Heimskringla - 17.09.1892, Blaðsíða 1
SATURDAYS.
OGr
Ö L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND
VI. AR. NR. 87.
WINNIPEG, MAN., 17. SEPTEMBER, 1892.
Á HANDSOME OFFER.
A POPULAR ILLUoTRATED
HOME AND WOMEN’S
PUBLICATION OFFER-
ED FREE TO OUR
SUBSCRIBERS.
The lleimskringla & Öhlin has per-
fected arrangements by which ive ofEer
FREE to our readers a year’s subscrip-
tion to Womakkind, the popular illu-
strated monthly journal published at
Springfleld, Ohio. We will oiyb a year’s
subscription to Womankind to each of
our readers paying a year’s subscription
to the Ileimskringla & Oldin in advance.
Womankind will find a joyous welcome
in every liome. It is bright, sparkling
and interesting. Itshousehold liints and
suggestions are invaluable, and it also
contains a large amount of news about
women in general. Its fashion depart-
ment is complete, and profusely illustra-
ted, it has a briglit entertaining corps of
contributors, and the paper is edited
with care and ability. Its children’s de-
partment makes Womankind a favorite
witli the young, and in fact it contains
much which will interest every memher
of every household in its sixteen large
handsonje'y illustrated pages. Do not de-
lay in accepting this ofEer. It will cost
you nothing to get afull year’s subscrip
tion to Womankind. Samples can be seeu
at this oftice.
INNIS-BLAÐ.
1---------——
I. «. tt. T.
ST. HEKLA : föstud.kveld kl. 7%. A
Assiniboine Hall.
ST. SKULD : mánud.kv. á Assiniboine
Hall.
BARNA ST. EININGIN : priBjud..kv
kl. 8. ásuöaustrhorni McWilliam
og Isabel Streets.
(Ef ísl. stúkurnar í nýlendunum vilja
senda oss skýrslu um nöfn sín og í'undar
stað ogtíma, skulum vérbirta þaöókeypis;
einsnöfn Æ. T. Rit. og Umboösm., ef ó-
skað er; sömul. er oss þægð í að fá fáorfl-
ar skýrslur um hag þeirra á ársfj. hverj.
um.)
___FRETTIR.____________
ÚTLÖND.
—Grein stóð nýlega í enska stór-
blaðinu Times um kóleru, eftir al-
kunnan lækni, sern er að ferðast um
f>ær slóðir, sem kólera geysar. Hann
fuilyrðir, að hvervetna {>ar sem fár-
sótt fressi gangi, só hún nærri ein-
göngu meðal verkalýðsins, sem só
hirðulaus með mataræði sitt og
drykk og vanalega f>jáist af kvefi
og meltingaróreglu. Þessu til sönn-
unar tilfærir hann, að við líkskoðun
á mönnum, sem dáið hafi úr kóleru
í St. Pótrsborg, hafi J>að sannazt,
að flestir peirra hafi um langan aldr
undanfarinn f>jáðst af meltingar-
leysi. Arangrinn af |>essum rann-
sóknum sínum innibindr hann í
f>essum orðum: „Það eru engar
ýkjur póltsagt só, að góðr magi sé
trygging gegn kóleruveiki; satt
að segja, |>arf enginn að sýkjast af
kóleru fremr enn hann vill sjálfr“.
— 500 mílur í hjólbörum. Svo
látandi átakanlegt sögukorn stóð ný-
lega í einu Parísarblaði: Verkamaðr
nokkur í Marsaille varð sökum ein-
hverra óhappa gersamlega öreigi alt
í einu og sá sér engan veg að fram-
fleyta fjölskyldu sinni f>ar eftirleiðis.
Honum kom f>vl til hugar að flytja
sig búferlum til Parísar, f>ví hann
hugði par hægra að hafa ofan af fyrir
sór; en par eð hann var gersamlega
peningalaus, var ekki talsmál um, að
hann gæti ferðazt pangað með járn-
braut, og jafn-ómögulegt var pað
fyrir hann að ferðast fótgangandi
með öll börnin sín kornung. En
hann varð ekki ráðprota. Hann fór
til nágranna síns, sem var litlu rík-
ari eii sjálfr hann, og bað hann að
lána sór hjólbörugarmana, sem ná-
granninn brúkaði I mangaraferðir.
Honuin vóru léðar hjólbörurnar og
gerði hann við pær eins vel og hann
hafði föng á; svo setti hann konuna
og krakkana upp á börurnar og hólt
l af stað áleiðis til Parísar, sem er ríf-
lega 500 milur frá Marsaille. Kon-
an, sem var hraust og heiisugóð, ýtti
stundum áeftir, en maðrinn gókk fyr-
ir alla leiðina og dró hjólbörurnar.
Þannig hóldu pau áfram ina löngu
leið eftirrykugum veginum í steikj-
andi sólarhitanum og höfðu ekki ann-
að til matar en mola pá, er góðvilj-
aðir menn létu af hendi rakna. Loks-
ins komust pau pó til ins fyrirheitna
staðar, og par vóru pau tekin föst
undir eins og hnept í fangelsi fyrir
flakk.
BANDARÍKIN.
—lvosning til stjórnar í Arkan-
sas-ríkinu fór fram í vikunni sem
leið. Eftir pví sem frózt hefir, hafa
demókratar sigrað með 20,000 at-
kvæða meiri hluta. í ríkispinginu
eru peir líka rnikið mannfleiri.
Sérveldismenn í N.r-Dakota hóldu
fyrra fimtudag flokksping sitt I
Fargo. Sampykt var að fela for-
stöðunefnd (lokksins í ríkinu í sam-
bandi við Alpýðuflokkinn, að til-
nefna embættismannaefni ríkisins
Þingið kaus til kjörmanna pessa
prjá: J. D. Benton, W. N. Reach
og A. Rondertvedt. Til pingmanns-
efnis á sambandspingið var útnefndr
James F. O’Brien. Stungið var
upp á, en felt, að tilnefna ping-
mannsefni alpýðuflokksins Dr. M.
O. Teigen. Rondestvedt var áðr
valinn til forseta-kjörmanns á flokks-
pingi alpýðuflokksins í Valley City,
en par eð hann hafði lýst yfir pví
síðar, að hann ætlaði að kjósa Oleve-
land, komu sérveldismenn sór sam-
an um að endrkjósa hann.
—Nýja endrbót enn purfa kenslu-
bækr í stjörnufræðinni nú að fá, að
minsta kosti par sem talað er um
jarðstjörnuna Júpiter. Hingað til
hafa menn haldið, að ekki fleiri en
fjögur tungl heyrðu pessum geysi-
stóra hnetti til; en á laugardaginn
var fann prófessór Barnard í Lick-
stjöruuturninum í Oaliforníu ið 5.
tunglið. Þetta nýja tungl gengr
nær Júpiter en hin, að eins 112,400
mílna fjarlægð, en ið fjarsta af in-
um gömlu tunglum er 1,192,800
mílur á burtu. Tungl petta er
mjög greiðfara og flýgr kringum
Júpiter á tæpum 18 kl.stundum. Til
pessa tíma hefir uppgötvun inna
tveggja Marz-tungla verið álitin ið
mesta frægðarverk í heimi stjörnu-
fræðinnar, sem unnið hafi verið á
pessari öld, en nú telja peir, sem
vit hafa á, pessa uppgötvun Bern-
ards enn meira prekvirki.
—Þad var nýlega haft eftir heilsu-
umsjónarmanninum i Springfield,
Ohio, að hann hefði fengið hrað-
skeyti pess efnis Þá Ada, Hanlin
County, að farpegjar á vajrnlest
Hillsburg-Fort Wayne- og Ohicago
brautinni, hefðu verið kyrrsett'r par
sökum pess að tiu af peim vórukól-
erusjúkir. Tilsjónarmaðrinn kveðst
sannfærðr um að petta sé satt.
— Kólera komin á land l Neir
York. í fyrra dag auglýsti heil-
briirðisráðið, að fimm manns væri
dáið af kóleru í borginni. Inn
fyrsti dó ö. p. m. og inn síðasti pann
12. Það var fyrst látið í veðri
vaka, að óvíst væri, pótt ekki væri
pað grunlaust, að kólera hefði orð-
ið pessuin inönnum að fjörlesti. Svo
var bakteríufræðingrinn Dr. Briggs
látinn rannsaka innýflavökva pess-
ara dauðu manna, og eftir nákvæina
rannsókn lýsti liann yfir pví 15. p.
m., að peir hefðu dáið (ir reglu
legri Asíu-kóleru.— Hei'brigi,’isnefnd-
in og fleiri málshietandi menn í borg-
inni eru inir hugrökkustu, og telja
enga hættu á vera að kóleran breið-
ist par út að nokkrum mun, enda
hefir ekki heyrzt um ný kólerutil-
felli síðan pann 14. par. Samskot
í sóttvarnarsjóðinn vóru 14. p. m.
komin upp í $92.230.
— Ejölmennr fundr var haldinn
14. p. m. í Chicago af mönnum víðs-
vegar í Bándaríkjunum með öllum
járnbrautafólaga-fulltrúum par. Hótu
fulltrúarnir pví fyrir hönd félaganna,
að beita inum ströngustu varúðar-
reglum við farpega og farangr frá
New Yorktil að varnasýkinni lengra
á land upp.
— Borgarstjórinn í Detroit, Mich.,
Mr. Pingree, sendi í fyrra dag hrað-
skeyti til borgarstjóra í flestum
helztu borgum Bandarikjanna, pess
efnis, að biðja pá að taka höndum
saman við sig I pví skyni, að skora
á forsetann, að leggja blátt bann
fyrir allan innflutning fólks í Banda-
ríkin í 90 daga. Borgarstjórarnir í
Cleveland, Toledo, Duluth, Mil-
waukee, Chicago og fimtán öðrum
borgum svöruðu pessu strax ját-
andi; nokkrír aðrir vóru mótfallnir
slíku banni, par á meðal borgar-
stjórinn í BufEalo. Undir eins og
Pingree borgarstjóri hafði fengið
hraðskeytin, sendi hann Harrison
fbrseta málpráðarskeyti pess efnis,
að margar 'inna helztu borga ríkj-
anna skoruðu á hann að beita valdi
sínu til að gjörbanna innflutning
fólks, að minsta kosti í 90 daga.
CANADA.
— Fyrverandi bæjarfulltrúi
Frankland lýsir pannig inu hræði-
lega ástandi á Grosse-eyjunni :
„Veldu litla eyju miðja vegu út í
inni stóru á, bygðu par á fáeina kofa |
og sjaðu um, að aliraðbunaðr só par
eins slæmr og pú getr gert pér í
hugarlund, og vanræktu að sjá par
fyrir nægilegu vatni. Og pegar pú
svo hefir gert alt petta með inni
mestu nákvæmni, gerðu pá eyjuna
að sóttvarnarstöð og settu par niðr
fólk frá hafnarstöðum, par sem kól-
era gengr, og par sem hún ekki
gengr, farpegja af grunuóum skip-
um, og af skipum, sem enginn minsti
grunr er á að hafi veikindi innan-
borðs; blandaðu svo inum veiku og
vesölu, heilbrigðu og hraustu sem
bezt saman. Ef öllu pessu framan-
sagða er nákvæmlega fylgt, pá er
ekki inn allra minsti efi á pví, að
kólerusóttin útbreiðist á kostnað
stjórnarinnar með óstöðvandi hraða.
Og par eð pað er fullvíst, að eng-
an langar til að fá kóleru, verðr
pað aldrei of kunnugt, að slíkt á-
stand sem petta á sór stað í Canada.
Ef pessu verðr ekki bráðlega kipt
í lag, má búast við hræðilegum af-
leiðingum.
— Ðetroit-borgarstjórinn sendi
Quebec-borgarstjóranum einnig
hraðskeyti um að skora á yfirmenn
sína að lögbanna innflutning fólks
ífylkið í niutíu daga. Quebec-maðr
inn svaraði aftr pví, að blátt bann
væri pegar lagt fyrir innflutning
farpegja og fararigrs frá peim lönd-
um, er kólera hefði gert vart við
sig í.
— Ráð vceri að reyna slíkt víðar.
Kardínáli, góðr og guðhræddr, í
Quebec-fylki hefir látið pað boð út
gangi, að syngja skuli og biðjast fyr
ir kveld og morgun í öllum kapolsk-
um kyrkjum í Quebec-fylki, til að
láta einkis ófreistað gegn kóleru
meinvættinu. Liklegt pykir, að
henni muni all-ófýsileg.t pykja að
ráða til landgöngu, er slíkr gaura-
gangr berst að eyrum henr.ar.
kostar í Ame-
ríku $1.50, ef
fyrirfram er borgað, ella $2.00. Nýir
kaupendr fá ókevpis 3 bindi (um 800
bls.) af Sögusafni. Leggið $1.50 í registr-
bréf, eða sendið P. 0. money order, og
þá verðr blaðið og Sögusafhið sent yðr
um hæl, og blaðið áfram með hverri ferð.
FYRIR BÆNDR.
Allum enskutalandi löndum vorum
ér nauðsynlegt að halda og lesa gott
búna’Sarblað. Það kemr hér út ágætt
búnaðarrit: „The Nor'- West Farmer'1,
sem er mánaðarblað, 34 bls. í stóru 4 bl.
broti hvert nr. meft myndum; efni þess
er mest um akryrkju og kvikfjárrækt.
Þetta blað kostar $1,00 árgangrinn fyrir-
fram borgað.
En nú viljum vér gera kaupendum
vorumhér í álfu þann greiða, að láta
hvern skuldlausan kaupanda að vlaði
voru fá „The Nor'-West Farmer“ í heilt
ár, ef kaupandi borgar oss 60 cts. fyrir-
fram. Ef kaupandinn borgar oss jafn-
framt fyrirfram einn árgang af Ilkr. ct-
0. (með $2,00), þá látum vér fá „The
Nor'-West Farmer“ um eitt ár fyrir 50
cts. Sömu kjör bjóðum vér og öllum
nýjum kaupendum hér í álfu.
FYRlR KVENNFÓLKIÐ
Enskutalandi íslenzkar konur ættu
að halda og lesa eitt kvennhlað. í Spring-
fleld, Ohio, kemr út ljómandi snotrt
kvennhlað: „Womankind“\ það kemr út
mánaíarlega, um 16—34 bls. rir., í sama
broti og „Öldin“ var í; það er með mynd
um, og raíir um alt, sem kvennþjóðina
og heimilislíflð varðar; það flytr skýrsl-
ur með myndum um nýjustu tízkur og
snið (fashions), þatS flytr ritgerðir eftir
ýmsar merkustu konur heimsins (Mrs.
Gl.’.d-tone t. d., o. fl.). BlaSið kostar
$1.00 u m árið.
Ilverjum skuldlausum kanpanda
blaðs vors hér í álfu, sem borgar einn ár-
gang af „Hkr. & Ö.“ fyrirfram, bjóðumst
vér til að gefa blaðið Womankind um
eitt ár (nema kaupandinn taki líka boSi
voru um „Nor'-West Farmer á 50 cts.,
þé verðr lianr. að borga tíu cent, ef lir.nr
vill fá Womankind líka).
HugleiðiS þetla, stúlkur og konar.
Piltar, sem halda blað vort, fá með
þessu ágætt færi tii að gefa stúlkum gott
kvennblað í eitt ár.
Býðr nokkur betr?
Síðan í Marz í vor hafa staðið i
Heimskringl. og Öld. pessar ofan-
málssögur (auk endisins af sögunni
„Pólskt blóð“):
„Fórninu. Eftir Aug. Strindberg.
„Margrétu. Sönn saga pýdd.
„Leidd i kyrkjuu. Eftir Þorgils
Gjallanda.
„Á leiðinni til kyrkjunnaru. Eftir
M. Skeibrok.
„Dáleiðslu-tilraunu. Saga pýdd
úr London „Truth“.
„Góðr er hver genginnu. ísl.
saga eftir Winnipegger.
Alls sex sögur, er samsvara ÍOO
blaðslðum (neðanmáls) með smáletri.
Neðanmáls i blaðinu á pessum
tíma hafa staðið pessar sögur:
„ Vestijarinnu. Eftir H. H.
Boyesen. 74 blss.
„ Úr frelsisbaráttu ltalau. Smá-
sögur eftir Aug. Blanche. 84 bls.
„Æfintýrið í Haga-garðinum11.
Eftir Aug. Blanche. 10 bls.
„1 dauðans greipum11. Þýdd
saga. 26 bls.
„Er þetta sonr yðar?u Eftir
Helen Gardener. (Vel hálfnuð) 214
bls.
Alls 404 bls.
Alt petta (auk ót‘i.1 fróðlegra og
skemtilegra ritgjörðn, sem eru í
blaðinu) og par að auki blaðið til
ársloka, fá peir sem uú senda oss
$1.
Þetta er lítið sýnishorn af pví,
Ijvernig „Hkr. og 0.u hefir skemt
lesendum sinuin siðasta missiri.
Nýjar og spennandi sögur koma í
blaðið frarnvegis.
Eftir skólabókum
0g skóla-áböldum
farið tii ALEX. TAYLOR
472 MAIN STR., WINNIPEG.
„MARKET DRUG STORE”
201 Market Str., gegnt stora markadinnm.
Það er vðr sjálíum í hag að fara í „Market“ lyfjasölubúðina, ef
þið þurfið á meðulum að hulda. Eorskriftir fljótt afgreiddar.
Upið d sunnudvgum 9. "fl —12 á hád., 2—5.30 e. m. og 8.15—10.30 að kveldinu.
C. M. EDDINGT0N.
Útskrifaðr með fyrstu einkunn
frá lyQaskólanum í Toronto.
æi-oo Æ1-OQ
HEIMSKRINGLA
OG
ol x>xisr
frá 1. Júlí til ársloka kostar hér í álfu
AD EINS $1.00
Nyir kaupendr, sem borga $1.00 fyrirfram nú um leið og
peir panta blaðið, fá að auki
O K E Y J3 1 S
blaðið frá 1. marz með upphafi sögunnar: „Er petta sonr yðar?“ og
mörgum Öðrum skemtileynm sögnm. Svo og, ef peir óska, „Ileliis
mannasögu“ og „Sögu af, •Nikulási leikara“. Alt fyrir að eins $1.00.
Nú er tíminn til að gerast áskrifandi.
Til Islands sendum vér blaðið, hór fyrirfram borgað, frá
1. Júlí til árslokaMyrir 75 cts., eða frá 1. Marz p. á. fyrir $1.00.
$1.00 $1.00
TÖLTJBL. 327
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni lians
BANFIELD’S
580 STR.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yflr.
(jolfteppi a 5« til 60 cts.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið
allar breiddir fra J yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60
parið. Gardínustengur einungis 25 cta
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
ROYAL CROWN SOAP
---) °g (-
ROYALCROWN WASHING POWDER
eru beztu hlutirnir, sem pú getr
keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt
sem pvo parf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
AVIMIPEG,
T. M. HAMILTON
FASTEIGNASALI,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yfir: einnig ódýr liús í vesturhluta bæj-
arins. Hús og lóðir á öllum stöttum i
bænnm.
Hústilleigu. Peningar til láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eidsáhyrgði.
Skritstofa 348 MAIN STREET,
Nr. 8 Doualdson Block.
HÚS OGLÓÐIR.
Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1
hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Góð borgunarkjör.
Snotrcottage áYoung Street $700; auð-
ar lóðir teknar í skiftum.
50 ft. lóð áJemiina St., austan Nena,
$425, að eins $50 útborg. -27 ft. lóðir
á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225.
Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadwny
Streets.
Peningar lánatSir til bygginga meis t>óð
um kjörum, eftir hentugleikum lánþi-aia.
CHAMBRE, GRUNDY & CO.
FASTEIGNA-BRAKÚNAR,
Donaldson Block,i - Winnipeg
jsr^KiojYmsrisr
Vorfatnadnr
KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR
DELAINES, CASHMERES,
RUBBER CIRCU LARS,
REGN HJ.ÍFAR Etc.
TIL HEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, rekkvoðadúkar
<>g borðdúkar, stoppteppi og á
breiður,þurkur,etc.,
HANDA KARLMÖNNUM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Regatta og Oxford
FATAEFNI.
Cashmere, ull, bómull og hal-
briggan.
llanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
WM. BBLL
288 Main Street, cor. Graliam St.
Gagnv. Manitoba Hotel.
HEYRNALEYSI.
ORSAKIR ÞESS OG LÆIÝNING.
Meðhöndlað af mikilii si illd af heiins-
1'rægniB lækni. Heyrtmieysi læknað, þó
rað sje 20 - 30ára gmmilt og allar læknia-
tilraunir hafi misheppnast. Upplýsingar
um þetta, ásamt vottorðum frá málsmet-
andimöhnuin sem læknaðir hafa veri5,
fást kostnaðariaust hjá
DR. A FONTAiNE, Tacoma, Wash.