Heimskringla - 08.04.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.04.1893, Blaðsíða 1
VII. AR. NR. 29. wnrNiPEG, maæ, s. aprIl, i893. TÖLUBL. 383 Winiiipe^. Frá löndum. F R E T T I R. ÚTLÖND. sir george dibbs, forsætisriiðherra New South Wales, varð nýlega pjaldprotajnámu skuld- ir hans £ 180,000, en eigur £35 000- Hann seldi skuldheimtumönnum sínum í hendr alla fasteign sína að auki (en f>ess þurfti hann ekki að lögum), og sagði af sér j>ing- mensku. Nú hefir kosning farið fram íi ný í kjördæmi hans, og var hann endrkosinn í einu hljóði. Eng- inn bauð sijr fram íi móti honum . n * KÓLERA. AÐ LIFNA VIÐ. Frá Wien í Austrríki var sendr læknir til suðaustrlduta Ungara- lands til að rannsaka, hvað kóler- unni liði. Hann segir hftu sé nú óðum að breiðast par út með vor- inu. Sérstaklega er hún skæð í Peterwardéin. Samgöngur hafa bannaðar verið við nokkur kóleru- sjúk f>orp í GaJli/.Iu.—P'rá St. Petrsborg kom sú fregn 31? f. m., að kólera væri að breiðast f>ar út í borgarjöðrunutn, og að hún væri að gera vart við sig A ný í ýmsum vestrhóruðum Rússlands. RÁÐGJAFASKIFTI í FRAKKLANDI. 1- f>. m. kemr sú fregn frá París, að f>ingið hafi með 5 atkvæða mun (247 : 242) samþykt breytingartil- lögu við fjárlögin f>vert ofan i vilja stjórnarinnar. Stjórnin sagði af sór, en fyrst bað fjármálaráðgjaf- inn (Tirard) f>ingið að satnþykkja bráðabirgðafjárveitingar fyrir tvo mánuði; en pingið vildi ekki veita fé fyrir meira en einn tnánuð. SNARRÆÐI GLADSTONES. 1 erjum f>eim, sem iðulega verða milli mótstöðuflokksins og stjórnar- innar 4 f>inginu 4 Englandi, sýnir Gladstone einatt aðdáanlegt suar- ræði, og pykir sjaldan hafa kveð- ið meira að f>ví en nú í vetr, enda sjaldan f>urft meira á f>ví að halda. Dást allir að liprleik og slægð ins gamla manns. Hér á dögunum stóð Goschen upp (hann er einn af inum merkustu andstæðingum Glad- stones nú), og hafði á móti f>ví, að frumvarp stjórnarinnar um lagfær ing á kosningalögununt yrði rætt á föstudaginn, en yrði heldr geymt fram yfir páska. Var f>að tilgangr Goschens, pótt hann lóti f>að ekki bert uppi, að tefja fyrir frumvarp tnu, sem Gladstone langaði jafn- mikið til að tlýta fyrir. En með pvi föstudagrinn var sá dagr, sem það átti að takast fyrir á, gat stjórn- in ekki vel breytt f>eim degi Upp úr þurru. Gladstone stóð Upp 4 eftir Goschen, lózt hafa misskilið til- gang hans, og lét sem hann gengi að f>ví vísu, að Goschen hefði móti föstudeginum af f>ví, að honum pætti of langt að bíða svo lengi. Hann kvaðst f>ví fallast á pað, sem Gos- chen hefði haldið fram, að föstudagr- inn væri óheppilegr, og kvaðst f>ví vilja breyta til; hann kvaðst albú- inn að taka málið fyrir pá undir eins, og heimti pað fyrir tekið sam- dægrs,—og j>að var gert. En Gos- chen fókk litla pökk af sínum flokks- mönnum fyrir sína framkomu. MÓTSPYRFA ULSTER-MANNA. Jarlinn af Rauburly hefir fyrir hönd Ulstermanna sent umburðar- bréf til meI>ódista-prestaiinai Ulster- héraði og boðið peim að koma til Englands til að halda par ræður á málfundum móti sjálfstjórn írlands; býðr hann að borga hverjum peirra tiu gíneur (£ lO.lOs.) um vikuna og fría ferð á fyrsta flokks járnbraut- arvögnum. Ekki allfáir prestar hafa pegið pessa atvinnu, sem borgar sig svo vel. En einmitt pað, hve hátt verðr að borga f>eim fyrir að tala á móti sjálfstjórn íra, bendir til pess, að ekki só svo mikið mark takandi á öllum peim æstu ræðum, sem fluttar eru af Ulster-flokksins hendi. Hver g’etr sagt, hve margir afræðumönn- um tala af sannfæringu eða að eins fyrir góða borgunf BANDARÍKIN. MR. RÍSLEl frá Indiana er tilnefndr af Cleve- land forseta til að verða sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku. Þetta líkaði mörgum Skandinöfum miðr, með bví sð Skatidinafar af öllun. flokkum óskuðu að prófessor Rec que, norskr maðr, fengi petta em- bætti. Efri málstofa bandapings- ins, sem alt af er saman í Washmg- ton um pessar mundir, hefir stað fest útnefninguna á Mr. Rislev. En svo kemr blaðið N. I. Sun og birtir punga sakargift á hendr Mr. Ris'ey. Hún er í stuttu máli svo löguð: pegar uppreisn suðrríkj- anna hófst, var Mr. Risley ungr maðr og var að nema lög hjá Mr. Voorhees, sem nú er efri deildar •bandapingsmaðr frá IndLina. Mr. IWsley á pá að hafa gerzt meðlimr í uppreistarfélagi einu, er nefndist The Golden Circle, og trúði fólag- honum fyrir peningum, $18,00, til að kaupa vopn fyrir. Hann fór, segir Sun, til NewYork, en hvorki keypti hann ' par vopnin nó heldr skilaði hann aftr peningunum.— Þegar pessi saga kom út, tóau jafnvel sterkustu fylgisblöð Cleve- lands í pann streng, að annaðhvort yrði Mr. Risley að hreinsa sig af pessum áburði, eða að stjórnin hlytiað aftrkalla umboð hans til að vera fulltrúi Bandaríkjanna til er- lends ríkis. Mr. Risley hefir nú harðlega neitað sögunni, pó ekki í blaða- grein einu sinni sjálfr, heldr hefir hann gefið sig á tal við blaðfregn- rita, sem spurði hann um málið, og hefir hann sagt honurn, að í pessu væri enginn hæfa; kvaðst tkki einu sinni svo mikið sem hafa heyrt nefnt slíkt fólag, pegar hattn flutti sig frá Indiana. Segir söguna al- gerðan flugufótslausan uppspuna. Merk blöð, sent styðja Clereland, svo sem Evening Post (N. Y.) segja nú, að venjulega sé pað nægt í flestum tilfellum, að maðr, sem meið- andi sakir só bornar, á neiti peim blátt áfram. Sönnunarbyrðin liggi auðvitað á peim, sem ber fram sak- Írnar. Enda væri pað ómögulegt í flestum tilfellum að sanna að maðr hafi tlcki gert hitt eða petta. Og erigin sanngirni só i pví venjulega, að ætlast til að inenn só að kosta ærnu fó Upp 4 meiðyrðamál, sízt ef ómerkilegt blað eigi í hlut eða ör- snautt. En hór stendr sórstaklega á, segja pau. Blaðið er auðugt, og allmerkt. Mr. Risley er auðugr maðr, sem munar ekki um að kosta nokkru til, ett staðan, sem honum er ætluð hins vegar svo pýðingarmikil. Svo að peim virðist ekki mintia nægja honum til fullrar hreinsunar í pessu tilfelli, en að hann höfði meiðyrða- mál á hendr Mr. Dana, ritstjóra blaðsins Sun. Enda só hér að ræða um svo punga og ákveðna sakargift gegn manni í hárri stöðu, að róttlátt só að láta Mr. Dana blæða, ef sagan só tilhæfulaus með öllu. 8ENATOR ROACH frá Norðr-Dakota, sórveldismaðrinn, sem N. Dak pingið kaus á nýaf- stöðnu pingi til fulltrúa ríkisins í efri deild Bandapingsins, ætlar ekki að hljóta tóma óblandna ánægju af kosningu sinni. Það hefir kom>ð fram ásökun á hendrhonum, og pað sem lakast er, að hún kvað að sögn E. Y. Even. Post vera sönn. Hún er svo: 1879 vfcr Mr. Roach gjald- keri fyrir Citizen's National Bank (Washington, D. C.), og komst par í gjaldprol, er námu $64,000. Hann og ábyrgðarmenn hans og vinir gátu pá kraflað saman svo miklu upp í skuldina, að ekkt varð eftir nema $18,500 ógreitt af hentii. Það hvfl- ir einhver hulda yfir, hvernig á pessum sjóðprotum hefir staðið; pað er t. d. víst, að Roaoh dvaldi vikum saman í Washington eftir að hann fór frá bankanum og sjóð- protin vóru kunnug, en banka- stjórnin gerði ekkert til að ganga að honum. Hann hefir verið í pjón- ustu fleiri banka sem gjaldkeri og hvervetna getið sór bezta lofsorð fyrir ráðvendni og áreiðanleik. Jafn vel stjórnendr Citizens bankans og samverkamenn hans par bera hon- um ið bezta orð.—Auðvitað getr efri deild pingsins ekki gert hann pingrækan fyrir petta. En hins vegar geta peir gert honum ping- setuna óbærilega. Samveldisflokkrinn í deildinni hefir komið fram með tillögu um, að nefnd só sett til að rannsaka sakargiftir pær, sem blöðin hafa fært fram gegn Roach. En svo eru sór- veldismenn aftr að búa sig uddir að óska rannsóknar á ýmsum atrið- um um líf nokkurra samveldis- pingmanna, t. d. um öll pau stór- hneyksli, er samfara urðu kosning Powers í Montana; um pað hvernig á pví stóð er Allison flutti sig skyndilega frá Ohio til Iowa; svo er og mælt að feitt ranttsóknarefni muni verða ráðvendni og æfiferill Matt. Quays, stórpjófsins frá Penn- sylvania. Yfir höfuð lítr út fyrir, að hafin verði rannsókn um alls konar ópokka-sögur um pingmenn, og hætt við að sumir peirra sleppi ekki alveg óbrendir úr peim hreins- unareldi. CANADA. ÞINGLOK. Þing pað, sem nú er á enda, er eitt ið styzta, sem háð hefir verið sfðatt Canadaveldi mynd aðist. En jafnframt hefir pað heldr orðið í fjörugra lagi. t>að má ó- hætt segja, að pað hefir verið meira los og sundrung á stjórnarflokknum nú, en áðr, merkir pingmenn í hon- um hafa risið upp á móti stefnu hans í sumum greinum, einkum í tollmál- unum. En alt um pað hefir mót- stöðuflokknum lítill rnatr úr pessu orðið annar en sú magra \on, að petta los muni fara vaxandiog pað ef til vill svo, að stjórnin missi meiri hluta fylgis á pingi næsta vetr. Stjórnin bað pingið ekki i petta sinn að staðfesta franska tollsamn- inginn. Af pví tilefni er í mæli, hvað sem til hæft reynist, að erind- reki Canada í Englandi, Sir Charles Tupper, muni segja af sér. SAKARGIFTIR. Listér pingmaðr vakti 30. p. tn. athygli pingsins á pví, að blaðið Empire hefði mishermt orð sín, svo sem hefði hann kornið fram með að- dróttanir að allri dómarastótt lands- ins. Þetta væri rangt og ódrenglega gert. Hann kvaðst til jafnaðar álíta dómarastétt pessa lattds einhverja ina beztu í heimi. En alt um pað væru til eigi allfáir menn í dómarastótt- inni f Canada, sem hefðu keypt embætti sín fyrir peninga — Foster ráðgjafi neitaði rótti Mr. Listers til að koma. fram með slíkar aimennar sakargiftir, og pví var forseti sam- dóma. Lister svaraði, að hann hefði í höndum lögfullar sannanir fyrir pví, að einn dómari hefði keypt embætti sitt fyrir $2000, og hefði sú upphæð verið látin renna í kosningasjóð stjórnflokksins. Einnig kvaðst hann geta sannað, að póstmeistarar hefðu keypt embætti sín af stjórninni. Nú væri komið að pinglokum, en er þingið kænti satnan næst (að vetri), kvaðst hann mundi koma fram með t'.llögit urn tnálsókn á hendr dómara peim, sem um væri að ræða. Tarte pingmaðr tók í sama streng og stað- festi ummæli Listers. Mrs. MACKENZIE, ekkja ins fyrveranda, frjálslynda stjórnarformanns Canada, dó 30. p. m. af innyfla bólgu. SÓTTVA RNA-HÚMBÚG. Þegar Allanlínu-eimskipið Bue- nos Ayrean kom í höfn í Halifax 30. p. m., var vandlega reyktr allr far- angr farpegjanna, í sóttvarnaskyui. En með pví að fatnaðr farpegjanna, sem peir eru f, er ekki reyktr, og peir sjálfir ekki heldr, pykir pess’ sóttvarcarvi ðleitui ónýt. ELDSVOÐI í MONTREAL. Síðasta dag f. m. varð mikið tjón af eldsvoða f Montreal. Drjár búðir brunnu alveg, og í sex búðum öðr- um skemdust vörur meira og tninna. Alls er tjónið inetið $100,000. N. P. R. R. TIL QUEBEC. Frá^Quebec berast pær fróttir, að Northorn Pac.ific járnbrautarfólagið ætli að leggja braut til Qebec gegn- utn Canada. Brautin á að ná frá Parry Sound til Quebec, 550 mílur, 0g verða fullger svo að usnferð byrji á henni næsta ár. Reynist pessi fregn sönn, pá ltefir pað ákaflega mikla pýðing fyrir norðvestr-hluta Canada, pví að brautin hlýtr að verða keppinautr C. P. R.-félagsins. ALVEG NÝLEGA höfum við keypt frá vönduðustu skóvðrkstæðutn Bandaríkjanna mörg hundruð dollars virði af skóm off stígvélum fyrir karia, konur og börn; verð ið lægsta, sérstaklega á móti peningum út í hönd. Akra, N. D., 5. Apríl 1893. S. Thorwaldson. ISyíi, Bjomlnn af Havana lippskerunni. „La Cadena“ og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við þaö, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. 8. Davis & Sons, Montreal [lðj „Clear llavana Clgarn” „La Cadena” og „La Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir [12] STEFNTIR; nýja blaðið af Akreyri, fæst hjá Aðalsteini Jónssyni, 611 Fifth Ave. North (Ross Str.). (Pátl Jónsson ritstj.). -Slys. í fyrra dag vildi pað slys til, að góng, sem verið var að grafa undir stræti, niðri á Point Douglas, hruitdu saman og grófu 5 menn, einn enskan og 4 Islendinga. Enski maðrinn mutt hafa sloppið lítt meiddr. - Einn íslendingrinn, Benjamfn Jónsson, kvæntr barna- maðr, vardauðr er peir vóru grafnir upp; Helgi Eggertsson handleggs- brotinn og eitthvað kostaðr intivort- is (loft vildi hlaupa úr lungunum upp'(í hálsinn, er hann andaði frá sér), en pó ekki ólfklegr til bata; Ólafr Hannesson lærbrotnaði; Árni Þórð- arson Dalmann skarst f andliti (kinn og augabrún) og höfði, en ekki beinbrotinn nó skaðlega meiddr annars.—Á. Kristján Eiríksson, sem vann á sama stað, hafði skurðrinn tvívegis hlaupið inn fyrirfarandi daga, og meitt hann ið síðara sittn. En ófáanlegr hafði Lee verkstjóri verið til að ganga svo frá skurðin- um að hættulaust væri. Einn landa, sem neitaði að hætta lífi sfnu í hann, rak hann undir eins úr vinnu. t>að kvað vera viðkvæði Lee’s, að pað geri lítið til pótt nokkrir íslending- ar hrökkvi upp af; pað só nóg til af peim f borginni. —Umtalsefni Rev. B. Pétrssonar annaðkveld verðr: Um frelsun tyrir töyinálsverk. Samtal á eftir. —Leiðrétting. I næstsiðasta blaði stóð í samskotalistanum „Þorbjörg Gunnlaugsdóttir fyrir „Rósbjörg Gunnlaugsdóttir“. —J. S. Ðouglas' slcóbúð hór í bænutn brann á laugardagskveldið. Vörur vóru í ábyrgð fyrir $12 5'X), | en tjónið var miklu tneira. — Vér höfum heyrt, að Ný-ís- lendingar hati sent almenna bæuar- skrá með fjölda undirskriíta til Ottawa um að leggja fram fó til að gera gufuskipabryggjur í nýlend- unni. „T/ie Beauty“. Það er ómisiandi lyrir þig að hata eina flcsku af Perry Davis Pain Killor í húsinu, til að vera viðbúiu þegar kóiera kemr. Pain Kiiler er óviðjafnanlegt meðal. Eiu 25 cents stór tiaska. A CUREFOR COUGHS. Það er ekk- ert meðal sem læknar eins marga einsog Dr. Wood’s Norway Pine Syrup; læknar köldu hósta, hæsi, gigt og alla blóSsjúk- dóma. DYSPEPSIA „CURED. Herrar. Eg var þjáðraf hæg'Saley.-i i4ár. Þegar óg gá*i að auglýsingunni um Burdock Blood Bifter, tók ég hann til reynslu, og fann strax að það var íð rétta meðal. Eftir a* hafa brúka* úr 3 flöskum var ég vliiata. Bert J . Reid, Wingham, Ont. CAN YOU TIIINK? Geturðu hugsa* þér verri sjúkdóm, en hæg*tdeysi; hann leiðir dauðamyrkr yfir sjúklinginn og gerir honum lífið leitt. Þúsund sinnum hefir Burdock’s Blood Bitter læknað þennansjúkleiká. A FRIEND INNEED. Sásem ætíð hef- ir við hendinaeina flösku af Hagyard’s Yeltow Oil vi* slysatilfellum, svo sem tognun, rispum, skurðum, bruna, gigtar- verkjum og sárindum í hálsi, hann hef- ir vernd, ef heilsubrest ber að höneum. CAUSE AND EFFECT. Þegar kalda og hósti gera vart vi* >ig, þá læknaðu 4ig í tíma. Þa* er Hagyard’s Pectoral Balsam, sem er óbrigðulasta meðalið við lungna sjúkdpmum. THE RED RtVER. Rauðá lífsins er blóðið, sem líkist öðrum elfum í því að uerða stundum óhreint, og þarfnast þá Burdocks Blood Bitter, sem algerlega hreinsar það. LÖGBERG, P. 0.,áföstud. langa. .... í-'em vrSbót við se*il þennan vil ég ekki undan fella að minnaet á helztu fréttir héðan úr bygð, og er þá fyrst að minnast á tiðarfarið, sem er nú stærsta spursmáli* fyrir almenningi hér. Vetr þessi hefir verið inn liarðasti hér ttm nærliggjandi sveitir; hann gekk í garð 16. Okt. með fannkomuhríð og hörku- frosti; að sönnu bliðka*i hann sigaftr umvikutíma, svo a* snjór þiðnaði tals- vert, en þa* varaði ekki lengi, þvi með Nóv. sýndi hann sig aftr með inni fuil- komnustu canadiskri harðneskju með á- framhaldandi fannkomum, sem haldið hafa stöðugtáfram viku og mánatfarlega alt upp til þessa tíma. Snjórinn er því ákaflega mikill, svo hvorki skíðalausum mönnum né nokkurri skepnu er fært hér inilli húsa, nema eftir inum margupp- þrúguðu snjóbrautum, sem líkjast upp- hleyptri brú. Síðan sól gekk liærra á himín og dagsbirtan skírðist meir, þola menn akki út úr húsum að koma nema hafa snjógleraugu efiaaðra verju fyrir augum, því ið hólótta land hér er eins og eitt jökulhaf yfir a* líta, nema hvað á stöku^ stöðum ferðamaðr- sér skttgga af húskofa e*a nýgnætSings poplar-buska standa hér og þar einmana upp úr jökulhafinu sem þjóðsagna nátt- tröll.—í gær var hér fyrst frostlítið, svo snjór meirnað: nokknð; aftr í dag er að si'innu frostlítið, en norSvestanvindr með éljagaagi. Meun eru að vonast eftir batanum pessa daga, en sem stendr er stilling á tíð e*a sjáanleg umskifti ekki komin. Það eru engar ýkjur þó sagt sé, að menn eru hér almennt að þrotum komnir með hey, surnir heylausir fyrir nokkru og aðrir, sem dálítið vóru betr staddir, hafa miðlað af sínu litla í þess- ari sveit, en ekki utan örfáir menn, sem geia lengr en viku ettir páska, et engtnn léttir kemr af jörð, og ég hefi heyrt að ástandið í suðrbyg*inni væri líkt þessu. Að því sem ég hefi heyrt, held ég yfirbor* af skepnum hjá löndum sé í allgóðum holdum, en aftr á móti hjá enskumæiandí bændum hér nálægt Salt Cast og viðsvegar þar norðr og vestr, að því sem sagt er, er ástandið mikið verra í þvi tilliti; talsvert af gripum er þegar fallið og fellr daglega af megrð og fóðr- skorti. Þaö eru reyndar nokkrar máls- bætr, sem liggja til afsökunar fyrir því, þó landar hér í bygð verði heyknappir, eftir þeunan langa og harða vetr, þegar þess er gætt, hversu hér var sáralítil grasspretta næstliðið sumar; í suðrbygð- inni var sérstök neyð, því sléttueldar fóru þar því nær yfir «lt;hér í norðrbygá- inni var aftr sá mismunr, að gamla cr isi*, sem allstaðar var mikið, stó* hér viðast óhaggað, og var því eingöngu að þakka, a* eftirtekjan varð hér ríflegri en i suðr- partinum. Pessi sinuliey reyndust hjá þeim, sem þau slóu og hirtu i tíma, all- gott fóðr fyrir gelda gripi; auflvitað þurfti meira af því. Aftr mun haust- slæjan hafa etflilega verið mjög ómerki- leg, þó hún vegua inna miklu þarfa liafi veri* notu*. Mikið af heyi hefir verið flutt á þessura vetri héðan úr norSrparti í suðrpart bygðarinnar. Enn frernr jók það mikið á fóðrskortinn, að menn höfðu almennt hér ekkert af strái, sem er bæði mikil og góð drýgindi að. Reyndar áttu menn hér sem heima á gamla Faóni að láta það vera eitt stærsta spitrsmálið, a* afla nægilegs fóðrs að sumrinu handa þeim gripum, sem nau*. "ynlega þurfa að setjast á vetr, og sér- staklega þegar vel lætr í ári, að fara vel með hey og geyma þau heldr til lakari áranna; það held ég sé einhver stærsta yfirsjón hjá mörgum, að þeim fiust lítil eign í að geyma hey frá einu árl til ann- ars. Jacob Lindal. SKORWSTIGVJEL Fyrir kvenmenn, konur og börn. Vjer höfum birgðir af öllum stærðutn og gerðum. Reimadir »kor, Hneptir skor, Allar tegundir. , ttslr Hkor’ Stepkír vinnnskor. Vjer höfum allar inar nýjustu og algengustu tegundir af öllum Prlsar vorir eru œtlð inir lægstu l borginni. stærðum. :t«« Mnin Str. B'ichard Bourbeau Næstu dyr við Watson sætindasal. H ARDVARA. H. W. STBEP 540 Main Str. Verzlar með eldavélar og tinvöru og alls konar harðvöru Billepasta búðin í bænum. Komið og spyrjið um prísa. II. W. í^teep. DSPRICE’S Powder. Thejonly pure Cream of tarter Fowder, engiu ammonia ekkert A1 tm. Brúkað af millíönum manna. 40 ára á.markaðnum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.