Heimskringla - 21.12.1892, Page 1

Heimskringla - 21.12.1892, Page 1
J ■■ ArnI- n. oi,on ,j 0(3- Ó L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. AR. NR 94. WimsriPEG, MAN., 21. DESEMBER, 1892. TÖLUBL. 354 Fundarboð. Almennr ársfundur hluthafa í Tmc Hf.imskbingi.a Pktg. a Pubi.. Oo. verðr haldiun li skrifstofu blaðsins Miðmku- dagnkveldið 4. næstkomandi. Fuudurinn byrjar kl. 8 að kveldi. Þar og þá verða franilagðir reikn- ingar félagsins og áætlun fyrir næsta ár, kosnir menn í stjórnarnefnd félags- ins, ræddar tillögur til lagabreytinga og um skipulag og fyrirkomulag fé- lagsins starfa og blaðs koinandi ár. F.nginn hlutliafi, sem í skuld stendr um affiorgamr á ldutsínumeða lilut- um, liefir rétt til að mæta á fundi né mæta láta, nema liann greiði fyrst skuld sína. Winnipeg, 19. Desember 1892. THt HEIMSKRINCLA PRTC. & PUBL. CO. Ji'm Olaftsgon, vara-forseti. Sig. Einarsson, ritari. F R E T T I R.___________ ÚTLÖ'ND. — Efckiereun lokið hneykslunar- nýjungum frA l’anama-skurðfélag- inu. M. Clémenceau, inn nafnkunni pingmaðr og ritstjóri, hefir í. blaði sinu bonð á einn af inumnýju ráð- gjöfum, Hj>uvier fjármálaráðherra, að hann hafi þegið mútur af félag- inu. Rouvier sagði ,1f sér emliætt- inu undir oins er ásökun f>essi kom fram. Tirard orðinn fjármála ráð- herra í staðinn. — Kóleran er enn að gera vart við sig í Hamborg; 12. — 15. f>. ni. komu fyrir 4 ný tilfelli. — Af f>ví tilefni hefir stjórnin í Colombia (S.- Am.) bannað lending öllum skipum frá Hamborg, er paðan hafi lagt út eftir 10. f>. m. — L. Pastcur, inn nafnfrægi efnafræðingr, verðr 70 ára pann 27. f>. m. I.æknar fiá Rússlandi hafa sent nefnd manna á fund hans til að færa honutn gjafir og heillaóskir Yerðr án efa mikill sóini sýndr hon- um panh dag um allan mentaðan heim. BANDARÍKIN. —Slðustu fregnir segja, að sagan um eitrbyrlunina í Homestead, sem vér gátum nj'dega um í blaðinu, sé uj>p spunninn, líkl. af Mr. Carnegie og félöguui hans, eigendum verk- smiðjanna, til að kasta skugga á verkfallsmennina. Læknar segja, að peir, sem dóu par, hafi dáið úr taugaveiki, en engin merki eitr- byrlunar liafi í Ijós komið. — / dag lýkr Great Northcrn járnbrautarfélagið að fuilu við járn — braut sfna til Seattle, svo að nú nær hön óslitið vestr að hafi. CANADA. —iJe Uucherville, forsætisráð- herrann í (v)uebec, hefir nfi gert al- vöru af pví að leggja tiiðr völdin er Chapleau varoiðiun fylkisstjóri. Taillon liefir tekið að sér stjórnar- forstöðuna í staðinn og ráðgjafarnir hinir eru kyrrir. —Einttm agenti Ogilvie-mylnu- féLgsins var fyrirsát veitt 10. p. m. í Elkhoru og hann rændr §700, er hann hafði á sér. w innipeg. — Á fimtudaginn verðr LEIKIÐ í Félagshúsinu : „ÍO na‘tr i veitingaliiiNÍa. Þetta er í síðasta sinn. Á eftir verðr dansáð, áreiðanlega. En aðeins þeir, sem borgað liafa að- gang, fá að taka þátt í dansinum. Ilúsið veiðr opnað kl. 7, og leikr- inn byrjar kl. átta rí minútunni. Að- gangr 25cts. Arðrinn ronnr til Únítara-safnað- arius. —A1 pvl að ég hefi talsverðum útgjöldum að mæta um áramótin, væri mór pökk á ef peir, sem hafa kvæðabók niína til sölu, vildu senda mór sem allrafyrst andvirði pess, sem selt kanu að vera, pótt lítið kynni að vera hjá hverjum. — Gefin saman í hjónaband afséra Jóni Bjarnasyni síðastl. laugardag: Mr. Yigfús Guðmundsson Melsted (sonr séra Guðm. lioitins að Melstað í Miðfirði) og Mrs. Thora Sæmundson. Mr. Jósteinn Halldórsson frá Ham- ilton, N. D., og Mrs. Margrót Sæm- undson. Þau fóru suðr á sunnudags- morgun. — Abf eru tveir rafmagnsvagnar farnir að ganga stöðugt á „beltis-lín- unni“ (Notre Dame, Nona, Quelch, Logan Str.) — 25 stiga kuldi á Fahrenheit. „Kominn er kaldur vetur!“ lH‘>a. ttjoiiiimi nf llavaiia nppskernnni. „La Cadena“ og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons, Montreal [15J —Anslins-filagið hefir nú sett niðr far með hestasporvögnunum, selja 12 farseðla (tickets) fyrir 25cts. *’OR SWELLING8 AND FELONS. Herrar—Litla dóttir mín 3 ára gömul bólgnaði mjög á hálstnum. Ég brúkaíi ilagyare’s Yellow Oil við pví og liún lijaðnaði niðFá stuttum tíma. Hún lækn- aði einnig naglabolgu sem ég hafði. Mrs C. E. Vendover, v anda, Man. —Rautt flanel fyrir 25 cts. yard- :ð hjá Otto i Crystal, X.' I>. PROVED BEYOND DISPUTE. Eng- inn efast nú um irS B.B.B. lækni melting- arleysi, gallveiki hægðatregða liöfuðverk og hreinsl blóðið. Samianiniar eru svo sterkar að andstæðinga hans tiru nú bagn- aðir, og B.B.B. er livervesna brukað sem liið bezta liressingaimeðal. By oti Holt, Princeton, Out. — Mrs. Sophia M. Fiseher, nál. fullra 80 ára að aldri, audaðist 17. þ m. í húsi tengilasonar síns, Gunnars Einarssonar, og dóttur sinnar, Mrs. Androu Eiimrsson, hór í bænum. Fór á fætr alhoii um morguninu og var þvj að eins sjúk í fáar klukkustundir. Mrs. Fiseher var valinkunn kona og virt og ástsæl af öLlum þeirn mörgu, sem hana þoktu bæði hór og heima á gamla Fróni. D-PRICE’S -—Dómr er nú fallinn í málinu milli Austins-félagsins og Iíafmagns sporvagnsfélagsitis. Tapaði Au^tin inálinu, og var dæindr í málskostn- að. Austin fór pví fram að bæjar- stjórnin hefði veitt sér einkaleyfi og forgangsrétt. En pví var neitað, að pað iægi í samningunum við hann. En J>ótt svo hefði verið, [>á hefði bæjarstjórnina brostið heirii'ld til að veita slíkt leyfi. Á þnð félst dómarinn, og koui pví eigi til álita, hvort samningrinn væri svo orðaðr, að tilgangrinn hefði verið að veita einkaleyfi. CANNOT BE DENIED Hin lukknandi áhrif farunnari lungnasjukdómunum eru hvervetna viórkend, og þegnr meðul af þeirri teguud uru brúkuð með öðrum lungnameðulum eins og peini sem Dr' Wood’s Norway Pine Sytup er búið til úr hefir það tvöfalda verkun. Ilósti,kvef og hæsi láta öll undan því. Kostar 25 og SOcts. hjá lyfsólum. „Clear Havana Claar*” 1(La Cadena” og ltLa Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir. [11] —Oss er sagt að sunnan, að pað só meira en lítil verzlun, sem hr. George H. Otto í Crystal, N. D., hefir um pessar mundir. Menn par í nánd liafa varla fyrri [>e'kt dæmi til slíkra vildarkjara við skiftavini. Þannig gefa peir t. d. 20 pd. af rú- sínurn fyrir §1, og rautt flanel selja peir á 25 cts. pr. yard. Fyrirspurn. Getr i,,Heimskr. og Öld.“ ekki gefið ritstjóra sínum hvíldartíma svo sem tvær til prjár vikur? Dakota- búar hhfðu óefað gaman af að hann dv^kli hjá peim nokkra daga í vetr. Dakota-búi. Svar. Það er ekki sýnilegt að hlaðið geti pað. Og [>ó að blaðið gæti pað, hefði ritstjórinn ekki ráð á að sleppa atvinnu sinni uin svo langan tima. Hitt er hugsanlegt, aðritstj. kynniað geta fengið „lausn í náð“ svo sem (>—7 daga. Hann hefir langað til pess að skreppa suðr í haust, en hetír enn ekki getað fengið tfma til að „setja saman“ í ræðu efni pað, sem hann „gengr með“ og hefði hug á að flytja. Kann vera hann fái hvíldárstund um há- tíðirnar til að ljúka við pað. PREPARE FOR CHOLERA Hrein læti, gætni oghugrekki eru varnarmeðul siðaöra pjóða við kóleru.. Halniðlíkam aiium hreinum. Etiðlieita fæSu. Bník-joappir ið Burdock Blood Bittertil þess að halda meltingum í lagi og hlíkinu hreinu. ÞaS er h>n bezta vörn gegn kóleru og öðrum sóttum. Atí FÁ EITTHVAÐ FALL- EGT OG GOTT TIL JÓLANNA er á hvers manns vörum núna pessa dagana fyrir jólin. Því pá ekki að fá eina af pessum fallegu og góðu „Christmas Cakes“, sem íslenzki bakarinn á Ross Str. er búinn að stilla upp á hyllurnarhjá sér. Hver húsmóðir getr fengið eina af pess um prýðis-fallegu kökum með einu orði og fyrir fáein cent. Ekki að gleyma öllum hinum mörgu teg- undum af hans fallegu og Ijúffengu „Cakes“. Komið pví í tíma á ineð- an að mestu er úr að velja.—Rúg- brauðin góðu úr óblönduðu rúg- mjöli, fást nú hór eftir; einnig fæst rúgmjöl til kaups. GLEÐILEG J Ó L . G. P. Thordarson. FOURDOSES CURE A COUGH. Merr- ar. — Litli drengrinn minn hafði mjög slæman liósta, og vinkona mín ráðlagði inór að reyna Hagyard’s Peeloral Balsaro. Ég fékk mór hann þegar og undireins þegar ég var buinn að gefa honum fjór- ar inntökur var hóstinn farinn. Eghefi aldrei verið án lians síðati þar eð óg álít hann lii'8 bezta meðat viðhósta. Mrs. J.S. Rudily, Glen Williams, Ont. — Dir fáið 20 pd. af rúsinum fyr ir |1 lijá Otto í Crystal, N. D. ABOUT ANEXATION. Þegar þú ert veikr af meltingarleysi og slæmu blóði er bezta rá ið fvrir þig að fá þér flösku af Burdock Blood Bitter liið bezta meðal viti meltiugarleysi og óreglu á hlóðinu, og liið eina mcðal scm licknar fyrir fuit og alt. Brúkað af milliónum ,manna. 40 ára á markaðnum — Allir nnna til sársauka; pað er alleiðing af að brjóta á mótj lög- um náttúrunnar. Perry Davis hefir gert mikið til að lina pjáningar fólksins, með pví að gefa pví lyf úr lyfjabúð náttúrunnar sjálfrar til að lækna allar meinsemdir; pað er „Pain killer“. Hann linar kvalir undir eins. Brúkaðr bæði útvortis og innvortis, og er atlra pess konar meðala bezt og elzt. Stór flaska á 25 cent. —>■ Vér viljum gera vel til öllum peim, hvort heldr nýjum kaupend- um eða gömlum, sem horga oss næsta árgang fyrirfram: Hver sem sendir oss $i, fær næsta ár: 1. allan árgang Hkr. 1893;—2., vikuútgáf- u na af Pioneer Press í St. Paul, Minn.;—3., öll rit Charles Dickens í 15 bindum, með myndutn og 1 góðu bandi.—Alt petta fyrir eina $4. En hver sem sendir oss $4,65, fær alt ið sama, nema hvað útgáfan af Dickens er pá í enn stærra broti, 7^ x 5-J puml. og með fleiri myndum Báðar útgáfurnar ern í góðu bandi prentaðar með skýru letri á góðan Engar hroða-útgáfor. Býðr nokkur betr? Þegar pið purfið meðala við, pá gætið pess að fara til Ckntbal Deug Hall, á horninu á Main St. Mraket Street. HJÚSKAPA RTILBOfí. Ungr íslendingr, sem langar til að kynnast íslenzkri stúlku, sem er ung, fríð ogvel að sér. bi'Rr vinsamlegast ein- hverja stulku, sem elr samskonar ósk í brjósti og hefirtil að bera þessa eiginleg- leika, a'S sv ra þessarí auglýsingu með því aK senda undirrituðum línu og mynd með af sjálfri sér. J. L. Runólfsson. 825 Howard Str„ San Francisco, Cal. U. S. Jóns OIafssonar kosta heft 75cts., bundin $1,10. — Þau fást hjá þess- um mönnum : Sigvrðsson Bros., Bræðrahöfn, N. ísl. Chr. Renedictson, Baldr, Man. Fr. Fredericlcson, Glenlioro, Man. /»/•. Brynjólfsson, Mountain, N. D. /,. ITrútfjörð, Dulutli, Minu. N. S. ísfeld, Garðar, N. 1). K. I.tftutnin, Gim'i, M»m. /’. Mugnússon, W. Selkirk, Man. Jóh. Sigurðsson, Seattle, Wasli. Chr. Sirertz, Victorin, B. C. (!. A. Dulmann, Mintieota, Minn. St. G. Steplinnson, Tindastól, Alta. Jón öhtfsson, 254 Que'ch vtr. (I4t.h St.r. North) og 151 Lombard Str., Winnipeg. Þcr sparið peninga með þvi að fara tii A. G. Morgan eftir skóm og stígvélum hönzkum og vktlinguni, kuffortum og töskum. Karlmannayflrskór íneK ullar- ddksfóðri eru nú seldir hjá Morgan fyrir $1.25 og yfir. Flókaskór fyrir 25c. og yfir. llanzkar og vetlingor injög ódýrir A. MORGAN, McIntyer Bi.ock 41SÍ Slain Str. - - Winnipeg Haust OG Vetrar Varningr. Efni í algeng föt : Franskt og enskt svart Serge, enskt, skoskt og kanadiskt vaðmál. Mikið af vetraryfirhafna-efni af alls konar tegundmn. Vér afgreiðum íljótt alla viðskiftavini vora, og prísar vorir eru Tágir. TILBUIN FOTI BUXUR með allskonar áferði úr skosku, ensku og kanad— isku vaðmáli. Þar eð við búum til sjálfir öll pau föt sem við seljum, pá getum vér ábyrgst að pau sóu vönduð. CRAVARAI CRAVARAI Vér höfuin nýlega fengið mikið upplag af Loðkápum, Húfum, Hönzkum og Vetlingum; einnig mikið af nærfötum. Kragar og hálshindi vandað og ódýrt. Alt fataefni, sem selt er í yarda- tali, sniðið ókeypis. KOMIÐ OG HEIMSÆKIÐ OSS ! C. A. GAREAU, MERKI: GULLNU SKÆRIN. 324 MAIN STR.,...CECNT MANITOBA HOTEL. EOYAL CRQWN SOAP M H MILLER ) ( ROYAL CROWN WASHINC POWDER A CO. eru beztu hlutirnir, sem pú geti keypt, til fata-pvottnr eða hvers helzl sem pvo parf. Þettu líka ódýr ustu vörur, sem til eru, eftir gæðua og vigt. CAVALIER, N. DAK. Verzla með UR, KLUKKUR, GULLSTÁSS ROYAL SOAP CO. WIWIPFG, og SILFURSTÁSS, og ýmislegt sem lýtur að hljóðfærum. Aðgerðurn fljótt komið í verk. — VIÐ SELJUM — Niðnrsett \ erð á silfurmunum SEDRUS- og úrum. PtTRÍIÍNÍÍÁ-^Tílí.PA M. H. MILLER & CO. UIUDlLUÍn 01 UJjI n« sjerstaklega ódýrt. —Einniir alls konar— •Pð C'avaller, X. I»ak. do(í ííekiíieri T 1 M B U U . —SJEIISTÖK SAT.A Á— Ameríkanskri þnrri til að eignast saumavólar af hvaða tegund sem er. Ef pið viljið fá góða og billega maskíuu frá $55.00 uj'ji að $90.00. l>á hefi ég pær til. hvít-furu. Italdvin ViMlei-Non. Gimli. WESTERN LUM6ER I»r. .1. rl'. Itci.l liefir tekið em- COMPANY climueD). Á liorninu á PRINCESS 00 LOGAN STRÆTUM NKT mNIPER J bœltispróf við McGill liáskölann í Mont- real osr í Xew York. Nýiistn ensknr og þvskar lækningaaðferðir bníkaðar. Borg- iin væg. Aðsetr: Spranle Block á horo , inu á Muin og Ponsec« St. Telephone No. 59t»

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.