Heimskringla - 15.07.1893, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA.
Winnipeg.
— 86 innflytjendr frá íslnndi komn
liingad á sunnadagsmorgun. Var Jnð
fólk flutt hingað af Dominion-línunni
og Jieaver-línunni, sem lmfa samlög
ineð vestrfaraflutning. A Beaver-línu-
skipi fóru þeir yíir hafið. Ekki er
sérlega vel látið af viðgerningi á því
skipi; matr sumr lélegr, og svo lítill,
að lieilhrigðir menn matlystugir sultu.
Farþegjarúmið ákaflega þrðngtoglélegt.
Auðvitaðernú liætt við, að óánægðir
menn geri í meira lagi úr því, >em
að er; en vér höfum líka heldr dreg-
ið ur því, sem fyrir oss hefir verið
lýst. Agent Dominion-línunnar lir.
Sveinn Brynjólfeson fylgdi fólkinu til
Engliuids, en hr. Björn Klemenaíon
"Var túlkr ve3tr hingað.
— Séra Matthías Jochumsson kom
hingað ásamt vestrförunum á sunnu-
■dagsmorgun. Hann dvaldi hér (hjá
Jóni Olaíssyni ritstj.) til þriðjudags. Á
mánudaginn skoðaði hann sig hér um ;
þeir herrar Sigf. Anderson, Eyjólfr
Eyjólfsson, Kristinn Stefánsson og Jón
■Olafssoti óku með honum út á Silfr-
hæðir og víðs vegar um horgina, og
skemti hann sér ið hezta. Á þriðjud.
lór liann áleiðis suðr til Cliicago á
fundinn, sem liann var boðinn á. Þar
dvelr hann nokkra daga, ög svo í
Miuneapolis eitthvað á norðrleið. Kemr
svo liingað aftr, og mun ætl i að lieim-
sœkja eitthvað af nýlendunum. Bréf
til hans hingað má senda á afgreiðslu-
stofu Heimskr.inglu.
— Rev. Bj. Pétrson er á bezta bata-
vegi.
— Á morgun messar séra Magnús
Skaptason í Únítara-kyrkjunni kl. 11.
en kl. 7. síðdegis Rev. T. B. Forbush (á
ensku). Ágætr söngr og hljóðíærasláttr,
Allir velkomnir.
— Enginn íslendingr, sem vettlingi
getr valdið, ætti að vanrækja að sækja
fyrirlestr Mr. B. G. Skúlasonar í kveld.
Hann mun vera einn mælskasti og gáf-
aðasti maðr ungra íslendinga. Vér
fullyrðum að engan muni iðra þess.
Aðgöngumiðar fást á afgreiðskistofu
Hkr. og við dyrnar áðr en hyrjað er.
Fyrirl. verðr í Únítara-liúsinu kl. 8 í
kveld.
— Jón Ólafsson er um stundar sakir
settr af umhoðsmanni innanríkisstjórn-
innar hér til aðleiðheina ísl. vestrförum,
í tjarveru lir. Baidwinsons.
— Vér vekjum athygli að auglýsing-
unni frá formanni nefndarinnar þeirrar
í fyrra um almennan fund á þriðjudag-
inn, til að kjósa forstöðunefnd fyrir
íslendingadags-lndd. Séra Mattiiías
verðr væntanlega Iiér íslendingadaginn.
— Gefin í lijónaband 12. þ. m. Mr.
Árni Öigurðsson verzlunarmaðr og Mrs.
JElin Anderson.
— Hi'ii. T. M. Daly, innani íkisr
Jheira Canada, kom liingað á þriðjud.
■og fór héðan í fyrramorgun áleiðis
vestr að hafi. Hann skoðaði hér stjórn-
arskrifstofur þær, er undir bann liggja,
avo og innflytjendah úsið og herbúð-
irnar. Vér iundum iiann að máli og
léizt vel á maiininu. Hann er, sem
kunnugt er, Manitoba-maðr, og lætr
sér eðlilega ant um Vestr-Canada.
— Næsta hóps að heiman mun
anega vænta í næstu viku að öllu
sjállráðu. Það verða Allan-línu far-
þegjar, helzt af suðrlandi, og fagt að
hr. Sigfús Eymundsson sé með þeim.
— Þriðji hóprinn, eins og vér gátum
■í siðasta hl., væntanL eftir mánaða-
jmótin.
— Af fólki því, sem lieimanaðkom
fóru nokkrir tíl Dakota, fáeinir vestr
í land, ekki allfáir til Nýja íslands,
nokkrir til Álftavatns-nýlendu, nokkrir
áil Argyle, en flestir munu enn vera
ií toænum. Á innflytjenda-húsinu eru
•einar þrjár tjölskyldur eftir. EÞst fólk-
ið var lasið af kvefi. Ein kona ól
barn i vagnlestinni skömmu áðr en
hingað kom. Eitt barn (Þorlákr, 22
vikna, sonr Sigf. Einarssonar) andaðist
í fyrradag á innflytjendahúsiuu. Tvær
konur vóru svo lisnar, að þær vóru
sendar á spítala.
— 17. þ. m. byrjar in árlega fylkis-
sýning hér í hænum og stendr til 22. s.
m. — Aðgangr 25 cts. (15 cts. hörn 14
ára og yngri). Föstudaginn síðdegis
verðr aðgangr fyrir hörn innan 12 ára
5 cts. Búizt við betri sýning í ár en að
undanförnu.
— Ýmsir urðu hræddir í vikunni um
inneign sína á Commercial-bankanum,
er þið fréttist, að Mr. McArthur liefði
gefið ýmsum einstökum mönnum veð í
$50,000 virði af eignum sínuin. En
þetta veð var aðeins gefið sem auka-
trygging (aukfrumtryggingar) mönnum,
er áttu vörzlufé hjá honum. Hann seldi
bankanum í hendr jafnframt $84,000
virði til tryggingar skuld sinni við bank-
ann. Enn fremr ætlar hann að afhenda
hankanum aðrar eignir sínar (í föstu og
lausu), um $70,000 virði, og býst hann
við að fá aftr góðan afgang af þeim, er
öll skuldskifti verða á enda kljáð. Það
er talið óefað að allir, sem inni áttu hjá
bankanum, fái sitt fult að lokum.
— Nú má fara héðan til Chicago og
aftr til baka fyrir $35.
„Ég lá rúmfastr af gallsýki“, ritar
Erastus Southworth, frá Bath, Me.
„Eftir að ég hafði árangrslaust reynt
ýmis meðul, lét ég loks tilleiðast að
nota Ayer’s Pills. Ég varð alheill áðr
en ég haíði loksð úr tveim öskjum“.
Hvort sem inar sérstöku aðferðir
Pasteur’s og Koch’s verða ofan á að
lokum eða ekki, þá er skoðun þeirra á
blóðsskemdinni rétt, þótt ekki sé hún
ný. Það var á þessari skoðun að Dr. J.
C. Ayer í Lowell, Mass., fyrir nærfelt
50 árum bygði samsetning Ayer’s Sarsa-
parilla.
1892, Rjominn af llavana uppskcrunni.
„La Cadena:1 og „La Flora“ vindlar eru
án efa betri að efni og töluvert ódýrari
heldr en nokkrir aðrir vÍDdlar. Fordóras-
fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast
við það en þeir, sem vita hvernig þeir eru
tilbúnir, kannast við það. S. Davis &
Sous, Montreal.
“Clear Havaua Cigars".
„La Cadeua“ og „Lu Flora“. Biddu
ætíð um þessar tegundir.
Dear Sir: — í Ágústmán. 1891 hafði ég
slæm ðthrot fyrir aftan hægra eyrað. Eft-
ir 3. mán. lasleik fór ég að b'úka B.B.B.
og eftir að hafa brúkað það í eiun mánuð
batnaði mér mikið, og eftir 4. mán. var
ég alheiil. Ég er sannfærðr um að Bur-
dock Blood Bitter er ágæt meðal.
Florence M. Sliaw,
Solsgirth, Man.
Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry
læknar kóleru og allskonar magaveiki og
allskonar sjðkdómasem stafa af snöggum
veðrabrigðum. — Kostar 35 cts.
Dear Sir. — Ég get einnig gefið vott-
orð um in undursamlegu áhrif meðala
yðar B.B.B. ámagann, iunyfliu og blóðið.
Ég lief brúkað hann ásamt Burdock
Pillum í meira en 3 ár, hvenær sem þörf
hefir krafið, og hafa þail reynst mér in
beztu lyf er ég þekki.
Mrs. Gregor, Oweu Sound, Ont‘
Mr». ll'. II. Brown í Melita, Man. segir
að tvö af börnum heunsr og tvö önnur
nágranna börn hafi verið læknuð rf inni
verstu hitaveiki mec einui flösku af Dr.
Fowlers Extract of Wild Strawberries.
Gentlemen. — Ég hef brúkað Burdock
Blood Bitter við gallsýki og hefir mér
reynzt þoð ið bezta meðal við þeim sjúk-
dóml. Ég brúkaði áðr ýms önnr meðul,
en ekkert þeirra dugði. En somt sem
áðr þurfti ég að eins tvær flöskr af B.B.B
til að gara inig alheilann, og get ég þvj
gefið þessu rnecali in beztu með uæli míu
til allra. Yðar með virðing.
Wm. llobinson, Wallacebury.
Mrs. Alva Toung, í Waterford Out.
skrifar: „Barn initt var mjög veikt af
hitaveiki og ekkert gat hjálpað, þar til ég
jeyndi Dr. Fowlers Extract of Wild
Strawberries, og læknaði það baruið á
augabragði. £>að er ið bezta meðal er ég
hefi reynt.
ÍSLEXZKR LÆKNIR
DR. M. HALLD0RSS0N,
Park River — N. Dak.
X ÍO U 8.
(ROMANSON & MtTMBERG.)
Gleimið þeim ekki, þeir eru ætíð
reiðubúnir að taka á móti yður.
VIÐ SELJTJAf HÚSBÚNAÐ MJOG ÓDÝRT.
Komið og sjáið svefnherbergisgögn (Bedroom seta) vor, öll á $1600.,
rúm $3.00, borð $1.50, og $2.25; hægindastóla og sófa á $8.00. Ljómandi
fallegar myndir áJS 1.00 og yfir. Barnavagnar $8.00.
Allir velkomnir og ráðvandlega skift við hvern mann hjá
Scott & Leslie,
In mikla húsbúnaðarverzlun
L0GGILT 1843. JOHN A. MCCALL, F0RSETI.
Engir hlutastofns-eigendr (stockholders) til að svelgja ágóðann. Félagið
er eingöngu innhyrðis-felag (mutu,al)f og því sameign allra ábyrgðarliafa (með-
lima) og verða þeir aðnjótandi alls ágóðans. Það er ið etzta allra slíkrafélaga í
beimi, og anruifl *f tveim inum strmtu. Hitt stærsta félagið er The Mutuul Life í
New Ýork (en ekki The Mutual Reierve Fund Life Ass., sem er um 10 sinnum
smærra en þessi ofannefndu).
N. Y. Lite Ins. Co. átti 1893 eignir : F’7 millíónir dollara; varasjóðr 120
millíónir. Inntekt á árinu nær 31 mlllíón. Úthorgaðar dánarkröfur nær 8
millíónir. Árságóði útborgaðr til áhyrgðarhafa á árinu yflr 3 millíónir. Lífs-
ábyrgð tekin á árinu yfir yfir 173 millíónir.
Lífsábyrgð í gildi um 700 millíónir.
Gefr meðlimum fleiri og betri hlunnindi en nokkurt annað lífsáhyrgðar-
félug í heimi.
Borgar erfingjum, ef er samið, hálfar eða allar arshorganir umfram lífsá-
hyrgðina. ef maðr deyr innan eO, 15 eða 20 ára eftir inngöngu í félagið.
Endrhorgar við lok tiltekins tímabils meira en helming allra árgjalda, en
gefr samt fría ábyrgð fyrir fullri upphæð, án frekari horgunar, fyrir lífstíð.
Lánar peniuga upp á lífsáhyrgðarskjöl, gegn að eins 5 pC. ávöxtum.
Eftir 3 árborganir viðheldr félagið áhyrgðinni fyrir fullri upphæð, þótt
hætt sé að horga árgjöld, alveg frítt í 3 til 6 ár eftir upphaflegum samningi, eða
gefr lífstiðar-ábyrgð fyrir alt að helmingi meiri upphæð, en maðr hefir borgað.
Leggr engin höft á meðlimina, hvar þeir lifa eða að hverju þeir starfa, eðr
hvernig þeir deyja. Borgar út ábyrgðina möglunarlaust og refjalaust, ef að eins
árstillagið er horgað.
Nánari upplýsingar gefa:
Westem Canada Branch Ofifice
496| Alain Str., Winnipeg, Man.
J. G. Morg-an,
MANAGER.
Dominion ofCanada.
Aliylisjarflir okeyPis íynr mlionir maia.
200,000,000 ekra
hveiti og heitilandi í Manitoha og Vesfr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpr og frábærlega frjósamr jarðvegr; nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnhrautum. Afrakstr liveitis af ekrunni 20 bushel, ef
vel er um hið.
I inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-iniklir ttákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—inn víðattumesti fiáki í heimi af lítt hygðu landi.
Málmnám and.
Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kvrraliafs-járnhrautin í samhandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum liafnstöðum við Atlanzhaf í Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu fjailaklasa, norðr og vestr af Efra-rvatni
og um in nafnfrægu Klcttafjöll Vestrheims.
Heilnœmt loftslag.
Loftslagið í Manitoha og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en hjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellihyljir, eins og sunnar i landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfirl8 áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem hefir
fvrir fannlíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir eánu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk
það. Á þann hatt gefst liverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar áhýlis
jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti.
íslenzkar uýlendur
í Manitoha og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 míltir norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, } 30—25 mílna fjarlægð
er ÁLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessuin nýlendum er mikið af o-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
iiinna. ÁRGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
LALLA-NÝLENDAN, 260 rnílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
VENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og A LBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. 1
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óhygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að
skrifa um það:
THOMAS BENNETT
DOMINION GOVT IMMIGRATION ACENT,
Eða 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm.
Winnipeg, - - - - Canada.
Farið beint til
Leokie A: Co.
4*5 Main Str..
eftir Gluggatjöldum veggjapappír máln-
ing og öllu þar að lútandi, lang ódýr-
asti staðurinn í hænum.
J, CUR^S -'i"
ZftoÍfnA
D$sotn*r
ÆWc°í!pS
N
ORTHERN PAGIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking eifect on Sun-
day June 4th 1893. _________
MAIN LINE.
North B’und STATIONS. South Bound
Freight No. 1 155Daily St. Paul Ex. No.107 Daily. j St. Paul Ex„ No,108Daily. Í* C3 -sf-2 <D iO £rH
l.OOpl 3.45p .. Winnipeg. . 11.15» 1 5.30»
12.43p 3.35p Portage J unc. 11.29» 5.47»
12.18p 3.17]> St. Norbert.. 11.42» 6.07a
11.55a 3 03p . . Cartier.... 11.55» 6.25»
11.20» 2.43p . St. Agathe.. 12.13p 6.51»
11 06a 2 33p . Union Puint. 12.21 p 7.02»
10.47» 2.20p Silver Plains. 12.32p 7.19»
10.18a 2 02p ... Morris ... 12.50p 7.45»
9.56» 1.47p .. .St. .Jean. . 1.04p 8.25»
9.23» 1.25p . .Letellier ... 1.25p 9.18a
8 45« l.OOp .. Emerson .. 1.45p 10.15a
7.45» 12.45p . .Pembina. . 1.55p 12.45p
ll.Oíp 0.05» Grand Forks.. 5.30p 8.25p
1.80p 5.10» .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p
4.00[i Duluth 7.00]>
8.35p Minneapolis 6.30»
8.00]> .. .St. Paul... 7.05»
9 0()a .. . Chicapo . 9.35p
MORHIS-BRANDON BRANCH.
East Bound
S'ö
(li
<D oo
B 3
8 TATIONS.
W. Bound.
>- fe
4 ^
n 3
* ^
<ts
œ
—: „•
bea
-
7.30p
6.48p
C.OOp
5.42p
5.10p
4.45p
4 05p
3 29j>
2.46p
2.12p
1.39p
1.13p
12.38p
12.05p
11.15a
10.35a
9.56a
9.42a
9.30a
8.52a
8.10a
7.30a
3.45pl
12.45p
12.21p
U.54a
ll.43a
11.24a
ll.lOa
10.47a
10.35a
10.16a
10.01 a
9.47a
9.35a
9.20a
9.05a
8.42a
8.24a
8.07a
8.00a
7.52a
7 37a
7.23a
7.00a
.. Winnipeg
.. .Morris ....
Lowe Farm..
... Myrtle....
... Itoland ....
.. Rosebank..
... Miami....
.. Deerwoöd..
.. Altamont ..
. .Somerset...
.Swan Lake..
Ind. Springs.
. Mariapolis ..
.. Greenway ..
... Baldur....
. .Belmont....
... Hilton....
.. Ashdown..
.. Wawanesa..
Elliott8
Ronhthwaite
. Martinville..
.. Brandon...
-Ill.löal
2.05p
2.30p
2.57p
3.08p
3.27p
3.42|
4.05p
4.18p
4.38p
4.54p
5.09p
5.22p
5.38p
5.55p
6.20p
6.55p
7.12])
7.20p
7.31]i
7.43]i
8.02p
8.20p
7.45a
8.36a
9.31a
9.55a
10.34a
11.05a
ll.56a
12.21a
12.59a
1.28p
1.57p
220p
2.53p
3.24p
4 llp
4.49]>
5.23p
5.39p
5.55p
6.25p
7.03p
7.45p
West-bound passenger
Belmont for meaÍ9.
trains stop at
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
East Bound
o'ö
.2 o
OO
i I
a,f-
STATIONS.
W. Bound
11.45a
11.26«
10.47«
10.37«
10.07«
9.09«
8.40a
7.55a
11.40u
11.26a
11.03a
10.57«
10.40a
10.07a
9.51a
9 20a
.. Wiunipeg..
Port. Junction
. St. Charles..
. Headingly..
White Plains
... Eustace...
... Oakville..
Port. la Prairie
co
o ®
t-E-
d'd
!>
* §
7.15p
7.27p
7.47 p
7.52p
8.10p
8.42p
8.57 p
9.30p
4.10p
4.24p
4.54p
5.03p
5.30p
6.22p
6.48p
7.35p
Passengers will be carried on all re-
gular freight trains.
Numbers 107 and 108 have througli
Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep
ing Cars between Winnipeg, St. Paul and
Minneapolis. Also Palace DinÍDg Cars.
Close connection at Chicago with eastern
lines. Connection at Winnipeg Junction
with trains to and from the Pacific coats.
For rates and full information con-
cerning conuection with other lines, etc.,
apply to «ny agent of the company, or
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD
G.P.&.T.A., St.PhUl. Gen. Agt., Wpg.
H. J .BELCH, Ticket Agent,
486 Maiu Str., Winnipeg.