Heimskringla - 04.01.1893, Blaðsíða 2
HIEIIMISIKIIRIlSrGKCA. OG OLTDITsT, WINNIPEG, 4. T^HST. 1803.
u
Heiinskringla
ósk vor á að rætast, hljóta J>eir að það ár (í það eina sinn) til 1. júlí. ingum fá ílest þeirra margfalt meira
&
Oldin”
kemr út ú Miðvikud. og Laugard.
[A Semi-weekly Newspaper pub-
lished on Wednesdays & Saturdays.]
Ttie Heimskringla Ptg. & Publ. Co.
útgefendr. [Publishers.]
Verð blaðsins í Canada og Banda-
ríkiunum :
12 mánu'Si $2,50; fyrirfram borg.[$2,00
6 ---- $1,50; ---- — $1,00
3 ---- $0,80; ---- — $0,50
Á Englandi kostar bl., 8s. 6d.; Á
Norðrliindum 7 kr. 50 au.; á íslandi 6
kr. — borgist fyrirfram.
Senttil íslands, en borgað hér, kost-
árg. $1,50 fyrirfram (ella $2,00).
Kaupandi, sem skiftir uin bústað,
ver'Sr afi geta um gamla pósthús sitt
dsamt nýjii utanáskriftinni.
Ritstjórinn geymir ekki greinar, sem
eigi verða uppteknar, og endrsendir
pær eigi nema frímerki fyrir endr-
sonding íylgi. Ritstjórinn svarar eng-
um bréfum ritstjórn viðkomandi, nema
í blaðinu. Nafniausum brófum er
enginn gaumr geflnn. En ritstj. svar-
ar höfundi undir merki eða bókstöf-
um, ef höf. tiltekr slíkt merki.
Uppsögnógild að lögjm, nema kaup-
andi sé alveg skuldlaus við blafiið.
Auglýsingaverð. Prentuð skrá yflr
pað send lysthafendum.
borga Heimskr.; vér vitum að árið Og er til kom, vóru víst fiestöllum gef-
ekki getr orðið þeim gleöilegt, nema
þeír hafi rólega samvizku af því, að
þeir ekki geri öðrum árið þungbært
og örðugt með óskilsemi sinni.
Svo óskar Heimskringla gleðilegs
nýárs öllura sínum lesendum, sem
geta ekki látið vera að lesa hana, fá
hana að láni hjá náunganum, en
geta ekki séð af $2,00 um árið til
að kaupa hana sjálfir. Vérþekkjum
svo vel sómatilfinning og drengskap
pessara manna, að vór vitum að það
hlýtr að kvelja þá og vera þeim
einkar þungbært, að þeir skuli
ekki vbra megnugir um að borga
fjrir fróðleik þann og skemtun, sem
in upp 50 centin, þegar þeir borguðu.
En afleiðingin af þessari eftirgefni
var sú ein, að menn hafa aldrei staðið
eins jafnilla í skilum við blaðið eins
og nú.
Það verðr nú kosin ný stjórnar-
nefnd fyrir blaðið í kveld, og hún
getr breytt verðinu, ef hún vill, fært
það niðr eða lengt gjalddagann eða
hvortveggja.
En á meðan hafa fáeinir útsendarar
vissra manna hér í bænum verið á
rölti til að reyna að fá nokkra kaup
endr til að segja oss upp kaupi á
blaðinu, og hafa haft það fyrir átyllu
að verðið hafi verið fært upp. Sann
þeir geta þó ekki án vorið eða vilja | Jeikrinn er, að verðið er $2, ef borgað
ekki án vera. Vér vitum, hve sárt! er j áskilinn gjalddaga, eins og áðr.
það hlýtr að ovfða þeim, jafn sjálf-
stæðum, stoltum og sómakærum
Ritstjóri (Editor):
JÓN ÓLAFSSON
venjul. á skrifst. bl. kl. 9—12 og 1—6
Ráðsmaðr (Busin. Manager):
EINAR ÓLAFSSON
kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst.
Auglýsinga-agent og innköllunarm.
EIRÍKR GÍSLASON
Advertis. Agent & Collector.
Utanáskrift á bréf til ritstjórans :
Editor Ileimskringla. Box 535.
Winnipeg.
Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er:
The IIeimskringla Prtg. cfi Publ. Co.
Box 305 Winnipeg, Man.
Peningar sendist í P.O. Money Or-
der, Registered Letter eða Express
Money Order. Banka-ávísanir á aðra
banka, en í Winnipeg, eru að eins
teknar með afföllum.
Office :
Prineess tr.
Gleðilegt nýár!
Þess óskar Heimskringla öllum
sínum kaupendum:
fyrsl og fremst þeim sem hafa
staðið í skilum við hana og borgað
hana, svo að það er þeim fremst að
þakka, að hún hefir getað verið til
fram á þennan dag;
i öðru lagi þeirn, sem ekki hafa
staðið í skilum við hana. Útgjöld
hennar eru full $350 um inánuðinn
eða yfir $4,200 um árið. Allir geta
þvi getið nærri, að hún þarf á öllu
sínu að halda, og það l réttan tíma,
til að geta haldizt við. Þegar vór
nú gætum þess, að vér við þessi ára-
mót (eftir að hafa dregið út nokkug
af ófáanlegum skuldum) eigum úti
þótt við $2,000 (iriilli $1,900 og
2,000), þá ætti hverjum manni að
vera auðsætt, að þeir, sem standa í
vanskilum við oss, þótt að eins só um
smáar upphæðir hver, gera sitt til
hver um sig, að vinna hana út-
gáfu blaðsins. í’lestum mun baga
í ár bágt árferði; þeim óskum vér
gleðilegs nýárs, þar á meðal þess, að
árferði og efnahagr rnanna batni.
Fáeinir standa í vanskilum af hugs-
unarleysi. Þannig kom nýlega til
vor maðr að heilsa upp á ogs, hafði
tekið sér lystitúr hingað til bæjar-
ins vikutíma að gamni sínu langan
veg með járnbraut, meðal annars til
að láta oss vita, að hann elskaði
Heimskringlu út af lífinu, en haglið
hefði eyðilagt hjá sér allan afgróða í
suinar, svo að hann gæti ekki borg-
að Heimskr. í ár. Það lítr annars út
sem náttúran bekkist eitthvað til við
hann á hverju ári, því að undan-
farin 3 ár hafði bann aldrei getað
borgað oss blaðið. Auðvitað hefir
lystitúrinn hatis kostað hann meira
en öll skuldin hans við Hkr. nemr,
en það er til ofmikils ætlað, að
maðrinn neiti sér tim lystitúr til
þess að geta borgað fátækum skifta-
vini, sem hann ann, margra ára
skuld.—Þessum og þvíiíkum rnöiin-
um óskum vér gleðilegs nýárs af
mönnum, að vera ölmusumenn að
blaðlestri sínum, og að geta ekki
borgað að sínunj hluta þeiin sem
leggja peninga, tíma og lískrafta
sína fram til að sjá þeim fyrir lesn-
ingu. Vér óskum þessum lesend-
um svo gleðilegs nýárs, að þeim
vegni svo vel þetta ár, að þeir
geti orðið kaupendr að blaði því,
sem þeir vilja ekki án vera að lesa.
Svo óskum vór þeim fáu löndum,
sem ekki lesa blað vort, gleðilegs
nýárs. Og vór vitum vel, að án
þess að ;þeir lesi Heimskringlu getr
árið ekki orðið þeim eins gleðilegt
og skemtilegt, eins og ef þeir læsu
hana. Og þeirrar skemtunar unn-
um vér þeim svo vel af heilum hug.
Og vér skulum gera vort sárasta til,
að Heimskringla verði svo fróðleg
og skemtileg þetta ár, að sem fæst-
ir getir án hennar verið.
Loks óskmn vér landinu, sem vér
lifum í, og inni fornu ættjörðu vorri
gleðilegs nýárs. í þessari ósk inni-
bindst meðal annars óskin uin, að
aldrei þurfi framar að fréttast
um jafnmikla og jafnalmenna ó-
skilsemi í viðskiftum við ísl. blöð
hór vestra , eins og árið sem leið.
Það hlýtr að spilla fyrir innflutn-
ingi hingað, ef það verðr hljóðbært,
að almenningi hér vestra líði svo
illa, að nærri helmingrinn af vor-
um af náttúrunni svo vönduðu og
skilvísu löndum skuli skuli eiga svo
bágt að þeir neyðist til ab verða ó-
skilamenn í viðskiftum við blöðin sín.
Vér skiljum vel að viss flokkr
landa vorra, sérstaklega hór í bænum,
vilj t reyna að drepa blað þetta, ef
þeir gætu. En hitt er oss ekki eins
skiljanlegt, að þeir, sem ekki unna
blaðeinveldi hór, og þykjast vilja
Hki. vel, láti telja sór trú um, að
Hkr. geri það af tortryggni við menn,
sem hafa borgað hana að undanförnu,
að halda fastar á því en áðr, að menn
borgi blaðið fyrirfram, eða þábæti því
upp með 50 cts. um árið skaöann, sem
blaðið hefir af því, að fá ekki borgun
sína fyrr en á eftir.
Vér höfum stækkað blaðið og aukið
kostnað vorn; það er engin fylkis
stjórn nó landsstjórn að leggja skatt
á fólk til að borga oss mörg hundruð
dollara árlegan styrk eins og Lög-
bergi. Vér verðum að standa á eigin
fótum. Vór gefum lesendum miklu
meira en fimtung af af lesmáli fram
yfir það sem Löyherg gerir. Og þótt
vór höfum talsverðar tekjur af aug
lýsingum, þá hrökkva þær skamt
til að bæta oss upp vanskil kaup
enda vorra. Auk þess er fólksfæð
landa hér svo, að þótt hver kaupandi
borgaði fyrir fram blöðin, þá hrykki
það fé ekki nærri því til að standast
útgáfu-kostnað blaðanna íslenzku hér;
þau gætu ekki lifað án auglýsing-
anna.
Vitaskuld gætum vér gefið út Hkr.
einu sinni í viku fyrir $2 með ámóta
skilvísi, sem nú á sér stað. En vór
sjáum ekki að það só auðið að gefa
út svona stórt blað tvisvar á viku
með skilsemi þeirri, sem sýnir sig að
blaðið á að vænta, nema þeir kaup-
ans—lá oss við að segja) oru menn
þá að gefa út blöð og kaupa blöðf
Þeir fáu landar, sem á einn eða
annan hátt vinna hór að blaðuútgáf-
1 um, eru ekki þeir aumingjar, að þeir
mundu eigi geta haft ofan fyrir sér
með einhverju öðru. Þeir eru ekki
neinir gustukamenn öðrum fremr,
svo að það só ástæða til að kaupa
blöðin í gustukaskyni til að halda í
þoim lífinu. Ef landar hérvestraeru á
Og pá má nærri geta, hve sárt vini endr vorir’ 8em vilJa blaðinu vel>
vora og frændr beima, se... sjálfir ^ Það fyrir fram’ eða hov^ h*rra
eiga svo örðugt, hljóti að taka það,
að heyra, hver bágindi hér ríkja
meðal Vestr-íslendinga. Þeir eru í
standi til að hugsa að pað geysi hall-
æri meðal vor og að vór verðum
allir innan skamms dánir úr hungri
og komnir pangað á land, sem engir
íslenzkir kristmboðar ná lengr til
okkar—og gæti þetta, -ef til vill,
leitt til pess, að hætt yrði við öll
kristniboðssamskot okkr til handa.
Því innibindum vér að lokum allar
góðar óskir til sjálfra vor og annara
í pessum fáu, einföldu orðum:
Gleðilegt ár!
SkiMst ár!
Hálfyrði til kaupenda
vorra.
Um árgangamót settum vér verð
blaðsins framan á það við hliðina á
titlinum, og vórum oss, satt að segja,
ekki þess meðvitandi að það væri í
fyrir það, ef þeir borga eftir á. Það
eykr kostnað vorn geysilega, að verða
alt af að vera í lánsbasli árið um í
kring. 50 cents frá þeim, sem borga
eftir á, bæta blaðinu í rauninni ekki
þann skaða.
Það væri æskilegt að sem flestir
kaupendr blaðsins létu sem fyrst ina
nýju stjórn vita, hver vilji þeirra er
helzt, hvort þeir vilja drepa blaðið,
minka það eða borga það tilskildu
verði.
Þegar menn líta á þetta með sann-
girni, vonum vér að menn skilji líka,
að það er oss ekki Ijúft, að verða að
herða á kaupendum vorum. Vér vild-
um hezlt að vér gætum gefið öllum
Islendingum stórt og gott blað fyrir
ekki neitt. En vór geturn það, því
miðr, ekki.
Sumir menn eru svo ákaflega ó-
sanngjarnir að bera vor ísl. blöð hér
saman við ensk og norsk blöð. „Er
það ekki munr“, segja þeir, „að fá
svo stór blöð, 8 bls. eða meira um
vikuna, fyrir að eins einn dollar?“
en vor ísl. blöð. Auk þess kostar
það margfalt minna að tiltölu að gefa
út blöð á ensku eða norsku. Þau
blöðtaka heila kafla, oft meiri hlut-
ann í hverju tölublaði, orðrótt upp
eftir öðrum. En það er ekki sú línu-
löng smáfregn í ísl. blöðunum árið
um kring(að ísl. fréttum fárskildum,)
sem ekki verði að þýða, semja, rita
upp sórstaklega.
Oss er ekki grunlaust um, að bæði
íslenzku blöðin eigi sjálf dálítinn
þátt í því, hve ósanngjarnlega menn
meta þau oft. Vinir hvors um sig
standa í sölubúðum og á gatnamótum
og biðja menn eins og einhvers gust-
ukaverks að kaupa nú blaðið, hvort
sem það er Lögberg, Heimskringla
eða Sameining.
Þetta kann að hafa verið nauðsyn-
legt í fyrstu, en vér höfum andstygð
á slíkri aðferð.
Ef íslendingar hér vestra viljd
ekki hafa íslenzk blöð og þykjast
ekki þurfa þeirra, til hvers (—fjand-
lá oss við að
því, að þeim sjálfum sé eintkis vert
að hafa íslenzk blöð meðal sín—nú,
þá í herrans nafni hætti þeir að
kaupa þau.
En ef þeir vilja að íslenzk blöð
haldist enn við vor á meðal, þá eiga
þeir að kaupa þau og borga drengi-
lega og skilvíslega—ekki af með-
aumkun við útgefeudr eða ritstjóra,
heldr fyrir sjálfra sín sök. Ef það
er vert að vilja viðhalda íslenzkum
blöðum á annað borð hór, þá eru líka
allir, sem að þeim vinna, verðir
verkalaunanna eins og aðrir menn,
sem að öðru vinna.
sjálfu sér annað en forms-breyting, * Þeim þykja ísl. blöðin of dýr í sam-
til að minna vora heiðruðu skifta vini
anburði við það.
Þeir gæta þess ekki, að þar sem
vor ísl. blöð hór hafa frá 1600 til
enn glögglegar á viðskiftaskilyrðin.
Það hefir slfelt verið áskilið af ísl.
blöðunum hér, að þau væru borguð | 2000 kaupendr að nafni, hvar af
fyrirfram. í fyrravetr kom stjórnar- í helmingrinn borgar einhvern tíma
nefnd Hkr. saman um það, er blaðið innan árs eftir áskilda tíð, og fjórði
var stækkað um helming, að áskilja partrinn borgar aldrei. þá hafa þessi
hærri borgun af þeim, sem stæðu blöð, sem þeir taka til samanburðar,
ekki í skilum í róttan gjalddaga, og 20000 til 100 000 kaupendr, sem
setja verðið í $2,50 fyrir þá. En undantekningarlítið borga fyrirfram-,
óllu hjarta, pví að vér vitum, að ef jafnframt lengnum vór gjaldkagann : og fyrir hvern þumlung af auglýs-
Róg-kæra.
Göfugmennið W. H. Paulson hef
ír ritað forstöðumönnum Allan
línunnar lyga-liróf og kvartað undan
pví, að Mr. B. L. Baldwinson, agent
Dominion-stjórnarinnar, væriað koma
frarn sem agent Doiriinion-línunnar
á íslandi og vinna fyrir hana, og
ber hann Heimskringlu fyrir pessu-
Og svo hefir hann komið Allan-
línunni til að byggja á pessum ó-
sanna illgirnis-pvættingi sínum kæru
til ráðgjafaris, sem er yfirmaðr Mr.
Baldwinsons.
Allir lesendr vorir vita, að petta
er tilhæfulaus rógr. Hkr. hefir
aldrei skýrt frá pví, að Mr. B. vær1
agent fynr eða ynni fyrir neina linu.
En vór höfum skýrt frá pví, að
Mr. B. fylgi farpegjum Dom. lín.
fráíslandi næsta ár, og að hann gerð1
jetta eftir fyrirlagi yfirmanna sinna.
Þetta hermdurn vór eftir bréfi Mr.
B. sjálfs.
Það er merkilegt, að umhoðsmenn
Allan-llnunnar liafa nokkur undan-
farin ár, pegar Mr. B. fór heim, aug-
lýst, að Mr. B. fylgdi pá vestrförum
með Allan-línunni, pví að pað var
pá vitanlegt, að með peirri línu fóru
flestir vestrfarar.
En nú pegar Dominion-línan er
farin að flytja fleiri vestrfara en hin
línan, pá er pað Allan-línunni
hneykslanlegt, að Mr. B. fy lgi
peirrar línu farpegjum-
Er pað ekki eðlilegt, að stjórn-
iu nú sem áðr legði fyrir Mr. B. að
fylgja farpegjum peirrar línu, er
ílesta flytr?
En pað er annað merkilegt líka.
Vinr og business-fólagi hra. W. H.
Paulsons, hra. Sig. Christopherson,
var sendr í haust heim til íslands af
Manitoba fylkisstjórn. Hann fylgir
einnig næsta vor farpegjum Do-
minion-línunnar af íslandi, eftir pví
sem auglýst er í öllum íslenzku
blöðunum. Og Mr. W.H.P, berenga
Rétt hérna er öll búðin okkar pakin af bezta klæðnaði, eins
góðum og hægt er að fá í Canada. Vór íhugum pað sem vér segjurn
og vér erum reiðbúnir að standa við pað. Þegar vór staðhæfum
arinað eins og að ofan er skrifað pá er pað af pví að við höfum fulla
ástæðu til pess. Fyrir mánuði síðan pegar hitinn var 90 lögðum vór
höfuðinn á oss í bleyti viðvíkjandi vali á yfirhöfnum og vetrar fatnaði.
Vór höfum nú hórna á borðum árangrinn af pví og pér getið sóð
hann á hverjum degi. Vór erum reiðubúnir að mæta kröfum við-
skiftavina vorra betr en vór bjuggumst við.
ALFATNAÐIR
afalskonar tegunðum og efni á$7.50
og pér getið valið úr kanadiskum
vaðrnálsfötum af ýrnsri tegund $10.00
föt fáið pér að velja tr fleiri hund-
ruð fötnuðum öllum hentugum
fyrir petta land.
YFIRHAFNIR.
Double breasted Ulsters er það sem sér-
staklega heflr gengifl vel rit í haust—með
húfu og án húfa, írsku og vlsku Frieze,
með stórum kraga—gráir móleitir og
brúnir að lit. Verð—10,12, 14, 16 dollara
$14 og $16 kápurnar eru samskonar og
pær sem pér borgð 25—30 dollara fyrir
hjá slcröddurum. Það er ekki að efast
um gæ'Si þeirra.
Fyrir $6.50 getið þér keypt yflrhöfn
sem lítr sæmilega út og er skjólgóð.
Fyrir $9 til $12 fáið pér að veija úr
stærra upplagi af Meltons, Beavers, Serge
og Naps, en annarstaðar er til í borginni.
Nú erum vér að selja út drengja og
unglinga-föt sem vér höfum keypt fyrir
50 cts. dollars virðið.
Kjörkaup fyrir yður!
Walsh's Mikla Fatasolubud
615 00 517 MAIN STR. - - - CECNT CITV HALL.
BRITISH EIPIRE
MIÍTDAL LIFE ASSDRANCE CO.
OF LONOON ENGLAND. STOFNAD 1847.
Græddur sjóður... $7.670.000 Árstekjur........... $1.295.000
ÁbyrgSargjaldsupphæð $31.250.000 Borgað til vátrygðra.... $10.000.000
Eignir fram yfir skuldbindingar í Canada 841.330. Alt varasjóðsfé látið
í vörzlur Canadastjórnar. Allar hreinar tekjur tilheyra þeim sem vátrygðir
eru og er skift milli þeirra að réttum hlutföllum d þriggja dra fresti. Ábyrgð-
um verðr ekki fyrir gert undir nokkrum kringumstæðum og engin haft lögð á
þá sem vátrygðir eru. Sérstök hlunnindifyrir bindindismenn.
FRED. D. COOPER,
Aðalumboðsmaður fyri- Manitoba og Norðvestur-landið.
375 Main Str., Winnipeg.
l?Ir. K. GÍMlaMOii special Agent.
W.GRUNDY&CO.
— VEliZLA MEÐ —
PIANOS OC ORCEL
og Saumamaskínur,
OG SMÆRRl HLJÓÐFÆRI ALL8 KONAR
Lágt verð Góð borgunar-kjör.
431MAIN ST., - - WINNIPEG.
Alt upplag okkar af mötlum og
jökkum ódýrt.
Lodlmlnr og Kiirliiiaiiiiiilatiiiulir
MJÖG ÓDÝRT.
Barnaföt með niðrssttu verði. Skór og Stígvél langt fyrir
neðan vanaverð. Komið og skoðið pessar ágætu vörur, og gleym-
ið ekki númerinu á búðinni.
GEO. H. RODGERS 4 CO.
432 MAIN STR. GECNT UNION BANK