Heimskringla - 22.10.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.10.1892, Blaðsíða 3
-pr-piTTVT^Tr-R.T-rsrr^T. A OC3- OLDIN ■AATinsrTTIT^Eia-- 22. OKTBE 1892. OldCbum CUT PLUG. OLDCIIUM PLUG. gerði f>annig sitt til, að Báríkr náði tell, kærastinn hennar, var ekki 'ó- ekki kosningu. líklegr t!1 að*geta gefið ástæðu til I ábrýðissemi. Það var ekki óhugs- Vér hófum nú farið nokkrum orð- andi, að þetta hvorttveggja gæti um um alla f>á, sem í kjöri verða í ' orðið mér til liðs, ef vel væri á- petta sinn í Pembina Co., og vér ( haldið. höfuin reynt að tala hlutdrægnis' j Þegar Martell hafði skilað Miss laust um mennina, eftir peim upp- lýsingum, sem vér höfutn átt kost á, án f>ess að vilja gera neinum rangt fyrir flokksfylgis sakir. Vér höfum reynt að unna öllum sannmælis, eft- ir f>ví sem vér vissum bezt til. Engin tóbakstegund hefir selzt jafnfljótt og fengið eins mikla almennings hylli á jafn stuttum tíma, sem f>essi tegund af Cut Plug og Plug Tóbaki. MONTREAL Cat Plug, lOc. i lb Plug, lOc. f ft> Plug, 20c. [1] X X u Hefurðu reynt CABL EEXTU VINDLA? [9] — FARIÐ í — Bókabúð UQLOW’S Bókabúð 446 iTIain Str. eftir bókum, rirföngum, glisvörn og barnaglingri etc. Gangit! ekki fram hjá. —Það er varla trúlegt, en bó er ftað svo, að enn getr fátækasti verkamaðr eignazt lóð hér í Winnipeg fyrir sára- lítiö verO. Þannig hafa peir Gordon Æ- 8uckUngú\ sölu margar lóðir fyrir þetta frá $50--$75; og þati eru lóðir, sem eru frá 25 til 48 fet á breidd, og frá 100 til 158 fet á lengd. Og þessar lótiir fást með því nð borga eina $10 niðr 5 þeirn, og svo $5 á mánuði úr því, og engar rentur af höfuðstólnum. Fyrir lóðunum eru gefin öruggustu eignarskjöl (Torrens title). Þær eru auðvitað vestarlega— menn fá ekki lóðir inni i miðjum bæ fyrir þetta verfi. Lóðirnar vita út að Logan Str., og sumar út að Grand Ave. og sumar að McPhilip’s Street, milli Logan og Common Str., rótt andspænis sýningar-svæðinu. Örstutt norðr yflr til að ná í rafmagnsbrautina. Eftir fáein ár verða lóðir þessar þrefaldaðar eða fjórfaldaðar i verði. Ungt og ein hleypt fólk, piltar og stúlkur, geta ekki varili betr s]>ariskildingum sínum, en með að eignast lóð. Það er vís grvði. menn. Þeir af lesendum vorum sem hafa skemtun af að skjóta með haglbyssum, riftlum og hverfskeytum; ríðahjólhestum eðaskemta sdr.við að fiska skilmast, fara í linefaleik, hnattleik (Baseball, criket og lawn-tennis) eða fást við einhveijar iþróttir úti við, ætti att skrifa til „Shoot ing and Fishing“ i Boston Mass., bémi elsta iþróttamanna — blaði sem gefið er út í Ný-Euglands rikjunum og biðja um himmágæta premíu lista þeirra fyrir liaust ið í haust,. Eitt eintak af þeim lista er nýkomið til vor. Tmsir skotmenn mundu gjainan vilja eiga góða byssu eða riífll ef þeir hefðu peuinga tii þess þeir vilja ekki eiga ó- dýra byssu og þeir hafa ekki peninga til að kaupa hinar dýru „Siiooting and Fish- ing“ gefa eins vandaða byssu, riífll, eða hvarfskeytu eins og hægt er að fá með svo auðveldum skilmálum að hver ein asti maðrsem vill ieggja sigtil getr auð veldlega fullnægt þeim. Með s">mu skilmálum býðr það hjólhetta, (af ölliim teguiidum)veiðimaunatreyjur,byssuskeið- ar og ritflaskeiðar, skrautbáta og veiði báta, skotfæri, t>">skr, skilmingaáhöld dorg-stengr, ijósmyudavólnr. veiSi-stíg vél, boxing gloves og hnattleika áhöld og marga aðra ágæta muni og biðr uin hann. Vúr höfum «éð mörg verðlauna tilboð; erengin þoirra jafnast á við þessi, hvorki i tilliti til niunnanna sem í boði eru eða skilmálimna sem uppfylla á. Nákvæmr listi ytir þessa muni með útskýringu.á aðferðum til að ná eiuuin eða fleiri af þessum tnunum án þess að eyða til þess einum dollar vertir sendr hverjum þeim lesenda voruin sem sendir bréf til „Shoot- ing and Fishing11 20 Devenshira Str., Boston Mass. ✓ Þeir af lesendum vorum sem senda þeim belðni um lista, mælumst vér til að minnist á að þeir hafi séð þessa grein í blaði voru „Heimskringlu“. Afsökun. Vér höfum óvil jandi gert hr. E.H. Johnson i Spanish Fork rangt, og biðjum hann afsökunar á f>ví. Vér neituðum f>ví um daginn hór i bl., að vér hefðum vófengt, að hr. JRun- ólfr tríiboði Runólfsson væri prest- yígðr og réttnefndr „sóra'h Vér mundum ekkert eftir athugasemd- inni, sem vér höfðum gert í ,.Hkr. og Ö.“ 17J. April í vor. En með f>ví, að hr. llunólfr hefir aldrei verið vígðr óvitlaus, pá má líklega álíta hann sem óvígðan; hr. E. H. J. hefir f>að eftir honum sjálf- um, að hann hafi verið vitlaus og ótilreiknanlegr“ ævinnlega f>egar hann hefir haft aðra trú en lúterska. Ogætli f>að detti nokkrum óvitlaus- um manni í hug að vlffja vitlausan manu—svo vitlausan, að hann er ó- tilreiknanlegr? — Vafalaust ekki. Þeir sem hafa vígt vitlausa Runólf, hafa f>ví sjálfsagt verið vitlausir sjálfir—allar vígslurnar eða öll vígslan pvi sjálfsagt verið ein „Ó- tilreiknanleg“ vitleysa, og Runólfr trúboði f>ví noumlega rótt nefndr „séra“—nema pegar hann ervitlaus! Sögur Araleygs lögreglu-spæj ara. 2. Naga. Peninga-falsararnir. (Niðrlag). Jæja, svo William Thurston var staðráðinn í að láta hengja sig. Hann lét sér ekki segjast neitt við f>að þótt hann slyppi að eins með naumindum úr heljarklóm róttvís- innar fyrir skömmu. Og pað er, f>ví er nú miðr, alt of alment. Jæja, fyrst Baldinn fer á sjó, f>á vöknar Baldinn; pað er enginn efi á pví. En hvað átti ég nú til bragðs að taka til að láta pessa góðu byrjun að gagni koina? Að um frá, Jane heim til sin aftr um kveldið, fór liann á vændiskvennahús. Ekki gat ég komizt að f>ví, hvar hann átti heima í f>að sinn, en kveldið eftir gekk mór betr. Hann heimsótti pá Miss Rogers aftr, en var [>ar að eins skamma Jstund og gekk heim á heimili sitt í John-stræti, Minories. Yar pað álítlegt hús og hafði eigandinn, skraddari nokkur, búð sína og bústað á lægsta gólfi, en leigði út efri hlutann. • Á þessum stað nefndi John Mar- tell sig William Stevenson. Ég spurði mig nákvæmlega fyrir um háttsemi lians og lyndiseinkenni og lét í veðri vaka, að hann væri að leggja drögur fyrir atvinnu í vestr- hluta borgarinnar og nú hefði mór pví veiiö falið á hendr, að komast fyrir um háttsemi hans. Allir, sem ég talaði við, sögðu, að hann væri fjörmaðr mikill og skemtanagjarn og í meira lagi kvennhollr og hverf- lyndr í ástasökum,en nú væru horfur að hann yrði von bráðar pússaðr saman við veitingamannsdóttr í Whitechapel road. Það væri geðs- legasta stúlka og líkleg til að verða góð húsfreyja; hún væri reyndar nokkuð skapstór, en stæði til að verða vel fjáð, og skildu peir pví ekkert í, að hann skyldi vera að leita sér að atvinnu. Stevens dvaldi á hverju kveldi í veitinga- hfisu>■* svo tímum skifti, en iiólt sig að n e.- tu leyti út af fyrir sig með kærustunn', og leit útfyrir, að hon um væil ekki ii'ii að vera í marg menni. Og mér fanst f>að mjög eðlilegt; pað var eðleleg afleiðing af inni nýafstöðnu glæpamáls rannsókn gegn-honum. Hann lagði f>ví alla stund á að koma sór f mjúkinn hjá veitingamannsdótturinni, til f>ess að ná sem allra fyrst i eigur hennar; og hann var á góðum vegi. Og hvað skyldi Miss Jane segja, ef hún vissi f>að; hún sem án efa vissi alt um athafnir peningafalsaranna og gat komið peim fyrir kattarnef með einu einasta orði. En til pess að fá fullkomna sönnun fyrir pví, að Martell og Stevens væri einn og sami maðr, f>á gerði óg mór ferð á veitingahúsið á Whitechapel road, og settist f fremri gestastofuna. Ég hafði ekki setið lengi er óg heyrði hvískr í herberginu inn af stofunni; óg lyfti upp blæjunni, sem hékk fyrir rúðunni á hurðinni og sá pá nægilega mikið til að sannfærast Utanáskrift er: Saint Martin’s la Grand Post Offiee. í kveld verðr Martell auðvitað eins og vant er hjá brúðarefni sínu, sem menn segja að sé forkunnar fögrr“. Þegar óg hafði komið brófi pessu á pósthúsið, var ég mjög ánægðr uieð sjálfum mér, pví óg póttist f>ess fullviss, að pað muudi leiða til fursælla lykta pað vandasama starf, er mér liafði verið á hetidr falið. Undir eins og kvölda tók daginn eftir, settist óg inn á eitt hliðar- svo herbergið inn af gestastofunni á veitingahúsinu á Wiiitecapel road; bíða og bfða, njósna og njósna, kyrlátlega og hljóðalaust, pangað til eitthvað rættist betr úr. Já, auðvitað, óvitlaus maðr gæti ekki annað gert. En pað gat líka verið sama sem að bíða eftir tækifæri, sem aldrei kæmi. Efó g aunars væn skó- bótarvirði sem spæjari, pá ætti ég að geta skapsð tækifæri, er hefði sigrinn í skauti sínu. En á hverju Tækifœri fyrir íþrótta- átti Þft a? byrJa'- N-ittúrlesa k A f>ví að veita John Martell eftirför pegar hann færi frá nr. 19 annað- kveld. Það gæti leitt til einhvers. Ég lét ekki standa á mér. John Martell sagði við Thurston kveldið áðr pegar peir skildu, „annað kveld“, en til pess að vera viss um ao missa ekki af tækifærinu, ég kominn pangað klukkan' hálf- sjö. Og ég var ekki búinn að bfða lengr en f>rjár mfnútur, f>egar vagni var ekið upp að dyrunum á nr. 19. Og von bráðar kom John Martell út úr húsinu prúðbúinn, og leiddi við hlið sór kvetinamann 1 hátiðabún- ingi, en par eð óg stóð kippkorn frá og hálfrökkr var, gat ég ekki séð hana nákvæmlega, en ung og fögr sýni^st mér hún vera. „Til Drury Lane leikhússins—Box ent- rance“, sagði Martell, um leið og hann stökk upp í vagninn, sem svo fór af stað. að mér hafði verið skýrt rótt og að f>au bæði vildu fyrir hvern mun giftast sem allra fyrst. Hjúskaparleyfið var pegar fengið og alt tilbúið. Ég beið pví ekki lengr boðanna, en settist níðr og ritaði Miss Jane svohljóðandi bréf: „Einn af einiægustu vinum og aðdáurum Miss Jane Rogers, sem nokkurn tfma undanfarinn hefir haft nákvæmar gætur á háttsemi Mr. Mar- tells, leyfir sér hér með, að láta sína hjartfólgnu mey vita, að ó- drengr sá er hún í einfeldni síns saklausa hjarta liefir haldið að væri heiðvirðr og hrekkjalaus, er í pann veginn að ganga að eiga dóttr veitingamanncins á High Street Whitechapel. Hjúskapar- Já, f>að var engum efa bundið að Miss Jane Rogers, önnur stjúpdótt- ir Thurstons, var lagleg stúlka, sér- staklega pegar hún var uppábúin og maðr sá hana ljósbirtu. En ekki skildi mig undra, f>ótt in tindr- andi svörtu augu hennar gætu skot- ið voðalegum heiftargeislum, ef henni f>ætti miðr, einkanlega ef af brýðissemi væri orsökin; og Mar- var leyfið er Jiegar fengið; og ekki [>arf anuað en koma f Whitechapel-kyrkj una til f>ess nð sjón verði sögu rik- ari. Mær þessi lieitir Mary Haw- kins. Hann gengr að eiga hana undir nafninu „Stevens“ og kallar hann sig f>vi i.afni hór um slóðir. Hann er venjuiega heima hjá unn- ustunni á hverju kveldi frá klukkan sjö til nfu. Og að endingu vil ég spvrja, hvort sá sein f>etta ritar, má lifa við |>á sælu von, [>ótt hann liafi aldrei áðr liaft tækifæri til að klæða tilbeiðslu sína í orð, að begar tíin inn er búinn að lækna f>etta sár og Miss Jane hefir gleymt, ekki að eins þessari hróplegu meðferð, heldr og þrælincnninu, er lék hana svo hraklega, að honum verði leyft að koma-fram fyrir a uglit ástmeyj- ar sinnar og kasta sjálfum sór og öllu sinu fyrir fætr hennar? Ein lfna—að eins ein einasta blessuð lína—verðr meðtekin með lifandi þakklæti og geymd í þakklátri endr- minningu svo lengi sem lífið hjarir. ég kveikti í pípunni minni og var innanbrjósts eins og sá, sem kveikt hefir í púðrhúsi og bíðr sjálfr óhultr t.ftir, að það springi Jí loft upp. Martell kom líka snemma. Hann hafði að eins verið hálfa stund lijá kærustunni, þegar dyrunuir á gesta stofunni var hrundið upj> með harki miklu, og Miss Jane Rogors æddi inii úr þeim. Hún stansaði rétt fyrir innan dyrnar, starði á okkr, sakleysingjana, sem inni voruin, með svo heiftarfullu augnaráði, að mér stóð stuggr af, og spurði í harð- neskjulegum rómi, hvort Mr. Ste- vens, væri þar staddr? „Hann er í stofunni hérna inn af, ungfrú“, sagði einhver og bentl á dyrnar með pípunni sinni. „Þau eru þar bæði, ungfrú“. Hún lót ekki segja sór þetta tvisvar; hún tók und- ir sig stökk og var horfin inn í her- bergið á sama augnabliki; aldrei hefi ég heyrt, hvorki fyrr né síðar, annað eins stórskammaflóð koma út úr nokkurs manns munni, eins og það sem ungfrú Jane steypti yfir veslings kærustu-hjúin. María Ilaw- kins, sem þó var engin skræfa, varð að engu í höndunum á Jane, sem þreif f hárið á honni og hafði slengt henni flatri, áðr en faðir hennar og John Martell gátu komið henni til hjálpar. Ég beið ekki eftir leikslok- um. Það var ekki tilgangr tninn að tala við Miss Jane í það sinn. Inn hjartfólgni elskandi ætti ekki að koma fram fyrir ástmey meðan reið- in afmyndar hennar yndislega andlit. „A. W. fær svar frá J. R. á morg- un“, var svarið, sem ég fékk upp á bréfið. , Og A. W. lét ekki undir höfuð letígjast að finna .1. R. við fyrsta tækifæri. Og svo vel lék óg elsk- hugann, að in reiðiþrungna kona trúði því afdráttarlaust, að þegar hún væri búin að koma þeim Mart- ell og fólögum í gálgann ineð minni aðstoð, þá yrði það mfn innilegasta ósk, að hún setti um háls mór aðra snöru, giftingasnöruna, sem oftlega reynist ekki síðr hættuleg, en snara sú sem glæpamenn eru hengdir í. Eins og ég hefi áðr sagt, þá var hún gersamlega á valdi innar óvið ráðanlegustu ástríðu, hefnigirninnar. Martell þverneittði að hætta við Maríu Hawkins og peninga hennar. „Jæja, fyrst hann vill endilega ganga að eiga þessa ófreskju“, sagði Jane við mig, „þá skal ég sjá fyrir brúð- gumanum og koma þannig f veg fyrir, að þau nái saman“. En samt sem áðr hikaði hún sér enn að koma upp nm peningafalsarana, en hún hafði sagt mér svo mikið, að hún gat ekki aftr snúið; óg hafði því inar beztu vonir. Loksins komust þó á samningar milli okkar; stundin var ákveðin, er ið áríðandi orð skyldi opinberað, er ofrseldi peningafalsarana i hendr lög- reglunnar. Og ég hafði skuldbund- ið mig til, að ganga að eiga hana undir eins og böðullinn væri búinn að senda þá inn í eilífðina. Rétt áðr en in ákveðna stund nn, fékk óí skevti frá henni, sem inn í skuggsýnt lierbergi; hann sagði mér að bíða þarna eftir kon- unni, sem mundi koma að vörmu spori, og svo hljóp hann burt frá mér, og tók með sór ljóstýruna, sem hann hafði með sér og skildi mig eftir í kolniða myrkri. Ég heyrði að hann lokaði dyrunum af, og þá fór mér ekki að verða um sel, þá fyrst datt mér í hug að ég væri svikinn í trygðum. Vóru þau Jane og Martell sætt aftr heilum sáttum? EE svo væri, þyrfti óg ekki að sök- um að spyrja; peiiingafölsurunum væri þá þegar orðið kunnugt um, hve mikil hætta þeirn stafaði af mór, og það væri lífsspursmftl fyrir þá að koma mér úr vegi. Meðan óg var að hugsa um þetta fram og aftr, var lyklí snúið í skránni á herberg- ishurðinni og maðr með ljósker i hendi kom inn í herbergið. Það var William Thurston! Hann brá ljós— kerinu upp að andlitinu á mér og þegar hann hafði virt mig fyrir sér um. stund, hrópaði hann upp: HIN „Það er Valeygr, eins og óg var liræddr um. Þú liefir ineð heimskulegri óvarkárni látið vóla þig í dauðans greipar; kvennmaðr sá, er þannig lék á þig, er dóttir kvennskratta, er hefir vafið mér um fingr sór síðan ég asnaðist til að ganga að eiga hana. Jane ætlaði i fyrstu ekki að svíkja þig, en i morgun gekk hún að eiga Martell, og þá varð annað upp á teningn- um. Að einni klukkustund hór frá verða komnir hingað nógu margir af föntunum til þess að ráða þig af dögum skarkalalítið. Það er að eins einn vegr fyrir þig til að kom- ast lífs hóðan. Éo- lofaði einu sinni að bregðast þór ekki, ef þú værir i hættu staddr, og óg ætla að enda það loforð. Þótt óg só spiltr, þá er mér þó ekki alls varnað þess sem gott er. Sjáðu, hérna er kaðal- spotti, við verðum að fara út um gluggann. Eru nægilega margir af félögum þínum svo nálægt, að þt getir gefið þeim visbendingu?“ „Nei. En þeir geta verið komnir hingað að hálfri stundu liðinni“. „Það er nægilegt. En þá verð ég að víkja að öðru. Getr þú á- byrgzí mér, að óg fái að fara af landi burt sem frjáls maðr, ef ég gef lögreglunni færi á að handtaka peningafalsarana, sem óg hefi verið neyddr til að "vera í nokkurs konar félagsskap við?“ Ég fullvissaði hann um, að honum væri óhætt að reiða sig á það, og hann fulltreysti á orð mín. Eftir skamma stund vorum við komnir með heilu og höldnu ájörð niðr, og þótt sjómönnum hefði orðið Jítið fyrir, að renna sór niðr eftir kaðli þá var það okkr Thurston þung þraut og hættuleg. Að einni stundu liðunni vóru allar eignir Scobells-fólagsins á Old Com pton stræti, Soho, og annars stærra fólags i White Chapel, komnar í vörzlur ins opinbera. Mjög fáir af föntunum komust undan. Martell Simonds og Curtis vóru hengdir hiiiir vóru ýmist dæmdir til fangels isvistar eða galeiðu-þrælkunar.Thurs ton sigldi til Ameríku sem frjál maðr. Eg hef aldrei getað komizt eftir, hvað varð um Jane Rogers. þrátt fyrir ýtarlegar ef tirgrenslanir. “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala pessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokkuð annað, því þrátt fyrir þaS þótt vér höfum um hundrað tuttugu og fimm keppi- nauta, eykstþó salan stöðuet. Þetta mælir með brúknn þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vér búum ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & S0NS MONTREAL. Mesta og bezta vindlagerda- Iium i Canada- [7JB breytti dálitið því er við höfðum komið okkur saman um. Ég skyldi koma til móts við hana í húsi einu í Whitechapel,! staðinn fyrir á heim- ili hennar á Lower Road. Og svo sannfærðr var óg um, að reiði hennar væ i föiskvalaus, að rnér datt ekki eitt augnablik í hug, að gruna haiia urn undirhyggju. Og ég hefi oftlega síðan furðað mig á því, hve gersamlega laus ég gat verið við alla tortrygni í það sinn. •» Húsið, sem hún mælti okkur mót í, var fremr rúmgott hús, en alautt, og vóru umhverfis það á alla vegu óþrifalegir, hrörlegir og fornfálegir húsaskrokkar, er staðið höfðu auðir um langan aldr. Dyravö'ðrinn, sem tók á móti mór, rak mig á undan sér upp fjölda marga stiga og síðan ATHLETE «DERBY SIGARETTUR Seljast gæðanna vegna. Allir vita að þær eru hinar beztu Allir reykja þær.f (Það er ekkert á borð við þær. [3] JL PML” [10] JL PADRE” Reiua Victoria. [H] Á skrifstofu Heimskringlu fæst: íslenzkt ALÞÝÐ UBÖKSA FN 1. r U rvals-kvæði eftir JÓNAS IIALLGRÍMSSON. Verð 2Ú <*tw. Ljómandi vel um vandað nð papp- ír og prentun, og ákaflega drjúgt og efnismikið eftir stærð: 44 beztu kvæði Jóniisar — altþað úr kvæða- bók hans, sem menn eru vanir að lesa. Fleiri hefti koma bráðlega með úrvals-kvæðum og öðrum úrvalsriL um ísl. höfunda. Kaupið undir eins! Send frítt hverjum sem sendir 25 cent til afgreiðslustofu blaðsins. Verðið má senda í frlmerkjum, ef vill. BÆKR TIL SÖLU HJÁ HEIMSKRINGLU. Talan sem sett er í sviga fyrir aftan bókanöfnin sýnir burðagjald fyrir þá ina sömu bók innan Canada og Bandaríkjanna; það verðr að sendast auk bókarverðsins. Þær bækr, sem engin tala er við, sendast frítt. Engin bók send fyr en borg- un er meðtekin. ^Húspostilla dr. P. Pétrssonar (8) $1.75 *Kveldhugvekjur eltir sama (2) $0.75 *Föstuhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Vorhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Leiðarvísir til að spyrja börn (2) $0.40 Dr. Jónassen Lækningabók (5) $1.00 *Hjálp í viðlögum (2) $0 35 *Sjálfsfræðarinn (Jarðfræði). $0.40 Smásögur dr. P Pétrsson...... $0.30 Hellismanna saga............ $0.15 Nikulásar saga.....\............. $0.10 *Saga Páls Sk^laholtsbiskups .... $0.25 Uni Þrenningarlærdóminn eftir B. Pétrsson............. $0.15 *Ágrip af landafrœði......... $0.30 Um barðindi eftir S. Eyjólfsson $0.10 Huld.................... (2) $0.25 Sveitalífið á íslandi....(2) $0.10 Lítið rit um Svívirðihg eyðilegg- ingar-innar................ $0.25 *Nótnabók Guðjóhnsans (þrírödd.) $0.75 Ræða eftir M. J. Skaftason. $0.15 Saga af Fastusi og Erminu........ $0.10 Bækr þær sem stjarna (*) er við eru í bandi. -

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.