Heimskringla - 18.03.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.03.1893, Blaðsíða 1
AND SATURDAYS OGr Ö L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER. PUBLISHED ON WEDNESDAYS TVII. ÁR. NR. 24. WINNIPEG, MAN., 18. MARZ, 1893. TÖLTJBL. 378 T RADDIR ALMENNINGS. VlNSÖL UBANNIÐ mountain. Eftir TnoRi.. Thobfinnsson Á II. ég áleit mér meiri I varðbergi, og Jiegar konurnar vóru j að forðast að veita ritstjórum emb-1 Smr til B. T. fíjörnsons. Seinni grein B. T. Björnsons gengr mest út á að sýna fram á livað liann hafi rneint með fyrri greininni, og hvern tilgang liann hafi liaft til að skrifa hana. — Hann meinti, að sumt í groin rninni hefði verið freklega skrifað, en ekki að ég hafi farið með „tilhæfulaus ósannindi", og að ég hafi borið þungar gakir á hendr ýmsum mönnum, sem honum þótti „mjög svo ósanngjarnt“. \lt svo hcr liann ekki á móti því, í þessari síðari grein, að það sem ég gag9i uin mál þetta, liafi haft við góð rök að styðjast. En þó ritháttrinn hafi máske ekki verið eftir allra smekk, eða þótt einstöku manni hafi þótt það ósanngjamt. að ég skyldi segja sann- leikann um alla hlutaðeigandi menn þessa rnáls, þá kemr það í raun og veru niálinu sjálfu ekkert við. Það verðr að vera komið undir upplagi og réttlætistilfinning hvers eins. pftð er eitt atriði í þessu máli, sem j, T gjörnson ber altaf á móti, þó hann lýsi Það ekki með berum orðum ósannindi, — viðvíkjandi því, að sum- ir af vitnunum væru leiðandi safnaðar- menn. — 'Vitni þau, sem okkr greini á um eru allir fjölskyldufeðr, að tveimr undanskildum, og liafa sjálíir skrifað sig, eða látið skrifa, í söfnuðinn. Eg or «ðr búinn að taka fram, livað mér skilst vera ieiðandi menn eins félags. Hver eru annars skilyrðin fvrir því, að eitt félaggeti þroskazt?Er það ekhi fyrst af öllu nauðsynlegt, að meðlimir þess sýni á einhvern hátt, að þeir séu hlyntir stefnu félagsins, og þar næst, að þeir séu viljugir að leggja fram sinn skerf af nauðsynlegum fjárfram- lögum til stuðnings þeirra mála, sem álitin eru að liggja til grundvallar fyr- ir velferð þess, og í þriðja lagi, að þeir sæki setn oftast fundi og samkomur félagsins, til þess að kynna sér setn liezt vöxt þesg og viðgang? Þeir, sem uppfylla þessi skilyrði, etu góðir fé- lagsmenn og um leið leiðandi i sínu félagi. , Ef B. T. gáir vel að, mun hann ekki geta neitfið því, að það séu fleiri en einn af inum oft nefndu safnaðar- vitnum, sem uppfylt hafa þessi skilyrði, sem horgað hafa tiltölulega að sínum parti i þarfir safnaðarins, sem sott hafa allvel fundi safnaðarins, og oflast nær guðsþjónustur, og sem ekki ltafa latið í ljósi að þeir væru að nokkru leyti mótstæðir stefnu safnaðarins. — Menn geta unnið að því að halda sant- an og efla velferð þess félags, sem þeir tilheyra, þo þeir segi aldrei eitt ein- asta orð á fundum þess. Til að verða ekki misskilinn af vitnunum, tekr B. T. það fram, að þeir séu Jafnt utansafnaðar sem innan á- litnir heiðarlegir menn og góðir ná- grannar“. Hefðu þeir verið alræmdir óþokkar, þá hefði það ekki verið til- töku-mál, þótt framhurðr þeirra hefði verið óhreinn. Höf. gat þoss í fyrri grein sinni, að framburðr sumra vitn anna liefði verið „alveg ósamboðinn nokkrum heiðvirðum manni“, svo að eftir hans eigin orðum eru þá ekki vitnin jafn heiðarlegir menn eftir s, áðr. Höf. ber enn fremr á móti því að liann liafi dróttað að mér að e" hefði reynt að stæla annara rithátt. Setning hans um þaðatriði hljóðar svo ,,Ég veit það vel, að kunningi minn Th. liefir lært að skrifa svona um kyrkjumenn af öðrum, sem liann álítr sér meiri, eu sem eru þó ír.áske í raun og veru okkert meiri, sízt í því sem heiðarlegt er“. Hér er sagt, að ég vliafi lært að skrifa af einhverjum viss- um monnum, sem og tók þar af leiðandi mér til fyrir- myndar. Það getr því ekki borið sig, sem hann segir í seinni greininni, að ég hafi ósjálfrátt tekið upp á þessum rithætti af því ég hafi séð það fyrir mér. Þetta kveðst hann hafa sagt mér til vorkunnar; náttúrlega, eins og öðr- um óvita, sem hefir enga sjálfstæða skoðun, og gerir það ósjáifrátt, sem liann sér og lievrir fyrir sér. Ég vil nú bera það undir ritstj. „Hkr. og A.“, sem skilr íslenzku manna bezt, hvort það liggr ekki í þessari setning B. T., að ég hafi reynt að stæla rithátt ann- ara?* Það virðist sem höf. sé það ekki Ijóst, að það er alment álitið að lýsa sérlegri fátækt, og ósjálfstæði, að viðhafa annara hugmyndir eða rithátt (þó að sá ritháttr sé í sjálfu sér heið- arlegr). þar sem hann furðar sig á því, að ég skyldi taka mér það til, að liann bar mér á brýn, að hafa gert mig sekan í þessu. Höf. getr þess kyrkjumönnum til hróss,að þeir séu ekki að hnoða brigzl- um og háði um mótstöðumenn sina inn í hverja fréttagrein. Ég vildi nú biðja hann að gera svo vel að lesa fréttagreinina trá Mountain 3. Dec. n. 1., sem birtist í 89. nr. Lögbergs.og liugsa sig svo vel um, hvort hann heíir nokkurn tíma séð óheiðarlegri rithátt eða meiri brigzl viðhöfð í fréttagrein hér að sunnan, frá andstæðing kj’rkj- unnar. 8ú grein er víst hvorki sú eina né sú versta, sem birzt hefir á prenti frá kyrkjumönnum, þó hún hafi máske eins mikil ósannindi ísérfölg- in eins og nokkur önnur; en hún er að eins sýnishorn af því, hvað sum- um kyrkj umönnum getr tekizt upp. Hann hitti markið. (Aösent). Kristmar Evans, inn nafnfræjri prédikari frá Wales, átti eitt sinn að halda ræfiu á þeim stað, Jiar sem jirestrinn var mótstæðr bind- indishreyfingj. Fyrst hafði prestr inn þar ætlað sér að hlýða ekki á ræðuna, en hann kom p>ó og tók sér sæt' á loftinu, ogr gat r{eQ umaðr eftir langa leit komið auga á prest- jnn. Framan af gekk alt sem lóg .rera ráð fyrir, en pá tók ræðumaðr inn svo til orða: Mig dreymdi draum í nótt, sem loið; mig dreymdi að ég var í Vít1- Hvernig ég þangað kominn, vissi ég eigi nokkuð var það, «ð óg var þar staddr. Ég hafði eiK' verið þar lengi, er ég heyrði barið var að dyrum með skelfilegu harki. „Belsi- bub, BeJzibub! Þú verðr á auga- bragði að konia upp á jörðina '. ,.Hvað gengr nú á.J“ „Ó, þeir eru *»ð senda út trúboða til fiess að pródika fyrir heiðingjunum“. „Eru J>eir að f>vf? Pað eru nú slæmar fréttir. Ég skal koma að vörmu spori“. Belzibub kom og skundaði til útskipunarstaðarins. Par sá hann trúboðana, konur fieirra og nokkra kassa með biblíum og guðs- orða-ritum, en er hann snóri sór við gat hann að lfta raðir af tunnum, er nierktar vóru: romm, brennivín, spfritus, o. s. frv. „Það er engin ástæða til hræðslu enn f>á. Þessar tunnur munu gera meira tjón en jjvf svarar, sem kassarnir gera gott“. Þandi hann þá út skötubarðsvæng- ina og þaut aftr niðr til Vftis. Eftir stund liðna kom annað hitt kall: „Belsibub! Nú eru fieir að stofna biblfufélag“. „Nei, eru fieir að pví? Þá verð ég að fara“. Hann fór f»á upp á jörðina, og sá tvær hefðarkonur, er gengu hús úr húsf og útbýttu guðsorði. „Þettaer ekki gott“, sagði hann, ,,en við skulum sjá, hvernig fer“. Konurnar heim- sóttu gamla konu, sem tók við bibl- íu og Jiakkaði hana með mörgum fögrum orðurn. Satan var f>ar á farnar, kom garnla konan út í dyrn- ar og litaðist um, hvort nokkur sæi til sín. Húti varpaði þá klút yfir höfuð sér og liraðaði ferð sini með böggul uudir svuntunni að næsta veitingahúsi, og setti f>ar biblíuna í pant fyrir eina fiösku af brennivíni. „Þetta er gott“, sagði Belzibub, „alt er hættulaust enn [«á“. Snéri hann pá heim aftr til heimilis síns. Aftr heyrðist hart barið á dyr og kallað í ákafa: „Peir eru nú stofna hálfbindíndisfélag“. „Hálf- bindindisfélag. Hvað er pað? óg skal koma oir vita“. Hann kom og flaug aftr til baka og mælti: „Þetta mun ekki gera mikið tjón, . hvorki mér nó mínum þegnum. Peir banna nautn brennivíns, en fátæklingar mega halda ölinu og ríkismenn vín inu; enn pá er engin ástæða til hræðslu“. Enn einu sinni var hart barið og eri ákafara kallað: „Belsi- bub! Þú verðr að koma fljótt, ann ars er alt farið. Nú eru peir að stofna bindindisfélög11. „Bindindi, hvað er f>að í allra drísildjöfla nafni?“ „Að neyta einskis áfengs drykkjar, hverju nafni sein nefnist, ekkert að drekka nema vatn“. „Með alvöru; [>etta eru ljótu frótt- irnar; ég verð að vita um f>etta“. Og svo gerði hann, en hann snéri fljótt aftr til f>ess að hughreysta herskara sina, f>ví engum hafði orð- ið um sel að lieyra pessi tíðindi. „Ó“, sagði hann, „verið ekki smeik- ir; petta er að sönnu slæmt, en til allrar hamingju útbreiðist pað dræmt, pví að prestar eru pessu mótfallnir, og liann séra A. í V.— og liór sendi hann presti hart augnaráð—hann er fremstr i flok’ki“. „Ég skal ekki lengr vera fremstr i flokki“ kallaði séra A. upp yfir sig, fór niðr at loftinu, gekk að borðinu og skrifaði 3Íg í bindindi. F R E T T I R. ÚTLÖND. — Frá Austrrífci koma [>au stór- tíðindi, að Fran/. .lósef keisari sé nú fastráðinn í f>ví að leggja niðr keis- aradóm sinn og konungdóm (hann er keisari í Astrríki, en konungr í Ungaralandi). Ber hann fyrir sig var heilsuleysi drottningar sinnar og en aldrhnignun sína. Drotningin er systir Ludwigs Bæjara-konungs, er vitlaus varð og fyrirfór sór. Sjálf er hún geðveik. Karl erkiliertogi er næst borinn til rtkis, og er hann ramm-kapólskr. En kapólski flokkr inn hatar ,,prenningarsambandið“ (Austrríkis, pýzkal. og Ítalíu) og er talið vist, ef hann kemr til valda, að f>á muni pví sambandi lokið. Það eru pví likur til aðkeisaráskiftin geti fengíð allmikla pj'ðing fyrir friðar- horfur norðrálfunnar. ■— Gladstone hefir legið rúmfastr nokkra daga í kvefi, en er 1 aftr- bata. —■ I Þýzkalandi veitir stjórninni erfitt með lierlagafrumvarp sitt. Þingið vill ekki ganga að kröfum stjórnarinnar, og sýnist draga að Því> að Caprivi megi ar.naðhvort til að rjúfa f>ing eða víkja sjálfr frá völdum. bandaríkin. *( Yér sjáum eigi að það verði öðruvísi skilið. Ritstj. —Cleveland ætlar ekki að halda aukaping. — Bissell póstmálastjóri hefir látið í ljósi, að hann mundi sneiða hjá, f>ar sem annars, væri úrkostir, að gera sveitakaupmenn að póstaf greiðslumönnum, og blaða-ritstjóra I smábæjum kveðst hann alls ekki gera að |ióstafgreiðslumönnum. Cleve'and, sem sjálfr veitir liæst launuðu j>6stineistara-embættin, kveðst fylgja muni sömu reglw með ætti. — Herbert, inn nýji flotaráðgjafi Clevelands, kveðst eigi muni víkja frá starfi neinum iðnaðarmanni í [jjónustu flotans (timbrmönnum,segl- gerðamönnum, járnsmiðum o. s. frv.) fyrir sakir skoðana peirra eða flokks- fy'gis. —llavaii-máliá. Cleveland hefir nú kvatt fyrverandi þingmann Jas. H. Blunt frá Georgia, til að ferðast til Havaii sem sérstakr sendiherra Bandaríkjanna, til að rannsaka ið sanna ástand [>ar, svo sem hvort f>að sé vilji meiri liluta þjóðarinnar að sameinast Bandarfkjunnm; hvort reglulegi sendiherra Bandaríkjanna hafi hjálpað uppreistarmönnum eða róið að uppreistinni. Fyrst um sinn kvað Bandaríkjastjórn nú að eins lieita bráðabirgðarstjórninni á Havaii pví, að styðja hana gegn út- lendum árásum, er. sagt lienni jafn- framt, að Bandaríkin veittu henni ekkert lið gegn uppreisn innan- lands; hún ætli ekki að blanda sór í viðskifti pegnanna sfn á meðal. —Nýir siðir með nýjum herr- am“. Það er alveg nýtt, að j óst mála-ráðgjafi Clevelands inn nýi, Mr. Bissell, hefir auglýst, að allir nýtir póstmeistarar skuli fá að sitja kyrrir í embættum sínum út sína embættistíð án tillits til pess, hverj um flokki þeir lieyra til. Engum póstmeistara verðr pannig vikið frá embætti fyrir lok ákveðins em- bættii'tfma hans, nema fyrir fullar orsakir. —Aðfara tótt síðastl. sunnudags varð vart við talsverðan jarðskjálfta í Portland, Oregon; stórt steinhús (vörubúð) hrundi til grunna, en timbrhús skenidust ekki. — Vinir McKinley’s hafa skild ingað saman og borgað skuldir hans. — Valnavextir eru víða í Banda- ríkjunom. Fox-fljótið og lllinois fljótið í 1 llinois flóa nú yfir bakka sína. — Mohawk-fljótið við Schen- ectady í N. Y. flóir og yfir bakka og hefir valdið stórskemdum. í Schenectady eru rafmagns-vélstæði, og hafði vatnsflóðið á inánudaginn ollað $500,000 skemdum á þeim Hvergi kveðr þó eins mikið að skenidum af vatnavöxtum setn Michigan. Grand River, JShiwasse River og Cedar River og ýmis fleiri fljót og ár gera þar stórtjón. Er iriælt að svo mfkið vatn flói yfir land víða í ríkiuu, að eigi muni sumstaðar purt verða fyrri en í Júli. Heilir hveitiakrar hafa sumstaðar farið í kaf og allr sáðvegr skolazt burt. — í Nebraska hefir Platte- fljótið brotið af sór tvær vagnbryr Bæði Platte-fljótið og Chapman- elfr og Silfr-á hafa allar valdið nokkru tjóni. CANADA. — Frakklandssam n ingrin n. V ér gátum pess sfðast, að Ottawa-stjórn inni pætti samningr sá, ^r Tupper hafði gert við Frakklandsstjórn, svo lólegr, að stjórnin vildi eigi leggja hann fyrir pingið til sampykkis Nú hefir Mr. Tupper lýst yfir pvf í enskum blöðum, að Ottawa-stjórn in hefði sóð og sampykt hvert atrið f samningnum áðr hann reit undi hann, og pað hefði hann gert að hennar boði Stjórnin neitar pessu „Hvor lýgr?“ spyr lýðrinn. —Bölusátt var um borð á skipi er kom til Victoria, B. C., 15. f>. m Skipið var sett í sóttgæzlu. —Á Nova Scotia fylkispingi hef ir verið borið upp frumv. um að veita konum atkvæðisrétt i fylkis málum. Wiimipeg. -Sira Mattlasar samskotin. Síð- an blað vort kom út síðast, hefir komið inn á skrifstofu Hkr.: Björn Árnason Wpg. $0.50 Miss Ilelga Sigurðard. Geysir 0.10 Miss María Sigurðard „ 0.10 Oddur G. Akraness „ 0.25 Páll Gíslason „ 0.25 Sigmundur Sigurðsson „ 0.25 Jón Sigurðsson „ . 0,15 Tliomas Björnson „ 0.25 Th M. Borgfjörð ,, 0.25 ill Jóhannsson „ 0.25 Sigurður Stefánsson „ 0.25 Jón Pétursson „ 0.25 Gísli Gíslason „ 0.15 3áll Jónsson „ 0.15 Gísli Jónsson „ 0.25 Sigurðr Nordal „ 0.50 Jón Sveinsson „ 0.25 Arni Jónsson „ 0.25 Mrs. Sigbjört Sigurðsson Wpg. 0.25 Ólafr Torfason Cypress River 0.50 Jón Helgason Wpg. 2.00 Mrs. J. Helgason „ 0.50 Miss Ingbjörg Helgason „ 0.50 Friðrik Ólafsson „ 0.50 Ögmundur Jónsson „ 0.50 Pétur Erlendsson „ 0.25 Jórunn Erlendsdóttir „ 0.25 Sigurlaug l álsdóttir „ 0.25 Páll Sigurðsson „ 0.50 Mrs Sigríður Björnsdóttir „ 0.40 lslenzka kvennfélagið „ 17.00 Snorri Jónsson „ 1.00 Arnibjörn S. Bárdal ., 0.05 Áslaug Indriðadóttir „ 0.50 M. O. Smith „ 0.50 Jón Ketilson „ 0.50 Alls: $30,35 ásamt áðr auglýstum $207,45 Samtals alls : $!4Íi7,HO —Kaþólskr prestr, Dugas að nafni, 5 St. Anne Desjdains, Quebec var sektaðr i fyrra dag um $120 fyr ir að selja áfenga drykki án laga leyfis. — Misprentanir í samskotalistan- anum í Hkr. hafa orðið pessar: 4. Marz: „P. S.“ á að vera „A. S. B.“. s. d. „Valgerðr Sigurðardóttir“ á að vera „Valg. Finnbogadótt- ir“. — Samkveemt ályktun síðasta árs- fundar f Prentfél. Heimskrinslu verðr auka-hluthafafundr haldinn á skrif- stofu blaðsins, 146 Princess Str., Winnipeg, Miðvikudagskveld 29. þ. m. kl. 8. Umræðuefni sérstakl. : útvegun prentvólar. Winnipeg, 14. Marz 1893. The Heimskr. Prtg. tfc Publ. Co. — Secular Society hafði samkomu Únítara-húsinu síðasta sunnudag, og hafði fengið Mrs. (Rev.) Peterson til að halda fyrirlestr. Var hér um bil fult hús, mest enskir menn,en pó nokkrir landar, er hlýddu á. Að fyrirlestrinum var góðr rómr ger og iofsorði lokið á hann í ensku blöðun- . Á sunnudaginn kemr lieldr hún þar fyrirlestrí samamund (kl. 3) að tilstilli sama fólags. Einn af nafngreindustu rökurum pessa bæjar, Mr. W. Starr er um undanfarandi tíma hefir unnið á Kelly’s og Clarendon rakarastofum, er nú byrjaðr að vinna hjá S. J. Scheving. —Eins og að undanförnu tekr Mr. St. B. Johnsson að sór allskonar tré- smíðar. Hann útvegar byggingar- efni og lóðir, einig peningalán, með sórstökum afborgunarajörum. Bústaðr og verkstæði 576 Alexander Str. — Á morgun verðr umtalsefni Rev. B. Pótrssonar: Frelsun fyrir lögmálsverk. — Mr. Merner, svissnezkr maðr að ætt, eu fæddr í Ontario, liefir ferðazt um Svissland og síðan hald- ð víða hér í Canada fyrirlestra um landið. Hafa þeir pótt einkar- skemtilegir og fróðlegir, eftir pví sein ensk blöð segja. Mr. Merner ætlar að flytja fyrirlestr pennan í Únftara-húsinu f. fimtudags-kveldið, og mnn pað góð skemtun að hlj'ða á hann. 1892, Rjominn at Havana iippNkerunni. „La Cadena“ og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóhaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita livernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons, Montreal [15J GISTISTAÐIR VIÐ IIEIMSSYN- INGtTNA. Enginn þarf að láta pað attra sér frá að sækja sýninguna, að örtSugt geti orð- ið etta ógerlegt að fá viðunanlega gisti— statSi. Northern Pacitie járnbrautartélágiö muní tæka tið auglýsa lágt skeintíferða— fargjald til Chicago og til baka aftr fyr- ir petta tækifæri, og inun pjóuustau á inum tvöföldu daglegu brautlestum þeirra eins og vant er standa öllum öðr- um fremr í liverri greiu, og verða á lestuniun tvens konar svefnvagnar (venjulegir og skemtiferða). Til at? hjálpa yðr til atf veija yðr fyrirtram gististað meðan á sýninguuni stendr, höfum vér sent agenti vorum á yðar járnbrcutarstöð bók, sem saman cr tekin af alveg áreiðanlegum m'innum, og nefnist hún „flomet for Visitors to the Worlds Fair". Þessi litla bók, sem pér getið keyjit fyrir 50 cents, inniheldr skrá yfir hér um 9000 heimili, sem ern fus að veita gestum í Chicago gisting o._ 1. ina um sýningar timaun, p. e. fiá 1. 'i.-ítíl 30. Október; er skýrt, frá nafni o- as„rift hvers heimilisráðanda og live mö;g her- bergi hver geti látið í té. Auk þtss gefr bókin skrá yfir hótelin í bænum og livar pau séu, og eru í henni 12 stór kort, sem livert fyllir blaðsíðu og sýnir hvern sér- stakan hluta borgarinnar; svo að hver sem til sýningarinnar ætlar og hefir bók þessa fyrir sér, getr í tómi valið sér gisti- stað í hverjum hluta borgarinnar, sem hann helzt kýs, og skrifazt p fyrir fram við einn eða fleiri heimilisráðendr í peim hluta borgarinnar og samið um herbergl og verð eftir vild. Chas. S. Fee, N. P. R. R. „Clear Havana Cigars” „La Cadena” og „La Flora’’ Biddu ætíð um pessar tegundir [12] Það er að eins ein skoðun ráðandi um Pain Killer, er sðnir sig í pvi, að ekkert meðal hefir náð jafmikilli útbreiðslu. Að eins 25c. flaskan. Kaupið „Ljóðmæli“ Jóns (Hafssonar (með mynd). Verð, heft: 75cts. FARIÐ TIL Richard Bourbeau E F T 1 R 360 Blaiii 8tr. RinuÍÞ ií- SKOiVI OC STICVvJLLUM Yér vonum að kveaufólkið komi og skoði skóvarning vorn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.