Heimskringla - 02.07.1892, Síða 2
4-T, A OGr OLJÐI2ST, 'W'IJNriSriZF’IEG-, 2. J ULI 1892.
Heimstrínfila
og ÖLI)I>”
kemar út á Miðvikud. og Laugardógum.
(A Semi-weekly Newspaper pub-
lished on Wednesdays and
Saturdaysj.
The Heimskringla Ptg. & Publ. Co.
tftgefendur. (Publishers.)
Skrifstofa og prentsmiðja:
'61 LOMBARD STREET, • • WINNIPEC, MAN.
Blaðið kostar:
Helll árgangur............$2,00
Hálf ir árgangur.......... 1,25
Um 3 ...................... 0,"o
Gjalddagi 1. Júlí. Sésíðar borgatS, kost-
ár árg. $2,50.
Sent til slands kostar arg. borgaðr hér
$1,50.—Á slandi 6 kr., er borgist fyrir-
fram. Á NorSrlöudum 7 kr. 50 au. A
Englandi 8s. 6d.__________________
Öf Uudireins og einhver kaupandi blaðs-
ins skiptir um bústað er hann beðinn af>
eenda hina breyttu utanáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
vtrandi utanáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
ur ekki geflnn gaumur, en nöfn höf-
undanna birtir ritstjórnin ekki nema
meö samþykki þeirra. En undirskript-
ina verða höfundar greinanna sjálfir að
til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje
leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
&■# endursenda ritgertSir, sem ekki fá rúm
í blaðinu, nje heldur að geyma þær um
lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingar um verð á auglýsingum
í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
stofu hlaðsins.___________________
Uppsögn blaðs er ógild, sain-
kvæmt hjerlendum lögum, nema að
kaupandinn borjri um leið að fullu
skuld sina við blaðið.____________
Ritstjóri (Editor): JON ÓLAFSSON.
Business Manager: EINAR ÓLAFSSON.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
ls og frá kl. 1—flsiðdegis.
Auglýsinga-agent og innköllunarmaðr:
EIRIKR GÍSLASON.
(Advertisint Agent & Coiiector).
UtarasKript til blaðsins er:
TheJi eirnskringla PrintirigdPvblishingC
P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada.
VI. ÁR. NR. 45. TÖLUBL. 305.
(öldin I. 57.)
Winnipeg, 2, Júlí 1892.
— „BYÐUR NOKKUR BETUR ?“
Kafli úr bréfl frá Lögbergs-félaginu fyr-
ir liðugu ári :
„The Lögbbrg Printing & Publ. Co
(Incorporated).
Book & Job Printers.
Office 573 Main Str.
P. O. Box 368.
Winnipeg, Slan., Jan. 26. 1891.
------------Blaðið [Lögberg] liefir
ávalt verið hlynt Ottawa-stjórninni,
og verði sanngjarnlega við það skift,
œtlar það að styðja~ aftrhalds-fiokk-
inn í kosningum þeim, sem nú fara
hönd.--------------
Yðar einlœgr
SlGTR. JÓNASSON.
„Hver lýgr ?“
„and sought under cover
of the present tense to
hide what he knows to
be a falsehood“.
R. L. Richardson
Ef vér nö flettum upp pessari Af pessum $800, sem blaðiuu hef-
bók fyrir árið 1891, f>á verðr fyrir ir verið geiið af fylkisfé síðasta ár,
oss á 79. bls. undir 749. útgjaldalið: eru pví í allra-hæsta lægi $200 fyr-
„S. Christopherson, Salary <fc ex- ir auglýsinguna; en $600 eru fyrir
penses $í)5,00íi.
Það er pá auðsætt af órækum
vitnisburði fylkisreikninganna
Sigurðr Christopherson hefir verið
launaðr verkamaðrGreenway-stjórn-
arinnar.
og svo framvegis“
Nú skiljum vér hvar nafnið „600
að dollara blaðið“ á heima.
Það er kunnugt frá inni nafnfrægu
fjárbeiðslu stjórnarinnar um $500
aukagetana á hverja mílu handa
Það pýðir ekkert fyrir hann. að N. P. félaginu, að J>að felst oft
vera að berja sér á brjóst og seggja
oss, að hann sé pað ekki—ekki rétt
núna.
Hvað hefir hann unnið fyrir pen-
ingana ?
Vitanlega alls ekkert að innflutn-
ingum í fylkið, pótt peningarnir
sóu borgaðir { orði kveðnu fyrir
pað. E>að veit hver maðr, að hann
hefir ekkert gert í fivl efni.
En í vor hefir hann verið og er
að vinna að kosningu Grenways.
Ný-íslands pólitík
Gre enway-stj órnar-
innar.
Hr.Greenway lét svo lítið á Baldr-
fundinum að skýra frá, hvað það
vceri, sem Sigurðr Christopherson
hefði verið ráðinn I stjórnarpjón-
ustu til að vinna.
mikið í pessu „og svo framvegis“
hjá Greenway-stjórninni.
Hvað er nú að stela fylkisfé ef
ekki annað eins? Hvað hefir Lög-
bergs-fólagið unnið fylkinu fyrir_
pessa peninga?
Hvor er betri, pjófrinn sem stelr
og gefr, eða hinn, sem vitandi piggr
pjófstolið fé ?
í sannleika: ráðvönd stjórn !
Með opinbera fylkisreikningana
í hÖDdum getum vér pannig sannað,
svo að eigi tjáir móti að mæla, að
Lögherg er keypt og piggr stolið
pólitískt mútufé fyrir að ljúga lof-
gumi á ina pjófgefnu stjórn, sem
stolið hefir mútunni handa pví.
$58000 stoliö.
Þegar Norquay-stjórnin fór að
láta byggja Rauðár-brautina, pá
vóru pað peir Ryan & Haney, sem
unnu verkið. Svo varð að hætta
við verkið um hríð, sakir staðfest-
ingarsynjunar Ottawa stjórnarinnar,
E>að var að innflutningum, sagði
Mr. Greenway. Honutn var bent og var pá peim Ryan og Haney
á, að Sigurðr hefði ekki flutt eina | borgað fyrir verk sín, er peir höfðu
einustu sál inn í fyikið. Vel, \Ir. unnið. Samt bar peim og stjórn-
Greenway skýrði pá frá pví, afi pað | inni á milli um $58,000 í reikningi
sem Sigurðr hefði sérstaklega átt peirra, er stjórnin neitaði að borga,
að vinna að, var pað, abflytja fólk og kvað pá engan rótt eiga til sam-
burt úr Nýja Islandi. I kvæmt samningum. Norquav kvað
Eftir eigin orðum og játning'svo sterkletfa að orði, að hann
Gree.iways sjálfs, hélt pá fylkis- j kvaðst aldrel ddæmdr b°rKa 1 cent
stjórnin mann með $75 launum um : af Þessari uPPhæÖ- En hann hauð
mánuðinn, til að flytja fólk burt Þeim %an & Haney að leyfa Þeim
úr Nýja íslan-ii !
Þar kemr í ljós Lögbergs-undir
Hvað helzt sem peim hefir verið
borgað upp í kröfuna, er svo gott
sem hreinn hvalreki fyrir pá—ó-
verðskulduð gjöf.
Að fylkissjóðrinn hefir pannig
létzt um $58,000, pað er ekki efa-
mál; hitt er óvíst, hve mikið af
pessari upphæð hefir runnið til
Ryan & Haney’s, hvort peir hafa
látið sér nægja $10,000 eða ein-
hverja aðra upphæð. Alt er gott
gefins.
En hvað ætli Greenway-stjórnin
hafi áskilið sór mikið fyrir að ræna
fylkið pannig?
Hvort heldr $30,000 eða
$40,000 væri dáindis snotr mútu-
sjóðr til kosninga.
Markvert er pað, að undir
eins og pessi svívirðilega Ryans
útborgun er komin í kring, pá
getur stjórnin ákveðið kjördag
23. n. m.
t>á er hún loksins t tilbúin”
að koma fram fyrir kjósendr.
Blaðið Free Press segir um
petta athæfi:
uí einu orði: $58,000 hefr
verið svo gott sem stolið af al-
manna fje, til pess að kaupa fyrir
amærri upphæð, er varið verði til
að kaupa fylgi mútupægra blaða
[Lögberg, Tribune] og viðhalda
peim, og til að kaupa atkvæða
íylgi pess
filr er fyrir fje, alt til pess að
halda við völd Greenway-stjórn
inni—sjálfum ránsmönnunum”.
Hvað segja nú kjósendr um
svona stjórn?
Svarið kemr 23. p. m., og
vonandi petta síðasta hneyksli verki
í gagnstæða átt við pað sem til
var ætlazt af stjórninni.
Þetta gengr úr öllu hófi.
að lögsækja fylkissjóð fyrir upphæð
pessari. En peir porðu ekki að
eiga við pað.
Svo kom Greenway til valda, og
Um pólitíkina
(Frá Argyle).
Mikið tala menn hér um pólitík-
Það var R. L. Richardson, rit
stjóri „Tribune’s“, sem sagði pessi
orð um Thos. Greenway. Þótt Sig
urðr Christophersson sé einfaldr, pá
getr hann lært af húsbónda sinun
Greenway, að ljúga; á hitt er hann
tornæmari, að dylja lygina með orð
krókum.
Sigurði var borið á brýn á Baldr-
fundinum, að hann væri launaðr af
fylkisstjórninni.
Sigurðr sór og sárt við lagði, að
aldrei hefði hann I hennar pjónustu
verið né eitt cent pegið af fylkisfé
Greenway varð pó að játa pað á
fundinum, og pá setti Sigurð dreyr-
rauðan,—að fylkisstjórnin heföt haft
Sigurð í sinni pjónustu um tlma
fyrir $75 um mánuðinn.
Sigurðr hefir vonazt eftir, að marg
jr landar skildu ekki orð Green-
ways, og pví fer hann og biðr
Tribvne að geta pess, að hann sé
ekki I pjónustu stjórnarinnar. Og
Lögberg bergmálar petta: hann er
ekki I fylkisstjórnarinnar pjónustu
Nú vill svo vel til, að pað kemr
hér árlega út bók, gefin út af
fylkisstjórninni, og sú bók heitir:
„Public Accovnts of the Province
of Manitobaii\ pað eru fylkisreikn-
ingarnir.
róðrinn. Það hefir verið sterk við-
leitni af hendi pess manna og
kyrkjufólagsmanna, að vinna að pvl hann )Taf Þeim %an & Haney sömu
að efla útflutning úr Nýja íslandi ’ sv0r5 kvað Norquay hafa gert alveg
og leggja pað í eyði. Og svo hefir r<itt að neita a0 greiða petta fó, en | jna^ j,e^a fjárglæfra málefni pessa
klíkan fengið Greenway til að setja bauð Þeim> eins Norquay hafði lands. Þesar menn athuga ganginn
upp launaðan tóflutninga-agent, Kert> að 10gs»kja fylkissjóð, ef hór í stjórnarfarinu, blöskrar mönn-
til að draga menn burt úr Nýja1 Þeir vildu- En Þeir Þorðu Það, Um ið Óviöjafntmlega peninga-agn,
fBUnói Ff 1 ekki. enda hafa allir lögfræðingar, mútur °S atkvæðakaup, sem hér á
Islandi. Ef pað tækist að leggja * * 1 sór svo mik.nn stað; blöskrar and-
N. ísl. I eyði, pá væri par með ( sem hafa kJnt sér kröfuÞelrra Þessa> inn, hugsunarhá«rinn og aðferðin í
stigið á hálsinn á frjálsri, kyrkju- sabrt> aðhún væn á engu bygö, og inum pólitiska starfhætti.
legri hreyfing, sem Lögbergi er Urði henni ekki sinnt fyrir neinum
nauða-illa við.
Ný-íslendingar ! Er ekki ein-
sætt fyrir ykkr að kjósa skjólstæðing
Lögbergs á ping, til að styðja
pá stjórn, sem ver ykkar eigin fé
(pví pið eigið fylkisféð—allir fylk-
isbúar) til pess bera banaspjót á
nýlendu ykkar og reyna að leggja
bana eyði?
“Og svo framvegisn.
Það er fróðleg bók, reikningsbók
fylkisins, sem sýnir allar tekjur
pess og gjöld síðastl. ár.
Þar sjáum vér fylkisbúar, hvað
gert er við peninga vora.
Það er einkar-fróðleg 79. blað-
slðan í pessari bók. Þar stendr una’ Sem lnenn seí>Ja
undir 761. tölulið: “Lögberg Ptg.
& Pub. Co. Advertising Manitoba
cbc. $800“.
E>að er á Islenzku: “Til Lögbergs
prentunar og útgáfufélagsins, fyrir
auglýsing um Manitoba,ogf svo fram.
vegis $800“.
Lögberg hefir haft pessa auglýs-
ingu I mörg ár frá fylkisstjórninni
—pessa einu auglýsingu, sem er 20
>uml. á stærð, og hefir pað fengið
fyrir hana undanfariQ $200 um árið,
og er pað bærra en auglýsinga-taxti
blaðsins, pvl að eftir honum ætti að
borga hana með $160.
dómstóli Stjórnarfyrirkomulagið er grund-
völlrinn undir hag landsmanna; pví
Og svona liðu tvö ár, eða par um purfa atkvæða greiðendr að hugsa
bil. En hvað ber svo til? | um pað, að gera sér pað ljóst og
Stjórnin parf pá alt í einu að' rejna ■*> ski,j“ Pað; e>nnig verða
leita' $75,000 fjárveitingar í tilefni að arhuga Það> Rhvernig menn-
° irmr eru, sem í booi eru, til að
af Rauðárdalsbrautar störfum, og j VÍDna að ^Bmáinni, á hvaða mál-
pá kom í ljós, að krafa Ryans & efni peir leggja mesta áherzlu o. s.
Haney’s var fólgin í pessari upp-
hæð. Mr. Roblin, sem ávalt hefir
árvakrt auga á fjármálum fylkisins,
spurði pá stjórnina undir eins, hvað
petta ætti að pýða; hvort stjórnin
ætlaði nú án dómsúrskurðar að fara |
kvæðakaup og sala o. fl. er svo far-
ið að ónýta, jafnvel beztu og sjálf-
stæðustu kraftana í pólitík, að peir
eru að missa trúna á sína eigin
skoðun, trúna á flokk sinn og menn,
trúna á möguleika nokkurs heiðar-
legs stjórnarráðs eða fyrirkomulags,
nema af happi og hendingu. Á
meðan ið pólitiska líf hér er eins
°g pað er, og pjóðin horfir róleg á
svik stjórnmála-mannanna, leynt og
ljóst framin, pá er ekki von á bót
við meinsemdunum. Það parf “re-
formation“ á stjórnarfarinu; hugs-
unarháttrinn og aðferðin parf að
breytast til batnaðar. Þjóðin parf
að selja upp pví óholla, sem hún
hefir látið ofan í sig, áðr en veruleg
ummyndun kemst á. Allr inn
fjólmennari (en aflminni pó) hluti
pjóðarinnar, verkamenn og bændr,
purfa að gera sér grein fyrir pví, að
hagr peirra og framtíð parf að
standa undir stjórnlegri vernd; peir
purfa að vernda starf sitt og stöðu
fyrir inum ýmsu fjárglæfra-refum
og fjárdrátta-stofnunum; og fyrsta
skilyrðið fyrir pví er pað, að stjórn-
in sé pá slík, að hún vi/ji og geti
verndað sjálfa pá. Þegar stjórn-
endr landsins, leiðendr og fulltrúar
pjóðarinnar kenna henni og sýna
veginn og aðferðina, fetar hún auð-
vitað í sporin að yfirborðinu.
Hætt er við að pjóðfólagið sýkist
alt. Þetta. öfugstreymi erpó vissu-
lega ekki gott meðal til að lækna
ólukku tortrygnina í okkr íslending-
um, sem, mest henni að kenna, get-
um varla verið í nokkrum félags-
skap—aö við segjum og játum sjálf-
hluta kjósenda, sem ir: It; is fraud to conceal fraud,—
Bændastóttin (grundvöllrinn og afl-
ið) hefir lang-minst gert að pví að
tryggja sjálfa sig, sem pyrfti pess
pó helzt með. Hún parf að gera
meira, en hingað til, svo húi) verði
ekki bráðum á eftir tímanum, og fari
ekki hór, eins og t. d. víða í
Bandaríkjunum og annars staðar,
að Iönd og lausir aurar bænda renni
inn til auðmanna og fjárstofnana.
Bændr purfa að hafa sérstaka hönd
f bagga með stjórn landsmála; peir
purfa að gera sérgrein fyrir pví, að
pað dugar ekki að skoða bóndann
sem akneyti og plóg stjórnarinnar,
•‘business“-manna og annara.Stjórn-
in á að vera plógr frarnleiðandans
og daglaunamaunsins, hún parf að
aðstoða pá sérstaklega til að geta
lifað í landinu og vernda atvinnu
peirra fyrir inum sterku áhrifum frá
hinni hálfunni. Bóndinn parf að
gera sérgrein fyrir sínum lífsskilyrð-
um sein framleiðari, og stjórn lands-
ins parf að athuga að við hvern
bónda, sem fellr fyrir lijálpanlegar
orsakir, hrynja 7 með honum, en
hver sá bóndi sem uppbyggist, rísa
7 upp með honum. Hyggindi
stjórnanna á að koma fram í pví að
byg&ja UPP l»ndið með lögum,
pannig löguðum, aðfólkið geti not-
ið sín, með pví að greiða veginn fyr
ir peim sem vilja og purfa að kom-
ast áfram í landinu og stuðla að
meiri og heiðarlegri hugsun hjá
pjóðinni í viðskiftum og pjóðmál-
um.
RADDIR ALMENNINGS.
frv,
íslendingar hér mnnu flestir til-
heyra liberal- flokknum í landsstjórn-
armálum og stjórnarflokknum í fylk-
ismálum, pó meira af vana og flokks
fylgi, heldr en af sjálfstæðri skoðun
á málefnum og stefnu flokksins, pvl
að borga pessa kröfu, sem jafnan j er miðr> Við íslendingar pekkjum
hefði verið álitin röng. Jos. Martin SVo lítið inn í stjórnarmál landsins,
varð fyrir svörum, og fór undan í j að pað eru víst að eins fáir, sem
flæmingi; kvað pað alls ekki af- pekkja nægilega til pess að geta
TIMBUR, - -
- BRENNI -
- - OG KOL
E. WALL & CO.,
Central Ave. East, Cor. Victoria St.
Allar tegundir af timbri, lathi og
pakspæni. hurðum og gluggum tili
sölu með lágu verði og auðvelduin
skilmálum fyrir pá sem langar til að-
byggja.
E. F. RUTHERFORD,
Manager.
P. BRAULT & CO.
SEM FLYTJA INN
Yinföng og Yindla,
— eru nú fluttir til —
513 Main Streett,
dálítið norðar en þeir voru áður,
GEGNT CITY HALL.
Innlendu vínin sem peir hafa og
seld eru a
# 1 ,í»() gallon,
eru pess verð að tekið sé eftir peim.
BRAULT & CO.
513 MAIN STREET.
Er. flalglö
Tannlœknir.
Tennur dregnar alveg tilfinningariaust.
Hann á engann jafningja sem tannlæknir
í bænum.
474MainSt., Winnipeg
HEYRNALEYSI.
OIÍSAKIR ÞESS OG LÆKNING.
Meðhöndlað af mikilli snilld af heiins-
frægum lækni. Heyrnaleysi læknað, þó
það sje 20—30 ára gainait og allar læknis-
tilrauuir liafi misheppnast. Upplýsingar
um þetta. ásamt vottorðum frá málsmet-
audi mdnnurn^ sem læknaðir hafa verifi,.
fást kostnaðarlaust hjá
DR. A FQNTAINE. Tac.oma, Wash.
FÖEIITÖRE
ANlJ
llndertaking House.
Jartiarförum sinnt á hvaða tíma sem er,.
og allur útbúnaður sjerstaklega var.daður.
HúsbúnatSur í stór og smákaupum.
II. HUHIIES & €o.
315 & 317 Waíd Sí. WÍDDÍpe^.
Fcrpsu k 0.
Bækur á ensku og íslenzku; islenzk—
ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust
borginni. Fatasnið á öllum stærðum.
FergnsonACe. 408 Main St„
Wiiipei,
Man.
QHTHEHIT
PACIIHC. R. R.
ráðið að borga kröfuna.
Það var auðséð, að hér var pó
farið að koma annað hljóð í bjöll-
Síðan hefir upphæð pessi verið
endrveitt af pinginu, síðast i vetr,
og er auðsætt par af, að eig
hafði krafan enn verið greidd, og
engri málssókn var hreyft.
En núna fyrir viku síðan kom
Mr. Hugh Ryan hingað til bæjar-
ins, og eftir pví sem blaðið F'ree
Press skýrir frá, var honum nú,
meðan hann stóð hér við, máls-
sóknarlaust og upp úr purru borg-
uð krafan um $58$00.
rÞetta var fé, sem peir Ryan &
Haney áttu engan minsta lagalegan
rétt til að fá eitt cent af.
myndað sérrökstudda sannfæring í
peirri grein; par eð menn pekkja
ekki stjórnarskrá eða sögu landins,
og lesa ekki gerðir stjórnarflokk-
anna á máli landsins, er pað ofr
eðlilegt, að menn geti ekki með
góðri samvizku og af grundvallaðri
skoðun lagt sig fram til að vinna
með nó móti af áhuga og keppni,
hvorum flokknum fyrir sig, eðaríða
annan niðr og upphefja hinn. En
hvað er að tala um samvizku í póli-
tík? Það eru víst fáir pólitikucar
(canadiskir), sem ekki hafa lagt
hana á hylluna. Já, pólitikin hór er
annars ekkert samvizku spurnsmál;
ekkert siðferðislegt landsgagns
spurnsmál erhún. Hún er peninga
embætta, og fjárglæfra spurnsmál;
pjóðin og líf hennar er lika farið
að draga dám af pvl, sem eðlilegt
er, pvl “eftir höfðinu dansa limirn-
ir“. Tortrygni, mútugjafir, at-1
Margir eru hór reiðir, ekki að eins
út af kjördæmaskiftingunni, heldr
og út af samning kjörskránna. Þær
eru mjög skakkar víða, t. d. menn
úr Killarney kjördæmi eru bæði í
pví og Mountain, menn eru teknir
úr röð 15 og settir inn í 14; menn
norðan úr Sandhólum eru teknir
upp (veslingarnir) og fluttir suðr að
Grund P. O. í 6—14; menn, sein
ekki eru búnir að vera hér nógu
lengi, eru og á listanum. Sumir
kenna hr. S. Christopherssyni um
petta, en ekki veit ég, hvort pað er
satt. Á hinn bóginn eru menn sár-
ir við Sigurð, að taka ekki ofan í
lurginn á gamla Mac Dougall á
fundinum á Baldr 15. f. m. Þar eð
hr. S. Chr. er sá eini pólitfski leið-
ari hór meðal íslendinga, stóð pað
honum allra næst, pví pað dugar
ekki að láta aðra eins eltiskinns-
skjóðu og Mac Dougall vaða yfir
hausinn á sér með skömmum að á-
stæðulausu (að ég held), nema ef
hr. S. Ch. hafi álitið að pað væri nú
alt satt, sem karl sagði, t. d., að við
færu n að eins eftir íriukkum Green
ways (hann sagði að S. Cbr. væri
ein), og að klukkuhljóð hr. S. Chr.
eða ið pólitíska bergmái bans væri
pað eina sem við íslendingar færuin
eftir; pað væri pví siðferðislega
rangt að mótmæla karli, eða berja
fram blálæra skreytnina.—En pó við
séum nú ekki vel að okkr I stjórn-
málum, er pað pá satt, að við göng-
um á bljóð Greenways-bjallnanna?
M. IX.
HENTDGASTA BRAVT
---til-
ST. PAUL,
MINNEDPOLIS
Og allra staða í Bandaríkjum og Canada.
Pullman Vestibuled Svefn-vagnar
og borðstofuvagnar með öll-
um farpegjalestum
sem ganga til
T0R0NT0, MONTREAL
og allra staða í AUSTUR-CANADA
gegnnm St. Paul og Chicago.
Tækifæri til að fara í gegnum hinn
nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL.
Flutningur sendlst án nokkurar
tafar. Enginn tollrannsök-
un viti höfð.
FARBRJEF TIL EVROPU
með öllum beztu línum. Sjerstök-
svefnherbergl fyrir þá sem
Pess óska.
Hin mikla “Transcontimntal” braut
Kyrrahafsstrandarinnar
Til frekári upplýsingar leitið tíl
mesta farbrjefasala við yður, eúa
H. .1. BELCH,
Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg.
H. SWINFORD,
General Agent, Winnipeg,
CHAS. S. FEE,
Gen. Posaengei aud Ticket Agt. St. Paul