Heimskringla - 14.09.1892, Blaðsíða 1
AN
O L D
I N.
ICELANDiC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER. PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
VI. AR. NR. 63
WINNIPNG, MAN, 11. SEPTEMBER, 1892.
TÖLUBZ. 320
k EMDSOME OFFER.
A POPULAR ILLUbTIIATED
HOME AND WOMEN’S
PUBLICATION OFFER-
ED F'REE TO OUR
SUBSORTBÉRS.
The ffeimskringla & öldin has per-
fected arrangements by which we ofler
FREE to our readers a year’s suhscrip-
tion to Womankind, the popular illu-
strated montlily journal publislied at
Springfield, Ohio. We will givf. a year’s
subscription to Womankind to each of
our readers pnying a year’s subscription
to the Heimskringla Æ Oldin in advance.
Womankind will find a joyous welcome
in every home. It is bright, sparkling
and interesting. Itshousehold hints and
suggestions are invaluable, and it also
contains a large amount of news about
woijie 11 in general. Its fashion depart-
ment is complete, and profusely illustra-
ted, it has a bright entertaining corps of
•contributors, and the paper is edited
with care and ability. Its children’s de-
partment makes Womankind a favorite
with tlie young, and in fact it contains
much which will interest e/cery member
of every household in its sixteen large
handsomely illustrated pages. Do not de-
Zay in accepting this ofler. It will cost
you nothing to get a f ull year’s subscrip
tion to Womankind. Samples can be seen
at tliis oftice.
EYRlR KVENNFÓLKIÐ
Enskutalandi íslenzkar konur ættu
að halda og lesa eitt kvennblað. í Spring-
field, Ohio, kemr út ljómandi snotrt
kvennblað: „Womankind“; pað kemr út
mána-Sarlega, um 10—34 bls. nr., í sama
broti og „öldin" var í; pað er með mynd
um, og ræSir um alt, sem kvennþjóðina
og heimilislífið varðar; pað flytr skýrsl-
ur með myndum um nýjustu tizkur og
snið (fashions), pa« flytr ritgerðir eftir
ýmsar merkustu konur heimsins (Mrs.
öladstone t. d., o. fl.). BlaSið kostar
$1.00 um árið.
Hverjum skuldlausum kanpanda
blaðs vors liér í álfu, sem borgar einn ár-
gang af „Ukr. <é Ö.“ fyrirfram, bjóðumst
vér til að gefa blaðið Womankind um
eitt ár (nema kaupandinn taki líka bo-Si
voru um „Nor'-West Farmer á 50 cts.,
pá verðr hann að borga tíu cent, ef hann
vill fá Wornankind líka).
Hugleiði* petta, stúlkur og konar.
Piltar, sem lialda blað vort, fá með
pessu ágætt færi tii að gefa stúlkuin gott
kvennblað í eitt ár.
SUNNANFARI
hafa Chr. ólafsson 575 Main St.,
Winnípe^, rSiyf ús Bergmann, Garð-
ar, N. D, otf G. S. Sigurðsson,
Minneota, Minn. 1 hverju blaði
mynd af einliverjum merkum manni
flestum íslenzkum.
Kostar einn dollar.
F R E T T I R._________
ÚTLÖND.
—Kóleru-setning. Parisarblaðið
„Temps“ segir, að próf. Haffkins af
Pasteurs-skólanum, sem kom upp
með kóleru-setning, hafi lýst yfir
pví, að tilraunir, sem hann hafi gert
á sjálfum sór og tveimr öðrum nafn-
greindum mönnum, san,ii a.lgerlega,
að kólerusetning sé alveg hættu-
laus og eftir 6 daga frá pví manni
var sett hún forði liún inanni frá
kólerusýki.
BANDARÍKIN.
Kólera. Gufuskipið „Scandia“
kom fyrir skömmu til New York
frá Hamborg með kólerusjúka far-
pegja. Höfðu 32 áf peim dáið á
leiðinni og 2 hafa látizt síðan skip-
ið kom til New York og 11 sýkzt.
Allir peir sem sýkzt hafa og dáið á
3kipinu eru rússneskir Gyðingar.
—New ITorX’-stjórnin hafði afráð
ið, að gera hótel, sem er á eynni
Fire Island, rétt hjá Long Island,
að sóttvarnarstöð. Sendi pví gufu-
skip með sjúka og grunaða skips-
höfn pangað, en eyjarskeggjar
vörnuðu peim landtöku, og kváð-
ust mundu verjast'pví með oddi og
egg, að eyjan yrði ger að kóleru-
bæli. Menn frá Long Island hjálpa
eyjarskeggjum. Lögfræðingr einn
er fyrir peiin og æsir pá upp; hefir
hann skotið málinu undir dóm, og
fengið bráðabirgða-úrskurð dómara
fyrir, að banna stjórninni að setja
kólerusiúklinga á land á eynni. Ef
stjórnin heldr sínu fram, verðr án
efa bardagi í lendingunni; pví að
eyjarskeggjar hafa vopnazt til or-
ustu.
CANADA.
—Eyrverandi sambandsþingmaðr,
James Trow, varð bráðkvaddr á
laugardaginn var af hjartasjúkdómi.
Hann var einn af inum helztu stjórn
málamönnum frjálslynda flokksins í
Canada og einn af .harðsnúnustu
mótstöðumönnum Ottawastjórnar-
innar og íhaldsflokksins, en pó
virtr og elskaðr jafnt af vinum sem
mótstöðumönnum. Hann sat fyrst
á sambaudspingi 1872 og var svo
endrkosit.n 1874. 1878 var hann
kosinn og sömuleiðis við síðustu
almennar kosningar, en kosning
hans var dæmd ógild; hafði hann
tekið sér pað mjög nærri.
—Aukakosning til sambandsþings
í Chicolltimi-kjördæmi er nýafstað-
in og vann stjórnarsinni Belley að
nafni, skjólstæðingr Sir A. P. Ca-
rons. Eins og menn muna, var Ca
ron ráðgjafa borið á brýn á sam-
bandspinginu í fyrra, að hann liefði
farið óráðvandlega með almennings-
fó oo- var rannsókn heimtuð í pví
skyni, en stjórnarflokkrinn var pvl
mótfallinn svo ekkert varð af pví. J
Caron er mfög hreykinn 'yfir pess-
um kosningasigri, enda væri pað
ekki að ástæðulausu, ef hann væri
heiðarlega fengin, en pað er síðr en
svo sé, að sagt er; svik og ólög-
mæti alls konar á að hafa verið
haft í frammi af Carnots-sinnum
við kosninguna. Mr. Savard, ping-
mansefnið, sem undir varð, lét telja
atkvæðin upp aftr, en varð undir
eigi að sígr; grunr er á að dómar-
inn, sem par átti um að fjalla, sem
er mágr Belleys, hafi hallað réttu
máli Belley í vil.
—Abbotl stjórnarforseti ætlar að
sögn til Englands bráðlega, pótt las-
inn sé, og fer Hon. Foster með
honum.
—Eldsvoði. 9. p. m. mátti heita
að brynni til ösku porp eitt lítið
itálægt, Quebec. Skaðinn er talinn
$80,000, og er pað tilfinnanlegt
tjón fyrir hlutaðeigendr, sem mest-
megnis eru fátækir verkamenn, pví
hér um bil alt var óvátrygt.
— Aðal-heilbrigðisráðið hefir ávítað
bæjarstjórann og bæjarstjórnina í
Montreal fyrir seinlæti og hirðu-
leysi í pví að koma bænuin í prifa-
legt og heilsusamlegt ástand, og
skipáð peim að gera betri skil í pví
efni framvegis. Eitt af að pví sem
jað skipar að aftaka með öllu,. eru
náðhúsa-grafir.
— Fylkisstjórnin í Quebee hefir á-
kveðið að halda áfram sóttvarnar-
löggjöfinni, prátt fyrir mótstöðu frá
sambandsstjórninni í pví efni. Til-
skipuninni um að banna ölluni skip-
um frá löndum par sem kólera er
farin að gera vart við sig, að setja
innflytjendr á land í fylkinu eða að
lenda á höfnum pess—á að verða
framfylgt með miklum strangleika.
Ef sambandsstjórnin skyldi skerast
í leikinn móti pessum aðförum, pá
verðr pví hleypt í mál, og um pað
leyti sem dómr gæti fallið í pví,
vonast Quebec-menn eftir að öll
hætta af kóleru verði um garð
gengin.
Frá löndum.
WEST DULUTH, 5. Sept.
Ekkjan Júlíana Jósafatsdóttir
andaðist í West Duluth, 14. Agúst
síðastliðinn. Hún var fædd að
Stóru-Asgeirsá I Húnavatnssýslu
20. Júní 1827, vóru foreldrar henn-
ar merkishjónin Jósafat Tómasson
og Helga Bjarnadóttir, Steindórs-
sonar, frá Þórormstungu. Arið 1852
giftist hún Asgrími Hallssyni (hálf-
bróður Jóns Hallssonar,fyrrum pró-
fasts á Glaumbæ í Skagafirði), og
hlaut hún að sjá honum á bak eftir
13 ára sambúð (1865). Flutti hún
pá til bróður síns Jónatans Jósa-
fatssonar í Miðhópi í Húnavatns-
sýslu og var hjá honum nokkur ár.
Vorið 1872 fór húii til Einars óðals-
bónda Teitssonar í Kyrkjuhvatnmi,
er varð seinni maðr hennar (dáinn
1887). Með fyrri manni síum átti
hún 11 börn, af hverjum 5eru á lífi,
en með inum slðari átti liún eitt, er
dó í æsku. Vorið 1888 brá hún
búi og flutti til Reykjavíkr, sté á
skip sem vestrfari 20. Júní (á 61.
afmælisdag sinn) ásarnt börnum s!n-
um tveimr, Jósafat Tómasi ogHelgu
Marfu; einnig sonarsyni sínum Guð-
mundi, er hún tók ti! 3Ín ungan.
Júlíana var vel gáfuð, skáldmælt,
lipr í lutid og skemtin, starfs- og
fyrirhyggjusöm húsmóðir. Síðast-
liðið ár var hún oft krönk af lúa og
ellilasleika, en biirn hennar kostuðu
kapps um, eftir pvl sem pau gátu,
að æfistundir hennar gætu verið
sem ánægjulegastar.
Mr. Siggeir Ólafsson misti barn
23. Agúst næstliðinn; pað var
priggja mánaða gamalt.
Brúkað af millíónum manna 40 ára á markaðnum.
J.O. KEEFE&CO.
LYFSALI OC EFNAFRÆDINCR,
cavalier, 3V. daií.
Verzla með
LVF og LYFJAEFNI
Kemisk efni. Toilet Articles and Fancy Goods.
Next door to Pratts.
C. INDRIÐASON. S. B. BRYNJÓLFSSON.
INDRIDASON & BRYNJOLFSSON,
C-A-JNrTOJNT, TST. ZDAVZKI.
VERZLA MEÐ
Harðvöru, aktýgi, húsbúnað.
Miklar byrgðir af maskínuolíu. Ágætisvörur, bezta verð.
ID. ZITSTTST- Z. VT. LEIFITE.
ZINN & LEIFUR.
Glasston, IV. Dak.
Verzla með skó, sokka, buxur, treyjur skirtur, hatta, húfur,
vetlinga og glóva; I stuttu máii allar nauðsynjar verkamanna
Við ábyrgjumst betra verð en í nokkuri antiari búð. 10% afsláttur
við landa á öllu sem til fata heyrir, ef borgað er út I iiönd.
ZINN & LEIFUR,
(lilasHton, V. I>ak.
ÁSGEIR SÖLVASON,
PHÖTOGltAFHGB. ( AVAI.II.lt. X. DAK,
Tekr ljósmyndir af allri stærð, stækkar gamlar myndir, tekr myndir af
. mönnum, landslagi, húsum, preskivélum o. s. frv.
]VIx*. C. H. Hicliter frá Winnipeg, Hlan.,
sem um fleiri ár hefir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum í
Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir.
-V11ii* Pembina-County-menn,
sem langar til að fá af sér góðar ljósmyndir, ættu nú að sæta færi, að
fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nú.
CAVALIER/, N. DAK.
Verzla með alls konar harðvöru.
HITUNAROFNAR og MATREIÐSLUSTÓR
betri og ódj'rri en annarstaðar.
Ærleg viðskifti fást víðar en par sem íslenzkir afhendingamenn eru.
komið og* profið!
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
koniið við í búðinni hans
BANFIELD’S
580 XÆ-A-IIsr STE.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
Golfteppi a 50 tii 60 cts.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið
allar breiddir fra 1 yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60
parið. Gardínustengur einuugis 25 cta
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki bjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
EOYiL CROffl SOÁP
---) (----
ROYAL CROWN WASHING POWDER
ern beztu hlutirnir, sem pú getr
keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt
sem pvo parf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WIXJílPEd,
— VIÐ SELJUM —
SEDRUS-
GfflDIN&A-STOLPA,
sjerstaklega ódýrt.
—Einnig alls konar—
TIMBUR.
—SJERSTÖK SALA Á—
Ameríkanskri þurri
hvit-furu.
WESTERN LUMBER
COMPANY (LIMITED).
Á horuinu á
PRINGESS OC LOCAN STRÆTUM
Hattar með nýjustu gerð.
Me5 vorinu hafa komið 1892 Með vorinu hafa komið
NYJAR VORUR
I SWO SXJJVI I
—íl
Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Ifraiiskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa
peím, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vór ábyrgjumst
að efnið sé gott og verkið vandað
PÖNTUNUM FLJÖTT VEITT ATHYGLI.
Fatnaðardeildin að olln leyti fullkomin.
Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar
G. A. Gareau,
SKRADDARI.
Öll vaðmál keypt i yardatal, sniðin ef æskt er
borgunarlaust.
324
MAIN STfi., WINNIPEG.
GKGNT
THE MANITOBA HOTEL.
o