Heimskringla - 15.07.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.07.1893, Blaðsíða 1
VII. ÁIi. NB. 41, WINNIPEG, MAN., JÚLÍ 15. 1893. TÖLUBL. 394• Ayer’s Hair Yigor gerir hárið mjúkt og gljáandi. „Ég hefi brúkað Aver’s Hair Vigor nærri 5 ár, og liár mitt er rakt, gljáandi og í ágætu standi. Eg er fertugr og hefi riðið um slétturnar í 25 ár“.—Wm. Hen- rv Ott, alia» „Mustang Bill“, Newcastle Wyo. Ayer’s Hair Yigor varnar liár-rotnun. „Fvrir mörgum árum tók ég eftir vinarráði að reyna Ayer’s Kair Vigor, til að varna hárrotnun og hærum. Lyf- ið lireií þegar, og síðan liefi ég briíkað það endr og sinnum og heldr það liár- inu þykku og óhærðu.—H. E. Baamri. McKinney,Tex, Ayer’s Hair Vigor fiamleiðirá ný liar. sem rotnar í sótt- um. „Fyrir liðugu ari lá ég í þungri sótt. Þegar mér batnaði, fór ég að missa liárið og hærast. Eg reyndi margt til ónýtis þar til ég fór að brúka Ayer’s Hair Vigor, og nú vex liár mitt •óðum og hefir fengið upphaflegan til ■sinn.—Mrs. A. Collius, Dighton, Mass. Ayer’s Hair yigor varnar hærum. „Eg var óðum að hærast, og rotna af mér hárið; ein flaska af Aver’s Hair Vigor hefir læknað það, og nú hefi ég, upphaflegan liárvöxt og hárlit —B. Onkrupa, Cleveland, O. Tilbúið af Dr. J. C. Ayer, Lowell, Mass. Selt í öllum lyfjabúðum og iímsmyrsla- húðum. VIKINGASNEKKJAN*. Víkingasnekkjunni stýrt er frá strönd, Og sterklega knúin hver ár; En stormurinn blæs í ið breiðasegl 6vo braka við stokkar og rár; Og börð eru sköruð skjöldum tólf, Á skálmar þar blikar og sverð; Og gildur og prúður er garpur hver, Sem greiðir liér snekkjunnar íerð. Hann Antlcrton sterki er studdur geir, Og stendur þar siglunni hjá; Og sækonunglegur hann liorfir til liafs, Með hetjunnar þrek-svip á brá. En Gunderqen heldur um hjálmunvöl, Og hvöss eru augun og snör; Elztur er lianu af öllum um borð, En ekki’ er þó minst hans fjör. Þar standa þeir Fredrik og tiirnoneen Við sína árina hvor, Og Osrar, Jíiinmus og Eriksen Fyrir afi eru frægir og þor; Deir Johnnnea, oent, hann Jena og Lars Hafa jötnanna þrek og kjark; Þá kveður ei minst að Chriatensen, Sem kærast er farmensku hark, Sem víkingar kveða þeir víkinga-bálk \ ið veðranna æðandi kast, t»ó hrykti í borðum og rymji í rám, Samt róðurinn sækja þeir fast. Þeir glotta við tönn þegar liolskettan há Sig heíur við snekkjunnar borð, Því þeir eru’ að halda í vesturveg, Til að vinna sérfrækleiks-orð. Já, þeir eru’ að lialda í vesturveg, Til að vinna þar feðrunum hrós, Ekki meöróstum og rómu og stvr, Sem rekur burt mentunar-ljós, Heldtir með dirfsku á dugnaðarslóð /— Og dugnaði’ og karlmensku-ró; Þeir ætla að sýna, live samskonar fley Hafi siglt fyrr um Atlanz sjó. *) Skipið „Víkingr“ bygt eftir fornu víkingaskipi að öllu, sigldi frá Noregi alla leið til Chicago, svo sem um kefir verið getið í ilkr. Og víkingasnekkjan er lialdin í liaf, Og hraustlega knúin liver ár; En stormurinn blæs í ið breiða S’gl Svo braka við stokkar og rár. Og víkingar kveða sinn víkingabálk Við veðranna beljandi raust; Þó hafið sé mikið og holskeflan grett, Er hugrekki kappmna traust. J. Magnus Bjarnason. ISLENDINGr ADAGRINN. í unilioði nefndar þeirrar er stóð fyrir Íslendingadags-hátíðahaldinu síðastliðið ár, leyfi ég mér hér með að boða til almenns fundar meðal ís- lendinga í þessum bæ á þriðjudags- kveldið kemr, 18. þ. m., kl. 8 e. h. í íslendingafelagshúsinu á Jemima St., í því skyni, að sá fundr geri ráðstaf- anir til sams konar hátíðahalds á yfir- standandi sumri. Winnipeg, 13 júlí 1893. Einar Hjörleifsson. FRETTIR. ’— Á þriðjudaginn kviknaði í húsi því á Chicago-sýningunni, sem haftvar til að geyma í þá hluti, er við kulda skulu varðveitast („kuldageymsluhús”). Húsið var ákaflega liátt, en veikbygt og svo eldhætt og óvarlega umbúið, að vátryggingarfélög höfðu fyrir fáum dög- um sagt upp allri ábyrgð á liúsinu og raunum í því. 30—40 manns er nú tal- ið, að þar hafi farizt, þar af margir slökkviliðsmenn. En yfir 50 særðust meira og minua liætt af eldi og föllum. Tjónið á liúsi og munum nam um $000,- 000, alt óvátrygt. STADDR Á MOUNTAIN. 4. July 1893. 4. Júlí rann liér upp með regni og þoku og voru margir kvíðafullir að ekkert mundi verða af þeim mörgu skemtunum er Mountain-búar liöfðu lofað þeim er þingiðsæktu liátíðina; en veðrið brevttist til batnaðar er fram á morguninn leið, svo fólk fór að drífa að úr öllum áttum, og skönnnu fyr- ir hádegi byrjaði samkoman með því að Mr. B. Halldórsson bauð alla vel- komna og las upp prógrammið. Þar næst las Mr. M. Brynjólfsson upp ,Tlie Declaration of Independence". Svo flutti Barði Skúlason tölu á ensku og sýndi fram á, á livaða stigi Ame- ríkanska þjóðin stæði, og fraintíðar- horfur hennar, og livatti íslendinga með kröftugum orðum til að vera ekki aftarlega í framsókn þjóðarinnar, og luku allir upp einum munni um það, að það væri ein sú allra bezta tala, er flutt hefði verið við slíkt tækifæri á Mountain. Þar næst kom Magnús Brynjólfsson með tölu á íslenzku og var inniliald hennar að sýna fram á, að til þess að vera góðr Islendingr og þjóð sinni til sóma, væri ekki nauð- synlegt að vera sem lengst með emi- granta-sniðinu, lieldr væri það lífs- skilyrði fyrir góðri og fagurri framtíð okkar, að verða sem allra fyrst inn- limaðir í þjóðlíkama þann, er hér væri, því skyldur okkar væru mestar liér við þsssa þjóð, en ekki við gömlu ættjörðina, en þó ættum vér að rétta henni bróðurliönd við öll möguleg tæki- færi. Að því búnu var gengið til mat- verðar. Svo eftir liðugan klukkutima var byrjað á ýmsum fimleikaæfingum og varð árangrinn sem eftir fylgir. Hop skip and jump : B. Skúlason 1_ prís ; H. B. Halldórsson 2. prís. E1 Padre E1 Padre Reina Victoria. H. CHABOT Importer of Wines, Liquors and Cigars. 477 MAIN STR. Bíðr almenningi að jheimsækja sig í hinu nýja plássi, og skoða hinar miklu vörubirgðir, og spyrja um prísa sem eru hinir lœgstu. Bréflegar orders afgreiddar fljótt og skilvíslega. FERG-USON & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzi ar sálm.'ibækr. Ritáhöld ódýrustu í borginni. Fatasnið af öllum stærðum. Standing broad jump : B. Skúlason 1. prís; J. Th. Johnson annan prís. Standing high jump : B. Skúlason 1. prís; Th. Indriðason 2. prís. Margir fleiri íþróttir voru leiknar> en vér vissum ekki um úrslitin. Hornleikaraflokkrinn blés á horn öðru livoru um daginn og þótti öllum það góð skemtun, og á Pétr kaupmaðr Jiakkir skilið fyrir að kenna Mountain bvíum þá list. — Skemtanir hefðu orð- ið enn fullkomnari, ef ekki hefði rignt seint um daginn, en samt munu allir viðrkenna þetta inn bezta 4. Júlí sem haldinn liefir verið liér á Mountain. Sala á alls konar veitingum átti sér stað og fór alt siðsamlega fram. Björn Halldórsson stýrði saaikom- unni með sínum vanalega skörungskap, en Magniis sonr hans og Sveinn Árna- son voru dómarar við íþróttaæfing- arnar og fórst það vel úr liendi. — Verðlaunin voru frá 50 cts. til $5 virði. Þetta er uú í 8 eða 9 sinni sem 4. júlí er lialdin á Mountaln og er hndraverð sú breyting sem á er orðin síðan 4. júlí var haldin þar í fyrsta sinn; þá mátti lieita að alt væri eyðimörk vaxin lyngi og skógi þar sem nú eru akrar og sáðgarðar og reisulegar byggingar á hverja liönd, sem bera ljósan vott um velmegnan þeirra er í þeim búa. En þó breytingin s<5 mikil á náttúrunni þá er þó breytingin meiri á fólkinu, því þar sem settist að búralegt og klunnalegt fólk, hafa vaxið upp „há- vaxnir grannir glæsimenn“ sem eru sómi innar íslenzku þjóðar hvar sem þeir fara. Og þá eru andlegu framfajirnar ekki minni, því þar sem vagga innar þröng- sýnstu guðfræði stóð fyrir fáumárum þar bergmálar alt af „frjálstrúar“ skoðun og mun það mest og bezt vera Menningar- félaginu að þakka. Það virðist annars sem in svo kallaða vantrú hafi heillarík áhrif á ineðmælendr sína, því hvergi mun ,vantrúiu‘ vera á liærra stigi meðal ís’. hér vestanhafs en i kring um Mountain, og hvergi að allra dómi mannvænlegra fólk en þar. Og eitt er víst að um leið og einn hættir að vera Orthodox þá hverfr þessi auðmýktar og angistar svipr sem ein- kennir svo marga af þeim guðhræddu. Ef einhver skildi óska eftir að fá að vita, hver er höfundr að línum þessum, getr hann snúið séi til Hkr., sem gefr honum nauðsynlegar upplýsingar um það móti því að hann borgi Únítarakyrkjunni íslenzku í Wlnnipeg $5.00. S. O. M. NARRO B'>S 3. júlí 1893. „Reynslan sannleikr er“ sagði Jón heitinu Repp stundum. Þeir munu reyna sem hér eftir búa eða flytja búferlum að Manitobavatni, hvort greinin í Hkr. eftir hr. St. Hrútfjörð, samsvarar þeim góðu hugmyndum sein þeir eðlilega hljóta að hafa um þetta undraland. Fyrir rúmu ári síðan lýsti ég í L igbergi löndunum í kringum mjóddina á Manitobavatni eftir því sein ég hafði reynslu og beztu þekk- ingu á, auðvitað náði sú lýsing ekki lengra en ég var kunnugr sjálfr, mér vitaulega hefr hr. Hrútfjörð ekki heldr verið á neinum landskoðunarferðum, og liefir hann.þó dvalið á heimili inínu, þann tíma sem hann liefir dvalið við Manitoba- vatn, svo mér ætti að vera það kunnugt. Engin taki samt orð mín svo, að ég fall- ist eklti á margt sem er í grein Hr. Hrútfjörðs, því ekki er annað hægt að segja en hér séu ágæt gripalönd, þar sem byggilegt er, og annað það, að ef ekki meira, þá mun fiskiafii í Manitobavatni í nokkur ár verða svo mikill að menn fá nóg til heimilis þarfa og er það mikill kostr, en maðr má heldr ekai margfalda það góða fram yfir það verulega. Ég ætla ekki í þetta skifti að taka fram eiu- stöku atriði í grein Stefáns vinar míns, því ég þekki hann svo persónulega að því að hann hefr ekki viijað gjöra meir úr kostunum heldr en vera bar, heldr hefir hanu farið eftir óáreiðanlegum sögum eða látið ímyndunaraflið of mikið ráða. Mér er sama fyrir mína persónu hvort landið í kring um Mauitobavatn er lastað eða lofað því eftir 6 ára reynslu ætti ég að vera orðin nokkurn veginn fær að dæma um kosti ogókosti sem fylgja þess- um lönduin. Annað mál er hvort stendr á sama fyrir þá sem eru í fjarska eða koma heiman af fróni. B. Christianson. PÓSTFLUTNINGAR T NNSIGLUÐUM TILBOÐUM, stýluð- 1 um til Postmaster General, verðr tekið við í Ottawa til Hádegis föstudag 11. Ágúst næsta, um flutning á póstsendingum Ilennar Ilátignar eftir samningum, fyrir fjögra ára tíma, tvisvar í viku hvora leið, milll Clavkleigh og Reaburn, via Oak Point, St. Laurent, Lake Francis og Bonný Door, frá 1. Okt. nrestk. Áætluð vegalengd 40 mílur. Póstrinn verðr að flytjast í hæfilega góðum vagni. PöstrÍHii fer frá Clarkleigh á mánu- dögum og fimtudögum ki. 8. f. h. og kemr til Reaburn kl. 4 e. h. sama dag. Fer frá Reaburn á þriðjudögum og föstud. kl. 8. f. h. og kemr til Clarkleigh kl. 4. e. h. Prentuð blöð með frekari skýring- um um skilyrðin við þessa fyrirhuguðu samnininga má sjá á pósthúsinu að Clarkleigh og Reaburn og hér á skrif- stofunni, og á sömu stöðum má fá eyðu- blöð undir tilboð. Post Office Inspector’s Office, \ Winnipeg, 30. Júní 1893 j W. W. McLeod Post Office Inspector. HIN Alkunna merking „MUNGO“ „KICKER“ „CABLE“ Er hxervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allar aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarur tóbaestegundar sannar betr gæði liennar og á- lit cn nokkuð annað, því þrátt fyrir það þótt vér höfum um hundrað tuttugu og fimm keppinauta, eykst þó salan stöðugt. Þetta mælir með briik un þessa tóbaks betr en nokk- uð anjiað. Yér búum ekki til ódýra vindla. S. Davis & Sons Montreal. Mesta og bezta vindlafferda- hus i Canada. Framfaraöldin. Augnamid vort er umbætr en ekki aftrfor. In nýja merking vor CABLE EXTRA er sérstaklega góð og vér leyf- um oss að mælast til J»ess, að tóbaksmenn reyni liana svo þeir geti sannfærst um að fram- burður vor er sannur, S. Davis & Sons. Kunnugl prist! UM STUTTAN TIMA VILJUM VJER VID MOTTOKU 50 af Yornnierkjum vorum IIitIiv Cii|is af hvers konar stærðum gefa ókeypis eina af vorum Ijómandi Chromo Photo’s —EÐA— ART STUDIES. D. RITCHIE & CO. Montreal, Can. k London, England. DERBY CAPS fylgja með öllum vorum tóbakstegundu, PLUG CUT PLUG TÓBAKI og CIGAKETTUM búnum til af oss. Hefurðu reynt fiilili’ Gxtra VINDLA? D-PRICE’S The °n'/Puf« Gream of tarter Powder. engin ammonia ekkert Alum. Brukað af mim6num manna 40 ár£a markaðnúm.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.