Heimskringla - 15.10.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.10.1892, Blaðsíða 1
í ftóm M 4 % r. 1 w OGr 0 L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. AR. NR 75. WINNIPEG, MAN., 15. OKTOBER, 1892. TÖLVBL. 335 Einskonar tíðavísur. (Hkr. og öld. hafa borizt vís«r pessar að með haustgolunni. Að vísu hefðum vér heldr séð, að eigi hefði verið hent gaman að sumu, sem gert er i kvteðinu [t. d. 1 5. er.J, en hins vegar er spaugið svo mein- laust og græskulaust, en smáskrýtið, að j>að meiðir engan). Oft kennir beggja blands boðskapar sunnanlands; helgar nú sérhvert hlaðið hreinferðugt Kyrkjublaðið. Skaðsamlegt skilningstró skelfur af ergelse, leynt í pess limi syngur lúterskur ttsynningur Gangskör frá Görðunum gerð er að fjandanum, helvíti, hrelt og farið, með háleitri skikkan varið. Hent er úr hverri rein hneykslisins mylnustein, Hjörleifs hreintrúarvatni helt er, svo jörðin batni. Lýsir frá Laufáse lika sem alóe bindindis biðukolla, bjóðandi lækning holla. í veröld að vísu riú er viða mögl um trú, en kyrkjunnar kempu-broddur kemur j>á, heniiar Oddur. Fyrir hans bárubrjót brotnar alt sjávarrót, hreldir fá hjálp á sænum af hákarlslýsi og bænum. Skynsemis skaösamt mas skrumar hann Matthlas; en skyldi’ eigi skáldið j>egja ef skáldlaun fær til að deyja? Víst siglir Valdimar vantrúar Rauðahaf. E>ó er hans nafni á Núpi nær oss á tímans djúpi. En sjálf við Zíons skörð Synodus heldur vörð, hendir peim hneykslis-Jjyrstu í helvitis ruslakistu. Kaup svo pitt kyrkjublað, kostnaðarminst er j>að, svo með samvizku-tjóðri seðjist pínu fóðri. Húðar-klárinn. Veslingur, ill var þín æfi, Og oft hafa högg dunið á þér; En þrautin er búin, því þrællinn Þeytt hefir svipunni frá sór. Hór liggurðu lúinn og dapur, í lungunum heyri’ eg að sýður; í leggina bæklaða, búlgna, Og blúðugu kaunin þig svíður. Þig svíður í svipufúrin, Því samvizkulaust varstu barinn ; i Og út-taugaður nú ertu Og alstaðar sár og marinn. Hann húsbúndi þinn var þér harður — Hjartalausníðingurvar’ann — Á meðferð á mállausum þjúni Ið minsta skyn ekki bar ’ann. Hann lét þig oft veikan vinna, Já, vinna jafnt nætur sem daga ; í hitanum lét ’ann þig hlaupa Og hungruðan kerruna draga. Þú tækirðu’ á öllu afli Og öllu þolgæði og vilja, Þá barði’ ’ann þig; búlginn af reiði bæn þína vildi’ hann ei skilja. I hörkunum hríðskalfstu úti, Hungraður, lúinn og rnarinn, Meðan sig rarinennið vermdi í veitingasalnum við arinn. Veslingur, köld voi'1 kjör þín, — Kjör þau, að líða „g þegja, En nú áttu ekkert eftir Annað en barasta’ að deyja. J. Magnú.i Bjarnanon. FRETTIR. UTLÖND. — Irland. E>að eru allar horfur á hallæri par í vetr. Kartöflu-upp- skeran hefir alveg brugðizt, og gripir eru í svo vandræðalega lágu erði á Englandi í ár, að gripasalan gefr ekkert af sór. Irar súpa jiar af sömu skál sem íslendingar. — 1 Italíu stendr til að þing verði rofið og boðað til nýrra kosn- inga; jafnvel talað um’að pær muni fram fara 6. næsta mán. Stjórnin (Giolittis ráðaneytið) fer fram á fækk- un embætta og lækkun embættis- launa, J>\i að landið er á gjaldjirot- anna rönd. E>essi sparnaðarstefna verðr aðal-ágreiningsefnið við kosn ingarnar. — Margt er sagt um ráð gjafana suma; meðal annars er pað sagt — og haft fyrir satt af flestum - að einn af ráðherrunum só gam- all stigamanna-foringi. — I Venezuela hefir um hríð verið uppreisn, eins og daglegt brauð má heita í iýðveldum Suðr- Ameríku. Crespo hershöfðingi, upp- reistarforinginn, liefir borið hærra hlut, stökkt stjórninni úr landi, og sjálfr sezt að völdum, BANDARIKIN. —Ríkiskosningar fóru fram í Georgia S vikunni sem leið. Ríkis- stjóra-efni sórveldis-flokksins, Nor then, var kosinn, fékk 70,000 atkv. meiri hlut. Sórveldismenn sigruðu f kosning allra ríkisembættismanna (með 70,000 atkv. mun); sömuleiðis kusu þeir alla bandaþiugsmenn rík isins; kosningarnar til ríkisþingsins fóu svo, að til efri málstofu kusu sérveldismenu 42 af 44 þingmönn- um (alla nema 2) og til neðri mál- stofu kusu þeir 161 af 175 (alla nema 14—og af þeim 14 eru einir 4 samveldismenn, og 10 þriðja- flokksmenn). —MaÖr nokkur gekk í svefni á járnbrautarvagni í Wisconsin á þriðjudaginn var; hann gekk sof- andi út af lestinni, sem fór 30 míl ur á tímanum. Hann meiddist þó ekki meira en svo, að hann gat gengið til næsta bæjar. —Kosningar fóru fram vikuna sem leið í ríkínu Florida. Sórveld- isflokkrinn sigraði með 20,000 at- kvæða meiri hlut. „E>riðji flokkr- inn“ þar í rík: reyndist miklu fá- mennari við kosningarnar, en menn áttu von á. Sórveldisflokkrinn f því rfki er viss um sigr í Nóvember kosningunum. —Delamater bankastjóri í Phila delphia var rikisstjóra efni sainveld- ismanna þar við kosningarnar 1890. E>að þótti sumum löndum djarft mælt þá, er hann var hiklaust kall- aðr þjófr I eínu Ssl. blaði hér, sem þá fylgdi sórveldisflokknum. Nú er búið að dæma liann þjóf með löglegum dómi. Hann er alda vinr John Wanamakers póstmála- ráðherra. —Kona Uarrisons forseta liggr fyrir dauðanum, og er henni ekki talin lífs von. —Fyrir skömmu var mikill fundr sérveldismanna S New Fork, og var Cleveland þar viðstaddr. Fundr- inn sendi Harrison forseta ávarp og vottaði honum hluttekning sína í raunum hans út af sjúkleik konu hans. —Nikkel-ndmar hafa nýlega fund izt norðr af Duluth, Minn; æðin er 9—10 feta breið, æði-djúp, og fyrir víst 12 milna löng; það sem enn er rannsakað. Beztu nikkel-námarnir í Canada gefa 4—6 pr.ct. nikkel, en þessir námar alt að 9 pr. cts. Á skrifstofu Ileitnskringlu fæst: íslenzkt ALÞÝ ÐUBÓKSAFN 1. U rvals-kvæði eftir JÓNAS IIALLGRÍMSSON. Verð 35 cts. Ljómandi vel um vandað að papp- ir og prentun, og ákaflega drjúgt og efnismikið eftir stærð: 44 beztu kvæði Jónasar — alt þaÖ úr JcvœÖa- bók hans, sem menn eru vanir aö lesa. Fleiri hefti koma bráðlega með úrvals-kvæðum og öðrum úrvalsrit- um fsl. höfunda. KaupiÖ undir eins! SendfrStt hverjum sem sendir 25 cent til afgreiðslustofu blaðsins. Verðið má senda S frímerkjum, ef v i 11. BÆKR TIL SÖLU HJÁ HEIMSKRINGLU. DOMINION-LINAN selr farbrjef frá Islandi til Winni- Peg fyrir fullorðna (yfir 12 ára) $40 — unglinga (5—12 —) $20 — börn - - (innan 5—) $14 Þeir sem vilja senda fargjöld heim, geta afhent pau hr. Árna Friðrikssyni kaupm. í Wpg., eða Mr. Jóni Ói.afs- syni ritstj. í Wpj., eða Mr. Fr. Frið rikssysni kaupm 1 Glenboro, etSa Mr. Magn. Brynjólfssyni málflutnings- manni í Cavalier, N. D.—Þeir gefa viðr kenning fyrir peningunum, sem lagðir verða hér á Danka, og útvega kvittun lijá bankanum, sem sendandl peaiugauua verður að senda mér heim. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbréf, fást peir útborgaðir aftr hér. Winnipeg, 17. September 1892. Sveinn Brynjólfsson umboðsmaðr Dominion-línunnar á íslandi. Mr. B. L. Baldwinson hefir skipun Canadastjórnarinnar til að fylgja far- þegjum þessarar línu. Talan sem sett er í sviga fyrir aftan bókanöfnin sýnir burðagjald fyrir þá ina sömu bók innan Canada og Bandaríkjanna; það verðr að sendast auk bókarverðsins. Þær bækr, sem engin tala er við, sendast fritt. Engin bók send fyr en borg- un ermeðtekin. *Húspostilla dr. P. Pétrssonar (8) $1.75 *Kvelöhugvekjur eftir sama (2) $0.75 *Föstuhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Vorhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Leiðarvísir til að spyrja börn (2) $0.40 Dr. Jónassen Lækningabók (5) $1.00 *Hjálp í viðlögum (2) $0.35 *Sjálfsfræðarinn (Jarðfræði)... $0.40 Smásögur dr. P Pétrsson........ $0.30 Hellismanna saga............... $0.15 Nikulásar saga................. $0.10 *Saga Púls Skálaholtsbiskups .... $0.25 Um Þrenningarlærdóminn eftir B. Pétrsson................. $0.15 *Ágrip af landafrœði........... $0.30 Um harðindi eftir S. Eyjólfsson $0.10 Huld.......................(2) $0.25 Sveitalífið á íslandi......(2) $0.10 Lítið rit um Svívirðing eyðilegg- ingar-innar................... $0.25 *Nótnabók Guðjóhnsons (þrírödd.) $0.75 Ræða eftir M. J. Skaftason.... $0.15 Saga af Fastusi og Erminu..... $0.10 Bækr þær sem stjarna (*) er við eru í bandi. I- O. ZE"1. Stúkan Isafold heldr fund næst- komandi þriðjudagskveld kl. 7^ á Assiniboine Hall. Nýir meðlimir bornir upp. Jón Ólafsson les upp sögu o. s. frv. —Það er varla trúlegt, en þó er það svo, að enn getr fátækasti verkamaðr eignazt lóð hér í Winnipeg fyrir sára- litlð verð. Þannig hafa þeir Gordon & Suckling til sölu margar lóðir fyrir petta frá $50 -$75; og paiS eru lóðir, sem eru frá 25 til 48 fet á breidd, og frá 100 til 158 fet á lengd. Og þessar lófiir fást með pví að borga eina $10 niðr í peim, og svo $5 á mánuði úr því, og engar rentur af höfuðstólnum. Fyrir lóðunum eru gefin öruggustu eignarskjöl (Torrens title). Þær eru auðvitað vestarlega— menn fá ekki lóðir* inni í miðjum bæ fyrir petta verti. Lóðirnar vita út að Logan Str., og sumar út að Grand Ave. og sumar að McPliilip’s Street, milli Logan og Common Str., rétt andspænis sýningar svæðinu. örstutt norðr yflr til að ná i rafmagnsbrautina. Eftir fáein ár verða lóðir pessar prefaldaðar eða fjórfaldaðar i verði. Ungt og ein- hieypt fólk, piltar og stúlkur, geta ekki varití betr sjiariskildingum sínum, en n.eð að eignast lóð. Það er vís gróöi. DEEGAN’S xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í búðinni hans BANFIELD’S 580 JVC^.IIsr STR. Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- ið til þess, 8vo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. Golfteppi a 50 til OO ets. Olíudúkar á 45 cts. yarðið, allar breiddir fra J yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 parið. Gardínustengur einungis 25 cts Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höfúm vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar , eigin mál í búðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CIIEAPSIDE. BOYAL CEOWN SOAP ---) °g (- ROYAL CROWN WASHING POWDER eru beztu hlutirnir, sem þú getr keypt, til fata-þvottar eða hvers helzt sem þvo þarf. Þettu lSka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum °g ^’gt- ROYAL SOAP CO. WINHIPEtt, 547 MAIN STR. 547 XXXXXXXKXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXVXX SKÓLALÖND TIL SÖLU. HÉRMEÐ TILKYNNI8T að innanríkis stjórnin hefir ákvarðað afS bjóða til sölu skólalönd í Manitoba kringum 1. Jan. næstk. Lönd pessi verða seld við uppboð sem haldin verfía í Winnipeg og Brandon, og öðrum stöðum par sem purfa fylkits og ákveðið verðr sínar. Auglýst verfSr með nægum fyrirvara hvenær uppboðin verða haldin og hver. Einnig vertia gefnir út nákvæmir listar af landi pví sem seljari á pangað til geta lysthafendr fengi'5 pá lista. Sem nú eru til — og sem smámsamau breyta, eftir peim skýrslum sem Skotlands-umsjónar- menn gefa — frá Department of tlie In- terior Ottawa eða Commisioner of Dom Lands, Wiunipeg. Þar eð almenniug sýnist ekki, vera full ljóst, að innanríkisstjórnin, sem hefir ráðgjörð með pessi lönd er neydd til að fyrirbyggja alla ólöglega áboð á þeim pá álítist pað hérmeð nauðsynlegt afS gera sem flestum kunnugt atS eftir að áðr nefnd uppboðssala hafa fram farið verða allir sem brúka pau til afnota af! einhverju leyti, sóttir að lögum. Ofannefnd lönd verða seld án tillits til umbóta sem kunna að hafa veri'5 gjörð á þeim, og án endrgjalds til þeiira sem kunna að hafa gjört þær hinar sömu um- bætr. Að boði JOHN. R. IIALL. Department of the Interior, Ottawa, 4th October, 1892. Fatnaður! Mikið upplag af karlmanna og drengja fatnaði með verði sem allir gera sig ánægða með. Yfirhafnir! Upplag vort af yfirhöfnum er þess virði að það sé skoðað. Yfirhafnirnar kosta $5.00 og yfir. Treyjur! A $5.00 taka öllu öðru fram. Þetta eru án efa mestu kjörkaup sem fást í Winnipeg. Ullarnærföt! Komið og skoðið þau. Mikið af alskonar tagi. Hanzkar og vetlingar af öllum tegundum. Grávara! \ Þessa viku fáum við mikið af grávöru sem ekk- ert kemst í samjöfnuð við að ódýrleik og gæð- um. Loðhúfur á $1.00 og yfir og loðkápur af öllu tagi eins ódýrar að sínu leyti. DEEG-AN'S Cheap Clothing House 547 main St. HÚS OG LÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1 hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotrcottage áYoungStreet $700; auð- arlóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð á.Temiina 8t., austan Nena, $425, aS eins $50 útborg,— 27 já ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250: dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway Streets. Peningar lánaíir til bygjjlnga metS góð um kjörum, eftir hentugle.kum lánpegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Blockp - Winnipeg UPPBOÐSSALA Á ÞROTA- BUSVÖRUM. Þar e8 ég hefi keypt vörubirgðir Gregor Bro’s með mjög lágu verSi, get ég boðiö mönnum klukkur, úr, brjóstnál- ar hringi o. fl., meH mikiö lægra verði en nokkrir aörir í borginni. T. J. Adair, 485 Mian Str Gegnt City Hall. ROBINSON & CO.’S GNÆGD AF ,DRY GOODS1 af clllum tegundum. "V ér höfum vel valið' upplag af alls konar yfirhöfnum, Sealette-kápum, New- markets, Reefers fóðruðum með loðskinni etc.; einnig inikið af fataefni: Wide Wale Serges, Diagonals, Chevoits, Homespuns, Boncles, Camels Hair. Alt eftir nýjustu tízku að lit og áferð. Einr.ig „Alexandre“ geitaskinshanzka á $1.50; mestu kjörkaup. Yér ábyrgjumst gæði vörunnar. robinson & co. 402 MAIN STR. Srár Vorur NYKOMNAR. FATAEFNI og LEGGINGAR. MÖTTLAR og TREYJUR. VAÐMÁL og MÖTTLAKLÆÐI. BÓMULLARDÚKAR, ÁBREIÐ- UR og PRJÓNADUKAR. N æ r f ö t fyrir litla menn, drengi og stóra menn. Milliskyrtur! Milliskyrtur! Sokkaplögg, hanzkar, axlabönd, klútar vaxkápur, föt etc. WM. BELL 288 Main Str., gegnt Manitoba Hotel. G. A. GUNLIFFE, Karlmanna-fatnaðr og alt sem til hans heyrir fæst hvergi í borginni eins ódj'rt eins og að 660 Main Str. Komið og skoðið Húfurnar, föt- in, Loðkápurnar, Nærfötin og Sokkaplöggin sem við höfum. G. A. Gunliffe, 660 II a i ii Str.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.