Heimskringla - 31.08.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 31.08.1892, Blaðsíða 4
OG-OLDIN, WIHLTIPEG, 31. AUGUST, 1802 "Winsiipeg. —Mr. Eggert Jóhannsson fer með fjölskyldu sína í kynnisferð til Nýja íslands í dag og verðr par m mánaðartíma. —Mr. B. L. Baldwinson kom neðan frá Nýja íslandi í gær. —liev. Bjðrn Petrsson kom í gær úr Dakota-ferð sinni. —Mr. Stefán Sigurðsson, kaup- maðr í Breiðuvík í Nýja íslandi, kom hingað í gær. Hann lætr mjög vel yfir heyskap í nýlendunni yfir höfuð. — Islenz/cir ’vestrfarar (Allanlínu- farþegjar) komu í gær að heiman, 24 að tölu. I>eir fóru af stað frá íslandi 5. p. m. með Thyru og urðu samferða til Englands öðrum hóp (78), sem var á vegum Domin- ion-lfnunnar. Sá hópr er væntan- legr hingað á morgun. Mr. Sveinn Brynjólfsson af Vopnafirði, sem ferð- aðist hér um íslenzku nýlendurnar í fyrra sumar, er með þeim hóp og ætlar að setjast að hér. Tobaksmenn. t>að getr verið að pit! séuð ánægðir meí tóbakið sem pið hafið brúkað a-5 undan- förnu. Segjum svo að þið séuð ánægðir með það, en af því altaf eiga endrbætr sér stað, mælumst vér til að fið reynið „Old Chum Piug” eða skorið reyktóbak. Véi vonum að ykkr líki þatt betr, í öllu falli er óhætt atf reyna |mð. 12] íéClear Havana Cigars” (lLa Cadena” og ”La Plora.” Biddu ætíð um þessar tegundir. [12] Iterrar þið þuríið meðala við, þá gætið þess »o feva til Cextiíal Dkug Hall, á liori.inu á Main St. og Market Street. ‘Aiigust Flower Herra Larenzo F. Stephens er alþekkt uríbænum Appleton, Me.,og þar í grend- inn. Hann segir: (lFvrir átta árum l(srSan var jeg mjög veikur. Þegar jeg ((byrjatfi að brúka August Flowers var ((jeg sárþjáður. Hvert sinn sem jeg át „byrjuðu kvalirnar, þar til ég hafði selt ((upp. Svona gekk það í sífetlu í hvert ((sinn er jeg át, byrjuðu ætíð sömu kv-al- ((irnar. Byrjaði jeg þá að brúka litið ((eitt af meffali yðar, og Við ((fann fljótt, bata lijá mjer; ((eftir að hafabrðkaðnokk- hræðilegum ((uð meiraaf August Flow- ((ers, linuðu þessar innan- maga ((kvalir, og síðan hefl jeg ((ekki fundið neitt til kvölum. ((þeirra. Nú get jeg borð- ((að án þess a* kenna ((minnsta meins. Jeg ráRlegg öllum sem ((hafa þessa veiki, að reyua August Flow- ((er. Jeg hef sterka sannfæring fyrir því ((að það er ekkert meðal til, sem er á ((við það”. FYBIR BÆNDR. öllurn enskutalandi löndum vorum ér nauðsynlegt að halda og lesa gott búnaðarblað. Það kemr hér út ágætt búnaðarrit: „The Nor'-West Farmer'1, sem er mánaðarblað, 34 bls. í stóru 4 bl. broti hvert nr. með myndum; efni þess er mest um akryrkju og kvikfjárrækt. Þetta blað kostar $1,00 árgangrinn fyrir- fram borgaS. En nú viljum vér gera kaupendum vorum hér í álfu þann greiða, að láta hvern skuldlausan kaupanda að vlaði voru fá „The Nor‘- West Farmer“ í heilt ár, ef kaupandi borgar oss 60 cts. fyrir- fram. Ef kaupandinn borgar oss jafn framt fyrirfram einn árgang af llkr. & Ö. (með $2,00), þá látum vér fá „The Nor'-West Farmer“ um eitt ár fyrir 50 cts. Sömu kjör bjóðum vér og öllum nýjum kaupendum hér FYRIR KVENNFÓLKIÐ Enskutalandi islenzkar konur ættu að halda og lesa eitt krennblað. í Spring- field, Ohio, kemr út ljómandi snotrt kventiblað: „Womankind“\ það kemr út mánaðarlega, um 16—J4 bls. nr., í sama broti og ,,öidin“ var í; það er með mynd um, og ræðir um alt, sem kvennþjóðina og heimilislífið varðar; það flytr skýrsl- ur með myndtim um nýjustu tízkur og sniö tfashiom), þaft flytr ritgerSir eftir ýmsar merkustu konur lieimsins (Mrs. Gladstone t. d., o. fl ). Blaltið kostar $1.00 um árið. Hverjum skttldlausum kanpanda blaðs vors hér í álfu, sem borgar einn ár- gang af „Ukr. d- Ö.“ fyrirfram, bjóðumst vér til að ge/a blaðið Womankind um eitt ár (nema kaupandinn taki líka boSi voru uin „Nor'-West Farmer á 50 cts., þá verðr hann að borgu tiu cent, ef hann vill fá Womnnkind líka). HugleiðilS þetta, stúlkur og konur. Piltar, sem halda blað vort, fá með þessu ágætt færi tii að gefa stúlkum gott kvennblað í eitt ár. NEW COOK BOOK FREE. The Pr'.ce Baking Powder Co., Chica- go, has just published its new cook book, callrd ((Table and Kitchen”, compiled with great care. Besides containing over 500 roceipts for all kinds of pastry and home cookery, there are valuable hints for the table and kitchen, showing how to set a table, how to enter the dining room, etc.: a hundred and one hints in every branch of the culinary art. Cooke- ry of the very flnest and richest as well as tht.t of the most economical and home like is provided for. ((Table and Kitchen” will be sent postage prepaid to any lady patron send- ing lier address (name, town and state) plainly given. Postal card is as good as a lettei. Addres9 Price Baking Powder Co., 184, 186 and 188 Michigan Street, Chicago, 111. (Mention if desired in German). Býðr nokkur betr? Síðan í Marz í vor hafa staðið í Heimskringl. og Öld. þessar ofan- málssögur (auk endisins af sögunni „Pólskt blóð“): „F6rnin“. Eftir Aug. Strindberg „Margrit“. Sönn saga þýdd. „Leuld i kyrkju“. Eftir Porgils Gjallanda. „Á leiðinni lil kyrkjunnar“. Eftir M. Skeibrok. „Dáleiðslu-tilraun“. Saga þýdd úr Londpn „Truth“. „Góðr er hver genginn“. ísl saga eftir Winnipegger. Alls sex sögur, er samsvara ÍOO blaðsíðum (neðanmáls) með smáletri Neðanmáls.í blaðinu á þessum tíma hafa staðið þessar sögur: „ Vestrfarinn“. Eftir H. II. Boyesen. 74 blss. „ tjr frelsisbaráttu Itala“. Smá sögur eftir Aug. Blanche. 84 bls. „Æfintýrið í Haga-garðinum“. Eftir Aug. Blanche. 10 bls. „I dauðans greipum“. Dýdd saga. 26 bls. „Er þetta sonr yðar?“ Eftir HelenGartner. (Vel hálfnuð) 182 bls. Alls 372 bls. Alt þetta (auk ótal fróðlegra og skemtilegra ritgjörða, sem eru í blaðinu) og þar að auki blaðið til ársloka, fá þeir sem nú senda oss $1. Þetta er lítið sýnishorn af því, hvernig „Hkr. og Ö.“ hefir skemt lesendum sinum síðasta missiri. Nýjar og spennandi sögur koma í blaðið framvegis. $3,00 kosta Dakota íslenclingar! Til að gefa öllum. jafnt fátækum sem ríkum, tækifæri til að fá tekn- ar af sór góðar ljósmyndir meðan Mr. C. H. Richtek frá Winnipeg er á verkstofu minni (sjá augl; öðrum stað í blaðinu), hefi ég ákveð- ið að gefa um næstkomandi þriggja vikna tíma 12 (1 Dos.) cabinetts- myndir fyrir eina 3.00 dollara. Innan skams býst ég við að við verðum staddir á Mountain og Can ton og víðar þar í kring með öll áhöld til að taka góðar ljósmyndir. Þeim er örðugt eiga með að borga, mun óg lána eftir samkomulagi. Cavalier 19. Aug. ’92. .Ásgkik Sölvason. G. S. THORARINSON, heflr sett upp nýja GROCERY-YERZLUN á 522 Nolre Dame Str. (i húsi Mr. E. Olson). Hann hefir birgðir af alls konar vörum í sinni verziunargrein, og selr allra manna ódýrast gegn borgnn út í hönd. Mr. Stefán Oddleifsson vinnr i búðinni, og vonar að sjá marga gamla skiftavini hjá só>\ Landar, sem meta góðar vörur, hrein viðskifti, ágœtt vevð, ættu að reyna þessa nýju verzlun. BOBUVSON & CO. 402 MAIN STR. Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju Ua vaMicMn kMi. Pataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið! Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges etc. með alls konar litblæ. stykki Bödford Cord og skrautlegu 40 þumlnnga Dress Goods á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv. ROBINSON & CO., - 402 MAIN STR. W.CRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ - PIANOS OC ORCEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFHÍRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIP fín kálfskinnstígvél af beztu gerð og úrvalsefni. Sólarnir úr bezta sólaleðri og saumaðir í Goodyear Velt-vélum, sem er eins gott eins og handsaumað. Kvenna kid Oxford $1.00 Kvenna kid stígvél $1.50 A. MORGAN, McIntyer Bi.ock 413 Maln Str. - - Winiiipeg. í MEIRA EN 50 ár. Mrs. Windslawes Sootling Syrup hefir verið brúkað meir en 50 ár af milí ónum mæðra, h-vnda börnum sípum, við tanntöku, og liefir reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdill, eyðir verkjum og vindi, heldr meltingarfærun- um í hreifingu og er ifl bezta meðal við niðrgangi- Þaðbætir litluaumingjabörn- unum undir eins. Þa‘5 er selt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cts. flask- an.—Verið vissir um, að taka Mrs. Win slaws Sootling Syrup og ekkert anuað. JOHN F. HOWARD & CO. efnafræðingai, iyfgalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. NORTHERN PACIFIC RAILROAD TIME CARD.—Taking ^Tect oi S nday April 3. ’91, (Central or UOth Meridi in Time. North B’und W % e % •a v”. p m M ”3 HH — -s "3 œC5 l,57e l,45e l,28e l,20e 1.08e 12,50 4 5 4,13e 3,58e 3,45e 3,26e 3,17e 3,05e 2,48e 2,33e 2,13e l,50e l,35e 9,45f 5,35' 8,85v 8,00e 9,00 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 168 223 470 431 8SS South Bound STATIONS. • . Winnipeg... Ptage Junct’n ..St. Norbert.. ... Cartier.... ...St. Agathe... ■ Union Point. .Silver Plains.. ... .Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letaliier.... ... Emerson... .. Pembina .. • Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. ..M’ aneapolis St. Paul... •Chlcago.... ll,l0f 12,06e 12,14e 12,26a lt,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50e 9,50e 3,30f 7,05 f 9,35f * —' §2 a “1 2 o HS l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e MORRIS-BRANDON BRAUTIN7 Fara austur. I X3 . a KS J3 T3 :c r* a **-< S o 1 c-d ofS b ly W 8J H rt4 ■a g 7«D bt í^Ic 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e U,46f 11,151' 10,29f 9,52f 9,161' 9,021' 8,15f 7,38 f 7,00f Oe Oe 12,15e ll,48f 11,371' 11,181 ll,03f 10,401' 10,281' 10,0í?f 9,53f 9,37f 9,26f 9,101' 8,53f 8,30f 8,12f 7,57f 7,4 7f 7,241' 7,04! 6,451 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 117.1 120 129.5 137.2 145.1 Vagnstödv. Fara vestur *0 T3 a| j 3 M 'O ^ a •a a’g ”S, s-” a S — r. ° D, ..Winnipeg, . ...Morris... • Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. • • -Roland .. • Rosebank. ..Miami. . Deerwood . Ahamont j. Somerset... ,8w !tn Lake.. Ind- Springs .Ma'iepolis, ..Greenway.. ....Baidur... .. Beimont.. ...Hilí, .... . . Ashdown.. . Wawanesa Rounthwaitg Martinvill e .. Brandon l,10e 2,55e 3,18e 3,43e 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5,0 le 5,2 le 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 3,00f 8,45f 9,30f 10,19f 10,39f 1 l,13f ll,50e 12,38e l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07« ,45« 6,25e 6,38e 7,27e 8,05« 4 rr,n y®st'hound psssenger trains sto mont for ineals. at Be PORTAGE LA PRAIRIE BRAJJTIN. beint á móti pósthúsínu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Sápur. Hárhustar. Ilmvötn o. s. ffv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR A FGREIDDA R á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. Svampar. Fara austr Ú) X- ‘a 00 a c5 T3 c £ Vagkstödvak. * V c V35 *Íh U a « % 11,851 0 .... Winnipes:. 11,15f 3 •Portage J unction.. 10,491' 11.5 .... St. Charles.... 10,41 f 14.7 HeiiúingTv.... 10,l7f 21 9,29f 35.2 9,06 f 42.1 Oakville — 8,25 f 55.5 Portaee La Prairie B-A..T i-U LJ T?. aldýðubh Ð I N. — Innflytjendr í inurn ýmsu pórt um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við í vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Dessi verk- færi eru sórstaklega löguð fyrir þarf- ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru þau in beztu og verð lágt. Verziar með Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og ieirtau,—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. IO prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd,—Bændavörur teknar sem peuingar,— Komiðj;einu1"sinni til okkar, og þá komifi þið áreiðunlega aptur. J. SMITH & CO. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hai.l Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING ROMANSON eigendr. Faravestr v 3 so 4,80e 4,41e 5,13e 5,20e 5,45e 8,33e 6,56e 7,45e freight trains. 8 Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Conuection at Winnipeg Junction with trains for all points in Moutana. Washington Oregon, British Columbia and California; al- so close connection at Chicago with eastern lines. Eor furtherinformation apply tó CHA8. S. FEE, II. SWTNFORD G.P. & T.A St. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Atfent, 486 Main Street, Winnipeg. «Austri”, gefinn út á Seyðisfirði. Iíitstj. cand. phil. Skatti Jósesfsson. Ketnr út þrisvar á mánuði; kost- ar í Ameríku $1,20 árg. Vandað að frágangi, frjálslynt að efni. Aðal- útsala hjá G. M. Thompson, Gimli P. O., Man. 192 Er þetta sonr yðar ? —Edward, ég hefi oft hugsað n eð jnór, að sú versta óblessun, sem nokkrum manni gæti lagzt til í þessum heimi nú á dögum, væri það að eiga son; en—“ Nú fór gamli Ball að taka fram í og mótmæla, og Maude slepti ósjálfrátt hönd föður síns; en Mr. Stone hélt áfram : „En það segi óg þér, Edward, að ann- ar eins piltr og hann Harvey sonr þinn, hann^er einn nægr til að friðþægja fyrir heila Jierfylking af hversdagspiltum. Það gleðr mig innilega að mér auðnaðist að lifa það að þekkja hann. Sálin hans er gull, skírt gull og óhlandið inst sem yzt“. Og svo tók hann með hægri hendinni í vinstri hönd, vinar síns, og þoir lögðu báðir hinn handlegginn utan um mittið á Maude. „Og, Edward, hann er sá eini ungi maðr á hans aldri, sein, ég þekki, sem er meira virði, heldr ’en púðrið, sem þyrfti til að skjóta hann^með. Það veit hamingjan, ég vildi hann væri'ýminn sonr. Honum gæti óg treyst.^ Já“, sagði hann lágt og blíðlega, og dró dóttr sína að brjósti sér—„honum gæti égHrúað fyrir litiu dóttur minni, og veTÍð rólegr og ánægðr. Heldr vildi ég, Edward, sjá Jiana steindauða, heldr en gitta Er þetta sonr yðar? 197 sannfærðust brátt um það, að embættislaun kennara eru stundum ekki einvörðungu endr- gjald fyrir kenslu í ákveðnum fræðigreinum, heldr einnig skaðabætr til kennarans fyrir að leggja í sölurnar andlega ráðvendni sína. „Þetta var læidómr, sem talsvert auð- veldara var að nema en að gleyma aftr. „Það leið svo ekki á löngu áðr en að þessir ungu efasemda-menn fóru að ónáða mæðr sínar. Þá var þeim vísað til prests- ins. Ef hann var nú einn af þessum, sem eru að reyna að samþýða trú og vitund, þá tók hann ritningarstaðina og teygði, sneiddi hjá, skaut inn í, hætti við, hljóp yfir og hártogaði, þangað til fjöldi af drengj- unum skildu ekki lifandi ögn lengr. Nú, þegar einhverjum tekst að rugla alveg skiln- inginn fyrir mönnum, þá álíta þeir hann ofrlítinn hálfguð. ,Dæmalaus sálar-skarp- leikr', segja þeir; ,dæmalaus þekking \‘ Þeir vita með sér, að þeir hafa gert sitt sárasta til að skilja, en hafa ekki getað fylgt roksemdaleiðslu hans fram til ályktananna, sem hann komst að. Þeir hugsa að það komi af því, að þeir hafi mist einhverstað- ar úr einhvern lið; hann hafi náttúrlega haft þar alla liðina í óslitinni keðju, en 196 Er þetta sonr yðar? var hérna—þennan Fred Harmon. Honum var kent að trúa á arfþegna trú, eins og móðir hans og prestrinn settu hana fram fyrir hann. Og honum var kent að hyggja framferði sitt á þessari trú. Gott og ilt var vegið á þeirra guðfræðis-metaskálar, og svo var skafið sg skorið utan af þangað til alt samsvaraði fyrirmynd þeirra. Metaskál- ar þeirra vóru auðvitað hengdar á biblíuna. Sá piltr var ekki kominn langt í skóla, þegar hann fór að verða var við mótsagnir hór og hvar milli vísindagreina þeirra, sem hann nam, og biblíunnar. Hann hefði nú ef til vill getað gleypt í fyrstu þá skýr- ing á sex dögum sköpunarverksins, að þeir þýddu sex stór tímabil, ef orðalagið hefði ekki verið svo ákveðið: morgun og kveld inn fyrsta dag, inn annan dag o. s. frv. Þegar kennarinn fór að gera grein fyrir þessu, þá fóru skýringarnar að verða heldr þunnar. Gáfaðri piltarnir spurðu hann í þaula, svo það fór að verða augljóst, að kennarinn var bara að reyna að vinna fyr- ii kaupi sínu. Þeir fóru að spyrja um það, cr Jósua bauð sólunni að standa kyrri, um klofninginn á Rauða hafinu og fleira þvílíkt. Og þeir af piltunum, sem ekki vóru flón, Er þetta sonr yðar ? 193 nokkrum öðrum ungum manni, af þeim sem ég þekki. Þarna hefir þú minn dóm uiu Harvey“. „ísú, hvað er þinn dómr, Maude?“ spurði nú Mr. Ball og tók hendina á henni af öxl föður hennar og hólt henni í hendi sór. „Hvað er þinn dómr, jómfrú góð?“ „Um hrófið ? eða um Har---------um Mr. Ball ?“ svaraði Maude kænlega. „Mr. Ball!“ sagði nú gamli Mr. Ball alveg hlessa. „Mister Ball ! Ja, hefi óg nú aldrei heyrt!“ En Maude hafði losað sig frá þeim og skauzt nú inn um gluggdyrnar og flýtti sór upp á loft upp í herbergi sitt, læsti dyrunum á eftir sér, fleygði sór á grúfu þvert yfir rúmið sitt og hólt höndunum fyr- ir andlitinu. „Ó, pabbi, pabhi !“ sagði hún hljótt, „hvernig gaztu fengið af þér að segja þotta Upphátt'P * * * „Nei, það er ekki svo að skilja, að ég hljóti endilega að vera samdóma öllu, sem í brófinu stendr“, sagði Mr. Stone við ná- granua sinn um leið og þeir gengu aftr inn í stofuna. „Ekki það endilega; en það

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.