Heimskringla - 18.01.1893, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.01.1893, Blaðsíða 3
EEEIlÆSIKIIRIIISrG-IL^X QG- QX.33IK WIITHIFEG; 18. JAH. 1893. morðináli af stað einungis í fieim tii- gangi að aíla sór fjár^ pví liann hafði verið mjög aðprengdr uin |>að leyti. Hann hefði narrað sig (Sawkins) til að hjálpa sér. Skyrt- urnar með stöfunum H. F. G., sem líkið var í, hefði Frazer keypt á Crown veitingahósinu, og kvaðst Sawkins halda að pær hefðu fyrst vakið hugmyndina hjáhonutn. „Við Frazer tdkurn okkr til eina dimm- viðrisnótt Og grófurn upp ungan mann nokkurn, er nýlega hafði ver- ið jarðaðr, og var ekki órpekkr Musgrave. Líkið var pá orðið svo skaddað, áð ekki var auðið að pekkja pað. Svo færðuin við pað í klæðnað, er líktist mjög inum venjulega klæðnaði Mr. Musgraves og drösluðuin svo líkinn pangað, sem pað síðar fanst í Burnsley-skóg- inum“. Síaarihluti framburðar Savv- kins er orðrétt á pessa leið: „En Mr. Musgiave er ecn á lífi; hann heldr til í Montreal í tjanada, og var við góða heilsu, er ég frétti síð- ast nú fyrir skörnmu. Við Frazer erum ekki eins slæmir, eins og pór lryggið, pótt við séuin pví miðr ekki allskostar góðir.. ViS ætluðuni okkr^ pegar okkar tlmi 'æri kominn, að senda skevti heim til Englands uin að Mr. Musgrave væri á lífi, og hvar hann héldi til, til pess að koma í veg fyrir að Mr. Fordsham og pjóni hans yrði hegnt að ósekju. Reynd- ar póttist Frazer pess fullviss, að Englands-blöðin mundu iiinaii skams flytja Musgra- e fregninamn pettaog að hann færi pá undir eins heim til Englands til að kippa pví f lag; en ég ætlaði nú saint ekki að tretsta á pað“. Ég skrifaði pennan framburð niðr og lét svo Sawkins vinna eið að hon- um f rotta viðrvist. Ég bar nú eng- an kvfðboga fyrir pví, að mór yrði meinað að fara heiiri til Englands með Frazer, pótt hann aldrei nema tæki pað ráð að præta fyrir alt, eins og ég hafði áðr búizt við. En pað kom ekki til pess; pegar Frazer heyrði að Sawkins hefði leyst ofan af skjóðunni, tók hann pami kostinn, pó nauðugr, að gera slíkt ið sama. Það er svo ekki aJ5 orðlengja pað, að eftir fáemk daga stigmii við all- ir á skip, ó_í, Frazer og Sawkins, og létum i haf. En áðr en óg fór, skrifaði óg Mr. Musgrave, sagði honuin frá öllum málavöxtuin og bað hann að ko na sem allra fyrst heim til Englands til að sanna siigu- sögn Frazers og Sawkins með sinni eigin nærveru. Okkr gekk ferðin eftir óskum, nema iivað Mr. Frazer tÓK upp á pví að sálast á leiðinni. Mór er næst að ætla, að hann iiati tekið inn eitr, pótt ekki hefði ég annað fyrir már í pví, en hve skyndilega dauða tians bar að; eugin læknisskoðun var gerð á líkinu, pví mjög var ilt í sjóinn um pnð leyti, og var pvf rent i sjó niðr sköinmu eftir að öndin skrapp úr pvf. Tveim dögum eftir að viðSawkius komum til Hampshire, kom .Vlr. Musgrave pangað; ég fór undir eins með hann og Sawkins til dóinara pess, er fjalla átti um mál Mr. Fordshams; og er ég hafði skýrt honutn frá öllutn málavöxtum, lót hann fangana undir eins lausa gegn ofrlitlu veði svoná rétt til mála- myndar. Skömmu síðar var úrskurðr líkskoðunarmannanna, er höfðu úr skurðað, að líkið sem fannst í Burns- ley-skóginuin, væri lík Mr. Mus- graves, dæmdr ógildr fyrir dómstóli. Ég ætla ekki að reyna að iýsa gleði °g pakklátsemi Mrs. Fordsham og sonar hennar, en skal að eins geta pess, að pessi sorgarleikr endaði með tvöfaldri gleði-hátíð, giftingu Mrs. Annesley og Mr. Fordshams og Mrs. Fordhams og Mr. Hambury—en ekki kom óg í pað hóf. Enihk. 18 12, Kjomiun af Ilavana nppakerunni. „La Cadena" og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilj ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons, Montreal [15 „Clear llavana Cigars” „La Cadena” og (íLa Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir. [iy] Látið klippa ykkr é 15cts og raka ykkr á lOcts. hjá Scll(‘VÍ!l» 671 Ma:n Str. Þegar pið purfið meðala við pá gætið pess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Main St. Mraket Street. ÍSLENZKR LÆKNIR-. Dr. IVr. IIíi 11(1 oi’sson . Purk River,----N. Dak. X X OWCtem CUT PLUG. oumi ni PLUG. Engin tóbakstegund hefir selzt jafnlljótt og fengið eins miklaalmennings hylli á jafn stuttum tíma, sem pessi tegund af Cut Plug og Plug Tóbaki. .. el mm [10] mojítreal. X X <4 Hefurðn reynt lillll. MTRt" VINDLA? [9] IIIIV Alkiiiiiia Merkiiig “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hentiar og álit en nokkuð annað, þvi þrátt fyrir þatS þótt vér höfum um hundrað tuHuyu og fimm keppi- nanta, eykstþó salan stöðugt, Þetta mælir með brúkun þessa tóbakslietren nokkuð annað. Vér búuin ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & SONS MONTREAL. Mesta og bextn vindlagerda- Ims i Canada. [7] „EL PADI! Tl” JLi Reina Victoria. [ii] Vjer lifDin a framfara oll. AKiJJíAMII) VORT ERU niR.ETlR! eltki aftrfor. In nýja merking vor CABLB EXTRA er sérstaklega góð og vér leyf- um oss að mælast til þess, að tóbaksmenn reyni hanasvoþeir geti sannfærst um að framburð- ur vor er sannur. S. DAVIS &SONS. No. 14] TENDER FOR A PERMIT TO CUT TIMBER ONDOMINION LANDS IN THE PROVINCE OFMANITOBA. T OKUÐ tilboS send undirskrifuðum H merkt: „Tender for a Permit to cut Timber, to be opened on the 30th Janu ary, 1893,“ um leyfl til að höggva timbur á suðr-hehningi Tovvnship 19, R. 16 og vestan þriSjapart á Tovvnship 10, R. 1 austr af 1. hádegisbaug í Manitoba verðr veitt móttaka á þessari skrifstofu til mánu- daginn 30. Jan. þ. á. Reglugjörðir vigvíkjandi leyfinu fást. á þessari skrifstofu og á Crovvn Timber Office i Winnipeg. Sórhverri amsókn verðr að fylgja viðrnendr víxill á löggiltan banka stýl- aðrtil Deputy of the Mininister of the In- terior fyrir þeirri upphæð, er umsækjandi erreiðubúinn að borga fyrir leyfið. Það er nauðsynlegt fyrir þann sem ieyfið fær að fá það staðfest innan 60 d. frá 30., borga 20 prc. af þeirri uppheeð sem borga á íyrirþann viðer höggvin er eftir þessu leyfi, annars verða tilboSin tekin til baka. Bngin tilboð með telegraph værða tekiun til greina. JOHN HALL, skrijari. Department of the Interior, OttavvTa, 5th January, 1893. FATABYRGDIR! Rétthérnaer öll búðin okkar pakin af bezta klæðnaði, eins góðum og hægt er að fá í Canada. Vér íhugum pað sem vór segjum °g Vér erum rei»búnir að standa við pað. Þegar vór staðhæfum annað eins og að nfan er skrifað pá er pað af prí að við höfum fulla ástæðu til pess. Fyrir mánuði síðan pegar hitinn var 90 lögðum vór höfuðinn á oss í bleyti viðvíkjandi vali á yfirhöfnum og vetrar fatnaði. á er hofum nú hérna á borðum árangrinn af pví og pór getið séð hann á hverjum degi. Vér erurn reiðubúnir að mæta kröfum við- skiftavina vorra betr en vTór bjuggumst við. TENDERS FOR PERMITS TO CUT TIMBER ON DOMINION LANDS 1N THE I'ROVINCE OFMANITOBA. T OKUÐUM umsókn-um undirskrifuðum H le^ fi til aft höggva timbur á eftirfylgj- andi stöðum verðr veitt móttaka á þcss- ari skrifstofu þangaðtil á hádegi á mánu- daginn 2. Jan. 1893. (A umslaginu verðr að starida:Tend- er for Perinit to cut timber to be opened Jan. 2nd. 1893). Sections 11 and 29, Towaship 12, Range 6: Swuious 1] and 29, Townshi]) 12, Range 7; Sections 1L and J9,Township 12, Range 8; Secrion 11, Township 3, Rauge 6; Sectons 11 anil 29, Township' 13 Range 7; Sections 11 and 29, Tow.iship 13, Range 8; and the South-East quarter of Section 1, Tovvnship 12, Range 7. all of the lst Meridian inthe saiil 1‘rovince. Reglugjörðir viðvikjandi leyfinu fást á þessari skrifstofu og á Crovvn Timber Office í Winnipeg. Sérstnk umsókn verðr að koma fyrir hvort landpláss sem að ofan er greind. Sérhverri uinsókn verðr að fylgja viðrkendr víxill a liiggiltan banka stýi- aðr til Deputy of the Miuister of the In terior fyrir þeirri upphæð, er umsækj- andi er reiðubúinn að borga fyrir leyfið. Það er nauðsynlegt fyrir þann sem leyfið fær að fá það staðfest innan 60 daga og borga 20prc. af þeirri uþphæð sun borga ú fvrir þann við er höggvin er eftir þessu leyfi annars veiðr till oðið tekið til fiaka. Enirin tilboð með telegraph verða tekiu til greina. JOIIN R. HALL. Skrifa i. Department of the Interior, Ottavva, 17th Decmber, 1892. ALFATNAÐIR afalskonar tegunðum og efni á$7.50 °g pér getið valið úr kanadiskum vaðmálsföturn af j-msri tegund #10.00 föt. fáið pér að velja úr fleiri hund- ruð fötnuðum öllum hentugum fyrir petta land. YFIRHAFNIR. Donble breasted Ulsters er það sem sér- staklega hefir gengifl vel út í haust—með húfu og án húfa, írsku og vlsku Frieze, með stóruin kraga—gráir móleitir og brúnir að lit. Verð-10, 12, 14, 16 dollara f 14 og $16 kápnrnar eru samskonar og þærsemþér borgð 25-30 dollara fyrir hjá skröddurum. Það er ekki að efast um gæ-Ri þeirra. Fyrir $6.50 getið þér keypt yfirhöfn sem lítr sæmilega út og er skjólgóð Fyrir $9 til $12 fáið þér að velja úr stærra Upplagi af Meltons, Beavers, Serge og Naps, en annarstaðar er til í borginni. Xú erum vér að selja út drengja og unglinga-föt sem vér höfum keypt fyrir 50 cts. dollars virðið. Kjörkaup fyrir yður ! Walshs Mikla Fatasolubud 515 OG 517 {VEAiN STR. - - - CECNT CITY HALL. W.GRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGEL og Saumamaskíuur, OG SMÆRRi HUÓÐFÆRI ALLS KONAR Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG. 12 J(det í föður-leit. tíu puDdiu, sem með móv vóru send, vóru ekki lögð í spítalasjóðinn. Spítalaforstöðu- möununum líkaði hegðuu míu vel og þeir höfðu mikið iilit á itaiíileikuin mínum, og svo vóru þeir avo veglyndir að setja upp- hæð þessa á vöxtu niér til hagsmuna. í stað þess að ráða niig fyrir námsdreng hjá einhverjum skóara eða öðrum handiðnar- manni, þá gevði velvild forstöðumannanna og áhrif inua fimintíu punda með vöxtum það að verkum, að mór var komið fyrir li.já lyfsala, sem tókst á hendr að kenna mór iðn síua. Og nú þegar ég er sloppinn út úr út- burða-spítalanum, . þá megum við nú ekki fara alveg svona hratt yfir sögu. Lj’fsaliun, sem tók mig að sér, var Mr. Paineas Cophagug nokkur; hús hans lá vel fyrir viðskiptum; það var homhús, og vissi ein ldiðin á búðinni út að Smithfield niarkaði; önuur lilið vissi út nð hel/ta strætinu, og var sú hiið næni eiu- tómir stórniðaðiv gluggar. • \ hvora hlið húðinni vóru tvö næstu húsin brennivíns- húðir, og næst þeim vóvu tvö veitingahús og þar næst tvö matsöluhús; sóttu þangað gripasalar og slátiarar. Þegar gestirnir Jafet í íijður-leiL 13 dvukku sig svo kenda, að þoir böiðust ; 111 glösum, hver lá þá hagkvæmlegav fyrir nendi nærri til að plástra þeirra sprungnu hofuð’ heldr eo Mr. Cophagus 1 Ef feitr gnpasali ofát sig á matsöluhúsinu, svo að hann tekk aðsvif, hversu þægilegt var þá að hafa Mr. Cophagus rétt við hendina með bíldinn á reiðum höndum! Efmann- ýgr holi stangaði maun, þá vur hendi næst að leita Mr. Cophagusar, sem alt af hafði línskaf og mýkjandi plástr til taks. Ef eitthvert af nautunum geiði eiuhverja kouu hiædda, er fór um farinn veg þlir hjá, þá var sjálfsagt að bera hanu inn í skálann aftr af lyfjabúð Mr. Copliagusar og dreypa þar á hana, þar til er ómeginið leið af henni. Marknðsdagar vóru viss markaðr fvrir húsbóuda niinn. Og ef eittbvert maunýgp. uautið stangaði þá aðra um koll, þá studdi það mcð því að eins til uð koma fótunum undir húsbónda minn. Stundum urðu stóru glerrúðurnar í gluggunum okkar fyrlr áföll- um; en lwovt sem það vóru hauskúpur, útliniir eð.i gluggamður, sem brotnuðu, þá var borguð fyrir það alt saman ; það vóru alt peningar í vasa Mr. Cophagusar. Hvað 16 Jaíet í födur-Ieit. mjóu lær og leggi. Hann bar á höfði koll' lágan hatt harðabreiðan, og gekk við staf í hægri hendi svartan, heinan með gullhún á, og lyfti hann oftast gullhúninum upp að nefinu, er hann talaði, alveg eins og vér sjáum oft dregna npp á skrípamyndum lækna, sem verið er að spyrja ráða. En væri hann einkennilegr nokkuð svo í vexti og útliti, þá var hann þó enn und- arlegri í tali og háttseini. Hann talaði, að sínu leyti eins og sumir fuglar fljúga, i smá-rykkjum, og stráði svo „humm hummi‘ á rnilli orðauna, því að heila setuiug tal- aði hann alclrei> og ondaði svo jafnan á »"ý svo framvegU'* 1 *, og yfirlót svo áheyr- endum sínum að setja saman n álsgreinar úr atriðisorðum þeim, er hann talaði. Hanu var sífelt á hreyfingu. og færði sig venju- lega úr stað undir eins og hanii hafði út- talað, gekk svo uiti gólf þvert með stafs- húninn npp að nefinu, hallaði dálítið und- ir flatt og lyftist á tánum, er hann gekk, svo setn væri haun sér þess meðvitandi að hann væri góðr fyrir sinn liatt. Þegar mér var hleypt inn til hans, stóð hann á stofugólfinu hjá tveim af forstöðumönnum spítalans. Jaíet í löður-leit. 9 „Stýlað til spftalaforstjórans“, sagði karl. »Þú ættir að fara eftir því til spítala- lvfsalans“, sagði kerling. „Og lakkað“, sagði hann. „Fáðu það læknað“, sagði hún. „En hvað líuið er vandað; það getr ekki verið fátækra foreldra barn þetta“, sagði hann. „Ja, nefið á mér !“ sagði hún. „Jæja, ég verð að fara með harnið til barnfostranna, og bréfinu skila ég á morg- ttn“, sagði dyravörðiinn gamli og labbaði á stað með körfuna, mcð mér í, yfir í barn- fóstru húsið. „Svona, þtítta er víst nóg !“ sagði gatnla konan og þurkaði sér í fiaman á haud- klæðinu og skreið npp í rúmið aftr. Karl hennar kom von bráðara aftr og upp í til hennar og sváfu þau af það sem eftir var nætr, án þoss að neitt bæri fleira til tíð- inda. Næsta morgun vav gefin skýrsla um mig og ég var skoðaðr í krók og kring. Stjórn- endr spítalans opuuðtt brétið og lásu þaö. Það var stutt og laggott og hljóðaði svo: „Þetta harn er hjónabands-barn. Sveinn-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.