Heimskringla


Heimskringla - 18.02.1893, Qupperneq 2

Heimskringla - 18.02.1893, Qupperneq 2
OG OLDIIT, WHTJSTIPEG, 18 FEBE. 1893. “ Heiinskringla ÖI <1 i ii ” kemr út á Miðvikud. og Laugard. TA Semi-weekly Newspaper pub- lished on Wednesdays & Saturdays ] The Beimskringla Ptg. & Publ. Co útgefendr. [Publishers.] Verð blaðsins í Canada og' Bauda ríkjunum : 12 mánu«i $2,50; fyrirfram borg. $2,00 6 ---- $1,50;---------- $1.00 3 ---- $0,80; --- — $0,50 Á Englandi kostar bl. 8s. öd ; Á Norðrlöndum 7 kr. 50 au.; á Islandl kr. — boreist fyrirfram. Senttil íslands, en borgað hér, kost árg. $1,50 fyrirfram (elia $2,00). |®*Kaupendr, sem vóru skuldlausir 1 Jan. p. á. purfaeigiað borganema$2 fyr ir pennan árg., ef peir borga fyrir 1. .nílí p. á. (eða síðar á árinu, ef peir æskja þess skriflega). Kaupandi, sem skiftir um bústað vertfr atS geta um gamla pósthús sitt dsamt nýju utaDáskriftinni. Kitstjórinn geymir ekki greinar, sern eigi verða uppteknar, og endrsendir pær eigi nema frímerki fyrir endr- sanding fylgi. Ritstjórinn svarar eng- um bréfum ritstjórn viðkomandi, nema í blaðinu. Nafnlausum^ bréfuin er enginn gaumr gefinn. En ritatj. svar-^ ar höfundi undir merki eða bókstof- um, ef höf. tiltekr slikt merkb________ Uppsögnógild að lögam,nemakaup- andi sé alveg skuldlaus við bla«ið. Auglý*inguverð. Preutuð skrá yfir pað send lysthafendum. _____ Ritstjóri (Editor): JÓN ÓL.AFSSON venjul. á skrifst. bl. kl. 9— 12 og 1—0 Ráðsmaðr (Busin. Manager): EINAR ÓLAFSSON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Auglýsinga-agent og innköllunarm. EIRÍKR GÍSLASON Advertis. Agent & Collector. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Editor Ileimekringlfi. Box 535. ÁVinnipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er: The lfeimekringlu Pitg. & Publ. Co. Box 305 ' Winnipeg, Man. Peningar sendist í P O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Afoney Order. Banka-ávísanir á aðra banka, en í Winnipeg, eru að eins teknar með afföllum. Office : 14<» Prim^sN Ntr. leyti. En f>að er líka talsvert af dýrum verkfærum og vélum, sem hagnýta f>arf til tilbúningsins. All- ir Jaeir 60 menn geta lítið gert, ef þeir hefðu ekki vélar og verkfæri, og peninga að auki til að lifa á n.eðan peir bíða eftir sölu á f>ví, sem peir hafa búið til; og svo purfa peir stórfé til að geta keypt mikið efn> að í einu o. s. frv. Þeir purfa stofnfé, bæði til að kaupa vélarnar og önnur rerkfæri, kaupa efni, reisa stórhýsi til verkstððva og geymslu- húsa, til að borga flutning á varn- ingi sínum til markaðar, auglýsa hann, senda menn út til að selja hann o s. frv. Tökum títuprjón, nál eða stál- penna; petta eru ódýrir hlutir nú; en dýrir yrðu f>eir, ef einstaklingr ætlaði að smíða hvern um sig al- einn, stað pess, að hver prjónn, hver nál, hver penni, gengr gegn um hendr tuga af mönnum áðr en fullgert er. Fn pað parf stórfé til að koma upp prjóna-verksrniðju, nálaverksmiðju í eða pennaverk- smiðju, og reka iðnina svo, að varningrinn verði ódýr og pó arðr að framleiðslu hans. Smá-hugvekjur um stór-mál. I. Stœrsta vandrœðamdl heimsins. (Framh ). En in fjölbreytta verksk'fting, sem á sér stað í pjóðfélagi siðment aðra pjóða nú á dögum, miðar og til pess, að veita auðnurn æ meira og meira afl. Einstaklingarnir, sem eru að bauka við framieiðslu á eig- in spýtur, geta ekki kept við fram- leiðendrna í stórum stýl. En til frarnleiðslu í stórum stýl útheirntist mik’ð stofnfé. Tökum dærnin hvar sem verkast vill. Vér bentum áðan áskóinn. Skór, sem 60 menn hjálpast að til að búa til, verðr tniklu ódýrri, en ef einn ma^r færi r*ð búa hanrr til að öliu Jafnvel í landbúnaðinurn er nú verkskiftingin og vélarnar farið að ryðja sér til rútns. Nú eru margir »eir bændr, sem selja alla mjólk sína, en kaupa heldr ost og smér, af »ví að peir, sem búa petta til í stærri stýl, gera pað 6d};rra, en ein stakir bændr gætu gert sjálfir. Auðrnenn, sem kaupa púsundir ekra af landi, og reka svo stórbúskap á löndunum, framleiða afrakstr sinn af jörðunni á ódýrri hátt, en smá bóndinn. Frarnleiðslan í stórmn stýl með beztu áhöldum að öllu leyti borgar sig bezt einnig í bún- aði. Alt petta sýnir oss, að pótt verk eða vinna hvers einstaklings komi meiru til leiðar I framleiðslunni í stórum stýl, heldr en í framleiðsl- unni í smáum stýl, pá rriínkar pó, eftir pví se.n framleiðslan er í stærri stýl, pýðing eínstaklingsins; hver peirra verðr eins og hjól 1 vél, að eins rnetið eftir peningaverði, eftir pví, hvað annað hjól jafngott kostar. En að sama skapi vex pýðing auðs- ins; auðrinn verðr pað meginafl, sem alt setr á stað og öllu heldr í hreyfingu. Kippið auðnum burt frá stóru frarn- leiðslu-fyrirtæki, og pað hrynr um koll að vörmu spori. En kippið burt fleiri eða færri einstaklingum af peim, sem að pvf vinna, og pess gætir ekki, auðrinn græðir sárið, leggr til nýja menn í stað hinna; pað er bara eins og kastað væri burt slitnu hjóli og annað. nýtt sett 1 pess stað. Og pví meiri sem framfarir heirns- ins verða, pví meiri verðr verkskift- ingin í heiminum; og pvi meiri sem varkskiftingin verðr, pví meira verðr afl auðsins, og pví minni pýðing og máttr hvers einstaks verkmanns. En eining að öðru leyti hafa framfarirnar pá afleiðing að minka pýðing einstaklingsins. t>að eru inar miklu framfarir f iðnaði og viðskiftum, sem hafa vald- ið inni ákaflegu mannfjölgun í stórborgunum, valdið tilhneiging manna til að streyma frá sveitalíf- inu til stórbæjalífsins. En pvf póttara sem mennirnir ^Pyrpast saman á einn stað, pví ó- kunnugri verða peir að mörgu leyti h ver öðrum. Til sveita pekkir hvert mannsbarn í sveitinni hvert annað mannsbarn f sveitinni; allir pekkja par hvorir aðra. En f stórborgun- um geta menn búið langtímum sam- an sinn í hverjum híbýlum í sama húsinu án pess að pekkjast. Vilji maðr lifa í einveru nú á tímum, pá er hennar hvergi öruggara að leita en í Lundúnum, New York eða ein- hverri annari stórborg. t>ar getr maðr, sem vill, lifað eins ópektr og einmani, eins og hann væri úti f ó- bygðum. En pví pýðingarminni verðr eiti- staklingrinn sem liðr í félagslífinu, sem færri kunnleik'>bönd tengja hann öðrum. Og framfarir heimsins eru hrað- stígar nú á tímum. Það er ekki sar.ni fjarri að segja, að á hverjum áratug núna á síðasta priðjurigi nítjándu aldarinnar fleygi heimin- um meira fram en oft áðr á heilli öld. „Snígilspor fornaldanna eru orðin að flugi eimreiðarinnar“ segir merkr samtíðar-höfundr (Henry George). Þessar framfarir eru mest fólgnar í iðnaðaraðferðum, og yfir höfuð 5 aukinni pekking á náttúru- öflunum og par af leiðandi auknu valdi yfir peim eða auknutn hæfi- leikum til að hagnýta pau. En af breytingum peim, sem á verða í pessurn efnum, hlýtr og að leiða breytingar í félagslífl manna. Þjóðfélög á framfaraskeiði hljóta að vaxa upp úr fornum venjum og lögum alveg eins og börnin vaxa upp úr reifunum. Og pví hraðari sem framfarirnar eru, pví brýnni verðr pörfin ábreyt- ngum í félagslífs skipuninni. Auðmagnið er sífelt að safnast stærra og stærra í einstakra, tiltölu- !ega fárra, manna hendr. En pýð- ing einstaklinganna er að pverra; einstaklingarnir aó verða mátt- minni. Millíóna-eigendrnir erunú heims- inssönnu konungar; verkmennirnir, fjöldinn, sem á handafla sínum lifir, eru að verða meira eða minna háðir >rælar. Jafnvel auðkýfingarnir sjálf- ir verða oft meira og minna prælar síns mikla auðs; pað eru gullhrúg- urnar, sem eru að verða almáttugar, en manndómrinn magnprotnar. Þessi hefir verið stefna innar vax- andi mentunar til pessa, að draga saman auð og vald í fárra manna hendr, en gera fjöldann allan að auðmagnsins tömdum tvífættum hús- dýrum. En slfk menning hlýtr að enda í óstjórn, bylting og eyðingu, ef eigi er rönd við reist, stefnunni breytt Og nýju sniði á komið eftir breyttuin tímanna pörfum. Hér er fólgið ið mikla mannkyns- mein vorra tíma. Spurningin,sem alt af verðr mann- kyninu sífelt nærgöngulli og nær göngulli, er pessi: Er apðið að koma svo fyrir skipun mannlegs fé- lags, að öllum mannanna börnum verði trygðr frjáls aðgangr að nátt- úrunnar borði, og pað með um leið, að náttúran hafi nóg á borðinu fyr- ir alla? Með einföldum orðum; er hægt að jafna kjör mannanna, útrýma ör- birgðinni, helzt án pess að skerða eðiilegt frelsi manna? Það er ekki svo að skilja, pótt vér berum upp pessa spurning og gerum hana að utnræðu-efni, að vór pykjumst geta leyst úr henni, eða kennt mannkyninu neitt allsherj- ar pjóðráð við pessu aöalmeini. Það hafa margir reynt á öllum öldum, en mestr virðist áhuginn á pví nú, að finna svarið. Og pað verór að finnast. En lækningarnar virðast flestar vera meiri eða minni skottulækning- Ekkert hefir enn fram koinið, sem hrifið hefir. Oss virðist sem peim, sem bót rilja ráða á pessu meini, fari of oft eins og fávísum skottulækni, sem hyggr, að hitinn í sjúklingnum s orsök sóttarinuar, í stað pessaðhann er afleiding hennar og pannig eitt af einkennum hennar. Menn reka oft augu í eina eða aðra misfellu, og halda að ef peir geri að henni,sé alt gott; gæta ekki pess, að hún . á rætr sínar í öðru fyrirkomulagi, og verðr pví ekki lagfærð til lsngframa nema ráðið só að orsökinni. Sum slík skotturáð eru oft betri í svip en ekki neitt, en pað er ekk- ert frambúðar-gagn að peiin. Ef skip verðr lekt, pá er auðvit- að sjálfsagt að ausa eða dæla úr pví vatnið; en haldi lekinn sífelt á- fram eða ágerist, pá verðr skips- höfninni ekki annað að verki en að standa sífelt í austri, og er pað aumt lff til lengdar. En ef auðið er að finna lekastaðinn og bæta hann, pá má spara* sér allan austr- inn. Því er mest áríðaudi að reyna að finna lekastaðinn eg sjá, hvort ekki má við honum gera. Eins er með petta mannfólags- mein. Þar parf að finna lekastað- inn. Vór skulum taka annað dæmi enn skýrra; tökum hús með tvöföldu (eða fleirföldu) paki. Það íekr. Vér sjáum, hvar vatnið kemr inn úr pak- fóðrinu að inrian; en pótt vór negl- uin fyrir rifuna par eða gatið, pá kemr vatniðbara inn á öðrutn stað; vór bætum pað gat eða rifu, en alt fer á sömu leið. Vatnið kemst inn úr ytra pakinu, og pá leitar pað inn, úr pví, hve rækilega sem vór bætum pakfóðrið að innan. Þótt vórsjáum, hvar vatnið kemr inn úr pakfóðrinu að innan, pá er alls ekki par með fundiun sanni lekastaðrinn; hann er hulinn, hann er á ytra pak inu. Hann parf að finua ef duga1 SVarar fyllilega JÍNO |,iM( Heyrðu okkr um hálft orð, vinr! Oss langar til að vita, hvað auðið er að fa m.arga kaupendr handa íslenzku blaði hér. — Vér vitum, hve marga vér höíum ; en vér vitum ekki, hve marga að mögulegt er að fá. — Bezti vegrinn til þes8 virðist oss vera> a3> bjóða nýjum kaupendum O 1» KJÖR. skal. Vórbúumst nú ekki við, sem sagt, að geta afstýrt lekanum. En vór viljum minnast á eitthvað ofrlítið af pjóðráðum annara, og reyna að benda á, að pað sem peir hafa fundið, só ekki aðallekastaðrinn, og pjóðráð peirra par af leiðandi ekki allsherj- ar-bót. Síðan í Marz 1892 til ársloka stóða i Hkr. sjo neðanmálssögur, samtals «10 l»ls. Á sama tíma liefir blaðið flutt ofan- m.ils heilar olleín sögur sem sam- með smá- | letri. Alls lllli »00 blaðsíður af sögum. F R i T T ! Alt þetta ofanritaða inniheldr Hkri ^ frá í Marz 1892 til ársloka, auk Qölda „Sapientiaprimastultitiacaruisselí ritgjörða, kvæða o. s. frv. — Og alt sagði rómverski spekingrinn, það er: b?tta *e<nm vér ókeypis hverjum , r nmtn kaupanda, seir ekki hefir keypt pað er upphaf vizkunnar að losna ; blaðið síðasta ár. Og slíkum nýjum ið hleypidómana. Ef vór getum stutt að pví að losa um einn eða fleiri af peim hleypidómnm, setn almennir eru I pessu efni, pá er vel. Hugrinn er á eftir pví færari um að leita vizk- unnar, sem hann losnar við meira af heimskunni eða öllu heldr missýn- ingunum. kaiipendmn seljum vér þennan árgang (1893) fyrir einangis $ l.oo, ef borgað er um leið og pantað er, og gefnm þeim ennfremr Ú R VA LS-K V Æ Ð I Jótiasar Hallgrimssonar. 1898. Itjominii »1 llavann • uiipHkernnni. „La Cadena“ og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjenilr vilja 1 ekki kannast við það, en þeir, sem Fyrir einn einaxtii ilollm* gefum vér nýjum kaupendum: I.) Hkr. frá í Marz til ársloka 1892 með um MOO bls. af siignm (meðan upplaj^ hreKkr). 8.) Hkr. VII. árg. 1893. vita hvernig þoir eru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons, Montreal [15J Úrvalskeœði Jónasar Hallgrímsson ----------------------_— ar (alt það bezta, sem bezta. skáld ... „ .. íslands kvað). <tClear Havana Cigars ’ „La Cadena” og „La Flora” Biddu j Sendu dollarinn strax, vinr. Þú lifir það ekki að fá nokkurn tíma ætíð um þessar tegundir. [lí] meira upp úr honum. — Nr. 14 og nr. 4« af síðasta ári Hkr. verða keypt á skrifstofu i blaðsins. Þeir, sein selja vilja, sendi | oss brófspjald með verði, en ekki sjálf blöðin fy rri en vór svörum boð .... . . . J tnomluiii Kaii]>en<liini, sem 1,1 u> ; borga oss þetta ár fyrir 1. Marz n, ,, n w . » eda KVniInm kaapemlnm, sem a o-°^d / r[N< ,e bor«íl 088 skuld Sina fyrir 1. Marz þ. á. eða göinlniii kanpenilnin, sem | senda oss borgun frá minst tveiiu J nýjum kaupendum gefnm vér * ÚRVAL8LJÓÐ Jónasar Hallgrímssonar, Str. gefr kjörkaup um pessar mund- ir. Hvergi betra verð á groceries. Þegar pið purfið meðala við, pá gætið pess að fara til Centbal Dkug Hall, á horninu á Maiu St. Mraket Street. ISLENZKR LÆKNIR: i > í'. M. HalldorsNon. Park River, —-N. Dak. Hkr. Prtg. & Publ. Co. 2 Séra Sölvi. mörgum góðr kennimaðr og andríkr, þegar Iiann var með sjálfum sér. Einkum þ<>tti hann sérlega heppinn með tækifserisrœðnrnar; það vildi líka oft til, að líkræðurnar vóru eftir þá menn, sem vóru vel til þess kjörnir, að vera gyltir og lofaðir eftirdauðann. Svo einn vetr á jólaföstunni lagðist kýr í doða hjá prestinum, vinnumennirnir vóru ekki lieima; það var send stúlka út að Stekk, til Arna, og hann beðinn að sækja meðul til homopatans—það var náttúrlega homopati í svo góðri sveit. Árni var harð- gjör maðr, en ekki hraustr fyrir brjósti, brá líka undir eins við og hljóp á stað, færið var argvítugt, hann þurfti að að kafa skíða- laus; sjálfr átti hann þau engin, og prestrinn hafði ekki sent skíðin sín. Það var hálf önn- míla frá Stekk og þangað sem homopatinn var, og það miinar um aö kafa hálfa aðra míju aftr og fram í fannfergi, fyrir þá sem eru óhraustir fyrir brjósti. Árni var allr í svitalöðri, þegar hann kom með meðulin, en það var kalt í fram- baðstofunni prestsins; svo honum svalaði lieldr fljótt, það setti að bonum hroll. meðan hann át brauðið og fiskinn. Árna gat hreint ekki hitnað á heimleiðinni, hafði aldrei fundizt eins langt út að Stekk og þá, hann var lengi á leiðinni og bæjarleiðin var þó örstutt. Frá þessum degi leit Ámi aldrei glaðan dag, lagðist um júlin í brjóstveiki, og á fyrstu Osjálfræði. Kftir Þorgils Gjallanda. Þau elskuðust heitt og innilega Hvamms- hjónin. Deildu aldrei, vóru samhuga í lífs- starfinu. Það var sýnilegr 'vottr um, hvað þau unnust, að allt af áttu þau börn saman ; fylgdn því guðs boði dyggilega, að „aukast og margfaldast“. Hjónin eignuðust barn á liverju ári. „Hún nær sjaldan hala sínurn hún Þór- dís“, sögðu nágrannakonurnar. Gunnsteinn barðist vel frarn með barna- hópinn sinn, hafði fremr stórt bú og aflaði vel til þess; en sat í skuldasúpunni upp að mitti. Hjónin komu börnunum sæmilega fæddum og klœddum áfram, en það þarf nokkuð til þess, að ala upp 8 börn, enda mátti ekki neinu halla, svo búið færi ekki á höfuðið. Skuldagrundvöllrinn, sem margir byggja búnað sinn á, er fjarska stopull; ef einn steinn hrapar úr grundvellinum, þá er vanalegast, að öll byggingin steypi kollhnýsu og liggi svo í kaldakolum þaðan í frá. Kyrkjuferðir og húslestrar vóru í góðu lagi í Hvainini og hvorttveggja óaðfinnanlegt, 6 Séra Sölvi. að hann reyndi að ná í einkaleyfi til að selja. En séra Sölvi náði í eins konar einka- leyfi, 0g kunni mætavel að nota það, kunni réttu tökin á skildingunum; honum varð fé úr öllu, gat með lagi fengið peninga fyrir eina leskeið af messuvíni og oflátuplentu. Þáð var ekki til nóins fyrir Árna á Stekk að reyna þetta við prestinn. Séia Sölvi strokaði sig svo greinilega áfram, var svo hand- viss; og Árni gat aldrei séð, hvernig hann gæti komizt á strykið, líklega fyrir það, hvað hann var mentunarlaus. Þetta var þaulreynt milli þeirra ú lífs- skeiðinu, klerkrinn íór á klára góðgangi fram rir Árna; eins og að diekka. Hann hafði líka byrinn á eftir sér; en því vék nú svo óþægi- lega við með Árna, að það var eins og hann þyrfti ævinnlega að berja upp í vindinn Séra Sölvi. 3 viku þorrans var prestr sóttr til að þjón- usta hann, en þegar til kom, gat Árni að eins dreypt á víninu, þurfti að herða sig til að koma niðr oflátunni. Hann var svo sár- aumr, að hann velgdi við öllu, sem hann átti að neyta. En Árni Var harðr fram í dauðann, með seinustu kröftum hafði hann það niðr. Frestr fór strax og búið var, drakk bara sætt kaffi, stakk á sig þriggjapelaflösku, sem konan gaf honum, reið í einum spretti heim góðglaðr og frískr, því færið var ágætt og vínið afbragð. Hálfum tíma eftir að prestr fór, dó Árui. Séra Sölvi jarðsöng Árna, og hölt eina þessa góðu líkræðu, sem honum var svo eig- i^leg; á einum stað í ræðunni sagði hann : »þér vitið allir, elskulegu syrgjendr, hve skylduriekinn Árni sálugi var, hve dyggilega hann stríddi í að ala önn fyrir sinni ást- kæru konu og blessuðum börnunum fjórum, er hér sitja svift forstöðu hans; þau sitja í 81'ðasta sinni hjá elskuðum föður, og allir í þessu sorgarhúsi syrgja með þeim inn sofn- aða sæla meðbróðr vorn.—En sorg inóður- innar og barnanna er þyngst og sárust, því inn látni meðbróðir vor hafði orðið þeirrar náðar aðnjótandi að veita þeim alla elsku og aðstoð, er hann átti til. Almáttugr guð veitti bonnm af einskærri náð sinni og mildi þrek til að vinna fyrir sér og sínum, meðan dagr vanst. Fyrir sína ástkæru konu og

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.