Heimskringla - 18.06.1892, Page 3

Heimskringla - 18.06.1892, Page 3
ZHZZEIIEÆSIKIIR.IIISrG-IIL.A- OG- OLDIJST WI3ST3NrH>ElG- 18. CTTXnsri 1892. snöggvast, er hann gekk fram hjíí Vaksala-kyrkjunni, en komu svo i ijós aftr. I>egar sólin var sígin til viðar og fuglarnir á sléttunum í kringum hann voru hættir að syngja, fór hann að finna til þreytu; hann var peningalaus. Samt hólt hann á- fram, en svo fór hann að kenna til sultar, því hann hnfði ekki bragðað mat allan daginn sökum prófsins. En samt hélt hann áfram ótrauðr, en söngrinn þagnaði og hann fór að hugsa um, hve glöð mamma sín og systur yrðu, pegar f>ær sæu hvítu húfuna. Nú fór að braka undir fótum, er hann gekk f>ar sem raki hafði verið, f>ví frost var komið. Hann herti upp hugann og gekk inn í hús, sem varð á vegi hans. Á reykháfsþrepinu sátu f>rír bændr reykjandi. uGetið f>ið gert svo vel og gefið mér mjólkrsopa að drekka og lofað mér að liggja inni yfir nóttina. Heimamenn litu hver á annan og steinpögðu. Hann hafði aftr uppsömu orðin. (lNei” sögðu f>eir svo loksins all- ir í einu og sátu hreyfingarlausir og f>egjandi eins og áðr. Hann sneri út aftr, og J>egar hann var kominn skamt frá húsinu, leit hann til baka og sá að J>eir lágu allir á glugganum skellihlægj andi. Þegar hann var kominn út úr svo hún leit sem fljótast af honum dyrunum, heyrði hann gegnum j aftr og hélt áfram að lesa. opna gluggana að sagt var inni: l(Nízkr eins og karlinn! Að hafa ekki svo mikinn snefil af sómatil- finningu, að skammast sín fyrir að ganga eins og förukarl, pað • er makalaust!” Á næsta bæ var tekið vingjarn- lega á raóti honum og fókk hann f>ar góðan beina, f>Ótt hann marg- segði húsráðandanum, að hann gæti ekki borgað fyrir sig. (lOg f>að er engin hætta á, að ina riku Lunkmerkinga skorti fó”. Hann fór að hugsa margt, f>egar heimilisfólkið fór að tala um föður sinn og hve ríkr hann væri. Hann háttaði ofan í gott rútn og sofnaði vært; en hann dreymdi að hann væri á skólanum og ætti að svara út úr f>ví sem honum hefði ver- ið sett fyrir. Og hann vaknaði ekki fyr en eftir sólaruppkomu; honum varð fyrst litið á hvitu húfuna, sem hékk á gluggakarminum. Hún leit ljómandi fallega út; f>að glitraði í rauða silkifóðrið gegnum hvita flöjels-kollinn, og hún var líka svo ánægjuleg á svipinn. Og svo varð honutn litið á tötraleiru fötin sín. o 7 sem lijengu á klukkukassanum og á karbættu stfgvélin á gólfinu, og hann fyrirvarð sig, er orð húsfreyju kveldið áðr runnu honttm í hug. í f>ví bili opnuðust dyrnar og stúlka kemur inn, grípur stígvelin og fer út með J>au; líklega ætlar hún að bursta pau. Skömmu eftir heyrir hann hlátr í eldhúsinu. Og hann verðr rauðr 1 framan af reiði og skömm. Þegar hann var kominn á fætr og hafði drukkið morgunkaffið, kvaddi hann og bað húsmóðrina að fyrir- gefa, að hann ekki borgaði nætr- greiðann, pví hann væri peninga- laus. Húsfreyja kvaðst ekki hafa ætlað að taka við neinni borgun, en ef hann vildi gleðja vinnukonuna —-Sporin yfir prepskjöldin voru Þung. Hann brá út af veginum og inn í skóginn, lagðist par niðr í rjóðr og grót sáran; hann gerði sór í fyrstu ekki grein fyrir, hvert pað var af reiði, hrygð eða blygðunarsemi að hann táraðist; en paðeitt var honum ljóst, að lians innri tnaðr hafði feng- ið pann áverka, er ekki yrði lækn- aðr og sem eitra mundi tilveru hans framvégis; og hann varð var við ýmsar illar og særandi hugrenn- ingar, er tóku hann fanginn. Hann fór að reyna að sundrliða pessar hugsanir og sannfærðist um, að eiginlega var pað ekki lægingin, smánin, sem særði hann mest. Hann hafði gengið í gegnunt svo margt af pví tegi í baráttu sinni fyrir lífinu, að haun kipti sér ekki lengr upp við pess háttar; hann hafði orðið að gera sér að góðu að sitja á vagnstjórasætinu, og hafði gengið undir nafninu ((hann”; hafði orðið að piggja sokkaplögg og aðra nytsama hluti í jólagjöf, og pegar hann tapaði í spilum, varð hann sökutn fátæktar að taka við pening- um sínum aftr; já, hann var slíku vanr. Nei, pað var annað sem pjakaði honum nú, er pyngra var að bera; honum fanst hann hafa mist trúna á föður sínum, sem ætíð hafði verið honum ímynd pess sem var satt, rótt og heiðarlegt. Hve oft hafði hann ekki heyrt hann segja, að lýgin væri ið fyrirlitleg- asta, er hann pekti, og að hann hataði ekkert eins mikið og rang- læti, og margt fleira pví líkt. En pað glaðnaði yfir honum eftir pvS sem hann nálgaðist föðurgarð- inn; hann fór að hngsa um, hvernig yrði tekið á móti sór; móðir sín og systur stæðu á svölunum og veif- uðu til sín, pegar pær sæu sig koma Og svo mundu systurnar koma hlaupandi á móti sér—Já, [pað augnablik mundi bæta upp alt sem hann hefði orðið að líða. Sunnudagsmorguninn um kl. 10 sá hann loksins heim til sín. En engin lifandi sál sást úti, hvorki á svölunum nó annarsstaðar. Hann fór að syngja í peirri von, að vekja athygli heimilisfólksins, en enginn kom út að heldr. Og svo kom hann inn í anddyr- ið, gekk paðan inn í svefnherbergi barnanna og piltaherbergið sí-syngj- andi, en enginn maðr varð á vegi hans; svo litaðist hann um í eld- húsinu, par var enginn. Loksins gengr hann inn í setustofuna raul- andi, en óðar en hann kemr inn úr dyrunum, er hrópað með drynjandi röddu: ((E>ei!” Heimilisfólkið sat par alt í einum hóp og móðir hans var að lesa hús- lestr. Hún horfði af bókinni á drenginn sem allra snöggvast, en faðir hans hvesti pá á hana augun, Það tók hálfa klukkustund að ljúka við lestrinn; pað var voða- legr tími—hann sópaði burtu öllum inum glæsilegu vonum stúdentsins. Honutn fanst leiðinlegt parna inni og pað fór einh' er hrollr um hann; strax að afstöðnum lestri fóru peir út feðgarnir. Þeir gengu eins og af tilviljun I áttina til kyrkjunn- ar, og snörust inn úr dyrunum rótt í pví prestr var að enda við guðspjónustuna. Mettn flyktust utan um pá og óskuðu föðurnum til hamingju með soninn, og tók hann pví vel. Svo kom prestrinti. ((Góðan daginn, prestr minn; nú geturðu bráðum fengið mann til að hjálpa pér til að semja ræðurn- »5 Prestr óskaði syninum til ham- fifju og pakkaði föðurnum fyrir boðið, en spurði um leið, hvort sonr inn fyndi pegar köllun hjá sór, hvort hann væri staðráðinn í að verða prestr. Köllun?” sagði faðirinn; ((pað er víst ekki bráð-nauðsynlegt; allir geta orðið prestar núá dögum”. Þeir urðu samferða heim á prest- setrið. Sonrinn og prestrinn voru alt af að tala saman, en faðirinn gaf par ekkert orð í, pví hann skildi ekki pað sem peir voru að tala um. Þegar peir voru komnir heim á prestssetrið bauð klerkr peim inn, en faðirintt afpakkaði paðheldrsnúð ugt, sneri til baka aftr og tók son sinn með sór. Þeir gengu lengi steinpegjandi. Loksins sagði faðirinti: (tÉg hafði hugsað mér, að ekki væri ger- andi fyrir pig að verða prestr”. ((Mór hefir heldr aldrei dottið pað í hug”. ((Er pað svo?” Já. Ég finn enga köllutt hjá mértil að ganga pann veg!” ((Eimnitt pað! En ef mér værí pað nú heizt að skapi að pú yrðir prestr?” ((Ég hefi hugsað mér að ganga patin veg, sem mér er sjálfum helzt við skap, par eð óg kosta sjálfr mína mentun —”, , Faðirinn hugsaði sig um dálitla stund. ((En ef óg nú létti dálítið undir með pór, vildir pú pá læra til prests?” Hann tók í höndina á syni sínum og horfði beint fratn í hann. ((Nei, ekki fyrir ávinnings sakir”. ,(En ef ég nú bið pig um pað?” ((Sama! Mér er ómögulegt að trúa á öll pau ósköp!” Mér líka!” sagði faðirinn hug- hreystandi; en pað dugði ekki, sonr- inn sat við sinn keip. 0 E>eir töluðu ekki meira saman. Faðirinn hafði breyzt mikið á pess- um stutta tíma. milli prestsins og hans; en hógóma- girnin reyndi að brúa pað. Allar mögulegar samnings-til raunir voru reyndar, en ait kom fyr- ir ekki; sonrinn hafði fastráðið að taka ekki að sér að ffytja pá kenn- ingu, sem hann ekki gæti fest trún- að á, hvað sem í boði væri. Móðir- i» var líka send út af örkinni, oo- hún bað og bað, en ekkert dugði. Og svo rak faðirinn soninn burtu úr föðurgarði. Með aðstoð sinna gömlu kennara fókk hann heimilis- kenslu um sumarið; og svo fór hann til Uppsala um haustið, með pað sem hann átti óeytt af sumar kaupinu, og tók að lesa undir ann- að próf. Meira. ÁttaÚma svefn. Nytsemi svefns- ins fyrir pá sem vinna andlega vinnu, er mjög mikil. Fyrir nokkru síðan hélt Dr. Malius fyrirlestr um svefninn. Sagði hann að börn á fjórða ári pyrftu 12 tíma svefn, en svo smá-minkaði pörfin og pegar pau væru orðin 14 ára gömul pyrftu pau að eins 10 tíma svefn; en full- vaxinn maðr pyrfti 8 títna svefn. Þau árin sem skáldið Göthe vann mest og afkastaði mestu, svaf hann jafnaðarlega 9 stundir af sólarhring. Kant, einhver inn mesti iðjumaðr allra vísindamanna, gæ*ti pess ná- kvæmlega að sofa aldrei skemr en 8 klukkutíma. Reynslan sannar líka, að peir sem hafareynt að renja sig á styttri s^efn, hafa ekki af- kastað meiru fyrir pað. Hann hlaut ver&launin. Einn dag var inn onski biskup Selwyn á gangi og gekk fram á nokkra námamenn sem sátu í hálfhring flöt- um beinum á jörðunni og stóð stór koparketill inn I hringnum. Hann spurði, hvað peir hefðu fyrir stafni. „Svo er mál með vexti“, svaraði gatnall maðr, alvarlegr á svip og grár fyrir hærum. „Við höfum veðjað. Sá sem mesta lýgi getr sagt fær ketiiinn að verðlaunum, og óg er dómari“. ,,E>etta er ljóta veðmálið“, sagði biskug í vandlætingar-róm. „Éír hefi alla mítia æfi aldrei sagt ósatt E>eir pögðu stundarkorn, pangað til öldungrinn gamli, dómarinn, sagði ofr-rólega: „Fáið biskupnum ketilinn11. FJALLKONAN £5* $1.00, ef borg. er íyrir Ágústlok ár hvert, ella $1.20, Landneminn, blad með frétt- um frá íslendingum í Canada, fylgir henni ókeypis; næsta ár (1892) Jtemr Landneminn út mánaðarlcga. Fjallkon- an fæst í Winnipeg hjá Chr. Olafsson, 575 Main Str. CARLEY BRO’S HIN MIKLA KLÆDASOLUBUD 458 main str. 458 HJER UM BIL BEINT A MOTI POSTHUSINU. Nú er einmitt sá tími yfirstandandi, er þér eigið að kaupa föt þau er Þ'r Þarfnist fyrir, og auðvitað er sjálfsagt að verzla þar, sem fást bæði beztar vörur og ódýrastar. Og afþví að vér búum sjálfir til klæðnað þann er ver verzlum með, getum vér sparað það sem klæðagerðarmenn leggja alment a verktð, og erum því fœrir um að selja yðr fótin eins ódýrt og klæðasölubúðir fa þau i innkaupi. Vér höfum allar mögulegar tegundir af fatnaði svo sem Ilaldgóð og lagleg slitfót, og allar tegundir af fínum tízkufotum. Allt með mjög goðu verði. Hattabyrgðir vorar eru hinar langmestu sem borgin hefir að bjóða. \ ér höfum íslending í búðinni, sérstaklega vegna íslendinga. Enginn urgangsíatnadur I íS.iiiiíi verd lyrir alla I Látið ekki bregðast að koma til CARLEY BRO’S NEW MEDICAL HALL, 563 TIAIX STREET, Ný yf og HORX A eðul,- McWILLIAM. ILMVÖTN, BURSTAR, SVAMPAR, SÁPUR;—EINNIG HOMOOPATISK MEÐUL. Lækna forskriftum er sórstaklegt athygli gefið^^J HEIMSÆKIÐ oss. ÍSAFOLD Hann fann nú að sama gapið gein á milli peirra feðga, eins og kostar í Ame- ríku$1.50, ef fyrirfram er borgað, ella $2.00. Nýir kaupendr fá ókeypis 3 bindi (um 800 bls.) af Sögusafni. Leggið $1.50 í registr- bréf, eða sendið P. O. money order, og þá verðr blaðið og Sögusafnið sent yðr um hæl, og blaðið áfram með hverri ferð. Telephono 64«. P o. Box 6» Office and Yard: Wesley St. opp. St. Mary St., close to N. P. & M. Ry. Freight Offlces. GEO. H. BROWN & CO., Timbur, Lath, Spónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c. A.J.M&CI. 558 MiIN STREET. Næsteftir spurningunni um að prýða til hjá sér innanhúss, verðr pýðingar- >nesta málið á þessari árstíð um GÓÐA SKO. GÆÐI og ÓDYRLEIIÍI verða að fylgjast að á þessum tímmn, ef aflgengi- legtá aðvera. Ef þú þarft aí: kaupa hér ST GVÉI, og SKÓ, KOFFORT, og HANDI ÖSKR, pa kemr þú í engabúð, sem lætr sér nægja eins lítinn söl i-góða, eins og vor búð,ef þú ertáskrifandi þessa blaís, segrKosstiI, er þér kaupið af oss, hvort þér lesið þetta blað. Þa fáið þér bezta verð. FASTEIGNASOLU-SKRIFSTOFÍ. D. CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. — S. J. Jóhannesson special-agent._ Vér höfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn ustu borgunar-kj örum, fyrir vestan Isabel tSr., fyrir norðan C. P. R. braut og uðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til að festa kaup á lóðum og húsum, því að alt hendir á að fasteignir stigi að mun med næsta vori. T~ I-D U _bro. alþýðubuðin. Verzlar með Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau,—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. IO prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd,—Bændavörur teknar sem peningar,—Komið, einu sinni til okkar, og þá komifi þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. Ur frelsisbaráttu ítala. gegnum skothríðiua á vígvellimtm og geng- ið fram eins hlífðarlaust og óg sjálfr. Hún skildi ekki við mig, þ.lð var satt> j,ví hún var svo trygg og fús á að leggja alt í söl- urnar fyrir aðra, som nokkurri manneskju «r unt að vera. Hún úthelti aldrei hlóði Uu hún þerraði blóð af mörgu klofnu enni stungnu hrjósti. Að afstöðnum bardaga bfjaði starf hennar og þar Var œtíð nóg a'l Vrnna> eins og þór sjáið á blóðstokkna vainu,n hórna fram undan yðr. Konunnar stari C1. & verksviði eyðileggingarinn- ar, liuldr þar sem verið er að hjúkra 0g lækna. J>ai. er verkahringr yðar, Signora! þai vil ég heiisa Upp é yðl. sem kvennhetju Sykileyjar !<< Úr frelsisbaráttu ítala. 45 P A L M E E O. Höfuðborg Sykileyjar tfldi, er þetta gerð- ist, um 180,000 íhúa; en hún hafði þung- an hlekk um fót: 25,000 hennenn að stað- aldri, auk herliðs þess er sent var þang- að til að herja á Garihalda. Setuliðið hafð- ist bæði við í kastalanum og öðrum víg- girtum hústöðum í borginni sjálfri og um- hverfis hana. Neapolski Iierskijiastólliun lá þar og á höfninni þannig, að hann gat sent fallbyssuskotin langs eftir Toledo-götunni sem er önnr inna tveggja aðalgatna borg- arinnar; þær þvcrskerast og skifta þannig borginni í fjóra hluti. Þar sem þessar götr mætast, er inn stærsti auði hlettr í horg- inni, og er hann nefndr Piazza Yicliena. Það var lítið um mannaferð á strætum úti í Palmero síðdegis þann 27. Maí, og 48 Úr frelsisbaráttu ítala. aðhvort var hengdr eða grafinn lifandi 1 fangaklefunum undir Castello de Mare, sem voru ætíð ltálffullir með vatni. Grimd hans verðr að eins borin saman við ina óseðj- andi ágirnd hans. Auðugir menn, sem aldrei höfðu látið sér dotta í hug að styðja að byltingatilraunum, voru handteknir, ein- göngu til þess, að hann gæti dregið fó þeirra undir sig. Stjórnin sjálf hafði jafnvel stund- um orðið til neydd, cð lýsa yfir misþókn- an sinni á ofbeldisverkum hans, en samt hólt hann stöðu slnni; það mátti ekki taka hart á því, þótt hlóðhundrinn glopsaði svona endr og sinnum í hælinn á liúshónda sínum, þar eð hann sýndi svo mikinn dugn- að í að híta og ráðast á aðra. Allir heygðu kné fyrir þessu tryllings-veldi, jafnvel yfir- foringjar ins konunglega hers. Af þessu öllu geta rnenn gert sér dálitla hugmynd um þetta konunglega óvætti, sem í tólf ár hafði drukkið í sig ið göfugasta hlóð Svk ‘leyjar, og hreytt jarðneskri Paradís í hel- vfti. Meðal herntanna þeirra og lögreglu- manna, sem, eins og áðr er sagt voru á ferð frant og aftr um Tóledó-götuna, tóku ntenn sérstaklega eftir nokkrum mönnum, sem. Úr frelsisbaráttu ítala. 41 í fallega stráhattinn hafði hún stungið þrílitri fjöðr. „Alcina Florido!“ stamaði Landolfo fram úr sér um leið og hann tók ofan. Hann hafði ekki séð hana síðan morguninn góða þegar hann heilsaði henni neðan af göt- unni. Og hann hafði svo mikið að gera eftir að Garibaldi kom til Marsala og þangað til þeir lögðu af stað, að hann varð að fara þaðan án þess að kveðja hana. En hann hafði þó skriflega látið hana vita um fund þeirra Grímalda, og endalok þa u, o þar höfðu 4 orðið. „Buon yiorno, Signore!“ sagði hún og hoilsaði honum glaðlega. „Eins og þér sjá- ið kem óg með liðstyrk handa foringja yð- ar. Héðan af skal enginn geta sagt með i'ó’otu, að Giusoppa di Barcelona frá Castaníu só inn eini Sykileyski kvenmaðr, sem harist hafi fyrir inu helga málefni eyjar- innar". Ginseppa, er nefnd var Cetaníu kvenn- hetjan, hafði á þessu ári tekið verulegan þátt í uppreistinni gegu Franz konungi, sem hyrjaði þar í bænum og hún hleypti sjálf af fyrstu fallbyssunni á herlið hans. Alcína Florio hafði kostað að öllu lej'ti

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.