Heimskringla - 02.11.1892, Page 4

Heimskringla - 02.11.1892, Page 4
IIIEIIISÆSIKIIRIlSrGKL^ OGOLDIN, WINmPEG, 2. NOV. 1802 Winriipeo;. — Mr. E. Glslason, aoreat blaðs vors, kom að sunnan frá N. Dak. í gær. — Mr. C. H. Richter kotu í gær sunnan frá N. Dak. sömuleiðis Mr. J6n Kjcerneated. — Frá því í October í fyrra og fram að Júlí í ár var landi vor Dr. phil. Jí. Ilögni Gunlögsen aðstoðar- ritstjöri vikublaðsins Chicago Catho- lic Home. í f. m. varðhann kenn ari við Tacoma Washington College og einnig við The Pvget Sourtd Universitg of Tacoma; hann kennir par indo-evropeisk mál og bókment- Eftirleiðis geta þessir kaupendur vorir vitjað blaðsins að „Lögberg" P.O. —áðr Churðhbridge:— Gísli Egilsscn. Pétur Ttergesen. Böðvar Olafsson. Hafliði Guðmundsson. Einar Gíslason. Sigurður Jónsson. Jóhannes Einarsson. Jakoh Hinriksson. Asgeir Jónsson. Kr, B. Skagfjörð. Benidikt St. Johnson. Friðlundur Jónsson. — Tlðin er inndæl um þessar mundir. Hæg frost á nóttum, en frostleysa oftast um daga. — Frá Melita er oss ritað 30. f. m., að hveiti sé þar fallið niðr í 48cts. — Heimili J6ns ólafssonar ritstjóra erftirleiðis 254, 14th Str. N. (Quelch Str.) A laugardaginn brann Elevator í Glasston með 40 — 50,000 bush af hveiti. Einn Islendingr (Mngnús Jónsson, Glasston) átti 100 bush. þar af fyrra árs hveiti. Óvfst hvernig fer um ábyrgð. —Islemkt alþýðu-hókasafn I.: Urvalskvceði eftir Jónas Hall- grímsson, kostar 25 cts. Fæst hjá: W. H. Paulson & Co., Winnipeg Árna Friðrikssyni, sst Th. Finney, sst. G. E. Dalman, sst. Friðjóni Friðrikssyni, Glenboro. G. A. Dalmann, Mínneota, Minn. L. Hrútfjörð, Duluth, Minn. Sigurðson Bros., Hnausa P. O. Sömuleiðis á afgreiðslustofuþessa blaðs. Sent frítt hverjum sem sendir 25 cts. g^^“Degar þið Jvurtið meðala við, pá gætið pess að fara til Central Dbug Hall, á horninu á Main St. Market Street. — Inndæl drengjaföt, sem fara einstaklega vel á litlu íslenzku drengjunum, fást nú hjá G.Jðnssyni á Norðvestrhorni Ross og Isabella Str. með mjög lágu verði, og karl- mannaföt á hvaða verði sem er. GUS. M. BAER’S NEW CLOTHINC HOUSE. Nýbyrjaðir með mikið upplag af karlmanna, drengja °g barna-fatnaði; yíirhafnir, loðkápur, hattar, húfur, stígvél, leðrkúffort <>g töskur. Nú er sá tími ársins sem þér purfið að útbúa ykkr með hlý föt fyrir komandi vetr. t>ér eruð allir að hugsa um að kaupa eins ódýrt eius og möcrulegt er o<r vér .erum hér til að taka tillit til þess. Vér bjððvm lægri prisa en þér hafið heyrt getið um áðr. Ivoniið og skoðið vörubirgðir vorar og látið sannfærast. H. I _jilL<lal búðarmaðr. Virðingarfyllst GUS. M. BAER. Cavalier, N. Dak. Næstu dyr við French & Bechtel. — Innflytjendr í inum ýmsu pórt- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við f vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærutn. Dessi verk- færi eru sérstaklega löguð fyrir parf- ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. DOMINION-LINAN selr farbi'jef frá Islandi til Winni- Peg fyrir fullorðna (yfir 12 ára) $40 — unglinga (5—12 —) $20 — börn - - (innan 5—) $14 Þeir sem vilja senda fargjöld heim, geta afhent þau hr. Áhna Friðrikssyni kaupm. i Wpg., eða Mr. Jóni Ólafs- syni ritstj. í Wpj., eða Mr. Fr. Fhið- rikssyjii kaupm i Glenboro, etSa Mr. Maon. Brynjólfssyni málflutnings- manni í Cavalier, N. D.—Þeir gefa viðr- kenning fyrir peningunum, sem lagðir verða hér á Danka, og títvega kvittun hjá bankanum, sem sendandi peuinganna verður að senda mér heim. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbréf, fást feir utborgaðir aftr hér. Wiuuipeg, 17. September 1892. Sveinti Brynjólfsson umboðsmaðr Dotninion-línunnar á íslandi. Mr. B. L. Baldwinson hefir skipun Canadastjórnarinnar til að fylgja fai- þegjum þessarar línu. Þér getið keypt falleg stigvél fyrir $1.50 og $2.00. $1.00 ilskór og Oxford eru kostakaup. A. MORGAN, McIntyer Block 41» M»ln Str. - - Winnipee. J.O.KEEFE&CO LYFSALI OC EFHAFRÆDINCR, CAVALIEIÍ, IV. DAK. Verzla með LVF og LYFJAEFNI Kemisk efni. Toilet Articles atid Fancy Goods. Next door to Pratts. Tliompii niiii Loaiiger. CRYSTAL, N.DAK. Versla með alskonar vörur. Vér höfum afarmikið upplag af fatnaði, Stígvélum og skóm,Drygoods, höttum og húfum, matvöru, leirvöru og glervöru. Prísar vorir eru eins lágir eins og á nokkrum öðrum stað. Komið og skoðið vörurnar THOMPSON & LEAUGER, CKV8TAL, V. DAK. CAVALIBR, N. DAK. Verzla með alls konar harðvöru. HITUNAROFNAR og MATREIÐSLUSTÓR betri og ódýrri en annarstaðar. Ærleg viðskifti fást víðar en par sem fslenzkir afhendingamenn eru. komið og profið! SPARID YDR PENINGA með pví að verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Canton N. Dak. Vér erum búnir að fá miklar byrgðir af inndælu sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að búð vor er hin stærsta fatasölubúð í Canton. Eftirleiðis kaupum vér bæði ull og brenni. UDMUNDSON BRO’S & HANSON. CANTON - - - - N. DAK ÁSGEIR SÖLVASON, PIIOTOG ItA 1»H EK. CAVAIiIER, V. OAK, Tekr Ijósmyndir af allri stærð, stækkar gamlar myndir, tekr myndir a mönnum, landslagi, htísum, þreskivélum o. s. frv. Mr. C. II. H.iclitei* frá IVinnipeg, Man., sem ura fleiri ár hefir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir. ^Vllii* Pembina-County-menn, setn langar til að fa af sér góðar ljósmyndir, ættu nú að sæta færi, a fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk ntí. W.CRUNDY&C( VERZLA MEÐ PIANOS OG ORCEL og Saumamaskínur, OG 8MÆRRI IILJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431 MtlN ST„ - - WINNIPEG. JOHN F. HOWARD & CO. efnafræðingai, lyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthtísinu. Fly tja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. 8. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. ZB^HIiIDTXIR. ALDÝÐUBUÐIN. Verzlarmeð Dry Goods, tilbtíin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga tít í hönd.—Bændavörur teknar sem peuitigar, —Koiniðýeinuj'sinni til okkar, og þá komi*; þlð árelðanlega aptur. J. SMITH & CO. 330 £r þetta sonr yðar? að bíða svarsins. Hann* lét samt í Ijósi þá von sínn, að henni mundi takast að rann- saka hjartað til hlítar á svo sem viku-tíma, og lengr en það þóttist hann ekki geta borið óvissuna. Hún taldi víst að inni ná- kvæmustu rannsókn mætti vel Ijtíka á viku ; og jafnframt vék htín að því, að sig lang- aði til að bera málið undir skriftaföðr sinn. Fred gat ekkeit séð á móti því, en það gat hann ekki skilið, að það var eins og henni fyndist ekki til, er hann félst mót- mælalaust á það. Svo fór hann að hugsa, að þetta væri víst að eins missýning sín að henni hefði fundizt fátt um. En Paulína hugsaði á þá leið, að ekki vildi htín vita Lucý’ og Henríettu vera að skrifta í einrtími fyrir Fred. Því var honum svo ósárt um, að htín skriftaði fyrir öðrum , karlmanni? Htín gat ekki í því skilið, og svo tók htín aðra aðfeið. ,,Ef ég skyldi segja já, gætum við þá ekki haft opinbera, hátíðlega, heilaga hjóna- vígslu í kyrkjunni? Eg held ég ætti að vera klædd í einfaldan búning hvítan með talnabund við mitti mér, og svo krypum við á knéskemil fiaumii fýrir séra High- chuicli. Við hyðum að eins fáu tírvalsfólki Er þetta sonr yðar? 335 dstríðulegt og óðslegt, er hann kom inn, og varirnar kreistar saman, þangað til hann var btíinn að tala, þá urðu þær þunnar og fölvar. Aldrei hafði ég fyrr séð í nokkru manns-andliti svo sára örvænting berjast við von. „Htín er dauðvona, held ég! Það var alt mér að kenna! Eg —“ Meðan hann sagði þetta, hafði hann ætt tít aftr að vagni sínum, seq) stóð við dyrnar hjá mér, og ég á eftir honum. „Hérna, látið hana vera, þarna! Snertið hana ekki. Nelliel Nellie!“ hvíslaði hann og laut svo að varirnar á honum komu fast að eyra hennar; en htín hreyfðist ekki og lauk ekki upp augunum, og hann snéri sér að mér og stundi sárt. „Æ, það tekr allan kjark úr mér að horfa á hana svona. Eg hugsaði ég gæti borið hana einn. En—hjálpið þér mér, læknir. Eg vil ekki láta þennan pilt snerta hana, og við getum látið fara betr um hana, ef við er- um tveir. Getum við það ekki? Hana, ntí, svona? Nei, svona; er þctta rétt svona, lækn- ii? Æ, ég er svo—meiðir þetta hana ekki? Er nokkur hætta á því, að bjartað fari síðr að slá aftr, ef við höldum henni svona? A gólfr ið? Því ekki heldr á langstólinn yðar? Eng- 334 Er þetta sonr yðar ? XV. KAP. „Oh here I will set up my everlastingrest; And shake tlie yoke of inauspicious stars From this world-wearied flesh.—Eyes, look your last! Arms, take your lastembrace! and, lips, O you, The doors of breath, seal with a righteous kiss A dateless bargain to engrossing death!‘‘ Shakspeare. Næsta dag sat ég og beið eftir Prestou Mansfield. Ég var ntí fullráðinn í að ráða honum til að segja Nellie allan sannleikann, bvað sem það kostaði. Mig furðaði á því, að hann skyldi vora ókominn enn. Ég leit á klukkuna. Hana vantaði 15 míntítur ( þrjtí, og eftir hálftíma byrjaði starfinn minn. Alt í einu vai 'dyrunum hrundið upp hvatskeytlega og Preston Mansíield æddi inn eins og vitskerðr maðr. „Læknir, fyrir guðs skuld lofið mér að bera hana hingað inn!“ kallaði hann til mín og stóð á öndinni af mæði. Andlit hans var "31 Er þetta sonr yðar? að vera við, og alt yrði ofboð látlaust °g kyrlátt; en ég held það gæti orðið áhrifa- mikið að sjá. Ered þótti þetta mesta snjallræði. Hann fór undir eins að mála upp fyrir sér í 1 uga sínum hjónavígsluna sem eitt af tilkoinandi emhættisverkum sínum. Hann áleit htín hefði rétt . fyrir sér í því, að það mætti gera hana áhrifamikla. Hann sá í anda sjálfan sig í al-skrtíða vera að blessa yfir ung hjóna-efni, sem væra knékrjtípandi frammi fyrir honum og þar og þá að hinda hátíðlega trtínaðarheit sitt hvort við annað í htítíðlegu og fast ákveðnu orðalagi. Því meir sem hann hugsaði um það, því fastara sannfærðist hann um það, að hjóna- bandið ætti að vera sakramenti og að öllu leyti undir uraráðum klerkanna. Hann fór að hugsa með sér, hvort það mundi verða auðvelt að fa lög gefin tít urn það efni. Það opnaðist fyrir honum víðari sjónar- deeildarhringr, og hann fann til þess, að skylduinar og áhyrgðin, sem hvíldu á þjón- um drottiiis og kyrkjunnar, vóru mikl. meivi og margvíslegri heldr en hann hafði nokkru sinni áðr gert sér ljóst. Hann fór að hugsa með sér, hvort hann •

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.