Heimskringla - 28.09.1892, Síða 1
krínnla
OO-
O L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
VI. AR. NR. 70.
WINNIPEG, MAN., 28. SEPTEMBER, 1892.
TÖLUBL. 330
A HANDSOME OFFER.
A POPULAR ILLUoTRATED
HOME AND WOMEN'S
PURLICATION OFFER-
ED FREE TO OUR
SUBSCRIBERS.
The Heitmhringla & Öldin has per-
fected arrangements by which we offer
FREE to our readers a year’s subscrip-
tion to Womakkind, the popular illu-
strated monthly journal published at
Springfleld, Ohio. We will give a year’s
subscription to Womankind to each of
our readers paying a j'ear’s subscription
to the Heirmkringla d- Oldin in advance.
Womankind will flnd a joyous welcome
in every home. It is bright, sparkling
and interesting. Itshousehold hints and
suggestions are invaluable, and it also
contains a large amount of news about
women in general. Its fashion depart-
ment is complete, and profusely illustra-
ted, it has a bright entertaining corps of
contrfbutors, and the paper is edited
with care and ability. Its children’s de-
partment makes Womankind a favorite
with the young, nnd in fact it contains
much which will interest every member
of every household in Its sixteen large
handsome y illustrated pages. Do not de-
lay in accepting this oífer. It whj. cost
you nothing to get a full year’s subscrip-
tion to Womankind. Sample* can be seen
at this oflíce.
F R E T T I R
Svar
frá Rev. M. J. Skaftason.
BÓLAN
sein var á ferðinni í sumar hér, hefir
ní» nýlega gert vart við sig í Port
Arthur, Oi.t., og með f>vi að fiaðan
eru daglegar samgiingr hingað, veit-
ir ekki af a’lr; varkárni.
ÐÓMSFORSETI
liæsta-réttar í Canada er andaðr, og
geta sumir til, að Sir John Thomson
muni taka f>að embætti, og ganga
fir stjórnarráðinu. Aiibott er nú
einr&ðinn í að leggja eigi niðr völd
að sinni.
KÓLERAN
hefir hvergi náð fótfestu á megin-
landi fiessarar álfu enn. Þau fáu til-
felli, setn fyrir komu í Bandarikjun-
um, hafa eigi valdið neinni útbreiðslu
sýkinnar, og telja menn J>ví líklegt,
að hún nái ekki fótfestu hér í álfu úr
J>essu í haust.
í norðrálfunni er hún nú i rénun
að inun, J>ar á meðal í Hamborg,
sem hefir verið aðal-pestarbælið.
Frá löndum.
GLASSTON, N. B., 25. Sept.
Ur brifi.—„Tiðarfar ágætt siðan
byrjað var að vinna, enda gengr
J>resking fljótt; vélar hafa líka ver-
ið fleiri en að undanförnu. Hér um
slóðir er vinna að róna og kaup að
lælcka. Alment var borgað $2,25
til $2,50, en nú er víst ekki borgað
yfir $2. íslendingar vinna hér við
flestar vólar og við sumar eru næst-
um allt landar, að undanteknum
vélastjórum. Sumir eru nú að bú-
ast til norðrferðar.
Fjórir íslenzkir bændr eru hér í ná-
grenninu; eru J>eir allir í dágóðum
efnum og standa ekki hérlendum
mönnum á baki í búskap né öðru.
Einn peirra, Mr. Þórsteinn Jóns-
son, á eitthvað ið be/.ta heimili í
pessu bygðarlagi, bústofn framar
fiestum, uin 20 hesta og 500 ekrur
af landi; liafði sáð i rúmar 300 ekr-
ur og skar upp á áttunda púsund
bush. ísl. ’ . Leifur, af Eyrar-
bakka, e. inn eini Islendingr í
Glasston, befir verið par í 4 ár; á
par laglegt Lús og ipeðeigandi I
litilli verzlun, sem virðist vera I
góðum blóma“.
Landi.
Þeim mun fara að leiðast eftir
svan frá mér, peim herrum séra Fr.
Bergmann og E. Hjörleifssyni, og
kemr pað af pví, að óg hefi verið í
ferðalögum og annríki, að svarið
kemr seinna en skyldi. Þeir hafa
hlaupið frumhlaup að mór og farið
að ýfa upp gamlar væringar, en um
leið og peir hafa höggvið til mín,
hafa peir höggvið svo nærri
sjálfum sér, að mig skyldi ekki
kynja pótt peir sjálfir fengju skell
af áðr en lýkr.
Þeir brigsla mér um óhreinskilni,
peir taka til bróf, sem óg hefi skrif-
að Kristófer Janson, og brigsla mór
um tvöfeldni i trúarkenningum mín-
um. En ef peir herrar hefðu lesið
lög vor, og ef peir hefðu pekt
ástand vort, pá hefðu peir getað
sparað sór petta ómak. Eg ber pað
hór fram, að ésj hefi ekki farið út
fyrir lög vor og játningu, jafnvel í
inu áminsta brófi. í lögum vorum
er pví hvorki neitað eða slegið föstu
að Kristr sé guð, pví er par ekki
heldr neitað eða slegið föstu, að
nokkur verði sáluhólpinn fyrir hans
blóð. Vór vissum vel, að i flokki
vorum vóru menn af misjöfnum
skoðunum, um pau efni, vóru par
og margir, sem ekki höfðu ákveðn-
ar skoðanir í peim atriðum. Vór
vildum og forða oss frá meinsærum
peim, sern vér álftum að peir lút-
ersku herrar knýi menn til með
játningum sínum, og auk pess vor-
um vór búnir að kasta allri dogmatik
eða kreddufræði; pessvegna löguðum
vér svo játningu vora, að síðr væri
hætt við að pessi voðalegu meinsæri
væru unnin og eins af hinni ástæð-
unni, að menn gætu staðið I fólags-
skap vorum, sem ekki hefðu alveg
sömu skoðanir, ef peir vildu standa
með oss á grundvallaratriðum peim,
sem oss póttu mestu varða: hug-
myndinni um Guð sem elskulegan
föður sinna barna, og hugmyndinni
utn Krist, sem leiddi roennina til
Guðs með kenningu sinni og dæmi.
Á móti pessu hefi óg ekki breytt,
og ég skora á hr. E. H. eða sóra Fr.
að sanna, að óg hafi brotið á móti
pessu i kenningu minni, meira að
segja, að nokkuð standi mótstríði-
legt í pessu nefnda bréfi, sem peir
geypa svo inikið vfir og pykjast
hafa hítnin höndutn tekið, er peir
náðu pví. í brófinu segi óg, að
óg ltafi aldrei opinberlega neitað, að
Kristr væri Guð; sanni peir að ég
hafi gert pað. Ég segi að óg hafi
iagt áherzlutia á kenningu Krists og
eftirdæmi. Ég vil nú spyrja E. H.,
hvort hann álíti pað rangt? Ég
fyrir mitt leyti legg meiri áherzlu
á pað, en krossdauða lians. Nú, ef
vór sleppum kenningu Krists og
eftirdæmi og látnm hvorugt hafa
nokkur áhrif á oss, með hverju eig-
um vér pá að láta Krist leiða oss
til Guðs? Vill hr. E. H. eða séra
Fr. segja mér pað? Ég hefieinnig
lialdið pvi fram og lagt áherzlu á
pað, að Kristr hafi fyrstr sagt oss
frá himnaföðurnum og að hann væri
vor elskulegr faðir, að liann hafi
kent oss, að vér værum Guðs synir
og dætr, og óg get sagt pað hik-
laust, að óg legg tneiri áherzlu á
pað, lieldr en hvort Kristr er Guð
eða ekki, en áðr en séra Friðrik
fer lengra út í pað efni, vildi óg
óska að hann svaraði betr Birni
Pétrssyni og Kristófer Janson um
pað atriði, heldr en hann hefir gert,
pví að pað var álit mitt og annara,
að hann hefði legið par flatr fyrir.
Játning vor er miklu rýmri en
játning kyrkjufólagsins. Vór ætluð-
um ekki aðlenda á sama skerinu og
peir, að purfa að útskúfa hverjum
einum, sem ekki hefði alveg sömu
skoðun og vér. Enda álítum vór pað
ómögulegt, að allir sóu alveg sömu
skoðunar, um nokkurt málefni. Sál-
ir manna og hugmyndir peirra eru
eins ólíkar hver annari, eins og
menn eru ólíkir að ytra áliti, og
enginn hefir alveg sama hugsunar-
hátt og annar; pessu vildum vér
gera við, og pess vegna hefir eng-
inn hér eða i Selkirk og Winnipeg,
par sem ég hefi messað, pessvegna
segi ég, hefir enginn fundið sér pað
til, pótt ég hafi lagt mesta áherzlu
á pað, að Kristr hafi frelsað oss
með kenningu sinni og dæmi. Nú,
fólk hefir hlýtt á ræður mínar, og
mór er óhætt að segja, verið vel
ánægt með pær pví að pær hafa
snert tilsvarandi strengi í hjörtum
peirra, og einkum fyrir pað, að ég
hefi einlægt pródikað pá trú, sem
liggr til grundvallar i hjörtum all-
1 flestra íslendinga (hún ert alt ann-
jað en djöflati^in kyrkjufélagsins)
hvort sem peir eru sér pess fylli-
lega meðvitandi eða ekki, hvort sem
sem peir vilja opinberlega jita pað
eða ekki. íslendingar, eins og marg-
ir fleiri, eru pannig gerðir, Guði sé
lof, að peir trúa pví fastlega, að
hver og einn fái laun sinna verka
hvort heldr pau eru góð eða vond,
hvernig sem ið mótsetta hefir verið
inn í pá barið öld fram af öld.
Vér, eg og flokksmenn mínir, er-
um sannleiksletendr, vór viljum
leita og leita par til vé. finnum,
vér erum sannfærðir um (ég er pað
að minsta kcsti), að kyrkjufélagið
stendr akki á sannleikans g-und-
velli, að pað stendr ekki á hrein-
skilni og i priðja lagi að pað stendr
ekki & svo föstum fótum, að pví
só ráðlegt að egna oss upp á móti
sór. Vér höfnm sett oss pað fyrir
mark og mið, að leiða fólaga vora,
vini vora, sem vór elskum, til fyllri
sannleika en peir áðr höfðu, til
betri og fullkomnari guðshugmynd-
ar, til háleitrar og heilagrar skoð-
unar á Kristi, á kenningu hans og
dæmi.
Til fyllri sannleika, segi ég, pví
hr. E. H., sem ég tel einna mest-
an vitsmunamann af andstæðingum
minum, veit pað svo vel sjálfr, að
fætrnir eru fallnir, gersamlega falln-
ir, undan inni orpódoxu trú, undan
allri inni rótttrúuðu kyrkju; tnér
er alveg sama, hvort hann neitar
pví eða játar. Hann veit pað pó,
að meðal vísindamanna er pað sann-
að orðið, að biblían er ekki bók-
staflega innblásin af Guði, að menn
vita að eins um sárfáar bækr ritn-
ingarinnar, hverjir eru höfundar
peirra, að I ritningunni eru sum-
staðar hugmyndir og verk bornar
skaparanum á brýn, sem hvern göf-
ugan mann myndi hrylla við. Hann
veit pað, að í henni er margt al-
veg sögulega rangt og náttúru-
fræðislega ómi>gulegt. Hann veit
(Framh. á 2 bls.)
D-PRICE’S
oaœne?
C. INDRIÐASON. S. B. BRTNJÓLFSSON.
INDRIDASON & BRYNJOLFSSON,
c^HsrTonsr, nsr. xd^zkl.
VERZLA MEÐ
Harðvöru, aktýgi, kúsbúnað.
Miklar hyrgðir af maskínuolíu. Ágætisvörur, bezta verð.
JD. ZXlSTJsT.
T. SJ. LEIFTJR.
ZINN & LEIFUR.
(jrlasston, IV. Dak.
Selja allskonar varning sem vant er að hafa í „General Stores“
með betra verði en dæmi eru til. Allir viðskiftamenn vorir
eru vitni að húsfylli hjá oss pótt aðrir kaupmenn bæjar-
ins leiki sór úti á strætum. Öllum íslendingum eru
veitt sórstök hlunnindi í viðskiftum.
ZINN & LEIFUR,
(•lasston, V. I>ak.
J.O.KEEFE&CO
LYFSALI OC EFNAFRÆDINCR,
CAVALIEB, IV. DAK.
Verzla með
LVF og LYFJAEFNI
Kemisk efni. Toilet Articles and Fancy Goods.
Next door to Pratts.
Ef pér erud að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni hans
BANFIELD’S
5SO JVHAVXJST STR.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 ct8. og yfir.
CSolfteppi a 50 til 60 ots.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið
allar breiddir fra J yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60
parið. Gardínustengur einungis 25 cts
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAP§IDE.
Tlionipi.....
CRYSTAL,
N.DAK.
Versla með alskonar vörur.
Vér höfum afarmikið upplag af fatnaði, Stigvélum og skóm,Drygoods,
höttum og húfum, matvöru, leirvöru og glervöru.
Prísar vorir eru eins lágir eins og á nokkrum öðrum stað.
25$?“ Komið og skoðiP> vörurnar
THOMPSON LEAUGER,
CKVSTAL, X. UAK
ROYAL CBOIN SOAF
---) °g (-
ROYAL GROWN WASHING POWDER
eru beztu hlutirnir, sem pú getr
keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt
sem pvo parf. Þettu líka ódj'r-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WINNIPE«,
T. M. HAMILTON
FASTEIGNASALI,
heflr 200 ódýr lóöirar til sölu á $100 og
yfir: einnig ódýr hús i vesturhluta bæj-
arins. Hús og lóðir á öllum stötium í
bænnm.
Hús til leigu. Peningar til láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði.
Skritstofa 346 MAIN STREF.T,
Nr. 8 Donaldson Block.
HÚS OGLÓÐIR.
Snotr cottage með stórri lóð $900, og
hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Góð borgunarkjör.
Snotr cottage á Young Street $700; auS-
arlóðir teknar í skiftum.
50 ft. lóð áJemima St., austan Nena,
$425, að eins $50 útborg. —27 ft. lóðir
á Ross og Jeinima Sts. austan Nena, $250;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225.
Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway
Streets.
Peningar lánaSir til bygginga meS góð
um kjörum, eftir hentuglelkum lánþegja.
CHAMBRE, GRUNDY & CO.
FASTEIGNA-BRAKÚNAR,
Donaldson Block,i - Winnipeg
— Hattar með nýjustu gerð.
Oh
'cá
i
í-i
CD
i-O
rO
o
oð
Meg vorinu -----
■--- bafa komið
1892
Með vorinu
hafa komið
NYJAR VORUR
SVO SEM
Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa
peim, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vór ábyrgjumst
að efnið só gott og verkið vandað
PÖNTUNUM FLJÓTT VEITT ATHYGLI.
Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin.
Tilbuin fot af beztu te gund og oc 1 yrri en nokkurstaðar
0. A. Careau,
SKRADDARI.
324
MAIN sm, WINNIPEG.
GEGNT
THE MANITOBA HOTEL.
gf
crq
gs
J-j
O-
oT
c-
B'
p-
co
l-s
c
<-t
o
r-t-
o
a>
O
Brúkað af millíónum manna 40 ára á'markaðnum.
Öll vaðmál keypt í yardataT, sniðin ef æskt er
borgunarlaust.