Heimskringla - 18.03.1893, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.03.1893, Blaðsíða 4
laiEI^VCSKIK-insrCBI-IL^- OGI- OLDIISr, WINNIPEG, I3. MARZ. 1893 kvenna Oxford skór, endingargóðir. Munið eftir að minnast á þessa aug- lýsing, og ef þér gerið það fáið þér 10 pC. afslátt. A. MORGAN, McIktyeb Biæck 418 9ain Str. - - Winnipeg. ROYÁL CRQWN SOAP ---) (---- ROYAL GROWN WASHINC POWDEfi eru beztu hlutirnir, sem f>ó geti kejpt, til fata-þvottar eða hvershelzt sem þvo parf. Þetta líka ódýr- ustu vörur sem til eru, eftir gæðuru og vigt. ROYAL SOAP CO. WIMIPEIi, ^Don’t ád\ay but^c-tnöw a bottlc- of P<Mtl K» er a*ic^ b<L Vcoáy to aftbdC dn3 Cl/Rf BÆKR TIL SÖLU H.JÁ HKIMSKRINGLU. Talan sem sett er í sviga fyrir aftan bókanöfnin sýnir burðagjald fyrir f>á ina sömu bók innau Canada og Bandaríkjanna; f>að verðr að sendast auk bókarverðsins. Þær bækr, sem engin tala er við, sendast fritt. Engin bók send fyr an bbrg- un er meðtekin. *Húspostilla dr. P. Pétrssonar(8) $1.75 *Kveldhugvekjur eftir sama (2) $0.75 *Föstuhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Vorhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Leiðarvísir til að spyrja biirn (2) $0.40 Dr. Jónassen Laekningafcók (5) $1.00 *Hjálp í viðlögum (2) $0 36 *Sjálfefræðarinn (Jarðfræði)... $0.40 Smásögur dr. P Pétrsaon.......... $0.30 Hellismanna saga................. $0.15 Nikulásar saga ............... $0.10 *Saga Páls Skálaholtsbiskups .... $0.25 Um Þrenningarlærdóminn eftir B. Pétrsson................ $0.15 *Agrip af landafrœði............. $0.30 Um harðindi eftir S. Eyjólfeson $0.10 Huld....................... (2) $0.25 Sveitalífið á íslandi.......(2) $0.10 Lítið rit um Svívirðing eyði'.egg- ingar-innar................... $0.25 *Nótnahók Guðjóhnsons (þrírödd.) $0.75 Ræða eftir M. J. Skaftason..... $0.15 Saga aí Fastusi og Erminu...... $0.10 Bækr þær sem stjarna *) r við eru í baaidi. Do Yon Wriíe for tiie Papersr If you do, you should have THE LADDER OF JOURNALISLl, a Text-Book for Correspondent«, Re- portcrs, Editors and Gcneral Writers PRICE, 50 CENTS. SENT ON ÍIECEIPT OK l’RICE, BY ALLAN FORMAN, 117 Nassau Street, New York, N. Y. State wbere y« u aaw thlj aod you will re- ceivea h i;d- u>e 'itbotraptj U r frau.in-r. Norway Pine! Syrup. ric’i' !n the lungf-healins’virtues ofthe Pine coi bined with the soothine and expectorant pr< pertieo of other p^ctoral herbs and barks. A PERi-ECT CURr’ FOR OOUGH& AHD GGLDS Hoarscness, Pronchitic, SoreThroat, TrovoanPpu TSIF.O*AT, RRONCHiALand LL’NG DlSEASrS. Ofo^tinate cou.grhs which resir.t otlier rerm-dtes yxeld prompily to íhis piny syruu. 2íc. axo ccc. rtrn bottle• pof) r>y » • -n'ioc. ^PHE TABUI. ™ roculfltr the Rtomacli, J iívrr ti i *■ -Is, perií’y rhe biocxi, nte iilean- ant t<> t.'f ííe ‘i\t- ^u.i alway« efíeci-ii? 1. A reiiabie iöi <«ueM, Iilcteh** or tiie Fnc«, ? &n», • Tcra>'<’.. 1 t Kfe/i Z JenndÍCéi. !vvJ • I ot .>V'Þ O KettleR sr Xtion. Piiaoieo, to tne E>#ac). ? plexion, SaU 2 Head, Scroi 2 ache, Skin Dfs- • StomftoluTired # Liver, oicery, ♦ and ov?ry ot!i-1 ir d istwtsu t bat t_ Cí.arrh, Coiic, Courtfuation, . Chromo livr TrouMc, Día- •Voisw’i, Db'rmtit'a, i y«» ntcry, u ' , Fecuue Com- rti.aae/'bo, IlfQrtbur , líives, Ornf íamfa, Lirer 'iro»b)cH. >Let.La.i jj ;-iiruö3icu, íia'osca. ———--------------1 ; rinfnl Di.'Tes- Jftunh of Blood ji '<• i i JiowL'om- I ’ ' -im, Svald stciLHead- «ses,Sour ceiiE.T.’forpid /ftter Brash crr rymptom reaiilts l’rom Cjk proprr nérform- e 'tornacli. ííver and Iruptir'; blood or a f.vl.ire ; a.nco of tfcetr fúncíioníi bythe .... .. i: \rtiK.’ier. IVnons >f-v- :t to over-eetmjrareben- efítod by fakinn'une hf bule LÍter each meai. A continuediise oí tho Ripans Tob’Jles Lsthesurest cure for r-bstinate ccn.stioatioo. TYiey ,ontain nottun.-ý thai cait be injurious to the uiost deli- cate. 1 gross $2, 1-2 ícross |1.25. 1-1 pross 75c., • 1-84 trrous 15 cenía. ftent by nu.il postair^ paid. # • Address T IE TtH' Nr. CHEjLCAL CoIpIkY, f • P. O t»ox G72, .. L'W i’orih ’ Tli. OddfSioii, SELKIRK selr alls konar GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð í þeirri búð,og alt afþafi nýjasta, sem bezt hæfir hverriárstlö. KOMIÐ 8JÍIÐ! REYNIÐ * u Ðomluioii of Oanada. alylisjarÉ oleypis fyrír iljonir manna 800,000,000 ekra if hveiti- og beltilandi í Mauitoba og Vestur Territónunum i Canada ókeypis fyrn landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægli af vatni og skógl >g meginhlutiun nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið IÍIIXIT FBJOVSH RELTI, Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfi. .ggj tndi sljettlendi, eru feikna mikiir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi -hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt hyggðu landi. t Malm-nama lsnnd. Jull, silfur, járn, kopar, salt, steinolia, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámnlanrti íldivi'Sur því tryggður um allan aldur. JARX IUIAIIT I'rÁ 13 V • TI h Hl’ti. Oanada Kyrrahafs-járubrautin i sambandi viS Onmd Trunk og Inter-Oolonia! hraui Irnar mynda óslitna járnbraut flá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf i Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvxama beltisins eptir pví endilöngn o; um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Bfra-vatni og um hlt uafnfrægu KkttafíöU Vesturheims. Hellnæmt 1 o p t s 1 a g Loptslagið i Manitoba og Norflvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmisca A.meríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturiun kaldur, en bjartni og staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, ogaldreifellibyljireinsogsunnarílandinn SAH KAXIUSSTJORXIX I CAXADA ,:efur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennrnann. sem helð fyrirfamilíu að sjá löO e k r n r aí líArttli alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og \ rki þan Ál þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar.og sjálfstæður í efnalegu lilliti. I8LENZKAR NYLEIfDlIB Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar i 6 stoðun, Þeirra stærst er NYJA tSLAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á restur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja slandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTAVATNS-NYLENVAN. ■ báðum þessum nýlendum er mikið af 6- uumdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkn hinna. AIiOYI.E-NYLKNDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNO- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norðvestur frá Wpg., QU’APPELLE-NT- LENDAN um 20 mílur suður frá Þingvalla-nýlendu, og ALfíERTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 milur vestur frá Winnipeg. í síðar tðldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandl. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skil'a am það: Tiiomas Bennett |DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGE N Eda 13. L. Baldwinson, (islenzkur umboðsmaði ). DOM. OOV’T IMMIORATION OFFICEti lVinnipeg, - - - Canada. D0MINI0N-LINAN selr f'arbrjcf frá Islandi til Winni- peg fyrir fullorðna (yflr 12 ára) $40 — ungliuga (5—13 —) $20 — börn - - (innan 5—) $14 Þeir sem vilja spnda fargjöld heim, geta afhent þau hr. Árna Fiuðrikssyni kaupm. i Wpg., eða Mr. Jóni Ói.afs- syni ritstj. í Wpj., eða Mr. Fk. Frið- rikssyni kaupm í Glenboro, elia Mr. Magn. Brynjói,fs8yni málflutnings- manni i Cavalier, N. D.—Þeir gefaviðr kenning fyrir peningunum, sem lagðir verða hér á Danka, og ntvega kvittun hjá bankanum, sem sendandi peninganna verður að senda mér heim. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbréf, fást þeir útborgaðir aftr hér. Winnipeg, 17. September 1892. Sveinn Brynjólfsson umboðsmaðr Dominion-línunnar á íslandi. Mr. B. L. Baldwinson heflrskipu Canadastjórnarinnar til að fylgja fai- þegjum þessarar linu. T. M. HAMILTON FASTEIGNASALI, hefir 200 ódýrar lóðir til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr hús i vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stððum i bænnm. Hústil leigu. Peningartil láns gegD veði. Munir og hús tekin i eldsábyrgíi Skritstofa 348 MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. HL S OGLuÐIR. Snotrcottagemeðstórrilóð $900, og 1U hæðar hús með 7 herbergj. á Logan st. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum. Góð borgunarkjör. Snotrcottage á Young Street $700; auS- arlóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð áJemima St., austan Nena, $425, að eins $50 útborg,—27% ft. lóðlr á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig ódýrar lóðirá Carev og Broadway Streets. Penmgar lána«ir til bygginga me« góð um kjörum, eftir hentuglelkum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. fasteigna brakúnar, Donaldson Blockp - Winnipeg Rétthérnaer öll búðin okkar f>akin af bezta klæðnaði, eins góðum og hægt er að fá í Canada. Vór íhugum f>að sem vér segjum og vór erum reiðbúnir að standa við f>að. Degar vór staðhæfum annað eins og að ofan er skrifað f>á er f>að af f>vi að við höfum fulla ástæðu til f>ess. Fyrir mánuði síðan þegar hitinn var 90 lögðum vór höfuðinn á oss i bleyti viðvíkjandi vali á yfirhöfnum og vetrar fatnaði. Vór höfum nú hérna á borðum árangrinn af J>ví og þór getið sóð hann á hverjum degi. Vér erum reiðubúnir að rnæta kröfum við- skiftavina vorra betr en vór bjuggumst við. ALFATNAÐIR YFIRHAFNIE. afalskonar tegunðum og efni á$7.50 og f>ór getið valið úr katiadiskum vaðmálsfötum af ýmsri tegund $10.00 föt fáið J>ér að velja úr fieiri hund- ruð fötnuðum öllum hentugum fyrir f>etta land. Double brensted Ulstcrs er þaðsem sér- staklegahefirgen^i'f; v< liit í haust—með liúfu og án húfa, irsku og vlsku Frieze, með stórum kraga—gráir móleitir og brúnir að lit. Verð—10,12, 14, 16 dollara $14 og $:6 kápnrnar eru samskonar og þær som þér borgð 25 — 30 dollara fyrir hjá skröddurum. Það er ekki að efast um gæíii þeirra. Fyrir $6.50 getið þér keypt yflrhöfn sem lítr sæmilega út og er skjólgóð Fyrir $9 til $12 fáið þér að velja úr stærra upplagi af Meltons, Beavers, Serge og Naps, en annarstaðar er til í borginni. Nú erum vér að selja út drengja og unglinga-föt sem vér liöfum keypt fyrir 50 cts. dollars virðið. Kjörkaup fyrir yður! Walsh’s Mikla Fatasolubud 515 OC 517 MAIN STR. - - - CECNT CITY HALL. W.GRUNDY&GO. VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431IYIAIN ST., ■ ■ WINNIPEG BRITISH EMPIRE MUTUAL LIFE ASSURANCE CO. OF LONDON, ENGLAND. Stofnað 1847. Græddur sjóóður......$7.670.000 I Árstekjur............$1.295.000 Ábyrgðargjaldsupphæð $31.250.000 I Borgað til vátrygða....$10.000.000 Eignir fram yfir skuldbindingar i Canada 841.330. Alt varasjóðsfé iátið í vðrzlur Canadastjórnar. Allar hreinar tekjur tilheyra þeim sem vátrygðir eru og er skiftmilli þeirra að réttum hlntföllum dþriggja ara fresti. Ábyrgðum verðr ekki fyrir gert undir nokkrum kringumstæð jm og engin liaft lögð á þá sam vátryggðir eru. Sérstök hlunnindi fyrir bindindismenn. EREl). 1). COOPER, Aðalumboðsmaðr fyrir Manitoba og Norðvestur-landið. 375 Main Str., Winnipeg. Mr. E. Glslason special Agent. 146 Jaíet í foður-leit. XII. KAP. [Það er mjög auðvelt að tæla þá, sem eru svo óðfúsir á að láta draga sig á tál- ar eins“ og íílk er flest í þessum tál- drægninnar lieimi. — Vér sýnum oss mjög ósíngjarna og undrar )>ad alla]. Ég kysti hana og huggaði hana. Hún lagði hönd um háls mér og huldi andlit- ið undir vanga mínum æði-stund. Svo fór- um við Ttil kveldverðar með félögum okkar. MelkíoT var mjög 'ánægðr við okkr og hrós- aði okkr mjög. í fimm daga hóldum við áfram daglega að skemta þorpsbúum. En að þeim tíma liðn- um urðum við þcss varic að það var íarið að koma tómahljóð í vasi þorpshúa. Fórum við þá í^dröfnóttu frakkana og önnur hvers- dagsföt á ný, tókum saman föggur okkar og róluðum af stað hvert með sinn böggul í hendk til næsta þorps, sem var eitthvað fimtán mílur þaðan. Þar gekk okkr ámóta vel, og var Melkíor mjög á iægðr yfir því, Jafet í födur-leit. 151 hefi aldrei séð svo undarlega konu á minni æfi — eugnaráðið er svo hvast eins og hún horfi í gegn um mann. Ég hitti hana hór úti á vellinum, og misti hún vasaklútinn sinn, um leið og hún gekk fram hjá mór. Ég tók hann upp, hljóp á eftir henni og færði henni hann, og þá segir hún við mig: >Ljúktu upp hendinni og lof mér að sjá í lófa þinn. Hér eru miklar línur, og þú verðr lánsmaðr'; og svo sagði hún mór marga hluti aðra og bað svo guð að fylgja mór“. „Nú, ef hún sagði það, þá getr hún ekki haft mök við djö/ulinn“, sagði Melkí- or. „Undarlegt — mjög undarlegt — tók ekki við peningum — gyfta-drottning —“ kvað nú við úr öllum áttum meðal gest- anna. Yeitingakonan og griðkonan hlustuðu þegjandi og bissa á. En hver skyldi rok- ast inn rétt í þessu, auðvitað eftir undir- lögðu ráði, nema Tímóteus? Eg lézt ekki taka eftir honum. En hann gekk til mín, tók í hönd mór og hristi hana með mikl- um fagnaðarlátum, og mælti : „Nei, ert þú 150 Jafet í fiiöur-leit. var býsna-undarlegt. En hvað annað sagði hún þór?“ „Hún sagði mér, að í kveld mundi óg hitta hozta aldavin minn. Nú er mór for- vitni á, hvernig það getr ræzt, því að óg á að eins einn aldavin, og hann er langt í fjarska hóðan“. „Nú, jæja ! Ef þú hittir hann í kveld, þá skal óg trúa henni; en ef það rætist ekki, þá hefir hitt verið getgáta ein og tilviljun. — En segðu mór, hvað þurftir þú að borga fyrir alt þetta ? Lót hún sér nægja einn skilling ? Eða tók hún af þér aleigu þína ?“ „Ja, það var nú það skrýtnasta af öllu, að mór þótti; hún vildi ekkert þiggja. Ég bauð henni borgun aftr og aftr; en hún neitaði að taka nokkuð, hún sagðist ekki taka mútur á gáfu sinni“. „Það var undarlegt. Heyrið þið, pilt- ar, það sem þessi ungi madr eraðsegja?" sagði Molkíor nú við hina. Þeir höfðu auð- vitað hlýtt með mestu athygli á samtal okkar. „Já“, svaraði einn þeirra; „en hver er hún þessi, sem þið eruð að tala um 1“ „Það kvað vera gyfta-drottningin. Ég Jafet í fóður-leit. 147 hve heppinn hann hefði verið að ná í okkr Timm. En ég skal ekki þreyta lesarann að ó- þörfu, en að eins geta þess, að við hóld- um svoua áfram í sex vikur og gekk okkr hvervetna vel. Að því búnu héldum við til ílokksins aftr, en liann hafði þá sezt að fimm mílur frá þorpi því, sem við vór- um síðast í, Allir vóru ánægðir — við vór- um öll fegin að koma til flokksins á ný og hvíla okkr þar nokkra stund eftir erf- iðismuni okkar. Molkíor var ánægðr yfir á- vinning sínum, Fleta glöð yfir því, að vera komin aftr í tjaldið sitt á afskektum stað og laus við að þurfa að vera að sýna sig frammi fyrir mannfjöldanum, og Nattóe var fegin að heyra, hve vel okkr hafði gengið og hafa mann sinn aftr hjá sór. Við Tímó- teus höfðum reynzt Melkíor svo þarfir menn, að hann sýndi okkr traust og velvild — og gaf okkr góðan hlut af ávinningnumj hann gaf mér tíu pund sterling og Tímó- teusi fimm. „Sjáðu nú, Jafet“, sagði hann; „hefði ég ráðið þig upp á kaup, þá hefði óg okki hoðið þér meira en sjö skillinga um vik- una auk fæðis; en það veaðurðu að játa,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.