Heimskringla - 24.08.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.08.1892, Blaðsíða 4
xxEiiÆsisziRiiisrG-i^Y ogoldin-, wihitifeg-, 24. august, iag>2 W innipeg. --Arni Victor 3 míinaða gamall, sonr bæjarfulltrúa Á. Friðrikssonar hér í bæ, andaðist aðfaranótt gær- dagsins. —Mrs. Jónlna Thomas, eigin kona úrsmiðs Guójóns Thomat, 32 ára gömul, andaðist hér í bæ á laug- ardaginn. Hafði alið barn nóttina áðr. Barnið lifir. Banamein henn- ar sögð einhver óregla á blóðrásinni. I>au hjón höfðu verið 5 ár í hjóna- bandi. Þrjú börn á lífi. —Hjónavlgslur. Á fimtud. síð- astl. vóru gefin saman af Rev. Jos. Hogg: Mr. Fred. Swanson og Mrs Sigrlðr Lamdal.—Á laugard. síð astl. gefin saman af Rev. Roj: Mr. Gisli Goodman og Mrs. ólöf B. Halldórsson. — Stiíkan „lsafoldu af I. O. F. hélt aukafund 18. J>. m., og sam- f>ykti að halda fundi sína 1. og 3. J>riðjudag í hverjum mánuði eftir 1. sept., og pá verða fundirnir haldnir á Assinniboine Hall. —Sigurðr G hristopherson, frá Grund, lagði af stað í fyrrakveld á- leiðis til íslands. Greeuway-stjórn- in borgar J>ennan lysti-túr Mr. Christophersons af fylkisfé, og hon- um daglaun, og er látið heita að hann fari til íslands til að vinna að útfiutningum til Manitoba. —Mr. B. L. Baldwinson fór I fyrra dag til Nýja íslands. Hann ætlar heim til íslands í haust fyrir Canada-stjórnina til að annast um fólksflutninga vestr. BABY WAS SIOK. Heiðruðu herrar! Barnið mitt var mjög veikt af niðrgangi, og alt sem reynt var kom að engu haldi. Rn undir eins og farið var að brúka Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry fóru kvalirnar nð minka og að Htlum tíms li-Sn- um var harnið orðið heilhrygt. Mrs. John Olark, B!<«>mfield, Ont. THE FOUR C'aBDINAL POINTS. Aðal-viðhald heilsunnar er maginn, lifr- in, þarmnrnir og hlóðið. Fari eitt af l-eim úr. lagi, er heilsan biluð. Burdocks Blood Bitter verkaráöll þessi viðhalds- meðal líkamans í einu, styrkir þau og viðheldr og lengir þannig lífdagana. “German Syrup 99 “Á hverjum vetri hef ,ieg Andþrengsli. litíið af andþrengslum og köldu, og seinastliðið haustálitu vinir mínir, og sjálfr jeg, afl dagar inínir væru taldir, sökum þess livað jeg varð aumlegr útlitis, og afsinna af sífeldum hósta og lungna tæringu. Þeg- ar jeg var að fram komin af andvökum og þjáningum, ráðlagði vinr minn mér að reyna hið ágæta meðal. Boschee’s Ger- man Syrup. Jeg er viss um að það bjargaði lífi mínu. Strax við fyrstu inn tökuna hægSi mér, svo Hægur hress- jeg fjekk hressandi svefn sem ekki hafði verið slík- andisvefn. ur um fleiri undanfsrnar vikur. Smámsaman minnk- aði hóstinn, og mjer batnaði dag frá degi. Jeg er glaður yfir að geta tilkynnt það, að jeg hef nú beztu heilsu, og þakka það eingöngu Boschee’s German Syrup. L ANG BESTA verndun móti snöggum veðurbreytingum er að hreinsa blóðið með AYERS SARSAPARILLA sem endurnærir og lífgar lífsstrauminn og styrkir hinn veika ZEXIEIFIIRLCEIKIIISrÁA-IX I_,_Æ]ICISrA^Fi TDTJE LITTU A ÞETTA! Þessa og næstu viku selr G. Jóns- son á norðvestrhorni Ross og Isa- bell Str. niestallar sumarvörur sínar með priðjung til helmings afslætti t. d. 8—10 cents tau og léreft fyrir 5 cts., 12|—15 fyrir 10 cts. o. s. frv. Munið eftir að J>etta er ekkert ameríkanst húmbug, heldr íslenzkr sannleiki. I MEIRA EN 50 ár. Mrs. Windslawes Sootlino Syrup hefir verið brúkað meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sínum, við tanntöku, og hefir reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdi'5, eyðir verkjum og vindi, heldr meltingarfærun- um I hreifingu og er ið beztn meðal við niðrgangi- Þaðbætir litlu aumingja börn- unum undir eins. ÞatS er selt í öllum lyfjabúðum i heimi. Kostar 25 cts. flask- an.—Verið vissir um, að taka Mrs. Win- slaws Sootling Syrup og ekkert annað. A PERFECT COOK. Góðr matreiðslu- maðr ber aldrei á borð ómeltielga fæðu. Þati er samt sem áðr sjaldgæft að fá vel tilbúiim mat, og þar af leiðandi er melt- ingarleysi algengt, Þegar þú ert búin að taka inn Burdocks Blood Bitter—ið eina metíal við meltingarleysi—getr þú etið eins mikið og þú vilt og hvaða fæðu sem þú vilt. THE CHILDRENS FRIEND. Herrar! Síðastl. sumar varð barnið mitt afarveikt af vanalegum sumarkvillum. Ið eina metSal, sem kom að nokkru haldi, var Dr Fowlers Extract of Wild Strawberry.Við brúkuðum 2 flöskur um hitatímann, og ég vildi ekki vera án þess, þó það kostaði fimmsinnum meira. .Jash. Healey, New Edinburgh, Ont. j^gCÞegar J>ið J>urfið ineðala við, pá gætið pess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. RDBINSON & CO. 402 MAIN STR. N Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju Jlelin vatnMdn klædi. Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið! Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges etc. með alls konar litblæ. stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv. ROBINSON & 00., - 402 MAIN STR. THE WORST FORM. Heiðruðu herr- ar:—Fyrir hér um bil þremr árnm var ég ákaflega veikr af meltingarleysi. Hvorki fæða né meðul héldust niðri í mér, t ogég hélt sjálfr atS ég væri ólæknandi. Loksins fékk ég mér eina flösku af B.B.B. og eina innt. af Burdocks Pills, og af því batnuði mér algerlega. Mrs. S. B. Smith, Ennsdale, Ont. IMARRIHÆA ANDWOMITING. Fyr- ir hér umbilfimm vikum var5 ég mjög veik af niðrgangi og uppköstum. Þján- ingarnar vóru óbærilegar og ég hugM mér nær ekki lífvænt degi lengr, en þegar ég var búin að brúka þrjár inntökur af Fowlers Extract of Wild Strawberry, hættu uppköstin of eftir sex inntökur hætti niðrgangrinn og sítSan hefi ég ekki fundið til hans. Mrs. Alice Hofskus, Hamilton, Ont. $3,00 kosta TENDERS FOR A LICENSETO CUT TIMBER ON DOMINION LANDS IN THE PROVINCE OF MANITOBA. Boðum i skógarhögg á skógarhöggs- svæðunum 607, 608, 609, 610 og 611 sem sem send verða undirskrifu'Kum með utanáskrifað: „Tenderfor Timber Berth to be opened on the 26th of September 1892” verKr veitt móttska á þessnri skrif- stofu þangað til um miðdegiá Mánudag- inn 26 Sept. næstkomandi. Skógarhöggs- svæðið er 50ferh. mílna svæði og liggur á austurströnd Long Lake sem á rennur úr til Lake Winnipeg. Reglugerðir þessu viðvíkjandi og upp- dráttur af áðurnefndum sköglöndum fást á þessari skrifstofu og hjá Crown Timber Agent í Winnipeg. Hverju tilboði verður að fylgja sam- þykktur víxill á löggiltan banka, greið anlegur umboðsmanni innanríkisráðgjaf ans; á honum verður að standa upphæð sú, sem umsækjandl er reiKubúinn að borga fyrir leyfið. Sjerstakt tilboð verður að gerast fyrir hvert skógarhöggs-svæði og engin mál þráKarskeyti verKa tekin til greina sem tilboð. JOHN R. HALL, skrifari. Á innanríkisskrifstofunni Ottawa, 6. Áj. 1892. GEO. H. RODCERS & C0„ Sko og Dry Gooilsveríliin 432 Naiii Stoot. Kvennstígvél hneppt Kvenna inniskór - Fínir Oxford kvennskór - Reimaðir barnaskór Reimuð karlmannstígvél- $1,00 1,25 1,50 og bar yfir. $1,25 0,50 0,75 og 1,00. $0,75 1,00 1,15 1,50. $0,30 0,40 0,45 $1,20 1,45 1,75 2,00. Skólastígvél handa börnum mjög ódýr. ORTHERN' PACIFIC RAILROAD. TIME CARD,—Taking effict oi Snday April 3. ’91, (Central or OOth Vleridian Tiuxe. North B’und o f-i ■o “ — T. S * u a P3H l,57e l,45e l,28e l,20e l.OSe 12,50 H íl £ h ■ ‘3 x Q 4 4,13e 3,58e 3,45e 3,26e 3,17e 3,05e 2,48e 2,33e 2,13e l,50e l,35e 9,45f 5.35’ 8,35i 8,00e ÍSI 0 3,0 9,3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 168 223 470 STATIONS. • -Winnipeg.. Ptage Junct’n • •9t. Norbert. • • • Cartier... ...St.Agathe.. . Union Point. ■Silver Piain8„ .. Morris.... ...St. Je&n.... . Letallier.... . Emerson... .. Pembina .. • Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t. „M' meauolis St. Paul.„, „Chicago... South Bound . • 73 5Q ll,10f 12,06e 12,14e 12,260 lt,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50« 9,50e S,30f 7,05f 9,35f I 9,00 88S . .„Cliieago.... 9[35f MORRIS-BRANDON brautin í\ uiiotni- i 1 _ ■— X —«* §1 33 £ u O «23 l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e fín kálfskinnstígvél af beztu gerð og úrvalsefni. Sólarnir úr bezta sólaleðri og saumaðir £ Goodyear Velt-vélum, sem er eins gott eins og handsaumað. Kvenna kid Oxford $1.00 ICvenna kid stígvél $1.50 A. MORGAN, McIntyer Block 41» Main «tr. -- Winnlprg;. Lokuðum tilboðum send undirrituðum og merkt „Tender for Barracks and Me-s Uoom at Fort Osborne, Winnipeg. “verð- ur veitt móttaka á pessari skrifstofu þang að til föstudaginn þ. 26. áeúst 1892, fyrir hinu'n ýmsu greinum verksins er útheimt- ist til byggingar „Barracks og Mess Room í Fort Osborne, Winnipeg. Uppdrættir af hinum fyrirhuguðu bygg- ingum eeta menn fengiK að sjá í Public Wórk deildinni í Ottawa og á Dominion Public tTork skrifstofunni í Winnipeg á eða eftir mánudaginn þ. 8. ágústog ef til- boðin ekki eru skrifuð á þar til ætluð tilblöð og undirrituK með eigin hendi bjóðanda, þá verða þau ekki tekin til greina. Hverju tilboði skal fylgja merkt banka ávísun er borpist til Minister of Publicl Works að upphæð 5 prct. af upphæð til boðsins. Þessari ávísan tapar bjóðandi e: hann neitar nð ganga að samningum eðí líkur ekki við hið um samda verk. Deildin skuldbindur sig ekki til a« take því lægsta eða nokkru boði. By order, E. F. E. Roy skrifari. Departmeut of Public Works, ) Ottawa, lst August, 1892 ) W.CRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431 MAIN ST., - - WINNIP Fara austur. M I Flutnl. ' 1 máud.,mvd. ’ og föstud. w 2 © ® ^ sS r fcO -Í’OS ai s 33 -r*o bo O S 'C3 u 3 12,20e 7,00e Oe Oe 6,10e 12,15e 10 5,14e ll,48f 21.2 4,48e 11,37 f 25.9 4,00e ll,18f 33.5 3,30e 1 l,03f 39.6 2,45e 10,40f 10,28f 49.0 2,20e 54.1 l,40e 10,0.vf 62.1 l,18e 9,53f 68.4 12,43e 9,37 f 74.6 12,19e ll,46f 9,26f 79.4 9,10f 86.1 U,15f 8,53f 92.3 10,29f 8,30f 102 9,52f 8,121' 109.7 9,16f 9,02f 7,57f 117.1 7,4 7f 120 8,15f 7,24f 129.5 7,38 f 7,04f 137.2 7,00f 6,45f 145.1 West-bound p. mont for meals. JOHN F. HOWARD & 00. efnafræðingai, Iyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárhustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆhNISí ORSRRIí TIR AFGREIDDAR á öllum tímum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. ZB^AJLiZDTXIR,. aldýðubdðin. Verzlarineð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau._Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd,— Bændavörur teknar sem peningar,— Komið^einu^sinni til okkar, og þá komií þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. OLE SIMONSON HOTEL X 10 U 8 mælir með sínu nýja á Main Str. gegnt City Hall Scandinavian Hotel. Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu 710 Main Str. JOPLING $ ROMANSON Fæði $1.00 á dag. eigendr. Fara vestur Vaonstödv. «"2 — a O '03 s *0 'O a’2 o3 - fco ttz ; ‘r~* • C o l Jú. •Winnipeg, • ••Morris. .. •Lowe Farm. •••Myrtle.,.. • • -Roland .. . Iíosebank. . ...Miami... . Deerwood ..Altamont.. ...Somerset... .Swan Lake.. Ind. Springs .Mariepolis. ..Greenway.. ....Baldur... .. Belmont.. . ..Hilton .... .. Ashdown.. . Wawanesa . Rounthwaite Martinvill e. . Brandon l,10e | 3,00f 2,55e 8,45f 3,18e 9,30f 3,43e 10,19f 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5,01e 5.2 le 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 10,39f 11.13f ll,50e 12,38e l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12* 3,45e 4,18e 5,07e 5,45® 6,25e 6,38* 7,27* 8,05* don „ 9,10e| 845' issenger trains stop at Bel- PORTAGE LAPRAIRIE BRAUTIN. Fara austr •o co _ Oí B X •~~l C —I tJ) m O í Mílur frá Winnipeg. Vagnstödvak. n,85f 0 .... Winnipeg.., 11,1 öf 3 •Portage J unction.. 10,49f 11.5 .... St. Charles. .. 10,41 f 14.7 .... Headinglv.... 10,17 f 21 9,29f 35.2 9,06f 42.1 Oakville 8,25f 55.5 Portasre La Prairie Faravestr £ 5 Q 4,30e 4,41e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e i ue carneu on aii reguiai freight trains. Puliman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Wiiinipeg Junction with trains for all points in Montana. Washin«ton Oregon, British Columbia and California°- al- so close connection at Chicago with eastern IlnAS For furtherinforination appl^ to CHAS. S. FEÉ, íí. SwÍnFORD. G.P. & T.A., 8t. Paul. Gen. Agt., Wpc H. J. BELCH, Ticket A^ent, 486 Main Street, Winnipeg. “Austri”, gefinn út á Seyðisfirði. Ritstj. cand. phil. SkaTti Jósesfsson. Kemr út prisvar á mánuði; kost- ar í Ameríku $1,‘J0 árg. Vandað að frágangi, frjálslynt að efni. Aðal- útsala hjá G. M. Thompson, Gimli P. O., Man. 176 Er þetta sonr yðar? óvingan við marga kæra og ástríka vini, og—oft felr það í sér miklu meira en þetta fyrir þann, sem er svo óhamingjusamr að þurfa í það að ráðast. „Þetta verðr eigi með sönnu sagt um neina aðra atvinnu-grein. Hann gæti tekið fyrir laga-nám, og skyldi svo fara að skoð- anir hans á þroska-árunum kæmu í bága við þetta kjör æsku-ára hans, þá gæti hann skift um og tekið sór aðra atvinnu án þess að það kostaði nokkra siðferðislega baráttu, eða þyrfti að hafa nein áhrif á álit hans í mann- félaginu; 0g laganám hans gerði hann 1 engu miðr færan til að taka sér fyrir hendr hvað annað sem væri, eu það gerði guðfræð- isnámið—það hlýtr að gera það. Það sem ég segi hér um laganám, gildir engu síðr um læknisfræðinám, eðr um blaðamensku, ef hann tæki hana fyrir. Allar þessar at- vinnugreinir heyra til nútíðinni og framtíð- inai. Horfur þoirra eru allar fram á við. Þar er ekki að tala um neitt æðsta úr- skurðarvald fyrir utan sjálfan mann. Þar er enginn kínverskr múr, hvorki að aftan né framan, sem eigi megi yfir skygnast. Það eru gallar á þessum atvinnugreinum. En það er viðrkent, og hverjum mrnni er þar Er þetta sonr yðar? 181 vandir menn og bófar eins hræddir. Hvaða illræðismaðr óttast prédikunarstólinn ? Allir illgerðamenn skelfast ódeiga og einarða blaða- mensku. „Ef Albert langar til að verða framfara- maðr, þá er enginn vegr betri, beinni, viss- ari en þessi. Ef hann vildi hlása inum veiku von og hugrekki í brjóst, ef hann vildi vera leiðsögumaðr og vörðr, huggari og vinr, hvar gæfist honum annað eins færi til þess eins og í þessari stöðu? Hvar gæti hann fengið slíkt verksvið fyrir hæfileika sína og þrótt, eðr svo marga tilheyrendr? „Eða ef hann vildi verða fræðimaðr eða vísindamaðr, eða rithöfundr, verja lífi sínu fremr til skoðunar eða fegrðar-framleiðslu, heldr en til framkvæmda, þá er einnig þar óviðjafnanlegt verksvið. Og skyldi hann einhverju sinni óska að skifta um lífsstöðu, þá er engu til spilt. Hann leggr þá ámæl- islaus af sjálfum sér og öðrum út á sína nýju braut og kveðr ina gömlu, og hann hefir þá fengið mentun og æfingu, sem kemr honum að liði í sórhverri lífsstöðu, sem hann kann að kjósa sór. „Nei, faðir minn, láttu hann ekki í æsku sinni hlaupa á sig og ofrselja sig 180 Er þetta sonr yðar? miklu göfugri atvinnu, heldr en ef hann er að skruma og skrafa um sálir. „Nú er ég kominn að blaðamenskunni, og hreinskilnislega sagt þá álít ég það á- litlegustu lífsköllunina af öllu fyrir hæfileika- maun, þá stöðu, sem maðr geti unnið mest í til framfara og komið mestu góðu til framkvæmda. Yígvöllrinn er hór alveg tak- markalaus. Til að styðja þann veika, um- huna þeim sem þess er verðr, hjálpa þeim hjálparlausa, verja þann sem ofsóttr er, ljósta upp glæpum og refsa þeim, unna ráðvendn- ismanninum sannmælis og víta fantana—til þess goír blaðamenskan óteljandi og ótak- mörkuð færi. „Blöðin eru vörðr málfrelsisins, en mál- frelsið er ið fyrsta og þýðingarmesta skil- yrði sannarlegs manndóms og sannrar ment- unar. Á alla þessa 0g þúsund aðra vegu er bezta verksvið fyrír beztu hæfileika góðra manna. Og yfir höfuð er stefna og tilhneig- ing blaðamenskunnar nú, að flokka-pólitík- inni undanskilinni, áfram og upp á við, og vór eygjum Ijós fyrir stafni. Einörð blöð eru framtíðar-von þessarar þjóðar. Engin þjóð £ heimi getr verið frjáls án þeirra, 0g við ekkert annað á jarðríki eru óráð- Er þetta sonr yðar ? 177 hoimilt að leita betri vegar, reyna nýjar aðferðir, leita að sannara grundvelli. Þetta, segi óg, eru atvinnugreiuir framtíðarinnar. Þær eru ekki orðnar að steingjörvingi. í þeim er viðrkent, að ýmsu só áfáttj og þar er það tilgangriuu að læra meira, komast sannleikanum nær, eftir því sem þekkingin eykst. Og að þúsund árum liðn- um verða þessar fræðigreinir fullkomnari, betri, merkari, en þær eru í dag. En að þúsund árum liðnum verðr guðfræðin stein- dauð. „Og hvað það suertir að gera gott, þá lítið þið á lögfræðina. Hver hefir betra færi á að gera góðverk á náunga sínum, heldr en lögfræðingrinn í Ef það er upplag hans og lyst að gera góðverk á oinstakling- um, þá veitir staða málflutningsmannsins honum nægt færi til þess. Hann þarf ekki annað en að taka að sór mál þess málsað- ila, sem hefir rótt íyrir sór. Hann getr varið þann sem er umkomulaus, hjálpað lít- ilmagnanum til að ná rótti sínum. Hann getr lagt sig fram um, að réttvísum lögum só ráðvandlega beitt. Eða ef hann er meira hneigðr fyrir að gagna mannfólaginu í heild sinni og þráir víðari verkahring, þá getr

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.