Heimskringla - 31.08.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.08.1892, Blaðsíða 3
SeySisfirði 20. Júlí. — Lacjarfljótsferðin. Þann 17. p. m. reyndi herra O. Wathne að komast inn í Lagarfljötsós á hjól skipi sínu „Njörð“, en varð frá að hverfa fyrir grynninga og prengsla sakir í álnutn, sem líka er mjog mis- djúpr og liggr í pröngum krókum, en skipið nokkuð langt. Hjólskipið komst svo nærri, að vel mátti tala við menn á landi, en par kendi pað grunns að framan í miðjum ftlnum, par setn að eins var 4^ fet dýpið, en komst pó af grynslunum aftr eftir hálfa klst., með pví að færa farminn aftr í skipið, par setn var 9 feta dýpi í álnum. Hjólskipið risti að eins 5^ fet með peirn farmi sem í pví var. líklega hefði mátt komast inn í Fljótið með háflóði, en pá hef?i ekki verið svigrúm til að snúa par við skipinu, og mjög örðugt aðstýra pví aftr á bak. ’ Enda ekki takandi í mál að fara Ósinn með háflóði, pví pá er strand víst, hvað lítið sem útaf ber, en skipið ekki vátrygt. Veðr og sjór var ið allra æskileg- asta, og mundi vel hafa mátt ná úr skipinn viði og máske fleiri vörum á nótabát, sem máske væri reynand að framkvæma. SeySisfirði 29. Júlí. — Hór austanlands hefir nú hald izt blíðviðri og sumarhitar nær 2 vikum, og hefir grassprettu farið mjög fram á peim tíma. Víðast mun nú vera byrjaðr sláttr, nema hér í fjörðunum, par sem grassprett- an er mjög bág. Fiskafli má nú heita góðr á flest- um fjörðutn, nema Borgarfirði og sumstaðar landburðr suma dagana. Snemma í vikunni fór herra O Wathne aftr á hjólskipinu upp að Lagarfljótsós, mest með timbur og lítið eitt af matvö.u. Hafði hann nótabát í eftirdragi til að skipa vör- unuin upp á sandinn, pví ekki er hægt að leggja í ósinn með pessu skipi. En við sandinn var svo mik- ið brim að ómögulegt var að skipa viðnum upp í grend við Ósinn. Var vörunurn svo lóks skipað upp í svo nefnda Keri norðr undir fjöllum par sem minna var britnið, eftir að skipig hafði árangrslaust legið lieila nótt við Ósinn til pess að vita lrvort brimið lægði ekki. RADDIR ALMENNINCS. vöxt oí; afl; g-iaðr ogr skemtilogr n 7 o n n var hann, svo allir unnu honurn sem pekktu hann.—Hann var. nokkr ár vinnumaðr hjá inu pjóðkunna valmenni, prófasti séra Gunnari Gunnarssyni og gaf hann Magnúsi pann vitnisburð, að trúara, geðbetra og duglegra hjú hefði hann aldrei haldið eða pekt. Eftir dauða séra Gunnars fór Magnús inn í Eyjafjörð og giftist par; átti hann rneð peirri konu 2 sonu, seirr dóu ungir, og 2 dætr, sem eru í Winnipeg—báðar efnilegar. Eftir nokkurra ára sam- búð missti hatin pessa konu; flutti hann pá vestr urn haf [með dætrum sínum] og giftist hér. Sú kona heitir lngigerðr Jónsdóttir. Með henni átti hanu prjú börn, sem lifa og eru kornung. Konan, börnin, ættingjar og vin- ir, syrgja hann sem ástríkann ekta- maka, elskulegan föðr, skylduræk- inn frænda og trúan vin. Hann var alla æfi fátækr, en vildi öllurrr gera gott. Kæru mannvinir! hlynnið að hans munaðarlausu ekkju og föðrlausu Irörnum, HEIMSKRINGLA OG OLIDXlNr frá 1. Júlí til ársloka kostar hér í álfu AD EINS $1.00 Jtyir kaupendr, sem borga $1.00 fyrirfram nú utn leið og peir panta blaðið, fá að auki O K EYPIS blaðið frá 1. marz með upphafi sögunnar: „Er petta sonr yðar?“ og mörgum öðrum skemtilegnm sögum. Svo og, ef peir óska, „Hellis mannasögu“ og „Sögu af, Nikulási leikara“. Alt fyrir að eins $1.00 Nú er tíminn til að gerast áskrifandi. 'I il Isluiltls sendum vér blaðið, hór fyrirfram borgað, frá 1. Júlí til ársloka'fyrir 75 cts., eða frá 1. Marz p. á. fyrir $1.00 $1.00 $1.00 A HANBSOME OFFER. A POPULAR ILLUöTRATED HOME AND WOMEN'S PUBLICATION OFFER- ED FREE TO OUR SUBSCRIBERS. 1. Agúst andaðist í Þingvallaný- lendu bóndinn Magnús Sigurðsson úr langvarandi tæringu. Hann var fíeddr að Læknesstöðum á Langa- nesi í Marsmánuði 1842. Sigurðr faðir hans var sonr Magnúsar hrepp stjóra Sæmundssonar, sem lengi bjó í Sköruvík og pótti merkr maðr. Kona Sigurðar hét Sigrlaug Jónsdóttir, alsystir bænda-öldungs- ins Jóns á Vakrstöðum í Vopnafirði og hans systkyna. Móðir peirra var Margrét dóttir séra Sigfúsar Guðmundssonar á Ási í Fellum (dá- inn 1810). Magnús sál. ólzt upp Tlie Ueimskringla cfc Öldin lias per- fected arrangements hy which we offer FREE to our readers a year’s subscrip tion to Womankikd, the popuiar illu strated montlily journal published at Springfield, Ohio. We will give a year’s subscription to Womankind to each of our readers paying a year’s subscription to the Ileimtkringla <fc Oldin in advance- Womankind will find a joyous weicome in every home. It is bright, sparkling and iuteresting. Itshousehoid hints and suggestions are invaluable, and it also contains a lrrge amount of news about women in generai. Its faslrion depart- ment is compiete, and profuseiy iliustra- ted, it has a bright entertaining corps of contributors, and the paper is edited with care and nbiliíy. Its chiidren’s de- partment makes Womankind a favorite with the young, and in fact it contains much which will interest every member of every houseliold in its sixteen large handsome’y illustrated pages. Do not de- lay in accepting this offer. It wii.l cost YOU nothing to get á full year’s subscrip tion to Womankind. Samples can be seen at tliis oftice. HIN “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í ollu tilliti betri en ailrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala pessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og áiit en nokkitð annað, pví prátt fyrir þatS þótt vér höfum um hundrað tuttugu og fimm keppi- nauta, eykstpó salan stöðugt. Þetta mælir með brúkun þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vór búum ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & SONS MONTREAL. Mesta og bezta vinillagei'da- lms i ITmaiia- [7] ATHLETE “DERBY SICARETTUR Seljast gæðanna vegna. Allir vita að pær eru hinar beztu Allir reykja pær. Það er ekkert á borð við pær. [3] UPPBOÐSSALA Á ÞROTA- BÚSVÖRUM. Þar eð ég l.efi keypt vÖrubirgðir Gregor Bro’s með mjög lágu verfii, get ég boðið mönnum klukkur, úr, brjóstnál- ar hringi o. fl., metf mikið lægra verði en nokkrir aðrir í borginni. T. .1. Adair, 485 Main Str. Gegnt City Hall. llefurðu reynt CARL EEXTRA” VINDLA? [9] [10] JL PADRE” með pví a« verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Canton iN. Uak. Ver erurn búnir að fá miklar byrgðir af inndælu sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að búð vor er hin stærsta fatasölubúð í Canfon. Eftirleiðis kaupum vér bæði ull og bn nni. GUDMUNDSON BRO’S HANSON, _____ CANTON - - - - N. DAK1 NEW MEDIGAL HALL, r»«a H AI\ STKI F/I , ,J II«.K\ A M, H U I.I A5I. ----Xý Lyf og meðul,----- ILMVÖTN, BURSTAR, SVAMPAR, SÁPUR;—EINNIG ’ HOMOOPATISK MEÐUL. Lækna forskriftum er sórstaklegt athygli [gefið^grjj HEIMSÆKIÐ oss. Doniinion oí’ Oaiiíicla. ilylisjartir oleuis fyiír liljoiir iaia! 200,000,000 ekra b®‘t3la’ldi ‘ Manitoba og Vestur Territórnrnum í Canada ókevpls fvrlr landnema. Djupur og frabærlega frjovsamur jarðvetrur, næirK af vatni' oe- skórrf vfl'er'umbúið!1'1 ”a ægt larnbrautum' Afrakstur hveitis af fkrunni 80 bfsh., ff IHIIfU FRJOV81 BELTl Malm-nama lantl. ’• '"• 6n“m' ,f ‘»'«»‘»»'«"1' r , JARNBRAUT FRA HFI TIL hfk. Canada Kyrrahafs-járnhrautin í sambandi vifl Grand Trunk oe Inter-Colonial brant UarmVnda ó„s itna J^hraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf Canada tíl Heilnæmt Ioptolag. Loptslagið 1 Manitoba og Norftvesturlandinu er viðnrlcpnnt uAn , SAHBAN I)SSTJORXIX I CANADA &hmmítTð^ImannÍyfirl8ára g0mlUm °g hVerjura kvennmann. sem hefð. ÍQO ekrur aí landi xTgnnkK-«ÍS‘ f ,Hr!nÍr -eÍnU skilmálar eru, að landnemi búi á landinu oe > Af ban A. pann hatt gefst hverium manni kostur á að verða eio-nnrií cír\»\o». '\ 'v •*' ^au rjalfstæður í efnalegu lilliti. ergandr srnnar abylrsiarðar og ISLESZKAR MLEIDUR ,est<ir strönd Wínnipntr-vatnt. ’ V.,tnr'‘ra .V(--;!L’ , n á sr ALPTAVATN8-NT1 RKOAK . vL(tx„„: Ja smndi, r 30—35 mrlna fjarlægð oumdu landi, og báðar pessar nýlendrrr ligtrja nær Tifuð^úrð” fvíkisinT11^ kí 6" vIiía er 110 mílur -ötsu,?1,TTpr trmt rrv/urr 260 mílur 1 norkvestur frá Wpsr OU'APP/rf) TxT LENDAN um 20 milur srríiur frá Þingvalla-nvlendu, op- ALBFRTá- llmúb mdur norður frá Calcary, en um 900 mílur vestur frá Wínni„’ D toldu 3 nýiendunum er mikið aA’óbyggðu, taJEBP* 1 iim paö: UpplýsÍnSar 1 pessu efnl getnrhver sem viU fengið með Pv5 að skííf. imi l i [ii] Töofflas Bennett Eða ’DOM. GOVT. IMMIGRA TION' \A GE 11 Oaldwinson, (Islenzkur umboðsmaðt .) . D0M- GOV-T IMMIORATION 0PPICB8 mmpeg, - - - Canada. 194 Er þetta sonr yðar? er blœrinn á öllu, sem Harvey segir og gor- ir, og á honurn sjálfum. Hann hræsnar ekki. Hann er sannr. Þú vilt þó að liann neyti skynsemi sinnar? Nú, látum svo vera að þór og Mörtu frænku þyki dálítið óviðfeld- ið það som hann segir; þig sjá-ið þó samt hvötina hans til að tala eins og hann ger- ir? Þekkið þið ekki þar einmitt ykkar góða, sanna, hreinskilna son í Hver er svo tilgangrinn með uppeldi bavna ? Að gera þau hvort öðru lík ? Ekki svipað því ! Nei, en að gera úr þeim það bezta, sem þau hafa í sér hæfileika til að vera;—eða að gera þoim ljóst, hve áríðandi só að vera alvarlega hugsandi og ráðvandr maðr, og lofa þeim svo að kjósa livert sinn sáluhjálp- arveginn og hafa sína stjórnmálaskoðunina hvert, ef hugsun þeirra leiðir þau til þess. Þetta er mitt álit. Og eftir þessu höfum Við farið með Maude“. Mrs. Ball impraöi eitthvað á því, að Maude væri stúlka. „Já, það er satt“, mælti Mr. Stone. „Þfð er nokkur munr á því. Stúlknr eiga ekki eins miklum freistingum að mæta—óg á auðvitað við stúlkur, sem eipa góð heim- ili—og svo er meiri vörðr um þær haldinn. Er þetta sonr yðar ? 195 Alt heldr þeim aftr frá hrösun, þar sem nálega alt miðar ail að draga drengina til djöfuls og glötunar. Það eitt, að stúlkan. veit, að eitt verulegt hrösunarstig fer alveg með hana í augum mannfélagsins, það er henni ákaflega sterk vörn gegn freistingum, þótt þetta álit mannfélagsins sé hróplega ranglátt. Og það eitt, að liver piltr veit, að það sama gildir ekki um haun, það eitt er honum sífeld freisting til að kasta sér út í ýmislegt siðleysis-slark, stundum af verulegri tilhneigingu, en oft líka að eins af forvitni, að gamni sínu, eða af misskil- inni mikilmensku. Því segi ég það; mér þykir vænt um að ég á enga syni. Það má vera hörmulegt að eiga fant eða fól fyr- lr son J on eftir því sem gengr eru sárlítil líkindi fyrir öðru, en að sonr manns verði annaðhvort. Þú ert heppinn, Edward; þú átt son, sem þú mátt vera stoltr af. Það gleðr mig að sjá, að hann hefir þrek til að byggja skoðanir sínar og hugsunarhátt sinn og framferði á fastara grundvelli heldr en flugsandi kreddutrúar og guðfræðislegs heilaspuna“. „Nei, John, nú þykir mér þú--------------“ „Líttu á skólahróðr hans, þennan, sem lrl8 Er þetta sonr yðar? þeir Iiaíi að eins ekki verið nógu naski að sjá það. En Ered Harmon var ekki svo gerðr. Hann sá ofr-glögt að það vant- uði lið í röksemda- keðjuna, svo að hún var siitin, samhengislaus. Hann gat fylgt með og rakið alt í sundr, þangað til hann komst að fullri raun um, að þessir svo nefndu hámentuðu prestar trúðu ekki, og þurftu ekki að trúa, kreddum þeim sem þeir höfðu eiðbundið sig til að kenna. >>®S Þar með hrundi grundvöllrinn undan siðfræði hans. „Hann vissi, að þetta vóru helztu menn prótestanta-kyrkjunnar nú á tímum. Hann vissi að fúlkið fylgdi þeim eins og sauðir. Hann vissi að þeir liöfðu unnið eið að því að kenna kreddu, sem þeir trúðu ekki á í neinum þeim skilningi, er gefið gat orðunum þá þýðingu, er bersýnilega ligp' í þeim. Siðfræði hans hvíldi öll á þessum kreddum. Afleiðingin var sú, að um leið og Lmnn tapaði trúnni á kreddu guðfræðina, nm leið misti hann alla fótfestu. Siðfræði hjgð á mannseðlinu þýddi í hans augum ekki neitt. Hugmyndin um góðleik hafði fyrir hann enga aðra þýðing heldr en þá, sem kreddu-guðfræðin og fólagstízkan lögðu Er þetta sonr y ? ar ? 19 nærri sem Harvey snertir“, sagði Mr. Ball; „farðu ut á eftir honum’*. Maude fór undir eins út. „Ég veit að Harvey hefir ekki meint það neitt illa“, sagði nú móðir hans. „Ilann hefir ekki hugsað út í, hvernig þctta mundi láta í eyrum. Það lætr lakar í eyrum, heldr en hann hefir ætlazt til. Það er altaf munr að skrifa eða tala. Ef hann hefði sagt okkr þetta munnlega, þá hefði hann getað skýrt sumt ýtarlegar11. Mr’ Bal1 eekk fram að glugga-hurðinni og horfði út. Svo mikið sem hann hafði tekið svari Harveys sonar síns, þá var hon- um ekki alls kostar rótt. Hann sá að Maude og faðir hennar gengu saman fram og aftr svalpallinn fram með húsinu. Hann opnaði dyrn'ar, fór út og lót aftr á eftir sér. Þau feðgin vóru þá á fjarlægari enda pallsins. Mr. Ball gekk hvatlega til þeirra. „Hefir Harvey hrugðizt von þinni, John?“ spurði hann milli vonar og ótta. „Brugðizt von minni? Brugðizt von minni?“ svaraði Mr. Stone, ákafari í máli en Mr. Ball hafði nokkru sinni séð hann áðr. „Brugðizt von minni! Ég segi þér það satt,; Edward,—ef hann væri minn sonr

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.