Heimskringla - 25.02.1893, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.02.1893, Blaðsíða 3
ZIIEIIMISIKIIRITSrG-I^áx. OG- OIuOIHST ■W'I3STITII3EG-Í 2b. FEBE. 1893. Nei, sko ! „Heiraskringla11 lætr sjaldan fært hjíí líða til að gera kaupendum sínum hagnað. í petta sinn bjóðum vár fram til 1. Marz [». á. sérhverjum qömlum kaupanda, sem borgar (eða hefir pegar borgað) yfirstandandi árgang að selja honum eftirfylgjandi muni með tilgreindu verði. Nýir kaup- endr, sem sanda oss $1 fyrir penn- an ítrgang, geta fengið sömu kjör. Borgun verðr að fyigju pöntuninni til vor. Kaupendr í Bandaríkjun- um fá hlutina frítt senda til sín, en kaupendr í Canada verða við mót- tökuna að borga tollinn (15 cts. af dollarnnm). Veggkort á keflum, öðrumegin Bandaríklu; hinumegin öll jörðin (hror lílitS 18 ferh. fet) $1,25 Góð ritnél (typewritor)—ekki dollars-leikfang 2,00 Jewelt of songs, 145 pieces, words and Music 20 Irwign: Life of Columbus, pa- per bound (735 pages, illu- strated) 40 Same cloth bound 70 Wonda Natural Uistory, 800 pag- es, 500 engravings, cloth bound 1,45 George Eliot's complete Works, 6 vols, ab. 3600 pages, 1,00 Samecloth bound. 1,95 Walter Seotts \yorks, 12 vols., complete 2,00 Cooper: Leather Stocking Tales, in 1 vol. 35 Same, large Ed. 2 500 pages, in 5 vols. 0,80 Same, 5 vols. cloth bound 2,20 Longfelloujs Pocms, 1 vol., 300 pages, 0,30 Whiltier's ------ 1 vol., 300 p. 0,80 Bryant's -------- 1 vol., 300 p. 0,30 All three volumes for 0,75 b'hoice Recitations & Readings, 4 vols. 0,60 1Vashington Irwings Complete Works, 10 vols., over 5000 pa- 6es, pap. bouud, iarge type 1,90 Same cloth bound, 4,10 Ihckens Oomritete, Works, 15 vols. 1.90 Sairlé^ cloth bound 5,10 The Surprise Cook book 1000 receipts, 185 pages 0,20 Stormouths Unabridged Dictionary of the English language 1200 pages, ij35 Shakspeare's Complete Works, 1468 large quurto pages, steel en- grav., 7x10% inches, 3 inches thick, cloth bound 3)io Irwing's Life of Washinglon, 640 pages, illuftrated, cloth bd. 0,90 Þetta verð bjóðum vór að eins kavpendum, Hkr., nýjum sem göml- um, er borgað hafa yfirst. árg.— Þótt keppinautar vorir verði gulir og gráir af öfund 0g ergelsi og skrifi dálk eftir dálk af óhróðri um oss, f>á vonum vér pað mæli að eins með boði voru. Allir vita, af hverju f>að sprettr. Vór skulum d- byrgjast, að þetta eru ýkjulaust d- gœtustu kjörkaup. Ekkert íslenzkt blað hefir nokkru sinni boðið neitt som nálgast f>að. Skólastráks-gorgeir og mentun. t>að er æði-almennt fyrir mönn- um að hafa hausavíxl á skólagöngu og mentun; og blanda menn oft saman „lærðum“ mönnum og skóla- gengnum mönnum og mentuðum mönnum — og er pó alt petta prent sitt hvað. Vitaskuld ættu allir, sem í einhvern skóla hafa gengið, að hafa lært eitthvað. En„lærðii“ menn eru venjulega ekki kallaðir í öðrum löndum, en á íslandi, allir strákar, sem flæmzt hafa gegn um latínu- skóla. t>eir skólar eru ekki annað en undirbúnings skólar undir e’.g- inlegt mentanám. „Lærðir“ menn eru venjulegast nefndir háskólagengnir rtienn í öðrum löndum, p. e. a. s. menn, sem hafa lært við einhvern háskóla, en ekki flækingar, sem hafa drukkið sig frá háskólavist. En nú er pafi ekki með pví sagt, að aðrir só ekki eins lærðir og stundum lærðari. Sumir heimsins lærðustu inenn, og ekki allfáir há- skólakennarar, hafa aldrei gengið háskólaveginn, pví síðr tekið nokk- urt próF. Svo er nú orðið: „mentaðir“ menn. Mentunin er ekki fólgin í skólanámi. Hún er fólgin í sam- ræmilegri proskun allra manns góðu hæfileika. Lærdómr er eitt af pví, sem er mjög nytsamt mentunar- færi; en ekki veitir tómr lærdómr pó mentun. I>að eru margir sprenglærðir menn ómentaðir, og pví fremr er allmargr strákrinn, sem hefir aldrei lært annað en undirbúnings-nám, er undirbúningsskólar veita, alveg ó- mentaðr. Það er miklu fremr lífið, en lær- dómrinn, sem mentar menn. Engu að síðr er pað siðr sumra stráka, sem flækzt hafa gegn utn latínu skóla, að álíta sig hámentaða og sæta hverju færi til að slá sig til riddara á alpýðumönnum, sem ekki hafa setið á skólabekk, kalla pá t. d. í skopi „mentamenn“ og pvi um líkt. Þetta gerir enginn mentaðr maðr, en hálfstúdéraðir reyfarar, sem hafa aldrei skygnzt lengra en inn í and- dyri musteris mentunarinnar og finna pví ekki til mentunarskorts síns og pekkingarleysis—peir eru mennirnir, sem tíðast slá um sig með ’ slíku. En menn ættu ekki að iáta villa sig á pví, pó að slikir pejar reyni að sveipa sig ljónshúð lærdómsins; asnaeyrun stinga upp úr, og á peim eru peir auðpektir, ef að er gætt. I>að væri lítið lof fyrir pjóðskáld ef ekki skildu nema skólgengnir menn verk hans, eða hefðu peirra not. Þó að pað purfi auðvitað nokk- urt menningarstig, til að skilja skáld- skap, pá er pað oft einkenni bezta, skáldskaparins, að allir skýrir al- pýðumenn með hjarta og tilfinning geta haft hans not og metið hann eftir pví. Því geta pjóðlegustu skáldin eignazt „kærleikssjóð i hjörtum allraíí landa sinna. I>að er harla illa til fundið. að fara að henda skop að pví, pó að pað só ekki skólagengnir menn, sem gangast fyrir að sýna Islenzku pjóðskáldi heiðrsvott. Þeir eru allir málsmetandi menn og meðal inna bezt metnu manna af löndum vorum hór. Meðal peirra eru menn, sem óhætt má par að auki telja með inum greindustu og bezt mentuðu alpýðumönnum hvar sem er. Einir tveir af peim eru sjálfir vel ' skáldmæltir, og hefir hvorugr peirra nokkru sinni mis- boðið gáfu sinni tneð pví að hnoða satnan hortittum um „hnellna (!) brá og herðasvipinn j>rúða“. — Stefdn Oddleifsson Notre Dame Str. gefr kjörkaup um pessar mund- ir. Hvergi betra verð á groceries. ííS^' Mrs. Ástríður Jenson 295 Owena Str., veitir ungum stúlkum 10 ára og eldri, tilsögn í hannyrðum, mál- ara-list og guitaivspili, frá kl. 1—5 á hverjutn virkurn degi. Mrs. Margrét Skaftason tekr heim í hús sitt kjóla að sníða og sauma og ungiinga fatnað. 295 Ovvena Str. HJlH IKII EMPIIiE MUTUAL life assurance co. of london, england. Stofnas 1847. RADDIR ALMENNINGS. ÚR ARGYLE. Að gefnu tilefnu af grein í Hkr. og öld., 1. Febr. næstl , með yfir- skrift: „Um bændr og búskapiun“, eftir M. T., sórstaklega hvað snertir bændr og búskapinn i Argyle-ný- lendutini, pykir mór vel við eiga, að minnast á nokkuð sem til bar fyrir ári síðan. 1 fyrra fór óg um jólin inn til Winnipeg til að leita mér '“kninga, og kom pá í verzl- unat uuð hr. Árna Friðrikssonar, og barst par í tal vellíðan bænda í Argyle. Eg lét í ljósi við hr. A., að fáir fjarverandi vissu annað um vellíðan nýlendunnar I heild sinni en pað, setn skjallarar og skrafinn- ar segðu; en ætlan mín væri, að efnahagr bænda væri ekki eins glæsilegr og af væri látið, pví að flestir byggju við skuldafó að meira og minna leyti og fáir myuda peir vera, sem ekki hefðu veðsett lönd sín. Hr. A. hatði, eða lét í ljósi, gagnstæða skoðun um efnahag bænda. Um sama leyti kom til Winnipeg sjö-embætta stór-bóndinn úr Ar- gyle, en hvað hanu hefir hugsað, talað eða gert meðan hann dvaldi par, er mér lítið kunnugt. Þegar sjö-embætta stórbóndinn kom út í nýlenduna aftr, pá lét hann pann orðastraum renna út frá sér, að ég hefð> borið nýlendubú- um allar vammir og skammir á brýn inni i Winnipeg. En hvað sá stæki herra hefir haft pví til sönn- unar, veit óg ekki. Það álít ég sönnu næst, að hafi hann talað um ástand nýlendunnar við hr. Árna Friðriksson, pá hafi hr. A. sagt honum hverrar skoðunar ég var um efnahaginn, en pað hefir ekki samrýmzt embætta- stórmensku hans, og petta svo stæknað með honum og orðið að lyga-óhróðrs skítkasti á náungann, pegar út i nýlenduna kom. t>ví óg veit fyr'r vist, að herra Friðriksson hefir ekki frætt hann á illmælum utn nýlendu- búa eftir mér, og verð óg pví að á- líta að pað hafi kviknað upp hjá stórbóndanurn sjálfum. Nú vill svo vel til, að M. T., höfundrinn að áminstri greir>, er al- veg á sömu skoðun, sem óg var í fyrra. En hvað stórbóndinn tekr nú til bragðs, er ekki gott að vita. Máske hann poli hr. M. T. betr sannleikann en mér. Ég álít, að færri sóu dýpra sokknir í hyldýpi skulda, og jafnframt fáir, er halda sér eins vel uppi á svo kölluðu „hundasundi11, sem sjö-em- bætta-hjallrinn—greyið. Ó. Torfason. Græddur sjóóöur...... $7 670.000 Aby rgðargj aldsupphæð $31.250.000 Árstekjur...........$1.295.000 . Borgað til vátrygða.... $10.000.000 ... ,EigIV.r *\am yflr skuldbiudingar í Canada 841.330. Alt varasjóðsfé látið í vörzlur LanaaastjornHr. Allar hreinar tekjur tilheyra peim sem vátrygðir eru og er sklftmuii þeirra að réttum hlutföllum dþriggja ara fresti. Abyrgðum verðr eklu fynr gert undir nokkrum kringumstæð im og engiu liaft lögð á pá sem vátryggðir eru. Serstok hlunnindi fyrir bindindlsmenn. FREl). D. COOPER, Aðalumboðsmaðr fyrir Manitoba og Norðvestur-landið. 375 Main Str., Winnipeg. Mr. E. Glslason special Agent. — Nr. 14 og nr. 46 af síðasta ári Hkr. verða keypt á skrifstofu blaðsins. Þeir, sem selja vilja, sendi oss bréfspjald með verði, en ekki sjálf blöðin fyrri en vór svörum boð- inu. SKILNINGSLE YST. Heiðraði ritstj. Hkr.— * f>ótt pað sé töluvert ritstjóralegr skilningr, er kemr fram hjá hr. E. Hjörleifssyni, í 12. nr. Lögbergs, á orðum mínum í 11. nr. Hkr. p. á., pá langar mig til að sýna fram á, að pað er ekki réttr skilningr, ef ske kynni að E. H. taki söusurn. Allir hljóta að geta sóð, að rökleiðsla mín var pannig orðuð að óg meinti, að blöðin hefðu rnest meðferðis kosn- inga-pólitík eða flokks-pólitík. Nefnilega: par sem haldið er fram vissum mönnum til embætta og pingmensku og fylgt fram sórstöku stefnu-ákvæði, ofthafa blöðin (Lögb. og Heimskr.) óspart brugðið hvort öðru um pað. En eftir pví sem hægt er að fá út úr pessari grein hr. E. H., pá getr ekki verið um annað að tala, ef pólitík er nefnd en svona löguð málefni. Eg vona að fáir minnist pess að hafa heyrt öllu betri skilning lagðan í orðið „póli- tík“. Herra E. H. ervíst orðinn svo gagtidrepa af flokkspólitík: rifrildi um mútur, atkvæðasölu og fjárdrátt embættistnanna að hann álítr að ekk- ert annað verði rætt eða hugsað und- ir nafninu „pólitfk“. Ég segi ekki par með að Lögb. hafi eingöngu rætt petta ofannefnda, er minnzt var á pólitik, en pað verðr ekki hrakið að árið sem leið flutti pað fleiri ritg. pví viðvíkjandi en nokkru öðru. En petta mál er pannig lagað að pað pýðir ekki neitt að rita langt um pað. Allir geta sóð, að hr. E. H. hefr ekki viljað skilja orð mín eða hann hefir haft meiri ánægju af að snúa út úr peim, enda, hefir honum tekizt pað furðanlega, og ælti hann sjálfsagt að halda áfram með pað svo lengi-sem óg rita í Hkr. Það er pó skárra fyrir lesendr Lögb. en aug- lýsingar. Duluth, 21. Febr. 1893. Jóhannes Sigurðsson. X X CUT PLUG. OLDCHUM PLUG. •^Engin tóbakstegund hefir selzt jafnfljótt og fengið eins mikla almennings hylli á jafn stuttum tíma, sem pessi tegund af Cut Plug og Plug Tóbaki. 9IOIÍTBEAL. X X JL PAÐRE” [10] Hefurðu reynt CABIE EXTIÍA” VINDLA? [9] IIIIV Alkiiniiii Merkiiig “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viörkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokkuð annað, pví prátt fyrir þa« þótt vér höfum um hundrað tuttugu og fimm keppi- nauta, eykstþó salan stöðugt, Þetta mælir með brúkun pessa tóbaksbetrennokkuð annað. Yér búum ekki til ódf/ra vindla.'§ S. DAVIS & S0NS MONTREAL. Mlesta og bozta vindlagerda* hus i Canada- [7] „EL PADR F” ÍJ Reina Victoria. [u] Vjer lifn a framfara oll AIGNABID VORT ERU UMBÆTUR! Og ekki aftrfor. In nýja merking vor CABLE EXTRA er séretaklega góð og vér ieyf- um oss að mælast til þess, að töbaksmenn reyni lianasvoþeir geti sannfærst um að framburð- ur vor er sannur. S. DAVIS & SONS. No. 14] 100 Jaiet í föður-leit ég aleinn og heyri enga mannsrödd. , Vocito vocitas, vocitavi', lýt þar mánuðum samau hálfbogin til jarðip'. ,At in presenti', og þoli kulda og vosbúð — ,/rico quod fricui dat', eins og Eusebíus segir. Bráðum skulu vindarnir bera mig yfir hafið til ins nýja heims, þar sem ég get fengið meira af kynja-lyfinu, sem satt að segja hefir al- drei brugðizt mór enn ; en ekkert nema mannkærleiki gæti knúið ipig til að leggja mig í svo miklar þrautir og mannraunir til að safna lyfjurtum þessum“. Mér þótti liálf-gaman að skrumi hans og svaraði því : ,,Ég lield óg hefði nógu gaman af að verða vðr samfcrða — því að eins og Jósephus segir svo satt og rétt : Capiat pilulas 'duas post prandium'. Satt að segja er mjög skomtilegt að ferðast og inér þætt gaman að flakka um allan hnött- inn“. „Og ég hefði gaman af að verða ykkr Sa«nferða“, tók nú Tímóteus fram í. „Ég j’ýst víq það megi segja við séum þegar ’yrjaðh- á langferðinni — þrjár nhlur aft- 111 ^ kerru — tíu mílur á fæti, og einar |,va:t mílur, á að gezka, á þessum vagni. >n eins og Cophagus segir: ,Cochlearija Jafet í fiiður-leit. 101 crash many swnendush', sem þýðir: ,Það gengr einatt upp og n;ðt i V0röldinni’“. „Ja svo : mælti nú samferðamaðr vor ; „hann hofir þú líka lært rúdímentin“. „Ja, það vona ég“, svaraði Tímótous, „að ég só laus við ruddmentiu úr þessu“. „Er liann fólagi þinn 1“ spurði inn ó- kunni maðr. Yið játtum því. „Segðu mór“, mælti ókunni maðrinn enn ; „kantu að búa til lyfjakúlur, nota niortól og stautul, setja saman lyf og blanda?“ Ég svaraði, að auðvitað kyuni óg það sem til iðnar minnar heyrði. „Jæja“, svaraði hann ; „það eru nokkr- arstundir eftir af nóttunni, og er okkr nú hezt að hvílast. Á ínorgun, þegar við getum séð hvorir framan í aðra, get ég ráðið af útliti ykkr ar, hvorlíkindi só til að við eigum fyrir hendi að kynnast betr. Nóttin er hvíldartíminn, eins og Quintus Curtius segir : Custos bos fur atque saccrdos'. Svefninn er öllum ætlaðr, vinir mínir. Góða nótt“. 104 Jafet í födur-leit. „Og hver ert þú, lagsi 1“ spurði ég og varð mér um leið litið á klæðnað hans og sá, að hann var í hvítum tyrkneskum hux- um og gamalli dröfnóttri treyju. „Ég ! Hvað er þetta? Ég er fíflið !“ „Líklega meiri þorpari en fífl, býst ég við“, og var enn æði-hlessa á útliti hans og húningi. „Þar fer þú vilt“ svaraði nú maðrinn, sem hafði talað við okki kveldið fyrir; ég heyrði það á röddinni; „það er ekki að eins iðn hans að vera fífl, en hann er fæddr svo. Það er hálf viti og er í þjón- ustu minni. Hann er mór nytsemdarmaðr til að draga að mér átliygli fólks. Það er undarlegt í þessum heimi mxið það. að vizk- an getr hrópað ‘á strætum úti, án þess að nokkur gefi henni guum; en flónska og fíftulæti draga þegar að sér múg og marg- menni“. Meðan hann var að tala þessi orð, fór ég að virða hann fyrir mór. Hann var maðr hniginn á efra aldr, hvítr fyrir hær- um, klæddr í svört fót, follingalín á brjósti og um háls, og rykki-líningar á skyrtu- ermum eftir þeirrar tíðar hætti. Hann var eygðr vel,_en annars var örðugt að geva Jafet í föður-leit. 97 eins og Heródót segir, en það þýðir, ef það er útlagt, að svona sé mannkynsins eðli‘. ,Tribuuntur mascula dicas', ,Segið méi vandræði yðar‘, aegir Hómer“*. Mig furðaði mjög á þessu ávarpi — ég kunni svo mikið í latínu, að ég skildi und- ir eins, að tilvitnanir mannsins vóru setn- ingar úr málmyndalýsingunni latncsku, og að hann skildi ekkeit í þeim sjálfr, en að allr lærdómr hans var uppgeið ein. Alt um þcð var orðalag hans alt svo einkenni- legt, og jafnframt gaf það mér ósjálfrátt þá hugmynd, að niælandi væri enginn hvers- dagsmaðr. Ég hnipti í Tímóteus og svar- aði svo: „Þér hafið rétt til getið, hálærði herra; við ei'um, sem þér segið, feiðalangar, sem erum að leita að haiuingju okkarri, og *) Orð pau, sem hór og síðar koina fyrir á latínu-máli í pví, er maðr pessi segir, eru hálfar og heilar setninzar, stundum ósamanhangancii orða-upptHÍniiig, aiveg slitin ut úr öllu sambandi og paunig pýðingarlaus. Maðrion kann pau ut- an að, en skilr ekkirti peim, og pau pýtSa ekk. ert svipað eða skylt pví, sun hann segir. Heró- dót sagnaritari og lli'mer skáld vcm háðir grískir hölundar og kunnu enga lotínv. Þýð.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.