Heimskringla - 01.10.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.10.1892, Blaðsíða 1
OGh Ö L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. AR. NR. 71. WINJSriPEG, MAN., 1. OKTOBER, 1892. TÖLVBL. 33 A HANDSOME OFÍER. A POPULAR ILLUoTRATKD HOME AND WOMEN’S PUBLICATION OFFER- ED FREE TO OUR SUBSCRTBERS/ The Ileimskringla <t' Öldin has per- fected arrangements by whieh we oífer FREE to our readers a year’s subscrip- tion to Womankind, the popular illu- strated monthly journal published at Springfield, Ohio. We will oive a year’s subscription to Womankind to each of our readers paying a year’s subscription to the Ileimskringla & Oldin in advance. Womankind will find a joyous welcome in every home. It is bright, sparkling and interesting. Itshousehold hints and suggestions are invaluable, and it also eontains a large amount of news about women in general. Its fasliion depart- ment is complete, and profusely illustra- ted, it has a bright entertaining corps of contributors, and the paper is edlted with care and ability. Its children’s de partment makes Womankind a favorite with the young, and in fact it contains much which will interest every member of every household in Its sixteen large handsome’y illustrated pages. Do not de lay in accepting tliis ofler. It will cost you nothing to get a full year’s subscrip tion to Womankind. Samples can be seen at this offlce. TENDERS FOR A LICENSETO CUT TIMBER ON DOMINION LANDS IN THE I’ROVINCE OF MANITOBA. Lokuöum tilboöum sent undirskrifuð- um fyrir leyti til að höggva timbur eða trjálendu 617, og merktTender for Timb er Berth No. 617 to be openedon the 7 of November 1892. verðr veilt móttöku á pessari skrifs’ofu pangati til kl. 12 á mánu daginn 7 November nœstk. Timburlandiðer við Pigion River sem rennr í Lake Winnipeg 2 mílur frá ósum Þess liggr suðurupp mett pví tíu míiur og er tvœr mílur á breidd hvorumegin árinnar, llatarmálitt er pví 4 ferli. míl ur. Reglugjörðir viðvíkjandi leifisbréfnm og uppdrœttir sem sýna lag svæ'Sisins er hægt að fá á pessari skrifstofu eða Crown Tirnber Offlce í IVinnipeg. Sórhverju boði verðr að fylgja viður kendur víxill á löggilltan banka stýlaðr til Deputy Minister of tne Interior fyrir peim upphæð semumælandi er reiðubúi in að borga fyrir leyfið, ekkert tilboð með telegraph verðr tekið. Deputy of the Interior. Ottawa 21st Sejtt. 1892. JOHN R. HALL. skrifari I*»Mtflutningai’. Lokuðum tilboðum stýlaðar til Post master General verðr veitt móttöku í Ottawatil hádegis föstudaginn 4. Nov nœstk. um flutning á póstsendingum Hennar Iiátignar eftir væntanlegum samningum fyrir fjögr ár um sérhverja af hinum eftirfylgjandi leiðum, frá fyrsta Janúar næstk; Arnaud og Doiuinlon City tvisvarí viku; áætluð vegaiengd 9 mílr. Gretna og Gretna-járnbrautarstöð fjór- tán sinnum í viku; áætluð vegalengd % mila. Starimck og Starbuck-járnbrautarstöð tvisvar í viku; áætlliðvegalengd Amílu Prentaðar skýrslur með frekari skýr íngu um skilmála við væntanlegrsamningr má f.í *il sýnls.ogsvomá fáeyðublöð und ir * N á pósthúsmn við endastöð liverr ar peirraa póstleiðar, og hór á skrifstof- unni. Skrifstofu Post Office Inspector Winnipeg Sept. 2, 1892. W. W. McLEOD Post Officð Inspector. Foresters- vísa. Ég skógarmaðr orðinn er, en alsekur f>ó varla; óg held f>vi drottinn hlífi mér, f>ótt hafi’ eg tnarga galla, og láti mig ei sem Lucifer í loga-díkið falla. S. J. Jöhannesson. Dœnium eigi. Mér virðist margt í heimi hér að hafa stóra galla; en alvizkan, er sérhvað sér, hún sá f>á fyrir alla, og lítt f>ví samir litlum mór að láta dóm f>ar falla. S. J. Jóhannesson. fylgi inna „beztu manna“ i sönnum skilningi orðsins. —Cleveland hefir nú ritað bré f sitt til yfirlýsingar um, að hann taki lnefningunni. Það er, eins og alt sem frá hans hendi kemr kí riti og ræðu, snildarverk. Pað er vert að geta J>ess úr inni- haldi f>ess, að hann lýsir yfir f>ví, að f>ótt hann só andstæðr verndar- tollum, f>á sé [>að fjarri sór að vilja stuðla til, að kollvarpa í einu allri rerndartolla-löggjöfinni. Það sé- auðsætt, að slíkt mundi valda mikl- um viðskifta-vandræðum og valda ýmsu ranglæti við einstök fyrirtæki og menn. Hann vill smá f>oka í áttina með hóflegum stigum. Jafn- framt bendir hann á, að n.eð byrð- um J>eim, sem liggi á alríkissjóði, sé óhugsandi tekjanna vegna að ætla sér að koma nú f>egar á al- frjálsri verzlun. FRETTIR. ÚTLÖND. —Kóleran er mjög í J>verrun í Hamborg. En neyð er f>ar óheyri leg manna á meðal af hungri, fá- tækt og atvinnuskorti.—í Rússlandi er og heldr rénun á pestinni, og eins í Paris.—Páfinn hefir bannað inar venjulegu ptlagrímsferðir Októbermánuði til Róms. Krtstofer Kristoferson, ungr og efnilegr skáldsagnaböfundr og blaða- maðr norskr, er nýdáinn. Hann var fyrir eigi mörgum árum ritstjóri í Chicago, en fór siðan heitn aftr til Noregs. — T Lundúnum er Stuart Krill ka[>ólskr maðr, kosinn Lord Mayor (borgarstjóri). Trúar-ofstækistnen n börðust mjög á móti [>vf; en frjáls lyndið bar hærra hlut. —/Brasiliu er nokkur hreyfmg vöknuði f>á átt, að gera landið aftr að keisaradæmi og taka dótturson Dom Pedro’s til keisara. BAN DARIKIN. — Peck, hagfræðisskrifstofu for maðr stjórnarinnar i NewYork var keyptr af samveldismönnum (sjálfr er hann sórveldismaðr), til að gefa út lyga-skýrslur, til að sanna, að McKinley-lögin hefðu hækkað kaup verkainanna. En er farið var að grenslast eftir frumskjölunum, hann póttist hafa bygt á, brendi hann upp talsvert af embættis skjöl um sínum. Hann var kærðr fyrir og settr undir rannsókn, og varð sú niðrstaða, að hann er nú með dómsúrskurði hneptr í gæzlu-varð- hald meðan á málinu stendr. — Sam veldismenn gleyptu við skýrslum hans, f>rátt fyrir f>að f>ó undir eins værisýntfram á, hve einskisvirði pær væru. Það vóru þessar skýrslur lians t. d., sem „republikanski íslendingr inn“ í Lögbergi bygði á í grein sinni uin tollmálið. — A/*//<5wa-eigandinn J. H. Wicks frá New York lót ltf sitt fyrra föstu dag í Detroit, Mich., á pann óviróu lega hátt, að hann féll út um glugga á öðru lofti í pútnahúsi, og rotaðist er hann kom niðr. —Carl Schurtz hefir nú i full 30 ár verið talinn einn með allra fremstu mönrium i flokki samveldis manna. Hann var ráðgjafi innan rikismála undir stjórn Hayes for seta. Hann hehr nú ritað langt bróf og fært rök til, hví hann geti egi ineð góðri samvizku stutt flokk satnveldismanna lengr; en kveðst fylla flokk sérveldismanna og styðja Cleveland. Svona fer mörgum mestu, beztn og ráðvöndustu mönnum flokksins. Cleveland dregr daglega að sér íslands-fréttir. Eftir Isafold. Beykjavík, 20. Ágiíst. Veðrátta. Ágætis perrir alla >essa viku, nema lítil skúr seinni part miðvikudags (17.); optast logn og hægð með sólskini, en kalt um nætr. Hafis. Fiskiskútur, nýlega komnar af Vestfjörðum, segja hafís hafa verið skamt undan Horni 3- mílur, fyrir 2—3 vikum, og annars altaf í sutnar allskamt undan landi, enda leynir ]>að sér eigi, slíkr kuldi sem verið hefir í veðri í alt suniar. Óþerr- e. sumar- — Seyðisfirði 10. ágúst; ar sffeldir, svo fiskr, [> fiskr, er óvfða búinn. — Nýbyrjaðr sláttr hér, en nokkurn vegin sprottið. — Haft eftir brófi frá Zöllner, að' sauðkind sé 3 shill. ódýrari á Eng landi nú en I fyrra, en von um, að hærra geti orðið. — Mikill fiskr ut au til við fjörð hér, en beituskortr Fórhr. Otto Wathne á ,,Njörð“, hjól- bátnum, suðr á fjörðu að vitja slld ar og með net að reyna að veiða síld til beitu, ef eigi fengizt. — Eigi komst Wathne inn Lagarfljótsós með hjólbátinn sinn, við siðari tilraun, en gat skipað upp og út á nótabát. Þverrif var koinið fyrir ósinn, sem eigi var J>ar í fyrra. — Sunnlending- ar láta misjafnlega af sér hér, og segjast innrgir þeirra, sem upp á hlut eru, liafa lítinn afla; eu fáist beita, er afii fljótfenginn — Bened. Sveinsson sýslum. kom í gær sem setudómari f meiðyrðamáli f>ví, sem sýslumaðr hefir höfðað gegn Skafta ritsjóra. — Síldveiði hefir verið tnik il en síld í lágu verði ytra, 7 shill. tunnan, svo vart borgar sig að senda hana; er pað öðruvfsi en í fyrra, f>egar kaupmenn neituðu að selja hana fyrir 18 kr. Reykjavík, 24. Ágúst. JJragtcrja. Nú er búið að smíða dragferjuna á vestari Ilóraðsvatns- ósinn, og farið að fiytja á henni. Þeir Einar B. Guðmundssoii á Hraunum og Sigurðr Ólafsson á Hellulandi hafa smíðað hana. Hún er snúin áfram með vindu, sem er f hentii sjálfri. 8 hestar hafa verið fluttir í einu með nokkrum mönnutn. Skagafirði 9. ágúst: Veðráttan framan af sumrinu var nijög köld og f>urr, svo að gras spratt okki. Eftir miðjan Júlf biá til rigninga, sem hafa haldizt síðan til 4. f>. m., og hefir gras sprottið ttokkuð við f>ær, en samt verðr eflaust mikill grasbrestr, og f>að mjög tilfinnanlegr á mörgum stöðum, einkum á harð- lendum túnum, sem vóru orðin brunnin, er væturnar fóru að koma. Sláttr var byrj&ðr með allra sein- asta móti. Er nú verið að slá tún- in. Ið fyrsta slegna hey hefir mik- ið hrakizt, en f>ornað undanfarna daga. SkephuhÖld vóru almennt mikið góð í sýslunni í vor, J>ví að menn áttu nóg og gott hey frá inu ágæta sumri í fyrra. Nú eru engar hey- fyrningar hjá flestum, og lítið útlit fyrir góðan heyskap í sumar. Aflalitið sem stendr fyrir beitu- leysi. Heilsufar gott. Amtaskiftingin. Amtsráðið í austramtinu, sem hólt sinn fyrsta fund 4.—6. f m., á Seyðisfirði (amtsráðsmenn séra Einar Jónssou og Jakob Gunnlögsson verzlunar- stjóri áRaufarhöfn) var f>ví sampykt, að Austr-Skaftafellssýsla yrði lögð undir austramtið og sameinuð Suðr Múlasýslu, eins og landshöfðingi hefir stungið upp á; f>ó var minni hluti heldr á J>ví, að Austr-Skafta- felssýsla væri sórstök sýsla, ef hún væri lögð undir austramtið. Heyskajw. Sunnanlands og í vestrsýslunum nyrðra hefir oröið mikill töðubrestr, alment priðjungs- eða jafnvel helmings munr við J>að, sem var í fyrra, eða J minna en I meðalári. í Þingeyjarsýslu f>ar á móti fullkominn meðal-grasvöxtr á túnum, J>ví betri sem lengra dregr norðr. Þar hóldust rigningar fram til júlíloka, og byrjaði sláttr mjög seint. Mun nýting hafa orðið all- góð f>ar, með J>vl að pá tók við purkatíð. Enda hvergi kvartað um slæma nýting, með J>ví að sláttr byrjaði svo seint, nema í Skaftafells- sýslu; J>ar lágu töður óhirtar og hálfónýtar orðnar um miðjan [>. in Sameining búnaðarskólanna er amtsráðið í austramtinu mótfallið; vill að peir haldist eins og er, og Norðr-Þingeyjarsýsla taki J>átt í búnaðarskólalialdinu á Eiðuin. Biskupsvisitazían. Herra Hall- grímr byskup kom heim I fyrra dag úr yfirreið sinni um Þingeyjar-pró- fastsdæmin. Hann kom f>ar á allar kyrkjur, ueina Möðrudals, sem átti að vera I smíðuin. A Flateyjar kyrkju hafði enginn byskup komið í ineira en 100 ár. Snjó fenti ofan í miðjar hlíða fyrir norðan (við Eyjafjörð) aðfara- nótt 14. p. m. Frost um nætr par öðru hvoru, og eins hór syðra til sveita á stundum. bankann frá 1 maí 1893. Sjö aðrir sóttu. — Heyskaparveðrátta góð enn. Sæmilegr J>errir öðru hvoru. — Vikið frá emlœtti um stund- arsakir er bæjarfágeta og sj'slum. á ísafirði Skúla Thoroddsen, fyrir einhver afbrot f meðferð morð- málsins úr önundarfirði í vetr, eða réttara sagt á manni J>eim, er grunaðr var um að hafa valdið dauða annars manns par, er fanst örendr á leið milli önundarfjarðar og Sevð- isfjarðar. Yar yfirróttarmálfærslu- maðr Lárus Bjarnason sendur í sum- ar af stjórninni til ísafjarðar með dómsvaldi, til að halda réttarrann- sóknyfir Skúla sýslumanni. Að peim prófum fengnum hefir ráðgjafinn vikið honum frá embætti um stund- arsakir, með hálfum lauum, og skip- að málshöfðun gegn honum, en Lárus Bjarnason settr til að reka embættið í hans stað. Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í búðinni hans BANFIELD’S 580 ZMZ-A-IJST STR. Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. Golfteppi a 50 til 60 ets. Olíudúkar á 45 cts. yarðid allar breiddir fra £ yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 parið. Gardínustengur einungis 25 cta Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. FYRIR BÆNDR. öllum enskutalandi löndum vorum ér nauðsynlegt að halda og lesa gott búna'Rarblað. Það kemr hér út ágætt búnaðarrit: „The Nor'-West Farmtr SPin er mánaðarblað, 34 bls. í stóru 4 bl luoti livert nr. me* myndum; efni þess er mest um akryrkju og kvikfj&rrækt. Þetta blað kostar $1,00 árgangrinn fyrir fram borgaS. En nú viljum vér gera kaupendum vorum hér í álfu þann greiða, að láta hvern skuldlausan kaupanda að vlaði voru fá „The Nor'-West Farrner11 í heilt ár, ef kaupandi borgar oss 60 cts. fyrir- fr«m. Ef kaupsndinn borgar oss jafn framt fyrirfram eínn árgang af Hkr. <t' 0. (með $2,00), pá látum vér fá „The Nor'-West Farmer“ um eitt ár fyrir 50 cts. Sömu kjör bjóðum vér og öllum nýj’im kaupenduin hór í álfc. Reykjavik, 27. Áyúst. — Landsbánkinn átti í sjóði júnilok p. á. að eins rúmar 42 pús. kr., í stað 119 f>ús. prem mánuðum áðr. Hannhafði lánaðútápvi tíma- bili um 125 pús. kr., ]>ar af víxilllán yfir 43 pús., ov borjrað út af spari- sjóðsinnlögum um 139 pús. kr. Til pess að standast pað, hafði hann orð- ið að taka 40pús. kr. bráðabirgðar- lán úr landsjóði; sparisjóðsinnlög pó numið 76 pús. og innlög á lilaupa- reikning 36 þús. Rúm 130 pús. kr. er nú varasjóðr bankans, auk nær 17 pús. tilheyrandi varasjóði spari- sjóðs Reykjavíkr. — Veitt brauð. Höfðaprestakall (Grenivíkrsókn) í Suðr-Þingeyjar- prófastdæmi, séra Árna Jóhannessyni á Þönglabakka. — Burtfaraprófi af prestaskólan- um luku í fy ra dag pessir stúdent- ar: Ófe'gr Vigfússon, GIsli Kjartans- son, Einar Pálsson (1 eink.) Vilhjálmr Briem, Ludvig Knudsem, Filippus Magnússón, Kjartan Kjartansson, Sigurð- Jónsson, liunólfr Magnús Jónsson, Gísli Jóusson (2 eink.); Þorvarðr Brynjólfsson (3 eink.) — Veðráttu. Enn hefir haldizt fyrirtaks perrir alla pessa viku, nema nokkur deyfa á fimtudaginn. í dag Ijómandi veðr. R eykjavik, 7. Sept. — Bankastjóri. Landshöfðingi hefir 5 p. m. skipað kaupstjóra Tryggva Gunnarsson, r. af dbr. og dbrm., framkvæmdarstjóra við lands- Býðr nokkur betr? Slðan I Marz I vor bafa staðið I Heimikringl. og Öld. pessar ofan- málssögur (auk endisins af sögunni „Pólskt blóð“): „Fórni?i“. Eftir Aitg. Strindberg „Margritu. Sönn saga pýdd. „Leidd í kyrkjtC. Eftir Þorgils Gjullunda. „Á leiðinni til kyrkjunnaru. Eftir M. Skeibrok. „Dáleiðslu-tilrmmu. Saga pýdd úr London „Truth“. „Góðr er hver genginnu. ísl saga eftir Winnipegger. Alls sex sögur, er samsvara ÍOO blaðslðum (neðanmáls) með smáletri Neðanmáls I blaðinu á pessum tlma hafa staðið pessar sögur: „ Vestrfarin?iu. Eftir H. II, Boyesen. 74 blss. „ Tjr frelsisbaráttu Italau. Smá sögur eftir Attg. Blanche. 84 bls. „Æfintýrið i Haga-garðinuma Eftir Aug. Blanche. 10 bls. „I dauðans greipuma. Þýdd saga. 26 bls. „Er þetta sonr yðar?a Eftir Helen Gardener. (Vel hálfnuð) 214 bls. G. A. GUNLIFFE, Karlmanna-fatnaðr og alt sem til hans heyrir fæst hvergi I borginni eins ódýrt eins og að 600 >Iíi iii Str. Komið og skoðið Húfurnar, föt- in, Loðkápurnar, Nærfötin og Sokkaplöggin sem við höfum. G. A. Gunliffe, 666 Main Ntr. ROYAL CROWN SOAP ---) °g (- ROYAL GROWN WASHINC POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú getr keypt, til fata-pvottar eða hvershelzt sem pvo parf. Þettu líka ódýr- usta vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WIXKIPEG, HUS OGLOÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1 % hæðar bús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. It. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotrcottage áYoungStreet $700; auð- arlóðir tekuar í skiftum. 50 ft. lóð á.Temima St., austan Nena, $425, aS eins $50 útborg. —27}^ ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250: dto. rétt vestr af Nena $200. Auðvela borg. kjör.—Góðar lóðir á Youug St. $225. Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway Streets. Peningar lánatiir til bygginga mc' . ð um kjörum, eftir bentuglelkum lánp-gja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Block,i • Winnipeg Alls 404 bls. Alt petta (auk ótal fróðlegra og skeintileora ritgjörða, sem ern i blaðinu) og par að auki blaðið til ársloka, fá peir sem nú senda oss$l. Þetta er lítið sýnishorn af pvi, hvernig „Hkr. og Ö.a hefir skemt lesendum sínum síðasta missiri. SUNNANFA.RI. „12T Sunnani arx í vestrheimi cru: Chr. Ólafsson, 575 ..in Str., Winnipeg; Sigfús Bergmaun, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðsson Minneota, Minn., og G. M. Tliotnpson Gimli, Man. Hr. Chr. Ólafsson er aðalntsöluinaðr hlaðsins í C’anada og liefir einn útsölu á því í Vinnipeg. Verfi 1 dollar. lyjar Vonir NYKOMNAR. B’ATAEFNI og LEGGINGAR. MÖTTLAR og TREYJUR. VAÐMÁL og MÖTTLAKLÆÐI. BÓMULLARDÚKAR, ÁBREIÐ- UR og PRJÓNADÚKAR. N æ r f ö t fyrir litla menn, drengi og1 stóra menn. Milliskyrtur! liilliskyrtur! Sokkaplögg, hanzkar, axlabönd, klútar vaxkápur, föt etc. WM. BELL 288 Main Str., aegnt Manitoba Hotel. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING 4- ROUANSON eigendr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.