Heimskringla - 12.10.1892, Side 4

Heimskringla - 12.10.1892, Side 4
HEIMSKEINGLA OGOLDIIT, -WXlSrJSTIIPIEIG-, 12- OKTOBER, 1802 Winnipeg. — Daníel (Björnsson?), austfirð- ingr, ættaðr úr Breiðdal, varð bráð- kvaddr aðfaranótt föstudags í síðustu viku. Fanst örendr um morguninn f rúmi sfnu í Crystal, N. D. — 1 stákunni „ísafold“ af I. O. F. vóru á síðasta fundi bornir upp fimm nýir meðlimir. — Fiskiklakið í Selkirk. E>að fór svo, fynr óáreiðanleik pess, er hafði gert samning við Dominion- stjórnina um bygging fiskiklaks- húsanna í Selkirk, að pau urðu eigi bygð í sumar. En nú bj'ðr Stjórnin til samniriga á ný, og vill láta reisa húsin í haust og fullgera pau í vetr. «Clear Havana Cigars” „La Cadena” og ”La Flora.” Biddu ætíð nm pessar tegundir. [12] Tobaksmenn. Það getr verið að þi-5 séuð ánægðir metS tóbakið sem pið hafið brúkað a-8 unáan förnu. Seggum svo að (úð sóuð ánægðir með það, en af því altaf eiga endrbætr s6t stað, mælumst vér til að þið reynið „Old Chum Plug” eða skorið reyktóbak. Vér vonum að ykkr líki þats betr, í öllu falli er óhætt at! reyna það. [2] GUS. M. BAER’S NEW CLOTHINC HOUSE. Nýbyrjaðir með mikið upplag af karlmanna, drengja og barna-fatnaði; yíirhafnir, loðkápur, hattar, liúfur, stígvél, leðrkúffort «g töskur. Nú er sá tfmi ársins sem pér purfið að útbúa ykkr með hlý föt fyrir komandi vetr. Þér eruð allir að hugsa um að kaupa eins ódýrt eins og mögulegt er og vér erum hér til að taka tillit til þess. Vér bjóðum lægri prlsa en þér hafið heyrt getið um áðr. Komið og skoðið vörubirgðir vorar og látið sannfærast. H. Lindal búðarmaðr. Virðingarfyllst GUS. M. BAER. Cavalier, N. Dak. Næstu dyr við French & Bechtel. — Capt. Patterson hefir pegar flutt 4 gufusk.-farma af eldivið frá N.-ísJ. til Selkirk. Hann ætlar að kaupa meira par í vetr og flytja með vori. — Forboðs-máli Austin-félagsins gegn rafmagnsbrautar félaginu var .aftr frestað í gær til 10. Nóv. næstk. — Mr. G. M. Thompson nrr ýms- ir N.-íslending»r hafa verið hér á ferðinn. Innköllun. Kæru landar! Þar eð nú er liðinn sá tími, er vér, f fylgiseðli með boðsbiéfi voru fyrir mánaðarriti, ákváðum, að pau væru oss endrsend, en nokkur hlutipeirrs er enn ekki til vor kominn, pá eru pað vinsamleg tilmæli vor til allra peirra, er nefnd boðsbréf hafa fengið, að peir endrsendi öll pau, er kaup- enda nöfn eru árituð ið bráðasta, til Wr. G. M. Thonpson, Gimli. Gimli, 0. Okt. 1892. Framkvæmdarnefndin. 44 ‘August Flower’ VID INNVORTISVEIKI. A. Bellanger, eigandi matreiðsluvéla- verkstæðis f Montaque, Quebec, skrifar: “Ég hef brúkað August Flower við innanveiki. Það læknaði mig. Ég mæli með því viðalla,er þjástaf þeim sjúkdómi. Ed. Bergerson, verzlunarstjóri Lauzon Lewis, Quebec ritar: Mér hefr reynzt August Flower ágætlega vel við innan- veiki. C. A. Barrington, Engineer og yflrsmið- ur, Sydney, Australia, skrifar: “August Flower hefr læknað mig alveg Það gerði kraftaverk”. Geo. Gatts, Corinth, Miss, skjifar: Ég álít yðar August Flower það bezta meðal semtil er við innanveiki. Ég var nær því dautSr úr þeirri veiki, en svo fékk 6g nokk- rar flöskur af August Flower, sem lækn- aði mig, svo ég er nú hraustr. Eg mæli með því meðali við alla þá, sem þjást af sjúkdómi, hvar i veröld sam þeir eru. Bnið til af G. G. GREEN, Woodbury, New Jersey, U. 8. A. — Innflytjendr í inum ýmsu pórt- um ríkisins eru beðnir að gera svo ve’. ogr koma við i vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Þessi verk- færi eru sérstaklega löguð fyrir parf- ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. — FARIÐ í — Bókabúð UG-LOW’S Bókabúð 446 Main Str. eftir bókum, rirföngum, glisvörn og barnaglingri etc. GangitS ekki fram hjá. J. O. KEEFE & CO. LYFSALI OG EFNAFRÆDINGR, CAYALIER, IV. DAK. Verzla með LVF og LYFJAEFNI Kemisk efni. Toilet Articles and Fancy Goods. Next door to Pratts. Tlioinpn anii Loíuigor. CRYSTAL, N.DAK. Versla með alskonar vörur. Vór höfum afarmikið upplag af fatnaði, Stígvélum og skóm,Drygoods, höttum óg húfum, matvöru, leirvöru og glervöru. Prísar vorir eru eins lágir eins og á nokkruin öðrum stað. Komið og skoðið vörurnar THOM PSON & LEAUGER, t’RYSTAL, Si. DAH. ÁSGEIR SÖLVASON, I'HOTOt; UArilF.lt. CAYALIER, K. HAK, Tekr ljósmyndir af allri stærð, stækkar gamlar myndi’r, tekr myndir af mönnum, landslagi, húsum, preskivélum o s. frv. Mr. <J. II. Hicliter- frá Wlniiipog. Man., sem um fleiri ár hefir nnnið á fullkomnustu og beztu myndastofum í Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir. Þér getið keypt falleg stígvél fyrir $1.50 og $2.00. $1.00 ilskór og Oxford eru kostakaup. A. MORGAN, McIntykk Bi.ock 412 Main Str. - - Winnipeg. CAVALIBR, N. DAK. Verzla með alls konar harðvöru. HITUNAROFNAR og MATREIÐSLUSTÓR betri og ódýrri en annarstaðar. Ærleg viðskifti fást víðar en par sem íslenzkir afhendingamenn eru. komið og proíið! SPARID YDR PENINCA með pví aS verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Canton N. Dak. Vór erum búnir að fá miklar byrgðir af inndælu sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að búð vor er hin stærsta fatasölubúð f Canton. Eftirleiðis kaupum vér bæði ull og brenni. GUDMUNDSON BEO’S & HANSON. CANTON - - - - N. DAK -í\llii* Pembina-County-mcnn, sem iangar til að fá af sér góðar ljósmyndir, ættu nú að sæta færi, að fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nú. i W.GRUNDY&CO. — VtiRZLA MEÐ — PIANOS OC ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt v«rð Góð borgunar-kjör. KIMIHST., - ■ WIHNIPEG. JOHN F. HOWARD & 00. efnafræðingai, Iyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AI'GRKIDDAR tí öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. ÍB^-XUDTXIR,. alþýðubuðin. Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefnl skótau, matvöru og ieirtau._Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. 10 prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd,— Bændavörur teknar sem peningar.—Komlð^einu^sinni til okkar, og þá komiif þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. 290 Er þetta sonr yðar ? um, segið þér eitthvað—eitthvað, hvað sem paðerlJÉg hefi borið þetta einn, svo lengi sem ég gat; nú get ég þ ið ekki lengr; og þér ernð mitt eina vonar-akkeri. Segið þér eitt- hvað, læknir, eitthvað; annars held óg gangi af vitinu!“ „Hefir yðr nokkiu sinni komið til hugar, að það kynni ekki að vera of seint enn að ganga að eiga stúIkunv-Preston?—að fórnfæra sjálfum. yðr og ást þeiiri, sem þér berið til annarar stúlku, til þess að gera alt, sem f yð- ar valdi stendr, til að reyna að bæta úr þess- um hryllilega tvöfalda misverknaði? Hefir yðr komið það til hugar, að þér hafið engan rétt til að hugsa um sæld eða ánægju sjálfs yðar, heldr væri það svylda yðar að gera hana að eiginkonu yðar með heiðri og sóma?“ spurði ég. Hann hló kuldahlátr: „Svo þér eruð þá líka þeirrar skoðunar", mælti hann, „að ég' gæti gert hana virðingarverðari með því að eiga hana, þótt ég geti ekki gefið henni ást mína,og að óg geti bætt að nokkru úr mis- verknaðinum við liana með því að verða eig- inmaðr hennai áu þes3 að elska hana. Ég skal segja yðr nokkuð, læknir. Ég var nærri tvö ár að dubba sjálfan mig upp til að gera Er þetta sonr yðar? 295 sjálf. O, hún er nógu sanngjörn, læknir; en það stoðar skran mhi lítið. En eftir því sem hún hefir svo oft sagt mór“, bætti liann við með mikilli geðshræringu, ,,þá getr hún aldrei litið á mig som sjálfan mig. Ég er henni sjálfr lítið eða ekkert. Hún getr' ekki látið vera að sjá í mér að eins ímyud hans — hans, sem var hennar bölvun — ég minni hana altaf að eins á hann. l!g kem ekki vel orðum að því, læknir; ég get ekki gert yðr það skiljanlegt, hvernig hún leit á þetta — en hún gat gert mór það svo ljóst og skiljanlegt". „Jú, Preston“, sagði ég; „þér gerið mér það full-skiljanlegt; það er óþarfi að skýra mér það ljóslegar1*. „O, guð minn góðr, læknir, til hvers er að lengja þetta kvalræði? Sjáið þér ekki að þetta er alt vonlaust — alveg von- laust? Kynjar yðr nú, þó að ég hati föðr minn með því hatri, sem ofið er sam- an við hverja taug veru mijnar ? Kynjar yðr nú, þótt ég segi að það gleðji mig, að hann var dáinn áðr en augu mín opnuð- ust svo, að ég fór að skilja ina dýpri þýð- ingu lífsins, þar sem ég er hræddr um að óg hefði annars veitt honum sjálfr hana? 294 Er þetta sonr ydar? gæti hafið hana hærra, heldr en þótt ég hefði slegið hana. Ef ég hefði beðið hana að giftast mór, til að gera mig virðingarverð- an, til að bæta mér upp alt það, sem óg hafði glatað úr lífi mínu, þá hefði verið eitthvert vit í því. Það er hugsanlegt, að ef stúlka ann núgu heitt karlmanni þeini, sem hefir flekað hana, þá geti hún gert hann virðingarverðan með því að eiga hann á eftir. En það gagnstæða er úhugsandi. Minnie Kent er ekki slæm stúlka og hefir aldrei verið það. Hún hefir nú ofan af fyrir sér á þann eina hátt, sem kristilegt mannfélag veitir henni færi á; en alt um það hefir hún of mikla sómatilfinning til að giftast manni, sem hún elskar ekki og getr okki virt — sórstaklega þeim sem mis- gerði við hana. Ef hún hefði elskað mig, þá hefði ef til vill verið öðru máli að gegna. Hún er drenglynd stúlka. Hún kynni að hafa fyrirgefið mér, ef hjarta hennar hefði verið mín megin; því að hún veit það eins vol og óg, að upphaflega var ég litlu ámælisverðari en hún sjálf. Hún segir það jafnan, að hún lái mór ekki svo sórstaklega. Hún álítr mig nærri því eins mjög tældan í fyrstu eins og hún var Er þetta sonr yðar? 291 þetta. Og þegar óg loksins var orðinn fast- ráðinn í því, þá þóttist ég gera mesta hetju- verk. Ég vorkendi sjálfum mér. Svo einn góðan veðrdag fór ég til hennar, og bauð henni þetta“. Hann þagnaði og óg sagði: „Dað gleðr mig, að þór gerðuð það, Preston. Ég er viss um að það hefir glatt hana og hún hefir verið yðr þakklát fyrir það, þótt ein- hverjar ástæður hafi hamlað því síðar, að úr þessu yrði“. „Drottinn dýr, jú, hún varð glöð og þakk látl“ svaraði hann háðslega; „og það var heldr skemtilegt að sjá gleðina hennar og þakklætið. Hún þagði þangað til ég hafði lokið máli mínu, og svo sagði hún rólega, en með óumræðilegri fyrirlitningu: ,Hvernig ættir þú að geta gert mig virð- ingarverða? Hvernig átt þú að geta gefið mór það semþúátt ekki sjálfr? Ilvernigætti það að geta hafið mig upp að tengjast þér? Að gera úr mór hoiðvirða konu! Þú hofir meira að gera, en þú ert maðr til, að gera heiðvirðan mann úr ejálfum þór. Ég er, og hefi alt af verið, miklu meira en þinn jafningi. Þú og djöfulmennið hann faðir þinn náðuð eitt sinn valdi yfir mór til þess að drýgja glæp á mér og þessunm tveim hjálparlausu börnum, sem

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.