Heimskringla - 07.09.1892, Blaðsíða 1
SATURDA YS,
O L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND
VI. AR. NR. 64.
WINNIPEG, MAN7. SEPTEMBER, 1892.
C. INDRIÐASON. S. B. BRYNJÓLFSSON.
IHDRIDASON & BRYNJOLFSSON,
0^3NTT03ST, 3NT- YDJ\JSZ_
YERZLA MEÐ
Harðvöru, aktýgi, húsbúnað.
Miklar byrgðir af maskínuolíu. Ágætisvörur, bezta verð.
3D. zinsnsr- i. wr_ leiftjr,
ZINN & LEIFUR.
Glasston, IV. Dak.
Verzla með skó, sokka, buxur, treyjur skirtur, hatta, hbfur,
vetlinga og glóva; í stuttu máii allar nauðsynjar verkamanna
Við ábyrgjumst betra verð en í nokkuri annari búð. 10% afsláttur
við landa á ðllu sem til fata heyrir, ef borgað er út í hönd.
ZINN & LEIFUR,
<<• lasston. V. Dak.
ÁSGEIR SÖLVASON,
PHOTOdRA PH KR. CAVALIGR, Jí. »AK,
Tekr Ijósmyndir af allri stærð, stækkar gamlar myndir, tekr myndir af
mönnum, landslagi, liúsum, þreskivélum o. s. frv.
Mr. <J. II. Hicliter* frá Winnipeg, iMan.,
sem um fleiri ár hefir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum í
Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir.
.A.i 1 ii* Pembina-County-mcnn,
seL langar til að fá af sér góðar ljósmyndir, ættu nú að sæta færi, að
fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nví.
A HANDSOIE OFFER.
A POPULAR ILLUbTRATED
HOME AND WOMEN’S
PUBLICATION OFFER-
ED FREE TO OUR
SUBSCRIBERS.
Tlie Ileimskringla cf' Öldin lias per-
fected arrangements hy which we offer
FREE to our readers a year’s subscrip-
lion to Womankind, the popular illu-
strated montlvly journal published at
Springfield, Ohio. We will give a year’s
subscription to Womankind to each of
our readers paying a year’s subscription
to the Ileimskringla & Oldin in advance.
Womankind will find a joyous welcome
in every liome. It is bright, sparkling
and interesting. Itshousehold hints and
suggestious are invaluable, and it also
contains a large amount of news about
women in general. Its fashion depart-
ment is complete, and. profusely illustra-
ted, it has a hriglit entertaining corps of
contributors, and the paper is edited
with care and ability. Its children’s de-
partment niakes Womankind a favorite
with the young, and in fact it contains
much which will interest every member
of every household in its sixteen large
handsome'y illustrated pages. Do not de-
lay in accepting this offer. It will cost
you nothing toget afull year’s subscrip
tion to Womankind. Samples can be seen
at this ofíice.
FYRÍIi KVENNFÓLKIÐ
Enskutalandi íslenzkar konur ættu
að halda og lesa eitt ktennhlad. í Spring-
field, Ohío, kemr út ljómandi snotrt
kvennblað: „ Womankindþað kemr út
mána'tSarlega, um 10—J4 bls. nr, í sama
broti og „öldin“ var í; pað er með mynd
um, og ræPir um alt, sem kvennþjóðina
og heimilislílið varðar; það flytr skýrsl-
ur með myndum um nýjustu tízkur og
snið (fashions), þa-S fiytr ritgerSir eftir
ýmsar merkustu konur heimsins (Mrs.
Gladsto’ne t. d., o. fl.). BlaSið kostar
$1.00 um árið.
Hverjum skuldlausum kanpanda
hlaðs vors hér í álfu, semhorgar einn ár-
gang af „Ukr. d-Ö.“ fyrirfram, bjóðumst
vér til að gefa blaðið Womankind um
eitt ár (nema kaupandinn taki líka botti
voru um „Nor'-West Farmer á 50 cts.,
pá verðr hann að borga tíu cent, ef hann
vill fá Womankind líka).
llugleiðiS petla, stúlkur og konur.
Piltar, sem halda blað vort, fá með
þessu ágætt færi tii að gefa stúlkum gott
kvennblað í eitt ár.
FYRIR BÆNDR.
öllum enskutalandi löndum vorum
ér nauðsynlegt að halda og lesa gott
húna-Sarhlað. t>að kemr hér út ágætt
búnaðarrit: „The Nor'-West Farmer“,
sem er mánaðarblað, 34bls. í stóru 4 bl.
broti hvert nr. mefi myndum; efni pess
er mest um akryrkju og kvikfjárrækt.
Þettablað kostar $1,00 argangrinn fyrir-
fram borgað.
En nú viljum vór gera kaupendum
vorum liór í álfu pann grelða, að láta
hvern skuldlausan kaupanda að vlaði
voru fá „Tlie Nor'-West Fai~mer“ í heilt
ár, ef kaupandi borgar oss 60 cts. fyrir-
fram. Ef kaupandinu borgar oss jafn-
framt fyrirfram einn árgang af Ukr. rf-
O. (með $2,00), pá látum vér fá „The
Nor'-West Farmer“ um eitt ár fyrir 50
cts. Sörnu kjör hjóðum vór og öllum
nýjum kaupendum hór í álfu.
Yegamót.
Þá er nú loksins leiðum skiit,
við löhbum hvort sinn veg;
við erurn fyrri samhúð svift
og syrgjum, þú og óg.
En tapið mitt er meira en þitt,
því mér þú fremri varst,
og þá mig eitthvert hagl fókk liitt
á höndum þú mig harst.
Já, svo var það um allmörg ár,
ef eitthvað fókk mig grætt,
þú kystir hurt mín heizku tár
unz hrjóstið mitt varð kætt.
Ég horfðiörugg hættum mót,
því hjálp var húin mór,
Og dauðann ég ei hræddist hót
við hliðina á þér.
En nú er þrotið þettað alt
og þú ert horfinn mér;
á beru svæði hlæs svo kalt
þá hurtu skjólið er.
Mór engiun gleði-geisli skín,
sem gleður huga minn,
í myrkri situr sálin mín
og syrgir missi þinn.
Ég kvíði fyrir Averri stund,
sem kemur fyrir mig;
ég kvíði fyrir Averjum hlund,
sem kemur ei með þig.
Mér stendur ógn af æfi-stund,
sem enn þá bíður mín,
því unz ég sofna síðsta blund
óg saknr, vinur, þín.
* *
*
Þú ert farinn frá mér nú,
við finnumst aldrei, óg og þú;
þinn er missir mór svo sár,
meir en að það kosti tár ;
öll önnur sorg, alt annað höl
er ekkert móts við slíka kvöl;
því ekkert hugsar hugur minn
jafn-hræðilegt sem missi þinn.
Úndína.
Haustið.
Ég sakna þín, fugl, er þú flýgur
frá mér um haustdagsins stund ;
óg harma þig, rós, er þú hnígur
hóluð í síðasta hlund.
Ég sakna þín, sólríki dagur,
með sumarsins fegurðar-djúp;
nú hreyttist sá búningur fagur
í hleikhvítan, ísstirndan hjúp.
Ég hef nú í síðasta sinni
8Óð þína gull-feguið á.
Því bústað úr brekkunni minni
hurtu óg flytja nú má.
Ég sakna þín, hús mitt og heima,
þá hrakin á burtu ég er;
mór ei verður auðvelt að gleyma
öllu, sem skeði hjá þér.
Hjá þór óg særðist þeim sárura,
sem eigi tíminn fær grætt,
og létti’ af mór logandi tárum,
sem lina, en fá eigi hætt.
Hjá þér ég lærði að hata
hræsnarans smjaðrandi mál
og lóttlyndi’ og glaðlyndi glata,
sem gædd er með æskumanns sál.
Svo far þá vel, hús mitt og heima;
hulin or framtíðin mór,
en margbreytta mun ég þó geyma
minning um tímann hjá þór.
Úndína.
____FRETTIR.______________
ÚTLÓND.
—Stjórnin í þjóðveldinu Colum-
bia í Suðr-Ameríku hefir lagt þvert
bann fyrir að leyfa nokkrum skip-
um frá löndum, þar sem kólera
gengr, að leggjast á höfnuin þjóð-
veldisins eða ienda við strendr þess.
Bann þetta kom í gildi 29. f. m-
Með þessu er öllum verzlunarvið-
skiftum slitið að sinni við Þýzka-
land, Frakkland, Belgíu o. fl. lönd
í Norðráifu.
— Punama-sicurðrinn er ekki
vonlaust um að vérði þó enn til
lykta leiddr eftir alt aaman. M.
Monschicourt, forstöðumaðr þrotabús
skurðfólagsins gamla, er nú sagt
að hafi gert samning við marga
peningamenn um inyndun nýs fó-
lags með $30,000,000 höfuðstó), er
á að taka að sór að leiða til lykta
þetta mikla fyrirtæki.
BANDARÍKIN.
—Fulltlöa karlmenn ókvæntir í
Bandaríkjunum eru 7^ miljón að
tölu.
—Miljónaeigendr í Bandaríkjun-
um eru 4204 tals; af þeim eru 1346
i New York.
—Kóleru-tWíeAWn meðal farþegja
Hamborgar-skipsins, sem haft er í
sóttgæzlu í New York, eru að
fjölga, og dauðsföllin líka. Enn
hefir þó tekizt að varna útbreiðslu
sj^kinnar til annara en þeirra sem á
skipinu vóru.
CANADA.
— Allan-llnan, Dominion-línan
og Beaver-linan liafa tilkynt stjórn-
inni hór, að þær fyrst um sinn taki
enga vestrfara til flutnings hingað á
3. farrúmi, nema enska og skandina-
viska (þar með talið íslenzka).
—Canadian Gazette, málgagn
Dominion stjórnarinnar, gefr nú í
skyn, að Abbott muni von bráðar
segja af sór stjórnarforstöðu sakir
heilsubrests. Um eftirmann hans
segirblaðið, að engum blöðum þurfi
að fletta. Sir John Thompson sé
sjálfsagðr.
ST. NICHOLAS HOTEL,
Cor. Main und Alexander Sts.
Winnipeg, - Man
Beztuvinföng. Ágætir vindlar. Kostr
og herbergi að eins $1 á dag.
D. A. McARTHUR, eigandi.
HEYRNALEYSI.
ORSAKIR ÞESS OG LÆKNING.
Meðhöndlað af mikilli snilld af heims
fræguin lækni. Heyrnaleysi læknað, pó
pað sje 20—30 ára gamalt og allar læknis-
tilraunir hafi misheppnast. Upplýsingar
um petta, ásaint vottorðum frá málsmet-
andimönnum^ sem læknaðir hafa veri'S,
fást kostnaðarlaust hjá
DR. A FONTAINE, Tacoma, ^)rash.
HÚS OG LÓÐIR.
Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1
hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Góð 6orgunarkjör.
Snotr cottage á Young Street $700; auð-
arlóðir teknar í skifjum.
50 ft. lóð á.Temima St., austan Nena,
$425, að eins $50 útborg,—27% ft. lóðir
á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.—Góðar lóðir á Youngöt. $225.
Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway
Streets.
Peningar lánaSir tiþfiygginga meS góð
um kjörum, eftir hentugleikum lánpegja.
CHAMBRE, GRUNdV & CO.
FASTEIGNA-BRÁKÚNAR,
Brúkað af millíönum manna 40 ára á markaðnum.
Donaidson Blockp
Winnipeg
J^attar meö nýjustu gerð.
Lh
5
ÍL
i
t-1
a>
X
X
P
t-l
*R
6
Meg vorinti
hafa komið
1892
Með vorlnu
, Jþafa kómið
NYJAR VORUR
S~V~ O SE3VC
Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa
þeím, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vór ábyrgjumst
að efnið só gott og verkið vandað
PÖNTUNUM FLJÓTT VEITT ATHYGLI.
Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin.
Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar
a>
G. A. Gareau, 324 MAIN STR., WINNIPEC. gegnt a •
SKRADDARI. THE MANITOBA HOTEL.
W
p
crq
83
j-s
tr
cr
i—
ö
J=L,
DO
H
c
>-s
o
e-F-
o
• •
011 vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er
borgunarlaust.
TÖLl'BL. 324
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni hans
580 TÆVLIIsr STR.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGEÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
Golftep])! a 50 til OO ets.
Olíudúkar á 45 cts. yarðid
allar breiildir fra J yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60
parið. Gardínustengur einungis 25 cts
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
VorfatiiiidHr
KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR
DELAINES, CASHMERES,
RUBBER CIRCULARS,
REGNHLÍFAR Etc.
TIL HEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, rekkvoðadúkar
og borðdúkar, stoppteppi og á
breiðurjpurkur^etc.,
HANDA KARLMÖNNUM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Regatta og Óxford
FATAEFNI.
Cashmere, ull, bómull og bal-
briggan.
Hanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
VYM. BELL,
288 Main Street, cor. Graham St.
Gagnv. Manitoba Hotel.
EOYAL CEOWN SOAP
---) °g (-
ROYAL CROWN WASHING POWDER
eru beztu hlutirnir, sem þú getr
keypt, til fata-þvottar eða hvers helzt
sem þvo þarf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WINXIPEG,
T. M. HAMILTON
FASTEIGN ASALI,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj-
arins. Hús og lóðir á öllum stöfSum í
bænnm.
Hús til leigu. Peningar til láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði.
Skritstofa 343 MAIN STREET,
Nr. 8 Donaldson Block.
— VIÐ SELJUM —
SEDRUS-
61BDHAST0LPA,
sjerstaklega ódýrt.
—Einnig alls konar—
TIM13UR.
—SJERSTÖK SALA A—
Ameríkanskri þurri
hvit-furu.
WESTERN LUMBER
COMPANY (umited).
Á horninu á
PRINCESS OC LOOAN STRÆTUM
WIlra'IPEE