Heimskringla - 24.08.1892, Blaðsíða 2
HEIMSKBING-IiA OG OXiPIIET, W IISriTIPEG-, 24. -A-G- LTST 1802.
HBiiskringla
og öi j i ) i
emar út á Miðvikud. og Laugardógum-
(A Semi-weekly Newspaper pub-
lished on Wednesdays and
Saturdaysj.
The Heimskringla Ptg. & Ml. Co.
nt^fendur. (rul.Ushers.;
Skrifstofa og prentsmiðja:
151 LOMBARD STREET, • * WIRNIPEC, MAN.
Blaðiö kostar:
Helll árgangur..............
flálfar árgangur............
Um 3 ....................... °>70
■^Ojalddagil. Júlí. Sésíðar borgaS.kost-
* Sent tfl ’^slands kostar árg. borgaðr hér
$1,50.—Á slandi 6 kr., er borgist fynr-
fram. A Nortrlöudum 7 kr. 50 au. A
Englandi 8s. 6d.
(Jndirelns og einh\er ^.aupandi blaðs-
ins skiptir um bústað er hanu beðinn ats
genda hina breyttu utauaskript a sKru-
etofu blaðsins og tilgreina um leið Jyrr-
%erandi utanáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
ur ekki gefinn gaumur, en noín hol-
undanna birtir ritstjórmn ekki nema
með samþykki peirra. En undirskripL
lna verða höfundar greinanna sjalfir aO
til taka, ef þeir vilja að nafni smu sje
leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
at5 endursenda ritgertiir, sem ekki fa rum
í blaðinu, nje heldur að geyma pær um
lengri eða skemmri tíma.
Uppiýsingar um verð a auglýsingum
i „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
gtofu nlaðsins.
TJppeögn Lilaðs er ógild, sain-
kvæmt hjerlendum lögum, nema að
kaupandinn borgi um leið að fullu
skuld sina við blaðið.___________
Ritstjórl (Editor): JÓN ÓLAFSSO?L
Business Manager: EINAR ÓLAFSSON.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
ðlaðsins hvern virkan dag kl.9 til hádeg-
■ frá kl. 1—6 síðdegis.
is oe I
Auglýeinga-agenl og innkötlunarmaðr.
eirikr gíslason.
(Advertising Agent & Collector).
U’arasKript til blaðsins er:
nhe H timeirÍTigla PrintirgdPvblithingC
p () Bot305 Winnipeg. Canada.
rI ÁR. NR. 60. TÖLUBL. 320.
(öldin I. 720__________
WlNNTPKG. 24, Ágúst 1892.
Fyrir forseta Bandarikjanna:
GROVER CLEVELAND.
I-’yrir varaforseta:
ADLAI E. STEVEN80N.
Alþingiskosningar.
í næsta m&nuði eiga fram að fara
almennar kosningar til Alpingis &
íslandi.
En ef menn líta í íslenzku blöðin
um pessar mundir (pau hafa borizt
osssumfram undir júlí-lok), f>& bera
pau ekki mikil merki pessa. Ein
eða tvær nafnlausar greinar—-pað
er alt, sem sést um pólitík; og (>ær
svo & sig komnar, að engin skoðun
& neinu máli kemr fram í peim.
„Þjóðviljann“ höfum vér ekki séð;
hann sést hér ekkinema höppum og
glöppum, litið oftar en ,,Austri“,
sem nær aldrei sést.
Hvað hugsa [bkðamennirnir
heima?
Hafa peir enga skoðun á pví,
hver stefna só skaðvæn og hver
nauðsynleg? Enginn parf að efa
pað, um pá suma að minsta kosti.
En hvað kemr pá til að peir
pegja?
Vita peir ekki, að eini vegrinn á
íslandi til pessa, til að útbreiða
skoðanir, hetir verið sá, að blöðin
ynnu pað verk?
Eða hafa peir fundið nýja vegi?
Hafa íslendingar nö loks lærtpað af
öðrum pjóðum að senda menn út
um alt land um kjördæmin, að
flytja með lifandi orði á málfundum
skoðanir flokkanna?
Ef svo er, pá ber ekki mikiðá
pví. Ekki geta blöðin um pað.
Er pað pá satt, sein séra Jón
Bjarnason og „Lögberg“ hafa hald-
ið fram, að engin alvara sé í stjórn-
arbar.ittu íslendinga? L>að sé alt
málamyndarlæti alvörulausra og
cigingjarnra manna?
Ef vór værum jafnókunnugir á
íslandi og peir, sem pessn hafa fram
haldið, væri freisting til að hyggja,
að svona væri.
En vér vitum, að petta er ekki
pannig.
Vór vitum, að t. d.ritstjóri „ísa-
foldar“, sem (eins og ritstjórar hinna
Reykjavíkr-blaðanna) ann landi slnu
og pjóð af beitum alhuga, hefir
Ijósa og grundvallaða skoðun á,
hvað íslandi sé fyrir beztu 1 stjórn-
málabaráttu pess, og hver aðferð sé
ein vænleg til að bera nokkurn á-
rangr til heilla og frambúðar. Hann
hefir skoðun bygða á pekking og
reynslu, og hann er efalaust manna
færastr til, að sýna almenningi fram
á rökin fyrir skoðun sinni, og sann-
færa hann.
því pegir hann ?
I>að var heitr áhugi og sannfær-
ing meðal beztu og hygnustu manna
pingsins fyrir skoðun sinni á stjórn-
m&li íslands 1889.
Því pegja allir pessir menn nú?
Sjá peir ekki, að pað er fjörráð-
um næst við pjóð sfna að pegja,
par sem mótstöðumenn peirra,
„I>jóðvilja“-meiinirnir, eru inir einu,
sem sýnast vakandi og tala?
Er peim ekki full-ljóst, að hvort
sem „Þjóðvilja“-pólitíkin er alvar-
lega meint eða uppgerð (um pað
dæmum vér eigi),er hún banvænasta
eitrmein fyrir framtíð landsins um
ófyrirsjáanlegan tíma ?
Vér eigum hór að eins við stjórnar-
skrárskoðun „Þjóðviljans“, en engan
veginn við alla stefnu peirra manna,
sem að honum standa. Þótt sumt
só vanhugsað og fljótræðislegt hjá
peim, er pó óefað frainfarahngr í
peim, og allmargt nýtilegt, sem peir
hafa fram á farið.
En stjórnarbaráttu-pólitíkin peirra,
hún gerir sitt bezta til að drepal
ísland
Þetta er sannfæring hygnustu
mannanna heima. En pvf pegja
peir pá?
Það er enginn efi á, að íslandi
er auðgefið að fá framgengt peirri
breyting á stjórnarfyrirkomulagi
landsins, að pað fái alinnlenda ping-
bundna stjórn og fái á komið fullu
pingræði, og að landið verði eins
sjálfstætt eins og nokkurt annað
land í heimi, sem eigi er alveg
sérstætt ríki. En petta getr pví
að eins orðið, að skynsamlega sé
að farið; að farið só fram á pað
eitt, sem á sér nokkur dæmi f ver-
öldinni. Með pví að fara fram á
fjarstæður, spilla menn öllu fyrir
sér.
ísland á í lok pessarar aldar að
berjast við óárans-kaíla, lfkt og
pað hefir átt við að stríða við fleiri
aldar-lok.
ísland er í framförum og fram-
kvæmdum svo langt á eftir tíman-
um, að pri ríðr lífið á að geta var-
ið öllum kröftum sinna beztu sona
til pess, að efla framkvæmdir og
fyrirtæki, og pað er blóðug synd,
einmitt á peim tíma, er landinu
ríðr svona mikið á, að eyða kröft-
um sfnum ófyrirsynju.
Hins vegar er pað vfst, að
meðan stjórnarfyrirkomulagið kemst
ekki f viðunanlegt horf, á meðan
knýr frelsisprá pjóðarinnar hana til
að eyða miklu af sfr.um beztu kröft-
um fyrst og frernst í stjórnarbar
áttuna. Þetta hlýtr svo að vera
En er pað pá ekki mikill ábyrgð
arhluti að draga pessa baráttu á
langinn að ópörfu? Að eyða pann-
ig peim fjármuna og sálarkröftum,
sem landið er ekki of auðugt af,
og hefir svo sára pörf fyrir að nota
á annan hátt?
En ef svo er, pá gæti menn
pess vel, að áb'yrgðin hvílir ekki
einungis á peim, sem halda fram
peim skoðunum, sem spilla öllum
árangri baráttunnar. Hún hvílir
ekkert síðr á hinum, sem hygnari
eru og betr sjá, en draga sig í
hlé og vanrækja að gera pað, sem
peir geta.
Það er kunnugt, að 1889 komst
stjórnarskrármálið á vænlegra rek,
en pað hefir nokkru sinni á kom-
izt, síðan öll sú barátta hófst fyrir
miðbik pessaiar aldar.
Ef vel hefði verið á haldið og
árar ekki svo að segja lagðar f bát,
hefði pingið 1891 komið málinu
í gegn, og 1892 hefði pá að
líkindum getað legið fyrir alpingi
stjórnarfrumvarp til endrskoðaðrar
stjórnarskrár, sem vafalaust hefði
mátt ná samkomulagi pings og
stjórnar um.
En í pess stað hjaðnar alt niðr,
eða eins og allr áhugi smá-dofni út.
Það er einkennilegt, að petta ár,
er nýjar kosningar eiga að fara
fram, pá f fyrsta sinn getr ekki
„Andvari“ komið út, af pví að eng-
inn fæst til að rita f hann pólitiska
ritgerð!
1889 vóru öll Reykjavfkr-blöðin
með inni skynsamlegu stefnu meiri
hlutans á pingi: Isafold flutti hverja
greinina á fætr annari; ritstjóri
Pjóðólfs var einnaf öflugustu stuðn-
ingsmönnum málsins bæði á pingi
og f blafi sfnu. Fjallkonan, sem
aldrei hefir flutt mikið af ritstjórnar-
greinum um pólitík, fylgdi málinu
öfluglega fram, og flutti langar
greinar eftir einn af pingmönnunum.
En nú? Isafold pagir, Þjóðólfr
pegir; inn nýi og gáfaði ritstj. hans
gefr að eins lausl. í skyn, að hann
só heldr hlyntrmeiri hluta stefriunni
1889 í aðalatriðum, en ræðir málið
ekki meir. Fjallkonan steinpegir.
Páll Briein og Eirfkr Briem steln-
pegja.
Allir pegja.
Og svo sjáum vór pá sorgarsjón,
að Fjallkonan, sem vór fyrir margra
hluta sakirunnum, fer að burðast
með (f kompaníi við Kristján Ó. Þ.
og Valgarð?) að reyna að koma
Halldóri Friðrikssyni inn á ping.
Það er pað „nýja blóð“, sem hún
vill veiti inn í pinglíkamann!
Af nýjum pingmannsefnum á ís-
landi, sem nokkur von só til að geti
orðið nýtt súrdeig f pinginu, höfum
vór engan sóð til nefndan, nema
einn. En pað er og von vor, að sá
eini verði kosinn og verði einn inn
parfasti maðr á pingi.
Það er Guðlaugr Guémundsson,
sýslumaðr Skaftfellinga. Hann er
með gáfuðustu mönnum landsins,
ann fóstrjörðu sinni eins og hennar
beztu 3ynir, og er skapaðr til fram-
k' æmda og forustu.
En pvf gefr ekki Björn Jónsson
ritstjóri kost á sér í Reykjavík?
Vér vitum, að annir lians við blað
sitt, prentsmiðju og verzlun, taka
alla krafta hans í sfna pjónustu.
En er ekki hagr hans svo, að hann
geti, pótt með nokkrum skaða sín-
um væri, tekift sér pá aðstoð, að
hann geti sóð af tíma til pingsetu?
Það er siðferðisleg skylda manris
með öðrum eins hæfileikum og á-
hrifum, að leggja petta í sölurnar,
ef hann með nokkru mótigetr.
Og séra Þórhallr Bjarnarson—pvf
gerir hann ekki kost á sér einhvers-
staðar? Hann er maðr með ágætis-
hæfileikum, ekki að eins gáfumaðr,
heldr hefir og til að bera pann lipr-
leik og samvinnu-píðleik við menn
af ólíkum skoðunnm, að hann væri
ómissandi maðr á pingi. Það er
eitt, sem vantar ekki hvað sízt nú á
pjngi, pað er mann, sem hefir lip-
urð og píðleik til að rlraga fram
pað bezta í mönnum af ólíkum
skoðunum og persónulega andstæö-
um.
Vér vitum, að séra Þórhallr hefir
pennan eiginleik, auk annara ágæt-
is-hæfileika.
Hann gerði íslandi púsundfalt
meira gagn með að beita peim á
pingi, en með pví að styðja að fjár-
samskotum frá veslings fátæka ís-
landi til landa sinna hór vestra, sem
eru engir ölmusu-purfar.
Það vantar ekki vit á íslandi.
Það vantar ekki vilja- En viljinn
(að pvf er petta mál snertir) birt-
ist ekki í öðru en óskum, máske
pegjandi fyrirbænum, að guð geri
kraftaverk til að láta sannleikann
sigra. Og peir sem efast annað arl
veifið um bænheyrsluna, deyfa sig
með kristniboðs-loftköstulum og
skólasamskotum. Það er eins og
gáfumenn, sem var.tar verksvið fyr-
ir krafta pá, sem peir finna f sér
búa, og fara svo að drekka, til að
deyfa atorkuleysis-tilfinninguna, eða
óta ópíum, og lifa svo í drukkins-
draumum pvf framkvæmdalífi, sem
virkileikinn veitir peirn eigi.
Slfkt ópfum er nú kristniboðs-
loftkastalinn' og kyrkjuskóla-húm-
búggið.
Hversu miklu heilsusamlegra að
drekka stóra teyga af starfsemda
lind fslenzkra pjóðmála.
Betr að íslands beztu synir gætu
vakið hjá sér pann brennandi at
orku-áhuga, sem knýr pá til að
kasta sór út f strfð og strit fslenzkra
stjórnmála—fóstrjörðunni til velferð-
ar og sér til sóma.
Guð gefi sú ósk verði að áhríns
orðum !
Þá má pví treysta,
„að ísland á sér
endrreisnar von“.
Hvað blöðia segja.
Þegar Cleveland var af tilkjörinni
sendinefnd formlega tilkynt til-
nefuing hans til forseta-efnis, svar-
að hann með ræðu í áheyrn eitthvað
15,000 manna, sem saman vóru
komnir við pað tækifæri. Þar komst
hann meðal annars svo að orði:
„Ef vér lítum á kjör alpýðu í
Bandarfkjunum, sjáum vór hvervetna
ranglátar og ósanngjarnar byrðar
lagðar á herðar öllum, sem varn-
ing verða að kaupa. Það eru toll
álögurnar, sem sprengja hvervetna
upp verðið á öllum lífsnauðsynjum.
Laun porra manna, sem vinna fyr-
ir kaup, hrökkva varla til fyrir
pannig er með
en
óréttvísum
lögu
pressað út af fátæklingunum, gengr
til að efla auð auðmannanna; en
peim til hags eru allar pessar byrð-
ar á lagðar.
.. .Vér stöndum fast við pað,
að pola enga tolla, sem lagðir eru á
allan porra almennings, að eins til
að auka auðshrúgu nokkurra fárra
auðkýfinga.
[/Svenska Am. Posten].
Fyrir foreldra.
Ég var að skomta inór í kveld og
er nýkominn heim til mín aftr. Ég
heimsótti pá Robinsons, kunningja
mlna, og ef pú hefir ekkert á móti
að ég kveiki f pfpunni ininni, pá
skal ég segja pór, ^hvers óg varð vís-
er inn
Mr. Robinson, sem ætíð
elskuverðasti maðr, nema pegar
honum vill pað óhapp til, að skó-
reimarnar hans slitna, sat aleinn í
lestrarherberginu og var auðsjáan-
lega í illu skapi. Hann var náfölr
í framan, tennurnar saman klemdar
og hann einblíndi inn í eldinn. Með
inestu áreynslu bað hann mig vel-
kominn og svo gleymdi hann nær-
veru minni undir eins. Hann rekur
verzlun, en óg hefi ekkert slíkt ineð
höndum. Eg gerði mór pví grein
fyrir pessu punglyndi vinar míns á
pann hátt, að vörur eða skuidabréf
hefðu nýlega fallið eða lækkað í
verði (eða hvað sem pað nú annars
er, sem pessir hlutir aðhafast, pegar
peir, sem til peirra pekkja, verða
skapillir og ör.ugir). Ég sá mér
ekki til neins að bíða parna lengr og
hélt áfram inn í setustofuna, en par
tók ekki betra við; báðar litlu stelp-
urnar vóru há-skælandi og húsmóð-
irin lá á legubekknum og sneri and-
litinu til veggjar. Það var vfst
eitthvað alvarlegt á ferðum, að
minsta kosti einhver tilfinnanlegr
hnekkir f verzluninni, gerði óg mér
í hugarlund.
En mér skjátlaðist par. Húsmóð-
irin sagði mér, og huldi á meðan
andlitið f vasaklútnum, að öll peirra
s°rg væri út af Bobby. „Eða hefir
maðrinn minn ekki sýnt yðr brófið?,,
Bobby er drengr sjö ára gamall
og aðalerfinginn; ég dró pá ályktun
af inum sundrslitnu orðum og inum
sorgfulla róin, sem húsmóðirin tal-
aði pau í, að Bobby hefði strokið
burtu frá peim með peim ásetningi
að verða sjóræningi eða vélastjóri
og Lefði skilið eftir miða um pað á
borðinu f he'bergi sínu. Ég , sneri
hljóðlega til baka aftr til Mr. Ro-
binsons, sem með skjálfandi hendi
rótti niór brófið. Bréfið var frá for-
stöðumanni skólans, sem Bobby
gengr á, og hljóðaði svo:
„Kæri herra! Mér Jrykir fyrir að
purfa að tilkynna y*r, að ég varð í dag
að gefa syui yðar alvarlega hirtingn; en
nú upp a síðkastið hetir hann hvað eftir
annað haft svo mikinn strákskap í
frammi og vanrækt pað sem hann átti
að gera, a6 mér var nauðugr einn kostr,
að gefa honum ráðningu. Án efa hrygg-
, ir Þessi fregn yðr, en þessi hirting mun
nauðsynjum lífsins; en pað sem pó liafa betrandi áhrif, ekki einungis á
—Forstjóri penir.gasláttu Banda-
ríkjannanna hefir reiknað út, að tal-
ið eftir dollara-mynt, pá nemi allr
sá peningaforði í slegnum pening-
um, sem nú er á gangi í heiininum,
einum 8727 miljónum dollara í
gulli, og 3829 miljónum dollara f
silfri,eða alls 7556 miljónum dollara
f slegnum peningum.
Auðugast af slegnum peningum
er Frakkland, sem hefir í veltu 900
rnillíónir dollara í gulli og 700
millíónir dollara í silfri *). Næst
koma Bandarfkin með 700 millíóiiir
í gulli og 480 milj. f silfri. Þá
Bretland með 550 og 100 miljónir;
Þýzkaland svo með 500 og 145
millíónir.
[18«. Am. Posten].
*) Og einmitt þjóSbanki pessa lands
gefr út bréfpeninga, sem ekki eru inn-
leysanlegir með gulli né silfri, og halda
pó ávalt j'afnverði.
Hitatj. llkr.
framferði sonar yðar, hetdr,og framfertsi
þeirra j'aftialdra hans, sem hann helir
leitt til óhlýðni og ,'strákskapar. t>eir
munu framvegis ekki veija sér til fyrir-
myndar þann, sem fengið hefir opinbera
hirtingu. Lats er vissulega þyngra að hera
skömmina af slikri ráðningu, en sársauk-
ann, sem hún heflr í för með sér. Og til
þess að Robert skyidi finna en meir tii
minkunarinnar, las ég honum petta bréf
og skipaði honum að færa yðr það“.
„Og livar er Bobby núna?“
spurði ég, er ég hafði lesið petta
óttalega bréL
Hann liggr sjálfsagt hágrátandi
inn í barnaherberginu“, svaraði Mr.
Robinson. „Ég ætti vitaskuld að
láta hann vera hórna hjá mér, en
mér er ómögulegt að horfa framan í
hann—óg get ekki litið framan í
hann. Ég áfelli ekki forstöðumann-
inn, en—kæri vin, hugsaðu pór!
Yngsti drengrinn, sem nokkru sinni
hefir verið barinn í peim skóla!
Hendr hans munu bera menjar hirt-
ingarinnar í heila viku eða meir; og
hugsaðu pér hugarkvöl barnsins í
hvert skifti sem honum verðr litið á
pær! Bobby er viðkvæmr piltr,
annars tæki ég niérpetta ekki svona
nærri“.
„Hvers vegna kallaðirðu hann
ekki fyrir pig“ sagði ég, „og gerir
honum skiljanlegt, að ef hann byrji
nýtt líf og hagi sér vel framvegis,
falli petta í gleymsku?“ •
alli í gleymsku! Hvernig get
ég búist við, að hann festi trúnað á
slíkt? Ég finn pað á sjálfum mér,
að ef ég hefði nokkru sinni orðið
fyrir hirtingu meðan óg var í skóla,
pá hefði ég búið að pví í mörg ár.
Þar að auki—“.
„Þar að auki hvað?“
[Niðrl. næst.]
„rfDWLER's
sb_ CURES
~i'CO LfO
“"Tohoza
DlffsEHTCSy,
ée&R
SsAssi.
0E.WARE
VIÐ SELJVM-
SEDRUS-
6IBDIM1P1,
sjerstaklega ódýrt.
—Einnig alls konar—
timbur.
—SJERSTÖK SALA Á—
Ameríkanskri þurri
hvít-furu.
WESTERN LUMBER
COMPANY (LIMITED).
Á horninu á
PRINCESS OC LOCAN STRÆTUIW
"W'INnNIPEE
OídCbum
CUT PLUG.
OIKCIDS
PLUG.
Engin tóbakstegund hefir
selzt jafnfljótt og fengið
eins miklaalmennings hylli
& Jafn stuttum tírna, sem
pessi tegund af Cut Plug
og Plug Tóbaki.
MOIÍTREAL.
Cot Plup, J0c. J fl> Plug, lOc.
i Ib Plug, 20c.
X
X
rpHE RIPANS TABU1T9 rrgulfttr the Btomach,
I ltver ftud *■ als, purify tne blood, ai e ple&a-
ftnt to take, sat'e and alwaysefl’ectual. A reliable
remedy for biliousness, Blotches on tho Face,
Bngrht’s Dise&se, Catarrh, Colic, Constipation,
Chronic Diarrhœa, Chronic Liver Troubíe, Dia-
bctes, Disordered Stomaeh, Dizziness, Dysentery,
DyspepsiR, Eczema, Flatulence. Fem&le Com-
Slaints, Foul Breath, neadache, Heartbur ., Hives,
ftundice, Kidney Complaintá, Liver Troubles,
Loss of Appetite, Menlul Dopression, Nausea,
i’ftinful Diges-
Kush of tílood
S a 11 o w Com-
Kheum, Scald
ula,Slck Head-
eases,8our
Feeling.Torpid
Water Brash
er rymptom
--------- ,%» nollltM fmtri
iinpure blood or a failure in the properperform-
ance of their functions by the ftomach, Iiver and
íntestínes. Persons given to over-eating are ben-
eflted by takinff one .abule after each mcal. A
contmued use of the RipansTabules isthesurest
vure foi' obstmate constipation. Thcy ontain
nothlng that can be ínjurious to the uiost deli-
P. O. Box 672. New York.
Icieí^XmeS
AGENCYJor'
yApamphletof information andab-.
\atractof the law*, SbowinK How tott
\ Obtain Patents, Caveats, Trode/
\ Marks, CopyriRhts, sent free./
.Addraa MUNN & CO.y/
^361 Brondway,
New York.