Heimskringla - 24.09.1892, Blaðsíða 1
OQ-
0 L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
jj-jj WINNIPEG, MAN., 21. SEPTEMBER, 1892. TÖLZJBL. 329
„MARKET DRUG STORE”
FRÉTTIR.
ÚTLÖND.
291 Market Str., gegnt stora markadlnuni.
Það er yðr sjálfum í liag að fara í „Market“ lyfjasölubúðina, ef
þið þurfið á meðulum að hulda. Forskriflir fljótt afgreiddar.
Opið d sunnudögum 9.°0-12 á hád., 2—5.30 e. m. og 8.15-10.30 að kveldinu.
C. M. EDDING-TON.
Útskrifaðr með fyrstu einkunn
frá lyfjaskólanum í Toronto.
__ Frá Berlln kom sú fregn
þann 22., að Emin Pasha sé ekki
á valdi Araba og bíði á sunnan-
verðu Albert Edward Nyanza eftir
hjálp til a« komast undan. Araba
upDreistin f Congóríkjunum er far-
in *að leiðast út um pýzku territóríin.
Tíu Rússar hafa verið teknir fastir
par fyrir uppreistar-æsingar og bú-
izt við að peir verði gerðir út-
lægir úr territórfunum.
Tlmiiipii aiiii Lcaiipi'.
CRYSTAL,--------------N.DAK.
Versla með alskonar vörur.
Vér hbfum afarmikið upplag af fatnaði, Stfgvélum og skóm,Drygoods,
hbtturn og húfum, matvöru, leirvöru og glervöru.
Prísar vorir eru eins lágir eins og á nokkrum öðrum stað.
Hggp’ Komið og skoðið vörumar
THOMPSON & LEAUGrER,
CRVXTAL. V. DAK.
æioo $1.00
HEIMSKRINGLA
o«
oi-iX)Tisr
frá 1. Júlí til ársloka kostar hér í álfu
AD EINS $ 1.00
Xyir kaupendr, sem borga $1.00 fyrirfram nú um leið og
þeir panta blaðið, fá að auki
OIÍEYPIS
blaðiö frá 1. marz með upphafi sögunnar: „Er þetta sonr yðar?“ og
mörgum Öðrum skemtilegnm sögum. Svo og, ef [>eir óska, „Hellis-
mannasögu“ og „Sögu af, Nikulási leikara“. Alt fyrir að eins $1.00.
Xú er tíminn til að gerast áskrifandi.
Til Islailllx sendum vér blaðið, hór fyrirfram borgað, frá
1. Júll til ársloka'Jyrir 75 cts., eða frá 1. Marz J>. á. fyrir $1.00.
$1.00 $1.00
Poatfiiitiiingnr.
Lokuðum tilboSum stýlaöar tll Post-
master General vertfr veitt móttöku í
Ottawatil hádegis föstudaginn 4. Nov.
næstk. um flutning á póstsendingum
Hennar Hátignar eftir væntanlegum
8amningum fyrir fjögr ár um sérhverja
af hinum eftirfylgjandi leiðum, fráfyrsta
Janúar næstk;
Arnaud og Dominion City tvisvarí viku;
ácctluð vegalengd 9 mílr.
Gretna og Gretna járnbrautarstíið fjór-
tán sinnum S viku; áætluð vegalengd %
míla.
Starbuck og Starbuck-járnbrautarstö'ÍS
tvisvar í viku; áætlu'S vegalengd 1 mílu.
Prentaðar skýrslur með frekari skýr-
íngu um skilmála við væntaulegrsainningr
má fá til sýnis,ogsvomá fáeyðublöð und-
ir tilbotf á pósthúsum við endastöð hverr-
ar þeirraa póstleiðar, og hér á skrifstof-
unni.
Skrifstofu Post Offiee Inspector
Winnipeg Sept. 20, 1892.
W. W. McLEOI)
Post Offlca Inspector.
Sjíar Vonir
NYKOMNAR.
FATAEFNI og LEGGINGAR.
MÖTTLAR og TREYJUR.
VAÐMÁL og MÖTTLAKLÆÐI.
BÓMULLARDÚKAR, ÁBREIÐ-
UR og PRJÓNADÚKAR.
N æ r f ö t
fyrir litla menn, drengi og stóra
menn.
Milliskyrtur! Milliskyrtur!
Sokkaplögg, hanzkar, axlahönd, klútar
vaxkápur, föt etc.
WM. BELL
288 Main Str.,
gegnt Manitoba Hotel.
— 3 "okohnma-blaö, (Japan),
segir frá svo hljóðandi hroða-
verki: Ungr maðr nokkur I Bungot
hóraði, Japan, risti konu sína lifandi
á kviðinn og reif úr henni lifrina,
er hann ætlaði að hafa til lækninga
við augnaveiki móður sinnar.Skottu
læknir hafði ráðlagt honum að láta
móðr slna óta volga, ósoðna hænsa-
lifr; en par eð hann átti engin
hænsi, koin honum í hug að taka
lifrina úr barni sínu; móðir barns-
ins aftók það með öllu, og til að
forða barninu lét hún ódáðamanninn
fremja þetta níðingsverk á sjálfri
sér, en. rétt í því varmennið var að
enda verkið, komu menn að honum
og var hann óðara hneptr í fangelsi.
BANDARIKIN.
—Eulltrúar frá ýmsum félöguin
málpráðapjóna í Bandaríkjunum
sátu fyrir skömmu á fundi í Chica-
go. Ekki vita menn með vissu,
hvaða störf fundr pessi hefirhast með
höndum, því fundarmenn hafa gold-
ið ins mesta varhuga við að láta
nokkuð uppi um pað, eu pað er al-
ment álit, að aðalverk hans sé, að
undirbúa vorkfall meðal málpráða
pjóna. í hönd farandi timi er líka
sórstaklega hentugr 11 slíks fyrir-
tækis, pvi pólitislcu kosningarnar í
haust og vígsla sýningarbygging-
anna í Chicago tnun veita félögun-
um svo mikið verk að vinna, að
pau verða alveg komin upp á náð
málpráðapjónanna ogmiskunn. Sagt
að ástæðan til pessa verkfalls sóu ó-
nóg laun og að yfirmenn peirra
hafi of víðtækt vald til að beita burt
rekstri fyrir yfirsjónir.
—Standmynd af réttlætisgyðjunni
á að setida ineðöðrum sýn.munum frá
MontanaáChicago sýninguna. Líkn-
eskið sjálft á að verða 4 feta hátt, úr
hreinu silfri og kosta $50,000. Pað
á að standa á jafnháum gullstöpli,
setn verðr $250,000 virði. Styttan
á að vera kvenninanns-líkan, og er
pegar fengin konan, sem eftir á að
smíða. Hún á að standa á jarðar-
hnettinum og hægri fótrinn að hvila
á Norðr-Ameriku. í annari hendi
heldr hún á vogarskálum og er
önnur skálin full ineð silfrpeninga,
en hin af gullpeningum, og vega
báðar jafnt. í hægri hendinni heldr
hún á sverði.
—Loksins er nú Senator Hill
búinn að sætta sicr við Cleveland
O
sem forsetaefni flokks síns. 19. p.
m. hóf hann kosningahríðina i New
York til styrktar Cleveland, og boð-
aði til fjölmens fundar í Kings Co.,
N. Y. Sagt að petta hafi veriðfjöl-
mennasti fundr, sem sórveldismenn
hafa haldið síðan fundinn, pegar
Cleveland og Stevenson var tilkynt
tilnefning.
— Drengskaparbragð. Einn af
fróttariturum blaðsins New 3”ork
Herald hefir nýlega látið Haffkins
við Pasteur-stofnunina í París
setja sér kóleru í peim tilgangi, að
reyna að fá fullkomna sönnun fyr-
ir pvf, hvort að kólerusetning megi
að gagni verða. Honum var sett hún
tvisvar og lýsir hann aðferðinni við
setninguna og áhrifum peim, sem
hún hafði á hann á eftir í hvert sinn,
og er pað of langt mál að ly'sa pvi
hór. Undir eins og hann var orð-
inn frískr aftr, ferðaðist hann til
Hamborgar, par sem kóleran er
nú skæðust, til að reyna að fá sy'k-
ina, ef auðið væri. Ekki hefir enn
frétzt, hvernig honum reiðir af, en
óskandi væri, bæði sökum hans
sjálfs og alls mannkynsins, að kól-
era vildi ekki við honum lita.
— 1 vikunni sem leið héldu
„gulllækninga klúbbarnir“ sameig-
inlegan fund í annað sinn í ár í
Dwight, 111. Dúsundir manna hafa
verið frelsaðir frá drykkjuóvananum
af Dr. Keeley og fjöldi af peim
var parna viðstaddr. Nýtt leikhús
var nýbygt í borginni og tóku
Keeley-sjúklingarnir pátt I vígslu
pess. öðrumegin á leiksviðinu gat
að lesa: „Drykkjufýsnin er sjúk-
dómr, sein hægt er að lækna“, en
hinum megin: „Drykkjumaðrinn er
sjúklingr, en ekki glæpamaðr“. Og
niðr af loftpallinum hókk nafnið
„Keeley“ ogkring um pað nöfnin:
Jenner, Kock og Harvev.
CANADA.
—Hon. E. Blake var haldin
veizla mikil 19. p. m. í Toronto af
frum; vóru 4000 málsmetandi írar
par saman komnir viðsvegar að.
Blake hólt -par snjalla ræðu um
niálefni írlands og sýndi fram á, að
ið núverandi ástand alpy'ðunnar par
væri pví að kenna, að mestallar
jarðeignir væru í höndum fáeinna
auðky'finga; og kvað pað skoðun
sína, að eina ráðið til að bæta hag
hennar væri að hjálpa leiguliðunum
til að verða sjálfseignarbændr, og
taka til pess rikislán, ef pess gerðist
pörf. Viðvíkjandi pví, að prengt
yrði að prótestöntum, ef heimastjórn
kæmist á, pá væri ekki að óttast
pað, pví Gladstone mundi setja
samskonas groiu inn í sjálfstjórnar-
frumvarpið, eins og liefði verið I
pví 1886, sem kæmi I veg fyrir pað.
Hann sagði að | af öllum Canada-
búum væru pvi hlyutir, að írar
fengju sjálfsstjórn. Hann kvað
ekkert vera til í peim orðrómi, að
hann ætti von á embætti hjá Glad-
stone.
— Israel Tarte, ritstjóri Toronto-
blaðsinsXcUanai/ícn varð gjaldprota
fyrir skömmu; skuldir hans námu
$31.000, en eignir að eins $16.000.
Blaðinu verðr ekkert meint við f>etta,
pvi pað er gefið út af fólagi.
F orsetakosningarnar
í Bandaríkjunum.
Kosningarnar í Bandarikjunum i
Nóvember næsta hafa eigi að eins
pýðingu fyrir pá lesendr vora, sem
eru búsettir i ríkjunum, heldr og
fyrir oss, sem búsettir erum i Canada.
E>ví að forlög Cannda verða óefað
í framtiðinni æ nánara og nánara
tvinnuð saman við forlög Bandaríkj-
anna. Stefna sú, sem Bandarikin
fydgja í tollmálum og verzlunarmál-
um, hafa ina mestu pýðingu fyrir
oss, og slíkt ið sama hver breyting,
sem á henni verðr.
Bandaríkin eru stóri óðalsbónd-
inn; vér erum litli hjáleigukarlinn í
garðshorni.
Verði Cleveland ofan á í kosn-
ingunum og sérveldisflokkrinn, pá
er pað nýr sigr heilbrigðrar skyn-
semi yfir fákænsku og keyptum
glæparáðum. Og pað er vafalaust,
að eins og pað yrði til heilla ríkj-
unum, eins hlyti pað, ef stjórn vor
vill eigi stjórna með aftr augun, að
liafa mikil áhrif á stjórnarstefnu
Oanada i verzlunarmálum.
Velvildarmenn sérveldisflokksins í
Bandaríkjunum hafa sumir borið
kvíðboga fyrir úrslitum kosning-
anna i ríkinu New York. Menn
óttuðust mótspyrnu par frá „Dave“
Hill, sem kepti við Cleveland um
tilnefninguna til forseta-efnis af
hendi ' sórveldis-flokksins. En vit-
anlegt var, að Tammany-fólagið, er
ræðr lögum og lofum í New York
borginni, er alveg í Hills hendi.—
Yór höfum pó aldrei kviðið pví, að
Hill yrði á móti Cleveland, ekki
sakir dánumensku Hills, heldr af
pv í, að maðrinn er svo valdgjarn,
að hann hefir vafalaust ekki gefið
upp vonina um, að verða einhveru
tíma forseti Bandarikjanna. En ef
hann hefði nú reynzt ótrúr flokki
sínum, og eigi veitt lið forsetaefni
pví sem flokkrinn í einu hljóði til
nefndi, pá hefði par með verið út
sóð um alla framtíðarvon Hills um
aldr og æfi til forsetakosningar. Dað
hefði verið pólitiskt sjálfsmorð. Og
hvað sem um Hijl má segja að öðru
leyti, pá er enginn, sem neitar pví,
að hann sé vittnaðr.
Nú er hann tekinn til að berjast
fyrir kosningu Clevelands, og er úr
pvi ekki mikill efi á pví, að Cleve-
land muni fá atkvæði New York
rikis. En fái hann pau, er kosning
hans vís.
En sórveldismenn hafa sarnt eigi
viljað eiga of mikið undir New
Ynrk; og pví hafa peir gert allt sitt
tii, að tryggja sér atkvæði úr svo
irörgum öðrum ríkjum, aðpeirgætu
sigrað, pótt New York brygðist.
Útlitið er pannig sífelt að verða
betra og betra fyrir Cleveland.
FYRIK BÆNDR.
Öllum enskutalandi löndum vorum
ér nauðsynlegt að halda og lesa gott
búnatterblað. Það kemr hér út ágætt
búnaðarrit: „The Nor'-West Farmer
sem er mánaðarblað, 34 bls. í stóru 4 bl.
broti bvert nr. mets myndum; efni þess
er mest um akryrkju og kvikfjarrækt.
Þetta blað kostar $1,00 árgangrinn fyrir-
fram borgaS.
En .núviljum vér gera kaupendum
vorurn hér í álfu pann greiða, að láta
hvern skuldlausan kaupanda að vlaði
voru fá ,,The Nor'-West Farmer“ í heilt
ár, ef kaupandi borgar oss 60 cts. fyrir-
fram. Ef kaupandinn borgar oss jafn-
framt fyrirfram einn árgang af Ilkr. &
0. (með $2,00), pá látum vér fá „The
Nor'-West Farmer“ um eitt ár fyrir 50
cts. Sömu kjör bjóðum vér og öllum
nýjutn kaupendum hér í álfu.
Býðr nokkur betr?
Síðan i Marz I vor liafa staðið í
Heimskringl. og öld. pessar ofan-
málssögur (auk endisins af sögunni
„Pólskt blóð“);
„F6rnin“. Eftir Aug. Strmdberg.
„Margrít“. Sönn saga py'dd.
„Leidd l kyrkju“. Eftir Þorgils
Gjallanda.
„Á leiðinni til kyrkjunnaiEftir
M. Skeibrok.
„Dáleiðslu-tilraun“. Saga pýdd
úr London „Truth“.
„Góðr er hver genginn“. ísl.
saga eftir Winnipegger.
Alls sex sögur, er samsvara ÍOO
blaðsiðum (neðanmáls) með smáletri.
Neðanmáls í blaðinu á pessum
tima hafa staðið pessar sögur;
,, Vestrfarinn“. Eftir H. H.
Boyesen. 74 blss.
„ tír frelsisbaráttu Itala'--. Smá-
sttgur eftir Aug. Blanche. 84 bls.
„Æfintýrið l Haga-garðinnmu.
Eftir Aug. Blanche. 10 bls.
„I dauðans greipumu. Þýdd
saga. 26 bls.
„Er þetta sonr yðar?u Eftir
Helen Gardener. (Vel hálfnuð) 214
bls.
Alls 404 bls.
Alt petta (ank óta.l fróðlegra og
sketntilegra ritgjörða, sem eru í
blaðinu) og par að anki blaðið til
ársloka, fá peir seni nú senda oss$l.
Þetta er lítið sýnishorn af pví,
hvernig „Hkr. og Ö.u hefir skemt
lesendum sinum siðasta missiri.
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í húðinni hans
BANFIELD’S
580 ÍÆ-A.I3ST STE.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÖLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yflr.
Golfteppi a 50 til 60 cts.
Olíudúkar á 45 cts. yarðid.
allar breiddir fra J yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60
parið. Gardínustengur einungis 25 cta
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
ROYAL CROIN SOAP
---) °g (-
ROYAL CROWN WASHING PBWDER
eru beztu hlutirnir, sem pú getr
keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt
sem pvo parf. Þettu ‘líka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt. ,
ROYAL SOAP CO.
HINMPIO,
T. M. HAMILTON
FASTEIGN AS ALI,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yflr: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj-
arins. Hús og lóðir á öllum stöíum S
bænnra.
Hús til leigu. Peningar til láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði.
Skritstofa 343 MAIN STREET,
Nr. 8 Donaldson Block.
HÚS OGLÓÐIR.
Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1J£
hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Góð borgunarkjör.
Snotrcottage áYoungStreet $700; auð-
arlóðir teknar í skiftum.
50 ft. lóð á.Iemiina St., austan Nena,
$425, aSeins$50 útborg,—27J4 ft. lóðir
á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225.
Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway
S*reets.
Peningar lánaSir til bygginga me-8 góð
um kjörum, eftir bentuglelkum lánþegja.
CHAMBRE, GRUNDY & CO.
FASTEIGNA-BRAKÚNAR,
Donaldson Block,i • Winnlpeg
‘IVÝ
SKRADDAMBUD,
509^ Je.mima Str.
Föt gerð eftir máli billegar en annar-
staðar í bænum. Abyrgst að þau fari
vel og séu vönduð að gerð. Sýnishorn
af allskonar efni til sýnis í búðinni.
Komið og semjið um verðið við
A. Anderson.
Tatlor.
SUNNANFARI. ££■
Sunnanfara í vestrheimi eru: Chr.
Ólafeson, 575 Main Str., Winnipeg;
Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G.
S. Sigurðsson Minneota, Minn., og G.
M. Thompson, Gimli, Man. Hr. Chr.
Olafeson er aðalútsölumaðr blaðsins í
Canada og liefir einn útsölu á því í
Vinnipeg. Verð 1 dollar.
jyjmNIS-BLAÐ.
I. O. «. T.
ST. HEKLA : föstud.kveld kl. 1%. A
Assiniboine Hall.
ST. SIvULD : máuud.kv. á Assiniboine
Hall.
BARNA ST. EININGIN : þriðjud..kv
kl. 8. ásuðausti horni McWilliam
og Isabel Streets.
(Ef ísl. stúkurnar í nýlendunum vilja
senda oss skýrslu umuofnsSn og fundar
stað ogtima,skuluin vér túrta pað ókeypis;
einsnöfn Æ. T. Rit. og Umboðsm., ef ó-
skað er; sönnil. er oss þa>Lrð í að fá fáorS-
ar skýrslur um hag þeirra á ársfj. bverj
UHl.)