Heimskringla - 17.09.1892, Blaðsíða 2

Heimskringla - 17.09.1892, Blaðsíða 2
JT~FiIIMIS-K-bcHTGFTi A OG OLDIN, w INITIPEG, 17. SEPTBE 1802 Heimstringla og ÖI J)1>” emox út á Miðvikud. og Laugardógum (A Semi-weekly Newspaper pub- lished on Wednesdays and Saturdays;. The Heimskringla Ptg. & Publ. Co. útgefendur. (Publishers.) Skrifstofa og prentsmiðja: 151 LOMBARD STREET, ■ * WINNIPEC, MAN. Blaðið kostar: Helll árgangur....... $2,00 Hálf ir árgangur....... 1,25 Um 3 minuíi............. 0,75 -- Gjalddagi 1. Júlí. Sésíðar borga*,kost- ar árg. $2,50. Sent til slands kostar árg. borgaðr hér $1,50.—1 slandi 6 kr., er borgist fyrir- fram. A NorSrlöndum 7 kr. 50 au. A Englandi 8s. 6d. jy U adireins og einhver kaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn ak senda hina breyttu utanáskript á skrif- ■tofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- warandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með samþykki þeirra. En undirskript- lna veröa höfundar greinanna sjálfir að tll taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til »■5 endursenda ritgertSir, sem ekki fá rúm S blaðinu, nje heldur að geyma þœr um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar um verð á auglýsingum S „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- ■tofu blaðsins. Jágf*" Uppsögn blaðs er ögild, sain- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið að fullu skuld sína við blaðið. Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON. Business Manager: EINAR ÓLAFSSON. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is oe frá kl. I—6'síðdegis. Auglýsinga-agenl og innköllunarmaðr: EIRIKR GÍSLASON. (Advertisinj Agent & Collector), tkki hann (J. ó.), sem ætlaði að koma f>ar á nýlendustofnun, heldr var f>að stjórn Bandaríkjanna, og bað stjórnin J>ví pingið um $25,000 fjárveiting, til að flytja pangað rnenn. t>ingið veitti ekki fóð, og par með var pað mál úti. Hvern ig petta hafi verið ,,plata“, er oss ókunnugt. Hverjum ætlaði stjórn in að ,slá plötu? Jón Ólafssou átti ekki að fá pað fó í sinn vasa, og græddi ekki annað á sinni ferð, en að leggja tíma sinn í sölurnar og borga úr sínum vasa nokkuð af prentkostnaði ritsins. Hvert „humbúg“ landval hans og félaga hans hafi verið, sóst bezt á pvf, að einmitt peir tveir staðir, er peir bentu á til nýlendusvæðis, hafa nú farið að byggjast fyrir löngu. Og enginn, sem hefir nokkra pekk- ing á, hversu par hagar til, parf að efa, að hefði þá verið numið land par, væri par nú blómlegasta bygð íslendinga. En til hvers er að vera að draga athygli ^frá fyrirliggjandi n;álum með heimskulegu lygaslúðri um 18 ára gamla tilhugsun til nýlendu- stofnunar, sem aldrei var reynt að framkvæma? I>að er ekta-sigtryggslegt. „Auðpektr er asninn af eyrunum11 vik. Sjálfsagt 5 eða 6 af peim munu standa á kjörskrá annars kjör- staðar, pótt heimili peirra sé svo, að peir eigi pósthús á Breiðuvík eða Mikley. isku bækr gamla og nýja testarnent- isins séu guðs opinberaða orð. En fremr sampykti fundrinn, ag forstöðunefnd safnaðarins tilkynti forseta kyrkjufólagsins pessa sam pykt fyrir næstkomandi kyrkjuping, —- Loks skal pess getið, að ilf Þess að' geti úrskurðað. hvort söfnuðr vor geti framvegis á prentuninhi hafði fallið út eitt nafn litizt „eðlimr kyrkjufólagsins. úr undirskriftunum, nafn hr. Stefáns s. Mýrdal, E. Brandsson, Ch.Siverts“ Sigurðssonar, kaupmanns i Breiðu- Ne0an un(Jir þessu bréfi) sem vík. Það var og er undirskrifað í birt er i kyrkjup. tíð. Lögb. 27 frumritinu, sem prentað var eftir JúH, gtendr svo látandi athugasemd og vér geymum, ið 21. i röðinni ritstjóra: átti pað að standa, og undirskrift- irnar eru pví 42. Loks skulum vór kannast við, „Nefndarálitið, sem sampykt var í pesau máli, virðist hafa af ógáti orð ið eftir syðra, og með pví að pess „ . * . , ,„«ivar ekki gætt fyr en að pví var að pað er rangt sagt hiá oss, aö ” . J . ‘ komið í prentsmiðjunm, verðr prent- nm Viíilminrrr14 nnílirslrrifftnria riaíl _ „um helmingr11 undirskrifenda hafi greitt atkv. með Colcleugh. t>að eru að eins 10 af peim, sem pað gerðu. Þetta ranghermi kom af misskilningi vorum, en eigi af á setningi. Fásinna. UtarAsKript til blaðsins er: Vhe E eimskringla PrintingdPublisJiingC P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. VI ÁR. NR. 67. TÖLUBL. 327 (öldin I. 79.) Winnipeo. 17, Septbr. 1392. Fyrir forseta Bandaríkjanna: GROVER CLEVELAND. Fyrir varaforseta: ADLAI E. STEVENSON Til kaupenda vorra / á Islandi. Þetta tölublað af blaði voru er ið siÓusta, sem allmargir af kaupend- um vorum á íslandi fá fyrst um sinn. Þeir, sem fyrir pví verða, mega sjálfum sér um pað kenna; pað er af pví að peir standa í rnegnum vanskilum við oss. Jafnframt aðvörum vér alla kaup- endr vora á íslandi um pað, að engum peim, sem eigi hefir borg- að skuld sína við oss fyrir nýár næstkomandi, verðr [sent blaðið eft ir ný-ár—nenut útsölumönnum Bókmentufilugsins Islenzka, ef peir hafa fyrir 113'ár sent oss viórkenning fyrir skuld siuui og loforð um, að borga hana í vetr inn í reikning vorn til Siguróur Kristjánssonar bóksala í Reykjavík eða Sigfúsar Eymundssonar bóksala í Reykja- vik. Vtgefendrnir. — Þegar Sigtryggr Jónasson skrifar undir nafni ,,Melita-land- námsm.“, tjáir hann sig mjög um, hve ant sér só um, [að Heimskringla og Öld. lifi. En sú átakanleg um- önnun!!! Útgefendum pessa blaðs er pó ef til vill trúandi til pess, að peim só ekki síðr ant um pað, og allir ættu |að geta skilið, að peir standa ekki öllu lakara að vígi en Sigtr til að pekkja hag og ástæður blaðs- ins, og sjá, hvenær pví hefir vegn- að miðr og hvenær betr. Þangað til hra Sigtr. er orðinn pví kunnugri en peir, er honum bezt að geyma hellræði sín blaðinu til handa. un pess að bíða“) Ýmsir rótt-trúaðir, og jafnvel nokkrir vantrúaðir, áskrifendr vorir, sem ekki halda Lögb. (sumir að minsta kosti), hafa verið að gera oss fyrirspurnir um, hvort nefndarálitiS hafi eigi birt verið slðan I „Lögb. Vór höfum ekki orðið pess varir. Oss er næst að ætla, að nefndará lits-skömmin haldi enn á fram—alt af náttúrlega „af 6gáti“—að vera „eftir syðra“. En vonandi er, úr pví nú er að líða 8. vikan, siðan vart varð við, að skjalið varð eftir, að pá purfi nú prentun pess ekki úr pessu lengi „að bíða“. Varúðar-reglur gegn kóleru. —Um Melita-nýlenduna segir Sigtrvggr: „mestalt heimilis-réttar- land er par nú numið“. Vór höfð- um sagt, að lakasti úrgangrinn að einsværi eftir par af landi. Kemr >að ekki vel heim? Eða vill hann telja mönnum trú um, að landnemar hafi valið sér lakasta landið fyrst, til að skilja pað skásta eftir handa >eim, er slðast koma? „Auðpektr er asninn af eyrunum11. öðru nafni verðr ekki nefnd að- ferð bændafélags-flokksins með að halda fram sérstöku forseta-efni I Bandaríkjunum. Það er eins víst, eins og að sólin kemr upp I austri á morgun og gengr til vestrs, að peir hafa engar líkur til að koma forseta-efni sínu að. Hafa peir, bændrnir, ekki fengið enn nóg af kúgun og blóðsogi auð- mannastóttarinnar syðra? Langar pá til að lengja enn vald pess flokks, sem hefir flóttað sporðdreka-svipu verndartollanna og járnbrauta-ein- (Niðrlag) veldisins á peirra blóðuga bak ? Só kólera komin I einhvern bæ, er Vita peir ekki, að pað er samveldis- varlegast fyrir menn að borða inál- flokkrinn, sem hefir gert petta? tíðir sínar allar heima, en forðast að Vita peir ekki, að sérveldismenn borða á matsöluhúsum, pvl par veit vilja lótta á verndartollafargi pví, maðr aldrei, hve varúðarlega kann að sem bændastéttin stynr undir? Vita vera farið með matinn. peir ekki, að Grover Cleveland dróg Ósoðið vatn og svo kallaða „kalda ógrynni landa úrhöndum járnbrauta- drykki“ ættu menn að forðast, og fólaganna, síðast pegar hann var for- eins a]ja áfenga drykki. Bezt er að seti, og skilabi pjóðinni aftr eign drekkaað eins vatn (eða tevatn), sem hennar? Vita peir ekki, að enn hefir verið soðið og látið kó]na a{tl>j eru ótal púsundir ekra, sern járn- og er p4 gott að hafa dropa af víni — Sigtryggr Jónasson bregðr sór 1 marga hami. Stundum skrifar hann alveg nafnlaust I Lögbergi lygar slnar og skammir, svo að pær koma fram sem ritstjórnargreinir, sem ritstjórinn verðr að gerast „leppr“ hans að. Stundum skrifar hann undir nafninu „Melita-land- r.ámsm.“ og setr „aðsent“ framan við greinina. En alt kemr fyrir eitt: alstaðar og ævinlega er „auðpektr asninn á eyrunum“. — Sigtryggr fer I Lögb. 10. p. m. að minnast á landlýsing Jóns Olafssonar um Alaska, og segir, að hann (J. Ó.) hafi pózt ætla að koma par á nýlendu, og að sú nýlendu- stofnun hafi verið „plata“ og „hum- búg“. Það er bara pað smávegis að athuga við petta: að pað var —í Ilkr. og Öld. 8. p. m. var grein: „Margir Ný íslendingar“, frá nokkrum nafngreindum mönn- um par neðra. Lögb. segir, að vér höfuin gefið I skyn, að ,,allir pess- ir menn væru kjósendr“.—Það er svo fjarri pvl, að vór höfum ekkert orð I pá átt ritað nó talað: ,,Ilann var ckki stöðugr i sann leikanum, þvl sannleikr er ekki í honum11. fyrirgert rótti sínum að? Vita peir ekki, að Harrison og hans stjórn hreyfa ekki við pessum auðugu fó- lögum? Vita peir ekki, að Grover Cleveland er maðrinn, sem treysta má að haldi áfram, ef hann kemst til valda, að draga meira af löndum pessum úr höndum auðkýfinganna og skila peim pjóðinni I hendr? Ef pe>r vita pað, pví sameina peir sig pá ekki sérveldismönnum, til að koma Cleveland að, inum vitrasta og ráðvandasta forseta, sem Bandaríkin hafa haft síðan Lincoln leið? pyrstir sein menn eru, skyldu menn forðast ósoðið vatn. Aldrei skyldu menn heldr belgja mikið af köldum drykk I sig I einu, betra að smá-svala sór, einkum ef mann pyrstir eftir á- reynslu eða mikla hreyfing. Að baða sig úti er mjög var- hugavert, og alls ekki gerlegt fyrir pá, sem pví eru óvanir. Þegar kólera gengr, ættu menn tafarlaust að leita sér lækningar við hverjum inum minsta kvilla I mag- anum, undir eíns og menn verða góðar gætr að honum pegar kól- era gengr, pvl að só eigi pegar við honum gert, snýst hann nær æf- inlega upp I kóleru. En só undir eins við honum gert, tekst pað langoftast að afstýra kólerunni Þvl er pað mjög áríðandi, er kólera gengr, að vanhirða ekki niðrgang, hvað lítinn snert sem menn fá af honum, en leita læknis undir eins. Skyldi maðr, prátt fyrir alla var- úð, fá niðrgang, kenna porsta, magn-,• leysis eða annara grunsamra sjúk- dómsmerkja, pá skyldi maðr senda á augabragói til læknis, og pang- að til hann kemr skyldu menn gæta pess er hór segir: Maðrinn á undir eins að hætta við sórhvert starf, hátta niðr I rúm, neyta einskis, en reyna að halda á sór hita svo sem unt er. Ef verkir eruí maganum, er bezt að leggja á magann volgan haframólsbakstr eða úraw-bakstr; pað bæði vermir sjúk- linginn og linai- verkina. t>að má líka leggja sinnepsplástr á magann og fara I volgt bað. Sjúklingrinn má drekka volgt tevatn (ekki heitt), eða pá volgt kamillu-te, og er pá gott að láta út I bollann svo sem teskeið af sterku víni, eða af kúnjakki, rommi eða brennivíni. Ef uppköst eru samfara veikinm, má gleypa ísmola (af hreinum ís) eða drekka kalt seltzer-vatn. Ef vart verðr við krampa, ber að nudda kroppinn með dúk, flaneli eða mjúkum bursta. Þegar sýkin er afstaðin og maðr er á bata-vegi, verðr að gæta innar mestu varúðar I mat og drykk, borða svo lítið sem unt er, og ekki nema allra lóttustu fæðu (hafrasúpu, tevatn o. s. frv.). OWCbum CUT PLUG. OLKCHll* PLua Engin tóbakstegund hefir selzt jafnfljótt og fengið eins mikla almennings hylli á jafn stuttum tlma, sem pessi tegund af Cut Plug og Plug Tóbaki. »«SiTREAI. Cat Plug, lOc. i jb Plug) 10c> i lb Plug, 20c. [1] X X Allar tegundir af timbri, lathi brautafólög halda eignrótti á, en hafa (eða kúujakki út I pað. Hversuá sig, að kóleru-sjúkdómsefnið fer | &1USUgu ^ð^ auð^e'Tdum _ . skilrnálum fvrir hfi. SAm lumroi. 1 Vór viljutn ráða lesendum vorum að lesa vandlega reglur pessar, og helzt geyma pær. Þær geta, ef peirra er gætt, frelsað líf peirra. Eins og menn sjá, er pað aðal- atriðið, sem menn verða að setja Hefurðu reynt CAIIL EEXTRA” VINDLA? __________[9] TIMBUR, - - BRENNI - - OG KOL E. WALL & Cö., Central Ave. East, Cor. Victoria St. hans varir, en forðast skyldu menn The Peoples Party I Norðr-Dak * oll patent-meðul, pótt kóleru-varn- ota virðist hafa sóð petta, eftir pvi arlyf sé kölluð, alla vin-nautn og yfir sem vér getum ráðið t>f fregnum pað- j höfuð ölj sterk lyf, neina eftir læk- an sannan að um samvinnu peirra J nis rá?i. Bezt að leita læknis undir Lögb. vill nú reyna að smej’gja fram af sér ábyrgðinni fyrir sumt af álygunum á J. Ól. og Ný-ís- iendinga með pví að segja, að pað hafi ekki fullyrt lygina, heldr orð- að hana á pann Lögbergska Leitis- Gróu hátt: „sagt hefir veriðu „Öhgginn sagói mír, eri berðu mig samt ekki fyrir því, blessuð min“. og sérveldismanna. Bændr ættu alstaöar í Bandaríkj- unum að sjá petta. Einkennilegt. „Um fjórði hlutinn af pessum 41 finnst ekki á skránni yfir kjósendr I Mikley og Breiðuvík“ segir Lögb. Vór höfum aldrei sagt, að pessir menn væru allir kjósendr. Vér vit- um, að 5 af peim vóru ekki á kjör- skrám siðast, pótt peir æUu flestir Jeða allir rótt á að vera par. Því slðr höfum vór sagt, að peir væru Jallir á kjörskrá I Mikley og Breiðu- Það var eitt einkennilegt mál, 3em kom fyrir á kyrkjupingi Isl. lúterska kyrkjufólagsins I sumar, sem oss hefir alt af láðst að geta um. Þar kom fram frá Victoria-söfn uði I B. C. svo látanai bróf:-------- Victoria, B. C., 11. júnl 1892. Herra forsota ins ev. lút. kyrkju fól. íslendinga I Vesturheimi Tilkynnist hór með, að á fundi ins isleiizka safnaðar, sem haldiun var 7. p. m., var tekin til umræðu B.gr. grundvallarlaga kyrkjufélagsins. Eftir nákvæma [yfirvegun greinar- innar, var uppástunga gerð, studd og samp. með ölluin atkvæðum, utan tveimr, sem ekki greiddu at kvæði, að söfnuðrinn trúir ekki játning kyrkjufélagsins I áminstri grcin, nefnil. „að allar inar kanon- eins; og pað pvl fremr, sern pað oft- ari hverju tekst að lækna kóleru, ef undir eins nærtil læknis. En minsti dráttr á pvl getr einatt kostaðlífið. Þeirn er hættast við að sýkjast af kóleru, sem hafa lólegt viðrvaeri og eigi gott hreinlæti á heimilum sín- um. Þvl ríðr á að reyna að bæta lifnaðarháttinn, einkum að hafa holla, góða fæðu, hreint loft, sí-hreinsaog sópa húsin og svæðið umhverfis pau, eigi síðr fyrir aftan húsin, halda kjölluruin hreinum og eins salern- um; sllkt ið sarna parf að gæta vel sorps og skólps, hafa pað I góðuin ilátum og láta iðulega tæma pau oghreinsa. Eigi má heldr vanrækja að hreinsa rennur allar. t>ótt pað beri við, að menn sýkj- ast skyndilega af kóleru og deyja innan sólarhrings, pá er pað fágætt. Venjuiega tekr hún menn ekki svo snögglega, heldr kenna menn einurn að oins gegn um munninn inn I líkamann; pað kemst I mat eða drykk I magann og sýkir mann svo. Því er svo áríðandi að gæta vel matar og drykkjar og handanna á sór, I stuttu máli alls pess, er að munninum getr komið. Ef menn gera sór vel ljóst, hvern veg sjúkdómsefnið berst I líkamann, pá skilja menn og, hvernig peir eiga að varast pað. áium fyrir pá sem langar til að byggja- E. F. RUTHERFORD, Manager. RADDIR ALMENNINGS. r^h* Odclson, SELKIRK selr alls konar GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verö I þeirri búð, og alt af fa-K nýjasta, sem bezt hæiir hverriárstíö. KOMIÐ! SJÁIÐ! REYNIÐ Þann 2. p. m. vildi pað til á heirn- ili mfnu, að 11 ára gamall drengr, sem ég á, hljópá burtu og bað gist- ingar í nágrenninu hjá fólagsbræðr- um sínum, og hafði neitað að fara heim aftr. Þetta tækifæri notuðu j'msir óhlutvandir nágrannar mfnir til að sverta mig, hvar helzt peir gátu. Sumt af inum blíðu og mátulega hreinlyndu nágranna-lönd- um ininum, flýttu sór á fund fólks pess, er drengrinn var til kominn (pað var enskt, en óg kann ekki orð I ensku), og lýstu par hatri sínu til min og rægðu inig með ýms- um lygasöguin, sem ekki hafa við neitt að styöjast nema vondar hug- renningar peirra, er peim hafa upp logið. Ekki leið á löngu, par til fólki pessu tókst að koma nágrenn- inu í hálfgert uppnám; ekki var sparað að nota pru vopn, er pokka- fólk petta hugöi að ii.undu hrífa. Það vissi, aðpessi sami drengr hafði lengi legið á sjúkrahúsi bæjarins sfðastliðinn vetr, svo pað var nú ekki umtalsmál annað en að segja nú, að sú lega hafi átt að orsakast á pann hátt, að óg hafi barið barnið. Þetta átti líka svo vel við, par sem eða tveim dögum á undan niðrgangs j drengrinn nú í petta skifti (er hann og annara sjúkdómsmerkja. Al- hljóp burtu) hafði fyrir ástæðu hirt- mennasti forboði kólerunnar er 'nKu> er hann hafði fengið daginn niðrgangr, og verðr pví að gefa *ðr’ Öhl^ðni’ er honum vildi tih UPPBOÐSSALA Á DROT’A- BÚSVÖRUM. Þar eð óg hefl keypt vörubirgðir Gregor Bro’s með mjög Jágu verSi oót s h°lnvi nflDUm klukkur, úr, brjóánói- ar hnngi o. fl, nieS n.ikið íœgra verði en nokkrir aðnr í borginni. T. •$. Ailair, 485 Main Str. Gegnt City Hall. P. BRAULT & CO, Flytja ínn vínfóng og vindla J>* Örault A Co. **'{ nail> gegnt €lty Hall. 'paTehTsT' and Reissues obtained, Caveats flled Trade Marks registered, -nterferences aiid An- peals prosecuted in the Pateut Offlce and prosecuted and defended in the Courts Feen Hoderate. s I was for several years Princinal Fv aminer In the Patent Offlce, and sinCe re- signingto go mto private business, hava giveo exclusive attention to patent matt- Correspondents niay be nssured that 1 w.11 give personal attention to the careful and prornpt prosecution of apnlications hands ^ patentbusin^ put in rny ÍCm'P' of modei or Bketch of in- charge! 'Se aSt° Patent'*l»ility »ree of wi’ll «0n*h|1ee8rning snd preat exPerience 1 er of í. ?0U t0 render the higli st ord- lint, service t0 J’our clients ”—Benj. Merworth, ex-Commissioner of Patents 1 our good work and faithfulness have many tnnes been spoken of to me.”—jyj V. Montgomery, ex-Commissioner of Pn tents. “I advise my friends and clients to corsespond with him in patent matters ”_ Schuyl^r Duryee,ex-Chief Clerk 0f Pa- tent Offlce. Address: BENJ. R. CATLIN Ment, ATLjwTIt BuíLDINO, Mention this paper. Washington, D.C

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.