Heimskringla - 08.10.1892, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA OGOLDHST, WlISr8- OKTOBER, 1892
Wiiniipe<r.
— Landar eru að smákoma úr
uppskeru-vinnu sunnau úr Dakota.
Hefir mörgum peirra orðið ágóðinn
I léttari lagi I ár af suðrferðinnni.
— Vinna hér í bænutn er með
mesta og bezta móti. $1.75 all-al-
menn daglaun.
— Fregnin, sera gékk hér staflaust
á dögunum (eftir enskum blöðum),
að Islendingr „Hanson“ að nafni
hefði slasazt í Dakota (mist fætr),
rejndist, sem betr fer, ósönn. Hefir
lltdega verið blandað málum um
einhvern Skandínafa satnnefndan.
— Inndæl drengjaföt, sem fara
einstaklega vel á litlu íslenzku
drengjunum, fást nú hjá G.Jónssyni
á Norðvestrhorni líoss og Isabella
Str. með mjög lágu verði, og karl-
mannaföt á hvaða verði sem er.
— Mr. Thorsteinn Sigurðsson,
Oavalier, N. D., á böggulsenditig
heiman af íslandi gsvrnda hjá rit-
stjóra pessa blaðs. Hann geri svo
vel að gera ráðstöfun til að láta
vitja hennar. Hún mun vera toll-
skyld.
— lle v. Bjiirn Pitrsson heldr
guðspjónustu á morgun í ísl.félags-
húsinu kl. 7 að kveldi.
— Mr. Sig. Mýrdal og Mr. Jón
Sigurðsson, báðir í Victoria, B. C.,
eru umboðsinenn blaðs vors og
hafa utnboð t'l að kalla eftir borg-
un par.
— Hceitiverð hér á nr. 1 hard, er
55 cts.
„CJlear Havana Cigars”
uLa Cadena” og ”La Klora.” Biddu
ætið um jressar tegundir. [12]
Tobaksnienn.
Það getr verið að tiiti séuð ánægðir metS
tóbakið sem þið hafið brúkað atS tindlan-
förnu. Segjum svo að táð séuð ámegðir
með það, en af pví altaf eiga endrbætr sér
stað, mælumst vér til að fiið reynið „Old
Chum Plug” eða skorið reyktóbak. Vér
vonuni að ykkr líki pat? betr, í öllu falli
er óhætt at( reyna það. [2]
— Innflytjendr í inum ýmsu pórt-
um ríkisins eru beðnir að gera svo
vel og koma við ( vöruhúsum Massey-
Harris Co. og skoða ið mikla upplag
af jarðyrkjuverkfærum. Dessi verk-
færi eru sórstaklega löguð fyrir parf-
ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að
gerð eru pau in beztu og verð lágt.
ÞJÓÐÓLFE
kemr út 60 sinn-
um á ári. Kost-
ar í Ameríku $1,50. Kaupendr allir
1892 fá ókeypis síðari helming „Bók-
mentasögu íslands" eftirDr. Finn Jóns-
son. Nýir kaupendr fá auk þess tvö
bindi (200 hls.) af sögusafni. Útsölu-
maðr í AVpg. Chr. Ólafsson, 575 Main Str
SUNNANFARI. "’S'
Sunnanfara í vestrlieimi eru: Chr.
Ólafsson, 575 Main Str., Winnipeg;
Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G.
S. Sigurðsson Minneota, Minn., og G.
M. Thompson Gimli, Man. Hr. Chr.
Ólafsson er aðalútsölumaðr hlaðsins í
Canada og liefir einn útsölu á því í
Vinnipeg. Verð 1 dollar.
ISAFOLD
kostar í Ame-
ríku $1.50, ef
fyrirfram er horgað, ella $2.00. Nýir
kaupendr fá ókeypis 3 hindi (um 800
hls.) af Sögusafni. Leggið $1.50 í registr-
hréf, eða sendið P. O. money order, og
þá verðr blaðið og Sögusafriið sent yðr
um hæl, og hlaðið áfram með hverri ferð.
FJALLKONAN ^
$1.00, ef horg. er tj’rir Ágústlok ár hvert,
ella $1.20, Landxeminn, blað með frétt-
um frá íslendingum £ Canada, fylgir
henni ókeypis; næsta ár (1892) kemr
Landneminn út mánaðarlcga. Fjallkon-
an fæst í Winnipeg hjá Chr. Olafeson,
575 Main Str.
DEIR ERU KOMNIR
HINIR INNDÆLU
I>eir sem hafa pantað pá hjá mór
eru vinsamlegast beðnir að koma
og taka pá.
Cr. Johnson
á N. W. horni Ross og Isabel Str.
TIMBUR, - -
- BRENNI -
- - OG KOL
E. WALL & CO„
Central Ave. East, Cor. Vic.toria St.
Allar tegundir af timbri, lathi og
pakspæni. hurðum og gluggum til
sölu með lágu verði og auðveldum
skilináium fyrir pá sem Íangar til a?
byggja.
E. F. RUTHERFORD,
Manatrer.
W.GRUNDY&GO.
— VERZLA MEÐ
Tli. Oddsön,
SELKIUK selr alls konar GROCERIES
og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS.
Sannreynt bezta verð í þeirri búð,og alt
af þati nýjasta, sem bezt hæfir hverriárstíð
KOMIÐ! SJAlÐ! REYNIÐ
PIANOS OC ORGEL
og Kaumamaskínur,
OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR.
Lágt verð Góð borgunar-kjör.
431MAIN ST„ - - WINNIPEG.
N
ORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking afí^ct oi S'iuday
April 3. ’9}, (Central or 90th Meridian Time.
South Bound
North B’und
41
§3
c 0)
M ®
i- 3
y.
”3
r/jsQ
— FARIÐ í —
Bókahúð UGLOW’S Bókabúð
44« Hain Ntr.
eftir bókum, rirföngum, glisvörn og
barnaglingri etc. Gangi* ekki fram hjá.
Eftir skólabókum
0g skóla-áböldum
farið til ALEX. TAYLOR
472 MAIN STR., WINNIPEO.
P. BRAULT & CO,
Flytja inn vínfóng og vindla
I*. IJi’íi ii11 AC Co.
513 Maiii Nt., gegntCity Hall.
l>oininioii of* Oanada.
l,57e
l,45e
l,28e
l,20e
l,08e
12,50
4
4,13e
3,58e
3,45e
3,26e
3,17e
3,05e
2,48e
2,33e
2,13e
l,50e
l,35e
9,45f
5.35'
8,354
8,00e
9,00
0
3,0
9,3
15.3
23,5
27.4
32.5
40,4
46,8
56,0
65,0
68,1
168
223
47(1
431
883
STATIONS.
*
-æQ
• . Winnipeg...
Ptage.Tunct’n
..8t. Norbert..
... Cartier....
...St.Agathe...
. Union Point.
•Silver Plains..
... .Morris....
. ...St. Je&n....
. ..Letallier....
•.. Emerson.. .
• • Pembina ..
. Grand Forks..
..Wpg. Junc’t..
..M’aneapolis,
... St. Paul...
. ...Ohicago....
1
12,06e
I2,14e
12,26o
lt,45e
l,00e
l,24e
l,50e
2,00e
5,50«
9,50e
5,30f
7,05 f
9,35f
*
sg
a Q
„ o
«53
1,1 Oe
l,20e
l,36e
l,49e
2,08e
2,17e
2,28e
2,45e
MORRIS-BRANDON BRAUTiN.
AliylisjarÉ okeyiiis fyrir niiljoflir lanna
HÚS OGLÓÐIR.
Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1U
hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Góð borgunarkjör.
Snotr cottage á Young Street $700; auð-
arlóðir teknar í skiftum.
50 ft. lóð áJemitna St., austan Nena
$425, aS eins $50 útborg.-27»ý ft. lóðit
á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250:
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. k jör.—Góðar lóðir á Young St. $225
Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadwaj
Streets.
Peningar lánatSir til bygginga meS góð
um kjörum, eftir hentugleTkum lánpegja
CHAMBRE, GRUNDY & CO.
FASTEIGNA-BRAKÚNAR,
Donaldson Block,t . Winnipeg
2(10,000,000 ekrn
%f hveiti- og beitilandi 5 Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrit
landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg* af vatni og skógi
og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., eí
vel er umbúið
HIMU i'IÍJOVM 11
BELTl,
i Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfl.
indi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og
-hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi.
ágj-
beitiland)
Malm-nama land.
Ómældir flákar af [kolanámaland
P A T E N T S.
J^“Degar pið purfið meðala við.
pá gætið pess að fara til Centbal !
Drug Hall, á horninu á Main St.
og Market Street.
o
Þér getið keypt faileg stígvél fyrir
$1.50 og $2.00. $1.00 ilskór og Oxford
eru kostakaup.
A. MORGAN,
MoIntyeb Bi.ock
412 Main Str. - - Winniprg.
Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv.
sldiviður því tryggður um allan aldur.
jÁbNHRAI T FIjJL HFI TII, H FS.
Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi« Grand Trunk og Inter-Colonial braut^
irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum viö Atlanzhaf í Canada ti)
Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvmrrui beltisins eptir því endilöngu op
um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hii
nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims.
Heilnæint loptilag,
Loptslagið í Manitoba og Norívesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta
,1 Vmeríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sttmar; veturinn kaldur, en bjartui
j >g staSviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, ogaldrei fellibyljir eins ogsunnarí landinu.
NAJIBAXD88TJOBUIN I CAXADA
I pfur hverjurn, karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmann "aemi hefð
and Reissuesobtaii)ed,Caveatsfiled, Tradej fyrirfamiltu að sja * ‘
Marks registered, mterferences and Ap:| 1 (IO e U 1' ll at landi
dveg ókeypis. Hinir einu skilmáiar eru, að landnemi búi á landinu og \ .-ki pan
i pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisiarðer or
ijálfstæður í efnalegu lilliti. *
I8LEXZKAR NVLEXItllR
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stoðum
Þeirra stærst er N7.TA I8LAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, i
vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja slandi, í 30—35 mílna fiarlægð
ir ALPTA VATN8-N YLENDAN. ’ báSum pessum nýlendum er mikið af C
íumdu landi, og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkn
hinna. AR0TLE-NTL,ENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg. ÞTNO-
VA T.T.A-N7LENDAN 260 mílur í norSvestur frá Wpg., QU’APPELLE-NT-
LENDAN um 20 mílur suSurfráÞingvalla-nýlendu, og ALBEUTA-NÝT.KNDAN
um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðas'
töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í pessu efni getur bver sem vill fengið með pví að sktif*
um pað:
peals prosecuted in the Pateut Office and
prosecuted and defeuded in the Courts
Feen Xloderate.
I was for several years Princlpal Ex
aminer in the Patent Office, and since re
signingto go into private business, havs
giveu exclusive attention to patent matt
ers.
Correspondents may be assured that 1
will give personal attention to tlie careful
and prompt prosecution of applications
and to all other patentbusiness put in my
hands.
Upon receipt of model or sketcli of in
vention I advise asto patentability free of
charge.
“Your learning and great experience
will enalúe you to render the high st ord-
er of service to your clients.”—Benj.
Butterworth, ex-Commissioner of Patents.
“Your good work and faithfulness have
many times beeu spoken of to me.”—M
V. Montgomery, ex-Commissioner of Pa
tents.
“I advise my friends and clients to|
corsespond with him in pateut matters.”—
Schuyler Duryee,ex-Chief Clerk of Pa
tent Öffice.
Address: BENJ. R. CATLIN,
Atlaxtic Buildisg,
Mention this paper. Washikoton, D.C
Töomas Bennett
DOM. GO V'T. ’JMMIGRATION AGE/If
Eda B. U. Baldwinson, (fslenzlvr vmloðernaðt).
DOM. OOV'T IMMIGRATION OVFICE8
Winnipeg, - - - Oanaxia.
12,20e
7,00e
6,10e
5,14e
4,4 8e
4,00e
3,80e
2,45e
2,20e
l,40e
l,13e
12,43e
12,19e
ll,46f
ll,15f
10,29f
9,52f
9,16f
9,02f
8,15f
7,38f
7,00f
0e
Oe
12,15e
ll,48f
ll,37f
ll,18f
ll,03f
10,40f
10,28f
10,08f
9,53f
9,37f
9,26f
9,10f
8,53!
8,30f
8,12f
7,57f
7,47f
7,24f
7,041
6,45)
10
21.2
25.9
33.5
39.6
49.0
54.1
62.1
68.4
74.6
79.4
86.1
92.3
102
109.7
117.1
120
129.5
137.2
145.1
..Winnipeg.
. ...Morris. . .
.Lowe Farm.
. ..Myrtle.,..
•. .Koland ..
• Rosebank.
•Miami... .
. Deerwood .
. Altamont
Somerset...
.Swan Lake..
Ind- Springs
.Ma lepolis,
,.Gr enway..
....Baldur...
.. Bei mont..
. ..Hií* ....
.. Ashdown..
.Wawanesa.
Rounthwait é
Martinvill e.
. Brandon .
l,10e
2,55e
3,18e
3,43e
3,53e
4 05e
4,25e
4,48e
5.01e
5.2 le
5,37e
5,52e
6,03e
6,20e
6,35e
7,00e
7,36e
7,53e
8,03e
8,28e
8,48e
3,00f
8,45f
9,30f
10,19f
10,39f
ll,13f
ll,50e
12,38e
l,05e
l,45e
2,17«
2,48e
3,12e
3,45e
4,18e
5,07e
,45e
6,25e
6,38e
7,27e
8,05«
k
West-bound passenger trains stoat Be
mout for meals.
~ PORTAGE LA PRAIRÍEÚRÁUTIN7
Fara austr
6í
m
C
11,35)
11,15f
10,49f
10,41 f
10,17f
9,29 f
9,061'
8.25 f
Vagnstödvab.
s
0
3
11.5
14.7
21
35.2
42.1
55.5
.... Winnipeg....
•Portage J unction..
... .St.Charles..
.... Ileadinglv....
...White PÍau.8.
.....Eustace.....
..... Oakville...
Portage La Prairie
Farave
—«—>
a
□
’3o
*
Q
4,30e
4,41e
5,13e
5,20e
5,45e
6,33e
6,56e
7,45e
Passengers will be carried on all regular
freight trains.
Pullman Palace Sleepers and Dining Cars
on St. Paul and Minneapolis Express daily.
Connection at Winnipeg Junction with
trains for all points in Montana. Washington,
Oregon, British Columbiaand California ; al-
so close counection at Chicago with eastern
lines.
For furtherinformation apply to
CIIAS. S. FEE, 'H. SVVÍNFORD.
G.P. & T.A., St. Paul. Gen. Agt., Wpg.
H. J. BELCH, Ticket Agent,
486 Main Street, Winnipeg.
T.
HAMILTON
FASTEIGNASALI,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yflr: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj-
arins. ílús og lóðir á öllum stöSum í
bænnm.
Hús til leigu. Penitigar til láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði
Skritstofa 343 MAIN STREET,
Nr. 8 Doualdson Block.
282 Er þetta sonr yðar?
góðr! Það var hræðileg stund fyrir mér
þá!“
„Setjizt þér niði', Preston; þetta fær
svo á yðr“.
„Bíðið þér við ! Lofið þér mór að ljúka
sögunni. Hér var það, að djöfullinn fór í
mig líka. Meðan ég sat þarna með stúlk-
una í fanginu og var að reyna að hugga
hana, og bað föður mínum allra bölbæna, þá
vitið fjandinn mér yfirsterkari. Yið vórum
þatna tvö ein innilokuð nokkrar klukku-
stundir; óg strengdi þess heit að hefna
hennar; ég sór og sárt við lagði að halda
fram liennai málstað gagnvart honum; við
vórum hæði ung og hjálparlaus, okkr skorti
hygni reynslunnar, og lágum því í faðm-
lögum og reyndum að hugga og hughreysta
hvort annað, og þarna bætti óg vanvirð-
andi tilverknaði mínum við hana ofan á
glæp föður míns; og þarna var stúlkan tvö-
faldlega svívirt áðr en okkr varð það sjálf-
um Jjóst, að sameiginlegar vorkunnar og
velvildar-tilfinningar geta leitt til glæps“.
Nú settist hann niðr og þerraði svit-
ann af enni sér. Það varð löng þögn.
„Hún sagði mér, að í fyrra sinn sem
faðir minn hefði farið með sig hingað, hefði
Er þetta sonr yðar? 287
syndir sínar. Hann trúði því, að guð gæti
létt af sér—og hefði rétt til að gera það—öll-
um afleiðingum af sérhverjum glæp eða mis-
gerð, sem hann kynni að drýgja (og það þótt
það væri n isgerð móti öðrum mannlegum
verum), og að hann mundi geia þetta. Hafði
hann ekki lofað því? Mundi inn almátttugi
eigi efna loforð sitt? Hafði Kristr dáið til
einskis 1 Um alt þetta efni hafði Mr. Mans-
field komizt að fastri niðrstöðu í huga sínum
þegar á ungum aldri, þeirri niðrstöðu, er full-
nægði sjálfum honuin, og hann var vanr að
segja börnunum, sem hann kendi á sunnu-
dagaskólanum, að hann þakkaði jafnan guði
fyrir, að hann hefði aldrei síðan í lífinu hik-
að eða efazt í sinni öruggu og huggunarríku
trú. Og hann sagði. þetta satt. Þessi hans
trú hafði jafnan verið huggmn hans og styrkr.
Hann játaði oft fyrir drottni, að hann væri
erki-syndari—að nú hefði fætr sínir hrasað
enn á ný,— og honum var jafnan léttara a
eftir slíka syndajátningu. „En þótt syndir
þínar só rauðar sem hlóð, [þá skulu þær verða
hvftari en snjór“, sagði hann þá við sjálfan
sig; „það er fyrir syndara eins og mig, að
Kristr lét sitt líf—fyrir fárátt, veikt mann
kyn, sem eigi er fært um að frelsa sig af eign-
286 Er þetta sonr ydar?
tældu þær, úr því að hún hafði tælt Adam
og allir karlmenn urðu nú að súpa af því.
Ef mennirnir gætu bveytt réttvíslega, ef þeir
gætu varðveitt sig sjálfir fyrir spiltum til-
hneigingum sínum, til hvers hafði þá Kristr
dáið 1 Ef maðrinn gæti frelsað sig sjálfr,
hvaða þörf hefði þá ycrið á endrlausnar-
verkinu 1 EiiðþægÍDgarlæidómrinn hlyti að
vera tómt tál, ef maðrinn gæti breytt rétt
af sjálfsdúðum — ef auðið væri að kenna
honum, að hann hhjti að endrleysa sig sjálft'.
Gæti maðrinn það ekki, — og um það ef-
aðist Mr. Mansfield ekki, — hlyti hann að
láta undan girndum sínum, þá væri ekki newa
einn vegr fyrir, og það var, að láta Krist
bera byrðina, eins og liann hafði boðizt til
að gera; að meðtaka friðþæginguna með
þakklátu hjarta, í auðmýkt, án nokkurs
hiks eða efa. Þetta hafði Mr. Mansfield
ávalt gert af fullkominni hreinskilni, og
hann b*ð guð á hverju kveldi fvrirgefning-
ar á sórhverri misgerð, sem hann hélt hanD
hefði gert. Hann trúði því, að hann ætti
að stýla fyrirgefningar-bænir sínar til guðs
Föðnr, og að hann ætti að byggja tilkall sitt
til syndafyrirgefuingar á því, að Föðursins
eingetni Sonr hefði af ást til sín dáið íyrir
Er þetta sonr yðar ? 283
hann tvílæst hurðinni, og hefði fyrst reynt
að lokka sig með góðu; en er það dugði
ekki, hefði hann dregið skammhyssu úr
vasa sínurn og hótað að drepa hana. Hún
var nógu ung og óreynd og hrædd, til að
trúa því að honum mundi vera alvara að
skjóta hana. Svo sagði hanu henni, að
enginn þyrfti nokkurn tíma að vita neitt
uin það, ef hún þegði sjálí. Það væri heldr
ekki til neins fyrir hana að fara að klaga,
eða gera neina rekistefnu : hún hefði ekk-
ert upp úr því; allir vissu, að húsið sem
þau væru í, væri alkunnugt lauslætishús,
og menn hefðu séð hana fara hór inn vilj-
uga. Þó að hún sogði, að hún hefði ekki
vitað, hvers kyns hús þetta væri, þá dytti
engum í hug að trúa henni. O—hann beitti
öllum þeim djöfullegu röksemdum og hót-
unum og brögðum, sem mentuðum villidýr-
um eru svo töm; og á eftrr hólt hann henni
í skefjum með loforðum og hótunum. Og
nú hafði ég bætt mínum misvorknaði ofan
á glæp hans. Á eftir varð hún alveg frá
8ér af örvænting og hótaði að fyrirfara sér.
Hún reyndi til að fleggja sér út um glugg-
ann. Ég náði í hana — og — nd, ég lof-
aði að ganga að eiga hana — og_____________ég____