Heimskringla - 08.10.1892, Síða 1

Heimskringla - 08.10.1892, Síða 1
AN SATURDAYS. OGr O L D I N. ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND VI. AR. NR 73. WINNIPEO, MAN., 8. OKTOBER, 1892. TÖLUBE. 33 VISUR, „For lmlf o«r gleams of gladness Are but tlie mirtli of madness, A mask to cover sadness”. Hvað er betra’ í heimi hór en hlæja’ og sýnast glaður, svo hugann f>ann sem innra er enginn viti maður? Heimr’.nn dregur hið að þér og hlær að þínum tárum; <en iærdómur sá lærðist mér að leyna harmi sárum. Álit mitt er þetta {>ví: ég J)ekkir ei stærri voða, en helgidóma hjartans í heimrinn fái’ að skoða. Gott er, að sýnast glöð í lund; gott er, ekki’ að klaga. Þetta máske stund og stund styttir lengstu daga. Úndín.v. FRETTIR. UTLÖND. — Alfred Tennyson lávarðr D. C. L., F. R. S., ið krýnda hirðskáld Englands, andaðist kl. að morgni dags í fvrra dag. Hann var fæddr 1809, og var prestsonr. Hann var talinn mestr ljóðskálda sinnar satn- tíðar á Englandi, og varð hirðskáld („Poet laureate“) á eftir Wodsworth. 1888 var hann herraðr (gerðr að lá- varði). —Það hefir árað illa á írlandi i sumar og landeigendr, sem umliðu leiguliða í letigstu lóg utn land- skuldir meðan llalfour var viðstjórn, til pess að íit skyldi líta sem alt væri sem kyrrast undir ltans stjórn, ganga nú liart að því að heimta inn landskuldir, og láta bera leiguliða út, er peir geta ekki borgað. Gera peir petta mest til pess, að gera Morley írlandsráðgjafa sem örðug- ast fyrir. Iiann hefir nefnilega hætt að beita inum svo nefndu þvingunarlögutn. En landeigend- um er um að gera að sýna fram á, að án peirra verði eigi landsfriðar gætt á írlandi. BANDARIKIN. — Jarðshjálfta töluverðan varð vart við í Hot Springs í Suðr-Dakota fyrradags aðfaranótt. Ekki hefir pó tjón að orðið, pað frózt hefir Aldrei fyr vita menn til að jarð- skjálfta hafi vart orðið um pær slóðir. ,,Sameininginu er að verða fyrirtnynd af vönduðu og sannsöglu blaði, sem hvert rótt- trúað kyrkjufólag mundi vera stolt af. í Júlí-Ágúst blaðinu, sete kotn oss í hönd í gœrday (7. Okt.), segir ritstjóri hennar, séra Jón Bjarnason, meðal annars. „Hann (sóra M. Sk.) hefir pegar frá byrjun leitað liðs hjá Únítörum, og lýst pví yfir við pá, að hann hafi horfið frá lútersku kyrkjunni til pess, að verða Unítar og ganga inn I pá kyrkjudeild“. Ritstj. Sam. gefr petta út 1 al- menning, efir að skýlaust hefir verið lýst yfir pvi hór í blaðinu (Hkr. 27. Ágúst) út af fóstyrk Úní- tarafélagsins til hans, að „séra Magnús hefir um engan slfkan styrk sótt né beðiðfhattn var sendr honutn 'I ðbeðið, eftir tillögum annara“. Þess var jafnframt getið á santa stað, að sóra Magnús hefði skýrt Unítarafólaginu frá, að hattn væri ekki Unítari, og afsalað sór styrkn- um, ef hann væii veittr sér í peirri trú eða með pví skilyrði. Þetta hefir ritstj. Sam. lesið fyrir 5—6 vikum, og veit pannig, að pað er ekki að eins ósatt, heldr alveg gagnstcett sannleikanum, sem hann segir nú í Sam. Um hitt atriðið að sóra M. Sk. hafi lýst yfirþvl, að hann hafi horfið frálút. kyrkjunni til að verða Unitari, er sama að segja. Það er eigi að eins ósatt og sannleikanum gagn- stætt, heldr vissi og ritstj. Sam. pað vel, að svo var, pegar hann bar pessi vísvitandi ósattnindi fram. Svo segir ritstj. Sam. að séra M. Sk. hafi sagt í brófi til sóra Kristof. Jansons, að „hann hafi enn ekki þorað að pródika opinberlega móti guðdómi Krists“. Þettaeru líka vísvitandi ósannindi. Sóra M. hefir ekkert slíkt sagt. Eg er sannfærðr um, að hann „porir“ á- valt að prédika sórhvað pað, sem hann sjálfr trúir. Alt, sem sóra M. Sk. 1 pessu efni hefir gert,er, að í brófi, sem hann skrifar Janson sem svar upp á bréf, par sem Janson virðist ganga að pví vísu, að séra M. Sk. sé Unitari, getr sóra M. Sk. pess (meðal fleiri ástæðna í upphafi brófsins fyrir pví, að hann só ekki Únit.), að endapótt efasemdir ltafi vaknað I sáltt sinni um prenn- ingar’.ærdóminn, . pá ltafi hattn enn ekki opinberlegapródikað inóti pess- um lærdómi’ Hatin villfara varlega, og ekkisáút í ræðum sfnum efasemd- mu sem vaknað kunnu hafa hjá hon- um,en sem hann sjálfr hefir enn ekki út úr ráðið. Það skyldi gleðja mig og vafr,- laust alla Unítara, ef sóra M. Sk. yrði Únítari og sem flestir nteð honutn. t>ví ntiðr er pað ekki orð- ið. En samt er pað öllum frjáls- lyndum mönnum í trúarefnum gleði- efni, að hann og safnaðarmenn hans eru ekki eins prælbundnir fávíslegri bókstafstrú eins og lúterska kyrkju- fólagið, og standa að pví leyti nær oss. En hvað ber að hugsa utn sam- vizkusemi pess manns, sem með dauðann fyrir augunutn dirfist að misbjóða svona sannleikanum vís- vitandi? Mun ekkert vera bogið við pá trú, sern getr afvegaleitt til annars eins og pessa tnann, sem að upplagi er jafn vandaðr maðr og góðr drengr og séra Jón Bjarnason? Getr ekki slfkt dæmi vakið tnenn til að sjá, hve voðalegar afleiðing- ar stokk-lúterskan getr haft ? Ég býst við, að að sumir blind- uðustu ofstækismenn meðal lút- erskra bræðra minna telji petta framanritaða árás á séra Jón. Eg leyfi tnér að benda peim á, að pað er sóra Jón sjálfr, setn tneð téðutn ummælum sínum í Sam. lýsirósanna sögusögn mína í pessu bl. 27. Ág., sem er vottanlega nákvæmlega rótt f hverju atriði. Það stóð á Sam. unt tlma, að annar maðr hefði rit- stjórn liennar á hendi. Nú er pað tekið burt; á henni sttndr: rit- stjóri Jón Bjarnason. Ilann er sjálfr tekinn við pvf starfi aftr. En geti hann ekki haft frið í rúminu við oss, sem höfutn aðra trú en hann, og látið vera að útbreiða vís- vitandi Ósannindi um oss, pá er ho'ium, en ekki oss, um að kenna, að vér neyðymst til að taka til tnáls. Jón Olafsson. RADDIR ALMENNINGS. KOL. Herra ritstjóri. Eitt af dánumanns-verkum Green- way-stjórnarinnar, eftir pvf sem fylgismenn hennar segja, var pað, er hún veitti C. P. R fólaginu $150, 000 styrk til að leggja járnbraut til Souris-námanna, pótt félagig auð- vitað hefði pá afráðið að gera pað styrklaust, og hefði ekki beðið um neinn styrk. Greenway gerði petta alt af einskærri umhyggju ■ fyrir velferð fylkisins, en ekki til að kaupa sér fylgi fólagsins. Mig FYRIR KVENNFÓLKIÐ Enskutalandi íslenzkar konttr ættu að halda og lesa eitt kvennblaö. í Sprina- fleid, Ohio, kemr út ljómandi snotrt kvennblaö: „Womrinkindu; pað kemr út mána'Sarlega, um 16—34 bls. nr., í sama broti og „öldin“ var í; það er með mynd um, og rttffir um alt, sem kvennpjóðina og lieimilislífið varöar; það flytr skýrsl- ur með myndum um nýjustu tízkur og snið (fashions), þafl fiytr ritgeröir eftir ýmsar merkustu konur heimsins (Mrs. Gladstone t. d., o. fl.). Blaöið kostar $1.00 um árið. Hverjum skuldlausum kanpanda blaðs vors hér S álfu, semborgar einn ár- gang af „tlkr. <6 0.“ fyrirfram, bjóðumst minuir ekki betr en að kolunum | ^ér til að gefa blaðið 11 omankind um eitt ár (nema kaupandinn taki líka boöi voru um ,J(oi*-West Farmer á 50 cts., þá verðr hann að borga tíu cent, ef hann vill fá Wonumkind líka). væri lofað í fyrra sumar og aS pau ætti pá að kosta $5.00 tonnið. Svo var pví fyrir kosningarnar í vor lof- að, að sýnishorn af kolunum skyldi vera hór f bæ í Júlí, og að kolin skyldu verða hér til söltt f Ágúst. Nú er komið fram f Október; kol hafa aldrei verið eins dýr hór í bæ siðan járnbrautir tengdu oss við Bandaríkin eins og nú. En til kolanna úr Sourisnánmnum sjiyrst ekkert. Hvað líðr peim? Getið pór frætt mig unt pað, herra rit- stjóri? Húsfaðir i Winnipeg. Svar. Það hefði sjálsagt verið hyggilegra að beina pessari spurn- ing til lofsöngsblaðs Greenway- stjórnarinnar. Vór getum að eins svarað pví, að öll loforð Greenway- stjórnarinnar í pessu máli hafa til pessa reynzt tóm svik, eins og fleiri loforð si>mu stjórnar. Ef spyrjanda langar til að vita, hvers virði ioforð frá Greenwayingum eru, pá ráð- leggjum vér honum að skrifa ein hverjum kunningja sinum í Nýja íslandi, og fá að vita, hverjar efndir hafa orðið á um ve(rala<rnin<rar Þar i ár og atvinnu við pær. Sumir fylgistnenn stjórnarinnar, sem lótu ginnast af peim loforðum við síð- ustu kosningar, eru nú farnir að sjá, hvers virði loforð Greenwayinga eru. Ritstj. HugleiðtS þetta, stúlkur og konar. Piltar, sem lialda blað vort, fá með þessu ágætt færi tii að gefa stúlkum gott kvennblað í eitt ár. FYRIR BÆNDR. Öllurn enskutalandi löndum vorum ér nauðsynlegt að halda og lesa gott bvína'Sarblað. Það kemr hér út ágætt búnaðarrit: „’l’he Nor'-West Pnrmei"1, sem er mánaðarblað, 34 bis. í stóru 4 bl. broti hvert nr. meö myndum; efni þess er mest um akryrkju og kvikfjárrækt. Þettablað kostar $1,00 árgangrinn fyrir- fram borgað. En nú viljum vér gera kaupendum vorum hér í átfu þann greiða, að láta hvern skuldlausan kaupanda að vlaði voru fá „The Nor'-West Farmer1' i heilt ár, ef kaupandi borgar oss 60 cts. fyrir- fram. Ef kaupandinn borgar oss jafn- framt fyrirfram einn árgang af ITkr. <(' 0. (með $3,00), þá látuin vér fá „The Not'-West Famier'* um eitt ár fyrir 50 cts. Sömu kjör bjóðum vér og öllum nýjnm kaupendum hér í álfu. A HANESOME OFFER. A POPULAR ILLUaTRATED HOME AN1> WOMEN’S PUBLICATJON OFFER- ED FREE TO OUR SUBSCRIBERS. Býðr nokkur betr? Síðan í Marz í vor hafa staðið í HeimikringÍ. og Öld. pessar ofan- málssögur (auk endisins af sögunni „Pólskt blóð“): „FórniráK Eftir Aug. Strindberg. „MargriV. Sönn saga pýdd. • „Leidd í kyrkjuý. Eftir Þorgils Gjallanda. „Á leiðinni lil kyrkjunnar“. Eftir M. Skeibrok. „Dáleiðslu-tilrauW'. Saga pýdd úr London „Truth“. „Góðr er hver genginn11. ísl. saga eftir Winnipegger. Alls sex sögnr, er samsvara ÍOO blaðsíðum (neðanmáls) með smáletri. Neðanmáls í blaðittu á pessunt tfma hafa staðið pessar sögur: „ Vestrfamnn". Eftir H. H. Boyesen. 74 blss. „ Úr frelsisbaráttu ItalaStná- sögur eftir Aug. Blanche. 84 bls. „Æfintýrið l Haga-garðinum“. Eftir Aug. Blanche. 10 bls. „/ dauðans greipum". Þýdd saga. 26 bls. „Er þetta sonr yðarf" Eftir Helen Gardener. (Vel hálfnuð) 214 bls. Alls 404 bls. Alt petta (auk ótal fróðlegra og skemtilegra ritgjörða, sem eru í blaðinu) cg par að auki blaðið til ársloka, fá peir sem nú senda oss$l. Þetta er lítið sýnishorn af pví, hvernig „Hkr. og Ö.“ hefir skemt lesendutn sínum síðasta missiri. The Heimskringla <£ Öldin has per- fected arrangemeuts by which we oifer FREE to our readers a year’s subscrip- tion to Womankind, the popular illu- strated monthly journal publislted at Springfleld, Ohio. We will oive a year’s subscription to Womankind to each of our readers paying a year's subscription to the Heimskringla <f' Oldin in advance. Womankind will flnd a joyous welcome in every home. It is bright, sparkling and interesting. Itshousehold hints and suggestions are invaluable, and it also contains a large amount of news about women in general. Its fashion depart- ment is complete, and profusely illustra- ted, it has a bright entertaining corps of contributors, and the paper is edited with care and abiiity. Its children’s de- partment makes Womankind a favorite with the young, and in fact it contains much wliieh will interest every member of every honsehold in its sixteen large hntirl-oine y 'llustrated pages. Do not de- lay in accepting this offer, It wii.t. cost tou nothing toget a full year’s subscrip- tion to Womankind. Samples can be seen at tliis office. Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í bvíðinni hans BANFIELD'S 580 2sÆ^XJNT STR. Þar getið þér fengið alt sem þér þvtrf- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, ó 25 cts. og yfir. Golfteppi n 50 til 60 ets». Olíudúkar á 45 cts. yarðið. allar breiddir fra £ yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 parið. Gardínustengur einungis 25 cts Beztu glviggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höfitm vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búdinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. BÆIÍR TIL SÖLU IIJÁ HEIMSKRINGLU. Talan settt sett er f sviga fyrir aftan bókanöfnin sýnir burðagjald fyrir f>á ina sömu bók innati Canada og Bandaríkjanna; það verðr að setidast auk bókarverðsins. Þær bækr, sem engin tala er við, sendast frítt. Engin bók send fyr en borg- un er meðtekin. *Húspostilla dr. P. Pétrssonar (8) $1.75 *Kveldhugvekjur eftir sama (2) $0.75 *Föstuhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Vorhugvekjur eftir sajna (2) $0.50 *I.eiðarvísir til að spyrja börn (2) $0.40 Dr. Jónassen Lækningabók (5) $1.00 *Hjálp í viðlögum (2) $0.3-5 *Sjálfefræðarinn (Jarðfræði)... $0.40 Smásögur dr. P Pétrsson.......... $0.30 Hellismanna saga................. $0.15 Nikulásar saga................... $0.10 *Saga Páls Skálaholtsbiskups .... $0.25 Um Þrenningarlærdóminn eftir B. Pétrsson................. $0.15 *Agrip af landafrœði............. $0.30 Unt harðindi eftir S. Eyjólfsson $0*10 Huld....................... (2) $0.25 Sveitalífið á ísiandi.......(2) $0.10 Lítið rit um Svívirðing eyðilegg- ingar-innar.................... $0.25 *Nótnabók Gvtðjóhnsons (þrírödd.) $0.75 Ræða eftir M. J. Skaftason..... $0.15 Saga af Fastusi og Erminu...... $0.15 Bækr þær sem stjarna (*) er við eru í bandi. RÖYAL CROWN SOAP ---) °g (- ROYAL CROWN WASHING POWDER eru beztu hlutirnir, sem f>ú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo þarf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WINNIPEtt, Yvjar Vorur NYKOMNAR. FATAEFNI og LEGGINGAR. MÖTTLAR og TREYJUR. VAÐMÁL og MÖTTLAKLÆÐI. BÓMULLARDÚKAR, ÁBREIÐ- UR og PRJÓNADUKAR. ROBINSON & CO.’S GNÆGD AF ,DRY GOODS* af öllutn teguudum. Vór höfum vel valið upplag af alls konar yfirhöfnum, Sealette-káputn, New- markets, Iíeefers fóðruðum nteð loðskinni etc.; eiunig mikið af fataefni: Wide Wale Serges, Diagonals, Chevoits, Homespuns, Boncles, Camels Hair. Alt eftir nýjustu tizku að lit og áferð. Eint.ig „Alexandre“ geitaskinshanzka á $1.50; rnestu kjörkaup. Yér ábyrgjumst gæði vörunnar. ROBINSON & CO. 402 MAIN STR. DOMINION-LINAN selr farbrjef f á Llaudi til Winni- pcg fyrir fullnrðna (yfir 13 ára) $40 — uttiílinga (5-13 -) $30 — hörn - - (innan 5—) $14 Þeir setn vilja s< nda fargjöld lieim, geta afhent þau Ur. Áitx.v FitiÐttiKssvNi kattpm. i Wpg., eða Mr. Jóxi Ólak syxi ritstj. í Wpj., eða Mr. Ftt. Frid- ttiKssvjti kaupm í Glenboro, eka Mr Maon. Biiyn.iói.fssyni tnálflutnings- manni í Cavalier, N. D.— Þeir gefa viðr- kenning fyrir peuingunum, sem lagðir verða hér á nanka, og útvega kvittun hjá bankanum, sem sendtindi peninganna verður að senda n:ér lieitn. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbréf, fást þeir útborgaðir aftr hér. Winnipeg, 17 September 1803. Steinn Brynjólfsson umboðsmaðr Dominion-línunnar á Islattdi. Mr. B. L. Baldwinsou heflr skipun Canadastjórnarinnar til að fylgja fat þegjum pessarar línu. N æ r f ö t fyrir litla menn, drengi og stóra menn. Milliskyrtur! Hilliskyrtur! Sokkaplögg, hanzkar, axlabönd, klútar vaxkápur, föt etc. WM. BELL 2S8 Main Str., gegnt Manitoha Hotei. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING 4- ROMANSON eigendr. G. A. CUNUFFE, Karlmanna-fatnaðr og alt sem til hans heyrir fæst hvergi í borginni eins ódýrt eins ocr að <»<><> Mnin Str. Komið og skoðið Húfurnar, föt- iu, Loðkápurnar, Nærfötin og Sokkaplöggin sem við höfum. G. A. Gunliffe, ««« Main Str. NY SKRADDARABUD, 509^ Jemima Stií. Föt gerð eftir máli hillegar en annai staðar í hænum. Ábyrgst að þau far vel og séu vönduð að gerð. Sýnishor af allskonar eftti til sýnis í búðinni. Kontið og semjið um verðið við A. Amlerson. Tailor.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.