Heimskringla - 31.08.1892, Blaðsíða 2

Heimskringla - 31.08.1892, Blaðsíða 2
Heiisirimla uppskeru og presking að áliðnu sumri eða haustina. Ug f>e!gar F>eir hafa lært málið, er peim engin vor- kunn að komast af, og safna efnuro | ef peir eru reglumenn og ólatir. En pað kemr árlega tiltólulega . | ni p mikið af fjölskyldufólki: hjónum Tlte Heilliskrillgla ltg.« l með 8tærri eða minni barnahóp. Petta fólk kemr flest allt og ÖL1>II«” atQur út á Miðvikud. og Laugardógum- j (A Semi-weeklv X ewsp iper pub- lished on Wednesdays and Saturdays). til , , , (Publishers útgefendur. ' Skrifstofa og prentsmiðja: WiNMIPEC, MAH. að nema land og reisa bú. Ug landar vilja helzt böa í nýlendum. 151 L0MBA.RD STREET, BiaðiðkQBtar: Helll arc ............ ..ý Sálf ir aiganiur............. 0’75 Um 3 ........................ ’ ■„QJaldaagil.dúli. Sísíðar borgati,kost- * Sent Ul’* * 5siands Uostar árg.borgaðr hír *1S50 -í kr.,er borgist tyr.r- E' A Noi'.'rlöudumT kr. oO au. Á Enc'andi Ss. tid.____________— — vw-i mln.'ii.-' ■ u rWaupundiblafts- STskiptir um bi.-t„0 -r hann beðmn a« jenda hina brey',. atauaskripta skru gtofu blaðsins og nl.jreina um leið terandi utanáskri', t. . Verð- Aðsendum nalubmsum v^_ nr ekki eeflnn aauinur, en nojn hoi andanna birtir rit-tjórnin ekkiJ*®' með sampykki peu ra. En hndirskrip ina verða h5fund-,r :reinanna sjalflr að tlltaka, ef peir yilju a» nafni sinu j leynt. Ritstjórn.n -r ekki skyldng endursenda riteerð.r, sem ekki fa rum íblaðinu, nje heldur að geyma pær un lengri eða skemmri tima. , . * Upplýsingar um verð a auglýsingun 5 „Heimskringlu” fa menn a afgreiðslu stofu blaðsins. Vwrtyn blaðk er ógild, sa.n- kvæmt hjerÍeuduin lögum, nemn a< kaupandinn borgi um leið að fullu gkuld sína við blaðið._________, — Business Manager: EÍNÁRÓLÁFS.-ON. Hann er að hitta á afgreið-lust-.tu olaðsins hvern virkan dag kl. 9 tll hadeg is or frá kl. t—fi siðdegis. Auqlýtinya-agenl og innhöllunarmaðr: EIRIKR GÍSLASON. (Advertisinj Agent & Collector).— Utar.áskript til blaðsins er: VheHeivnkringla TrintinqdTvbltehingC P. 0. fíox 30ö Winnipeg. Canada. n ÁR. NR. 62. TÖLUBL. 32». (öldln I. 74.) _ WlNNTPBJO. 31, Áfflíst 18^2. Fyrir forseta Bandaríkjanna: GROVER CLEVELANÐ. Fyrir varaforseta: ADLAI E. STEVENSON. Samvizku-spurning. Það er von eftir einn eða tvo daga eða svo á nýjnm flokki vestr- fara heiman af íslandi í viðbót við pað sem áðr er komið í sumar. Vestrfarar paðan verða pannig nokkuð fleirí í ár, lieldr eu tvö næst fyrirfarandi sumur. En næsta ár má ganga að pví vísu, að mörg hundruð manns heim- an af íslandi komi hingað vestr um haf. Ekki fyrir pað pó nú fari tveir agentar lieim í haust í stað pess að áðr heflr að eins farið einn. £>að er árferðið á íslandi, sem ræðr pví, hvort margir eða fáir fara vestr það og pað árið. Reynslan hefir sýnt, að árið eftir hvert hart ár á Islandi eykst vestr- farastraumrinn rnjög. Og það er Óhætt ag fullyrða, að eftir annað eins óáran eins og í ár liefir geng- ið yfir ísland, má búast við miklum vestrfarastraumi að ári. En )>að er ekki nóg fyrir pað fólk að komast hiugað til Winni- peg og stauda S1. o hér höndum uppi ráðalaust, vitandi ekki, hvað það á af sér afi gera, og rennandi alveg blint í sjóii.n uin framtíð sína. Það er auðvitað, að einhleypar stúlkur eru í engum vauda stadd- ar, hve óviðbúnar sem pær koma hingað og allslausar. I’ei.-n verðr enirtn skotaskuld úr að fa sér fijótt góðar vistir sem vinnukonur. L>að er heldr ekki mikill vandi á höndum fyrir einhleypa karlmenn; einhverja atvinnu geta þeir nær á valt fengið, ef peir eru hraustir og vinnufærir. I>eir gripa að vísu ekki upp gull né græna skóga, og ef sn hefir verið von peirra, pá bregzt hún peim fljóit. En sé peir vinnu færir og vinnufúsir, geta peir fengið eitthvað að starfa: járnbrautavinnu, En prátt fyrir stóru auglýsing- arnar fylkisstjórnarinnar um „land fyrir alla“, pá er nú ekkert byggi- lecrt nýlendusvæði til í Manitoba. Því að nýlendusvæði parf að hafa nægt af ókeypis landi góðu, yrkilegu. Eti pað er hér ekki lengr til í Manitoba nærri nein- um samgönguvegum. Ókunnugir munu minna á Mel- íta-nýlenduna; en eftir _f»ví sem vér höfuin getað frekast eftir kom- izt erum vér hræddir um, að það nýlendu-svæði sé að eins stórt „húmbúg“. Jarðvegr mun vera svo slitróttr, að varla eða alls eigi mun auðið, að fá samanhang- andi 80 ekrur af yrkilegu landi. Yíga mun jarðvegrinn svo léttr, sendinn, að hann verðr fyrirsjáa.n- lega ónýtr eftir nokkur ár. Og svo er það skásta tekið af landi par, að eins úrhrakið eftir. En hvað getum vér pá geit við vestrfara að heiman? Þeir sem koma með næg efni til að kaupa land og reisa pannig bú, eru svo fáir, að um pá parf ekki að tala, enda eru engin vandræði fyrir pá. En hvað hefir Manitoba að bjóða íslenzka vestrfaranum, sem ekki hef- ir efni til að kaupa land og vill búa í sveit með löndum sínuin? Ekkert. Ekki nema Nýja ísland og Alfta- vatns- nýlendu. Nýja ísland es nú gott land án efa, en pað eru annroarkar á pví: samgönguleysi, skógar, bleytur, flugurnar o. s. frv. En pað er svo um pá, að peim má flestum við o-era. O (Meira). Frá lesborðiiiu. Er Marz bygðr? Á 2 ára, 48 daga og 23 klukku- stunda fresti nálgast reikistjarnan Marz jörðina; pó kemst hún ekki jafn-nærri henni í hvert sinn. Stundum kemst hún ekki nær en 70 miljónir enskra mílna frá jörð- inni, stundum aftr, pegar hún kemst næst, verðr fjarlægðin frá jörðinni ekki nema 35 miljónir mílna. Þegar Marz er fjarst jörðu, er fjarlægðin 245 miljónir mílna. Það eru nú 15 ár síðan Marz var eins nálægt jörðu eins og hann er nú; pá tókst mönnum að finna ýms- ar markverðar nýjungar, er hann snertu. Fyrir löngu höfðu menn komizt að pví, að Marz hefir gufu- hvolf umhverfis sig og mörg af peim skilyrðum, sem nauðsynleg eru til pess, að dýr og jurtir geti prifizt. Árið 1877 fann ítalskr jarðfræð- ingr, Schiaparelli, nokkuð pað á yfirborði stjörnu pessarar, seni vakti almenna eftirtekt. Þetta vóru smá stryk, eða skurðir, er menn hugðu vera, og samtengdu pau höf, stöðuvötn og fljót á Marz, hvert við annað. Merkilegast var, að fivert af pessutn strykum var tvöfalt, eða tvö stryk, er iágu sam- jafnhliða (paralel). Við athuganir sínar 1881—82 taldi Schiaparelli ekki færri en 36 slíka tvöfalda skurði eða stryk. Yísindamenn margir skýrðu pessa sjón svo í fyrstu, að pessar tvöföldu rákir væru ekki annað en afleiðiiig af loftslagsbreytingum á bnettinum (Marz). Inn frakkneski stjarnfræð- ingr C. Flammarion kom par á móti með pá getgfttu, að íbúar pessa hnattar væru oss jarðbúuin miklu fremri orðnir í mentun og fram- takssemi, og að pessar rftkir væru merki, er f>eir væru að gera, til að gera oss vísbending, til að vita, hvort vér gæ’tnm gert merki á móti, og væri petta tilraun af hálfu Marz- búa til að vita, hvert jörð vor væri bygð skynsemi gæddum verum. í Ágúst 1877 gerði Hall prófess- or í Washington 113'ja uppgötvun, er dróg að sér athygli vísindamanna. 11. og 17. Ágúst fann hann tvö tungl, er renna í kring um Marz. Stærra tunglið er nefnt Deimos, en ið minna Phoibos. Deimos er stærri, og er pverskurðarlína hans um 20 mílur (enskar); Phoibos er minni og hans pverskurðarmál er að eins milli 7 og 8 mílur. Kúla 2 puml- unga að pvermáli, hengd upp í lofti uppi yfir Boston, mundi í sjónauka sýnast frá New York jafnstór og minni máninn, sein fylgir Marz, sýnist í sjónauka. t>að er einkennilegt við pessa tvo mána, að báðir renna í hring um Marz, en hvor í gagnstæða átt við annan: annar frá austri til vestrs, en hinn frá vestri til austrs. Minni máninn fer heila umferð í kring um Marz á 8 klukkustundum, og fer pannig prjftr umferðir á einum vor- um sólarhring; hann er að eins4000 mílur frá Marz, eðr litið lengra heldr en frá New York til San Francisco. Stærri máninn er 12000 mílur frá Marz og er hans um- ferðartími 24 klukkustundir. Marz er í flestu mjög líkr jörð vorri. Menn geta deilt heimskaut- in par pakin ís og snjó, dimmblá höf, meginland, fjölda stöðuvatna, víkr, fljót og elfur, og svo ina tvöföldu skurði, sem skera hver ann- an í réttum hornum. Marz snýst um inöndul sinn, og eru mönduls- endarnir heimskaut hans. Möndull Marz er eins og möndull jarðarinn- ar að pví leyti, að hann stendr ská- halt af sér við braut hnattarins. Árstíðir eru par pví svipaðar sem hjá oss. ísinn við heimskautin pverrar par á sumrum, og sýnir pað, að sólin hefir par sömu áhrif sem hjá oss, og að vatn er par og gufuhvolf sein hjá oss. Mest rneginland á Marz er næst jafn- dægrabaug; renna um pað mörg fljót og margir skurðir liggja par um. Sem næst prír fjórðungar af yfirborði hnattarins eru land. Elf- ur eru práðbeinar og jafnbreiðar frá upptöku til ósa. Sólárið á Marz er 687 dagar að voru dagatali. Dóttleiki pessa er nálegainn sami sem jarðar- innar. Ef vér köllum póttleik jarð- arinnar 1, og miðum við pað, pá er póttleiki Marz 0,95. Eðlispyngd jarðskorpunnar á Marz er aftr á móti að eins 44 hundruðustu partar á móts við jörðina. Umferðartími Marz um sólu er eftir voru tíma- tali eitt ár, 10 mánuðir og 11 dag- ar. Dagsnúningr hnattarins (lengd dagsins par) er 24 klukku stundir. 39 mínútur og 21 sekúnda. Marz er að öllu eðli mjög líkr jörðunni. Hvort hann só bygðr lif- andi verum, er spurning, sem enn er eigi fulísvarað. En vonandi er að vísindunum auðnist áðr en ýkja- langt um líðr að svara pví til fulln- ustu. Eins og pað er víst, að öll lífs- skilyrðin benda á, að Marz sé bygðr skynsemi gætídum verum, eins eru miklar líkur til, að íbúar pess hnatt- ar og íbúar jarðarinnar geti gert hvorir öðrum vísbending með sýni- legum merkjuin um pað. (llernlandet). Uppskeruhorfurnar í norðvestr-rlkjunum. Öll hveiti-uppskeran samtals í Minnesota, Norðr-Dakota og Suðr- Dakota í fyrra haust nam 160 milj- ónum bushelá: 40 milj. bush. í Suðr-Dakota en 60 milj. í hvoru hinna ríkjanna. En uppskeran í I fyrra haust var iangt fram yfir meðal uppskeru, einkum í Norðr- Dakota og Minnesota. í Norðr Dakota var uppskeran í fyrra full- um helmingi meiri heldr en 1890, og hveitið miklu betra að gæðum. Það er nú svo á liðið, að pað er auðið að fara nokkuð nærri um upp- skeruna í ár. í Suðr-Dakota verðr hún nokkuð ápekk og í fyrra. En í Norðr-Dakota og Minnesota verðr hún naumast meira en helmingr á við pað setn var í fyrra. í pessum tveim ríkjum hefir veðrið veriö ó- hagstætt í alt sumar. Fyrst byrj- aði með votviðrasömu og köldu vori, og voraði seint. Detta seink- aði mjög öllum vorönnum, einkum í Red River dalnum. Eins og menn muna, vóru annirnar svo miklar I fyrrahaust, að ákaflega inikið varð eftir óplægt af landi; og í vor var nærri óplægjandi, og af pví leiddi, að tniklar víðáttur urðu eftir ó plægðar. Miklu hveiti var sáð í vor í óplægt land, en pað reynist nú svo lélegt, að varla borgar sig að skera pag upp. Auk pessa eru púsundir ekra í ár í Minnesota og Norðr-Dakota, par sem hveitið nær naumast fullum proska áðr en kuld- arnir fara að koma. Við petta bæt ast og inir iniklu stormar, er valdið hafa stórskemdum í Minnesota. Þær skemdir eru svo miklar, að pað er talið að 10 miljónir bushela af hveiti hafi gjörskemzt, auk pess sem spilzt hefiraföðrum korntegundum. Lyon county varð harðast úti, enda er talið, að par hafi priðjungr alls korngróðrs gjöreyðzt á fám klukku- stundum. Reyndr og kunnugr höfundr gefr í Minneapolis Journal svo látandi áætlun vfir vorhveitis uppskeruna í téðum premr ríkjum: Bushels Norðr-Dakota.......... 29,500,000 Suðr-Dakota........... 42,000,000 Minnesota............. 31,700,000 lands míns. Þær afleiðingar af stríð- inu eru nú pegar til, að lögstudd auðmanna sambönd eru að komast á veldisstólinn, er munu leiða eitr gegnum öll stjórnarembætti ríkj anna—og penmgavaldið mun leika sór að tiltrú og pekkingarleysi al pýðunnar, par til allr aaðr landsins er orðinn I fárra manna höndum, og pjóðveldið er eyðilagt. Ég finn til meiri kvíða fyrir pessum óförum pjóðar minnar en ég viaSi af að segja á inutn myrkustu tímum 6- friðarins. Guð gefi að pessi ótti minn reynist ástæðulaus“. Dað eru enn pá ekki 30 ár síðan pessi spádóinr var ritaðr; ef nokkur efast uin sannleika hans, pá s^oði hann útlitið á pessum dögiim. (,,Commonwealthu). íslands-fréttir. 103,200,000 Detta er sem næst 60 rnilj. bush. minr.a, en uppskeran í pessum prem ríkjum var í fyrra. Detta sýnist í fljótu bragði lítið í Norðr-Dakota og Minnesota, í samanburði við upp- skeruna í fyrra; en pá var uppsker an mikið tneiri en í meðallagi; í ár verðr hún eftir pessu lítið undir meðal-uppskeru. Talið er hætt við, að hveitið í pessum tveim ríkjum verði í lakara Iagi að gæðum, að eins lítill hluti verði JVo. 1 hard. í fyrra varð meðaltal af ekrunni (af hveiti) í N.-Dak. 22 bush., og I Minnesota 15 bush. í ár verðr pað eftir fessu um 11 bush. af ekrunni. Ciias. A. Pillsbury, inn nafnkendi hveiti-malari í Minneapolis, áætlar, að hveiti uppskeran í téðum prem ríkjum inuni nema í hæsta lairi um na ar hq milj. bush., og fer pað ekki fjarri ofangreindri áætlun. Col. Rogers, útgefandi blaðsins 7he Minneapolis Market Record, áætlar hveitiuppskeruna í pessum sömu ríkjum í hæsta lagi 120 niili. bushela. SPÁDÓMR LINCOLNS FOR- SETA EFTIR ÞRÆLA- STRlÐIÐ. í bréfi til Hon. W. R. Ellis í rík- inu Ulinois, árið 1865, segir hann um framtíð Bandarlkjanna á pessa leið: „Ja, vór getum nú fagnandi óskað sjálfum oss til hamingju, að petta griinma stríð er á endft. Það hefir kostað ærna uppliæð í bióði ogpen- inguin. Inu dýrasta í blóði úr blómanum af inni ungu kynslóð Ameríku- manna heíir örlátlega verið offrað á altari landsins, til pess að pjóðar- heildin gæti lifað, og sá tími hefir sannarlega verið reynslutími fyrir pjóðveldið. En—ég sé aðra öldu rísa 4 næstkomandi tímabili, sem vekr I mér brennandi ótta og á- }lyggju um frelsi og velferð föðr- Eftir „Acstra”. Úr Eyjafirði 13. júní. Veðrátta hefir verið in versta hór í vor par til um hvítasunnu. Brá pá til sunnanáttar, er hólzt um nokkra daga. Nú er aftr kominn norðanfttt, en fremr stilt veðr, kalt á nóttum, en sólskin á ilaginn. Síðastl. viku hef ir jörð gróið talsvert, svo nú er kom inn sauðgróðr hórí sveitum, neina á útkjálkum mun vera enn lítið um gróðrinn, p.vf par liggr geysimikill snjór enn á jörð. Fyrir fáum dög um sagði maðr af Flateyjardal, að par væri enn ekki komin upp nen.a sauðsnöp. Fjöldi fjár er fallinn Flatey og Fjörðum og yfir pað heila eru skepnuhöld slæm hjá mönnum, einkum kveðr mikið að lambadauða.... Talsverðr fiskr hefir verið á Eyja firði I vor, en sökum beituskorts hefir lítið aflast. Nýlega er dáin húsfreyja Val gerðr Narfadóttir, kona Ólafs veit ingamanns á Oddeyri. Ur Ilróarstungu 31. Maí. Tíðin er köld og fer nú að verða býsna skaðleg. Engiun gróðr er hór enn, og snjókoma á hverjum degi ineira eða ininua, pó tekr snjó imi upp daglega. Fjárhöldin ganga enn furðanlega, pó að nokkuð deyi aflömbum, eins og vant er, pegar parf að vera með lambféð í liúsun- um um sauðburð, jafnvel pó að ær sóu vel færar, sem nú er auðvitað misjafnt um. Mannalát pessi urðu hér I Héraði um sumarmfilin: Sveinn Einarsson bóndi á Fljótsbakka, á fertugsaldri, inn háttprúðasti maðr og vænn, heppinn læktiir. Sumardagsnótt ina fyrstu dó Halldóra Jónsdóttir kona Kiríks bónda á Brú, rausnar- kona in mesta og in vænsta kona, og föstudaginn fyrstan í smnri dó Helga Jónsdóttir í Bakkagerði í Hlíð, 34 ára gömul, kona Þórarins bónda par Þórarinssonar, in efnileg- asta kona, höfðinglynd og góðgjörn Dau höfðu öll legið lengi og pungt Ur Jökulsárhlíð 27. Maí. Bág er pessi tíð. Dó eru fjár- höld allgóð hór á Úthéraði alstaðar að kalla iná, og lítið dáið af ung- lömbuin enn. En alt af verðr að hj'sa ær og gefa peim, og eru nú allmargir á protum með hey. Aftr eru talsvert margir sem eiga mikil hey enn, og hafa peir allflestir lagt sig vel fram til að hjálpa peim sem miðr eru byrgir. Ef bændr koina nú af fó sínu væri pað mikilsvert, p.í fé er allvíðast hér tneð langflesta móti. í Tungunni og Hlíðinni er auð jörð, neina pað sem gránar á nótt- um, en sífeldr hafnæðingr, ekki riema 2—3 stiga hiti oft um hádag- inn, mestr hiti í dag (6 gr.) nú í nærfelt hálfan mánuð. Seyðisfirði 8. Júll. Síldarveiði. Fyrri hluta vikunn- ar kom hór mikið síldarhlaup inn I fjörðinn og var pað stór hafslld, Dann 5. p. m. köstuðu 4 uótalög fyrir síldina hér iunantil í firðinum, og kvað vera töluvert I öllum nót- unum. 7’íðurfarið er hér ið hörmulegasta sífeldir kuldar, ogmá varla heita að vera koininn upp almennilegr sauð- gróðr hér út I firðinum, og mjög mikill klaki I jörðu ogtún lítt sprott Ji. cuf>Ás,r • ÁjgkwSÁ c®|Wíb SSggSI — VIÐ SELJUM — SEDRUS- sjerstaklega ódýrt. —Einnig alls konar— TIMBUIi. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri kyít-furu. WESTERN LUMBER COMPANY (LIMITED). A horninu á PRINCESS OC LOCAN STRÆTUM WIHITIPEK X x OldChum CUT PLUa HIKIIUN PLUG. Engin tóbakstegund hefir selzt jafníljótt og fengið eins mikla almennings hylli á jafn stuttum tlma, sem pessi tegund af Cut Plug og PJug Tóbaki. JIOSTREAL. Cut Plug, lOc. $ it) Piug, lOc. i Ib Plug, 20c. [1] X X 4» rr RIPANS TABUIUS regulatc the stomach, • A. líver and h . els, pv.rífy the blood, a.re pleaB- m ant to take, safe and alway.selíect.upl. A rellable reinedy for Biliousneös, Blotohes on t,he Face, Brigrht’s Disease, CaiaiTÍ), Oolic, Constipation, Chronic Diarrhtpa, Chronic Liver Troubie, Dia- betes, Disordered Stomach, Dizziness, Dysentery, Dy.sj>epsia, Eczema, FUitulenee, Female Com- Jlaints, Foul Breath, rieada',he, Ilenrtbur ., Hives, itundice, Kidney Complaints, Liver 'lroubles, 1 osg of Appetite, Mental Depression, Nausen. ? • N o 11íe Raah,f— ”**"—'— i ain’ful Diges- Rushof Biood S a 11 o w Com- Klíeum, Seakl ula.Síckliead- easo8,Sour Fteling.Torpid Water Brash er symptom SBiÉl- —resultsfi’om impure biood or a fnilure in tho proper perform- anee of their functions by the stomaeh, liver and írtestinee. Persons given to over-ee ting are ben- efited by taking one t-nbule after tach meal. A cont.nued use of the Ripans Tabules is the surest cure fov obstinate constipation. They „ontain nothiiitf that can be ir.jurioTis to the uiostdoli- :cate. 1 gross $2, 1-2 gross $1.25. 1-1 gross 75c., 1-24 groas 15 cents. Sent by mail posiage paid. Addnw TuíE RIPANS CHEMICAL COMPANY, P. O Box C72. New York. \ Apamphletof information andab-/ \ stract of the lawa, Bhowing How to^ ýObtain Patenta, Caveals, Trade^ ‘ vMarka, Copyrights, sent Jree.A ^Addreee HHUNN éL CO. * ^361 flrondwny, New York. >••••••••••••*••*•*••♦♦*'»**•••£*••••*••

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.