. Ekk- ert skenimir heilsuna og styttir lífið eir.s og ofát. Og hvað áfengisnautn snertir, pá álitum vór nægilegt að tilfæra orð forsetans í einu af inum elztu lifsábyrgðarfólögum vorum, er iiljófia svo: „Meðal fólks, sem pó að vera sórstaklega hraust og reglusamt fólk, hafa dauðsföll laugturn oftar stafað af nautn á- fengra drykkja, en af öðruin ástæð- um, að arfgengissjúkdómum undan- skildum“. önnur regla, sein heita má að allir hafi fylgt undantekn- ingarlanst, sein gamlir hafa orðið, er sú, að fara ætíð sneinma í rekkju og rísa árla upp á morgnana. Þriðja langlifisskilyrðið er að HOTEL XIO U 8 á Main Str. gegnt City ITai.l Sérstök berbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING 4- ROMANSON eigendr. THE KEY TO HE&LTH. Unloc’rs all tho oiogged avenues of ti.. Bowels, Kidneys and Liver, carrying ou gradually witliout wealcening the sys- tem, all tlia impurities and íoul humors of tho sioretíons; at tho samo time Cor- reeting' Acidity of ths Stomach, curing Biliousness. Dyspepsia, Headaehes, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- diec, Salt Rheum, Erysipelas, Sero- fula, Fluttering of tne Heart, Ner- vousness, ar.d Gencral Debility ;all these and many other similar Complaints yield to the hapry inílucnceof BURD0CK BI.00D BITTECS. For S.. 'i l't d'i Dealcrs. T JILBURN ÍC0„ Prppristors, Torouto. late the stomach, 3 blood, are iileaa- j —P -——“v* -* ■■ .iy8 etfectual. A reliable reinedy for Biliousness, Blotchea on the Face, • Sr*1?«t’s DiHea.se, Catarrh, Colic, Constipation, • \krouic Diarrhcea. Chronic l.ivcr Troubfe, Dia- • bvtes, Di8ordered Stomach, Dizzinet<s, DyBentery, • Dyspepaia, Eozema, Flatulence, Femnle Com- • Plftints, Foul Brctath, iieadache, Heartburn, Hives, • Jaundice, Kidney C’om plaints, Liver Troubles, • Lohs of Appetite, Mental Deprecsion, Nausea, N ettl^e Rash,| 1 1 i’ainful Diges- • tion, Pimples, • to tne Head 816X1011, Sftl I [ead, Scrof ache, Skin Dis- Stomaeh.Tired Liver, Ulcers, and every oth- or diseuse that liush of Blood S a 11 o w Com- Kheum, Scald uJa.Slek Head- e a s es , S o u r Feellng.Torpid ” a t e r' Brash er symptom r osults from impure blood or a failure in the proper wrform- • ance of their funetions by tho stomach, fiver and x intestines. Persons ffiven to over-eating are ben- ” eflted by takin^ one vabule after eaeh meal. A continued use o? the Ripaiih Tabules isthesurefit cure for olistinate coiiHtipation. They contain nothinK that can be injurious to the moBtdeli- cate. I prross $2, 1-2 kross $1.25. 1-4 frrom 76c., 1-24 arross by mtil postaure paid. AddreHS THEKIPANH CIIEMiCAL ZJOMPANY, P. O Box 672. New York. AGENCYJoU i A pamphlet of Informa^on and ab-1 ‘\stractof the laws, ibowinK How to/í \ Obtaln Patenta, CaveatH, Trade/ xMarks, CopyriKhta, sent free., \Addr — MUNM & CO.> v3«l Brondwny, New York.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.