Heimskringla - 16.11.1892, Page 2

Heimskringla - 16.11.1892, Page 2
HiExiÆSKiRinsrLa-Xi^. og oldiit, •w'ixsrzsrxx^xiG-, ie. hsto'vl 1892. fleimskringla og 6i J)i>” kemur út á Miðvikud. og Laugardógum. (A Semi-weekly Newsp iper pub- lished on Wednesdays and Saturdaysj. The Heiraskriogla Ttg. & Tubl. Co. (ítgefendur. (Publishers.) Skrifstofa og prentsmiðja: 161 10MBARD STREET, ■ ■ WINMIPEC, MAN. Blaðið kostar: 3eill árgangur......... f2,00 3álf ar árgangur....... L<*j> (Jm 3 mánuíi............. 0,7o Gjalddagi 1. J úlí. Sé síðar borga«, kost- ar árg. $2,50. Sent til slands kostar árg.borgaðr her $1,50.—i lslandi 6 kr., er borgist fyrir- fram. A Nortirlöudum 7 kr. 50 au. A Englandi 8s. 6d. Ludlreins og einhver kaupandi blaðs- ___i skiptir um bústað er hann beðinn afi •enda hina breyttu utanáskript á skrif- •tofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- %«randi utanáskript. Aösendum nafnlausum greinum verð- ur ekki geflnn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með sampykki þeirra. En undirskript- tna verða höfundar greinanna sjálflr að ttl taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje teynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til ati endursenda ritger'Sir, sem ekki fá rúm Iblaðinu, nje heldur að geyma þær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- *tofu hlaðsins. £gT“ Uppsögn blaðs er ógild, sain- kvæmt hjerlendum lögum, nema að feaupandinn borgi um leið að fullu s'tuld sína við blaðið. Ritstjóri (Edítor); JÖN ÓLAFSSON. Business Manager:EINAR ÓLAFSSON. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- ís og frá kl. !—fisíðdegis. Auglýsinga-agenl og innköllunarmaðr: EIRIKR GÍSLASON. (Advertisint Agent & Collector). UtarAskript til blaðsins er: Vhe /7simskrivgla PrintingdrvbUshingC P. 0. Box 305 Winn ifieg. Canada. VI A.R. NR. 84 TÖLUBL. 344. (öldin II. 14.) Wtnnipko. 16, Novbr. 1892. ,,Smá-saxast á limina hans Björns míns“. inn til kosninga. Pacaud var sá sem stýrði fjármálum stjórnarflokks- fólagsins. Og fyrir Pacaud’s milli- göngu féak pappírssalinn samning- inn gerðan, og til Pacaud’s borg- aði liann stórfó f>að, sem hann lagði fram til flokks parfa, og sumt af J>ví lenti í hendr Mercier’s sjálfs, og var notað af honum (Mercier) í sjálfs hans Jrarfir. — Ein af ástæðunum t að Mernier var sýknaðr, var sft, að enginn stjórnarsamningr er gildr í Quebec að lögum,nema hann só und- irskrifaðr af fylkisstjóra, en J>að var pessi samningr ekki. Hér lá pví ekki fyrir neinn gildr stjórnarsamn ingr, er skuldbyndi fylkið, og „sam- tök“ í því skyni að fófletta pað væri eigi sönnuð. Hvað slðari sakargiftinni viðvók, [>á kom hún í bága við ina fyrri. Ef {>að var tilgangrinn, að svíkja fylkissjóð, og borga úr honum fé J>að, er Mercier hafði útvegað papplrssal- anum til látis á banka, J>á var par með sýnt, að tilgangrinn var ekki að svíkja bankann; en ef tilgangrinn hefði verið sá að svíkja bank- ann, J>á var og auðsætt, að J>að hafði aldrei verið tilgangr- inn að taka fylkisfé til að borga bankanum með. Hinsvegar efar enginn maðr, að J>að hafi verið tilgangrinn, að halda samninginn við pappírssalann og borga bankanum. Aðalyfirsjón ákærenda Merciers, eða fylkisstjóra sórstaklega, virðist [>annig hafa verið sú, að vikja Mercier of fljótt frá völdum, áðr en hann var búinn að fullkomna J>ann sviksamlega tilgang, sem hann sýni- lega hefir haft. Mercierhefir J>ann- ig orðið sýknaðr fyrir tómar techni- calities. Svo má lút. kyrkjufólagið Islenzka segja. í fyrra gekk Ný ísland und an krúnunni. öndverðlega á J>essu ári geka West-Selkirk söfnuðr ú kyrkjufélaginu. Nú er Victoria-söfn uðr I B. C. genginn úr, og [>eir safnaðarmenn J>ar „afneita djöflin um“, {>. e. trúa ekki á eilífa útskúf un, nó heldr á „innblástr“ rita biblí unnar. Sumir söfnuðir, setn fólagið telr sór I skýrslu sinni á síðasta kyrkju- pingi, eru vitanlega ekki til og hafa ekki verið til um nokkur ár. í flestum :ilfellum virðist [>að vera ágreiningr I trúarsaoðunum, sem klýfr söfnuðina frá kyrkjufólaginu, pannig t. d. I N. ísl., og nú síðast í Victoría, [>ar sem inn mikilsverði og valinkunni kennimaðr safnaðarins fylgist að með söfnuðinum. Aftr I West-Selkirk virðist enginn tr&ar- ágreiningr hafa valdið aðskilnaðin- unj, heldr drotnunargirni, ófrjáls lyndi og ráðríki kyrkjufóiagsins, og ribbaldaskapr varaforseta J>ess—efti J>ví sem oss helir getað bezt skilizt. „Dýpra og dýpra“ sagði Andskotinn. Éins og blað J>etta hefir skýrt frá, [>á vóru J>eir Mercier og Pacaud sýknaðir af kviðdómi. I>etta kom engum á óvart. Sakargiftirnar gegn Mercier vóru aðallega tvær; að hann hefði haft samtök við aðra um, að féfletta fylk- ið (Quebec); og: að hann hefði haft samtök við aðra til að svíkja banka- Málið var höfðað út af athöfnuni hans sem stjórnarforseta (forsætis ráðherra) fylkisins. Hann hafði samið við pappírssala um, að selja öllum stjórnarskrif- stofum pappír og ritföng, en samn ingrinn var svo hagfeldr pappírssal- anum, að hann gat lagt stórfó af inörkum tilað stvrkja stjórnarflokk Og hver er afleiðingin? Vinir Meicier’s fagna mjög hann virðist munu geta orðið á ný voldugr flokksforingi, eins og hann áðr var. I>ví er ekki að neita, að hann vareinna voldugastrog stjórn- vitrastr af höfðingjum frjálslynda flokksiris I Canada, eins og hann ó- efað míjtti heita nær einvalds-höfð- ingi flokksins I Quebec. En á hvaða stigi stendr siðferðis- tilfinning pjóðarinnar, er hún geir tekið sór á ný fyriFhöfðingja mann, sem vitanlega á lögkrókum einum J>að að pakka, að hann er ekki klæddr I tvllitan búning betrunar- hússfanga? að játa, að fylkis-stjórnarflokkrinn hafi orðið að fallafrá kærum á hendr [>ingmannaefnum andstæðinga- flokksins eftir samningi við (pá, til pess að peir kærðu ekki sjálfan for- sætisráðherrann hér í fylkinu fyrir mútur. L>etta ástand alc sjcnir, að hvað sem annars líðr siðferðisineðvitund pjóðarinnar hér I Canada, pá er pað víst, að I kosningamálum og pólitík er öllu siðalögmáli Kastað alveg fyr- ir ofrborð. Æruleysislygum, meinsærum, mút um, hótunum, —ðllu pessu er beitt svo sem að sjálfsögðu, og pað ein att af mönnum, sem aÖ ÖÖru leyti teljast heiðvirðir og ráðvandir menn I>etta er vottr um óumræðilega blindni, algerða siðferðislega lit bh'ndni í öllu sem að stjórnmálum lýtr. En slíkt hlýtr að hefna sín. Eitt einasta félag hór I landi(C.P R.) ræðr að miklu leyti úrslitum allra kosninga í Canada-málum, og víða I fylkismálum. Iiér er engin pjóðernistilfinning, engin ættjarðarást. Hór ræðr bara ein tegund ástar: peningaást. Fyrir dollarana fæst alt, og sannfæring kjósendanna er orðin svo algeng verzlunarvara, að pað mætti vel fara að ,,notóra“ gangverð atkvæða í almennum markaða-verðlagsskrám, rétt eins og hveiti, sykr salt og ann an algengan varning. „Atkvæðin (I N. Brunsw.) vóru key'pt og seld fyrir allra augum um hábjartan dag, eins og hver önnur lögleg verzlunar-vara á opnum markaði“, segir The WeeJc. ■ Hór parf eitthvað til bragðs að taka, ef pessu landi á að verða við reisnar von. En pað allra fyrsta er, að kann- ast við, hvernig ástandið er. Ef menn svíkja sjálfa sig og aðra með og pví að breiða yfir ósómann og neita honum, pá er engin viðreisnar von. Fyrsta skilyrðið fyrir, að pjóðin vakni til að ráða bót á brestum sln- um, er pað, að hún kannist við til- veru brestanna. RADDIR ALMENNINCS. En hvers er að vænta? Heflr ekki einn af ráðgjöfum Ca- nadarikis orðið með, nokkurnveginn berum orðum að játa sig sekan I al- veg sama glæp? Og sitr hannekki kyrr við völdin enn? Og pvi skyldi menn taka harðara á fylkisráðgjafa, sem heyrir til frjálslynda flokknum, en á ríkisráð- gjafa, sem heyrir til íhaldsflokknum ? Skógrinn Nýja- íslandi. Ofan á petta alt bætist, að eftir afstaðnar kosningar I New Bruns- wick er pað nú játað og viðrkent af óhlutdrægustu blöðum beggja flokka, að við pær kosningar hafi svo mikið kveðið að mútum og at- kvæðakaupum, að slíks hafi engin dæmi pekzt fyrri hér I landi. Alerk isblaðið „The Weeh", sem fylgir frjálslynda flokknum, pótt pað sé óháð allri flokkastjórn, játar af- dráttarlaust, að J>ótt báðir flokkari lr >ar hafi verið bersyndugir I pessu efni, pá hafi pó stjórnin par (in „frjálslynda“ fylkisstjórn) gengið >eim mun framar I ósómanum, sem hún hafi (eins og stjórnir venjulega) ráð á meiru fé og meiri valdsáhrif- um heldr en mótstöðuflokkrinn. Hvernig hér gekk til I Manitoba I vor, mun flestum enn í minni. Sjálf stjórnarfylgisblöðin hafa otðið nemi Hann hefir af ýmsum verið talinn einn af ókostum nýlendunnar, af pví svo margfalt meira er til af honum, en útheimtist til heimilisparfa. ovo mikið er llka óhætt að segja, að skógrinn er orsök I aðal-ókosti ný- lendunnar—bleytunni, en hún er pað, sem oftast hefir skapað inn af- leiðingavonda burtflutnings-hug. í>að er hverjum peim augljóst, sem fer um nýlenduna að sumarlagi, að bleytan er skóginum að kenna fyrst og frenist. Landið er sem sé að heita má hallalaus slótta,en jarðvegr- inn feitr og J>óttr; péttleiki jarð- vegsms hindrar vatnið frá að síga niðr fyrr en eftir langan tíma, og skógrinn útilykr sólarhitann, svo að pað getr ekki gufað upp fyrr en komið er fratn undir haust,' enda pótt [>urkatíð sé. Hrannir af niðr- föllnum trjám og rusli hindra líka framrás vatnsins um lækjardrög og lægðir. Vatnsaginn breiðist pann- ig jafnt yfir alla slóttuna og gerir alla uinferð lítt mögulega fyrripart sumars. En að undauskildum em- stöku inýrarflákiim er óhætt að seuja, að nýleiidan mundi pykja full [nirrlend væri skógriun að inestu burt. Það er hvorttveggja, að iiýlendu- inenn hafa til pessa ekki gert mikið til pess að mínka skóginn, enda hafa peir ekki haft neina verulega á- stæðu til pess. t>ví pó framfpr eft- ir hérlendum mælikvarðs sé ómögu- leg með pví ásigkomulagi, sem nú er, pá má pó komast af og lifa mjög pæg.legu lífi án pess ruddr sé skógr ogræktað land svo nokkru En nú er pað fengið, sem lengi ihefir vantað—ástæðan, hvötin, til að höggva skóginn og umhverfa ný lendunni I blómlega bygð. I>að hefir, einkum ásíðastl sumri, veri sýnt fram á pað I hórlendum blöð um, að framvegis verði Winnipeg að sækja ineginforða sinn af eldivið á strendr Winnipeg-vatns. Skógr- inn fyrir austan Winnipeg er orðinn uppurinn alt pangað til svo langt er komið austr, að flutningr viðarins með járnbraut til bæjarins gerir hann óbærilega dýrann. Eins og stendr parf Winnipeg-bær nálægt 40,000 cord af eldivið á árinu, og pví ekki ótrúlegt að par só ætíð vís markaðr fyrir 20,000 cords af við frá Winnipegvatni. Og pað er hvergi nærri ósanngjarnt að ætla Ný—íslendingum 5000 cord á ári af pessari cord-tölu, á meðan peirra viðr hrekkr. i>ó ekki væru fleiri cord höggvin á ári, pá gæfu pau pó töluverða atvinnu I nýlendunui á vetrum, auk pess sem sú litla at- vinna framleiddi almennari löngun en nú á sér stað til pess að stunda jarðræktina, og bæri pannig tvö íaldan ávöxt. Byrjun til pess, að eldiviðarsr.la komist á, er pegar fengin. Patter- son gaml(, eigandi gufubátsins,, An tolope“, keypti síðastl. sumar 200— 250 cord af eldivið á Gimli og flutti upp til Selkirk. Karl er engin sér- leg sjóhetja, ef dæmt er eftir ferða lagi lians síðastl. haust; hafði lóleg an útbúnað, svo lélegann, að ekki var annað sýnilegt, en að hann mundi tapa stórfó á kaupskapnum. Eftir alt saman er hann nú inn á- nægðasti og hugsar sór að reka pessa verzlun af meira kappi næst- komandi sumar, og hefir I pví skyni sainið (munnlega einungis) við menn I suðrhluta nýlendunnar um, að höggva I vetr, að minsta kosti 1000 cord af eldivið. Af pvl, hvað karl er ánægðr I vertíðarlokin, má ráða, að eldiviðarkaupin só arðsöm ve.zlun og jafnframt pað, að óhætt sé að höggva eldivið I Nýja Islandi. Það fæst einhver til að kaupa hann. Hugir manna I nýlendunni lyftust til muna I haust, er heyrðist um fyrirætlanir gamla Pattersons. En svo dofnaði yfir mönnum aftr, er pað fróttist, að hann treysti sér ekki til að taka eldivið nema af rifinu 2 mílur fyrir sunnan Gimli. Einn af Árnesbúum, hr. Gísli Jónsson, fór á fund Pattersons til að leita eftir samningum við hann um viðarkaup að Arnesi, en varð árangrslaust. Karl neitaði, og bar einkum fyrir, að vegalengdin væri of tnikil. Gildi peirrar ástæðu'sóst bezt, pegar að- gætt er, að Arnes er 12 mílur fyr- ir norðan Gimli, eða um 20 mílur frá Rauðárós. Jafnframt er vert atS geta pess, að Capt. Wm. Robin- sou I Selkirk flutti síðastl. haust mörg hundruð cord af eldivið frá sögunarmylnustöðum sínuin, lengst norgr með vatni, til Selkirk og keypti einnigallan pann eldivið, er Mikleyingar áttu hög-gvinn. Og Wm. Robinson kaupir hvorki eldi- ið né annað sér I skaða. I>að langar alla til að sjá pessa verzlun komast á, en pví miðr eru horfurnar pær, að fáir hafa áræði að höggva og araga saman eldivið I vetr, að nndanteknum peiin um- hverfis Gimli, af pví peir eiga ekki kaujianda vísan. Mönrium er petta ekki láandi, en hætt er við að menn megi bíða æði-lengi pangað til peir eiga eldiviðarkaupandann vísan fyr- ir fram. X>að er lítill efi á pví, að nnan 2—2 ára verðr eldiviðarhögg orðið meira og minna alment með fram Winnipegvatni, en miklu fremr á austrströndinni, af pvl ýms- ar skipgengar ár skerast par fram og liafnir pví sjálftilbúnar. Ef pess vegna Ný-lslendingar bíða pangað til eldiviðarverzlun er á fót komin fyrir atistan vatn, er hætt við að peim gangi verr [>á en nú, að fá gufuskijiaeigendr til að sækja til sín eldivið, af [>ví hafnir í nýlend- iiiini eru hvergi góðar. Það sýnist pví, að einmitt nú, áðr en eldiviðr er til annars staðar, só tækifærið fyrir Ný íslendinga að gera s-ór mat úr sínuin mikla skógi. Ef [>eir verða fyrri til að byrja, er engin á- stæða til að óttast. að peir ekki geti haldið I á móti austrströndinni fram vegis. En til pess að vera vissir I sinni sök, ættu [>eir I vetr að ganga hart fram og höggva eldivið og draga saman, ininst 500 cord I IIiii Yfirhafiiir i FALSfí’S Mln Fatasolniinfl- Raunin er ólýgnust. E>að er kominn tími til að fá sér yfirhafnir. Hvaða teg- und sem yðr póknast að biðja um eruin við reiðubúnir að láta yðr fá Lóttir frakkar hafa nú um tvo mánuði gengið rnjög vel út og eftirspurn eftir peim er enn töluverð. Meðal sortin er enn mest I brúki. I>eir geta dugað bæði fyrir hanst og vetr Þeir seljast fyrir $0,00 og ydr. Með inu algenga $10,00 verði höfum við mikið upplag. Meltons, Kersys og Oheviots á $12 sem annarstaðar kosta $15.00. Fyrir $13.50 „old stand-by Beavers“ með premur litum. Vandaðir frakkar á $15.00, fóðraðir með silki. $16 00 og $17.00 yfirhafnir eru framúrskar- andi að gæðum og efni og sanna hve vönduð tilbúin föt geta verið. Haust og vetrarföt. Fín Skozk vaðmálsföt Nobby Cheviot óslítandi. Fín Worsted og pykkir Serge fatnaðir. Þetta eru nokkr sýnishorn af sumu sem við höfum. Föt af lakara efni höfum \ór einnig með Óheyrilega lágu verði. Karlvörur. Nærföt, kragar og skyrtur oghálsbindi af öllum tegund- um og með alls konar verði. Tlie pulseK of her Iron lieart, <»o beating; tlirougli tlie sitorm. Þetta n.á segja um fleira en skipin á sjónum. Hvar er meira fjör I æðum en par sem verzlunarsamkeppnin ríkir; járn- hjarta með járnfastan vilja til að skifta róttvíslega við almenn- ing hefir ástæðu til að búast við velgengni. t>etta er ástæðan til að oss hefir gengið svo vel að selja drengja-föt. Foreldrar sjá fljótt hagnaðinn sem pví fylgir að kaupa fataefni úr al-ull. Drengja-vaðmálsföt, Serge-föt Diagonal-föt og drengja-yfir- hafnir. Þessi föt eru gjörð úr efni sem vér getum mælt með, gjörðin er vönduð og verðið samt sem áðr lágt. WaLSH’S Mikla Fatasolubud WHOLESALE & RETAIL. 515 OC 517 MAIN SIR. - • - CECNT CITY HALL. hverjum stað, á 3—4 bextu lend- ngarstöðuuum I nýlendunni fyrir norðan Gimli, og að pví búnu kunn- gera gufuskipaeigandum að svona örg cord sé til á tilgreitidum stöð- um. Það er lítill efi á, að með pví óti fæst kaupandi að hverju ein- asta corði. Arnes hyggi. VlCTORIA, B. C., 5. Nóv. Herra ritstj. „Ilkr. & Öld.”. I Lögbergi, gáfu til kynna, að húr með- al íslendinpa í Victoria hefði hreyft sér einhver skoíanabreyting í trúmálum, svo sem tilkynniugin, sem Victoria-söfn- u*r sendi kyrkjuþinginu og kom út > áminstum þingtíðindum, ber með sér, ng seinna tókuð þér, hr. ritstj., tilkynning- una lika upp í blað yðar. En þetta er nálega ilt, sem almenningr veit um þetta inál frá vorri hli$; og með því að os» deltr í hug, að fólki voru þyki fróðlegt að heyra eitthvað meira um þetta efni, þábiðjumvér yðr gera svo vel að ljá eftirfylgjandi línumrúm í blaði yðar. 7. Júní næstl. var safnaðarfundr haldinn i samkomuhúsi safnaðarins, til að rœðaum inál þau, er við komu sam- vinnu safuaðarins við kyrkjufélagið, hvers meðlimr þessi söfnuSr hefir verið síðan í Oct. 1888. MeSal annara mál- efna, sem fundrinn ræddi, var játning kyrkjufélagsins á innblæstri biblíuiii.ar. Eitir nokkrar umræftur í málitiu og eftir nð alluiargir höflSu lýst yfir því, að þeir L'ietu ekki trúað að biblíati þ. e, inar kanouisku bæki guinla og nýja testa- imntisii s, té inLllámar af guði, var sú tillaga gjörí, studd og sumþykt, að söfnuðrinn skyldi tilkynna kyrkjufélag- inu, að hanntrúi ekki, samkvæmt 3. gr. grui.-dvallerluganna, þvi, aö öll biblían sé guðs opinberaKa orð. Og var forstöðu- nefi.d safnaðarins falið á liendr, að til- kynna kyrkjufélaginu þessa samþykt fyrir næsta kyrkjuþing, og það með, að skora á kyrkjuþingið að gefa oss ský- lausan úrskurð á því, hvort vérgætum með svona löguðum skoSunum staðið í kyrkjufélaginu. Forstöðunefndin skrif- aðl varaforseta kyrkjufélagsins, séra Fr. J. Bergmann, svohljótiandi bréf: Victoria, B. C., 11. Júnl 181)2. Forseta ins ev. lút. kyrkjufólags íslendinga I Vestrheimi tilkynnist hór með, að á fundi ins íslenzka safnaðar, sem haldinn var 7. p. m., var tekin til umræðu 3. gr. firund* vallarlaga kyrkjufélagsins. Eftir nákvæma yfirvegun greinarinnar var sampykt nieð öllum atkvæðum, ut- Kyrkjuþingstíðindin, sem birt vóru an f'efTRJa "lanna, sem ekki greiddu atkvæði, að söfnuðrinn trú- ir ekki játningu kyrkjufólagsins 1 á- iiiinstri grein, nefnil., að allar inar kanonisku bækr gamla og nýjn testamentisins só guðs opinberaða orð. Enn fremr sampykti fundrinn, að forstöðunefnd safnaðarins tilkynni forseta kyrkjufélagsins pessa sam- J>ykkt fyrir næstkomandi kyrkju- ping, tíl pess að pingið geti úr- skurðað, hvort söfnuðr vor geti framvegis álitizt meðlimr kyrkjufé- lagsins. S. Mýrdal, E. Rrandsson, C. Sivertz. Svo lcið og beið, vér fengum eng- in skeyti og heyrfium ekkert þessu voru máli viðvíkjandi, þar til Lögberg seint og siðar meir flutti sínum lesendum þetta bréf og það með, að mál vort hefði verið falið sjö manna nefnd til íhugunar. En álit nefndarinnar koin 'ek'i, jafnvel þó þetta væru kyrkjuþingstiðiudin, sem Lögberg var þá að birta. En ástæðan var,aS því er ritstjórinn saySi, að nefnd- arálitis hafði „gleýmzt syðra“. Svo eft- ir alt samnn vórum vér engu nær, viss- um ekkert meira um úrskurð kyrkju- þiugsins, heldr en áðr en við sendum til kynninguui. Svo þegar vér höfðuin beflið eftir svari frá kyrkjuþinginu, eða forseta þess, í tvo mánuSi, þóttumst vér sjá, að yfirlýsing vor liefði ekki álitizt svara verð. Auk þess sáum vér, aS etigri tiiraun til lagabreytinga hafði ver-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.