Heimskringla - 12.10.1892, Síða 2
g.EI3VLS^:^I3SrL3-T, A OG OLDIN, ‘WinSTTq-IFElG-, 12. OKITBE 1802.
Heimskringla
og ÖLI >I1N99
k»mar út á Miövikud. og Laugardógum
(A Semi-weekly Newspaper pub-
lished on Wednesdays and
Saturdays).
The Heimskringla IHg. & rnbl. Co,
ítgefendur. (Publiskers.)
Skrifstofa og prentsmiðja:
151 LOMBARD STREET, • ■ WINHIPEC, MAN,
Blaðið kostar:
Helll árgangur......... $2,00
Hálf ír árgangur.......... 1,25
Urn 3 mánu'fii............ 0,75
Gjalddagi 1. Júlí. Sésíðar borga-S, kost-
írárg. $2,50.
Sent til slands kostar arg. borgaðr hér
$1,50.—Á slandi 6 kr., er borgist fyrir-
fram. A Norflrlöudum 7 kr. 50 au. Á
Engiandi 8s. 6d.
Uf L niiireins og einhverkaupandi blaðs-
lns skiptir um bústað er hann beðinn atS
•enda hina breyttu utanáskript á skrif-
•tofu blaðsins og tilgreina um leið 1yrr~
uerandi utanáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf-
undanna birtir ritstjórnin ekki nema
með sampykki peirra. En undirskript-
ina verða höfundar greinanna sjálfir að
tii taka, ef peir vilja að nafni sínu sje
Ieynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
at! endursenda ritgerRir, sem ekki fá rúm
iblaðinu, nje heldur að geymu pær um
lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingarum verð á auglýsingum
I „Heimskringlu” fá menn á afgreiöslu-
■tofu blaðsins.
Uppsögn blaðs er ógild, sam-
kvæmt hjerlendum lögum, nema að
kaupandinn borjri um íeið að fullu
akuld sína við blaðið.
Ritstjóri (Editor); JÓN ÓLAF8SON.
Business Manager:EINAR ÓLAFSSON.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
Waðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
ia oe frá kl. 1—6 síðdegis.
Auglýsinga-ageiU og innkölluTtarmað.r:
EIRIKR GÍSLASON.
(Advertisint Agent & Coliector).
Utar.áskript til blaðsins er:
V'ieHeinmkringla I'rinlirgH vlhehirgC
P. 0. Box 30:> Wiitvijteg. Canada.
VI ÁR. NR. 74. TÖLUBL. 234.
(öldin II. 4.)
og krefjast f>ess, að vér leynum sínu
rétta nafni.
Af hverju kemr nú slíkt?
Af óvana manna við pað að standa um
við skoðanir sinar. Ef menn reiði-
laust og blátt áfram segja satt frá
atvikum, og láta í ljósi á sómasam-
tegan hátt skoðun f>á, sem peir f
raun og veru hafa, pá hefir enginn
maðr rétt til að reiðast pví. Og
fieir sem ekki geta polað slíkt, f>eir
eru ekki þess verðir, að tillit sé tek-
ið til f>ess, hvort f>eim líkar betr eða
ver.
Ef menn gerðu sór f>að að reglu,
að rita jafnan með nafni sfnu undir,
alt f>að sem nokkra j’ýðing hefir að
sjá, liver ritar (fréttir eru venju-
lega annars eðlis), f>á mundu nienn
aiment vanda betr vissu sfna um
rétthermi; en hitt er f>ú>eins mikils
vert, að f>að yki iiiöiinuin eintirð og
drengskap. t>að lyfti blaðamenskn
vorri á hærra stig, og [>jóðílokki
vorum líka.
Yér viljum reyna að gera j>að að
aðalreglu, að heimta að aðsendendr
í blaði voru setji nöfn sín undir
þoer greinar, sein snerta persónu
annara á einn eða aunan h’itt. Vér
álítum að vór gerum með f>vf bæði
lesendnm vorurn og höfundunum
sjálfum greiða.
Og jhvaða ástæðu liafa Ilka höf-
undar til pess, að ætlast til að rit-
tjórar blaðanna taki að sór siðferð-
slega ábyrgð á f>ví, sem höfund-
arnir sjálfir vilja ekki, eða liafa ekki
>or til, að vera pekktir fyrir?
Winkipko, 12, Oktlir. 1892.
Fyrir forseta Bandaríkjanna:
GROVER CLEVELAND.
Fyrir varaforseta:
ADLAI E. STEVENSON.
BÓKFREGN.
Laumu-spil.
Landar vorir eru mjögfgefnir fyr-
ir laumuspil—f blöðunum.
t>eir eru ótrauðir að segja álit
sitt um menn og viðburði—á bak.’
Hafa peir, sem sen.iaj^blöðunum
nafnlausar ritgerðir, er inni halda
dóma um nafngreindajeðajauðpekkj-
anlega menn og störf peirra, athug-
að, að f>að sem peir eru að gera, er
—baknag? Ef f>eir setja nöfn sfn
undir skoðanir sínar og dóma, 'f>á er
pað all right. En ef f>eir setj
gerfinafn eða tölustafi eða önnur
ókennileg merki undir greinar sínar,
f>á eru peir að baktala menn. Getr
vel verið, að f>eir hafi alveg rótt fyr
ir sér, segi hvert orð satt. En les
ararinn hefir enga trygging fyrir
pví. Setji f>eir nafnið undir, er að
minsta kosti talsverð trygging fyr
ir, að orð þeirra sé nokkurs virði
Ug petta er ekki að eins þegar
J>eir ámæla eða finna að; f>að er al-
veg eins pegar peir hrósa.
Vér skulum taka t. d. aðsendu
greinina í blaði voru f dag: „Tveir
um taflið“. Tilgangr hennar er, að
vekja athygli peirra, sem ekki hafa
enn lesið neðanmálssögu vora, að
ágæti hennar. Ef höf. hefði sett
nafn sitt undir hana, pá hefði hún
náð tilganginum, sýnt, að sagan
hafði vakið aðdáun hans. Eins og
hún stendr nú, f>ýðir hún ekkert.
Menn gætu hugsað, að vér hefðum
sjálfir skrifað f>etta til að mæla með
blaði voru.
Oss hefir í dag borizt önnur grein
úr annari átt með undirskriftinni
„Údís“, vel rituð og vafalaust rétt-
herm, eftir pvf sem vór pekkjum
til. En höf., sem talar um orðna
viðburði og framkomu manna, svift-
ir orð sfn öliu gildi með pvf að
rita uafnlaust,og skrifa oss jafnframt
Islenzkt alpýðu-bók-
s a f n I.— Úroalsljóð eftir Jönas
Hallgrímsson. Útg. Jón Ólafsson.
Á kostnað Heimskringlu-fólagsins,
1892.
Allar útlendar [>jóðir f Amerlku
láta sér ant um að viðhalda j>ekk-
ingunni á föðurlandi sfnu, sem J>ær
bru frá komnar. Þær hætta f>ví
ekki, meðan f>ær eru útlendar.
Vér íslendingar höfum eigi síðr
en aðrir látið oss annt um, að við-
halda sambandinu við vora fornu
fóstrjörð.
t>að dylst engum, að fslenzkar
bókmentir hljóti að hafa mikla f>ýð-
ingu fyrir oss. Auðvitað kemr sú
stund, að niðjar vorir verða Ame-
ríkumenn fullkomnir, og gleyma
gamla íslandi og skilja ekki fs-
lenzku; en svo lengi sem innflutn-
ingar frá íslandi viðhaldast hingað,
verðr og til kynslóð, sem skilr inál-
ið og á mikinn hlut andlegs lífs sfns
á íslandi.
Bókakaup og blaðamenska vor
Vestr-íslendiuga ber það með sór,
að vér lesum enn fslenzku En
meðan vér gerum pað, er f>að vafa
laust ómissandi fyrir oss, —eins og
reyndar fyrir alla íslendinga—að
vanrækja ekki að lesa f>að, sem
bezt er til á Islenzku.
Það er pannig mjög parft og gott
verk að greiða mönnum aðgang að
inu bezta úrvali úr ritum beztu
höfunda á móðurmálinu—að gimm-
steinum íslenzkra bókmenta.
Allar pjóðir aðrar eiga sér ritsöfn,
sem gera slfkt.
t>au fleyta rjómanum ofan af mjólk
bókmentanna, gefa oss ið ágætasta
og sjarnbezta, en skilja eftir und-
anrenninguna. t>au glæöa fegrðar-
tilfinninguna, og vekja jafnframt
hjá möunum áhugann eftir meira
lestri.
Samkvæmt pessari skoðun hefir
Heimskringlu-félagið byrjað að gefa
út f smáheftum ritsafn, sem pað
nefnir: „Islenzkt alþýðu-b6ksafnu.
Fyrsta heftið er komið út, og er
>að Úrvals-ljóðmæliJónasar Hall-
grímssonar, með stuttu æfi-ágripi
ská'dsins. I>að eru 44 in beztu
kvæði skáldsins (flest alt heil kvæði,
fáein brot). Jón ólafsson hefir val-
ið kvæðin og „gefið út“ eða annazt
prentun og frágang. Texti
sjálfra kvæðanna er tekinn orðrótt eft-
ir 2. útgáfu Bókmentafélagsins. Þó
er á stöku stað breytt aðgreiningar-
merkjum á pá leið, er betr pótti
fara. Á tveim stöðum eru og lag-
aðar fyrirsagnir. „Heylóar-kvæði“,
sem stóð áðr sem fyrirsögn á kvæði
í báðum útgáfum, er breytt f „Heið-
lóar-kvæði“. .Lóan á ekkert skylt
við „hey“, en hún er heiðar-fugl*.—
í kvæðinu „Illr lækr eða heimaset-
er pessu síðara orði breytt í
„heimasætan“. Útg. hikaði pví síðr
við pá breyting, sem hann eitt sinn
mintist á petta við útg. fyrri útgáf-
unnar, Konráð Gíslason, og sagði
Konráð, að petta lægi svo f augum
uppi, að pað væri vafalaust rétt.
Það er „heimasæta“ ung og óreynd,
sem talar; og róttnefni petta verðr
|>eiin enn ijósara, sem taka eftir og
skilja tvfræðnina f öllu kvæðinu.
Það var tilgangr útgefandans, að
draga liér sainan í stutt hefti sem
næst alr ]>að úr kvæðum Jónasar,
sein menn alment lesa, og hann
vonar að sér hafi tekizt J>að að mestu
eyti. Að eins skal pess getið, að
DagTÚnaiharmi er slept með vilja;
kom pað af pví, að pað var ekki
tilgangrinn að taka inn í úrvals-
ljóð hvers liöfundar aðrar pýðingar
eftir hann, en sinákvæði, einkum
stund hafa staðið f báðum. Eins og
annað, sem f blöðunum stendr, eiga
pær að vera skemtandi, fræðandi og
upplyptandi. En sjáum nú: Lögb.
ið allra kristilegasta, kyrkjulegasta
og evangeliskasta blað, kemr með
sögu eftir Rider Haggard, par sem
manndráp og blóðsúthellingar er
málað með glæsilegum og ginnandi
dráttum; ekki að tala um fádæmin
öll af kynjum og undrum, sem bezt
hefðu átt við tröllin og risana á dög-
um Mósesar og spámannamia; viðr-
kent af mentuðum mönnum, ag
ve.a reglulegt bull, skrifað til pess
að ginna fé út úr alpýðu, en spill-
andi fyrir hugmyndaafl hennar. Aftr
á móti kemrHkr., vantrúarblaðið
okkar, með sögu eftir Helen Garde
ner, par sem dygðinni, sannleikan
um og kærleikanum, er svo yndis
lega og dásamlega lýst, að pað
hlýtr að hafa stórlega betrandi áhrif
á hvern pann, sem les pað með at-
hygli, en lestimir aftr sýndir f sinni
sönnu mynd, afklæddir öllu ytra
prjáli. Það er sannfæring mín, að
sú sagá hafi meiri og betri áhrif á
{>á, er lesa hana nákvæmlega, en
margir fjórðungar af postilium eða
kyrkjufélagsritum. Ég vil sórstak-
lega benda á bréfið frá Harvey til
foreldra sinna og samfundi hans við
pá par á eftir. Saga pessi ætti að
vera á hverju heimili. I>að mundi
engan iðra pess, pótt hann skifti
á henni og t. d. einum árgangi af
„Sam“. Allir, sem óg hefi heyrt
um hana tala, lúka á hana lofsorði.
Lesari.
Ath. ritstj. Um leið og vér pökk-
um fyrir komplímentin, sem vér að
vísu álítum að sagan „Iir petta
SANNINDI
UM FATNAD.
[>au er pýðingin kastar miklum frum- j sonr yðar“? eigi skilin, skulum vór
leiks-blæ á. En liins vegar var ráð-1 takíl frarn- að vér höfum ekki lesið
, . sögu Rider Haggards, pá sein hór
íð, að safna nokkru af pyðingum , , . ’ ,r „
1 * or M m «n roana • on Kirlor l4oir/vard
ýmsra höfunda í eitt cða fleiri hefti
sór.
er am að ræða; en Rider Haggard
I er svo nafnkendr höfundr, að vór
i teljum víst, að dómrinn um sögu
Af skiljanlegum ástæðum leggj- hans sé ekki róttlátr; enda hafa
um vór engan dóm á, hvernig út- j neðanmálssögur Lögbergs að voru
, . , . , . áliti verið yfir höfuð heldr vel vald-
gefar.dinn hafi leyst sitt verk af
hendi. Osc er pað mál of skylt. En
ar, og sjálfsagt vel við hæfi lesend
anna. Ilins vegar höfuin vór orðið
hitt viljum vér segja, [>ótt vér eig- \ j)ess áskynja að saga Helen Garde-
Það er siðferðisleg skylda hvers
manns, að sjá svo vel borgið sínum
, ,, ... ‘ ... s'eftirlátnu vandamönnum, sem efni
les móðrmál sitt, ætti að ’
hans leyfa.
um sjálfir 1 hlut, að engin bók eða
kver liefir verið gefið út á íslenzku
hór vestra jafn-snotrt að ytra frá-
gangi (nem „Smástirni“ Aldarinn-
ar að pví er prentun snerti).
Heftið er ákaflega letrdrjúgt, og
frágangr allr prýðis-vandaðr.
Verðið er að eins 25 cts. Og
vér viljum segj'a, að hver einasti
íslendingr hér vestra, karl og kona,
sem enn
kaupa petta hefti, og pað eins peir,
sem eiga Jónasar-kvæði áðr, af pví
að hér kemr hvert heftið út á fætr
öðru, og hér er pví kostr á að eign-
ast úrval úr bókmentum íslands í
heillegu safni á mjög ótilfinnanleg-
an hátt. Fyrst er tilgangrinn að
flytja úrval úr ljóðmælum inna
dánu skálda, slðar, ef til vill, úr
ljóðmælum inna lifendu. En svo
er og tilgangrinn að taka smátt og
smátt upp fleira en skáldskap—úr-
val úr bókmentum vorum í óbundn-
um stýl að fornu og nýju, einkum
rit, sem eigi eru til sölu hór vestra
og pví örðugt að fá.
Það býðstnú gottfæri til, að eign-
ast, gott bóksafn með mjög lótt-
bæru móti.
ners hefir orðið fyrir misjöfnum dóm-
um; en bezta sagan pykir oss hún
vera, sem nokkurt íslenzkt blað hef
ir flutt. En með pví er ekki sagt,
að allir dæmi eins.
Lífsábyrgð.
IXeR, takandi upp alt neðsta loft vorra afarstóru búða
eru þaer mestu fatabyrgðir í Canada. Hver hlutr er
:‘1^Zt'1. tefUld;. Vér ^óðnm >'ðr að koma og skoða vorar
afarmiklu byrgðir og jafna prísum vorum saman við annara
Ver vitum að þér munið verða forviða að sjá kjörkaup vor
Fvrtm*9m yf!rfrfkHr 4 ^4’50 °B 8V° á 6-°° töluvert betri.
íwl ’ v Vahð Úr 1000 frökkum rir klæði, Beaver
Melton og Naps. Aldrei hófum vér boðið önnr eins kjörkaup
fyrn. Vor drengjafata og yfirhaína deild er afarstór. Vér
seljum fallegar „Cape-‘ yfihafnir á $2,50 til 5,03. Munið eftir
að fot vor eru bæði falleg ogpraktisk.
3.000 yfrfrakkar
er ekki mikið á prenti e:i kosta þó auðæfi.
Byrgði þessar samanstanda af Karlmaua svörtum
klæðis yfirfrokkum. Karlmanna Venctian írökk
um (bláir, brúnir gráir og svartir.) Karlmanna
Oxford gralr Melton og Eeaver lra> kar. Kinnitr
lettir Milton og Beaver haustfrakkar
stormfrakkar með „capo“.
og svo
FÖT!
Vór vonum að almenningr sæti
færinu.
„Tveir um taflið, og
teíiir sinn hvoru“.
Ég hefi haldiö bæðl blöðin okkar,
Lögb. og Hkr., og lesið bæði, pótt
stundum hafi lestrinn slitróttr verið
Lögb. Ég er einn af peim
mörgu eða fáu, sem finna afarmik-
mun peirra. Ég vil taka til dæmis
neðanmálssögurnar, sein ní> um
*) Hvervetna þar sem „ey“ er í
íslenzku (norrænu), er nú „öy“ í ný-
norsku; „hey“ er t. d. á nýnorsku „höy“
(„mey“ = „möy“ o. s. frv.); en „ei“ í ísl.
er óbreytt „ei“ í ný-norsku (en ð á eft-
ir tvíhljóð hverfr í ný-norsku); þannig
er ísl. „leiör“ á n. „lei“; ísl. „seiði“
(=*sili)á n-n. „sei“; ísl. „heiði“ á n-n.
„hei“; og lóan er enn í dag 1 Noregi
köllu'8 „heilo“ (=* heiðló), en ekki
„höylo“ (heylóa).
Einhver öruggasta og auðveldasta
aðferðin til pess er, að kaupa ábyrgð
á lífi slnu.
Þetta verðr með pví móti, að
menn borga árlega (eða mánaðar-
lega) smá-iðgjöld til félags, sein svo
ábyrgist að borga tiltekna upphæð
við dauða gjaldanda.
Það er tvent athugandi sórstak-
lega, er menn vilja ganga I lífs-
ábyrgðarfólag, og pað er petta: er
fólagið áreiðanlegt? og setr pað
ekki hærri borgun en sanngjarnt
er? — Allmörg lffsábyrgðarfélög
taka miklu hærra gjald af mönn-
um, en pörf er á. Það kemr oftast
til af pvl, að pau eru hlutafólög,
sem láta sór ant um að gefa hlut-
eigendum sem mestan arðjsvoeru
stærstu hluteigendr oftast æðstu
embættismenn fólagsins, og fá geysi-
fó I laun; svo borga pau agentum
geypi-kaup fyrir hvern, sem peir
geta narrað til að kaupa pessa dy'ru
tryggingu. í einu orði: kostnaðr-
inn við fóíagið, fyrir utan dánar-
kröfurnar, er ákaflega hár, er óhæfi-
lega hár. önnur félög eru, sem að
vísu taka ekki óhæfilega hátt gjald,
en hafa samt óparflega há útgjöld,
og geta pví að eins staðizt meðan
alt gengr vana-gang, en falla um
koll undir eins og pau verða fyrir
óhöppum, t. d. stórsóttum, og eru
pvf Ótrygg.
Sum fólög gangr ákaflega strangt
að pví, að gjöldin sé greidd f á-
kveðna tfð, og er pað alveg rótt.
En afloiðingin er pá aftr sú, að ekki
(Framh. á 1. bls.).
Ver hófum miklar byrgðir af haust oe
vetrarfotum, íöt úr skosku Cneviot a $10.00.
Vr góðu canapisku vaðmáli á $7.50 einnié
ur Þykku, bláu „Serge“ á £6.50 og úr dökkbláu Bliss Tweed á
$9.50 og billeg vaðmálsföt á $4, $5 og $6. Ensk „Corduroy“-íöt
^ ^0’06’ Svört vaðmálsföt á $7.00, $8.50, $10.00 og $12; fót á9
og 15 dollara.
Drengjaföt og yfirhafnir.
Byrgðir vorar af drcngja og unglingafótum eru
miklar og fjarska billegar.
WaLSH’S Mikla Fatasolubud
515 OC 517 MAIN STR. - - - CEGNT CITY HALN.
DEEGAN’S
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXVT
547 MAIN STE. 547
XXXXXXXKXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX~VT~r
FATNADIR!
Mikið upplag af karlmanna og drengja fatnaði
með verði sem allir gera sig ánægða með.
YFIRHAFNIR!
Upplag vort af yfirhöfnum er þess virði að það
sé skoðað. Yfirhafnirnar kosta $5.00 og yfir.
TREYJUR!
Á $5.00 taka öllu öðru fram. Þetta eru án efa
mestu kjörkaup sem fást í Winnipeg.
ULLARNÆRFOT!
Komið og skoðið þau. Mikið af alskonar tagi.
Hanzkar og vetlingar af öllum tegundum.
GRÁVARAI
Þessa viku fáum við mikið afgrávöru sem ekk-
ert kemst í samjöfnuð við að ódýrleik og gæð-
um. Loðhúfur á $1.00 og yfir og loðkápur af
öllu tagi eins ódýrar að sínu leyti.
DEEGAi’S Cheap Clothing Honse,
547 Main Str.