Heimskringla - 31.08.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 31.08.1892, Blaðsíða 1
SATURDAYS. OGr 0 L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND VI. AR. NR. 62. WINNIPEG, MAN., 31. ÁGÚST, 1892. TÖLTJBL. 322 „MARKET DRUC STORE” 2»1 Market Str.. gegnt stora markadinum. Miklar byrgðir af lyfjum og patentmeðulum. Læknaforskriftir undir eins afgreiddar. C. M. EDDINCTON. Lyfjafræðingr og efnafræðingr; útskrifaðr með beztu einkun frá lyffræðaaskólanun í Toronto, Ont. C. INDRIÐASON. S. B. BRYNJÓLFSSON. INDRIDASON & BRYNJOLFSSON, C^dNTTOdSr, dST- XD-A-ÍG. YERZLA MEÐ Harðvöru, aktýgi, húsbúnað. Miklar byrgðir af maskínuolíu. Ágætisvörur, bezta verð. JD. ZldSTdST- I. -V. LEIFUR. ZINN & LEIFUR. Glasston, IV. Dak. Verzla með skó, sokka, buxur, treyjur skirtur, hatta, hbfur, vetlinoa og glóva; í stuttu máli allar nauðsynjar verkamanna Við ábyrgjumst betra verð en í nokkuri annari búð. 10% afsláttur við laiida á öllu sem til fata heyrir, ef borgað er út í hönd. ZINN & LEIFUR, (■lasston, N. I>ak. ÁSGEIR SÖLVASON, PHOTOtSRAPHBR. CAVALIER, X. DAK, Tekr iiósmyndir af ailri stærð, stækkar gamlar myndir, tekr myndir af mönnum, landslagi, húsum, þreskivélum o. s. frv. Mr. C. II. Hieliter* frá Winnipeg, Vlnn., Seni uni fleiri ár hefir unnid á fullkomnustu og beztu myndastofum £ Winnipeg, verðr næstu tvo uiánuði á verkstofu minni og tekr myndir. A.llii* Pembina-County-menn, sem langar til að fá af sér góðar ljósmyndir, ættu nvi að sæta færi, að fá mvndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nú. HÚS 0G LÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð v-iUO, og l fO hæðar bús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Hæði nál. C. P. R. verkstæðum, Gróð borgunarkjör. Snotr cottage á YoungStreet $700; auð- ar lóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð áJemima St., austan Aena, $425, að eins $50 lítborg.— 27^ ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Neua, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveid borg. kjör.—Góðar loðir á A oung bt. $22o. Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway S*reets. Peningar lánaðir til bygginga með góð um kjörum, eftir hentuglelkum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGN A-BRAKÚN AR, Donaldson Block,i - Winnipeg T. M. HAMILTON FASTEIGNASALI, hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: eiuuig ódýr hús í vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stöðum í bœnnm. Hús til leigu. Peningar til láns gegn veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði. Skritstofa 34a MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. . ROYAL CROWN SOAP ---) °g (-- ROYAL CROWN WASHINC POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú getr keypt, til fata-f>vottar eða hvers helzt sem f>vo þarf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum °g v'gt- ROYAL SOAP CO WISJÍIPEfi, ÓDÝR HEIMILI fyrir verkainenn. Litlar útborganir byrjun og léttar mánaðar-afborganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelcli strætum, og hvervetna í bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. Til Mr. St. G. Step- hanson. (Sjá kvæði hans í tbl. Hkr. 312, “AÐ SKILJA 'VIÐ ÁNA“). 8T. NICHOLAS HOTEL, Cor. Main und Alexander Sts. Winnipeg, .... Man Beztuvínföng. Ágætir vindlar. Kostr og herbergi að eins $1 á dag. D. A. McARTIIUR, eigandi. Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk-, ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnson & Co. 408 Main 8t., FRETTIR. Wimipei, HEYRNALEYSI. ORSAKIR ÞESS OG LÆKNING. Meðhöndlað af mikilii snilld af heims- frægum lækni. Heyrnaleysi læknað, pó það sje 20—30ára gamalt og allar læknis- tilrauuir hafi mislieppnast. Upplýsingar um petta, ásamt vottorðum frá málsmet- andi mönnum. sem læknaðir hafa verið, fást kostnaðarlaust hjá DR. A FONTAINE, Tacoma, Wash. Eftir skólabókum 0s skóla-áhöldum farið til alex. taylor 472 MAIN STR., WINNIPEG. Dr. Dalgleisli Tannlœknlr. Tennur dregnar alveg tilfinningarlaust. Hann á engann jafningja sem tannlæknir í bænum. 4 74 Main St., Winnipeg Já, svona var kveðjan lótt, sem f>ú lagðir í lófa minn, J>egar við skildum við ána; að hrakspá J>að væri J>ú hreint ekki sagðir, en hugsaðir ; fullgott í J>vílíkan bjána, og kátur yfir J>ví kunningjabragði, J>ú kveðjuna sendir á Heimskringlu fána. ♦ * * Þú vildir J>að bærist sem víðast um heima, hvað vel sá er staddur í mótlæti og harmi, er síðustu orð J>ín og óskir má geyma svo einlæg og J>errandi tárin af hvarmi, og hve skyldi’ eg vináttukveðjunni gleyma, J>ótt hverfi mór vonir sem haug-elda bjarmi. Þú vildir að bærust sem víðast J>ær fréttir, að virðir J>ú alheiminn likan á svipinn hvarvetna? sólskins og svartnættis blettir —síðan óg ætla menn pekki nt gripinn—, og víðast livar—nema [>ig—vantar pann Grettir, sem vatni’ hefur „preyju“ að ausa í hripin. ♦ * * Nú syngur J>ú „heill J>eim“, er situr J>ar „ettir“ í samvinr.u með „inum fáu er strita að tímans höll!“-,.heimavöll“ „hegg- ur“ og „skvettir“, af „herðum lífs“ brýturðu okið með svita; „rúm fyrir J>rótt þinn!“ stzt svign- ar þú, Grettir, í sveit breytist auðnin og frostið í hita. * * * Já, heill þeim er svona með hagsýni „þreyja!14 —en hingað til fluttir þú eins oft! hvort heldur þig knúði þá ,,doði“, „v$l“, „bónda- beygja“, „brigði vonar eða hauga-eldur“, hvort spenti þig „dofa dára-treya“, eða dáleit Edens, er sliti veldur? * * * Þú varst orðinn skólaus og lúinn að labba og lætur nú sitja við þetta að flytja. í námuna þykir þór slorlegt að slabba og slóðinn er annara „Garðshorna- rytja“. Það grafa’ engir rekulaust gullið í stabba, svo gezt þór þá bezt að, hjá nautum að sitja. * * * Svo kepstu við skvettina sitjandi sitra, þvi sízt er þér meinað við fljótið að reyna. „Stig“ gegnum „örðugleik“, stríðinu bitra „stórvætti bygðanna“ sigrar þú eina, loksins þitt„dagsverk“ á vogskál ins vitra verður ið stœrsta, er sögurnar greina. * * * Eg hólt það að myndirðu hvefsina spara og hæðnina og sletturnar leggja til síðu, er við þínir kunningjar vórum að fara og vórum að kveðja alt fólk þitt með blíðu. En hver var þín meining með kvæð- ið þitt rara? —í hvert sinn ég les það með ógeði stríðu. Ok. Mission Vally, B. C., 19. Ágúst 1892. Carolin.v Daimann. UTLÖND. Síðustu kólerufreynir. Allra síð- ustu frétt:r af henni eru þessar: Ilambory. Vikuna sem leið, er endaði á hádegi í gær, höfða 2887 sýkzt af veikiuni, og af þoim dóu 1087. í gær segja fróttir þaðan að sýkin sé heldr í rónun, og á fundi sem spítalaráðsmenn £ Hamborg hóldu í gær lót inn nafnfrægi pró- fessor Kock í ljósi, að sýkin mundi róna aftr eins fljótt og hún óx. St. Pétrsborg. í fyrradag sýkt- ust þar 156 af kólerunui í viðbót við það sem áðr var, og 41 er sagt að hafi látist þann dag. París. í fyrradag sýktust þar 30 manns af Cholerine; það er væg tegund kóleru, enda hafa þar fáir dáið enn. Landon. Ekki eru menn enn viss- ir um, að kóleran sé þangað kom- in, en mjög eru menn hræddir um að tvö stúlkubörn sóu þar veik af henni. Berlln. Dar er kóleran mjög væg enn; að eins 15 tilfelli hafa þar enn komið fyrir, sem menn halda að só kólera. Venezuela. í gær kom sú frótt hingað, að uppreistarmenn í Vene- zuela sóu óðum að vinna ríkið und- ir sig; foringi þeirra er Crespo hers' höfðingi. Þessari fregn fylgdi það og, að Luciano Mendosa hefði aug- lýst sjálfan sig alræðismann í Vene- zuela. — Einn Brandes-bróðirinn, Ernst Brandes, útgefandi „Börstide:;de“ í Kaupmannahöfn, fanst örendr 9. þ. m. Haldið að hann hafi ráðið sér sjálfr bana með því að taka inn eitr. Hann hvarf alt í einu þann 6. þ. m. og fanst hvergi þangað til ainhver gekk af tilviljun fram á lík- ið úti á víðavangi. Fólksfjöldi Ihmarlkis. Eftir síð- ustu fólkstölu í Danmörku, er íbúa- talan í alt 2,185,335. t»ar af á Is- landi 70,927, á Grænlandi 10,516 og á dönsku Vestindía eyjunum 32,786. BANDARÍKIN. Blátt bann er nú lagt fyrir, að nokkurt útflytjanda-skip frá þeim löndum í Evrópu, þar sem kólera er farin að gera vart við sig, fái eftir 18. seftember aðgang 'að nokk- urri höfn í Bandaríkjunum, nema það hafi meðferðis vottorð frá hlut- aðeigandi konsúlum um, að öll sóttveikisefni í farangrinum hafi verið drepin með sórstakri aðferð, sem til er tekin, og einkum er inni- falin í því, að láta gufu leika um hann. í New York er þegar tekið að beita ströngum varúðarreglum til að varna kóleru landgöngu. Eng— um farþegja af skipum frá þeim löndum, er kólera hefir gert vart við síg, er hleypt í land að óreyndu, oif við allan farangr er beitt þeirri aðferð til að eyðileggja sóttveikis- efni, sem að ofan er nefnd. CANADA. —Abott, forseti sambandsstjórn- arinnar, er alt af sjúkr. Jiljög er um það rætt, að hann muni skammær verða i þeim sessi fyrir heilsu sakir. Helzt talað um Sir John Thoirtjisou lögstjórnarráðherra sem væntanleg- an stjórnarforseta, ef Abbotts missir við. Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í búðinni hans BANFIELD’S 580 STR. Þar getið þér fengið alt sem þér þurS ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. (jíolfteppi a 50 til 60 ets*. Olíudúkar á 45 cts. yarðið allar breiddir fra i yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60’ parið. Gardínustengur einungis 25 cts Beztu glnggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð liöfum vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. Matnadiir KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR DELAINES, CASHMERES, RUBBER CIRCULARS, REGNHLÍFAlt Etc. TIL HEIMILIS ÞARFA. SkirtudúKar, rekkvoðadúkar ?e borðdúkar, stoppteppi og á brei ður, t'urkur,etc. HANDA KARLMÖNNUM. ’ Skraut skyrturúr silki, ull og blendefni, Regatta og Oxford FATAEFNI. Cashmere.uli, bómull og bal- * briggan. Hanzkar, liálsbönd. axlabönd sokkar og vasaklútar. WM. J 5EL.L, 288 Main Street, cor. Graliam St. Gagnv. Mauitoba Hotel. DSPRICES Powder Brúkað af millíónum manna 40 ára á markaðnum. IINNIS-BLAÐ. I. O. «. T. ST. IIEKLA : föstud.kveld kl. 7J^. A Assiniboine Hall. ST. í-KULD: máuud.kv. á Assiniboine Hall. BAHNA ST. EININGIN : priðjud..kv kl. 8. ásuðaustrhorni McVVilliam og Isabel Streets. (Ef ísl. stúkurnar í nýlend'.uiiim vilja senda oss skýrslu umtiöfnsín t'undar stað oo tíma, skuluro vér birta pað ókeypis; einsnöfn Æ. T. Rit. og Umbo'sm., 'ef ó- skað er; sömul. er oss þægð í að fá fáorfi- ar skýrslur um liag þeirra á úrsí'j. hverj um.) — Hattar með nýjustu gerð. Meg vorinu hafa komið f-t 3 !-i o rO láO 3 1892 Með vorinu hafa korriið NYJAR VORUR SVO SEM Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa þeim, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vór ábyrgjumst að efnið só gott og verkið vandað PÖNTUNTJM FLJÓTT VEITT ATHYGLI. Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin. Tilbuin fot af beztn tegnnd og odyrri en nokknrstaðar G. A. Gareau, SKRADDARI. 324 MAIN STR., WINNIPEC. gkgxt THE MANITOBA HOTEL. Cíq i-S cc w 'TU rrt~ 3 t-í O C-K o ít> e-t- O • • 011 vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er borgunarlaust.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.