Heimskringla - 07.09.1892, Page 4

Heimskringla - 07.09.1892, Page 4
IHZZEIILÆSI^IRIIISrGS-IL.A. OGOLDIN, WimTI^EG-, 7- SEPTEMBER, 1892 Wi 11 n ipeg;. —Hr. Sveinn JBrynjólfsson agent Dominion-línunnar kom hingað á laugardaginn með fram undir 80 vestrfara. Hann fór á inánudaginn niðr til Selkirk, og á priðjudaginti vestr til Argyle-nýlendu. Hann fer heimleiðis héðan laust eftir miðian mánuð (líklejra um 17. eða 18. f>. m.). —Mr. Haldwinson fór austr móti vestrfarahópnum og kom rneð honum hingað. Mr. Baldwinson fer heimleiðis til íslands 1 ftessum mán uði (siglir líkl. 17. f>. m. frá Mont- real). — Kappraunin milli rirnla-ieggj- aranna fór svo, að Mr. Carl (Einars- son) Goodman vann. Sjá nánara á 2. bls. hór að framan. —Annað sporið af rafmagnsbraut- inni uin Main Street er nú fullgert, og í fyrradag kl. 2-| var fyrsta ferð farin eftir f>ví. l>að var 8 vagna lest. Yar mikið um mannfjölda |:>ar við. Vagnarnir vóru svo fullir, að peir sem inni vóru póttust góðu bættir að troðast ekki sundr. — Caft. Hatterson, sem á eim- skipið „Antelope“ og annan gufu- bát til, ætlar að kaupa mikið af kord við í Nýja íslandi í vetr (yfir 1000 kord) og flytja hingað að vori. —Laxaklakið í Selkirk virðist eigi muni komast upp fyrri en í vor. Smiðrinn, sem húsin átti að reisa, gekk frá samningi sínuin; og hefir Dominion-stjórnin boðið verkið upp á ný. En sakir dráttarins kemst pað naumast á í haust. Ross f>ing- maðr er J>ó eystra að reyna að herða á framkvæmdunum. —Mrs. ThorbjÖrg Jönsdóttir fór í gær suðr til Minnesota til Olafs bróður síns. “German Syrup” Hjer er talsvert merkilegt vottorð frá Mr.Frank A. Hale, eiganda Witthótelsins i Lewiston og Toutiul hótelsins í Bruns- wick, Maine. Hótelshaldarar mæta veröldinni eins og hún kemr og fer, og eru ekki iengi að sjá út bæði menn og hluti. Hann segist hafa mist föður og nokkur syskin sín úr lungnatæringu og sjálfur segist hann oft og títSum pjást af kveíi og að Arfgeng hanu oft og tíðum hósti svo mikið, að tæring. sjer verði illt í mag- anum. Ætíð pegar hann hefur fengið svona lagað kvef, segist hann hafa tekið Boschee’s German Syrup, og pað lccknað lnnn æfinlega. Hjer er maður sem þekkir hversu hættu- leg lungnaveiki er, og ætti J:ví að vera gætinn metS hvaða meðul hann brúkar. Hver er hans skoðuu? Taktu eftir: “Ég brúka ekkert annað meðal en Boschee’s German Syrup, og hef ráðlagt meir en 160 öðrum hi* sama. og peir eru á sama máli og jeg, a"5 pað sje hið bezta hósta- meíal sem hægtsje a5 fá.” TobnkHiiienn. Það getr verið að pi5 séuð ánægðir me5 tóbakið sem pið hafið brúkað a5 undan förnu. Segjum svo að pið séuð úmegðir með pað, en af pví altaf eiira endrbætr sér stað, mælumst vér til að þið reynið „Old Chum Plug” eða skorið reyktóbak. Vér vonum að ykkr liki pa5 betr, i öllu falli er óhætt a5 reyna pað. [2] „Clear Havana t'igaist" „La Cadena” og ”La Flora.” Biddu ætíð um pessar tegundir. [12] NEW COOK BOOK FREE. IIIIV 1] The Price Baking Powder Co., Chica- go, has~]ust published its new cook book, called „Table and Kitchen”, eompiled with great care. Besides containing over 500 raceipts for all kinds of pastry and home cookery, there are valuable hiuts for the table and kitchen, showing how to set a table, how to enter the dining room, etc.: a hundred and one hints in every branch of the cuiinary art. Cooke- ry of the very finest and richest as well as that of the most econoniioal and home like is proVided for. „Table and Kitchen” will be sent postage prepaid to any lady patron send- ing her address (name, town and state) plainly given. Postal card is as good as a lettej. Address Price Baking Powder Co., 184, 186 and 188 Michigan Street, Chicago, 111. (Mention if desired in German). í MEIRA EN 50 ár. Mrs. Windslawes Sootling Syrup hefir verið brúkað meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, hsnda börnum sínum, við tanntöku, og liefir reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdi5, eyðir verkjum og vindi, heldr meltingarfærun- um i hreifingu og er i5 beztn meðal við niðrgangi- Það bætir litln aumingja börn- unum undir eins. Þa5 er selt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cts. flask- an.—Verið vissir um, að taka Mrs. Win- slaws Sootling Syrup og ekkert annað. — Innflytjendr í inum ýmsu pórt- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við í vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Dessi verk- færi eru sórstaklega löguð fyrir )>arf- ir manna í Norðvestrhóruðunum. Að gerð eru J>au in beztu og verð lágt. J3gp“Deorar J>ið p>urfið meðala við, [>á gætið pess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. SUNNANFARI hafa Chr. ólafsson 575 Main St., Winnípeg, Sigfús Bergmann, Garð- ar, N. D, og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. 1 hverju blaði mynd afeinhverjum merkum manni flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. $3,00 kosta fín kálfskinnstígvél af beztu gerð og úrvalsefhi. Sólarnir úr bezta sólaleðri og saumaðir í Goodyear Velt-vélum, sem er eins gott eins og handsaumað. Kvenna kid Oxford $1.00 Kvenna kid stígvél $1.50 A. MORGAN, McIntyer Block 412 Main Str. - - Winnipeg. “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala pessarar tóbakstegundnr sannar betur gæði hennar og álit en nokkuð anuað, pví prátt fyrir þa5 pótt vér höfum um liundrað tultugu og fimm keppi- nauta, eykstpó salan stöðugt. Þetta mælir með brúkun pessa tóbaksbetren nokkuð annað. Yér búum ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & S0NS MONTREAL. Hestn og lie/.ta viinllagerda- hns i Canaila- [7] ATHLETE oíDERBY SICARETTUB Seljast gæðanna vegna. Allir vita að pær eru hinar beztu Allir reykja J>ær. Það er ekkert á borð við J>ær. [3] [10] JL PADRE” Reina Victoria. [ii] G. S. THORARINSON, hefir sett upp nýja GROC lí RY-YER Z LXTIV á 522 Nolre Ðame Str. (í húsi Mr. E. Olson). Ilann hefir birgðir af alls konar vörum í sinni verzlunargrein, og selr allra manna ódýrast gegn borgnn út í hönd. Mr. Stefán Oddleifsson vinnr 1 búðinni, og vonar að sjá marga gainla skiftavini hjá sór. Landar, sein ineta góðar vörur, hrein viðskifti, ágœtt vevð, ættu að reyna pessa nýju verzlun. ROBINSON & CO. 402 MAIN STR. Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið! Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomuustu og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges etc. með alls konar litblæ. stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods OO á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv. ROBINSON & 00., - 402 MAIN STR. W.ORUNDY&GO. — VERZLA MEÐ ■ PIANOS OC ORCEL og íðaumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG. JOHN F. HOWARD & CO. efnafræðingai, lyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla moð efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIf FIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. ZB^JLiIDTXIE?,. alþýðubdðin. Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eug in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd,—Bændavörur teknar sem peníngar.—Komiðj?einu,lrsinni tii okkar, og pá komi5 pið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandiiiaviaii otel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt Citv Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING $ ROUANSON eigendr. M ORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD.—Taking -ilfeet on S'mday April 3.'95, (Central or dOth ’-ifli>ia Time. North B’und bfl 0 L «*-. m £ STATIONS. * _ s a rA £ 3 5 Q Q æQ l,57e 4 5 0 • . Winnipecr... l,45e 4,13e 3,0 Ptage .Junct’u l,28e 3,58e 9,3 .. St. Norbert.. l,20e 3,45e 15,3 •.. Cartier... 1.08e 3,26e 23,5 ...St.Agathe... 12,50 3,17e 27,4 . Union Point. 3,05e 32,5 .Silrer Piains.. 2,48e 40,4 .... Morris... 2,33e 46,8 . ...St. Je&n.... 2,13e 56,0 . ..Letailier... 1,50e 65,0 . ..Emerson... l,35e 68,1 .. Pembina . 9,45f 168 . Grand Forks.. 5.35' 223 ..Wpr. Junc’t.. 8,35^ 470 ..yi' meaoolis, 8,00e 431 . , St. Paul 9,00 SS& . ...Chicago.... South Bound • 73 ía i f 12,06e 12,14« 12,26o 1 t,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50e 0,50e S,30f 7,051' 9,3öf a’3 o ® 3 S u. O cas l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. ,-------c. T3 . a a.3 «■3 . T a -c o - >- - rtSi^ ri» r- C « O 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f ll,15f 10,29f 9,52f 9,16f 9,02f 8,15f 7,38f 7,00f Oe Oe 12,i.5e ll,48f 11,37/' ll,18f ll,03f 10,40f I0,28f 10,0íif 9,53f 9,37 f 9,26f 9,10f 8,53 f 8,30f 8,12f 7,57f 7,4 7f 7,24f 7,04f 6,451 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 117.1 120 129.5 137.2 145.1 Fara vestur Vagnstödv. ..Winnipeg. • ...Morris. .. •Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. .. .Roland .. . Rosebank. ..Miami.... . Deerwood. . Altamont ... S°merset... ,Sw an Lake.. Ind- Springs .Ma æpolis. ..Greenway.. ....Baldur... .. Bei mont.. ...Hiit .... .. Ashdown.. . Wawanesa Rounthwaitg Martinvill e . Brandon . l,10e 2,55e | 3,18e! 3,43e 3,o3e 4 05e 4,25e 4,48e 5,01e 5,21e 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 3,00f 8,45f 9,30f 10,19f 10,39f ll,13f ll,50e 12,38e l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07e ,45e 0,25e 6,38e 7,27e 8,05e 4 West-bound passenger trains sto at mont for meals. PORTAGE LAl’RAlRÍEBRAUflNT Fara austr •a 0Q a> E x a <s "5 CS Q ll,35f 11,15f 10,49f 10,41 f 10,l7f 9,29f 9,06f 8,25 f a 0 3 11.5 14.7 21 35.2 42.1 55.5 Vaonstödvak. .... Winnipeg.... • Portage J unction.. .... St. Charles.. .... Headinglv.. ...White Piair.8... .....Eustace..... ....Oakville...... Portage La Prairie Faravestr s a x ® <*< —■ bC ■ Q 4,30e 4,41 e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e Passengers will be carried on all regular freight trains. Puilman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington, Oregon, British Columbia and California ; al- so close connection at Chicago with eastern lines. For furtherinformation applv to CHAS. S. FEE, H. 8WINFORD. G.P. & T.A., St. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. «Austri”, gefinn út 4 Seyðisfirði. Ritstj. cand phil. SkaTti Jósesfsson. Kemr út Jirisvar á mánuði; kost- ar í Ameríku $1,20 árg. Vandað a? frágangi, frjálslynt að efni. Aðal útsala hjá G. M. Thompson, Giml P. O., Man. 208 Er þetta sonr yðar? að það varð að líða æðiiangr tími unz hann gæti heimsótt Miss Paulínu Tyler í húsi frænda hennar á Michigan Avenue. Það var nú vafamálið fyrir honum, hvern- ig hann ætti að fara með tímann þangað til. Honum datt í hug að ganga út á með- an eitthvað út í hláinn, 0g gæti verið að hann yrði svo heppinn að hitta á pólítískan fund á strætum úti eða á flokk af sáluhjálpar- hernum. Það mátti nærri einu gilda, hvað það var, Mr. Fred Harmon gat gert sór skemtun úr flestu. Hann var oft vanr að gorta af þessu; sagði það væri aðal-munrinn milli mentaða mannsins og ins ómentaða. Mentunin gerði manni auðið að finna hugð- næmi í hverjum hlut og atviki, hvort heldr það var að horfa á veggjalús skríða, eða herlið skjóta fallbyssum að borg; hvort heldr það var klak í nátthrafni eða neyðar- óp konu, sem átti sóma sinn að verja. Og hugðnæmið virtist vera sams konar í hverju tilfelli. Það var sama lifandi athyglin, sem líkskurðarmaðrinu gcfr sérhverju atriði í skrokknum, sem haun er að lima sundr. Hepnin var með inum unga manni í þetta sinn. Hann var ekki kominn nema fá- einar strætisreits-lengdir frá hótelinu, er hann Er þetta sonr yðar? 213 mjög frábrugðin þeirri, sem sá næsti á und- an gaf 1 Ýmsir af þeim höfðu byrjað á því að segja, að þeir væru verstu stórsyndarar, sem nokkru sinni hefðu til verið, og svo höfðu þeir farið að skýra frá, að síðan þann eða þann dag, klukkan það eða það, hefðu þeir um ekkert hirt, ekkert elskað, ekkert þráð, nema guð. Fred tók eftir því, að oinn af mönnun- um uppi á pallinum, sem talað hafði í þessa átt, var verzlunar ferðamaðrinn, sem hafði verið að spila poker við hann í St. Louis um kveldið, sem hermannadansleikrinn var haldinn. Þetta vakti hjá honum heilan straum af endrminningum. Fred Harmon hálf-skammaðist sín og varð sneyptr. Hon- um fanst lífið hafa verið hálf-harðloikið við sig upp á síðkastið. Honum fanst hann vera einmani og ráð sitt á reiki. Alt í einu heyrði hann nafn sitt nefnt. Hann leit upp. Verzlunarmaðrinn stóð nú uppi á pallinum, og hafði auðsjáanlega talað til hans. Það var hreyfing á mönnum í hús- inu og menn horfðu margir fram til dyranna, þar sem Fred sat. Verzlunarmaðrinn hélt á- fram: „—og ef okkar mikilsvirti gestr frá Boston, sem með venjulegu yfirlætisleysi hefir 212 Er þetta sonr yðar ? Mikill vinningr er að því að vera mentaðr maðr. Þessir menn þarna—til dæmis lögreglu þjónarnir—gerðu sór auðsjáanlega engan and- legan mat úr tilfellinu, ef óg mætti svo að orði komast; þeim varð enginn mentunarauki úr því. Meðan Fred Harmon var í þessum hug- leiðingum, kom hann að dyrunum á miklu samkomuhúsi, og vóru menn sem óðast að drífa þar að og inn í húsið. „Tómir karlmenn, svei!“ hugsaði hann með sér, gekk svo til manns, sem stóð þar úti fyrir, ag spurði hann hvað hór væri um að vera. „Bænahaldsfundr og sálnaskýrslu-fundr ungra manna“, svaraði maðrinn. „Viljið þér ekki koina inn 1 Allir eru velkomnir“. Fred þakkaði honum 0 g gekk inn. Hann fékk sér sæti utarlega í salnum, því að hann ætlaði sér út aftr eftir 10 mínútur; en honurn þótti skemtun að sálmasöngnum og hænunum; og þegar margir stóðu upp, hver eftir annan, og töluðu, þá þótti hon- um dáindÍ8-gaman að tilbreytingunni. Hann hugsaði með sór í hvert sinnn sem nýr maðr stóð upp : skyldi nú skýrslan, sem hann gefr um „sálarreynslu'* sína, verða Er þetta sonr yðar? 209 varð sjónarvottr að því, að nokkrir menn vóru teknir fastir. Það höfðu verið áflog 4 strætinu. Hann gekk í hámót á eftir lögrogluþjónunum til lögreglustöðvanna. Hann gaf öllu inn nákvæmasta gaum eins og náttúrufræðingr, sem er að gera merki- legar athuganir. Einn af inum ungu mönnum var Þjóð- verji, og virtist sem hann hefði orðið fyrir villidýrslegri árás einhverra fanta. Hann hafði voðalegt gapandi sár á höfðinu, og menn vóru hræddir um, að höfuðskelin mundi vera brotin. Af því Fred hafði hvítt háls- bindi, hugsuðu lögregluþjónarnir að hann væri prestr, og hleyptu honum því orða- laust inn með sór. Þegar svo ungi Þjóð- verjinn hné niðr á gólfið örmagna og með- vitundarlaus, snéri einn af lögregluþjónun- um sór að Fred Harmon og sagði: „Nú kemr til yðar kasta. Við höfum gert hvað við gátum; læknirinn hefir gert hvað hann gat; nú getið þór komizt að ef þór viljið“. Fred brosti, en starði á Þjóðverjann þar sem hann 14. Ilann skildi ekki fylli- lega, að lögreglumaðrinn hólt hann vera prest; hann skildi að eins, að menn gerðu

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.