Heimskringla - 18.02.1893, Side 3

Heimskringla - 18.02.1893, Side 3
UEXJVES^SIE-IlSrG-T.A. OG OILXDHsT X^TIirsrirsriIF’IEG-; 18. FEBH. 1893. ,,Lítið skal í eiði ósært“. Herra Páll Bárdal, „forseti safnaðarins“ (hemm!), hafði heldr enn ekki á spöðunum eftir að næst- síðasta Hkr. kom út, að ganga um og smala vottorðum. En furða eri hvað jafn-sporviljugr og tindilfættr smali hefir fengið lítið í kvíarnar — ekki nema tvær skepnur og lítr út fyrir að önnr sé óskilakind. Fyrst hefir hann veitt einhvern ■Grunnlaug Helgason, semT)getr «kki leitt hjá sér“ að lýsa yfir pvi, að hann „f/eti uin pað borið“, sem hann hefir ekki heyrt og veitpví auðsjáan- lega ekkert «jm. Eða ef hann hefir verið heyrnar- vottr að ónetum Friðriks Bergmanira við hr. S, J. Jóhannesson, pá skýtr hann sér undir pau pynnings-úrræði, að Hkr. faafði sagt, að ónot eða 411- indi Fr. B. hefðu komið fram „yfir opinnni líkkistu“, par sem hitt var réttara, pótt á engu stamli, að það var búió ad skrúfa íakið u llkkistuna (pó ekk: vfirlokið yfir glerinu), peg- »r það fðr fram, sem Hkr. segii frá. Ok gvo kemr einhver ,,A. Frið- riksson", sem „lýsir pví yfir“ (á líklega að vera „íýsir yfir pví“), að vitnisburðr Gunnlaugs Helgasonar sé réttc. Yór vitum ekkerb hvev þessi persóna er; oss datt fyrst í hug hr. Árni Friðriksson kaup- maðr. Eu með pví að vér vitum, að hr. Ámi korn ekki að Jjessari jarðaríör fyrri en löngu eftir að f*eir Fr. Bergm. og hr. Sig. J. Jóhann- esson vóru kotnnir á undau faonuin, °g af pví vér vitum, að hr. Árni Friðríksson ksAipmaðr manii vera vandari að pví, hvað hann undir- Sarifacj en svo, að faann fari að bera vottorð um, hvað fram hafi íarið á peim t íma, er iiann var hvergi nær staddr, pá erum vér að sinid ófréðir nm, hvaða vera pað er, setu „post ulinn Páll“ faefir fflækt hér í net sitt. Heimskringla faertndi alveg rrétt pað sem hún sagði uin petta efni— bókstaflega satt og rétt, nema petta, sem á engu stendr, að pað haii verið yfir opinni, f staðinn fyrir lokaéri, líkkistu, sem Fr. B. velti sér með ónotum cg pjósti yfir hr. S. J.J. Ef „postulinn Páli“ vill fetta fingr út í „ihyrði“, þá skuluin vór breyta pví í „ónot og pótta-skæting með pjócti“, og.til að sýna, hvað F. B. hafi verið ni-ðri fyrir við far. S. J. J. skulum vór, ef hann óskar að halda' lengra út í pað mál, tilfæira orðrótt orð pau, sem Fr. B. hafði við hr. S. J. S. að Doatulanum sjálfum og mörgum öðrum áheyrandi sköminu síð^r I síjmu ferðinni *'n pvf er postulinn að slíta „ílókaskónum“ histórisku á ferðalagi til óviðkoinandi manna, sem ekki fetendr til að geti borið um annað en pað, livað peir hafa ekki heyrt ? Er ekki hr. S. J. J. eftir sögU Páls sjálfs safnaSarliinr í lútersku kyrkjunni enn? Er hann ekki og hefir frá upphafi Lögbergs ver.ð einn í helztu röð útgefenda pess? Er hann ekki maðrinn sem Hkr. sagði að orðin hefðu verið töluð við? Er nokkur maðr annar, sem getr betr vitað, hvað við hann hefir komið fram, en hanu sjálfr ? t>ví fær „forsetinn“ pá ekki vott- orð hr- S. J. J., safnaðarbróður síns og blaðötgáfufélaga? Vér skorum- á hann að fá vottorð hr. S. J. J. um, að ummæli Hkr. sé „lilhœfuiaus“ —ósannindi, lygi ega hver veit hver Ósköpin. f>á munu allir trúa að svo só; en pangað til er hætt við að al- meunningr setji aftan við vottorðin stórt, feitt Svo eru nú ummælin um safnað- arfundÍEn. Þar faetír hr. Pálí ekki getað drifið upp eina einustu sál nema sjálfan sig. £>að var ekki heldr til vonar. Hann lýsir pað „tilhæfulaust“ að hr. M. P. hafi „hallmælt“ tveim nafn- greindum konuin par. Hr. M. P. bar peim á farýn, að pær 'hefðu alls ekkert gert af þm, sem <verið h.efði skylda þeirra að gera sem djákna tter höfðu gegnt pvf starfi árum saman, og far. M. P. bar peimábrýn gersamlega skylduvanroekt alla pá tíð. Hr. Páll álítr petta kannske ihrós? Ef haim skilr íslenzkt mál, og vill ekki gera sjáíían sig að fífli, pá gerir hann sig vísvitaudi ó sannind&manni með rammælum sín- um. X>&ð vill svo vel til, að pað vóru nógu Kiargir viðstaddir, svo að ef fenum póknaet að halda fram iieitun sinni, getum vér vel kostað upp á að láta eiðfesta framburð uin pað, s©m hr. M. P. sagði. Vér höfðum satt að segja háft betra álft á santisögli hr. P. B. Það má veTa orðið sótteæmt eitnioftið í lyga-kjallaranuin, «,ð hann skuli ekki fyrirverða sig að vera svo ‘ósvífinn að ,lýsa tilfeaefulaust pað, sem tugir viðverandi manna hafa heyrt á og hvert mar.osbarn d Winnipeg vmt að er satt. , Að far.."S. J. .1. faefði sagt -sig úr söfnuði, fullyrti Hkr. ekki;; kvaðst að eins hafa heyrt pað, og hafc nokkra ástæðu tií eð halda p&B satt. Ef vér tefðum pá, er petta v«r skrifað haft fyrir oss vottorð far. P.B. um, að petta væri flugufregn, pá hefðum vér auðvitað tekið faa-ES orð góð og gilái. En eítír að hafa lesið vottorð hans í Lögb. sfðasta, verðr hatin að fyrirgefa að vér trúum *engu orði, sem faann segir. Þar með er ekki s&gt að pað geti ekki satt verið, sem faann segir um petta eina atriði. Nokkur orð tn Th. Tkorfinssonar. Þann 1. p. m. er svar .til mfn íi „Hkr. og öld.“ frá kunningja mín- um og fólagsbróður, Th. Thorfinns- syni, upp á grein pá er óg skrifaði í Lögb. 18. Jan. síðastl. Mór dettr ekki í hng &ð svara grein pessari lið fyrir lið, pvf að ég hefi aldrei ætlað mér að fara út í blaða- stælur út af pessu máli. En pað er ýmislegt viðvíkjandi pví, er ég áðr skrifaði, sem ég vil benda inum heiðruðu lesenum Hkr. á, og reyna að skýra nokkuð frekar. Þessi umtalaða grein mln gengr meir út á að sýna fram á, að sumt af pví sem stendr í fróttagrein Th. sé nokkuð freklega skrifað og á litl- um rökum bygt, heldr en að hann hafi farið með tilhæfulaus ósann- indi. Hann ber mjög pungar sakir á hendr ýmsum mönnum, sem mér pykir að nokkru leyti mjög svo ó- sanngjarnt, og reyni ég í pessari umtöluðn grein minni að benda á að svo sé. Þetta vat aðaltilgangr greinar minn&r og svo líka að bera á móti, að pað hafi verið leiðandi menn Víkr-safnaðar (að einum und- anteknum), sem báru vitni f mál- inu, og aö ekki einn einasti leið- andi safnaðarmaðr hafi „vfsvítandi fötum troðið róttvísina“. Þetta ætla ég að reyna að standa við. Kyrkjtunenn peir, er báru vitni í inu margumrísdda máli, vóru ann- aðhvort unglingsmenn, sem atdrei hafa tekið minsta pátt í safnaðar- málum og eru að eins taldir nteð af pví, að foreldjar peirra hafa lítið skrifa pá inn i söfnuðinn með sér, eða pá menn, sem að vís« hafa gengið í söfnuðinn og lagt fram nokkurt fó í parfir hans, en að öðru loyti tekið injög lítinn pátt í vel- ferðarmálum safnaðarins eða kyrkju- félagsins, með peirri eina undan- tekning, sem áðr faefir verið getið. Sumir peirra koma vark nokkurn tima til messu og aidrei á safnaðar- fundi. t>eir sem koma einstöku- sinnum á fundi eafnaðarins, t&ka aldrei pátt í umræðum peim, sem par farc, fram. Þatta eru nú menn- irnir, *em um er að ræða. Eg er peim öllum tiokkuð persónulega kunrmgr, og er—að óg he!d—eafn- aðarmáfum hér eins kunnugr og nokkur a'nnar. Hvort petta geta talizt leiðandi inenn safnaðarins, legg 4g undir dóm almennings. Eg fyrfa' mitt leyti get ekki skoðað pað sv«.—Til pess að ég ekki verði misskilinn af falutaðeigandi mönn- utn, skal ég takíi fað fram, að pessi umtöluðu vitni eru jafrit af utan- safnaðarmönnum sem innan álitnir heiðarlegir menn ®g góðir ná- grannar. Inn heiðraði höf. segist ekki hafa sagt, að leiðandi menn eafnað- arins ha.fi „vísvitandi fótum troðið róttvísiufi“. Það er satt, hann fer ekki pesm orðutn uin pað. En ég vona að sanngjarnir lesendr vor- kenni mér, pótt ég skildi höfund- inn svo, að hann ætti par ekki síðr við pá, eK aðra kyrkjumenn. iHvort pað er jafntisikil ósvffni af mér að segja um Th., að hann hafi læisfc að skrifa háð um kyrkjnmenn af öðrum, '«;g pað sem hann segir 1 grein sinní um manninn, sem átti að h&fa komið með byssu að faeim- frá sér í peim eina tilgangi að fremja morð, slegg ég einnig undir dóm alimeniiings. Það virðist nokk- uð fljótóærnislegt af Th., «.ð lýsa yf- ii sem tilhæfulausuui ósanninduin pví sem .ég hefi aldrei sagt. t>að stendr hrergi í grein mánni, að hann hafi reynt að stæla rithátt annara. Hitt sagði ég, að liann hefði lært af öðram, og par með meinti ég eðlilega, að hann hefði ekki fyrstr manna hór tekkið upp á pví, eð skrifa háðslega utn kyrkju- menn, heldr hefði hann sóð pað fyr- ir sér, og pannig, máske ósjálfrátt, tekið upp á inu sama. í>etta sagði ég fólagsbórður mínum Th. til vor- kunnar, en ekki til svívirðingar,eins og hann virðist taka pað. Eg hélt að manni væri ekki gerð nein mink- un, pótt um hann væri sagt, að hann hefði lært eitthvað af öðrum, nema pví að eins, að pað, sem sagt er að hann hafi lært, só í sjálfu sér óheiðarlegt. Að sumir kyrkjumenn hafi í viss- um tilfellum farið hörðum orðum um mótstöðumenn sína, kannast ég við. Kn ekki eru peir að hnoða birgzlum og háði um mótstöðumenn sína innan í hverja fréttagrein, eins og sumum fréttarituruin af flokki hinna er sto mjög tamt að gera. I>að er petta sffelda háð um kyrkju- menn út af trúarskoðunum sínum, sein mér pykir eiga illa við. Og pött til -séu menn innan safnaða, sem ekki sýna nein betrandi áhrif teúarinna?, virðist ekki sanngjarnt afi dæma alla eftir peim. Jí. T. Jijðrnsson. MÁ HALOKlS VINSMÁLJNU Alma, N. D., 31. Jan. Svínsmál okkar Friðriks Reinholts var tekið fyrir 31. Nóv. I>egar ég og vitni mín, J. McBride og W. Robinson, komum í réttarsalinn, var Friðrik yngri Reinholt par með lög- mann sinn Jofan Marshall, ásamt friðdómara Wtn. M. Gráfaam. Þótt við viss„m að lögmenska gamla Jobns væri álitin mjögpokaprestleg. pá porði ég ekki annað en fá mér lögmann líka, og fdkk ég lögmann ct heitir H. B Doughty. Þeir mót- p&rtar mínir byrjuðu á að reyna að gera ónýta stefnuna; en pað gekk ekki. Svo fengu peir Jóhn og Frið- rik annan lögmann sór til lijálpar. Þ&B var meðal annars, er Friðrik bar fratn fyrir réttá, að svín mfn hefðn verið hjá sér í pTjár vikur og hefðu étið 50 dollara virði af byggi og kartöflum; pó vissi hann ekki, hvað pau vóru tnörg eða hvernigpau vóru lit, og aldrei var tími til að láta mig vita að pau vóru par, fyr en eftir að Gróuniðjinn hafði skotið annað peirra. Friðrik pótti heldr en ekki vfkja frá sannleikanum í pessu máli, og heldr halla sér upp að vinu sinni lygintii. Meðal annara spurninga, er Houghty lagði fyrir Friðrik, var. sú, hvort hann hefði ekki skotið svín- ið. Friðrik gleypti vind og með sínum meðfædda kindarlega svip rekr stór augu upp á friðdón.arann og spyr, hvort hann sé skyldugr að svara pessari spurningu. Friðdóm- arinn segir hami alveg sjálfráðan. En Friðrik svaraðieM* spurningunni. Úrskivrðr friðdómara varð sá, að Friðrik borgi svinið $12 og allan málsköBtnað, sem er um $25, auk pess sem hann hefir orðið að víkja lögmanni sínum einhverju, svo eftir alt varð krásin nokkuð dýr, pótt góð pætti. Stefán Guðrnntidsson. Til viðskiftamanna okkar. 1 tilefni af inni miklu verðlækkun sem orðið hefir hér I Cavalier hjá peim mönnum, sem ganga út frá að selja fyrir peninga einungis, leyfum viðokkr að lýsa pvi opinberlega yfir, við skiftavini okkar sem og alla aðra, að við höfum frá byrjun pessa mán- aðar ákvarðað að selja alla hluti sem við höfum eins lágu verði fyrir pen- inga, eins og nokkr af keppinautum okkar gerir, án nokkurs tillits til skaða eða ábata á peirri sölu. Þatin- ig seljum við nú 15 pd. af molasykri á $1; 17 pd. granul. sykur á $1; 19 pd. ljós púðursykr á $1; 1 fötu (2 gallon) síróp 65—75 cts., eftir gæð- um; steinolía 15 cts. gallon. o. fl. pessu líkt. I>etta er alt meira og minna fyrir neðan innkaupsvei|ð, og pvf ekki hægt að segja hve lengi pað varir, en við skulum halda pað út eins lengi og nokkur annar af keppinautum okkar. En með pví að við búumst við að fylgja sömu reglu og áðr, nefr.il. að taka í skift- um ýmsar vörur, sem oft standa tæplega og stundum alls ekki fyrir pví verði, sem pær eru borgaðar. Einnig lána rentulaust yfir lengri ofr skemmri tíma, peim sem annars eru okkr pektir sem áreiðanlegir og skilvísir menn. Við verðum jafn- framt að láta alia vita, að við getuin ekki í neinum pvílíkum vöruskifti m eða lánum, bundið okkr við neina órímilega verðlækkun, en seljum pá alt með vanalegu verði, og gefum 5 af hundraði á matvöju og 10 af huadraði öðrum varning, ef skuld er borguð í peniugum innan 60 daga frá pví hún er gerð. Að endingu pökkum við öllum góðum viðskiftamönnutn fyrir við- skifti peirra að undanförnu, og ósk- um peim og öllum farsæls árs og fullvissum pá um, að við höfum bæði vilja og mátt til að skifta við pá eftirleiðis ekki einu sinni eins vel heklr mun betr en áðr. Með vinsemd <8. Thorwaldson <fc Co. Akra. N. D., 10. Fehr. 1893. X X OldChum CUT PLUG. OLDCHUI PLUG. JEngin tóbakstegund hefir selzt jafnfljótt og fengið eins mikla almennings hylli á jafn stuttum tíma, sein pessi tegund af Cut Plug og Plug Tóbaki. X X [10] Hefurðu reynt ((CABL EEXTRA” VINDLA? [9] IIIIV “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í ölhi tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala pessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokkuð annað, pví hrátt fyrir þats þótt vér höfum um hundruð tuttugu og fimm keppi- nauta, eykstþó salan stöðugt, Þetta mælir með brúkun þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vér búum ekki til ódýra vindla. j S. DAVIS & SONS MONTREAL. Jlesta og bezta viii<11nf>'erda- lnis i Catiada. [7] Reina Victoria. [ii] Vjer lifnm a framfara olí. AUONAIIID VORT FiRU I MBÆTIJR! <>{£ ekki aftríor. In nýja merking vor CABLE EXTRA er sérstaklega góð og vér leyf- um oss að mælast til þess, að tóbaksmenn revni lianasvoþeir geti sannfærst um að framburð- ur vor er sannur. S. DAVIS & SONS. No. 14] 84 Jafet í föður-leit. Jafet í föður-leit. 85 ..Ólukki slæmt, auðvitað; enn hefði þó J>etað orðið vorra“. uVerra — humm — nei, ekkert verra til — óh bgsaijdi“. .N bvþi v’>Nú, þér hofðuð þó getað beðið bana »Þa 1 — á ekki við það — á við Pleggit __ homjo — drepr mig ef hann gotr 1 saint ekki — brúðum losna við hann °& av0 framv0gj8«t .þér þurfið ekki framar á hans a< ‘Ju run hftlcla. eftir að öxlin or komin ^ <( 11 ■ Ég get ósköp vel annazt yðr úr >>1)ug8att, Jafet — en — sleppir ekki af niéi hendjjjjjj — vlgg um þag — bölvaðr fantr akelling ánœggr—sá það — humm —skein út úi l,1gunum — stilla sig um að hrosa — og svo franivegi8«t Um kveldig kom Mr. Pleggit inn, eins og Mr. Cophagus hafði spáð, og virtist Mr. Cophagus vera annt um að fá hann sem fyrst í buvtu aftr. En Mr. Pleggit kom aftr og aftr, og loks tók ég eg eftir því, að Mr. Cojilmgus var ekki farinn að hafa »Vo mikið á móti konium liana; hann fór °bda að bíða hans með óþroyju, oinkum eftir að hann komst á fætr. Þetta var okkr ráðgáta í fyrstu, en við fengum hráð- um úrlausn hennar. Það leit út fyrir, að þótt Mr. Copha- gusi þætti ekkert að því, að annað fólk yrði fyrir manuýgum nautum, þá liti hann alt öðrum augum á það, þegar einhverjum bolanum datt það í hug að gera hann sjálfan að leiksoppi sínum. Þriðja daginn sem Mr. Pleggit kom, skrapp eitthvað á þessa leið upp úr Mr. Cophugusi, og gat hann þess um leið, að hann væri nú orðinn svo efnum búinn, að hann þyrfti ekki leugr að leggja líf sitt í hættu við þessa verzlun, og væri því að hugsa um að selja búðina. Mr. Pleggit þekti vel, hve ágætlega haganloga húðin lá fyrir verzlun, og var ekki lengi aö láta Mr. Cophagus skilja, að ef hann væri að hugsa um að liæita, þá væri hann (Mr. Pleggit) fús á að^ gera samninga við Mr. Cophagus um kaup á húðinni með allri verzluninni. Sjálfshagvinn breyiti þannig fyrir báðum þessum mönnum bitrum fjand- skap í vináttu. Þeir gleymdu öllum göml- um væringum, og nú var viðkvæðið í hverju orði hjá þeim : „Kœri Mv. Pleggit — og 88 Jafet í föður-leit sárlangar til að mola hannsett ófótið í sundr áðr en óg fer“. ,,Þú skaðar hara Mr. Cophagus á því, því að hann fær þá enga borgun fyrir það“. „Satt er það. Og hann er nýbúinn að gefa mór fimm gíneur. Eg verð þá að sitja á mér. En heyrðu, Jafet, óg veit ekki hvernig þér er innanbrjósts, en ég veit, hvernig mér er; mór finst óg eigi hágt með að skilja við þig. Ég hefi eigi sér- lega löngiin til að fara að leita að föður niínuui. Það gotr líka oft verið vafamál, hver só faðir manns — um móðerni þarf aldrei að efa — og gæti ég fundið móðr mína, þá væri ég harðánægðr; mér er hálfpart- inn að detta i hug að leggja af stað að leita að móður rninni, og ef þér er ekki ógeðfeld samfylgd mín, þá langaðið mig til að verða þér samferða — auðvitað skal ég, minn kæri Jafet, aldrei gleyma mismunin- inum á manni, sem hefir fengið borgun sem M. D.*, og piltinum, sem að eins ber út lyfin. sem hinn hefir fyrirskrifað". *) Medicinas doctor þ. e. doktor í læknisfræði. Þýð. Jafet í fiiður-leit. 81 líta út og skygnast eftir, hvort nautið væri ' langt í burtu. í flestnm öðrum löndum er það siðr maunn, er háski nokkur er á ferðam, að hafa sig sem 'hraðast undan honum; en í Englandi fær forvitmin alt of einatt yfirhöndina, svo að menn hlaupa að háskanum, til að vita, hvað um sé að ve-a. Mr. Chophgus sá allt fólkið hlaupa í söniu átt, og með því að hann vissi ekki, hve nærri nautið væri, var eðlilegt að honum dytti í hug, að fólkið væri að hlaupa til að sjá, hvað um væri að vera. Horfði hann því í þá áttina, sem fólkið hljóp í, og gekk af gangstétiinni út á mitt strætið, til að sjá betr eftir strætinu. Hann var einmitt að tauta fyrir rnunni sér: „Ekki gott að sogja — hálf hræddr — humm — helvítis Pleggit — rétt við hans búð — fær alla aðsóknina — sár — mar__________meiðsli — og —“ í því kom nautið alt í einu uj.p strætið, fyrir hornið, hljóp á Mr. Cophagus, sem horfði f gagustæða átt, og áðr en Mr. Cophagus gat svo mikið sem snúið sór við, rann boli undir hann að aftan, hóf hann upp og þeytti honum inn um sjálfs haus búðar-glugga, svo að hann kom niðr á sölu- borðið. En bola þótti ekki nóg með þetta,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.