Heimskringla - 02.11.1892, Síða 1

Heimskringla - 02.11.1892, Síða 1
A N OG3- Ö L D I N. ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. AR. NR 80. WINNIPEG, MAN., 2. NOVEMBER, 1892. TÖLVBL. 3Í0 Kvöld. Horfinn er dagur og húm þekur grund, burtu er dao-sljóisins bjartasta stund. Blómin sig hneigja og blunda svo rótt, jjví friðsælu býður in fjölstirnda nótt. Inndælt er úti í iðgrænum skóg; nú gefst mér af friði ogfögnuði nóg. M&ni, um lágnætti lýsir mór f>ú, og birtist sem ástvinar ásjána trú. Þú ljær mér ei hita, nei, helkulda skin; mór finst f>ó óg eigi f>ig einan að vin. Ég gef ei um hita nó geislanna bál, ku'dann ég kj's mór, f>ví köld er mín sál. Og f>ví ertu, máni, ið mætasta hnoss, f>ú róttir mór trúan,en kaldiegan koss. Ekki á hjarta mitt eina smá-rós, sem þurfi að nærast við líf, hita’ og ljós. Þær fölnuðu allar á umliðinni t(ð, pví yfir mig geisaði helkulda-hríð. Ég elskaði morgunsin ylgeisla-fjöld, enhataði náttmyrkrin nöpur ogköld. Dví páátti eg heitasta hjarta og sál, og gleðin var ekki nein uppgerð nó tál. En-blómin mín visnuðu og vonin mig sveik, og lífið óg met ekki meira en reyk. Sólin hún brennir iðblómlausa negg. Yelkomið segi’ egpvívetrarins hregg. Já, velkomna segi eg pví síðustu stund, pví pá fell óg, eins og mín blómstur, I blund. £>ú hlustar nú, máni, á hjal mitt við Þ'fb óg veit pú getur ei misskilið mig. Fölurertu, máni, og föi er min ainn; ljóð mín pó skrifa eg við ljósgeisla pinn. Úndína. Stökur. To echo alone Shall my sorrow be known. Hver lítur pá hrygð, sem óg í hjarta mfnu ber? hver heyrir pað orð, sem að deyr á vörum mór? Ef tárin ekki falla, pau telja enginn má, Staka. Undarleg er ahalds stjórn oss fyrir skilnings-trauða; lífið alt er að eins fórn eyðingar og dauða. S. J. Jóhannesson. FRÉTTIR. UTLÖND. — Buda-Pest, 2fí. Okt. — I gær komu hór fyrir 25 ný tilfelli af kól- eru; 9 dóu úr heiini. — Grískr kaupmaðr, Zappis að nafni, sem átti heima í Rúmenfu, andaðist par fyrir skömmu, og lót eftir sig afarmikinn auð fjár. Hann hafði í aríleiðsluskrá ánafnað ætt- jörðu sinni, Grikklandi, allan sinn mikla auð eftir siun dag; skyldi verja honum til eflingar iðnaðar og akryrkju; en Rúmenfu-konungi pótti sárt að sjá svo mikið ógrynni fjár fara út úr landinu, og gerði pví al- eigu Zappis upptæka að honum látn- um. Þessu hefur gríska stjórnin reiðzt svo, að hún hefir kallað heim sendiherra sinn í Rúmeníu og alla konsúla sfna í pví landi. Horfir par ófriðvænlega út, ef engir skerast aðrir í leikinn. — Berlin, 24. Okt. — Nú er búið að birta frutnvarp tii nýrra herlaga í Þýzkalandi. Samkvæmt pvf má á ófriðartímum bjóða út 4,400,000 hermönnum- Skyldu-æfinga- tfmann f fótgöngu liðinu á að stytta, svo að hanu verði 2 ár að eins, í stað priggja ára, sem er pjónustu-tíminn eins og nú steudr. Frakkar geta á ófriðartfmum boðið út 4,058,000. Lengra getr pað ríki ekki farið sakir skattpyngsla og rfkisskulda- byrða. Rússar geta á hernaðartím- um boðið út 4,555,000 manns. — Hanihorg, 22. Okt. — Mikill eldr kom upp í dag í vöruhúsi. Ham- borgar og Ameríku gufuskipa-félags- ins, sem brann tilkaldra kola. Tjón- ið metið 580,000 mörk (ca.$ 145,000). — Auk venjulegra vestrfara búast gufuskipafólögin við að flytja um liálfa miljón manna frá norðrálfu til Chicago-sýningarinnar komandi ár. — Fleiri og Jfeiri. — Einlægt eru fleiri og lleiri nafnkunnir merk- ismenn úr flokki samveldismanna að kveðja flokk sinn og lýsa yfir pví, að peir muni greiða Cleveland at- kvæði. Dótnari Thos. M. Cooley í Michigan er einn, sem við hefir bæzt. — í fyrradag kom fregn um, að dómari John P. Rea í Minneapolis hafi og snúizt á Clevelands hlið, og er pað sfðar staðfest. Frá löndum. MELITA, 30. OCTOBER. Koltifregn. í Estevan var pað stórkostlega glappaskot gert af peim, sem stýrt hafa f sumar verk- inu í námunum, að göngin vóru grafin á röngum stað (sbr. Lögb. nr. 76.), svo óhugsandi pykir að koma kolunum til járnbrautar. Og með pví að stjórnin hefir nú ekki efni á að elta verkstjórana ineð nýjar brautir alla peirra óvitrlegu króka, pá mun sem næst fyrir höndum hennar að nota sína eigin eign af eigin byggjuviti og boða út pangað óselt fyrirliggjandi Lögberg, til að búa til úr pví kramarnús og °g flytja kolin í til brautarinnar á liberal Greenwayiskum grasösnum og kyrkjurottum. Og hve nær sem Lögb. hefir svo mikið til af frímerkj- um að hægt só að borgaundir pakk- ana, pá munu kol eflanst koma. Og heldr en að ekki fáist pakkarnir, drffur Greenway upp nokkra hluti til f sfnu fátæka, auma, vesalings hundtrygga Lögbergi, svo hægt verði að kaupa nokkur frímerki. Og til pess að hægt verði að full- nægja sem flestum með kolapörfina, mun, ef Lögberg prýtr, heldr en að lenda f ráðaleysi, W. H. ulson verða send nokkur frímerki, ef af- gangs verða, til að senda út hitt kyrkjublaðið, sem kvaff vera mikið til af á hyllunni núna. Það getr á báðum blöðunum spar- að uppboðskostnað, ef enginn „býðr betr“, og alt gengr aftr inn f dán- arbúið. 8. B. Benedictsson. pó tir.dri pau og logi und harm- prunginni brá. Ég elska glaðan anda, ég elska káta lund og ánægð hef óg lifað svo marga sæla stund. En breytilegt er lífið og lukkan brigðul er, nú liggur sorgin myrkva svo pungt á hjarta mór. Að heyja stríð með hreysti, pað helzt af öllu eg kýs, uns heilsa og kraftar prjóta, en pá er hvíldin vís. Þó grimdin fast að sæki og gleðin hverfi brott, %ð geta dulið hjarta sitt, ó, hvað pað er gott. Að gleðiboði geng óg, par glymur kætin há, • pá get ég Hka hlegið, svo enginn vita má, hvað hjarta mfnu svíður, hvað harmur minn er sár, hvað höfði mfnu prengja in óburt- runnu tár. Undína. — Lúndúnum, 22. Okt. — Veðrið í Norðr-Englandi er kalt og rosa- fengið. — Stúlknamorðingin Thos. Neil læknir var dæmdr til dauða í gær. — Sóra Rob. Baynes, 58 ára gam- all prestr, var tekinn fastr fyrir að nauSga 10 ára gömlu stúlkubarni, Miss Marian Louisa Cogswell. Hann var í dag dæmdr í 18 mánaða betr- unarhús. BANDARIKIN. — New York, 31. Okt. — Nú eru sórveldismenn vongóðir mjög og telja sór sigrinn vfsan með að minsta kosti 27 atkvæðum fratn yfir. í dag skýrðu forstöðumenn peirra blöðunum frá, að Cleveland og Ste- venson ættu vfst að fá 281 atkvæði> pannig: Suðurrikin 159 atkv., New York 86; New Jersey 10; Indíana 15; Connecticut 6; Michigaú 5 — Alls 231. Alls eru atkvæðin, sem greidd verða, 444, og af peitn töldu peir Weaver vís frá 30 til 50. Brúkað af millfónum manna. 40 ára á markaðnuin JUST OUTS HAVI YOU SEEN IT? THE BIG BOTTLE PAIN-KILLER Old Popular 25c. Price. Haust og Vetrar Varningur. Efni í algeng föt: Franskt og enskt svart Serge, enskt, skoskt og kanadiskt vaðmál. Mikið af vetraryfirhafna efni af alls konar tegundum. Vér afgreiðum fljótt a!la viðskiftavini vora, og prísar vorir eru lágir. TILBUIN FOT! BUXUR með allskonar áferði úr skosku, ensku og kanad— isku vaðmáli. Þar eð við búum til sjálfir öll pau föt setn við seljum, pá getum vór ábyrgst að pau sóu vönduð. GRAVARA! CRAVARAI 4 ór höfum nýlega fengið mikið upplag af Loðkápum, Húfum, Hönzkym og Vetlingum; einnig mikið af nærfötum. Kragar og hálsbindi vandað og ódýrt. Alt fataefni, sem selt er í yarda- , tali, sniðið ókeypis. KOMIÐ OG HEIMSÆKIÐ OSS ! C. A. GAREAU, MERKI: GULLNU SKÆRIN. 324 MAIN STR.,.CECNT MANITOBA HOTEL. C. INDRIDASON. s. B. BRYNJÓLFSSON. INDRIDASON & BRVNJOLFSSON, C-A.JNTTOTsT, JNT. DAK. YERZLA MEÐ • Harðvöru, aktýgi, húsbúnað. Miklar byrgðir af maskínuolíu. Ágætisvörur, bezta verð. O'eMM lllíllTIIEISS. k ORAIflT, CKYSTAL, N. Ilak. Fullkomnustu byrgðfr af furru timbri, veggjarimlum og fakspón, einnig allar tegwndir af harðvöru ætíð til. Yór ábyrgjumst að prísar vorit eru jafnlágir peirn lægstu og vörui vorar eru p^er beztu í borginni. jGkirið svo vel að heimsækja oss. v O'Connor Bros. & G-randy, CRYSTAL. Telopliono filf*. P. O. Box 96 Oflice and Yard: AVtsley F>t. opp. St. Mary St., close to N. P. & >1. Ry. Freight Offices. GEO. H. BROWN & CO., Timbur, Lath, Spónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c. Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í búðinni lians BANFIELD’S 580 STR. Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐTTR, á 25 cts. og yflr. ttolfteppi a 5« til 6« cts. Olíudúkar á 45 cts. yardid allar breiddir fra j yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 parið. Gardínustengur einungis 25 cts Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höfuin vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin tnál í búðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. RDYAL CROWN SOAP ---) °K (- ROYAL CROWN WASHINC POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir oæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WIYNIPGU, Hinn ódýrasti og bezti staðr í bænum til afi kaupa Stígvél og Skó er hjá E. KNIGHT&CO. 444 Main Str. Þeir sem koma með þessa auglýs- ing, fá 5 pr.Cts. afsiátt. M. H. MILLER & co. CAVALIER, N. DAK. Verzla með UR, KLUKKUR. GULLSTÁS5 og SILFURSTÁSS, og ýmislegt sem ly'tur að hljóðfærum. Aðgerðum fljótt komið f verk. Niðursett verð á silfurmunum og úrum. M. H. MILLER & GO. Cavaller, N. Dak. — VIÐ SELJUM — SEDRUS- 6IRDIN&A-ST0LPÁ, sjerstaklega ódýrt. —Einnig alls konar— T LMBU R. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. WESTERN LUMBER COMPANY (limiteox Á horninu á PRINCESS OG LOCAN STRÆTUM ■WHSQTIPER /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.