Heimskringla - 11.01.1893, Blaðsíða 3
HEinvnsKiRiisrGi-Xj^ oo- oldiist 'wiNmPBG- 11. ,ta-n- 1093
Frá íslandi.
— Skálclið séra Matthlas Jo
chumson hefir fengið tilboð um að
sækja heimssýningutia í Chicagoað
sumri, sem kjörinn fulltrfii fyrir
Island á nokkurs konar alþjóðleg-
um þjóðsagnafundi (Foiklore Cou-
gress), er f>íi verðr haldinn í Chi-
cago. Velr forstöðunefnd fundar
f>essa fulltrha úr öllum löndum, en
ætlast til, að J>eir sjíílfir leggi fó
til fararinnar. Er séra Mattíasi
sýnd allmikil sæmd með vali Jtessu,
en J>ví miðr rnun hann ekki fátækt-
ar vegna eiga kost íi að ríiðast i
för Jiessa og er f>að illa farið, pví
að hann er manna bezt fallinn til
að koma fram sein fulltrúi landa
vorra við jafnjjýðingarmikið og
veglegt tækifæri. Oss virðist, að
landstjórnin ætti að að hlutast eitt-
hvað til um j>etta. Dað væri sóma-
stryk.
(Eftir ,,Þj6ð.u)
Gufubátaferðir á Faxa-
flóa
(OG VÍÐAR).
Stórkaupmaðr Fr. Fischer (W.
Fichers-verzlun) í Kaupmatinahöfn
hefir skrifað hingað tneð J>essari
ferð verzlunarstjóra sínum, kotisúl
G. Finnbogason, að hann muni eigi.
ófús á að taka að sér gufubátaferð-
ir um Faxafló.tog ef til vill víðar,
með þeim skilyrðum, að hattn fái
skýrslu um ferðaáætlun, stærð og
öraða bátsins og fulla vissu fyrir
5,500 kr. styrk fyrsta árið og 5000
kr. annað árið, alls 10,500 kr. í 2
ár.
Af Jiessum styrk era 3000 kr,
vissar úr landssjóði næsta ár, ef
CUT PLUa
01.1» ClllliH
PLUG.
Engin tóbnkstegund hefir
selzt jafnlljótt og fengið
eins mikla almennings hylli
& jafn stuttum tíma, sem
þessi tegund af Cut Plug
og Plug Tóbaki.
montreal
X
sj’slunefndir og bæjarstjórn (Rvfkr)
leggja fram 1000 kr. samtals. Að
pingið að sumri veiti eigi minni
styrk eftirleiðis, J>ví ætti að mega
treysta hiklaust. Er J>á utn J>að
eitt að tefla, að sýslunefndir og
bæjarstjórn tími ag auka styrkiun
að sínu ieyti, að hann verði 2,500
kr. fyrra árið og 2000 kr. ið síðara.
Styrkr pessi þarf meira að segja
ekki að lenda allr á Faxaflóa-bygð-
tnni, heldr ætti bátrinn að geta
pjónað líka Breiðfirðingum nokkuð,
og pví að fást J>aðan nokkurt tillag
til hans.
Sjálfsagt er nú annaðhvort að
gera, að hugsa alls eigi til pessar-
ar margþráðu samgöngubótar fyrst
um sinn, eða J>á að sæta pessu færi.
Hér parf engu káki að kvíða, eða
vanefuum af útgerðarmanna hálfu;
en að öðrum kosti er ver farið en
heima setið. Bæjarstjórn og sýslu-
nefndir pyrftu nú að vinda bráðan
bug að málinu, he ta fjárstyrknum,
sem áskilinn er, og semja ferðaá-
ætlun m. m. Þarf petta alt að
gerast fyrir miðsvetrarferð, að öðr-
um kosti geta eigi ferðirnar byrjað
í vor.
Konsúll G. Finnbogason, sem
siglir nú með póstskipinu, hefir fal-
ið hr. Sigfúsi Eymundssyni málið til
frekari framkvæmdar í fjarveru
sinni, en hann er til pess manna
bezt kjörinn, sakir alkunnugs áhuga
lians á málinu, dngnaðar og nokk-
urrar reynslu í pví efni. Hefir al-
menningr að vonum bezta traust á
honum og peim hr. G. Finnboga-
syni báðum, til pess að veita fyrir-
tæki pessu ina beztu fyrirgrciðslu
og góða forstöðu á sínutn tíma.
Sögur Araleygs
lögreglu-spæj ara.
5. Saga.
Charles Fordsham.
II. KAP.
Sekr> eða sýkn.
Framh.
Hnútrinn leystr. Yfir atlantsnar
í annað sinn.
Ég kom ekki lieim til mín
fyrr en seint um kvöld-
ið daginn eftir að fróttagreinin kom
út og var pá í mjög illu skapi,
preyttr og vonlaus;ég varð pvl hálf-
feginn að sjá framan í móðrbróðr
minu, pótt ég vænti ekki eftir að
græða mikið á peim fundi. Smith
gamli leit út fyrir að vera enn ern
og hraustr, þótt l.ann væri orðinn
aldraðr maðr og hefði ætið lifað í
drykkjuskapar-óreglu, og hefir hann
án efa verið mjög hraustbyggðr
maðr að upplagi. „Eg las greinina
I blaðinu um hingaðkomu pína,“ tók
har.n til máls undir eins og hann sá
mig, „og ég bjóst við að pér mundi
ekki pykja neitt fyrir pvl að heilsa
upp á móðrbróðir þinn. Ég hef nú
reyndar lítið breyzt til batnaðar síðan
ég yfirgaf gamla landsræfilinn, satt
að segja lield ég að mér hafi alls
ekkert farið fram. Það er ekki auð-
velt að brjóta af sór hlekki Bakk—
usar gamla, sérstaklega þegar hann
er búinn að undiroka mann uni lang-
an aldr. En ntér dettr ekki I hug
að kvarta nó kveina yfir högum mín-
um, én- cret ekki annað sant en mór
!iði svona þolanlega, en ég gæti al-
gerlega kotnið fótunum undir mig,
ef ég hefði svo sem púsund dollars
milli handa rtúna. Eg er knæpu-
haldari hór I bænum, en mig langar
til að selja hana og flytja mig I
stærra hús á hentugri stað. en til
pess parf óg $1,000 í viðbót við pað
sem ég hef nú. Og mér datt svona
I hug að pað væri ekki ólíklegt að
pú gætir lánað mér petta smáræði,‘‘
bætti hann við með sinni vanalegu
ósvlfni.
„Það var heimskulegt af þór,Smith,
að íinynda pér antiað eins. Eg get
ekki lánað pér neina peninga11. „En
ég býst við ég geti nú sarnt haft pá
út af ]>ér ef J>að er satt sem sagt er,
að pú sért kominn að handtaka Frazer
nokkurn eða Price. Eg heyri sagt
að hann hafi náð I ránsfeng mikinn
nú fyrir sköinmu“.
„Eruð pið kunnugir?“
“Ekki get ég nú eiginlega sagt
að við séum kunnugir, hann hefir að
eins einu sinni eða tvisvar komið á
knæpuna til min; hún er ekki nógu
fín handa honum og fólögum hans.
Eu ég er kunnugr mönnum, er
pekkja hann vel og vita hvar hann
heldr sig nú, pótt hann hafi falið sig
fyrir }>ór I petta sinn, og þeir menn
geta fundið hann innan sólarhrings.
Og sé pór pað nokkurt áhugamál að
að ná honum, pá er annaðhvort að
bregða við uttdir eins eða ekk’i; einn
af pessum kunningjum var staddr
á veitingahúsinu, par sem pú sást
Frazer, eða Price, eins og hann er
nefndr I blaðinu, en hann þekkist
ekki hór með J>ví nafni. Eg hef
oftsinnis heyrt ýmislegt um pig I
biöðunum og pví var pað, að óg
vissi að pað /ar frændi minn, sem
kominn var, er óg sá greinina 5
blaðinu“.
„Og þú ert alveg viss uin, að
ntór hepnist að ná I dólginn mcð
| pinui aðstoð?“
„Já, óg pori að bölva mór upp á
þaó. Það er að segja, ef þú borgar
mér púsund dollara fyrir ómakið.“
„Það skal ég gera svo framarlega
sem óg næ I þjófinn.“
„Vitasktild pú borgar ekkert,
nema því að eins; pað er ekki nen.a
sanngjarnt. En eftir á að hyggja,
kunuingi minn parf líka að fá ein-
hverja póknun, en ég skal sjá um að
hann verði ekki harðr I kröfum“.
„Jæja, við gerun pað þá að samn-
ingurn, að pú fær [>úsund dollara
útborgaða I peningum undir eins og
búið er að loka fangaklefánum á
eptirFrazer; og óg skal ekki hafa
á tnóti að borga „kunningja“ plnum
pá um leið einhverja sanngjarna
upphæð að auki“.
„Jæja, petta er pá orðið að samn-
ingum okkar I milli að viðlögðum
drengskap beggja málsparta, pá vil
ég skýra þér frá pví sem ég hef
þegar gert I pessu efni. Þetta er I
| annað sinn sem ég hef komið hingað
til að finna þig. Þú varst ekki
heima I gær, þegar óg kom, en óg
kærði mig ekki um að láta nafns
míns getið við pá, sem óg fann; en
par eð óg póttist fullviss um, að ég
kæmist að samningum við pig—pví
án mín geturðu ekki fremr flutt
James Rouse til Englands enn sjálfa
hálfmánaborgina.“—
.„James Rouse“.
„Já. Það er nafn hans nú sem
stendr. Og þar eð ég var pess full-
viss, eins og óg sagði áðan, að samn-
ingar mundu takast með okkr, tók
óg strax til starfa, og komst óg pá
eftir pví, að pú verðr annaðhvort að
handtaka Rouse pegar í kveld eða
aldrei. Hann ætlar burt úr bænum
I nótt, eitthvað vestr á bóginn,
ásamt nokkrum félögum sínuin. t>eir
munu enn ekki hafa ákveðið hve
lángt þeir ætla að fara, en óg hef
sterkan grun á, að Rouse muni aldrei
fara langt; hann hefir með sór stórfó
I peningttm og muitu fólagar hans
ætla að ná pví undir sig, og ráða
hann af dögum, ef svo ber undir.
Hann tortryggir pá ekki ið minsta
0£T hugsar ekki um annað en komast
sem allra fyrst sem lengst burt frá
pór “.
„Eininitt pað, en hveri.ig eigum
við að haga atlögunni. Við verð-
um að hafa mikinn mannafla, pví
félagar hans munu ekki sleppa her-
fangi sínu með góðu.“
, Ekki held óg pess purfi. Hann
dvelr I nótt í síðasta sinni I vændis-
kvenna-húsi einn íinum franska hlnta
borgarinnar. Miles, einkavtnr
hans“—
„Miles einkavinr hans? Er það
einn af þessum hérlendu íprótta-
mönnum?“
„Nei, hann er Englendingr. Og
eftir orðbragði hans og látæði að
dæina, er hann maðr alveg óment-
aðr. Hann kom hingað á saina
skipi og Frazer.“
„Líklega Tom Sawkins; en ekki
var hann staddr á veitingahúsinu,
er ég sá Frazer. Eg held óg pvrði
að sverja pess dýran eið að Frazer
var sá eini Euglendingr par inni“.
„Getr vel verið. Menn geta ver-
ið góðir vinir pótt peir hangi ekki
alt af hver aftan I öðrum. En svo
við víkjum aftr talinu að pví sem
við ætlum að gera, pá ætlar Rouse
að sitja við spil á vændiskvenna-
húsinu pangað til hann leggr af stað,
ásamt premr öðrum, einhverjum stór-
ríkum aulabárði, sem þeir hafa rétt
nýlega náð I, og tveim ,ípróttamönn-
um‘. En eftir á að hyggja, ef pessi
Miles er nú sá maðr, sem þú hyggr,
pá getr skeð að hann pekki þig“.
„t>að er ekkert að óttast I pví efni,
hann hefir aldrei litið mig augum,
svo ég til viti‘v
„Það er gott og blessað, pví hann
verðr látinn standa á verði til að
gera þeim aðvart, ef hann verðr var
við eitthvað grunsamt, og húsum er
pannig skipað þar, að peir gætu
komið sér undan á svipstundu. Ég
álít líka vissast, að við séum að eins
prlr um petta verk, ég, pú og ,kunn-
ingi‘ minn. Dað er varia eigatidi
undir, að biðja um liðveizlu lögregl-
unnar, því þessir ,ípróttamenn‘ hafa
sína spæjara hvervetna og gætu
komizt að því og grunað að ekki
væri alt sem iryggast. Enda veit
ég ekki, hvort lögreglan hér legði
sig sérlega I framkróka til að hjálpa
pór, pvl þeim er meiniila við að
selja fram satnpegna sína I hendr
brezku lögreglnnnar. Þér er frjálst
að handtaka Frazer upp á eigin
spítur, ef pú getr, og pað er hór um
bil alt sem pú getr vonszl eftir I
pessu efni her.“
„Vitaskuld, pó með pví skilyrði,
að óg afhendi hann strax I hendr
lögregluttnar hór og láti rannsaka
sök hans“.
„Við verðutn prir á móti J>remr
eða ináske fjórum, því Miles verðr
líklega kominn inn I herbergið áðr
en við byrjum“.
„Já, að eins prír gegn premr eða
fjórum samvizkulausum og alvopn-
uðum þorpurum. Og J>Ó ið enska
hetjublóð virðist að renna eins hratt
I æðum pínum eins og nokkru sinni
áðr, pá ert pú pó—“
„Árinn sjálfr eigi nú alt enskt
hetjublóð fyrir mér, ég er orðinn
reglulegr Atneríkani og borgari
pessa mikla lýðveldis“.
„Jæja, só pað þá svo. En ég
ætlaði að segja, að þú værir orðiun
gamall, að varla mætti búast við, að
pú værir eins ötull og harðsnúinn
til ryskinga eins og á yngri árum.
En ég ætla saint ekki að láta undan
síga. Ég hef oftsinnis á æfinni
staðið ver að vfgi, og pað þegar
minna hefir verið I húfi.“
„Eftir {> ví sem ég hef reiknað út,
pá mun peitn falla allr ketill I eld
fyrst, og pað verðr okkr að miklu
liði. Gatnla karlfauskinn tel óg
auðvitað hvorugu megin. Eg er
vitaskuld eldri nú en fyrir tuttugu
árum siðan, en ég hef talsverða
krafta í köglum enn ef á þarf að
halda. Os ó<r er sannfærðr um, að
ég skal færa hnefa minn með svo
miklu afli I höfuðið á einum J>eirra
að minnsta kosti, að hann hafi ekki
hugmynd um, hvort pað var heldr
húspakið eða hans eigin hauskúpa
sem sundr brast. Við megutn ekki
koma allir I einu, heldr að eins einn
I senn. Þú gengr I humátt á eftir
mór. Það er „billiard“-herbergi I
húsinu, og par verðr pú að bíða
þangað til ég gef pór vísbendingu,
pví óg býst ekki við pig langi til að
vera hjá stúlkunum. Jæja, óg finn
pig hér aftr kl. 10 1 kveld. Ég verð
að eiga von á 1500 dollars fyrir alla
pessa fyrirhöfn, [>að er sanngjarnt.
Vertu nú sæll I bráðina“.
(Framh.).
Gott tækifæri
til að eigmast saumavólar af hvaða
o
tegund sem er. Ef þið viljið fá
góða og billega maskíuu frá $55.00
upp að $90.00. Þá hefi ég'pær til.
Italdvin Anilerson.
Gimli.
[10]
Hefurðu reynt
(íCABL EEXTRA
VINDLA?
III iv
Alkinina Mcrkiiig
“MUNGO”
“KICKER”
“CABLE.”
Er hvervetna viðrkend að vera
í öllu tilliti betri en allrr aðrar
tóbakstegundir. In stórkostlega
sala þessarsr tóbakstegundar
sannar betur gæði hennar og
álit en nokkuð annað, fvsí trátt
fyrir þafi pótt vér höfum um
hundrað tuttugu og fimrn keppi-
nauta, eykstþó salan stöðugt.
Þetta mælir með brúkun pessa
tóbaksbetren nokkuð annað. Vér
búum ekki til ódýra vindla.
S. DAVIS & S0NS
MONTREAL.
Mesta ojj bezta vindlagerda-
liUM i Cnnada. [7]
Reina Victoria.
[ii]
Vjer lifmu a framfara oli
AUONAmD VOKT
KRU UMIIÆTUR!
Og ekki aftríor.
In nýja merking vor
CABLE EXTRA
er sérstaklega góð og vér leyf-
um oss að mælast til þess, að
tóbaksmenn reyni lianasvopeir
geti sannfærst um að framburð-
ur vor er sannur.
S. DAVIS & SONS.
No. 14]
Eimmdagar í París.
livíldi náfölvablær dauðans. Mór virtist
sja snöggvast nokkra krampa-drætti á
andlitinn, en það var að eins augnablik.
Það lcið á stuttu að yfir það kom alger
ró, marmara-ró, og henni virtist ekkert að
geta raskað.
Ég sá að in unga stúlka kysti á augna-
lok hans, og svo lagði hún oyrað að munni
bans eins og hún væri að hlera eftir and-
ardrættinum.
„Dauðr !“
Þetta orð heyrði óg svo skýrt að hún
sagði, og mór fanst hún endrtaka það í
sífellu. Aldrei hefi óg heyrt þetta orð tal-
að líkt þessu, og það kom heldr ekki frá
mannlegri tungu. Það líktist inu snöggva
bljóði þóttfallimdi dropa. Það var hjartans
mál.
Ég sá að hún rels upp hægt og lit-
aðist um. Augu hennar vóru þurr og tár-
laus. Það var eins og þau væru stirðnuð
°g hrostin. Ef nokkurrar úrkomu væri von
fii þessum augum, þá mundi liúu ekki líkjast
regni, heldr hrynjandi, lemjandi hagli.
Það var eins og ískuldans ör hefði smogið
Þetta hjarta.
Loks sá óg hana lyfta augum til hæða;
Fimmdagar í París. 73
hún horfði upp í sals-loftið og mælti hægt
og ósamanhangandi þessi orð :
„Hoilaga Genoveva ! Ljáðu mór eitt
augnablik sveipanda sverð engilsins Mikjáls,
svo að ég geti lagt drekann að velli. Þá
skyldi óg gjarnan þola á eftir eilífa fyrir-
dæming“.
Það var „Mon Bijou“, og ið framliðn,
lík í rúminu var Felix Dantien.
I dag var 5. Desember — dagrinn, som
þau höfðu ætlazt til að yrði hrúðkanpsdagr-
inn þeirra.
Á heimleiðinni hitti óg gamlan manna
sem Didier hét. Hann hafði verið með í
uppreistinni 1830, og gekk á trófæti síðan.
Samt hafði hann líka tekið þátt í upp-
reistinni í Febrúar 1848, og þá hafði hann
handleggsbrotnað. Hann hafði í æsku sinni
vorið járnsmiðr og unnið í vélasmiðju. Nú
var hann um fimtugt. Ég hafði kynzt
honum fyrir eitthvað einu ári, og honurn
á ég að þakka rnargar sögur um uppreist-
ina 1848, sem ég hefi sagt frá í bók minni:
„Sonen af söder och nord“.
Ég hafði ganian af að heyra álit hans
um viðburði þá sem nú höfðu orðið, og hrá
76 Fiinm dagar f París.
En svo lágt sem við höfðum hvíslazt á, þá
hrökk þó madame Davis við; hún hafði áðr
setið og starað þegjandi á okkr.
En það var og annar maðr í stofunni, sem
starði á okkr. Hann sat út við borð í horni og
lézt vera að lesa í blaði, en hann starði sífelt
yíir blaðið. Það var eins og hann væri að
hlera með augunum.
,,Það er lögregluspæjari“, sagði nábúi
minn í hljóði. Um þessar mundir vóru njósn-
armenn í hverjum kima og krá. Eitt sinn sá
óg madame Davis horfa framan í spæjarann.
Hún horfði einarðlega á hann; hann hélt
augnaráðið út um stund, en loks leit hann
undan.
Gestirnir gengu smútt og srnátt að stand-
horðinu hver á fætr öðrum, borguðu fyrir sig
en enginn mælti orð. En hverog einn hneigði
sig fyrir henni með lotningu, er hann fór. Það
var eins og undir bænagerð í kyrkju. Ég sá
spæjarann líka ganga að borðinu og borga, og
hann hneigði sig eins kurteislega og hinir,
þegar hann fór.
Sorgin er heilög, og eins og Shak-
speare segir :
„Bjóð kóngum beygja kné
og hneigja sig fyrir henni“.
Endir.
Fimm dagar í París. 69
stéttunum stendr þar letrað með stórum
svörtum stöfum „Hðtel Diea“.
Þetta er nú auðvitað æði drýgindalegt
nafn; en París er óspör á það. En til-
gangrinn er sá, að stofnun þessi skuli vera
eins kouar ímynd guðs miskunnsemi. Þ;>ð
evu líka mai'gir vesalings lánleysingjar, sem
hér hafa fyrsta sinni fundið hæli. Margir
af ágætustu souum Frakklands hafa lokið
hér æfidögum sínum. Málarinn Lantara cg
skáldið Gilbert dóu hór yfirgefnir af öllum
og í mestu vesöld. llefði þessi guðsþakkn-
stofnun „Hot el-Diou“ ekki verið til, þi
liefðu þeir dáið úr örbirgð á strætum úti.
Ég gekk inn í þetta mikla steinhú-,
og varð mér litið á veggina, er ég gckk
þar um; þeir vóru prýddir myndum a f
mei'kum sáralæknum. I flestum rúmum lágu
menn, er verið höfðu í orustunni daginn
fyi'ir. Það var voðaleg sjón. Þar mátti sjá
andlit svo illa útleikin af kúlum og byssu
stingjum, að það var engin mannleg sjón
ú þeim lengr. Leiðsögumaðr minn skifti nf
og til nokkrum orðum við sjúklingana.
„Þjáizt þér mikið?“ spurði hann einn.
„Já .... af því að vór skyldum ekki
sigra“, var svarið.