Heimskringla - 18.01.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.01.1893, Blaðsíða 1
O L D I N. AN | CELAND VII. Á R. NR. 7. Afmælis-vísur —til— JÓJSÍS ÓLAFSSONAR á ritstjórnar afmœli lians inu 25ta 9. Janúar 1893. Haf þökk fyrir margt og mikið, Sem mælir eiheuding stutt: Fyrir hugrekká’ í herferð-lífsins, Sem hafa oss ljóð þín ílutt; Fyrir orð þín um aldar-fjórðung Svo óhikuð, stiór og þörf.— Þó fjandmönnúm fyndust þausárheitt Og félögum háska-djörf. Þú dæmdir þar aðrir dylgdu, Þú dróggt af allt yfirskin, í kapps-Jnáluni tímans jafn kjarnort, Sem kvadði’ eftir dáinn vin.* Og minnjing þín gleymzt ei getur, Þú geyiuplu-stað henni hjóst, Því inn i sjálfs þíns sögu Þú sögu landsins þíns ófst. Haf þöfk fyrir margt og mikið, Sem mæídi’ ei hending stutt— Og graf-inark sé loks þér liðnum Á leiði þitt reist og flutt Fyrir einskilding aumingjanna, Sem æfi þú léttii spor. Og alþVðau á það letri Þau oi jin: hann var vor. Steplian G. Stephanason. Kvo-ðið á ára blaðainensku-afmæli JÓNS ÓLA FSSONAR. Alt á sklvt við umhreyting, um það vitnar saga; háðu hlóðug hildarþing hetjur fyrri daga. Fóru hálfau hnöttinn kring hyggju með óraga, græddu sæmd og góinshing gildir liðar Braga. Finu vér þekkjum austfirðir.g, el' um vora daga lerðaðist hálfan hnöttinn kring hyggju með óraga. þótt ei gíæddi góimshing' gunnmæringur Braga, sér hann á ,, þarflegt þing“ __það er hans eú/'in saga ! Þú, sem hálfan hnöttinn kring hefir eitt sinu farið og á mörgum orðkýfing ómjúklega liarið.— Hörð hvar stóðu þrætuþing, þig brast aldrei svarið; heldur æ sem hetja slyng hefir sókt og varið. Ungur þú ftf afli fórst andans vopnum beita, frelsis-guðnum forna sórst fylgd ótrauða veita. Heit það rofið liefirð’ ei hans í fylgd að vera, má vor gamlu Guiðars-ey glöggt því vitni bera. Fyrir hvös., og einheitt orð æskufjöri vakiu útlægur af ætturstorð eitt sinn varstu hrukinn. Síðan marga hildi liúð hefir þú um duga, *) Sbr. kvæðið „Jón landritarl Jóns- son“ í „Ljóflmælum.11 IC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS WINNIPEG, MAN., 1S. .TANÚAR, 181)3. TÖLVBL. 361 allra hylli ekki náð. —Ei þaðteljum haga. Hver sem frægð og frelsi ann, frjáls vill sjálfur vera; er því víst, að ekki hann allra vild má gera. Þótt ef til vill heimur liór hnjóði’ þig á stundum, vertu sæll, og sífelt þér sigur leiki’ í mundum. Hallfreðr Vandrœðaskáld. F R É T T I R. BANDARÍKIN. — Irvnflutningabunn. Frumvarp Chandlers þingmanns í efri deild bindaþingsins fer fratu á í 1. gr.. að nema úr gildi innflutningalögin frú 3. Marz 1891 og íill önnur inn- flutningalög utn eins árs bil, frá 1. Marz 1893 til jafnlengdar 1894, nema að því leyti er snertir þá inuílytjendr frú öðrum löndutn f Norðr-Ameríku, eða Suðr-Amerlku, sem þar í Jandi hafa verið heimilis- fastir eins árs tíma fyrirfarandi að minsta kosti. — 1 2. gr. frv. er fjár- málaráðgjafanum fálið að gera ráð- stafanir til framfylgingar lögunum þó svo lagaðar, að Bandarfkjaþegn- ar, sem erlendis eru, sé eigi hindr- aðir í að koma heim til síti, og eigi sé heldr tueinað ferðamönnum að koma til landsins. þeim er að eins ætlft að dvelja um stundarsakir í laudinu. — 3. gr. kveðr svo A, að þá, sein kynnu að ílytja sig inn gegn fyrirmælutn þessara lags, skuii ffytja út úr landinu aftr; en þe m ákveðin hegning, setn fiytja menn þannig ittn í óleyfi. Frmnvarpið er að eins í þrem greinum, oghöfum vér tekið efniságrip þetta eftir þeirri mynd, sem frumvarpið hefir fengið í nefnd. — I Newpo t, R. /., var 8. [>. m. afhjúpuð standmynd tnikil af Williatn Ellery Ohaiining, inttm fræga Unftart^presti. Myndin er gefiu borginui af á\ m. G. Weld í Boston, Mass. — 3. ]>. m. lngði Niagant-fljótið, og liefir það eigi lagt á s\o breiðu linlti sfðan 1880. ísitin er þykkr, s\o að það er regluleg fsbrú yfir tttn fljótið, og er stiiðug utnferð u;n. Úti á fsnuiii lnfa verið reistar stná- húðir þar sein fólki eru seldar hressingar. — Harrison forseti gaf 4. þ. m. upp allar sakir öllum þeitn, setn sekir hafa orðið utn fjiilkvæni í Bandarfkjunum, ef þeir hafa hlýtt landslögurn í því efni siðati Octóber 1890. Þetta mun sórstaklega stýlr.ð upp á mormóna. — Blaine má heita dauðvona enn þá; er búizt við andláti hans á hverri stundu. -— Ná er búið að reka síðasta naglantt í teinana á Great Northern járnbrautinni, og nær liúit tiú óslitið milli St. Paul og Seittle. — Ben. Butler, inn nafnkendi hershöfðingi, stjórnmálamaðr, lög- fræðingr og miljóna-auðugi verk- stniðjueigatidi dó í Washington, D. C., 11- P■ In- —. / lllinois er tnikið um dýrðir hjá sérve’dismönnum f ár, er inn ný- kosni landstjóri tekr þar við völdtttn. Það er f fyrsta s'nni í 40 ár, afi Illiuois hefir haft laudstjóra af þeirra flokki. '1' Ý N T . Tapazt hefir af Jólatrénu í fslenzku kyrkjunni lftið box tneð utanáskrift: Miss 8. E llalsted, Ross Str. Mót- takandi er vinsamlegast beðitin að koma ofangreindum hlut það fyrsta að 541 Ross Str. Winuipe<>:. —Fyrirfarandi claga hefir verið ávaflega kalt, frostið verið þetta frá 27 til 30, 32, 37 stig undir zero á Fahrenheit, þann hluta dags er kaldast hefir orðið. — Mr. G. E. Dalmann, 354 Ross Str. hefir til sölu 50,000 af þakspæni fyrir $2,50 þús. Eittnig eldivið í car loads (10 cord í hverju), spruce (þur) fyrir $3,75 cordið og poplar fyrir $2,75. Og svo selr liann Singers saumavélar, eins og vant er; einnig myndir af ísl. merk- ismönnum. —Séra Hafsteinn Petrsson fra Grund messaði á sunnud. v-ar í ísl. lútersku kirkjunni. —Heyrt höfum vér að verkmanna- félagið ísl. hafi keypt félagsliúss- hjallinn hór f bænutn af eftirlifandi stjórn íslendingafélagsins sáluga. . —Eldr kom upp á laugardags- kveldiðí lækningastofu Dr. Dulgleish tannlæknis hér í bænum. Brann am $1,000 virði' í verkfærum, alt í á- byrgð. — Séra Magn. Skaftason messaði hér á sunnudaginn í Únítara-sam- kunduhúsinu tiýja. Um 250 manns hlýddu á hann. — Mr. G. M. Thompson á Gitnli var hór á ferð utn helgina. — M>\ E. Gíslason fór í fyrradag fyrir Heimskringlu til Nýja íslands í skuldheimtuferð. — Séra M. Skapla- son og Mr. G. M. Thompson urðu honutn samferða. —Hr. Björn Björnsson frá Duluth, Minii., sem lesendum vorutn mun kunur af fregubréfum hans fyrst til ,,Ald/triiinar“og siðati til „Hkr. og Atd.“, heitnsótti «ss á laugard.— Hann ætlaði lióðan niðr td Nýja ísl., og s'ðan, ef til vill, sttðr ti! N. Dak. Hantt segir almentta vellíðan tnaniia í Dulutli, og atviunu í betra lagi í vetr. Heilsufar almeut gott. — 5. f. m. andaðist Pete Borgfjörð, 3 ára gatnall sonr Mr. Krisjáns Borgfjörðs.—Samkomur liöfðu land- ar þar haldið í Duluth á jóladags- kveld, en í West-Duluth á gatnl ársdagskveld, til að gleðja börnin með gjöfutn. Ilerra Leifr Hrútfjörð er ii.n köllutiartnaðr blaðs vors I Dulutli og W.-Duluth. —Ilver setn veit hvar Miss Inííi björg Kristjánsdóttir frá Snærings stöðum í Svíuadal í Húnavatnssýslu er niðrkomin, kom vestr sumarið 1889, geri svo vel að láta mig vita. Kristjdn Kristjánsson 1*. O. Box 1012 Duluth, Mintt. —í tiæsta blaði byrjar prýðisvel rituð ferðasaga eftir íslendiiig:„/’rd Denver til Eriscou. —Sigurborg Magnmdóttir hér t bænum er beðin að gera vart við sig á skrifstofu Ileimskringlu eða setida þangað utanúskrift sína, svo hæo't sé að kotna til hennar skila O boðum, sein iienni mun sjálfri heldr þága í að fá. — Menn, sem eiga von á kvittun- um frá Business Manager „Hkr“, eru btíðnir að hafa þolinmæði fáeina daga, því að annríki gerir, að ekki er auðið fyrir haiin að svara öllum brófum samdægrs. Frá löndum. SPANISH FORK, 10. Jan. ’93. (Frá fréttaritara vorum). Það er hvorki mikið eða merki- lcgt, sem borið liefir til tíðinda hjá oss á þessum vetri. Fyrsti snjór koni hér 24. Nóv., sem tók upp aftr; svo féll aftr mikill snjór nótt- ina milli 4. og 5. December, sem lá á jörð til jóla. Rétt fyrir jólin kom reg.i og rigndi af allan snjó á láglendi; aftr er talsverðr snjór til fjalla, og sfðan hefir verið alautt og mesta biíða. Um hátíðirnar (jólin og nýárið) var hér in inesta blíða, hlýtndi og sólskitt i daginn, eu glaða tungls- slcin á nóttunni. íslendtngar hér munu varla oft hafa haft skemitlegri tíina urr* hátíðar. líev. Runólfsson hólt aftausöng á jólanóttina, og var mesti fjöldi fólks við tnessu, liæði um nótt na og svo aftr á jóladaginn. Um nýárið—á gatnlaárskvöld—var og einnig tnessað og gantla árið kvatt, en inu nýja heilsað. Vér höfutn heyrt nlarga segja, að skemtilegri hátlðir liafi þeir ekki lifað í Spanish Fork, sem óefað tná mikið þakka inni lút. kyrkjtt, setn hér var liygð í fyrra og vorum lipra og merka andlega leiðtoga, séra Rúnólfssyni. Pólitíkin hefir blundaó í hægu værðarmóki síðan 5. Nóv. í haust. Hinir þú kjörnu emhættismenn tóku ekki við embættum sfnum fyrr en 3. þ. m.; en það gekk alt af svo friðsamDga, að pólitíkin rumskaðist eltrki • Nýlega hefir fundizt gull tnikið í jörðu í suðaustrhornitm A Utah, í lióraði því er San Juan nefnist. In- diánar hafa búið þar f mörg herrans ár, en nú hefir stjórnin Akvarðað að hvítir menn inættu setjast að á landinu og taka npp heimilisréttar- tönd. Mesti fjöldi fóiks streyinir nú þangað úr öliutu Attum, en ekki kvað samkomnlagið vera of gott. Nokkrir bardagar hafa þegar verið hiðir, 3 trieun drepnir og maruir ■'H't'ðir. Yfir hi'ifitð k\að vera mik- ið ólag og óstand J>ar á allri regln. •I riibrautarfóiagið „The R'oGrande Western Raiiwiy Co.“, ihe sccnic li.n.e <>f the world, kvað ætla að byggja liraut [>angað f suinar. og v*rða upjitök hennar í Denver, Col. Mr. Harrisou forseti Bandarfkja liefir nj'legR náðaS alla Mormóiia, sem síðan 1. Nóvember 1890 itafa hiýtt lögunum, og ekki verið upp- vísir aö fjölkvæni. Samkvæmt lög- um hafa allir lögbrotsmenn verið sviftir kjörgengi og atkvæðisrótti, i öllutn opinberuui ináluin, liæði á ine,'an þeir vóru í höndum laganna, og eins eftir; en þessi tiáðuti veitir þeim nú aftr kjörgengi og atkvæð isrótt— þeitn bara, sem í [vessi sfð- astliðin tvö Ar, hafa hlýtt lögunutn — og með því nióti að þeir framvegis hlýði þeitn rækilega. íslendingafélagið liérna „ið Póli- tiska Menningarfélag“ ísl. o. s. frv. er nú að byggja sér samkomuhús, 30 fet að lengd og 20 að breidd. Þeir herrar Pótr Valgarðsson, Jón Eyvindsson og Björn Runólfsson standi fyrir verkinu. Félagið var stofnað 15. Marz 1892, og er bænda- öldutigrinn Gísli Einarsson, Bjarn- arsonar frá Hrlfunesi, formaðr félags- ins; en Björti Runólfsson, bróðir sóra Ruuólfs, ritari þess. Sem freiruriti Heimskrinolu, ojr með- litnr fólagsins, óska ég þvf til allra iieilla og liagsælda með komandi árutn. E. H. J. RADDIR ALMENNINGS. Sögusögn Mr.Bíldfells. í 4. bl. Hkr. þ. á. liefir ritstj. haft eftir mér ýmislegar fréttir um Þing- vallanýlendu o. fl. — Mr. J. Bíldfell hefir í Li/tjb. síðasta skrifað liðugan dálk á móti þessn; en þó er það að eins ein setning, liöl. 4 línur, sem hann treystist til að véfengja. Þessi setning hljóðaði svo: „Lítið er látið af landinu vrestar með brautinni, og eru menn lirreddir við, að þar taki við ið sama sem í Þingvallanýlendu með vatnsþrot með tímainim", Höf. iiefir liaft mikið fyrir að rann- saka, livað mér ltafi gengið til að segja þetta. Og það merkilega er, að honurn tiefir ómögulega gétað dottið í lutg sá tilgangr, sem flestum öðrum mundi virðast liggja nrest i slíku tilfelli, en það var, itð segja svo satt, sem ég vissi, er ég svaraði því, sem ég var spurör utn. Kg hefi ekki gefið . það út, að ég hafi rannsakað umrrett landsvreði, en að eins sagt,’ hvaða álit ég iiafi orðið var við að aðrir hefðu á landinu. Ég lield að ég hafi nú ekki þá í svipinn munað neitt eftir því, að Mr. J. Bíldfell ltafði einhvern tíma ritað eitthvað um þetta landsvreði; það eru svo margir flækingar, setn svíkja sér út farbréf með járnbrautum og þyrkjast retla aö skoða lönd, og borga svo far- bréfin meö einliverju sem, þeir lialda félaginu. sean J hlut, á, eða agentuin^ þess, sé þægilegt, að ég marka lítið slíkar ritgerðir, ef þœr eru ekki fra mönnum, sem eru kunnir að líreiðan- leik og að því að liafa fult vit á landi og landgreðum. En um Mr. Bíldfell er mér það kunnugt, að hvað sem hann kann aö liafa xkiifHi), þi lielir liann ekki því til Htaðfestingar Ufa6\ því að lianti fór vestr að skoða sig tun og þóttist tetla að taka land, ef sér litist vel á: en varð feginn að snúa aftr til aunm Þingvailauýlendu. Þetta „praktiska" vottorð luuis um landið vægi nú í mínum augum tneira en allar skrumskýrslur fra hoiiutn, ef eg liygði iiann liafa nokkurt vit á land- vali. Ég veit og ekki betr en að faðir Mr. Bíldfells freri og vestr úr Þing- vallanýlendu að leita sér lands; iiann fór fnrm hjá Gosen-landinu í námunda við Vorkton, hefir likl. ekki notið leiðbeuiingar sonar síns. Hann flutti sig langt fraui lijú — og iiiun ekki una sér betr en vel. Það er ekkert leyndarnifil, að I m-- félagið, sem a veðrétt í eignum flestra Þingvallanýlendiibúa, lietir boðið þeim, sem eru þar ó.mægöir, að lofa þeim að fiytja burt í friði nieð veðsettu gripina, ef þeir vildu setjast að á inu umrredda landsvreði þar vestra náiregt brautinni. Þr.itt fvrir þetta liafa inarg- ir kosið að ganga lieldr trn öllu sínu og komast alveg í Imrtu, og aðrir sitja harðaó.nregðir ettir i ÞingvaiUu nýlendunni, en sárf.dr að eins liafa leiðzt til að flytja vestr í þetta land- svreði. Hvernig stendr á þessu? — Kt inikið vreri látið alment ai landinu af áreiðanlegum ínönmun, efa ég ekki að nijög viaryi r lietðu flutt þangað úr Þingvallanýlendu. Það lítr nrerri svo út, sem fleiri í Þingvnllanýlendu, en ég, liafi heyrt „lítt látið af" landinu vestar með brautinni — ég a st i'staklega við land- ið náliegt Yorktoii. Þessi atriði, sem ég liefi tekið fram^ eru svo vaxin, að þau eru tiestum kunn og allir eiga kost á að rannsaka þjni. Og ég er þess h.llvis-, að álykt- un sú, sem menn hljóta að draga af þeini, verðr ekki til að styrkja málstað Mr. Bíldfells. Ég þykist ekki þurfa að lialda á áminningum Mr. Bíldfells um aðvera vandr að grundvelli þess sem ég segi. Eg skal enda á því, að ég retla ekki að ráða neinum af vinum mínum né vandamönnum til að leita land- náms vestr fyrir Þingvallanýlendu fram með Manitoba og Norðvestrbraut- inni. Kg retlaði ekki að leggja neitt til um það mál í blöðnm; að nokk- uð birtist þar eftir mér, kom að eins af þ.ví, að ég vildi ekki neita góð- kunningja mínnm, ritstj. Hkr., um að svara spurningum lians, og vildi ekki segja annað en það, sem ég vissi rétt- ast., En verði ég staddr hér í stimar, er vestrfarar koma að lieiman, þá mun ég segja þeim þeirra, sem ég þekki og mér er annast nm, álit mitt mu þetta landsvæði, án þess að spyrja Mr. J. Bíldfell leytis. Honum er bezt að gera sama. Ég er ekki viss um, að luinn auki orð- stýr sinn að mun með frekari blaða' ritgerðum um þetta efni. Winnipeg, 14. Jan. 1893. Gixli Jónsson. Heyrðu okkr um liálft orð, vinr! Oss langar til að vita, iivað auðið er að fá marga kaupendr lianda íslenzku blaði liér. — Vér vitum, hve marga vér höfum ; en vér vitum ekki, hve marga að n<ö ulegt er að fá. — Bezti vegrinn til þess virðist oss vera, að bjóða nýjum kanpeudum <4 Ó l> li J Ö K. Síðan í Marz 1892 til ársloka stóðu í Hkr. sjo neðanmálssögur, samtals «IO llls. Á sama tíma liefir biaðið flntt ofan- máls lieilar c llrtu sögur sem sam- svarar fyllilega JáíiO bls. með smá- letri. Alls iiiii ttOO blaðsíður af sögttm. F I! í 'I* T ! Alt þetta ofanritaðrt inniheldr II!;r. frá í Marz 1892 til átsloka, attk ljölda ritgjörða, kvæða o. s. frv. — Og alt þetta gt'fiiin vér ókeypis hverjttm nýjum kattpanda, setr rkki hefir keypt blaðið síðasta ár. Og slikutn nýjum kaupendntn seljum vér þentntn árgang (1893) fyrir eiiiiingiN $ l.OO, ef horgað er utn leið og pantað er, og jicflliti þeitn ennfretnr Ú 11 V A LS-K V Æ Ð I Jóuasar Hallgrímssonur. Fyrir einn einasta doilnr gefttm vér nýjun kaupendum: 1. ) Hkr. frá í Marz til ársloka 1S92 nteð ttm 5100 l»ls. at' KÖgnin (meðan upplag lrrekkr). 2. ) Hkr. VII. árg. 1893. ;t.) Úrv .lskvtfði Jónasar Hallgrímsson- ar (alt þaö bezta, sem bezta. skáld Islands kvað). iÆ' Sendu dollarinn sti'ii v. vinr. Þú lifir jiitð ekki að fú nokkurn tí ma rneira upp úr lionum. Göinliiiii kaii|M‘ii<liini, M'nt borga oss þe.ta ár fyrir I. Marz eða göinliim kaiijxMiilnni, sein borga oss sUnlil sína fyrir I. Marz þ.á. eða göinlniii kanpt‘iiilnni, sem senda oss birgnn frá minst tveim nýjum kaupendum, gt'fiiiu vér ÚR VALSLJÓÐ Jónasar Hallgrítnssonar. Hkr. Prtg. & Pnbl. Co.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.