Heimskringla - 18.03.1893, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.03.1893, Blaðsíða 3
HEI3SÆSJS:i?,I3SrG-31,-A. OG OLDIN ^TIIsriSri^EG-; 18. MAEZ. 1893. •sj X X CUT PLUG. OLDCHUM PLUG. JjEngin tóbrtkstegund hefir seizt jafnfljótt og fengið eins mikla almennings hylli á jafn stuttum tíma, sem pessi tegund af Cut Plug og Piug Tóbaki. JIOIÍTREAL. X X MORTHERN N PACIFIO R.R. Fjolfarnasta brantin -til— St. Panl, Miimeapolis, Og allra st»ða í BANDARÍKJUNUM °g CANADA. Pulman Palace svefn- og borðstofuvagnar með fólkslestunum daglega til T0R0NT0, M0NTBE4L, og allra staða í AUSTUR-CANADA gegnum St. Paul og Chicago. Tækifœri til aó fa ] gegn um in fræeu St. Clair urdirgöngin. Aílr fnrangrtoll- frí og engin tollrannsókn viðhöfð. SJÓFERÐA-FARBREF ætíð á reiðum höndum bæði til og frá Storhreinlandi. Kvropii. Kina og Japnu. Að eins með íntiiu allra beztu gufuskipnlínum. -^l- ln mikla jarnbtaut til kyrrahafsstrandarinnar. Vi'Svíkjandi farbrjefnverði og ötSrum upplýsingum snúiðyðr annaðhvort brjef- lega eða munnlega til þess agentsr > •' . sem býr nœst yðr eða CHAS. S. PEE. Aðal-farbrjefa-agents í St. Paul. H. SWINFORD, Aðalagent í Winnipeg. H. J. BELCII, farbréfa-sala, 486 Main Str. Winnipeg vöxt og viðgang. Mentunarandi og kröfur .þessara framfaratímr. heimta skilyrðislaust, að hver maðr menr.tist svo til sálar og llkama, að hann sé fær um að inna ttf Jiendt Akvörðun lífsins og skyldur sinar I borgaralegu fólagi. Dessa kvöð innir titninn á hendr öllum, og ekki sízt foreldrum harnanna. Það eru foreldrarnir, setn eiga fyrst og fremst að láta sér ant um að hugs- anir barnanna fái rótta stefnu; að efla sálar og líkatns ktafta freirra, en utn frain alt að kenna [>eiin, að taka sér sjálf fratn. Það eru for- eldrarnir, setn eiga að standa reikn- ing af æskuárum barna sinua, hvern- ig J>au hafa varið peim, hvort pau hafa látið peim I tó pær kringum- stæður, er bjuggu pau svo 6r garði, að pau á fullorðins árunum gæru fyrirfundizt nýtir starfstnenn í mann félaginu; pað eru foreldrarnir, sem beinlítiis eru skyidir til að grund- valla velferð barnanna með pví, að vísa peitn inn á veginn, sem liggr til menningar, atorkn og ráðvendni, með pví að sjá peim fyrir nægri og sómasamlegri uppfræðslu. Og eins og pað er ánægjurlkt fyrir föður og móður, að geta pannig trygt von slna um góða og pýðingarmikla framtíð afkomenda sinna, eins er pað að hinu leytinu sá notasælasti arfr, sá dýrmætasti fjársjóðr, sent nokkrir foreldrar geta eftirlátið börnum sínum. Einnig I pessu bygðarlagi meðal vor, sem hér erum saman komttir, er margr faðir, sem á börn komin til peirra aldrsára, að purfanft peg- ar kenslu, ef pau eiga ekki að verða á eftir tímanum, sér og sínutn til mikils skaða. Að vísu veit óg, að sutriir foreldrar meðal vor geta sjálflr veitt börnum sínum nokkra mentun, pó munu þeirverða tiltölu- lega fáir, og pví færri sem hafa tíma og tækifæri til pess frá slnum daglegu störfum. Af öllu pessu rr auSsætt að oss vantar skóla, og öll- um er, eða ætti að vera, Ijóst, hve skaðlegr ailr dráttr og framkvsemd- arleysi I pessu efni er; börnin eld- ast og komast bráðlega tii peirra ára, sem verkleg vinna kallar pau; og ástæður sumra foreldra eru oft eigi betri en svo I efnalegu tilliti, að pau kanske neyðast til að grípa nálega fyrsta tækifæri sem býðst, til að láta börn sín sjálf hafa ofan af fyrir sér; en úr pví svo er komið, er pví miðr hætt við að bóknámið sitji á hakanum. Ett pó er pað eitt, setn mór pykir skuggalegra en flest ann- að; að sjá barnahópinn minn um- hverfis banasæng mína, að vísu kanske með viðunanlegum líkams proska, en sttauð af andlegri menti ingu og mentun, alls ófær til að byrja ina margbreyttu vandasömu vegferð; að renna pá huganum yfir framtíð pessara andlega nöktu smælingja, og vera mór pess með- vitandi, að ég hafi daufheyrzt við kröfum tímans og skyldunnar. Hvað er skuggaiegt, ég vil sepja hræðilegt, ef eigi petta? Nei, vor bráðasra nauðsyn er skóli, bæði al- pýðuskóii og sunnudagaskóii. Og hvað er pað> sem mest og bezt hjálpnr oss áfram með petta lífs- spursntál? V ór erum auðvitað veik- ir og fáir til framkvæmda, eu ein- beittr vilji, ástundun og polgæði, hefir ávalt reynzt sigrsæll. Þvi færri sem vér erum, pvl' meir ríðr oss á að vera einhuga hver með öðrum, vera öruggir og vondjarfir til ins parfa. Gógr félagsskapr og eindrægni er fyrsta og stærsta skil- yrði fyrir öllum nauðsyttlegum frainkvæmdunt I maiinfólginu. Marg ar hendr vinna létt verk, og ef vér, allir eins hugar tökum höndum saman, mun oss bráðlega takast að ráða bót á pessari tilfinnanlegu vöutun—skólaleysinu. Her' utn hugann, kæru félags- bræðr! Treystum og styrkjum vort féiagsskapar og bræðra band. Lát utn oss eigi pykja ntinnkunn að vera einhuga, til frumkvætnda sér- hverju nytsömu og góðu fyrirtæki. Vár erurn hér frjálsir menn I frjálsu hindi. Ég miniiist pess við petta tækifæri, pví alt, sem ber fyrir aug- augun á pessum stað, alt sent hér fram fer á pessu kveldi, virðist vera talandi vottr um að svo sé. Karlar og konur, sveinar og meyj- ar, eru hingað safnaðir af frjálsum vilja, og úr ásjónum peirra Ijómar frelsi og friðr, fjör oggleði. Hver- vetna lýsir svipr gesta vorra yfir pví, að peir séu frjálsir menn, laus- ir við kúgun og harðstjórn. Ég er auðvitað ekki pess umkominn, að tjá og satina fyrir y.ðr ágæti ins snnna frelsis, eins og ég að hinu leytinu veit, að óg parf pess ekki, pvl flestir yðar munuð langt framar en óg pekkja. pað og pess heilla ríku avexti. Orið frelsi er jafnpýð-. ingartnikið sem pað er fagrt og in- dælt. Þar sem ið sanna frelsi rík- ir og ræðr I fullum skilningi, par er framför, friðr og eindrægni. Undir merkjum pess hefjast lönd og lýðir frá niðrlægingu til upphefðar, meiiningar og auðs; undir trierkjum pess p' ísa pjóðiri ar sig sælar. Dar seiu freisið rí’kirog ræðr, parf andi manusins ekki að fara huldu höfði, par er ekki iiini miklu bók náttúr- unnarlokað fyrir honuin nó innii eðli legu rás viðburðanna; par má hann neyta skynseminnar til að kanna ið hulda og óljósa, og viljans til að velja og áforma; undir frelsisins verndarvæng getr tnannsandinn ó- hultr leitað pekkingar sannleikans, er leiðir hann meir og meir til sjálfstæðis og fullkomnunar. En pað er utn frelsið setn flest annað, að pað getr verið mishrúkun undir- orpið. Stutt sagt, pað getr leitt til ófrelsis. Það er sorglegt að hugsa til pess, hvernig frelsið hér á ætt- jörðu sinni er stundum haft að at hvarfi til að koma fram ýmsu, sem ekki ætti að eiga sér stað meðal sið- aðra pjóða.—Frelsið, petta dýr- mæta hnoss, hafa nú Vestr-íslend- ingar höndlað, og að svo miklu leyti sem unt er, ættu peirað kapp- kosta að vernda pað og færa sér pað I nyt. . En pví miðr sýnist mis- brestr á elíku I sumum bygðum íslendinga; drottnunarandi, ráðríki og eigingirni á sér enn alt of víða stað. Þessir pjóðgallar eru ófrels- isins skilgetnu afkvæmi, er stjórn og kúgun Dana vandi inn í pjóð vora, og sem af löngum vana er nú orðin pjóðernisfylgja. Þessa óham- ingjudilka, pessa gjörevðendr frels- is og framfara hefðu Islendingar átt löngu siðan að ver.ja af sér hér í pessu frelsisins og framfaranna landi, pví peir eru frelsinu öldung is gagnstæðir; peir eru ólyfjan og átuiiiein I mannfólaginu; peir eru andieg rotnun I allri pjóðmenningu og framförum. Ekkert slíkt verði sagt um oss, kæru tijheyrendr! Verum frjálsir í auda. Engin drottnunargirni né ráðríki eigi sér stað meðal vor. Vörumst trúardeilur, sem virðast mesta sundrlyndistilefnið meðal Vestr íslendinga. Gjörum eigi pað háleita málefni að prætu- og úlf- búðarefni hér I voru bygðarlagi. Hvort sem vór erum orthodox eða liberul eða hverrar trúarskoðunar, sem hver og einn kaun að vera, pá látum J>að eigi tvistra fólagsskap vorum nó samlyndi. Mér finnst pað varða meiru að búa saman og vinna saman sem bræðr og systr, sem að sjálfsögðn beri byrðina hveP með öðrurn, að svo miklu leyti sem mögulegt er, heldr en að heyjtí orðastríð og auka með pví kala og tvldrægni. Eða hversu fjarstætt er pað ekki, að dæma um annara manna hugsunaihátt og trú- arskoðanir, eða áfella r okkurn pótt hann sé rnanni andstæðr 5 peim efn urn; sórhver stendr og fellr sínum herra, en einn er guð allra. Gæti menn ætlð haft fyrir reglu og mæli- snúru lífsins pá altrildu reo-lu, seni Kristr kennir, pessa nefnil.: „Alt sem pér viljið að mennirnir gjöri yðr, pað skuluð pér og peim gera“, pá held ég oss væri borgið. Mig hefir oft og hjartanlega langað til að geta gert hana nð rninni eigin— legri eign, pví ég pekki enga reglu, er samjafnist henrti; pessi ágæta lífsregla er I anda og eðli ins sanna frelsis, I henni feist kærleiki, mann- úð og jafnrétti, verndað af frjálsum vilja; líún gerir eklti ráð fyrir nein- unr kala néágreiningi út af mismun- andi trúarskoðunum, hún nær yfir alla menn, volduga og vesala, kristna sem heiðingja og tengir oss alla saman sem bræðr og systr. „Fram, fram! aldrei að víkja, bæði menn og fijóð!“ Fram, fram, til hjálpar öllu pví, er styðr og efl- ir proska og fullkornnun iiiannkyns- ins. Aldrei að vfkja, aldrei að hörfa frá pví, sem fagrt er og rótt- vfst. Menning og mentun, mann- dáð og kærleiki, só vort ævinlega mark og mið, pá mun hamingja og h.ngsæld, friðr og blessun falla oss og afkomenduin vorum í skaut i púsund liði of aldir fram. Jónas J. Húnfjörð. HITT OG ÞETTA. Hvað á mnðr að g :rn t.il þess að verða gutnall? DaO pykir full sa iiað, að efnaha: r foreidranna hafi áhrif á harnið pegar í móðurlífi, pví að hjá inuin efnauiinni stéttum fæðist að jafnaði eitt barn andvana af 120, lijá inum efnaðri eitt af 500, og inum auðugu eitt af 2700. -—Meðalaldr allra stétta er talinn 35 — 40 ár. Hann verðr styttri hjá diiglaunaniönnum og fátækum iönað- armöunurn, eða 30 ár, en lengri bjá kennuruni,málafærsluniönnutn, lækn- urn og listamönmim, eða 55—58 ár. Þær stótt.ir, er ruinni áhyggjur hafa, t. d. æðri ernbættismenn, hermenn og sveitabændr, verða að jafnaði 60—64 ára gamlir, en prestarnir verða að jafnaði 70—75 ára gamlir, og tíundi hluti peirra jafnvel átt- ræðir eða meira. Af pessu rná draga páreglu: „pví minni áhyggjur, pvf lengra líf“. (Ef:ir ,,Djóð.“). Radig’er & Co. Vínfanga og vindla-salar 513 liaiu Str. Allskonar tegundir af Vindlum með innkaupsverði. Do Y'ou FEEL SICK? Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. M^epsW.nS6est.“?*c.hb’.dys: ták ripans tasules V°LIIVIES'C0tóP, Ínt! ° '^ t*«£ RIPÚNS tabules RIPANS TABULES FOf DERS OF^HE^S^MACH, AL.L DI.S°R. TA—E RSPAMS TABULES fíipans Tabu/es fíegulate the System and Preserve tbe Heaith. EASY T0 TAKE, QUICK T0 ACT. RIPANS TABULES take the plaee of A COMPLETE MEDICINE CHEST nnd should be kept for usc tn erery family.. . SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. Sold by Drnggists or sent by mail on receipt of price. Box (Ö vials), 75 cents. PacKage (4 boxes), $2. For Free Samplcn address THE RIPANS CHEMICAL CO. 10 SPRUCE STREET, - - NEW YORK. [10] Hefurðu rejnt „CAIILE EXTRA VINDLA? IIIIV Alkitima lerking “MUNQO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlegs sala þessarpr tóbakstegundar sannar betnr gæði hennar og álit en nokkuð annað, því f>rátt fyrir t>afl |?ótt vér höfum um hundrað tuttugu og funm keppi- nauta, eykstþó salan stöðugt. Þetta mælir meðbrúkun þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vér búum ekki til ódf/ra vindla. S. DAVIS & S0NS MONTREAL. Síosta «g bezta vimílagcriia- hns i Canada. [7] Reina Victoria. [ii] Vjsr lifii a framfara olt AIOAJIID VORT RRU IMBÆTIR! Oe ekki aftrtor. In tiýja merking vor CABLE EXTRA er sérstaklega góð og vér leyf- um oss að mælast til þess, að tóbaksmenn reyni lianasvoþeir geti sannfærst um að framburð- ur vor er sannur. S. DAVIS 8c SONS. No. 14] 148 Jafet í föður-leit að fyrir sex vikna tíma er þetta ekki lágt kaup. En auðvitað fara tekjur þínar eftir því, hvernig okkr gengr. Og það leggst einhvern veginn svo í mig, að okkv muni ganga enn betr þegar við leggjum upp í Dæsta sinn ; en það verðr eftir svo sem hálf- an mánuð. En fyrst vetðum við að búa okkr undir. Er Tín óteus minnisgóðr ?“ „Það held ég hann só“. „Það er gott. Ég sagði þér fyrir nokkru að næsta sinn mundum við reyna spámensk- una — en fyrst verðum við að hleypa Nattée á vaðið. Á ntorgun leggjum við af stað til----“, hann nefndi hér smáþorp eitt svo sem fjórar mílur frá okkr. Næsta ntorgun lögðum við af stað og komum um hádegisbil að þorpinu. Við slógum tjöldum okkar á velli nokkrum ska^nt frá þorpinu. I þetta sinn höfðum Tið skilið eftir allan flokkinn. Það var að eins fjölskylda Melkíors og tvö tjöld, sem við höfðum reitt með okkr á ntúlösnum. Við Melkíor klæddum okkr háðir eins °g sveitamenn og gengum inn í þorpið er lókkva tók, fiSrum þar inn í laglegt veit- Dtgahús og sottumst við eitt horðið í skenki- stofunni. Við báðum um hjór að drekka, Jafet í föður-leit. 149 og tóiuni svo að skrafa og skeggræða svo hátt, að aðrir máttu vel heyra. Var þetta alt aftalað okkar á milli fyrirfram. Þar vóru ýmsir inni að reykja og drekka. „Ja, ég tiui því nú aldrei“, sagði Mel- kíor; „það er alt saman svik og hrekkir, ekkert annað, alt gert til að svíkja út peninga. Að spá fyrir mönnum--ekki nerna það þó ! Hún hefir náttúrlega spáð fyrir þór auðugu kvonfangi og fjölda barna________ auðvitað !“ ,,Nei hún gerði það ekki“, svaraði ég, „því ég er alt of ungr til þess að hugsa um kvonfar.g ; en hún sagði mór frá nokkru setn ég veit að er satt“. „Hvað var það?“ „Hún sagði mór að hún móðir mín hefði gifzt aftr og rekið mig frá sór, til að láta mig sjá fyrir mér sjálfan". „Hún gat hafa heyrt það einhvern veginn“. „Hvernig átti hún að hafa getað heyrt það? Nei, það er óhugsandi. En hún sagði mér líka, að óg hefði móðurmerki á knénu, og að það væri hamingju-merki. Nú, hvern inn átti hún að fara að vita það ?“ „Jæja, ég skal gefa það eftir, að það 152 Jafet í föður-leit. þá hérna, Wilsoit ? Ertu búiun að gleyma Smith vini þínunt ?“ „Smith !“ endrtók ég forviða, og horfði framan í hann eins og ég tryði ekki aug- um mínum. ,,Jú, víst ert þuð þú. Hveru- ig rakst þú hingað?“ „Ég fdr frá Dublin fyrir þtem dögutn“, svnraði hann ; „en hvernig á því steudr að ég rakst hingað inn, það er eitthvað þið undarlegasta, som fyrir mig hefir kontið. Ég kom gangandi yfir völlinn hérna, eins og leið liggr, og þar mætti ég hárri kjnu, fríðri sýnum; hún starði á mig og sagði svo : ,Ungi ntaðr, ef þú fetð inn í þriðja veitingahúsið, sem verðr á vegi þíuum, þá muntu hitta gamlan vin þinn, sem á von á þér‘. Ég hugsaði hún væri að gabba mig. En úr þvf að mér stóð á saina hvur ég yrði í nótt, þá hugsaði óg með lnér, að það gerði ekkert til, þó að ég að gainni mínu færi að tilvísun hennar“. „Þetta er undarlegt", sagði nú Melkíor, „og hún sagði hinum það sama, að hann mundi hitta vin sinn i kveld“. „Undarlegt—óskiljaalegt—núgengr fram af ntér—ja, ég er alveg hissa!“ Þessi og þvílík ummæli niátti nú heyra til allra, Jafet í föður-leit. 145 sult á fingri sér o. fl. þvíl. Fleta var forkuitnar fríð—húuingr hennar fagr og fór henni vel—sviprinn raunalegr og horfði hún sífelt niðr fyrir sig, framganga henn- at öll tn kurtoisasta, og varð hún þegar hugi júfi allra áhorfendanna; og þegar við Melkior fylgdum henni burt. og hún hneigði sig aö skiluaði fyvir áhorfendttnum, þá var lófaklappið endalaust Þegar lólkið var alt fuvið, gekk ég inu til heunar og ætlnði uð fara að htósa henni fyrir frammistöðuna, en hitti þá svo á hana, að hun flóði í tárutn. „Hvað gengr að J)ór Fleta mín góða ?“ »Og—ekki neitt—gettu ekkert um það, að ég hafi verið að gráta — en óg á svo hágt með að þola það — að svona margt fólk stari á mig. Segðu ekki Melkfor fvá því. Ég skal okki skæla meira“.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.