Heimskringla - 24.08.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.08.1892, Blaðsíða 3
HEIMSKEI2STGLA OG- OLDIIT WHSTIIIPEQ-í 24. AGDST 1892. ,,Góður er hver genginn‘\ Eftir „ Winhipeijijer11. Klukkan var að ganga 12 um nóttina, þegar Eiríkr kafteinu gekk heim til sin frá vinnu sinni. Hann hafW í þrjá síð- ustu sólarhringana verið í óða-önnum at! útbúa og gera við skipið sitt uVonina”, sem átti að leggja út til fiskjar ásamt öðrum fleirum skipum, sem líka lágu á höfninni og vóru nú svo að segja altilbú- in að leggja út. Eirikr hafði lititi sofið pessa prjé síðustu sólarhringa, pví að pað purfti mikið að gera að .Voninni’, því bæði var hún orðin gömul og nokkuð löskuð, svo atS pað vur sumra mái, atS hún vœri ekki oröin sjófær. Eirxk hafði langað til að geta lagt út jafnsnemma og hin skipin, sem lágu á höfninni, en pau ætluðu að leggja út næst'i morgun, og hann hafði nú líka von um að verða ekki mikið á eftir peim. Þeir sem lieffiu sóð Eirík, pegar hann gekk heim, hefðu getað hugsað, að hann væri drukkinn, pví hann reikaði, par sem hann gekk, af óstyrkleik; svefn og preyta höfðu fengið vald yfir limum hans, en hann fann ekki til pess, pví að hann var ánægðryfir verkum simtm; svo gat hann líka glatt Jórunni konu sína með pví. að hann mundi ekki verða á eftir hinum, pvi hún hafði kviðið ógn fyrir pví, að hann mundi ekki verða jafnsnemma ferðbúinn og hin skipin. ÞatS var búið afS loka öllum dyrum á húsi hans, þegar hann kom heim. Hann barði nokkrum sinnum, en enginn kom til dyra. Hann fer pá að herbergis- glugga konu sinnar og drepr fingrunum ágluggarúðuna. Þegar hann haftsi endr tekiðpað nokkrum sinnum, kemrJórunn fram að glugganum og lýkr upp rúðu peirri, er var á hjörum, og talar pessum orðum til hans: „Þú ert þá að slæpast í landi núna, ómennið pitt, um miðja nótt! Þú þarft ekki að hugsa að ég fari að ljúka upp fyrir pér í petta sinn; berðu pig að drattast aftr um boríS. Þú verðr varla of fljótt til í fyrra málið”. Og svo lokaði hún aftr rúðunni. Eiríkr stóð kyr og hlýddi á orð konu sinnar án pess að mæla orð; hann pekti biina svo vel og vissi, a’k pegar hún var í svona skapi, pá var ekki til neins að eySa orðum við hana, livaS óréttlátt sem pað annars var, semliúii fór fram á; enda var það vani hans að jafnkíta aidrei við neinn, hver sem í hlut átti. Afl vSsu hafði þeim aldrei komið svo illa saman, að orð væri á gert, en Jórunn var kald- lynd og ráðrik og sambú'S peirra fór ein- lægt kólnandi. Það síðasta, sem þeim hafði borið á miili áðr en Eirikr fór að heiraan, var það, að Jórunn var að brýna pað fyrir honum, hve slóðalegt pað væri ef hann skyldi verfSa seinastr til að leggja hún skyldi ekkert skifta sér af pví; liún pekti ekkert til sjávarútbúnaðar eða sjó- fertfa; en hún áleit pað pó skyldu sina aS eggja hann til sjóferða. Eiríkr ráfaíii nú frá húsinu og niðr atS sjónum og niðr á klettana frám við flæðarmálið. Himininn grúfði svartr og skýprnnginn yfir hafinu; kaldranalegt soghljóti paut í haföldunum, er komu veltandi hver á eftir annari, sí-6rólegar og suðandi, og allar leituðu pær upp að landi. Margarhöfðu pærfari'K sömu leið- inaáðr, enallarhöfðu pær rekið sig á klettana. Það var nú líka eins og peim væri farið atS síga í skap við klettana, pví að alt af virtist sú seinni vilja gefa peim stærri löðrung en in fyrri. Þær drógu sig saman í pykkan tiólstr, þyrluð- ust svo upp og steyptu sér með rjúkandi ofsa-æði upp að klettanum, en urðu svo að hníga aflvana á bak aftr; og svo kyrjuðu þærujip harmasöng ófara sinna. En klettarnir teygðu sig upp í náttmyrkr- inu með pjósta-drambi og [hlýddu með fyrirlitningar-pögn á harmastunur og markleysuþras laldnanna. Hjá paim var enga meðaumkuu að tinna, pví að kiettur er klettur og heflr aldrei neina með- aumkunartilflnning fyrir harmastunum peirrasem líða umhverfis hann. í því á hann sammerkt við kalt og tilflnningar- laust mannshjarta. Eiríkr starði út á élgandi hafið; út á kaldranalega og dimma hafinu hafði hann lifað einhverjar pær ánægjulegustu stundir æfi sinnar mitt innan um pær þrautir og hrakninga, er sjávarvolkið ávalt heflr í för meö sér. Úti á pessu hafi hafði oft ofvrSrið dunið um eyru hans, en aldrei beizkyrði kaldlyndra vina. Náttúran, þegar hún geysar í sínu ógnar-æði, er ef til vill bezt fall- in til að dreifa inum pungu sortaskýj- um, er safnazt hsfa fyrir á inum and- lega himni ins mædda manns. Eiríkr hafði verið svo heppinn að góðir dreng- ir höfðu ávalt valizt til hans, og inni- legr félagsskapr ríkti ávalt milli hans og hásetanna. Honum höf'Ku líka einu sinni farizt pau orð af munni, að sæla lífsins væri að miklu leyti koinin undir því, hverjir samferðamenn mans yrðu á lífsleiðinni, og að gleði mætti hver- vetna flnna par sem góðr félagsskapr ríkti, par sem menn væru samhuga a* gera liver c'ðrum lífið sem þægllegast, þrátt fyrir alla erfiðleika, sem að öðru leyti kynnu að eiga sér sta'K. Utan af höfninni heyrðist eitthvert skarkalahljóð, er vakti eftirtekt Eiríks, og líktist pað pví, að verið væri að létta akkerum. „Skyldu peir virkilega vera farnir að létta?“ hugsaM hann. Hann átti pó ekki von á pví, að það gæti verið; en honum þótti vissara að vita pað fyrir víst. Hann gengr því niðr að bryggju og leysir bát sinn, er par var fastr, og rær um borfi; en ekki gat hann or'Si'S var við nein- merki hann fer pvi niðr í káetu og sefr pnð sem eftir var nætr. Klukkan II morgunÍBn eftir gengr Eirikr til Jórunuar; hún læzt ekki taka e'tir houuni, eu liorfir stöðugt út um gluggann, er vissi út að höfninni, og segir: „Sérðu, hvar hann Sigurðr siglir þarna út með nesinu ; h mn hugsar meira um að komast á stað, heldr en pú. Svona em áhugamennirnir ; þeir segja til sin“. Eiríkr iét sem liann tæki ekki eftir orðum Jórunnar, en hvarfl- atsi aftr út úr húsinu og stanzaði á hús- tröppunum. Tvöungbörn, piltrog stúlka, á priðja og fjórfta ári, komu hlaupandi á eftir honum og kölluðu: „Ætlarðu að fara aftr, pabbi?“ Hann tekr pau bætSi I fang sér, prýstir þeim a* brjósti sér og kyssir þau, lætr pau svo pegjandi aftr niðr á trcppurnar og gengr niðr að bryggju. Sigurðr var kominn dálítið út í fló- ann, þegar Jórunn sá öll skipin, sem eftir vóru, sigla út metS nesinu, öll hér um bil samsíða, og hægiSist henni' pá mikið fyrir brjóstinu, pví að uú var Ei- ríkr loksins lagðrút og haftSi ekki orðið seinni en hinir. Hagstæðr og þægilegr kaldi pandi út segl þeirra, svo eftir lít- inn tima vóru öll skipin komin i hvarf. Vanalegavóru pessi skip ekki lengr úti í senn en tvær vikur, ef alt fór rnefS feld a. ÞafS vóru litSnir 9 dagar frá pví skip- in lö gðu út, þegar ofsaveðrilS mikla skall á. Það stóð yfir í sólarhring og menn póttust ekki muna eftir öðro eins ofsa- veðri í Jlangan tíma. Það var að allra dómi álitifS, af! ekkert skip mundi geta haldið sér við úti á rúmsjó í pví ofsa- veðri, án pess að leggja ,til drifs, en irS leggja til drifs í ofsaveðri eru jafnansíð- ustu úiræði sjómanna. Undir eins og veðrið lægði, fréttist, að sum af skipun- um hefðu náð inn á hafnir áðr en veðiið var fullharðnað, en enginn frétti um „Vonina”, og var pess getið til, að hún hefðiorðið að leggjatil drifs. Það var eina nótt, að Jórunni dreymdi Eirík; henni þótti hann koma inn til sin í votum sjóklæfSum, og ganga að rúmi sínu og loggja ískalda hendina á brjóst sér, og við pað vaknaði hún og sýndist heani pá hann ganga frá sér utar eftir gólfinu og hverfa svo út úr dyrunum. Það fór hrollr um Jórunni; henni fanst sér renna ískalt vatn milli skins og hör- unds, og hún gat ekki sofna* það sem eftir var [nætr. Morguninn eftir sagði liún kunningjakonum síöum drauminn og réðu pær hann á ýmsa vegu. Sumar sögtSu blátt áfram við hana, a'ÍS Eiríkr mundi vera drukknaðr og að petta hefði verið sviprinn hans; en aðrar sögðu, að pað væri bara fyrir fiskiafla, en á hvorugt þetta lagði hún trúnuð. öll skipin vóru nú komin heim aftr, nemaaVonin”, og enginn vissi neitt um hana; en alt af hafði Jórunn góða von um, aðhún mundi koma aftr; hún liugg- aði sig meti pví, að hana mundi að eins hafa hrakið, kannske til Færeyja eða pá eitthvað annað. Einn morgun, pegar Jórunn er ný- komin á fætr, kemr sóknarprestrinn til hennar og segir henni, «ð nú sé orðið víst um ,Vonina’, að hún hafl farizt, pví að í gær hafi sjófarendr séí flaka og möstr af henni suðr af Reykjanesi. Jórunn prútnatSi i framau og tár komu í augu henni um leið og hún sagði pessi orð: „Ó, þetta var mátulegt handamér; ég var honum alt af öðruvisi en ég átti að vera; því atS betri eiginmann Jen hann hefir engin k(>na átt”. Svo lá hún í rúminu í viku; fáir vóru þeir er komu tjl hennar, til að mýkja raunir hennar. En tíminn kom og græddi sárhennar. Brúkað af millíónum manna 40 ára á markaðnum. 81.00 8100 HEIMSKRINGLA Obl OLiDinsr frá 1. Júlí til ársloka kostar hér í álfu AD EINS $ 1.00 Jíyir kaupendr, sem borga $1.00 fyrirfram nú um leið og þeir panta blaðið, fá að auki OKEYPIS blaðið frá 1. marz með upphafi sögunnar: „Er petta sonr yðar?“ og mörgum öðrum skemtilegum sögum. Svo og, ef peir óska, „Hellis- inannasögu“ og „Sögu af, Nikulási leikara“. Alt fyrir að eins $1.00. Xú er tíminn til að gerast áskrifandi. Til Islansis sendr.m vér blaðið, bér fyrirfram borgað, frá 1. Júlí til ársloka fyrir 75 cls., eða frá 1. Marz J>. á. fyrir $1.00. $1.00 $1.00 SPARID YDR PENINGA með pví að verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Canton N. Dak. Ver erum bún’.r að fá miklar byrgðir af inndaelu sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að búð vor er hin stærsta fatasölubúð i Canton. Eftirleiðis kaupum vér bæði ull og brenni. CUDMUNDSON BRO’S HANSON, CANTON - - - - N. DAK« NEW MEDICAL HALL, 56S MW v street,i;hom A HcWILLIAI. ----Ný Lyf og meðul,---- ILMVÖTN, BURSTAR, SVAMPAR, SÁPUREINNIG HOMOOPATISK MEÐUL. Lækna forskriftum er sórstaklegt athygli |gefið<:iJ|rJ heimsækið oss. Dominion of Canada. ibylisjarflir okeypis íyrir miljonir manna 200,000,000 ekra if hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrlr landnema. Djupur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægli af vatni oe skóri vfl^r umbúiðnn “alæ8t Íarnbrautum- Afrakslur hveitis af ekrunni 30 bSsh . éf IHIJÍU frjovsm belti, í Rauðár-dalmim, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfiaHgH- md sljet lendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi engi og beid fndi -hinn viðattumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. 8 8 r Malm-nama land. -3fn’ k°Par> salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi íldivi«ur pvi tryggður um allan aldur. r , JABNBRAUT FRA RFI TIL H FS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi« Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnarmyndaoslitna j«rnbraut frá öllum hafnstöðnm við Átlanzhaf í Canada tiH Kyrrahafs. Su braut liggur um miðhlut frjómamu beltisins eptir pvi endilöngu ae lleilnæmt lopt«lag, L^itslaglð í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í ámeríku. Hreinviðr og purrviðn vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur ig staðviðrasamur. Aldrei þoka og súld, og aldrei feilibyljir eins og sunnarí landinm SAJIBAXDSSTJORMX I t’AXAOA fyrirfamffiuað k“árlmannl yfir 18 ara gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur 1(50 ekrur aí landi éVlgnnkháttÍS' f tHlnir,einu skilmáiar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. ISLESZKARHYLEHDUB ÞeÍrrl1 stærsf eíiVTn tíUð,^'‘í)uf.landÍD” etu nu }*g«r stofnaðar í 6 stoðum. eY. f'7'4 USÚ-UV/J úggjiuidi 45—80mílur norðnr frá Winnlnee á ef iLPpTlMrVS'A rrFv'/).4V StUr £& NýJa slaudi>1 8°-35 mílna fjarlæ’gö a Í 7 ... Y lkNDAN. baSum pessum nfiendum er mikið af á- Wn“TlaTiiGfúTvr/VVn14evdUrIÍgieljo nœri hÖfl,Bstað fy’klsins en nokkur Qinna. siliy i LJí-JS x LiíNJjAN er 110 rnilur suðvestnr fr« Wr»rr Tir\rn f ijJ ^^260 milur í norSvestur frá Wpg„ QVA PPKLl.K-N T- ^EJP^P um 20 m,)ur suSur frá Þingvaiia-nýiendu, og ALBEIiTA- NÝIFN7)A V um 7° milur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg í si coldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. S ° um það-karl uppi^singar 1 pe8SU efni geturhver sem viil fengið með því að skiifa Tlomas Bennett DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENf, «^* Baldwinson, (lelenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMIQRATION 0FF1CE3. Winnipeg,---------------Canada. 178 Er þetta sonr yðar? hann unnið að því, að fá góðum lögum á komið og ranglát lög úr gildi numin. Hann gotr sýnt dómurum og þingmönnum fram á galla þeirra; leitt athygli að umbótum, sem þörf er á; honum liggja, í stuttu máli, hundrað vegir opnir til að verja líti sínu í heiminum til að gera heiminn betri. Hann getr skilið sitt framfaramark eftir á samtíð sinni. Hann getr ýtt á vagninn og hjálp- að til að mjaka honum áfram. „Eða ef hann kýs læknisfræði, hvaða verksvið er rýmra, hvar meira fæii, hvaða tilgangr göfugri, en að lina líðanir þeirra sem þjást? Að hjálpa þeim með öllum þeim aðferðum, seun beztar eru kunnar á lians dög- um, með augað sífest á eftirleit betri að- ferða, nýjum uppgötvunum; með sí-opið eyra til að hlera ina fyrstu vonar-rödd fyr- ir þá meðbræðr og systr hvervetna umhverf- ia sig, sem fatlaðir eru, bæklaðir, limlestir eða þjáðir bölvun arfgengis-sjúkdóma 1 ,,Sérðu ekki, faðir minn góðr, að meðan fólk er að tala svo mikið um að prestarn- ir geri meðbræðrum sínum gott, lifi fyrir þá og frelsi þá, á meðan er inn góðsami, ráðvandi, duglegi læknir þegjandi að gera þetta 1 Ef það er til himnaríki og sálir koma Er þetta sonr yðar ? 179 þangað sjúkar og limlestar, þá sannlega, sannlega hlýtr þar að vera Mikill Læknir fær um að lækna þær—ef liann skapaði þær. „Það er hér i heimi að þörf er á að bæta sorgir, böl og þjáningar. Hér er mannsins æðsta skylda. Mér finst það svo fjarstætt, að ég get aldrei skilið í því, að menn, sem sannlega trúa á persónulegan guð—trúa því, og hræsna það ekki,—skuli halda að almáttugum guði hafi skjátlað svo, að hann hafi sett þá í rangan stað. Hann setti þá í þennan heitn. Mér sýnist það vera æði ótvíræð bending um, að einmitt hér 8Ó staðrinn, þar sem á atorku þeirra þarf að halda. Ef hann ætlaði þá til að skifta sér af einhverjum öðrum heimi, heldr þú hann ’nefði þá ekki sett þá niðr einhver- staðar nær verksviði þeirra ? En það er svo miklu auðveldara að setja sig í stell- ingar og mæna eftir einhverri fjarlægri ver- öld og fjarlægum tíma, heldr en að ganga hiklaust að því að vinna þau skylduverk, sem eru hersýnileg, hversdagsleg og leiðin- leg, vinna þau hér í heimi og það nú þegar. I stuttu máli, faðir minn, þá virð- ist mór, að ef maðr er starfsamr og ötull að iækna mein líkamans, þá stundi hann 182 Er þetta sonr yðar ? lífsstöðu, sem hlýtr að valda honum sam- vizkubiti, ef hann kann að breyta skoðun, og verða ofsókna-efni gegn honum ef hann gerir skoðanabreyting sína kunna. „Ef Alhert ætlar ekki að gera hernað að lífsköllun sinni, þá vil ég ekki ráða hon- um til að leggja fyrir sig hernaðarnám á West Point, og ég á hágt með að trúa því, að Albert uni því til lengdav að hafa hern- að að atvinnu. En ef hann unir því ekki, þa verðr hann óráðinn aftr að fimm árum liðnum, hefir enga þá lífsreynslu fengið er honum geti til gagnsemdar komið, en eytt til einskis fimm þroska-árum æfi sinnar. Er það ekki undarlegt að nálega hver drengr skuli fyrst fella hug til annararhvorrar af þessum tveim atvinnugreinum—hermensku eða guðfræði, þessum tvíburum, sem vér höfum erft frá vauþekkingu og siðleysi lið- inna tíma i Þessir tvfburar eru báðir getn- ir af sömu foreldrum, og það liggr fyrir þeim að leggjast til hvíldar í sömu gröf. „Af þessu tvennu þó heldr hermensk- una; en af þessu tvennu helzt hvorugt. Það er mitt atkvæði. „Nú, faðir minn; þetta er orðið langt bréf, og ekki tóm nó rúm að minnast á Er þetta sonr yðar? 175 Lögmál guðfræðinnar — opininheíunin — er einu sinni fyrir alt lokað og innsiglað. Prestr, sem er ærlegr og hreinskilinn (og við skulum vona að Alhert verði það, hvað sem hann tekr fyrir), hlýtr að líta til fram- liðinna manna orða og sagna eftir ljósi sínu, innblástri og leiðbeiningu. Síðasta og æðsta úrskurðarvald rótt-trúaðs prests hiýir að verða biblían. Hann getr ekki efað og md ekki efa róttlæti Jehóva, ef hann vill vera rétt trúaðr prestr. Hann getr ekki efið gæzku gyðinga guðsins, ef hann vill halda vígslu- eið sinu. Það sem hann kann að hrylla við eða honum kann að svíða sárt af kenn- ingum Nýja Testamentisins—því má hann ekki kasta fyrir borð. Hann getr ekki tal- að um kraftaverkin sem andlega ráðvandr maðr, ef hann vill vera ráðvandr prestr. í stuttu máli, faðir minn : ef Albert vex nokkurn tíma upp úr dauðri kreddu liðinna alda, þá verðr hann annaðhvort að kyrkja þroska manndóms síns og andlega ráðvendni sína, eða hann verðr að leggja niðr liemp- uua—eitt at tvennu. Og hver maðr veit, hve örðugt það er fyrir prest að leggja niðr hempuna. Það felr í sér baráttu, þa að snuast á móti margra ára lífserfiði sfnu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.