Heimskringla - 14.09.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.09.1892, Blaðsíða 4
"winsnrsriiF’EGi-, i4. september, 1892 VTiiiiiipeg. — Miss Hannn Jónasson, sem var áðr í Brandon, en er nú i Winnipeg, er beítin að láta ritstj. f>essa blaðs vita, hvar hún á heima. —Megn og næm veikindi ganga 1 „heilagsanda-terrassina“ . svo nefnda á Kate Str., difteritis illkynj- uð ; prjú börn , er kom að heiman í sumar, dáið úr veik- inni og ileiri börn f>ar sjúk. —Eins oít vér gátum áðr, er Mr. B. L. Baldwinson farinn hóðan á- leiðis til íslands; hann mun hafa ætlað að hafa viðstöðu nokkra í Ottawa á heimleiðinni, og teljum vér víst, að hann muni vera að reyna “J>ar að fá f>ví framgengt, að stjórnin leiti fjárveitingar á kom- anda vetri til f>ess að bygð verði em bryggja í Nýja íslandi. Sömuleið is mun hann hafa .ætlað að gera til— raun til að fá breyting á fiskilögun- um, en tvísýnt að honum vinnist næor tími til fiessa máls að f>essu sinni. Enginn ætti að flj'ja úr Mikley eða öðrum stöðum Nýja Nýja íslauds að sinni fyrir fiskilög- in. Á f>eim fæst vafalaust breyt- ing með tíð og tíma. Ef Mr. Bald- winson hefði ekki purft að fara til íslands nú, teljum vér meiri von að breyting hefði fengizt í vetr. líitt og þetta. — Samvizkusemi. Maðr mætti sem vitni fyrir rétti. Dómarinn á- minti hann stranglega um, að hann ætti að staðfesta framburð sinn með sfnum sáluhjálpareiði, og f>ví yrð: hann vel að gæta f>ess, að bera ekki annað fram, en pað sem hann sjálfr gfeti um borið að rétt væri. Svo spyr dómarinn hann: „Vitnið Jón, hvers son ert f>ú? Og hvað ertu gamall?“ „Það get ég hvorugt staðhæft með vissu. Móðir mín sæl hefði líkleua verið sú eina, sem hefði CT getað borið um, hvers son ég er; en hún er nú dauð. Nei, utn pað sver ég ekki neitt“. O HIN —Séra F. JBergmann hafði verið hér á ferð um helgina og prédikað lút. kyrkjunni. — Innflytjendr í innm ýmsu pórt- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við ( vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Þessi verk- færi eru sórstaklega löguð fyrir parf- ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru f>au in beztu og verð lágt. ‘August Flower’ Hon. J. W. Fennimore er Sherriff í Kent Co, Del, og á heirna í Dover, höf- u'Sstað countíisins. Maðr þessi er reglu- legur gentlemaðr, og segir sem fyigir: “Ég hef brúkað August f'lower í nokkr “ár, bæði handa mér og skylduliði mínu “og hef fundið að það meðal gerir mér “meira gott en nokkuð annatf. Ég hef “þjáðst af, er ég kalla “Hick Headache.” “Veikin byrjar í hnakkanum og færir sig “svo um alt höfuðið, þar til ég var al- “veikr og fæ uppsölu. Stundum hef ég “upppembu og sáriudi neðst í maganum, “þegar ég er nýbúinn að borða, og er þá “eins og matrinn komi aftr upp í háls- “inn á mér. Þegar ég verð þess var, að “veikiu er að búa um sig, tek ég eina inn- “töku af August Flowers, og hún bætir “mér. Það er ið bezta meðai, sem ée “hefreynt. Af pessari ástæðu brúka ég “það og mæli með pví við afira sem bezta “meðal við Dyspepsia o. fl. Tilbúið af G. G. GltEEN, Woodbury, New Jersey, U. S. A. Tolmksmenn. Það getr verið að ÞiiS séuð ánægðir rneí tóbakið sem þið hafið brúkað a* undan- förnu. Segjum svo að þið séuð ánægðir með það, en af því altaf eiga endrbætr sér stað, mæiumst vér til að þið reynið (í01d CUum Plug” eðft skorið reyktóbak. Vér vonum að 'ykkr líki þafi betr, í öllu falli er óhætt a« reyna það. [2] <4CIcíii’ Havana CigarM" 1(La Cadena” og ”La Flora.” Biddu ætíð um þessar tegundir. [12] }3gF”Þegar pið purtið meðala við. f>á gætið pess að fara til Cextbal Dhuú Hall, á horninu á Main St. og Market Street. í MEIRA EN 50 ár. Mrs. tViNDSL.vwKS Sooti.inö Syrup hefir verið brúkað meir en 50 ár af rnilí- ónum mæðra, hmdabömum sídudi, við tanntöku, oe hefir reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tauiiholdik, eyðir verkjum og vindi.'heldr meltingarfærun- um í hreifiúgu og er ik bezta meðal við niðrgangi- Þaðbætir litlu aumingja börn- unum undir eins. Þii'5 er selt í öllum lyfjabúðum í heiini. Kostar 25 cts. flask- an.—Verið vissir um, að taka Mrs. Win- slaws Sootling Syrup og ekkert annað. SKRADDAMBUD, 509^ Jemima Stk. Föt gerð eftir máli billegar en annar- staðar í bænuin. Ábyrgst að þau fári vel og séu vönduð að gerð. Sýnishorn af allskonar efni til sýnis í búðinni. Komið og semjið um verðið við A. Anderson. Taílor. $3,00 kosta fín kálfskinnstígvél af beztu gerð og úrvalsefni. Sólarnir úr bezta sólaleðri og saumaöir í Goodyear Velt-vélum, sem er eins gott eins og handsaumað. Kvenna kid Oxford $1.00 Kvenna kid stígvél $1.50 A. MORGAN, McIntyer Block 41» llain !Str. - - Winnlpeg. II “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostiega sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokkuð annað, því þrátt fyrir þa« þótt vér böfum um hundrað tultugu og fimm keppi- nauta, eykstþó salan stöðugt. Þetta mælir með brúkun þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vér búum ekki til ódým vindla. S, DAVIS & S0NS MONTREAL. Mesta og bezta viitdlngerda- lius i Canada. [7] G. S. THORARIN80N, heílr sett upp nýja groceby-yerzlun á 522 Nolre Dame Str. (í húsi Mr. E. Olson). Hann hefir birgðiy af alls konar vörum í sinni verzluuargrein, og selr allra manna ódyrast gegn borgnn út í hönd. Mr. Stcfán Oddleifsson vinnr i búðinni, og vonar að sjá marga gamla skiftavini hjá sér. Landar, sem ineta góður vörur, Itrcin viöskifti, ógcett vevö, ættu að reyna pessa nýju verzlun. RAILROAD. TIME C VRD.—Taking offect m S'nday April 3.’9 i, (Cent.rat or OOth M -T11 i in Time. ATHLETE oo DERBY SICARETTUR Seljast gæðanna vegna. Allir vita að pær eru hinar beztu Allir reykja pær. Það er ekkert á borð við J>ær. [3] Fataefni fyrir kvenfólk og börn ineð allskonar áferð. Komið og skoðið! Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomuustu og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges etc. með alls konar litblæ. PZ/~) stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 þumlnnga Dress Goods ÖL/ 4 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv. ROBINSON & GÖ., - 402 MAIN STR. .. el nm [10] „EL PADRE” l>AÍ (I. [11] H0DINS0N&C0. 402 MAIN STR. Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju North B’und -ÍJ M s: HÍ cS P3H y. w Q l,57e l,45e l,28e l,20e l,08e 12,50 4 4,13e 3,58e 3,45e 3,2fie 3,17e 3,05e 2,48e 2,33e 2,13e l,50ej South Bound STATIONS. • 73 icQ 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 40,8 56,0 65,0 l,35e|68,l 9,45f|108 5,35' 223 8,354 470 8,00e 481 9,00 |8SS . .Winnipeg... Ptage Junct’n ..St. Norbert.. •.. Cartier.... ...St.Agathe... • Union Point. .Silver Plains., ... .Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letallier.... ... Emerson.., .. Pembina ., .GrandForks. ..Wpg. Juuc’t. ..M! aneaiolis. ... St. Pa'ul.... . ...Ghicago... 1 I2,00e 12,14e 12,26e 1 t,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50» 9,50e 3,30f 7,05f 9,35f §2 gg ui O Bg l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e MORRIS-BRANDON BRALJTIN. W.GRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ - PIANOS 00 ORGEL og tÍJ)aumamaskínur, OG SMÆRRI IILJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431IVIAIN ST„ - - WINNIPEG. ST. NIGHOLAS HOTEL, Cor. Main und Alexander Sts. Winnipeg, - Man Beztuvínföng. Ágætir vindlar. Kostr og herbergi að eins $1 á dag. D. A. McARTHUR, eigandi. M. H. MILLER & oo. CAYAL.IER, X. DAK. Verzla með ÚR, KLDKKUR, GULLSTÁSS og SILFURSTÁSS, og ýmislegt sem lýtur að hljóðfærum. Aðgerðum fljótt koinið í verk. Niðursett \erð á silfurtnunum oor úrum. CT M. H. MILLER & GO. Cavalier, M. líak. T. M. HAMILTON FASTEIGNASALI, hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á ölium stö'Sum í bænnm. Hús til leigu. Peningar til láns gegn veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði. Skritstofa 348 MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. HÚS OGLÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1 % hæðar hús með 7 herbergj. á Logan 8t. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstœðum, Góð borgunarkjör. Snotrcottage áYoungStreet $700; auö- ar lóðir teknar i skiftum. 50 ft. lóð áJemima St., austan Nena, $425, aö eins $50 útborg.— 27J4 ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—Góðar lóðir á Yoimg St. $225. Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway Streets. Peningar iánaSir til byggingameS góð uin kjöruin, eftir hentugle.kum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Doaaldson Block,i - Winnipeg Fara austur. eó h 1 Flutnl. mánd.,mTd. ogföstud. . Sw s r U T3 S m = as hi 'V c Ph U 'Cð u u Vagnstödv. </ Ai < í* 12,20e 7,00e 6,10e Oe Oe 12,15e tl,48f 10 ..Winnipeg. . ...Morris. .. •Lowe Farin. 5,14e 2t.2 . ..Myrtle.... 4,48e 11,37 f 25.9 • • •Kolaod .. 4,00e 11,l8f 33.5 . Rosebank. 3,30e ll,03f 39.6 ..Miami.... 2,45e 10,40f 49.0 Deerwood . 2,20e 10,28f 54.1 Altamont,. l,40e 10,0,91' 62.1 ... Somerset... l,13e 9,63 f 68.4 .Sw au Lake.. 12,43e 6,87 f 74.6 Lnd- Springs 12,19e 9,26f 79.4 . Ma lepolis. ll,46f 9,10f 86.1 ,,Greeuway.. U,i5f 8,53: 02.3 ....Baldur... 10,29f 8,30 f 102 .. Beimont.. 9,52f 8,12f 109.7 .. .Hii* .... 9,16f 7,57 f 117.1 . . Ashdown.. 9,02f 7,47f 120 . Wawanesa 8,15f 7,24f 128.5 Rouuthwaite 7,38f 7,041 137.2 Martinvill e 7,00f 6,451 145.1 .. Brandou . Fara vestur a'g «8» ■á § .3 .3 W 60 'E o l,10e 2,55e 3,18e 3,43e 3,58e 4 05e 4.25e 4,48e 5.0 le 5,21e 5,37e 5,5Sto 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,30e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 3,00f 8,45f 9,30f 10,19f 10,39f ll.lBf ll,50e 12,38e l,05e l,45e 3,17e 2,48e 3,12e 345e 4,18@ 5,07e ,45e 0,25e 6,38e 7,27e 8,05« mont for ineals. PORTAGE LAPRAIRIE BRÁTjtÍNT Fara austr 11,3.51 11,15f 10,49 f 10,41 f 10,17f 9,29f 9,06f 8,25 f Faravestr s 0 3 11.5 14.7 21 35.2 42.1 55.5 Vagnstödvah. •ö S <i> a M ® iij d 60 ð Q .... Winnipeg.... .Portage Junction.. ___St. Charles.... .. ..Headinglv.... ...Wliite Plair.s... Eustace..... ....Oakville...... Portaee La Prairie 4,30e 4,41 e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e Passengers will be carried on all regular freight traius. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Wiimipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington, Oregon, British Columbia and California ; al- so close connection at Chicago with eastern llnes. For furtherinformation apply to CHAS. S. FEE, H. SWINFORD. G.P. & T.A., St. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. ÓDÝR HEMILI fyrir verkamenn. Litiar útborganir byrjun og iéttar mánaðar-afborganir. IIÚS og LÓÐIR til sölu á Jeinima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelch strætum, og hvervetna í bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. 224 Er þetta sonr yðar? hún hafði venjulega farið í kyrkju hvern sunnudag, og oft hafði maðr hennar farið með lienni. Það hafði verið lítið um það talað á heimilinu, en þau hjón höfðu alt af gengið að þvr visu, að inar frjálslegu kenningar ins frjálslynda, glaðlega og góð- mannlega prests, sem þau hlýddu á, væru hafnar yfir allan efa, og að Harvey og Alhert mundu báðir líta á þær sömu aug- um sem þau gerðu. Harvey hafði jafnan verið hreinskilinn piltr. Réttlætistiliinningin hafði verið sterk hjá honum þegar frá harnæsku. Sú litla tilhneiging til ósannsögli, sem í honum lá, sem erfðasynd, eða honum innrættist utan heimilis, hún fékk í föðurhúsum engan jarð- veg til að þróast í, því að hann hafði þar engan að óttast. Ef honum varð ein- hver yfirsjón á, einhver smá-synd eða stór- skyssa, þá sagði hann venjulega fóður sín- um eða móður sinni frá því alveg hrein- skilnislega, og þau reyndu að hjálpa hon- um til að bæta úr henni eftir fdngum. Þau reyndu samt ekki að dylja það eða ljúga sig frá því með hártogunum, að það væri yfirsjóa eða énda synd, sem honum hafði á orðið, eða hera r bætifláka fyrir Er þetta sonr yðar? 229 þetta ekki nema ein hliðin, sem kemr fram í boðorðinu; það er meinsærið, ljúgvætti gogn náunganum. En hugsaðu þór bara, hvernig færi, ef allir legðu í vanda sinn að ljúga. Þú skyldir fara með 10 cent út í húð, til að kaupa þér leirkúlur fyrir. Kaupmaðrinn segði þér, að þær kostuðu 2 cent hver; hvað margar fengirðu þáí“ „Fimm“, sagði Harvey undir eins. „Jæja, gerum nú ráð fyrir rð þú hefð- ir fengið honum 10 cent, en að þú yrðir þess var, er þú kæmir út, að hann hefði ekki fengið þér nema fjórar kúlur. Hvað geTÖirðu þá’!" „Ég færi inn aftr og léti hann afhenda mér fimtu kúluna“, svaraði drengr hiklaust. „En ef þú gætir nú ekki fengið hann til þess ? Hann er stærri og sterkari en þú“. „Þá segði ég þór frá því“, sagði Harvey hróðugr. „En gerurn nú ráð fyrir, að óg hefði logið í manninn daginn áðr—hefði selt hon- um hest og sagt hann góðan og gallalaus- an, en svo hefði hestrinn verið blindr á öðru auga. Sérðu þá ekki, Harvey, að ekki tjáði fyrir mig að átelja það, að hann sveik þig, ef óg hafði sjálfr svikið hann áðr? 228 Er þetta sonr yðar? er óhætt að trúa nokkru af því sem hann segir. Það kemr fijótt að því, að menn trúa honurn ekki einu sinni þegar hann segir alveg satt. Enginn þorir að eiga neitt við hann oða roiða sig á hann; hann verðr or- sök til ýmislegrar óreglu og vantrausts, og hlýtr að gera mörgum skaða fleirum en sjálfum sér. Sérðu nú ekki, að það er nauð- synlegt fyrir hvern mann, hæði fyrir sjálfs síns sakir og annara, að segja satt? Skilr þú nú ekki, að það er til góðs fyrir hvcrn mann sjálfan að segja satt, og Þa^ er nauðsynlegt fyrir börn að læra þetta snemma? Þetta er orsökin til þess, að mönnum er bannað að skrökva. Þú veizt, að það er eitt af hoðorðunum, sem----------“ „Þú skalt ekki bera falskan vitnishurð á móti þfnum náunga“, romsaði drengrinn UPP> því hann hafði af og til gengið f sunnudagaskóla. „Já“, sagði faðir hans; „og þetta hoð- orð er bygt á þestiri reynslu, sem ég sagði þór frá. Menn komust að því, að það tjáði ekki að ljúga; það kom í bága við alt og alla. Og svo löngu eftir að þeir höfðu fundið þetta, þá fann einhver upp á að setja það svona fram. En reyndar er Er þetta sonr yðar? 225 hann, heldr reyndu þau að sýna honurn hina hliðma. Og jafnframt reyndu þau að varð- veita ást barnsins, svo að honum væri það yndi og gleði, að finna að foreldrarnir vóru ánægðir með sig. Einn dag, er hann var dálítill angi, hafði hann logið í móður sína um það, hvað mykið brjóstsykr hann hefði. Hann vissi, að hann hafð meira af því, heldr en móður sinni mundi þykja holt að láta hann borða í einu. Og þá fanst honum það auð- veldara að skrökva, en að láta af hendi nokkuð af sætindunum; svo hann faldi af' ganginn og sagði móður sinni, að hann hefði ekki meira, þegar hún spurði hann að því. En faðir hans hafði séð hann taka stöng af hvjóstsykri úr hylkinu fyrst, og fela liana á afvikrum stað. „Komdu moð það alt saman, Harvey“, hafði faðir lians þá sagt við hann alveg þykkjulaust; ,,þú átt hægra með að ná í það hórna, og þú verðr ekki eins órólogr. Ég só það á þór, að það gerir þig hálf- órólegan, að skrökva að móður þinni eða mér. Það gengr ævinlega svo. Þegar óg hefi reynt að segja ósatt, þá líðr mér altónd miklu ver á eftir. Og svo borgar það sig

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.