Heimskringla - 11.01.1893, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.01.1893, Blaðsíða 2
IHIEIIMISIBZIRIISriJKL^. OG OH.IDIIN', WINJSTIDJEC3-, 11. J_A.Isr_ 1893 “ HeiiskrMla Afmælisminning. Ölclin” kemr út á Miðvikud. og Laugard. TA Semi-weekly Newspnper pub- lished on Wednesdays & Saturdays.J The Hcimskringla Ptg. & Publ. Co. útgefendr. [Publishers.] Verð blsðsins i Canada og Banda- ríkjunum : 12 múnu-Si $2,50; fyrirfram borg. $2,00 6 ---- $1,50;----------- 3 ---- $0,80; ----- — $°>5” Á Englandi kostar bl. ;8s. 6d ; A Norðrlönduin 7 kr. 50 au.; á Islandi 6 kr. — borerist fyrirfram. Senttil íslands, en borgað hír, kost árg. $1,50 fyrirfram (ella $2,00). jgfKaupei.dr, sem vóru skuidlausir 1. ,/an. p.á. þurfaeigi að borga nema $2 fyr- ir þennan árg., ef þeir borga lyrir 1. ,'úlí p. á. (eða siðar á árinu, ef þeir æskja þess skrifiega). ________ Iíaupandi, sem skiftir um bústað, vertir att geta um giimla, pósthus sitt dsamt nýju utanáskriftinni. JÓN ÓLAFSSON wtstjóri. Jan. 1868. 9. Jan. 1893. Ritstjórinn geymir ekki greinar, sern eigi verðn upptekrmr, og endrseudir pær eigi neiim frímerki fj’rir endr- sonding iyigi. Ritstjórinn svarar eng- umbrófum litstjórn viðkomandi, nema í blaðinu. Nafnlausum brófum er enginn gaumr getinr. En ritstj. svar- ar h dundi undir merki eða bókstöf- um, ef höf. tiltekr slíkt merki.________ Uppsögnógiid að lögurn, nema kaup- andi só alveg skuldlaus við bla'Sið. Aitglýsiugaverð. Prentuð skrá yfir það seud lysthafendum. Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON venjul. á skrifst. bl. kl. 9-12 og 1-6 Ráðsmaðr (Busin. Manager): EINAR ÓLAFSSON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Auglýsinga-agent og innköllunarm. EIRÍKR GÍSLASON Advertis. Agent & Collector. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Editor Heimtkringla. Box 535. Wiunipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er: T/ie lleimtkringla Pitg. <fc Publ. Co. Box 305 Winnipeg, Man. Peningar sendist í P O. Money Or- der, Registered Letter eða Express Money Order. Banka-ávísanir á aðra banka, en í Winnipeg, eru að eins teknar með afföllum. Office : ‘14<í Prinecss Sír. Ýmsir vinir Jóns Ólafssonar rit- stjóra inintust fiess, að f>að var 25 ára blaðamensku-afmæli hansífjrra- dag, f>ann dag er fyrsta tölublað af „Baldri“ kom Cit 1868. Hiifðu f>eir í f>á minningu boðið honum að koma á samkomu, er f>eir héldu til heiðrs honum í samkunduhúsi Lní- tara. Var f>ar saman koinið yfir 80 | manns, karlar og konur. Mr. E. Gíslason stýrði samkomunni og las upp ávarp til Jóns Ólafssonar frá vinum bans, og afhenti honum vand- að gullúr með gullfesti ($120 virði eftir útsöluverði hér). Á ytra kass- ann eru grafnir stafirnir „J. Ó.“ sarridregnir. Á innri kassann er grafið: „Ttl Jóns ólcifssonar fví nokkram vinvm hans á 25 ára rit- stjórnarafmœli hans 9. Jan. 1893“. Enn fremr afhenti hann honum frá bræðrunum Magn. og St. Pétrssonum og Mr. E. Gíslasyni, ágætan gull- penna með demantssnápj pennahaldi, sem geytnir blekið og vætir penn- an sjálfkrafa (avtomatic Fountain Pen). Var svo sungið kvæði eftir Mr. Kristinn Stefánsson. t>á hélt Mr. Wm. Anderson ræðu fyrir minni .1. Ó., og síðan var sungið kvæði eftir Mr. Siyfús Penedictsson. Enn töluðu pessir fyrir minni J. Ó.: Mr. St. B. Johnson, Mr. Jóh. Ei- ríksson, Rev. Björn Pétrsson og Mr. igfús Hann kvaðst hafa komið snauðr af fé hingað vestr; hann hefði að eins átt einn fjársjóð, en hann hefði líka verið sér dýrmætari öllu, og pað hefði verið ærlegt mannorð. Það hefði verið gerð tilraun hér af vissurn mótstöðumönnum til pess, að ræi:a sig pessum eina fjársjóði, sem væri aleiga sín; og hann sagðist skiija pað, að peir, sem heiðruðu sig hér i kveld langt frain yfir verðleika, peir gerðu pað af róttlætistilfinning og drengskap, til að mótmæla pannig peirri ódrenglegu bardaga-aðferð, sein við sig hefði verið reynt að beita. Og af pví sór pætti miklu meira variðí að vera o<r vera metinn ærlegr maðr, góðr drengr, heldr en allt annað frægðaorð, pá væri sór kær pessi vottr um virðing og velvild góðra manna. Hann talaði talsvert lengra mál, i en hér er rúm til að tilfæra. Loks J endaði hann með að lesa upp kvæði; j hann sagðist geta kallað sína um- j liðnu ritstjórnaræfi ,,tuttugu-og- j fimm-ára-stríðið“, ocr kvaðst nefna! , I kvægiö „Augnabliks vopnahlé“. £>eir, sem í samkomunni tóku j pátt, vóru karlar og konur af ýinsutn 1 fiokkum, bæði lúterskt fólk, únítarar og fólk fyrir utan bæði pau kyrkju fólög. Tvö kvæði —til— / ' Jons Olalssonar á 25 ára ritstjórnar-al'mæli hans, 9. Jan. 1893. SJAIÐ OG LESIÐ! Til að auka útbreiðslu blaðsins höf- um vór ályktað, að nýir kaupendr, sem ekki hafa keyptblað vortsíðastl. ár, skuli fá pennan VII. árgang Heimskringlu fyrir að eins $1, ef peir borga hann um leið og peir panta blaðið. — Auk pess fá peir með alveg ókeypis „ Úroalsljóð Jónasar Hallgrím.sson- ar“ og síðastl. árgang blaðsins frá pví í Marz, meðan upplag hrekkr. Þar í eru mörg hundrvð blaðsíður af fallegum söguin bæði ofanmáls og neðanmáls. Tilboð petta gildir að eins til Febrúar-loka. Sig. J. Jóhannesson. Mr. Benedictsson flutti enn kvæði. Mr St. Scheving las upp kvæði, er hann I sagði að „Hallfreðr v»ndræðaskáld,“ vinr sinn fjarverandi, er frétt hefði af, að samkotna Jiessi stæði til, hefði sent sér. Enn fremr var sungið kvæði Jóns Ólafssonar: „Já, vór lelskum ísafoldu“. Jón Ól.ifsson bað sér hljóðs og I pakkaði innilega fyrir ræðurnar, kvæðin og gjafirnar. Hann kvaðst hræddr um, að vinir SÍnir hefðu gleymt pví í kveld, að pað væri Vjer komum nú saman að sýna þess vott, I Að sjónina enn þá vjer höfum Og sjáandi sjáum, hvað gert er oss gott, Þótt gullnum það letrist ei stöfum. Og vinhlýjar þakkir vjer vilj tm þjer tjá Er verkin til þjóðheilla lítum vjer á. Þú lagðir fram viljann og vitrleg ráð Svo viðreisn þín ættjörðin fengi, Og þú hefir unnið með þreki og dáð Að þjóðar og fósturlands gengi. Og út fvrir stjórnkitru-stíuna’ í kring L>ú stækkaðir þjóðlífsins sjóndeild- arhring. alment sagt,að skáldin væru hégóma gjörn; eða væru peir ekki hræddir j Qg J,jer er að vega hvað illkynja er um að peir skemmdu sig nú og Og ofríki hrinda af stóli. Til kaupenda vorra. Þó að pað væri ekkcrt nýtt né ó- sanngjarnt, sem farið var fram á, að halda pví fram, að peir, sem borga blaðið í ótíma, bæti pví upp skað- ann, viljum vór pó, af pví pað hefir vakið óánægju hjá nokkrum af vor- um skilvísu kaupendum, geta pess, að vór viljum láta alla þá, semhing- að til hafa borgað oss blaðið, svo að að peir eru skvldlausir við pað nú, fá pað framvegis fyrir $2, pótt peir borgi eigi fyrri en íjú iMok (fyrir 1. Júlí). Vonum vér að allir telji pað sanngjarnt. Og sé einhverjir af þessum kaupendum, sem vilja fá frest til hausts, munum vér og gefa pann frest, pótt að eins sé borgaðir $2 fyrir árganginn, ef peir kaup- endr láta oss vita pað með línu sem allra fyrst. gerðu sig uppblásinn með öllu pessu lofi og viðhöfn? Hann sagðist samt vilja hugga pá með pví, að petta hefði ekki pau áhrif á sig. Ekki svo að skilja, að hann hefði ekki sinn skerf af hégómagirninni og pætti pví vænt uin allan sóna og heiðr, sem sér væri sýndr; pví fremr sem pað hefði aldrei verið kveðið um sig lofkvæði fyrr á æfi sinni*. En hann kvaðst finna til pess pví gleggra, sem hann pekti sjálfan sig öðrum betr, hve óendanlega lítið hann ætti skilið af lofi pessu og vel- vild. I>að rnesta sem hann gæti e'gnað sér, væri það, að hann hefði haft viljann tilað starfa í pá átt, sem sór væri eignað. En samt gleddi pað sig sð sjá viljann teKÍnn fyrir verkið. Kvaðst hann óska, að það, sem nýtilegt hefði verið í starfi Sínu, bæri ávöxt, en hitt mætti af- mást og gleymast. Þess hefði getið verið í ræðutn hér í kveld, að hann hefði alla jafna verið fátækr; kvað pað og mála sannast, að svo margt sem hann hofði elskað í heiminum, pá hefði hann aldrei fest mikla ástágullinu. Sú gullna gjöf, sem sór hefði verið gefin í kveld, væri sér samt mjög kær, ekki fyrir pað, að hún væri úr gulli, heldr sem vottr vinaþels; sér væri nefnilega anru * " 1 kærara, en gjöfin sjálf, það væri pað hjarta- lag, sem hann vissi hún væri sprott- in af. (* AIS undantekinni ferskeytlunni eftir séra Matthias Jochumson í „Lýð“ (1888, ef oss minnir rétt): “Þó að enginn enn sé jafn íslands gamla ljóni, anda hans þú átt og nafn, ungi Jón á Fróni.“ Þú vilt eiað lygin hjer leynt getisjer I lífsgeislans helgasta skjóli ; A ófrelsis-hlckkma heggur þú enn, Sem harðlega þrælbinda vanans menu. Haf þökk fyrir starfið þitt heima og hjer, Og hreinskilnu, orðsterku ljóðin, Svo frjáls eins og hrönnin, sem hamr- ana ber, Svo hugdjörf sem víkinga-þjóðin. Og verði þjer ókunn og ókomin tíð Til auðnu og sigurs við daganna stríð. Kr. StefAxsson. 11. Yjer heilsum þjer með virðing, vinur góði, Af vinarhuga til þín, kæri Jón, Sem vottist þjer með þessu litla ljóði Og ljúft þjer ómi ímildumþjóðartón. Yjer sáum æ,hve oss barst fyrir hjarta Frá æsku, þá þú byrjaðir þín störf, Oss leiddi vel á vegu sannleiks bjarta Úr villu myrkrum sál þín hrein og djörf. Og æsku þinnar heitu hetju-ljóðin, Frá hjarta er streymdu sem af bergi lind, Til hjarta gehgu—göfug Islands þjóðin Þau geymir enn sem þínaæsku-mynd, Þú þoldir ekki þrældóms ok nje helsi Og þegar ungur sleizt þú vanans bönd, Þú vanst af megni að þjóðar þinnar frelsi, Því þjer var Island kærra en önnur lönd. Þú vaktir þína þjóð af deyfðar dvala, Þitt djarfa orð oss veitti þrek og fjör, Afsannleiks þrá þú til vor fórst að tala, Mót táli og lygi beittir þínum hjör. Vjer minnumst þess, að þú í fjórðung .aldar Oss þínum penna beittir æ í hag, Vjer niunum það, og þakklr þúsund- faldar Yjer því af hjarta flytjum þór í dag. Já þetta minni þjer á þökk að færa Frá þeim, sem meta verk þín eins og ber, Og hafa munu minning þína kæra Og minnast, hve þín saga fögur er. Sem verkamann hins frjálsa, fagra og sanna, Er fetaði sitt stryk af hug og sál, Vjer álítum þig afbragð flestra manna, Sera oss hefur boðaðtímansbjarkamál. S. B. Bbnedictsson. Augnabliks vopnahlé. Það er eins og eitthvað skrítið að yfir sjá stríð það í kvöld, er háð hef ég hvíldarlítið í heilan fjórðung úr öld. llm þyrna’ og um þrautfær klungur svo þráfalt mín starfsbraut lá. Eg árla mér kaus hana ungur ’ — og enn mundi’ eg kjósa sem þá. Og þótt stundum þungt só að líða, erþá betra’ að gefast upp?—Nei! Eg elska svo einlægt að stríða, — ég elska það þar til ég dey. Hvort sókn átti’ að veita’ eða verjast, þá vék ég af hólmi’ aldrei brott. Það er ekkert að því að berjast, ef að eins er málefDÍð gott. Mór treinzt hefir tíminn að heyja mitt tuttugu’-og-fimm-ára-stríð; það sjálfsagt þarf ekki’ að segja að særzt hafa nokkrir þá tíð. Og sár lief ég sjálfur þegið, því stundum var leikið grátt, og und hef óg öðrum slegið, en aldrei á nlðings-hátt. En sár hvert, sem ég lét blæða, er sverðið klauf fjandmanns rönd, það vildi’ eg, et gæti óg, græða og gefa’ honum bróður-hönd. Til hvers hef ég beitt mínum brandi? Eg barizt hef til þess að ná aðgang að óyrktu landi, sem í fanst mér þurfa’ að sá. I íslenzka þjóðlífsins akur óg aldar um fjórðung heí sáð; þótt verkmaður væri ég lakur, að vinna til gagns hef ég þráð. Ef sumu ég misjöfnu sáði, þá samt mun það teljast mér bót ef fleira var nytsamt og náði sór niðri og festi sór rót. Þá skaðvænt fræ hraut mér úr hendi, ég hlynningar vert það ei mat; ef af því spratt illgresi’, eg brendi og upprætti það, ef ég gat. En satt er það: aldrei ég sáði mór sjálfum til hagsbóta vel; þá uppskeru eina óg þáði ég enn het ei soltið í hel. Nei, víst er slíkt vanþakklæti— í veröldinni’ hef óg þó grætt þann auð, sem mór aldrei gæti alt alheimsins gull upp bætt. Það er velvild og virðing manna jg vinahót þúsundföld. Það oft hef ég átt að sanna og enn á ný hér í kvöld. Já, guð blessi hvern, sem mig gladdi á genginni æfinnar braut, sem hlúði' mér haturs í gaddi eða hljóp undir baggann í þraut. Eg þakka’ykkur konum ogkörlum, sem kærleik mór sýnið í dag. Ég þakka’ ykkur öllum — öllum fyrir ykkar hjartalag. Jón Olafsson. ÍST’ Þegar pið purtíð meðala við, pá gætið pess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Main St. Mraket Street. ISLENZKR LÆKNIR: Dr. M. Híilldorsison. Park River,----N. I)ak. MIKLAR FATABYRGDIR! Hótt hérna er öll búðin okkar pakin af bezta klæðnaði, eins góðuin og hægt er að fá í Catiada. Vór íhugum pað sein vór segjum °g vér erum reiðbúnir að standa við pað. Þegar vór staðhæfum annað eins og að ofan er skrifað pá er pað af pví að við höfutn fulla ástæðu til pess. Fyrir mánuði síðan pegar hitinn var 90 lögðum vór höfuðinn á oss í bleyti viðvíkjandi vali á yfirhöfnum og vetrar fatnaði. \rór höfum nú hérna á borðum árangrinn af Jiví og pór getið séð hann á hverjum ílejfi. Vór erum reiðubú'iir að mæta kröfum við- skiftavina vorra betr en vér bjuggumst við. ALFATNAÐIE afalskonar tegunðum og efni á$7.50 °g pér getið valið úr kanadiskum vaðmálsfötum af ýmsri tegund $10.00 föt fáið pér að velja tr fleiri hund- ruð fötnuðuin öllutn hentugum fyrir petta land. YFIRHAFNIR. Double breasted Ulsters er það sem sór- staklega heíir gengi* vel ilt í haust—með húfu og án húfa, írsku og vlsku Frieze, með stóruin kraga—gráir móleitir og brúnir að lit. Verð—10,12, 14, 16 dollara $14 og $16 kápurnar eru snmskonar og pær sam þér borgð 25- 30 dollara fyrir hjá skröddurum. Það er ekki að efast um gæ*i peirra. Fyrir $6.50 getið pér keypt yíirhöfn sem lítr sæmilega út og er skjólgóð. Fyrir $9 til $12 fáið þér að velja úr stærra upplagi af Meitons, Beavers, Serge og Naps, en annarstaðar er til í borginni. Nú erum vér að selja út drengja og unglioga-föt sem vér höfum keypt fyrir 50 ets. dollars virðið. Kjörkaup fyrir yður ! Walsh’s Mikla Fatasolubud 515 OC 517 MAIIi STR. - - - CECNT CITY HALL. MIITIIAl LIFE ASSURANCE CO. OF LONDON ENOLIND. 3I0FNSDI84J. Græddur sjóður.... S7.670.000 I Arstekjur........ $1.295.000 ÁbyrgtSargjaldsupphæð $!U.250.000 j Borgað til vátrygðra.... $10.000.000 Eignir fram yfir skuldbindingar í Canada 841.330. Alt varasjóðsfé látid í vörzlur ('anadastjórnar. Allar hreinar tekjur tilheyra þeim sem vátrygðir eru og er skift milli þeirra að réttum hlutföllum d þriggja dra fresti. Ábyrgð- um verðr ekki fyrirgert undir nokkrum kringumstæðum og engin haft lögðá þá sem vátrygðir eru. Sérstök hlunnindifyrir bindindismenn. FRED. D. COOPER, Aðalumboðsinaður fyri- Manitoba og Norðvestur-landið. S75 TSain Str., Winnipeg. Mr. E. UishlMin special Agent. W.CRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431IVIAIN ST., - - WINNIPEG. Alt upplag okkar af mötlum og jökkum ódýrt. Lodlnifnr oe Karliiiaiiiiafiitnadir MJÖG ÓDÝRT. Barnaföt ineð niðrssttu verði. Skór og Stígvél langt fyrir neðan vanaverð. Komið og skoðið pessar ágætu vörur, og gleym- ið ekki númerinu á búðinni. 432 MAIN STR. CECNT UNION BANK

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.