Heimskringla - 24.09.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.09.1892, Blaðsíða 4
iexieixæsikiiriitq-x^ og-oxdiit, wusrjsrxFEa-, 24. september, isq2 W innipeg. _ Sira Magnús Stcaftason kom í gær til bæjarins. Hann messar & morgun á Assiniboine Hall __ 10 landar komu sunnan úr Dakota úr vinnu á laugardaginn Þar er nú alstaíar búið að stakka og verið að preskja í' óða önn. — Svar frá séra M. Skaftasontil séra Friðrik Bergmanns og hr. Ein- ars Hjörleifssonar l)irtist f næsta bl. __ Stúkan „ísafold“ af I. O. F. tók inn þrjá nýja meðlimi á fundi á J>riðjudaginn; meðlimatala alls nú 26. Mr. Card, D. S. C. R., heim- sótti stúkuna og lét vel yfir á- standi hennar. ___ Hitinn fyrirfarandi daga hefir verið 80—87 stig. __ yiðast hvar hér í fylki er nú presking byrjuð. __ pað slys vildi t-il á Áðalstræt- inu hér í Winnipeg á priðjudHginn var, síðdegis, að sjö ára gamail drengr fótbrotnaði og varð par að auki fyrir öðrum meiðsluin. Slys- ið vildi pannig til, að hann stóð á milli sporveganna á strætinu; raf- magnsvagninn, sem kom pjótandi, varaði piltinn hvað eftir annað við að standa parna, en hann stóð eigi að síðr grafnyrr. Stanzað’i pá raf- magnsvaguinn, er haun var nærri kominn að drengnum, og varð hann pá fyrst var við hvað í efni var; hann varð hræddr og ætlaði að forða sér yfir hinn sporveginn, en hljóp pá beint í flasið á hestvagn- inum, varð undir fótum hestsins og meiddist ]>annig áðr en að varð gert. __Hœstkoniandi miðvikudagskveld (28. p. m.) verðr hafðr kosninga- fundr íslenzka verkamannafélagsins (Hod Carriers Union) á íslendinga- félagshúsinu á veniulegum fundar- tíma fétagsins. Allir meðlimir fó- lagsius ættu að sækja pennan fund, pvi 'heppilegast er að sem flestir taki pátt í kosningunum. Ólafr Slgurðsson, forseti. DOMIXION-LmAN selr farbrjef fiá Islaudi til Winni- peg fyrir fullorðna (yfir 12 ára) $40 — unglinga (5—12 —) $20 — börn---(innan 5—) $14 Þeir sem vilja senda vinum eða ætt- ingjum fargjald heim, geta afhent það hr. Árna Fbibbikssyni kaupm. i Wpg. „ JÓNI ÓLAFKSYNI ritstj. í Wp*. Fr. Friðrikssyni kaupm í Glenboro. „ Magn.Brynjói.fssyni lögm.,Cavaiier, sem hafa umboð Hr. Sveins Brynjólfuon- ar til að veita pví móttöku. Hver peirra, s»m er, gefr viðrkenning fyrir peningum, sein lagðir verða hér á banka. Getr svo sendandi fengið banka- viðrkenning til að senda heim. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbréf, fást peir útborgaðir aftr hér. Hvert heiinili ætti að hafa Ayers Pills. Enginn annar hlutur er nauðsynlegri eSa betur þekkt- ur. Þ;er eru mjög góðar inntöku; þær lækna htegðaleysi, gallveiki, hjartbruna, uppþembu, lystarleysi, lifrarveiki og höfuðverk; þær lækna hita og köldu, gigt og fluggigt og eru ómissandi fertia- mönnum, hvort heldnr erá sjó eða landi. Þær eru að utan huldar með sykri, en að ö-Bru leyti‘|T7r'Ufn|Í>únar til úr hreinasta á- liidfl llflifl|ve.\ti hreins- unarefnanna; þatS má taka þær óhræddur, hvort sem maður er ungur eða gamall. Læknar mæia með þessum pillum frem- ur öllum öðrum. H. W. Hersh, Judson- iu, Ark., segir: Arið 1853 byrjaði jeg eptir ráðum vinar míns, að brúka Ayers Pills við gallveiki og ýmsu fleira og þrer reyndust mjer betur en allt annað, sem jeg hafði áður reynt og hef brúkað þær síðan við þeirri veiki, ef jeg hef fengið hana. JÍER’S CATIIARTIC PILLS. Tilbúnar af Dr. J. C. Ayer & Co. Lowell, Seldar í öllumlyfjabúðum. [ Man. Tobaksmenn. Það getr verið að þifl séuðánægðir meti tóbakið sem þið hafið brúkað atS undan förau. Segjum svo að þið séuð ánregðir með það, en af því altaf eiga endrbætr sér stað, mælumst vér til að þið reynið „Old Chum Plug” eða skorið reyktóbak. Vér vonum að ykkr líki þati betr, í öllu falli er óhætt ati reyna það. [2] tíClear Ilavanii Clgars” uLa Cadena” og ”La Flora.” Biddu ætíð um þessar tegundir. [12] ý^°Þegar pið purfið meðala við, pá gætið f>ess að fara til Cbiítrai, Drug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. — Innflytjendr í inum ýmsu pórt- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við ( vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. t>essi verk- færi eru sórstaklega löguð fyrir parf- ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. í MEIRA EN 50 ár. Mrs. Windsi.awes Sootling Syrup hefir verið brúkað meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, hmdabörnum sínum, við tanntöjiu, og hefir reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdits, eyðir verkjum og vindi, heidr meltingarfrerun- um í hreifingu og er itS bezta meðal við niðrgangi- Þaðbretir litlu aumingjabörn- unum undir eins. Þat! er selt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cts. flask- an.— Verið vissir um, að taka Mrs. Win- slaws Sootling Syrup og ekkert annað. $3,00 kosta fín kálfskinnstígvél af beztu gerð og úrvalsefni. Sólarnir úr bezta sólaieðri og saumaðir í Goodyear Velt-vélum, sem er eins gott eins og handsaumað. Kvenna kid Oxford $1.00 Kvenna kid stígvél $1.50 A. MORGAN, McIntyer Block 418 Maiii Str. - • Winnipeg. HIN “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokkuð annað, því þrátt fyrir þa« þótt vér höfum um hundrað tuttugu og fimm keppi- nauta, eykstþó salan stöðugt. Þetta mælir með brúkun þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vér búum ekki til ódýra vindla. S. DAYIS & S0NS MONTREAL. MeHta og be*ta vindlagerila- lms i Canada. [7] ATHLETE ooDERBY SIGARETTUR Seljast gæðanna vegna. Allir vita a5 pær eru hinar beztu Allir reykja pær. Það er ekkert á borð við pær. [3] i;l nm .. [10] JL PADRE” Reina Victoria. [ii] ÁSGEIR SÖLVASON, PHOTOGRAPHEB. CAVALIER, N. DAK, TIME CARD.—Taking affect on Sunday April 3, ’9Í, (Central or 90th Meridian Time. Tekr ljósmyndir af allri stærð, stækkar gamlar myndir, tekr myndir af mönnum, landslagi, húsum, þreskivélum o. s. frv. Mr. C. H. K.iclitei* frá Winnipeg, Man., sem um fleiri ár hefir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum í Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir. ÆII i i- Pembina-County-menn, sem langar til að fá af sér góðar ljósmyndir, ættu nú að sæta færi, að fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nú. ROBINSOM CO. 402 MAIN STR. Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju Mim vatnáeldi klædi. Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið! Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges etc. með alls konar litblæ. C A stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods \J\J á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv. RGBINSON & CO., - 402 MAIN STR. W.GRUNDY&GO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OC ORGEL og ic*>aumamaskínur, OG SMÆRHI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST., - - WINNIPEG. JOHN F. HOWARD & 00. efnafræðingai, lyfealar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsínu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Bmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISí ORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. ZB^XjZDTTIR. ALÞÝÐUBDÐIN. Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau._Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. löprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ír peniuga út í hötid.—Bændavörur teknar sem peningar.—Komiðjjeinuj^sinni til okkar, og þá komiS þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, blý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING 4- ROMANSON eigendr. North B’und 1 Miles from Wpg STATIONS. Brandon Ex.,) Tues.ThurSat St. Paul Ex. Daily. l,57e 4 0 . .Winnipeg... l,45e 4,13e 3,0 Ptage.Tunct’n l,28e 3,58e 9,3 ..St. Norbert.. l,20e 3,45e 15,3 •.. Cartier.... l,08e 3,26e 23,5 ...St.Ag-athe... 12,50 3,17e 27,4 . Cnion Point. 3,05e 32,5 •Silver Plains.. 2,48e 40,4 ....Morris.... 2,33e 46,8 . ...St. Jean.... 2,13e 56,0 . ..Letallier.. l,50e 65,0 ... Emerson... l,35e 68,1 .. Pembina .. 9,45f 168 . Grand Forks.. 5,35' 223 ..Wpg. Junc’t.. 8,354 470 ..Mfnneanolis. 8,00e 481 .... St. Paul 9,00 883 . ...Chicago.... 8outh Bound P-3* xQ 12,14e 12,26a L4,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50e 9,50e 9,30f 7,05f 9,35f o 5 1? ms 1,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. 'O . >' •a s. 3 ’Ö : —i a < fa 6 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e I, 40e l,18e 12,43e 12,19e II, 46f ll,15f 10,29f 9,52f 9,16f 9,02f 8,15f 7,88f 7,00f 3 • S’2 <P ss r te «0 tíi 'Z o D. Oe Oe 12,15e ll,48f 11,37 f 11,18 f ll,03f 10,40f 10,28f 10,0*1’ 9,53f 9,37 f 9,26f 9,10f 8,53: 8,30f 8,12f 7,57 f 7,47f 7,24 f 7,041 6.451 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 117.1 120 129.5 137.2 145.1 Fara vestur Vagnstödv. 'O 'a Þs S •a S3 «8, r' n. o j-t a. . .Winnipeg. .. ..Morris. .. • Lowe Farm. • • • Myrtle.. •. -Roland .. . Rosebank. ..Miami.... . Deerwood. . Altamont.. .. .Soinerset... .Swan Lake.. Ind- Springs ,Ma lepolis. ..Greenway.. ....Baldur... .. Beimont.. . ..Hilt .... .. Ashdown.. .Wawanesa. Rounthwaite Martinvill e. . . Brandon . l,10e 2,55e 3,18e 3,43e 3,53e 4 05e 4,25e 4.48e 5.01e 5,21e 5Ji7e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 3,00f 8,45f 9,30f 10,I9f I0,39f 11.13f ll,50e 12,38e l,05e V,45e 2,17e 2,48e 3.12e 3,45e 4,18e 5,07e ,45e 6,25e 6,38e 7,27e 8,05« b West-bound passenger trains sto mont for meals. at Be PORTAGE LAPRALRIE BRAUflN7 Fara austr bC Ot Ch Faravestr ' 4 "C r 0G a 'd _ cC 'ö c <X> c X ® r-* C £ V35 M *** Vagnstödvab. —t «3 a> ð X ® ^ 'bC 03 P t-t P % t* -4 50 03 Ö 11,351 0 .... Winnipeg... 4,á0f — 1 l,15f 3 .Portage .1 unction.. 4,4 li 10,491' 11.5 .... St. Charleg. ... 5,13e 10,41 f 14.7 .... Headinglv.... 5,20e 10,17 f 21 5,45e 9,29f 35.2 6,33e 9,06 f 42.1 Oakville 6,56e 8,25 f 55.5 Portaee La Prairie 7,45e * —--—vunmu uu aii icguifll freight trains. Pullman Palaoe Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Conuection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington, Oregon, British Columbia and California ; al- so close connection at Chicago with eastern lines. For furtherinformation apply to CHAS. S. FEE, H. SWINFORD. G.P. & T.A , 8t. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. ÓDÝR HEIMILI fyrir verkamenn. Litlar úthorganir byrjun og léttar mánaðar-afborganir. IIÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelcli strætum, og livervetna í bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. £ 8 Er þetta sonr yðar 7 verri en einskisvirði. Slíkt er í raun róttri enginn friðr. Það er auvirðilegasti þræl- mr— óumræðileg harðstjórn. Mór finst ó- hugsandi að þú óskir slíks, faðir minn. Það er þér svo ólíkt. Það er svo gagnstætt öllu þínu dagfari og öllum þínum ágætu eiginleikum. Faðir minn ! faðir minn ! hvað á alt þetta að þýðal Eigum við að láta_, þennan skugga spilla trausti okkar hvors á öðrum og skeiða samlyndið og ást- ríkið okkar í railli? Setjum svo, að þú hafir á réttu að standa, en ég á röngu— hvað er það þá, sem þú ætlast til af mér 1 __Að óg þegi? Að éghræsni?—Hvað væri unnið við það, ef ég gerði annaðhvorti En hugsaðu—æ hugsaðu, faðir minn, eftir, hve miklu tjóni það hlyti að valda. Er það til góðs, að rið reisum skilrúm milli okkar 1 nokkru málií Er sú trú góð— getr nokkur sá hlutr verið góðr, sem út- heimtir annaðhvort þögn eða kúgun? Æ, faðir minn, ég er svo forviða, að það getr verið; það slái út í fyrir mér. Getr verið ég særi þig- Getr líka verið ég hafi of- talað; sé svo, þá fyrirgefðu mér. En ég elska, þig of heitt, faðir minn, til þess að ég vilji baráttulaust gefa upp þá einlægni Er þetta sonr ydar? 253 reyni ekki að skreyta sig með þeirri göf- ugu tilhneigingu eðlis síns, það er að segja : ef sakleysið, sem í háska er statt, er eitt af skyldmennum hans, og hann er þá ekki sjálfr sá maðr, sem sakleysið þarf að verja fyrir. Gamlir hestaþjófar ganga jafnan í hroddi fylkingar til að hengja þjóf án dóms og laga“. Iiann fleygði sér niðr í hægindastól, lagði hægri fótar öklann upp á vinstra knéð og spenti höndum undir lærið. Svo hólt hann áfram með bitru háði í róni og lat- hragði : „Ekki svo að skilja að vér hirðurn lif- andi vitund nm, að réttvíslega só við stúlk- ur breytt, eða að hörmungar svívirtra stvílkna taki á os8; heldr hitt að eins, að af þvl að þær heyra til fjölskyldu vorri, þá valda misgerðir þær, sem þær verða fyrir, sjalf- um oss áhyggju og óþægindum“. Ég fór að hafa á móti því, sem hann sagði; en hann þaggaði niðr í mér og hélt áfram : „Bíðið þér augnablik við, þangað til ég kem með sannanirnar. Þér megið ekki halda að óg tali svona af tómum dutlung- um; mér er alvara. Ég reyni að verja 252 Er þetta sonr yðar? XII. KAP. „Ið fyrsta skilyrði fyrir að rnaðr sé góðr, er það að hann hafi eitthvað að elska“. George EUot. „Það er til misgerð, sem eigi er auðið að bæta úr aftr“. George Eliot. „We wretches cannot tell out all our wrong Without oífence to decent liappy folk. I know that we must scrupulously hint With lialf-words, delicate reserves, the thing Which no one scrupled we should feel in full- Elizabeth Barrett Brmning. „Ofbeldi karlmanns, ekki karlmanns tál, það hefir gert mig að því sem ég er!“ Sama. „Sannleikrinn er liundr, sem loka verðr inni í huiidaklefanum'1. Shakespeare. „Læknir !“ sagði Preston Mansfield einn dag, er hann kom snögglega inn í verk- stofu mína; „læknir; óg er dáindis fallegr náungi, til að vera vörðr sakleysisins, sem er í háska statt. En ég hýst við að karl- maðrinn sökkvi aldrei svo djúpt, að hann Er þetta sonr yðar? 249 og samlyndi, sem milli okkar hefir verið alla æfi. „Okkr hefir oft borið á milli—sífelt í stjórnmála-skoðunum—en þotta er í fyrsta sinn, sem á milli okkar hefir orðið—“ hann ætlaði að segja ,þræta‘, svo ,sundrlyndi‘; en eftir dálitla þögn sagði hann—„mis- skilningr. Og það kemr yfir mig eins og reiðarslag; mig svimar, og mér sortnar fyr- ir sjónum“. Móðir hans þrýsti höfði hans upp að harmi sér, klappaði honum á kinnina með skjálfandi hendi og kysti á hvirfilinn á honum. „Sonr minn ! blessaðr drengrinn minn!“ sagði hún, og hrökk henni hagl af augum, þó hún væri að reyna að verjast tárum. „Nei, óg er viss um, að þ.ið var rangt af pahba að segja þetta. Ekki vil ég hismið af velvild þinni til handa sjálfri mér eða því sem ég hugsa eða trúi. Ég vil eiga hreinskilna soninn minn, sem ekki sýnir mér ást sína í því að tala um, að mín trú só fullgóð handa sór, og kastar þann- ig frá sér skyldu sinni til að hugsa fyrir sig sjálfr, yfir á herðar mínar, sem hefi miklu minni mentun og er því miklu miðr

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.