Heimskringla - 01.10.1892, Blaðsíða 2
•pn7!T~M~f=tTg"F?.T!lSrc3-Xj-A- OG OLDIN, WINITIPEG, 1. OKTBE 1802.
Heitóriflgla
og (3Ljdi^”
kMnar út á MiBvikud. og Laugardógum.
(A Semi-weekly Newspaper pub-
lished on Wednesdays and
Saturdaysj.
The Heiniskringla Ttg. *T*H.«o.
ítgefendur. (Fublisners.;
Skrifstofa og prentsmiðja:
151 LOMBARO STREET, ■ • WIHHIPEC, MAH.
Blaðið kostar:
Heill árgangur.........
Hálf ir árgangur....... l’íj?
DmSminuíi.............. °>í!)
^Gjalddagi 1. Júlí. Sésíðar borgatS,kost-
*r&Bnt tU ’ slands kostar árg.borgaðr hér
fl,50.—Á slandi 6 kr., er borgist fyrir-
fram. A NorSrlðudum 7 kr. oO au. Á
Engiandi 8s. 6d.
Tl ndlreins og einhver kaupandi oiaos-
sklptir um bústað er hann beðinnat!
•enda hina breyttu utanáskrípt a skrif-
itofu blaðsins og tilgreina um leið )yrr-
verða. Samveldismenn hafa J>vi
síðr l&tið & sér heyra, hvaða grund-
völl J>eir mundu vilja upp taka,
er skuldbréf Bandar. prjóta. Þeir
láta sér nægja að mótmæla allri
breyting & pví sein nú er, pótt
auðvitað sé að pað hlytr að reka
að henni.
Nei, ágreiningrinn er um hitt:
eiga bankamál að vera sambands-
mál (alríkja- mál) p. e. aameiyinlegt
mál allra ríkjanna, sem bandaping-
ið skipi með lögum? Eða eiga
bankamál að vera ríkja-mál, heyra
undir löggjafarvald inna sérstöku
ríkja ?
Samveldismenn halda inu fyrra
fram; sérveldismenn inu síðara. E>að
er inn sami frumskoðanamunr hór
milli ilokkanna i pessu máli, sem
tt/randi utanáakript.
Aðsendum nafnlausura grelnum verö-
gb”Æ SSSSShT.»>>»” •«»>”-
með sampykkl þeirra. En undirskript-1 ]n„s_maJum> pao er sa agreinmgr,
ina verða höfundar greinanna sjalnr að a ,
tll taka, ef Þeir vilja aö nafni sínu spe gem frUmskifting flokkanna byggist
leynt. Ritstjórnin er ekkl skyldug til I
a* endursenda ritgerKir, sem ekki fa rum á; pað er spurningin um aamdrátt
K!:VaSJS&S-S geymarærum|valdsins í hendr sambands-stjórnar,
Upplýslngarum verð á auglýsingum ^ dreifing valdsins i hendr stjórn- llöu-
i „Heimskringlu” fá menn a afgreiðslu-1 .
itofu Maftsins._______________.
| anna í inum einstöku ríkjum
alt
Lögb
I gefr I skyn. Hér er engu fram
Ritstjóri (Editor):JÓN ÓLAF88QN._ haldið um pað af sórveldismönnum,
fi? i/ppaögn blaðs er ógild, sa,n I I>etta er, eins og menn sjá,
kvæmt hjerlendum lögum, nema að j
kaupandinn borgi um leið að fullu annað mál, heldr en höf. í Ll
■kuid sína við blaðið.
Business Manager:KINAR ÓLAFSísON. ft hverju seðla-útgáfa eigi að grund
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
is osr frá Ul. t—fi síðóegis.
Auglýsinga-agenlog innitöllunarmair:
EIRIKR GÍSLASON.
(Advertisint Agent & Coiiector).
Utar.á8kript til blaðsins er:
The Pt tinitMngla Prin tingd Tvhlish in(,C
P. n. Box 305 Winnipeg. Canada.
VI ÁR. NR. 71. TÖLUBL. 331.
(Öldin II. 1.)
Winnipbo. 1, Okti-r. 1862.
Fyrir forseta Bandaríkjanna:
GROVER CLEVELAND.
Fyri r v ara forseta:
ADLAI E. STEVENSON.
Ban daríkj a-pólitík.
ii.
Nú er pess að geta, að pað hefir
lengi verið ágreiningsefni meðal
fræðimanna, hvort bankar skyldu
vera einkaleyfis-stofnanir eða frjáls-
ar stofnanir. Vér purfum varla að
geta pess, að inerkustu pjóðmeg-
anfræðingar nú eru með frelsinu.
Þeim sem halda með einokunar-
tilhöguninni, líkar nú engan veginn
vallast, eða hvort hún eigi að vera
einokuð eða frjáls, eða hálf-ein-
okuð eða hálf-frjáis eins og nú.
Það leiðir eðlilega af pvi, að peir
álíta alla spurning um slíkt vera
mál, sem sambandsvaldinu komi
ekkert við. Það sé hvers ríkis að
skipa pví með lögum eftir vild, sitt
á hvern liátt, ef pau svo vilji. Fn
einstöku ríki eru lfka í skuldum,
aiveg eins og in sameiginlega Banda-
rikjastjórn, og pau gætu pvi t. d.,
ef pau endilega vildu, sum að
minnsta kosti, látið seðla-útgáfu
banka innan sinna vébanda grund-
vallast á skuldbrófum slnum.
En, sem sagt, um það er spurn-
ingin eigi.
Meira að segja: spuiningin er
eigi einu sinni um pað, að meina
inni sameiginlegu Bandaríkjastjórn
að leyfa bönkum seðla-útgáfu, eins
og nú, með hverjum peim skilyrð-
um, er henni póknast að setja,
heldr að eins um hitt, að veita in-
um einstöku ríkjum hverju um sig
sama rétt jafnframt innan sinna tak
marka.
bankar (en ekki alríkisbankar), heldr
blátt áfram af hinu, að menn vóru
pá svo skamt á veg komuir í banka-
fræði, að menn pektu eigi in nauð-
synlegu skilyrði fyrir seðla-útgáfu
heldr höfðu ramm-vitlausar hug-
myndir um pað. Alveg eins gekk i
norðrálfunni á peim dögum, sem
lesa má i hverri banka-sögu. Árið
1837 varð hver hver einasti banki
í Bandaríkjunum gjaldprota. 1839
gekk önnur hörmungin yfir á ný;
9. Okt. pað &r urðu 405 af 850 bönk-
um, sem pá vóru í landinu, gjald-
prota. Samt kom pað pá í ljós,
hvað reynslan hafði kent sumum
mikið við fyrra áfallið, einkum í
Ný-Englands rikjunnm og New
York. Af 198 bönkum, sem pá vóru
í New York, urðu einir 4 að gefa
upp.
svifta beri rikin í Bandarikjunum
pessum rétti, pá verðr að fæia skýr
og ótviræð rök fyrir slíku. Sönn-
unarbyrðin hvílir eðlilega á peim,
sem heldr pví fram, að nauðsyn sé á
að svifta einhvern réttindum, hvort
heldr einstakling eðr riki.
Svar út í liött.
RADDIR ALMENNINCS.
Fyrrum og nú.
1847 og 1857 urðu enn talsverð
banka-hrun, en pó minni miklu en
áðr. Bankarnir fóru alla tíð að
verða öruggari eftir pví sem tímar
Höf. í Lögb. fræðir oss um
republ.-flokkrinn hafi á strfðstíman-
um komið upp seðluin peiin, sem
alls kostarbankafyrirkomulag Banda-! 1]ann gegir hafi reynzt svo ágætlega.
ríkjanna. Hinum, sem halda fram | þa?5 var j,esgj flofcj^ KeH) g„f í]t
viðskiftafrelsi, svo í baiikastiirfum . áinnlegsanlegn seðla á stríðstimun-
sem öðrum viðskiftum, líkar [>'11 )irT)j Gg J>eir seðlar (greeubacls) vóru
siðr petta fyrirkoinulag. Þannig. um jan„an tf:r.a. aumari gjaldeyrir,
segir Garnier um pað: „einkaleyfis-
tilhögun er pað ekki, pví að bank-
arnir eru margir; en frelsi er pað
heldr ekki“. Macleod, inn merkasti
bai kafræðingr heimsius fyrr og síð-
ar, telr pað óheppilegt fyrirkomu-
lag. Þó eru til fræðimenn, sem lik-
ar pað vel; meðal annara jafn-merkr
maðr sem Cheválier. En peir eru
tiltöiulega fáir; og að segja, að
fyrirkomulag Bandarikjanna sé
„alment“ talin „ágæt fyrirmynd“—
pað er svo sönnu fjarri, sem vel
má verða; slíkt dytti engum í hug
að skrifa né segja, sem pekkir skoð-
anir helztu fræðiiranna nú á dög
um um bankamál.
Hvað er nú pað sem sórveldis-
flokkrinn fer fram á í bankamálinu?
Og í hverju er stefna peirrs frá-
brugðin stefnu samveldismanna?
Spurningin, sem pá greinir á um,
er alls ekki spuiningin um, á hverri
tryggingu seðla-útgáfa bankanna
eigi að grundvallast, eins og höf.
í Lögb. hyggr. Sérveldismenn hafa
ekki neitt um pað í ljósi látið, af
ástæðum, sem siðar munu ljósar
en nokkrir bankaseðlar hafa nokkru
sinni reynzt.—1864 vóru svo lög
pau gefin út, sem nú gilda að mestu
enn. Að vísu var pað samveldis-
flokkrinn, sem gaf pau út. En
pað var ekki hann, sem hafði hug-
vit til að koma upp með fyrirkomu-
lagið. Ríkið New York hafði peg-
ar 1838 lögleitt pess konar fyrir-
komulag.
Eftirtektavert er pað, að par sem
flest bönd og hömlur vóru lögð á
bankana, til „tryggingar“, par fóru
peir verst. Miklu fátíðara var að
peim hlektist á í peim ríkjum, er
höfðu algert bankafrelsi. Reyndist
hér sem oftar, að frelsið verðr ör-
uggastr kennari manna og pjóða.
JJ^Nú er pess vel að gæta, að banka-
hrun pessi vóru alls ekki öll, sízter
fram leið, að kenna seðla-útgáfum
bankanna. Það eru svo margar
aðrar orsakir, sem geta leitt banka
á höfuðið, og tjónið við hrun peirra
getr orðið alveg eins átakanlegt,
pótt peir hafi enga seðla á gangi,
eins og pótt seðlar peirra fólli.
Þetta sýnir sig t. d. i pví, að fjöl-
margir pjóðbankar undir inni „ör-
uggu“ umsjá Bandarikja-laganna,
hafa hrunið, og bakað mönn-
um stundum miklu meira tjón, en
allri seðla-upphæð peirra nam.
Hvernig fór t. d. 1872?
Fyrir 1864, að núveranda fyrir-
komulag var byrjað, vóru til ríkja-
bankar í Bandarikjunum, sem aldrei
höfðu bilað. Þannig t. d. rikis-
bankinn í Indiana, som stóð eins ör-
uggum fótum eins og Englands-
banki að slnu leyti, eða enda betr
að™sumu leyti. Seðlar hans stóðu
ávalt í jafngildi og gengu fullverði
um öll Bandarikin; ekki af pví að
peir væru valdboðinn lögeyrir (peir
vóru pað ekki), en af pvi að peir
ao nutu alstaðar trausts, eins og peir
áttu skilið.
Samgönguleysið olli pví annars
einattJJJi fyrri tíð, að inenn gátu eigi
náð til banka, sem höfðu gefið út
seðla, til að fá J>á ir.nleysta, nema
með iniklum kostnaði og fyrirhöfn.
Svo var pað og J>á af sömu orsök-
um örðugtjjoft, að fá vitneskju um
hag og áreiðanleik banka
Þetta er nú öðruvisi orðið.
En petta var ekki i fyrsta sinn,
að sambandsstjórnin hafði löghelgað
stofnun seðilbanka, ergæfi út ceðla,
sem væru lögeyrir uin öll ríkin.
1791, að eins 10 árum eftir að fyrsti
banki í Norðr-Aneríku var stofn-
aðr, var stofnaðr einkaleyfis-bank-
inn The\Bauk of the Unitcd States,
sem hélt einkaleyfi til 1811, og
siðan aftr frá 1816 til 1836. Eftir
pað var enginn banki, sem hafði manna.
leyfi til að gefa út seðla, er væru
lögeyrir fyrrir -öll ríkin. En aftr
vóru ótal bankar, er höfðu leyfi,
hver í sínu ríki, til að gefa út seðla.
Þetta fyrirkomulag gafst mjög
illa i byrjun, sem von var—ekki af er, að hverju rlki i heimi beri. Og
pví samt, að bankarnir vóru ríkja- | pegar menn vilja halda pvi fram, að
En eitt gerir mestan muninn, svo
að timarnir fyrir stríðið og síðan
verða eigi saman boruir. Þá pekti
enginn í heimi til fulls skilyrðin fyr-
ir að halda [_seðlum í jafngildi og
verjast gullpurð, er verzlunaráföll
komu. Nú þekkja meu'i til fulln-
uslu þetta grundvallar-lögmál seðil-
banka fræðinnar.
Það var Macleod, sem fann pað,
og gerði pað kunnugt 1856 í inni
fyrstu útgáfu af imii miklu banka-
fræðisbók sinni.
Aðalháskinn, sem áðr var á fyrir
banka, vanpekkingin, er í J>essu
efni ekki lengr til meða bankafróðra
Ég sá hana pegar hún var átj&n
ára. Þá var hún eins og nýút-
sprungið blóm, sem ekki pekkir
myrkr og aldrei hefir fölnað af
kulda. Þá breiðir blómið út sín
ungu blöð, til pess að geta tekið á
móti sem niestu af sólskini og hita,
J>ví að pað hefir enga hugmvnd um,
hvað hræðileg umskiftin eru, pegar
sólin hverfr.
Hjartað unga hafði lokizt upp
við hita, sem er sterkari en eldsliit-
inn, við skin, sem er bjartara en
sjálfr sólar-ljóminn.
Já, hyldu pig sól blómanna, peg-
ástarguðinn lætr sína sól renna upp
á himin saklausrar sálar.
Stúlkan var svo saklaus; henni
fanst veröldin vera björt og fögr.
Eins og vér skýrðum frá 17. f.
m. hór í blaðinu (eftir kyrkjupings-
tíðinduin Lögbergs), tilkynti Vieto-
ria-söfnuðr í B. C. forseta islenzka
kyrkjufélagsins lúterska,a<? söfnuör-
inn tryði ekki, að allar inar kan-
ónisku baekr gamla og nýja testa-
mentisins siu guðs opinberaða orð.
Þetta er skýrt og ótvírætt; verðr
ekki skilið nema á einn veg. Og
um það, hverju söfnuðrinn trúir eða
trúir ekki, um pað getr auðvitað Hún pekti ekki, að til eru manna
enginn dæint neitt nema söfnuðrinn hjörtu miskunnarlausari en tigris-
gj^jjr | dýrsins; að til eru menn, sem leika
' sór að pvi að breyta dýpstu og dýr-
Af pví nt að kyrkjufélagið heldr mætustu tilfinningum sakleysingj-
pvi fram, að allar pessar bækr séu ans { stingandi gadda, og svalandi
guðs opinberaða orð, pá skoraði tárum í sárbitr haglkorn.
söfnuðrinn á forseta kyrkjufólagsins, J Hún vissi bara að hún elskaði og
að leggja pessa yfirlýsing sína fram að hún var sæl.
fyrir kyrkjupingið, svo að pað gæti ! Um pessar mundir heyrði óg eitt
úrskurðað, hvort söfnuðrinn í Vic- sinn söng hennar. Andlit hennar
toria, B. C., geti framvegis álitist , var Eagrt; gleðin leiftraði úr augun-
meðlimr kyrkjufélagsins. í uml u,n varirnftr 1<5k unaðar-hros’ °g
! söngr hennar var bergmál sællar
Hór gátu ekki legið til önnur sálar.
andsvör eða úrskurðr, en já eða nei; J Svo ]iðu fimm ftr Þft sft ég hana
og í raun réttri pó ekki nema eitt aftr og heyrði söng hennar í annað
svar, einn úrskurðr: skýlaust nei. sinn.
En hvaða svar eða úrskurð gaf Ég sá pá leifar tígrisdýrsins.
svo kyrkjupingið? j 0g hvað heyrði ég?
Ja, taki menn nú eftir! , Blœðandi hjartal blœðaneli
Það úrskurðar: að út líti fyrir, hjarta! Það var ið sífeída, ótta-
að safnaðarfundrinn í Victoria, B. lega kvein, er brauzt út i bylgjum
C., hafi ekki skilið, hvað sampykt hlJóðsius °ff óu*aði svo sárt 1 hvorrl
. J nótu söngsins.
hans sjálfs hafði að pýða!
Hver eyru hefir að lieyra, hann j
heyri! ....
Söfnuðr, sem staðið hefir í kyrkju-
félaginu, segir við pað: óg trúi ekki
i
lengr á pafi, að bækr pær, sem pið
byggiö trú ykkar á, sé allar inn-
blásnar af guði. Viljið pið hafa
okkr lengrí fólagsskap ykkar?
Kyrkjupingið svarar: „Hvaða fregn, að móðir ha’ns væri látinn
bull eruð pið að fara með, bjálfarn- j Hún liefir legið mjög pungt haldin
ir! Þið vitið ekki, hvað pið eruð um slöastliðin 6 vikna tíma, en and-
A.
Frá löndum.
CA VLIEli, N. N, 27. Sept.
í morgun var maðr sendr hing-
að ofan eftir, til að færa málaflutn-
ingsmanni M. Brynjólfssyni pá
að segja.
aðist í morgun kl. 11 með hægu
andláti. Mörgum mun finnast skarð
Jafnframt felr pingifi forseta, að fyrir skijdi á iuu rausrarlega heim-
skrifa J.essum bjanum, sem ekki iJj peirra hjóna við fráfall pessarar
skilja sjálfa sig (að kyrkjuf>ingsins inerkis og fyrirrnyndar konu, er al-
áliti) og leiðbeina J>eim bróðrlega staðar var að gófiu einu kiinn.
að sjá að sér og vera trúir játninyu j J dag ern demókratar að lialda
innar lútersku kyrkju. flokksfund sinn hér, til að t lnefna
Tvúin á eina verulegustu undir- menn fjr sínum Aokki til að sækja
i i • um in ýmsn opitiberu starfsæti fyrír
stOou-setniiig lut. kyrkjunnar er J i
, . , . , , Petnbina County. A fundi bessum
farinn hiá Victoriu-söfnuði; bví hef . . v ,
J 1 j eiga sæti allinargir Islendingar sem
ir hann ‘Ý81 sJa!fr> enginn getr fuiitr(iar. Forseti fundarins var
vitað pað betr en hann sjáifr. , kosinn J. K. Windlow frá Pembina
En kyrkjupingið felr samt forseta ' °P rit8ri Jón Jónsson frá Garðnr.
að reyna að lokka söfnuðinn til að j Einum ísieildmgi var sýndr sá
halda við játningu (hræsnis vara- sórni og sú tiltrú, að vera útnefndr
játningn) á pað, sem hann (söfn.) af flokknum til að sækja um pann
segist ekki trúa. \ starfí> sð verða „Olerk of the court“.
_ , Sá sem tilnefningu hlaut var mála-
Dásamleg aðferð! , , - ,, , ,,
a færslumaðr Magnús Brynjólfsson.
Hvaf5 segja nú einlœgir yfirdreps j Ilvort hann tekr tiliiefiiingunni eðr
lausir, trúandi lúterskir menn um ekki, er ekki hægt að fullyrða, par
petta? hann sjálfr gat ekki verið viðstaddr,
sökum tilfeliis J>ess, sem áðr er
Hvorir ætli hafi skilið miðr sínar I , , , , ,
, skyrt frá.
eigin sampyktir, safnaðarmenn í i
Victoría, eða kyrkjnpingsrolurnar, I Á rnorgun verðr flokksfundr de-
, - >. , .n . ., ' mókratie haldinn í St. Thomas,til að
sem haftt h.tio prestnna gfinna sixr til , . ,, , .
ö ” ! útnefna pinírmannsefni ilokksins fyr-
að samjiykkja' annað eins ogpað,8em • neðrj mfi]stofuna.
kyrkjupingið sain[>ykti? !
j Hér eru báðir flokkar farnir að
Það er sagt, að varaforseti kyrkju- bflR gig |indir ina tilvonandi snörpu
fól. eigi bráðum að fara vestr, til að kosningahríð, og skal ég síðar við
koina Victoria-safnaðarmönnuin til tækifæri senda línu inéð nákvæmari
að skilja, að peir skilji ekki sjálfa freKn u,n> hver»ig gengr.
sig, og játa að peir trúi pví. sem peir C. H. 11.
trúa ekki.
En hver er pá ástæðan til, að
svifta in einstöku ríki róttinum til
að lögheimila seðilbanka störf?
Þetta er pó réttr, sem viðrkent
FJALLKONAN Ameríkú ISAFOLD ríku $1.50, ef
$1.00, ef borg. er tyrir Ágústlok ár hvert, I fyrirfram er borgað, ella $2.00. Nýir
ella $1.20, Landneminn, blað með frétt-' kaupendr fá ókeypis 3 bindi (um 800
um frá íslendingum í Canada, fylgir t bls.) af Sögusafni. Leggið $1.50 í registr-
henni ókeypis; næsta ár (1892) keinr.hréf, eða sendið P. O. money order, og
Landneminn lít mánaðarlcga. Fjallkon- þá verðr blaðið og Sögusafnið sent yðr
an fæst í Winnipeg hjá Chr. Olafeson,1 um hæl, og blaðið áfram með hverri ferð.
675 Main Str. j j
x X
OldChum
CUT PLUG.
OLDCHlll
PLUG.
Engin tóbakstegund hefir
selzt jafnfljótt og fengið
eins mikla almennings hylli
á jafn stuttum tíma, sem
pessi tegund af Cut Plug
og 'Plug Tóbaki.
MONTREAL.
Cat Plug, lOc. J ft, Piug, I0c.
1 R> Plug, 20c. [1]
Hefurðu reynt
,CABL EEXTRA”
VINDLA?
[9]
TIMBUR, - -
• BRENNI -
- - OG KOL
E. WALL & CO„
Central Ave. East, Cor. Victoria St.
Allar tegundir af timbri, lathi og
pakspæni. liurðum og gluggum tij
sölu með lágu verði og auðveldum
skilmálum fyrir pá sem langar til að>
byggja.
E. F. RUTHERFORD,
Manager.
Tli. OddNon.
SELKIRK selr alis konar GROCERIES,
og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS.
Sannreynt bezta verð í þeirri búð,og alt
af fat( nýjasta, >:em bezt hætir hverriárstíð.
KO.MIÐ! SJÍIÐ! REYNI£>
P. BRAULT & co,
Flytja inn vínfong og vindla
P*. 13ranlt & Co.
513 Mnlii st., (tcgnt Clty Hnll.
Eftir skólabókum
0g skóla-áböldum
fari ð til ALEX. TAYLOR
472 MAIN STlí., WINNIPEG.
P A T E N T S.
aiid Reissiiesobtained.Caveatsflled, Tr.ide
ilarks registered, Interfereuces aud Ap-
peals prosecuted in the Patent Ofllce and
prosecuted and defended in the Courts
Fm Jloderate.
I was for several years Principal Ex
aminer in the Patent Office, and sinoe re-
signir.gto go inio private business, liavs
given exclusive attentiou to patent matt-
ers.
Correspondents may be assured that 1
wiilgive persona) attention t<> ihe careful
and proinpt proseeutiou of applications
andto all otiier patentbusiness put in mv
hands.
Upon receipt »f model or sketch of in-
vention I advise asto patentability free of
charge.
“Your learning and great experience
will enable you torender the liigh st ord-
er of service to your clients.”—Benj.
Butterworth, ex-Commissioner of Patents,
“Your good work and faitlifulness have
many tiines been spoken of to me.”—M
V. Montgomery, ex-Commissioner of Pa
tents.
“I advise my friends and clients to
corsespond witli him in patent matters.”_
Schuyler Duryee, ex-Chief Clerk of Pa-
tent Office.
Address: BENJ. R. CATLIN,
Atlantic Building,
Mention this paper. Washington, D.C