Heimskringla - 01.10.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.10.1892, Blaðsíða 4
HEIMSKZEIITGLA OQ-OHLXDHST, -WINinPEG, I. OKTOBER, 1892 GUS. M. BAER’S NEW CLOTHIHC HOUSE. Nýbyrjaðir með mikið upplag af karlmanna, drengja »g barna-fatnaði; yfirhafnir, loðkápur, hattar, húfur, stígvél, leðrkúffort töskur. Nú er s& tínii ársins sem pér purfið að útbúa ykkr með lilý fOt fyrir kómandi vetr. Þér eruð allir að hugsa urn að kaupa eins ódýrt eins og mögulegt er og rér erum hér til að taka tillit til þess. Vér hjóðum lœgri prísa en þér hafið lieyrt getið um áðr. Komið og skoðið vörubirgðir vorar og látið sannfærast. H. Linclal búðarmaðr. Virðingarfyllst GUS. M. BAER. Cavalier, N. Dak. Næstu dyr við French & Bechtel. Wiuiiipeg. —Þórunn Magnúsdóttir eigin- kona Mr. Brynjólfs Brynjólfssonar á Mountain andaðist 27. f. m. úr krabbameini í maganum, eftir lang- vinnar sjúkdóms-pjáningar (Sjá bréf frá Oavalier hér framar í bl.). Vér göngum að pvi vísu, að blaði voru verði gefið færi, á að geta síðar ýt- arlegar pessarar góðu og merku konu. —Keennfélagið heldr tombohi á priðjudagskveldið í félagshúsinu. Inngangr verðr 85 cents, og er par í fólginn einn dráttr. Félag petta er mjög virðingarvert fó'.ag; ver kröftum sínum jafnan til að efla góð fyrirtæki og til hjálpsemdar. Það hefir t. d. haldið uppi sóma íslend- inga ár eftir ár með að afla spítal- anum styrks frá löndum. Það er pvi vonandi að allir landar styðji tombólu pessa. Félagið á pað skil- ið að oss. — Heilbrigð is-nefrid bæjarins hefir veriðað láta lögsækja ýmsa af ávaxtasölum hér I bæ fyrir að selja skemda ávexti. Dómr enn eigi upp kveðinn. — Eafmagns-sporvagna fólagið er nú sem næst búið að leggja braut sínaá Portage Ave. í gær var mik- ill mannfjöldi settr til vinnu í braut- lagninguna á Notre Dame Str. Vóru járnteinar lagðir niðr í gær frá Victoría Hall og upp að Harriet Str. Er verkið nú rekið með inum mesta hraða. — Korester-stúkan „ísafold“ heldr regul. fund sinn á Assiniboine Hall á priðjud. kveld. Allir beðnir að mæta, einkum embættismenn, með pvi að taka verðr inn nýja meðlimi. Stúkan er nú óðum að blórngast og bætast henni meðlimir á hverjum fundi. — Eev. Björn Pétrsson heldr á morgun guðspjónustu í Islendinga- félagshúsinu á Jeniima str. á venjul. tíma (kl. 7 e. rn ). Umtalsefni: Skilnings-tréð góðs og ills. — Nœstkomandi fimtudagskvald (6 Okt.) heldr ið íslenzka verzlunar- fél. ársfjórðungs fund á íslandinga félagshúsinu, byrjar kl. 8. allir fól. menn beðnir að sæka fundinn par áríðandi mál lyggja fyrir fundinum. í umboði félagsins. John Stephenson. ToImkMiiieim. Það getr verið að pití séuð ánægðir metS tóbakið sem fið hafið brúkað afl undan- förau. Segjum svo að þið séuð ámegðir með það, en af pví altaf eiga endrbætr sér stað, mælumst vér til að þið reynið „Old Chum Plug” eða skorið reyktóbak. Vér vonum að ykkr líki þafi betr, i öllu falli er óhætt atf reyna pað. [2] (i€lear Havann Cigars” <(La Cadena” og ”La Flora.” Biddu ætíð um pessar tegundir. [12] J^F^Þegar p'ð purfið meðala við. pá gætið pess að fara til Centkai, Drug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. — Forboðsmálið Austins gegn rafmagns-sporvagna félaginu kom fyrir rótt í fyrra dag. Var frestað í 10 daga. Er talið sjálfsagt, að Aust- ins-fólagið fái ekki framgengt for- boðinu. .— Munið eftir, að guðspjónusta Únítara-safnaðarins verður í félags- húsinu á morgun. í MEIRA EN 50 ár. Mrs. Windslawes Sootling Syrup hefir verið brúkað meir en 50 ár af milí- ónum rnæðra, hmda börnum sÍDum, við tanntöku, og hefir reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdits, eyðir verkjum og vindi, heldr meltingarfærun- um í hreifingu og er i5 bezta meðal við niðrgangi- Þaðbætir litlu aumingja börn- unum undir eins. Þati er selt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cts. flask- an.—Verið vissir um, að taka Mrs. Win- slaws Sootling Syrup og ekkert annað. ÁSGEIR SÖLVASON, I*IIOT««KA 1*11 Ilt. C’AVALIKR, X. DAK, Tekr Ijósmyndir af allri stærð, stækkar gamlar myndir, tekr myndir af mönnum, landslagi, húsum, þreskivélum o. s. frv. Mr. C. II. jKlcliter frá Winnipeg;, jflan., sem um fleiri ár hefir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum í Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir. -\ 11i 1* Pembina-County-menn, sem langar til að fá af sér góðar ljósmyndir, ættu nú að sæta færi, að fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nú. — Innflytjendr í irium ýmsu pórt- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við t vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Þessi verk- færi eru sórstaklega löguð fyrir parf- ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. —'it/ af hverjurn dollar uninar dálítið. JÞað er pað sem pú fær, ef pú kaupir grocery pitt í verzlun G. Thorarinssonar, 522 Notre Dame W, NV SKRADDARABUD, 509£ Jk.mima Stk. Föt gerð éftir máli billegar en annar- staðar í bænum. Abyrgst að þau fari vel og séu vönduð að gerð. Sýnishorn af allskonar efni til sýnis í búðinni. Komið og semjið um verðið við dV. Anderson. Taílor. T. M. HAMILTON Þér getið keypt falleg stígvél fyrir j FASTEIGNASALI, $1.50 og §2.00. $1.00 ilskór og Oxford hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $hJ0 og yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllurn stöfSum i bænnm. Hústil leigu. Peningartil láns gegn veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði. Skritstofa 348 MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. W.CRUNDY&OO. — VERZLA MEÐ - PIANOS OC ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MMN ST„ - - WINNIPEG. ROBINSON & CO. 402 MAIN STR. Eru nj'búnir að fá 10 strauga af nýju eru kostakaup. A. MORGAN, McIntyer Block 412 Hain Str. • • Winnipcg. Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið! Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges etc. með alls konar litblæ. Cf) stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv. fiOBINSON & 00., - 402 MAIN STR. N OBTHERH PDCIflC RAILROAD. TIME CARD,—Taking etfect o*i Sunday April 3, ’91, (Central or 90th Meridian Time. Nortli B’und | Miles froin Wpg STATIONS. Brandon Ex., ] Tues.ThurSat w 1* Sc l,57e 4 0 • .WinnÍDerr.. l,45e 4,13e 3,0 Ftage.Junct’n l,28e 3,58e 9,3 ..8t. Norbert.. l,20e 3,45e 15,3 ... Cartier. . i,oye 3,26e 23,5 ...St.Agathe... 12,50 3,17e 27,4 . Union Point. H,05e 32,5 .Silver Plains.. 2,48e 40,4 ... .Morris.... 2,33e 46,8 . ...St. Jean.... 2,13e 56,0 . ..Letallier... l,50e 65,0 ... Emerson... l,35e 68,1 .. Pembina .. 9,45f 168 • Grand Forks.. 5.35 223 • •Wpg. Junc’t.. 8.35t 470 ..-M,'ine8Dolis 8,00© 181 ■ ■ • St. Paul.... — 9,00 883 . ...Chicago.... South Bound 1 12,06e 12,14e 12,263 lt,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50e 9,50e S,30f 7,05f 9,35f l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e Fara austur. 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e U,46f ll,15f 10,29f 9,52f 9,16f 9,02f 8,15f 7,38f 7,00f Oe Oe 12,15e 1 l,48f ll,37f ll,18f ll,03f 10,40f 10,28f 10,0Sf 9,53f 9,37f 9,26f 9,10f 8,53 f 8,30f 8,12f 7,57f 7,47f 7,24f 7,04f 6,451 Vagnstödv. 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 117.1 120 129.5 137.2 145.1 T3 3 •3 a o Ph 9 Fara vestur T3 fc* . NO o S 3 to iO T3 a'g SP • E o i ja. ..Winnipeg. .. ..Morris. .. •Lowe Farm. . ..Myrtle.,. .. .Roland . . Rosebank ..Miaini... . Deerwood .. Altamont.. ...Somerset... .Sw an Lake.. Ind- Springs • Ma repolis. .Gr® enway.. ...Baldur... .. Bei mont.. . .Hilu .... . Ashdown.. . Wawanesa _ Rounthwaite Martinvill e. .. Brandon . l,10e 2,55e 3,18e 3,43e 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5,0 le 5,21e 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 3,00f 8,45f 9,30f 10,19f I0,39f ll.lSf U,50e 12,38e l,05e l,45e 2,17@ 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07« ,45e 6,25e 6,38e 7,27e 8,05« f West-bound p: mont for meals. assenger trains sto at Be PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTÍnT Faravestr ll,35f 0 ll,15f 3 10,49f 11.5 10,41 f 14.7 10,17f 21 9,29 f 35.2 9,06f 42.1 8,25f|55.5: .... Winnipeg.... 4,30e •Portage Junction.. 4,41e ....St.Charles.... 5,13e ....Headinglv.... 5,20e ...White Piair,s... 5,45e .....Eustace....... 6,33e ....Oakville....... 6,56e Portarre La Prairie 7,45e Passeugers will be carried on all regular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all pointsiu Montana. Washington Oregon, British Columbia and California ; al- so close connection at Chicago with eastern lines. For further information apply to n uAt-T4FEoE’ „ H- SWINFORD. G.P. & T.A , St. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. ÓDÝR HEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir byrjun og léttar mánaðar afborganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, Rcss og McWilliam, Logan, Nena og Quelch strætum, og hververna f bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. 266 Er þetta sonr yðar? ég hefi sagt yðr söguna. Ég fókk hréf fr henni í gær, einmitt þegar ég var að dubba mig upp Jil jð„ vera varnarmaðr Dellie, og fannst ég vera mesta dygðablóð". Hann gnísti tönnum. „Nellie var með mór, er ég fékk bréfið.'r Ég býst við að þór vitið, læknir, að,óg elska Nellie, og að mig lang- ar til að ég gæti gengið að eiga hana; en—“ „Elskar Neilie yðr, PrestonP' spurði ég; það sló mig, að hér væri vegr til að bjarga honum, ef fiænka hans elskaði hann. En hann tók spurningu mína sem ásökun. „Ég er hræd Ir um, að liún elski mig“, mælti hann og sfur.di við, og þó iá ein- hver unaðs-ylr í röddinni. „Ég er hræddr um það, læknir, og að henni þyki það kynlegt, að ég skuli enn ekki hafa talað rfþann veg við sig. í gær, þegar ég fékk brófið, sem ég 'stakk skyndilega á mig, þá horfði hún svo forvitnislega og undarlega á það, og ég—ég laug í hana“. Hann tók aftr hendinni fyrir augun, eins og til að hylja endrminninguna. „Ó, hvaða viðbjóð ég hefi á að ljúga! Um fram alt að hennil“ sagði hann með ákafa. j,Því segið þér henni ekki ailan sann- Er þetta sonr yðar? 271 góðr karlmaðr — sé eins mikils virði 1 Lft- um þá á þetta eins og hvevn annan kaup- skap. Yerðið er jafnt; er ekki svo? Setj- um þá svo að maði'inn geri kaup. Hann þykist gefa jafngildi fyrir það sem hann fær. En þá refjar hann blútt áfram með ráðnum hug þá konu, sem hann gerir kaup við. Hann hefir rangt við í spilinu. Yór segjum hann sé ekki hafandi meðal ráð- vandra manna, cf hann gerir það þegar spilað er um peninga. Eða ef hann hefir refjar í frammi í hestakaupum eða svíkr algenga vöru, og það þó að hann eigi þar við rúðna og reynda menn, sem ættu að geta séð um sig sjálfir; en þcgar hann á við unga stúlku og alt hennar framtíðar- líf er í veði, þá er það vítalaust að svíkja hana og refja. „Ég er svaramaðr og lögverji Nellie síðan — hann dó. Hvað ætii menii segðu um mig, e£ óg lygi að henni um fjárhag hennar — ef ég stæli af fé r uar í minn sjóð, af því að ég hefi gott fæii á því og hún trúir mér I Því meira traust sem hún hefir á drengskap mínum, því svívirðilegra væri það; er ekki svo? — I hjúskapnum verðr konan algerlega að treysta drengskap 240 Er þetta sonr yðar ? mig nó stúlku þá, sem ég elska, með því að neyða hana til að lifa með karlmanni, sem liún mundi ekki vilja lifa með, ef hún vissi sannleikann am hann, og það ekki fremr þótt svo standi á, að karlmaðr- inn sé ég sjálfr. Vér mundum kalla þann mann villidýr, þau lög grimdarfull og rang- lát, er noyddu konu til að giftast þeim karlmanni, sem hún hefði andstygð á, manni, sem heimtaði heiðvirðleik af henni, en gæfi henni vanheiðr; sem heimtaði af henri alt hennar líf, en gæfi henni að eins einhvern ræfil af sínu lífi — og fleygði honum í hana eins og maðr fleygir heini fyrir hund — eftir að hann hefir kroppað af því fyrst; sem heimtar af iieuni, að hún só góð, hrein, göfug og drengleg gagnvart honum, en iætr sór ekki detta í hug að sýna neinn lit á að bjóða henni sjálfri annað en hismið af þessum eiginleikum. Víst cr ég lágt fall- inn, læknir, en það veit hamingjan, að svo djúpt ei’ óg þó ekki sokkinn enn. Ég geri geri það ekki. Ég svík ekki með ráðnum hug stúlku, sem óg elska. Ég er ekki vel máli farinn, en ég veit, að það er rétt hugajón, sem hér vakir fyrir mór. Álítið þér ekki að góð kona sé oins góð eins og Er þetta sonr yðar ? 267 leikann, Preston 1“ sagði ég. Hann iirökk við eins og ég hefði slegið hann. ;>Já, allan sannleikann, svo ljótr sem hann er. Skýrið henni frá yðar hiið á niálinu. Segið henni öll þau atvik, sem yðr eru til afsökunar—“ Hann hristi höfuðið. „ Segið henni, að eldri maðr yðr—þór þurfið, ef til vill, ekki að segja, hver það var—“ Hann stökk upp og gekk hratt tvö, þrjú sjior. Svo snéri hann sór að mér eins og fjötrað tígrisdýr. „Minnizt ekki á það! Sieppum Nellie rótt í svipinn. Lofið mór að segja yðr alla hölvaða svívirðingar-söguna. Svo getið þér sagt mór á eftir, hvort yðr finst það vera saga, sem líklegt só að ávinni manni traust og ást ungrar stúlku, eða þá að varðveiti það, er það væri áunnið“, bætti hann við með skjálfandi rödd. Ég sá, að hann þorði ekki að ganga að eiga hana, ef hann dyldi hana þessa leyndarmáls, en óttaðist hinsvegar, að hann mundi drepa ást hennar til sín með því að segja henni það. „Jæja, segið þór mór söguna, Preston,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.