Heimskringla - 25.02.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.02.1893, Blaðsíða 1
á |y ! «3 m m V OGr O L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDA Y S VII. ÁR. NR. 18. WINNIPEG, MAN., 25. FEBll ÚAR, 1893. TÖLXJBL. 372 FRETTIR. UTLOND. —Mr. og Mrs. Gludstone vóru í heimboði hjíi Victoriu drotningu að VVindsor 21. f>. m. __.JJlster-menn á írlandi hafa allan viðbúnað til að gera uppreisn ef ír- land fái sjálfstjórn. I>eir eru f>eg- ar farnir að semja utn vopnakaup og sýna sig líklega til ófriðar. Auð- vitað bætir petta heldr fyrir írum. — Uppfdsn er enn einu sintd í Brazilíu; eru pað uppreisnarrnenn í Rio Grande do Sul, sem hafa vakið bana undir forustu Tavarez hers- höfðingja. — I öllum lcyrkjum í Ulster á írlandi eru nú fluttar bænir áhverj- unt sunnudegi gegn sjálfstjórnar- frumvarpi Gladstone’s írum til handa. — Kaiulani prineessa, sem næst átendr að lögerfðum til konungdóms * Hawaii, hefir verið í Lönd- ónum lengi til að mentast. Hán lagði af stað frá Lóndúnum ^2. p. m. á eitnskipinu Teutonic á- leiðis til New York. Hún gerir sér litla von um að ná nokkru sinni Lonungdómi stnum. BANDARÍKIN. —Cleveland hefir nú pegar mynd- að ráðaneyti sitt að fullu. Þessir verða ráðgjafa- lians: Walter O. Gresham I n,i I ..dUna aTrtldsráOgjafi ; Joitn G. Carlisle frá Kentucky fjármálaráðgj. J)an. S. Lamont frá New York hermáiaráðgj. Hillary A. Herbert frá Alabama flotaráðgjafi. Hoke Smith frá Georgia innanr.-ráðgj. J. Herling Morton frá Nebraska akryrkjuráðg. Wilson S. Bissell frá New York póstmálaráðg. Richard Olney frá Massachusetts lögstj.-ráðgj. A laugardaginn kemr tekr Cleve- iand við forsetadæminu. — McKinley, ríkistjóri í Ohio, inn alræmdí faðir McKinley-lag- anna, er orðinn öreigi. Hann hafði gengið í ábyrgð fyrir mann um [ $100,000, sem hrtin verðr nú að borga; aleiga hans sögð $90,000, svo hann verðr eignalaus maðr. — t Nova Scotia kom fyrir merkilegt ævintýri t Bænutn Brid gewater 22. p. m. Carll dómari sat þar í dómara- sæti stnu og var að taka fyrir tnál um ólöglega vínsölu. í miðju kafi koma inn í réttarsalinn tveir li'g- reglupjónar frá Luenburg; höfðu peir með sér skriflegan dómsúrskurð og samkvæmt honnm tóku peir dómarann fastan, par sem hann sat, og fóru með hann í varðhald til Luenburg; lionum er gefið að sök að hafa falsað skjöl fyrir 10 árutn (1883). Það leið yfir dótnarann pegar hann var tekinn fastr- — Norðr Dakota gat loksins kosið efrideildarpingtnann til oanda- pings inn 20. p. m. Kosningu hlaut W. N. Roach, sórveldismaðr; var pað í 61. sinni, er gengið var til kosninga í þinginu — Nú fá sórvoldismenn pannig hreinan meiri hluta í efri deild Jbandapings, auk forsetans, og pað pótt satnveldis- nienn skyldu verða kosnir í öllum ríkjum, sem nú eiga *nn eftir að kjósa efrideildar þingmenn; pau munu vera prjú, og engar sórlegar líkur til að samveldismenn sigri í neinu þeirra. — Nefndin, sem fjallar um út- lend mál, í efri deild bandaþingsins, hefir pann 17. þ. m. lagt pað til, að sampyktr verði landránssamningr Harrisons um Hawaii. CANADA. — Enn á ný hefir verið reynt að bera Ilon. Mercier sviksemi á brýn; er honum getíð að sök, að hann hafi Ittgt inti í sjáirs síns nafni á bnnaa $28,000, er ganga skyldu til Baiede Chaleurs járnbrautarfóíags- ius. Fyrir rannsóknarnefndinni játti Mercier petta satt- vera; kvað það altítt, og sama hafði t. d. núv-erandi fylkisstjóri Chaplea^ og fleiri gert; hann kvaðst hafa haft rótt til að geyma fóð þannig; hatinhefði staðið skil á pvl öllu. Næsta dag mætti hann á ný og sýndi skilríki fyrir, að allt fóð hefði verið á sínurn tíma skilvfslega greittbrautinni. Er hann pví sýkn. — Toll-afnátn. I>að er eins og flóðalda gangi nú yfir alla Canada, svo streyma fram hvervetna kröf- urnar um endrbætr á tolla-löggjöf- inni. Það er nú bersj'nilega komið upphaf æfilokanna fyrir tollverndar- stefnunni. Bændrnir ganga, setn von er til, fremstir í flokki hór, því að eins og oft hefir verið á bent, verða engir jafn-hart úti sem þeir nú. 20. p. m. lagði Dalton McCarthy fram tvær bænarskrár til þingsins, og vóru á þeim samtals nær 30,000 nöfn undirskrifuð. önnur (með ntn 14 000 undirskriftum) fer fram á að pað verði löglýstr hegningar- verðr glæpr að hafa saintök, er miði til að hækka verð á nokkurri tilbúinni vörutegund.—Hin bæna- skráin fer fram á að afnumin verði tollr af steitiolíu, bundin præði, ma- is korni og girðinga-járnpræði. Það eru bændafólögin í Canada (Patrons of Industry), sem hafa sett bæna- skrá pessa af stað. —Mr. McDonald þingmaðr frá Assiniboia býst við að fá 1 ár fjár- veiting hjá stjórninni handa Man. í& N. W. félaginu, pað pykist ætla ’ að lengja braut sína um 50 mílur í sumar. —Hnekkir fyrir innflutninga fólks hingað komandi sumar verðr það að líkindum, að eimskipa-llnur þær, er hingað flytja vestrfara frá Eng- landi og Skotlandi hafa hækkað far- gjald fyrir vestrfara um fimtung. Það er þó hugnan fyrir landa að þessi hoekkun nœr ekki til vestrfara, er taka farbaéf á Islandi. —Kúabólu hefir orðið vart á ný; eitt tilfelli komið fyrir nýlega 18 míluf frá Vancotiver, B. C. —Abbott, fyrverandi stjórnarfor- seti,er i Florenz á Ítalíu og viðgóða heilsu. —I 7'oronto var fundr haldinn 21. p. m. af írska félaginu (Irish National League) og fóllust fund-* armenn í einu hljóði á samþykkis- tillögu út af sjálfstjórnar-frumvarpi i Gladstoue’s. Pain Killer. Vitnisburðr sá sem petta ágæta meðal fær, ætti að nægjatil pess að hvertheimili keypti pað. Það er okkar meining að ekk- ert heimili ætti að vera án hans nokkurn tíma. Við sárum, gikt og verkjum er hann ið bezta sem vér þekkjum. 25c. öaska endist lengi og allir geta keypt hana sökum þess hvað hún er ódýr. Kaupið ,,Ljóðmæli“ Jóns, (Hafssonar (með mynd). Verð, heft: 75cts. Winnipeg. —Séra Mattlasar samskotin. S(ð- an blað vort kom út síðast hefir komið inn á skrifstofu Hkr.:. Elizabet Jónsdóttir, Wpg. $0,25 Jóhann B. Þorleifsson „ $1,00 Stefanía Stefánsdóttir „ $1,00 Gísli Ólafsson „ $1,00 Guðm. Guðmundsson „ $1,00 Halldór Hjaltasoh „ $0,50 Björn Björnsson. Duluth $1,50 C. N. Gíslason, Minneapolis $0,50 J. B. Goodrich, Duluth $2,00 Ólafr ísleifsson, Wpg., $1,00 Jóhann G. Davíðsson, Milton, $1,00 ísl. I Heiena, Mont. (P.O. Money Order) $7,00 Alls: $17,75 ásamt áðr auglj'stum $16,75 Samtals alls: $34,50 — Mr. Ólafr Isleifsson kom í gær aftr heim vestan úr Argyle eft- ir viku burtuvist. — Mr. G. A. Dulmann hefir lof- að að veita viðtöku satnskotum í Minneota til séra Matthíasar. — Mr. Sigf. Benedictsson og kona hans fluttu sig I vikunni al- farið niðr til Nýja Islands; sömul. faðir lians Mr. Bened. Sigurðsson. '—Samkoma Unítara verðr hald- in í kveld í samkunduhúsi peirra. Samkon a peirra I fyrra vetr fékk pað orð á sig, að hún liefði verið sú bezta, sem landar héldu hér pann vetr. Það er vonandi að sem flestir sæki satnkomuna í kveld. — Ummœli „Lögb.“ um séra Mattíasar samskotin liafa borið sýni legan árangr; pá þrjá daga, sem liðnir eru síðan, hefir koinið vel helmingi meira inn á dag að jafn- aði, en áðr. — „Dagsbrún“ heitir ið nj'ja kyrkjublað, sem fríkyrkjumenn I Nýja ísl. gefa út. Ritstjóri þess er séra Magn Skaftason; stærðin er sem á „Satnoiningunni“. Vér höfum varla haft tíma til að yfir- fara 1. blaðið; á ritstjórnar-frágang- inn lízt oss vel; en prentunin er hörmuleg, og frágangr bókbindar- ans því aumlegri. Það parf að ráða bráða bót á þeirri ómynd. „Clear Havana Cigars” (lLa Cadena” og l(La Flora” Biddu ætíö um þessar tegundir. [1J] —Business Manager „Lögbergs“ hr. Magnús Pálsson, hefir sagt blað- inu upp pjónustu sinni og fer frá pví nú um mánaðamótin. —Er ekki til gamalt máltæki eitthvað í þá átt, að pá sé skip illa fúið, er rotturnar flýja pað. —Mr. Jón Blöndal Ijósmyndari verðr Busin. Manager „I,ögbergs“ frá 1. næsta tnán. A TVINNU-TÆKIFÆRI. Hver sá, er kynni að vilja takast á hendr verzlunarforstöðu fyrir „Ið íslenzka verzlunarfélag í Manitoba41 frá 1 Maí næstkomandi, geri svo vel að senda um pað greinilegt skrif- legt tilboð, til forseta félagsins, Mr. St. B. Johnsons, að 576 Alex- ander Str., Winnipeg, Jyrir 15. Marz næstk. Stjórnin sernr sérstaklega um á- byrgð fyrir sjóði verzlunarinnar við hlutaðeiganda. En hún skuldbindr sig ekki til að taka lægsta tilboð né nokkurt annað. 1 umboði félagsstjórnarinnar. St. B. Johnson (forseti). Þegar pið þurfið meðala við, pá gætið pess að fara til Centrai, Drug Hall, á horninu á Main St. Mraket Street. 18D2. Rjoininn at llavann ui>liskeruiiiii. „La Cadena” og „La Flora“ vindlar eru án efn bctrl nö ethi og tölu.-ort ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. 8. Davis & Sons.Montreal [15J SPURNINGAR OG S VÖR. —Herra ritst. Hefir nr. 6 verið sent til yðar? „3“. —Svar: Já, nr. 6 a og b, en ekkert meira. Athugið. Pósturinn milli West Selkirk og lcelandic River fer frá Selkirk kl. 7 á hverjum þriðjudagsmorgni og kemr til Icelandic River á miðviku- dagskveld. Fer frá Icel. River á leið til Selkirk kl. 7 hvern fimtudags morgun, og kemr til Selkirk á föstu- dags kveld. Fargjald verðr ið sama og áðr hefir verið. Upplýsingar viðvíkjandi flutningi með póstvagninum frá og til Selkirk fást hjá Geo. Dickinson og Ciir. Watekson sem flytr póstinn. U nítara verðr haldin í inu nýja liúsi þeirra (corner McWilliam & Nena St.) í KVELD. Til skemtana verðr : 1. Tombóla. (Óvanalega góðir munir, engin núll). 2. Ræða (.Tón Ólafsson). 3. Upplestr (Einar Iljörleifsson). 4. Sjónleikr, (Biðilsför Hesekíasar) skemtileikr, sem ekki hefir ver- ið leikinn áðr. 5. Söngr : Solos, Duets, Quartettes. Alla pessa óvanalega miklu skemtun og einn drátt á tombólunni fáið þið fyrir að eins 25 cts. Samkoman byrjar kh. 7 síðd. BÆKll TIL SÖLU HJÁ HEIMSKRINGLU. Talan sein sett er í sviga fyrir' aftan bókanöfnin sýnir burðagjald fyrir pá ina söinu bók innan Canada og Bandaríkjanna; pað verðr að sendast auk bókarverðsins. Þær bækr, sem engin tala er við, sendast frítt. Engin bók send fyr en borg- un ermeðtekin. *Húspostilla dr. P. Pétrssonar(8) $1.75 *Kveld hugvekj ur eftir sama (2) $0.75 *Föstuhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Vorhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Leiðarvísir til að spyrja börn (2) $0.40 Dr. Jónassen Lækningahók (5) $1.00 *Hjálp í viðlögum (2) $0.35 *Sj álfefræðarinn (Jarðfræði).. $0.40 Smásögur dr. P Pétrsson........ $0.30 Ilellismanna saga ..........-. $0.15 Nikulásar saga................... $0.10 *Saga Páls Skálaholtsbiskups .... $0.25 Um Þrenningarlærdóminn eftir B. Pétrsson................. $0.15 *Agrip af landafrœði........... $0.30 Um harðindi eftir S. Eyjólfsson $0.10 Huld....................... (2) $0.25 Sveitalífið á íslandi.......(2) $0.10 Lítið rit um Svívirðing eyðilegg- ingar-innar................... $0.25 *Nótnabók Guðjóhnsans (þrírödd.) $0.75 Ræða eftir M. J. Skaftason..... $0.15 Saga af Fastusi og Erminu.... . $0.10 Bækr þær sem stjarna *) r við eru í bandi. ISLENZKR LÆKNIR: Dr. M. Halldorsson. Park River,---N. Dak. Minnisblöð Heimskringlu. LÖGVRÆÐILEG RÁÐ qg bendingar. Log þau, sem gilda um þegnleg viðskifti manna Jivil law) eru tvenns konar: rituð lög (statute law) og órituð (eommon law). .In rituðu lög cru lagaboð þau, sem löggjafarvaldið (lög- gjafarþing ríkis eða fylkis) hefir samþykt og konungsvaldið staðfest. In órituðu lög eru bygð a almennri réttarvenju Englands, og heyra þar undir guðs-lög svo nefnd og náttúru-lög, svo og frumreglur, sem af rituðum lögum verða leiddar, eftir því sem æðsti dómstóllinn liefir afog til skýrt þær í úrskurðum sínum. Þar sem in rituðu lög koma í bága éða bera mótsögn við in órituðu lög, verða in rituðu lög að víkja. Bezta ráðið fyrir þann, sem í þrætumáli þarf að lenda, er það, að fara til bezta lögfræð- ings, sem hann getr fengið, dg fá hann til að leiðbeina sér og. a þarf að halda, taka að sér málið fyrir sig. En keitt lóð af lögþekkingu, sem getr íirrt mann því, að lenda í lagaþrætu, er meira vert en heil vætt af lögvísi til að hjálpa manni fram úr lienni, þegar út í liana er kom- ið. Minnisblöð Heimskringlu. 9 Það er tilgangr þessara smá-bendinga að hjálpa lesaranum um þetta litla lóð af fyrir- byggju. SMÁ-BENDINGAR í VIÐSKIFTUM. Það er engum manni gild afsökun þótt hann hafi ekki þekt lögin. Samningr án nokkurrar borgunar eða ið- gjalda er ógildr. Undirskrift með blýjanti er gild að lögum. Þegar menn eiga eitthvað í sameining eða reka eitthvert fyrirtæki í sameining, án þess að mynda sér löggilt (incorporated) hlutafélag, þá er það kallaðr einka-félagsskapr (private partnership). Sérhver meðeigandi (eða félagi) í einka- félagsskap ber með aleigu sinni fulla ábyrgð á öllum skuldbindingum félagsins. Sérhver gerð eins meðeiganda eða félaga í oinka-félagsskap er bindandi fyrir alia sam- félaga hans. í löggiltu (incorporated) félagi í Canada ber liver liluthafi að eins ábyrgð á hlutar-uppliæð sinni, en engu meiru (nema hvað forstöðumenn- irnir bera takmarkaða ábvrgð á verkalaunum starfsmanna félagsins). Það er ekki auðið að þvinga að lögum ó fulltíða mann til að uppfylla skuldbinding sína. Skuldabréf ófulltíða manns má gera ónýtt Samningr viö vitfirring er ógildr. 12 Minnisblöð Heimskringlu. og, ef á þarf að halda, láta lögleg mótmæli fram fara; vanræki bankinn það, ber hann á- byrgð á fullri upphæð þess gagnvart þeim er seldi honum það að veði. FUNDNIR MUNIR. Það er reglan, að finnandi hefir gott og gilt tilkall til fundins hlutar gagnvart hverjum manni nema eigandanum. Finni ég hlut í gestgjafa-húsi eða í sölubúð, getr eigandi húss- ins (eða húsbóndinn) ekki heimtað að ég skili sér honum. Ef liann setr reglur um það í liúsi sínu, að sér skuli afhendast alt, sem þar finst, skuldbinda þær reglur enga nema þjóna lians. Finnandi gengr í eiganda stað, þar til eig- andi finst. Týni finnandi hlutnum aftr, og ann- ar finni hann síðar, getr fyrri finnandi heimtað hlutinn. Sá sem tekr fundinn hlut til geymslu af finnanda, getr ekki haldið honum fyrir finnand- anutn. Lögreglumenn liafa engan rétt til fund- inna liluta, nema þeim liafi verið veittr liann með sérstöku lagaboði. Skyldr er finnándi að gefa fundinn hlut upp við eigauda, og á hann engan rétt á neinni borg- un fyrir að skila lionum. En rétt á hann á sann- gjarnri borgun fyrir kostnað (t. d. auglýsing), er hann liefir liaft af fundinum eða liirðing lians. Minnisblöð Heimskringlu. 5 ISLANDS-PÓSTR 1893. I. Til íslands. Frá Granton: Til Rvíkr: 21. Jan. 28. Jan. 5. Marz 13. Marz 25. Apríl 1. Maí 11. Maí * 28. Maí 7. Júní 13. Júní 6. Júlí * 24. Júlí 18. Júlí 25. Júlí 26. Ágúst 2. Sept. 10. Sept. * 26. Sept. 7. Okt. 13. Okt. 12. Nóv. 21. Nóv. * Strandferðkring um laud. II. Frá íslandi. Frá Rvík : Frá Granton : 5. Febr. 11. Febr. 19. Marz 26. Marz 14. Maí 20. Maí 4. Júní* 20. Júní 25. Júní 1. Júlí 29. Júlí* 13. Ágúst 3. Ágúst 10. Ágúst 14. Sept. 20. Sept. 1. Okt* 16. *Okt. 20. Okt. 26. Okt. 28. Nóv. 5. Decbr. * Strandferð kring um land. ÖT 10 til 16 dögum eftir að skipið kemr frá ísb til Granton, má vænta bréfa í vinnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.