Heimskringla - 04.01.1893, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.01.1893, Blaðsíða 4
ECEinynsKRxisr&LA. og-olxdhst, winhipeg, 4. jan. isqs Framh. frá 1. bls. og sýnt honum fjölda margar vel— gerðir, f>á læddist hann í kring og biti í hælinn eins og rakki. (Séra Fr.: Gott og vel). Ræðum.: Séra Fr., f>ú beittir Jón Ólafsson hunds- tönnum á bak í f>að skifti. Þá stökk séra Fr. upp úr sæti sínu í bræði og æddi inn til forseta og skoraði á hann að líða ekki svona ókurteist tal. Forseti bað hann að setjast niðr og halda reglu, en sr. Fr. kvaðst ekki skyldr að halda reglur, en sagðist tala sem sér sýnd- ist. Mr. S. Br. beið um stund í peirri von, að reglu yrði komið á aftr, svo hann gæti haldið áfram ræðu sinni, en pá fóru margir að tala í einu og alt komst á ringul- reið. Sá forseti pví ekki annað ráð vænna en slíta fundi.—Að eins 2 menn aðrir töluðu fáein orð á fund- inum, nefnil. séra M. J. Skaptason og Mr. Haraldr Þorláksson, en óg tók pað ekki niðr, enda man ég ekki eftir neinu markverðu í peim tölum, nema ef vera skyldi, að Haraldr sagðist trúa pví, að ritningin. öll væri innblásin af guði, en séra Maguús af djöfiinutn (ekki kurteis orð af ekta lúterskum manni!!). Þetta hér að framan ritaða er ið helzta inntak úr ræðum manna á pessum nafntoagaða Mountain-fundi og skal óg ábyrgjast að hlurdtægn- ; islaust oor rétt er frá hermt. Vilti fa gott nr fyrii' ekkert ? CíálUk' Ef pú vilt pað, pá komdu til okkar og við skulum sýna pór hvernig pú getr fengið pað. -----Það eru sérstök hlunnindi. -------------- Næstu 30 daga gefum við frítt hverjum sem kaupir fyrir $25.00 i Karlmanna, Drengja eðu Barna-fatnaði, Yyrhöfnum, Húfum, Nærfötum, (Loðfrakkar undanskildir) VANDAD UR, full Jewelled, Nickel Movment, í Silvorine-kassa. Þetta eru ekki Waterbury, heldr ágæt úr. Þið verðið að skoða pau tii pess að geta metið pau rótt. V&rubirgðir o/ctcar eru meiri og prlsar okJcar lœgri heldr en nokkru sinni áður Notið tœJcifœrið. II.JORTUR LINDAL, búðarmaðr. G-TJS. DÆ. CAVALIER, 3ST. TDWZKI. ISLENZKR LÆKNIR-. I > r. >1. Halldorsson. Park River, — — — N. Dak. H. CHABOT AD SELJA DT Ég ætla engan dóm að fella á framkomu manna á fundinum. Til- gangr minn með línum pessum er einungis sá, að skýra fyrir mönnum sækið oss. peim, sem ekki vóru par viðstaddir, | íslendinga. ið sanna og rótta, svo ekki purfi að fara eftir ósönnum lausafregnum, hvort heldr pær birtast í blöðum eða hinsvegar. Að forseti hafi eaki stýrt fundinum hlutdrægnislaust og vel, er ósatt. Að menn hafi verið 477 MAIN STR. Gamla búðin hans Radeger’s Flytja inn Vín og Vindla. Vér mælumst til að pór heim Sérstakt tillit tekið til U PPBOÐSSALA Á ÞROTA- BUSVÖRUM. Þar eS ég l.efi keypt vörubirgðir Gregor Bro’s með mjög lágu verSi, get ég boðið mönnum klukkur, úr, brjóstnál , • » c j c u/ ■ ar hringi o. fl., me8 mikið íægra verði en farmr að fara úr yfirhofnum og bú- , nokkrirgaðrir’í borginni. ast til bardaga o. s. frv. er e fremr ranghermi. Heyrnarvottr. T. J. Adair, 485 Main Str Gegnt City Hall. VV intiij[>e<i;. P. BRAULT & CO Flytja inn vínföng og vindla UM 60 daga frá 1. December. VERÐA SKOR OC 8TICVJEL selt með innkaupsverði. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ MKÐAN ÞAÐ GEFST1 Wm. IcFarlane, 434 Main Str. C. INDRIÐASON. S. B. BRYNJOLFSSON. INDRIDASON & BRYNJOLFSSON, cyvxMTOisr, isr. jdyvxl. VEEZLA MEÐ JOHN F. HOWARD & 00. efnafræðingai, lyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsínu. Élytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. URVALS CRAVORUFATNADUR Gerður af miklum hagleik eftir nýjustu tízku, úr bestu grávöru bæði innlendri og innfluttri er nú á boöstólum hjá F. OSENBRUGGE, CRAVORUSALA. TKLEPHONK -504. »80 JI.4 IN STH. í petta skifti er upplagið svo stórt og prísarnir svo lágir að slíkt fæst ekki annarstaðar borginni. Föt hreinsuð og bætt — Séra Jón Bjarnason er nú svo hress, að hann fór í kyrkju ,á jóla- nóttina og talaði langt mál þar. Er húizt við, að hann geti hráðum farið að prédika. — 27. Dee. vóru þau Mr. Peter Gíslason og Miss Björg Jónsdóttir gefin saman í hjónaband af Rev. Hugh Pedley á prestsetri „Central CongTegational Church“ hér í bæn- um. Brúðarmey var Miss Ingibjörg Helgadóttir og svaramaðr hrúðguma Mr. Jón Eggert8on. Nýgiftu hjón- in hóldu samdægrs heim til sín að Mountain N. D. —1 fyrradag var frostið her 24 stig undir zero (Fahr.). —l)r. Aloritz Ilalldórson var hór í hænum á nýársdag; fór suðr næsta dag. Dr. Halldórsson hefirákaflega mik- ið að gera-syðra og hefir áunnið sór mikið álit meðal þarlendra manna. — Skrifstofa Hkr. er nú 146 Princess Street (Benson’s Block), beint gagnvart markaðshúsinu (á 2 lofti.) — Hluthafafundr Hkr. í kveld. — Mr. Jörundr ólafsson er inn- köllunarmaðr Hkr. í Dongola. ___Sveitarstjórnarkosningar í N. ísl. fóru svo sem Hkr. hafði spáð, að Mr. St. Sigurðsson kaupm. hlaut oddvitakosninguna (fékk 104 atkv., en Jóh. Magn. ein 54). Mr. Jóh. Straumfjörð var kosinn fyrir Mikley (enginn annar í kjöri), og allir aðrir endrkosnir. lH»a, Kj»niinn af Havana nppakernnni. „La Cadena“ og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons,Montreal [15| í4CIear Havana Cigars” (lLa Cadena” og ((La Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir. [lá] I*. I3r»ult & Co. 513 Jflain St., gegnt City Hall OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. NYJAR VORUR NYKOMNAR. FATAEFNI og LEGGINGAR. MÖTTLAR og TREYJUR. VAÐMÁL og MÖTTLAKLÆÐI. BÓMULLARDÚKAR, ÁBREiÐ UR og PRJÓNADUKAR N æ r f ö t fyrir litla menn, drengi og stóra menn. Milliskyrtur! Hilliskyrtur! Sokkaplögg, hanzkar, axlabönd, klútar vaxkápur, föt etc. WM. BELL 288 Main Str., gegnt Manitoba Hotel. Þér sparið peninga með því að fara til A. G. Morgan eftir skóm og stígvélum hönzkum og vktlingum, kuífortum og töskum. Karimannayfirskór inetS ullar- dúksfóðri eru nú seldir hjá Morganfyrir $1.25 og yfir. Flókaskór fyrir 25c. og yfir. Hanzkar og vetlingor mjög ódýrri A. MORGAN, McIntyeb Block 41SÍ Main Str. - - Winnipeg Harðvöru, aktýgi, húsbúnað. Miklar byrgðir af maskínuolíu. Agætisvörur, bezta verð. Næstu 30 dagaseljum við alla vöru með lOcts. afslætti ádollarnum Allir sem skulda oss, áminnast um að borga nú þegar skuldir sínar. CRYSTAL, N. Ilak. Fullkomnustu byrgðir af þurru timbri, veggjarimlum og þakspón, einnig allar tegundir af liarðvöru ætíð til. Yér ábyrgjumst að prísar vorir eru jafnlágir þeim lægstu og vörui vorar eru þær beztu í borginni. Gjörið svo vel að heimsækja oss. 0’Connor Bros. & G-randy, CRYSTAL. ROYAL CROWN SOAP ---) og (- ROYAL CROWN WASHINC POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WIMIPE6, Bækur á ensku og íslenzku; islenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stærðum. 1’erguHon A Co. lOH Main St. Wimipei, • • • Man. Th. Oddson. SELKIRK selr alls konar GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð í þeirri búð,og alt af þa•$ nýjasta, sem bezt hæfir hverriárstíð. KOMIÐ SJ iIÐ! REYNIÐ Ferðaáætlun milli Winnipeg og Nýja-íslauds, Gestr Oddleifsson fer frá Geysir kl. 7 á mánudögum og kemr til Winnipeg kl. 12 á iniðvikudag. Fer frá Winnipeg á fimtud. kl. 12 og kerur kl. 6 á laugard. til Geysir. W. H. Paulson & Co, 575 Main Street, Winnipeg, taka á móti llutningi,;5 sem sendast á og gefa upplýsingar öllu pess'náttar viðvíkj- andi. Árni Friðriksson, 673 Ross Str., og Stefán Oddleifsson, 522 Notre Dame Str., gefa einnig upplýsingar viðvíkjandiflutningi til og frá. Allr flutningr tekinn. ------- Athuið.------------ Pósturinn milli We*t Selkirk og loelaiidic River fer frá Selkirk kl. 7 á hverjum þriðjudagsmorgni og kemr til Icelandic River á miðviku- dagskveld. Fer frá Icel. River á leið til Selkirk kl. 7 hvern fimtudags morgun, og kemr til Selkirk á fóstu- dags kveld. Fargjald verðr ið sama og áðr hefir verið. Uppiýsingar viðvíkjandi flutningi með póstvagninum frá og til Selkirk fást hjá Geo. Dickxnson og Chr. Watbkson sein ílytr póstinn. Haust og Vetrar Varningr. Efni í algeng föt: Franskt og enskt svart Serge, enskt, skoskt og kanadiskt vaðmál. Mikið af vetraryfirhafna-efni af alls konar tegundum. Vér afgreiðuin fljótt alla viðskiftavini vora, og prísar vorir eru lágir. TILBUINFOT! BUXUR með allskonar áferði úr skosku, ensku og kanad- isku vaðmáli. Þar eð við búum til sjálfir öll pau föt sem við seljum, pá getum vér ábyrgst að pau séu vönduð. CRAVARAI GRAVARAI Yér höfum nýlega fengið mikið upplag af Loðkápum, Húfum, Hönzkum og Vetlingum; einnig mikið af nærfötum. Kragar og hálsbindi vandað og ódýrt. Altfataefni, sem selt er í yarda- tali,sniðið ókeypis. KOMIÐ OG HELMSÆKIÐ OSS! C. A. GAREAU, MERKI: GULLNU SKÆRIN. 324 MAIN STR.,.CECNT MANITOBA HOTEL.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.