Heimskringla - 29.07.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.07.1893, Blaðsíða 1
Heimskringla SMÁ-BROS í HENÐINGUM. I. ÞINGBÓK, í TVEIMR KAP- ÍTULITM. VATNSVBITINGA-BALKR 1892. Kyrkju-veitan steinþur „stár" Stööupollar fjara. Þar sést glæta ekki’ í ár Eftir er stækjan bara. Og skrælnuð laufln - leir-flag bert, Sem leiðir af því tjóni, Að gáfur, lyst og lífsfliark hvert Liggja’ í kör með Jóni! mnglof 1893. Grautar-Halla’ á Gaulaþing Gott þótti’ að koma’—en hórna 1 kring Þing veit <?g það Þó sem að meira hann dázt hefði að, Ef honum að Enzt hefði tíminn að koma á það. Sótt hefði’ hann—örstutt oss í kring— Embætti’ og vígslu’ á kyrkjuþing. „Gott er Gaulaþing þetta Göngu-mönnum svöngum, Skottu-lærdóm lótta Löngum ei né ströngum. Ferðakaup nær og i flmtíu dali Fjögurra daga um mánuðinn smali. Þjóðbraut menta’ að þræða Þvingar ei embættlingi; Slóð má neðar slæða Slyngu lagða’ af þingi. Stefnuna’ á eldiiús-stromp embættis kemstu Óðtíuga sjónhendis-götuna skemstu. Og ættkvísl vér ungri það erindi boðum Við andlegu hungri vér Hfsins-brauð hnoðum. í snatri vér nestum þá snapandi dóla á snöggsoðnum prestum og mélsnýkju- skóla. II. FJÖLSKYLDU-LÍFIÐ. Strákarnir stríðandi, lemjandi , Stelpurnar skríðandi, emjandi; Kerlingin klagandi, þaggandi ; Karl-tðtrið agandi, naggandi. III. GUÐS REIÐI. Dylgju-svip upp setti hann Sama dag og „Kringla“ brann. „Þetta er“ sagði’ hann „Herrans hefnd Hörð fyrir kyrkjutrúar-skeinmd11. Kristni hróðii', þ» um það! Það get ég ei forsvarað Getur skeð sé gijulbg hkknd Góðra blaða tjón og skemmd. IV. SÉRA „BÓKA-BÉFUS“. Úr kyrkjunnar helgidóm háum Hann hellir ú t ræðum ogbæklinga-gjorð, Á annara strokkuðu áum Hann elúr upp volaða guðsknlfa-hjörð. v. búnaðar-skýrsla. Búið hans er fremur félegt, Full vel liýst og dál’tið prjid — Húsbóndans er höfuð lélegt, Hjartað garmur, trössuð sál. VI. KVERKATÖK. Þeir halda þeir vinni háleitt verk — í „Herrans nafni“ efalaust — Ef taka þeir fyrir kjarksins kverk Og kyrkja sannfæringar-raust. Stei’han G. Stkphansson. AVARl Kæru og heiðruðu landsmenn. • Eftir hálfsmánaðar dvöl í Chicago býst ég við að staldra liér við 10—14 daga áðr en ég sný við austr aftr. Um leið og ég þá sendi yðr, kæru vinir, beztu kveðju og hjartans þakk- ir fyrir yðar sköruglegu samskot mér til handa, óska ég að fá að sjá ogtala við sem flesta yðar á íslendingadeg- inum liér í borginni, þar ég efast uni, að heilsa mín lcytí mér að sækja yðr hcim eða að sjá helztu bygðir yðar. Ég geri samt hvað ég get í því efni. Winnipeg, 27. Júní 1893. Matthias Jochumsson. ÍSLENDINGADAGRINN. 2. Ágúst 1893. Fovseti dagsins: Mr. Á. Friðriksson. Kl. 9. árd. opnaðr garðrinn. _ io __Fórseti setr samkomuna. __10 árd. — kl. L síðd. íþróttir: HLAUP: Drengir innan (i ára, 50 yds. 1. 2. Stúlkur 3. Drengir 4. Stúlkur 5. Drengir ti. Stúlkur 7. Drengir 8. Stúlkur — 8 —, 75 - 12 —, <o —, 75 (Niðrl. frá 2 bls.) ins, landtVinda-tímabilið, er menn flnna ný liind og lanilsvæði og lcggja þau undir sig eða kaupa þau, — ná eignarrétti á þeim á einnvern liátt. Þá kemr landn&mstímabilið, er hraust- ir og harðfengir landnemar fara að reisa sér bygðir og l>ú í inu nýja iandi. Þá kemrþað tímabil, ermenn fara að hagnýta á sem tíestan liátt inar margvíslegu auðsuppsprettur landsins. Síðast kcmr þjóðmenning- ar-tímabilið, þegar fólkið fer að leggja álierzlu á þægindi lífsins og mentun, stofna skóla og aðrar menn- ingar og framfara stofnanir. Taflan hér á eftir sýnir aukning mannfólksins eðr mannfjölgunina í Bandaríkjunum á 10 ára fresti hverj- um síðast liðna öld : Islands-fréttir. „Þjóðólfr“ 30. Júní og 4. Júlí barst oss í vikunni, og eru helztu tíðindi eftir lionum þessi : Látinn 27. f. m. dbrm. Þorkell Jónsson á Ormsstöðum í Grímsnesi, ágætismaðr að vitsirunum og mann- kosturn, með merkustu mönnum sýsl- unnar. Agentamálið. Eins og menn muna höfðuðu þeir lierrar B. L. Baldwinson og Sig. Kiistófersson sitt meiðyrða- málið livor (eða „sakamál fyrir glæp- samleg meiðyrði", ef tala skal á Lög- bergsku lagamáli) gegn ritstjóra Þjóð- ólfs hr. Hannesi Þorsteinssyni. Dómr ivar upp kveðinn í bæjarþingsrétti í Reykjavík 29. f. m. í báðum málun- um; var ritstjóiinn í hvoru máli um sig dæmdr i 20 kr. sekt og 15 kr. málskostnað. Carley Bro’s. Ái': Miinntitl; jYPq ..................... 3,929,214 Þíngmenn koitin allir til þings í juqq ...... 5,308,483 rétta tíð í vor, og meðal þeirra Skúli 7'>39 88I I sýslumaðr Thoroddsen. Eigi var dómr ..................... ’ ’ | enn kveðinn upp í máli hans, er liann 1820...................... •* 033,822 i j(-|r aj- gta(-j at: jsafirði 23. f. m. 10 ' ! Nýdcun er fru Ingibjorg E. Gunn- 1840...................... 17,009,453 | jaUgS(jóttir (Oddseus dómkvrkjuprests), ekkja Þorsteins jústizráðs Jónssonar á — 10 —, 100 — —-------, 100 — 9. Ókvæntir menn 150 yds. 10. Ógiftar stúlkur (ylir 10 ára) 100 yds. 11. Kvæntir menn 150 yds. 12. Giftar konur 100 yds. HLAUP FYRIR ALLA : • 1. 1 mílu-hlaup 2. £ mílu-hlaup 3. „Three Lcg Race“ STÖKK FYRIR ALLA : 1. Langstökk 2. Hástökk 3. Hástökk jafnfæl is 1. Hoppstig—sLokk 1850.................... 23,191,87(3 1800..................... 31,443,321 1870..................... 38,558,371 1880..................... 50,155,783 1890.................... 62,(322,850 í næstu töflu er sýnd íbúaQölgunin í tíu lielztu borgum Bandaríkjanna, þannig, iið ýmis ár snemma a aifl borganna eru tekin til samanburðar við sfðastii nmnntalsár (1890): New York Chicago Philadclphia Brooklyn St. IjOtiis Boston Bidtimore Siiii Fnincisco Cincinnati Ncvv Orlcans IVIAIIV [Beint a móti posthusinu.] -----®------ BÚÐ VORER NAFNKUNNFYRIR AÐ HAFA ÞÆR MESTU, ÓDÝR- USTU OG BEZTU BIRGÐIR AF KARLMANNA FATNAÐI OG OLLU ÞAR TIL HEYRANDI, SEM TIL ERU FYRIR VESTAN LAKE SUPERIOR. Það er án efa mikill kostr, er þeir verða aðnjótandi, sem verzla við oss, að við búum til vor vor cigin föt, þar af leiðandi getum vér selt yðr eins ódýrt og sumir verzlimarmcnn kaupa vörurnar fyrir. Annar kostr er þiið, að vér ábyrgjumst öll fiit keypt lijá oss og ef þér cruð ekki ánægðir með þau, þá getið þer skiliið þcim aftr og fengið yðar peninga. Ver get- um selt vðr t<it fyrir $5, og upp til $30, sem mundi kosta yðr helmingi meira hjá skraddara. Og svo höfum vór Mr. J. Skaptason, scni cr vel þekktr á meðal ís- lendinga fyrir ráðvendni og lipurð í viðskiftum, og getr tivlað við yðr á yðar cigin hljómfagra máli. Vor seljum allt, sem karlmenn brúka til fatnaðar, nema skó. K1. 1. Kl. 2 r. ma1 niidsfi, ltæðiii' ii'.: kvmöi : I si.aNd: Kvicði (E. IIj'iil.) Ricða (J»n ObiTss<»n) 2. Canada : • Kvioói (Krist. Slcfánsson) Ræða(E. lljöil.) 3. Ísi.knd. í Vksthiikimi : Kvicði (séra Mullh. Joch.) Ræða (sami). 4. Banuakíkin: Kvu'ði (.1 <>u Ól.) Rieða (si'i-a Hafst. Pétrsson) Almcnt málfrolsi. Margraddaðr söngr: „Brosandi land“ „Til austrhcims vil ég halda1 „Hcil norðrheimsins fold“. 1790: 38,131 1890 1,515,301 1840: 4,470 1,099,850 1790: 28,522 1,016,964 1820: 7,175 806,313 tnto: 16,469 151,770 1790: 1S,3'20 418,477 1790: 13,503 131,439 1 s.'ii i: 30, (KX) 298,997 tJS2v>: 9,612 296,908 17‘.M •„ 5,500 242,039 lelir 1 l'á ctliclvc ',rðu verið ■»•!• 10 inn.i í Biinditríkj- nlii 1» jiirðit (1: rm lanðeX AYEll’S PILLS eru settar svo saman að þær verði aö almenhu gagni og eigi breytileg til- felli. Þær eru gerðar af hreinustu jurta- efnum. Þær eru þaktar þunnri sykr- skorpU> 8em bráðnar fljótt í maganum; varðveitir bún lyfjakraft þeirra, en gerir þær jafnframt ljúffengar inntöku göml* um sem ungum. Sem lyf við harðlífi, meltingarleysi, gallsýki, höfuðþyngslum 0g almennum lasleik í MAGANUM, LLFRINNI og ÍNNYFLUNUM, svo og til að stöðva köLivi og hitasóttia, má segjo Þllð um Ayer’s PiH8l að þær BRU BEZTAR. 1 því eru Ayer’s 1 ills ólfkitr öðruin breinsunarlyfjum, að þær xtyrkja líffærin sem þær verka áog kemrþMm í eðlilegt lag. Læknar viðluifa þœr livervetna. Þrátt fyrir ákaflega samkepni hafa þær jafnau haldið almenningsliylii sem 1-IElMÍLISLYF, og eykst útbreiðsla þeirra sífelt. Þær fást bæði í glerílátum og í öskjum, og hvort lieldr til hei,„ilÍ8. þarfa eða á ferðalagi, taka Ayer’s Pills hverju ödrulyflfrsm' Hefirðu nokkru sinni reynt þær? AYEU’S PILLS tilbúnar af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Seldar í liverri lyfjabúð. SÉRIIVER TNNTAKA verkak. Kl. 5. síðd. Iþróttir: Glimur Aflraun á kaðli (2 tíokkar, Aust- firðingar gegn Norðlingum, og Sunn lingar gegn Vestfirðingum). Kl. 7 Danz. Hljóðfæmsláttr af og til allan dag- inn. Eftir að klukkan er 9, getr forseti slitið samkoinunni hvenær sem hon- um þykir við eiga. Eyrstu og önnur verðlaun eni veitt fyrir allar íþróttir, nema fyrir 4 inar fyrst töldu (hlaup harna innan 8 ára), aðeinscin verðlaun fyrir hverja. Mikið af verðlaununum eru vand- aðir og dýrir munlr, flestir frá $1 til $10 virði, siimt peningar. Af því að nokkrir verðlaunamunir eru etin ekki fram komnir til nefnd- arinnar, er eigi luegt að birta í dag, hver verðlaun fylgi hverri íþrótt; én þetta verðr tilgreint á prentuðu prógrömmunuin, sem útbýtt verðr við innganginn. Aðgangr að garðinum 15 cts. fyrir fullorðna; 10 cts. fyrir lkirn 6 12 árapyngri börn frítt. Aðgangseyrir til íþrótta verðr enginn fyrir börn innan 16 ára, né fyrir kvennfólk. Aðgangseyrir fyrir mílu og hálf-mílu- hlaup 25 cts., i'yrir aflraun á kaðli 20 cts.; fyrir aðrar íþróttir karlmanna 15 cts. aðalatviunuvT unmn. I.kn var 1810' áæt.luð (i l,(KK),000; 1890 cr áietlað að liúli só 35l),(H)(),(K)(), virt alls í? 13,(XKJ,000,000. Þrjiir hclztu komtegundir Banda- rík janna eni: hveiti, lmfrar og ma- is. Vcrð þess sem ríkin framlciddu af þessum þrem tegundmn 1891 var (eftir því sem fyrir það var getið heima í landinu sjdtu): hveiti : d1.>,- 472,711; hafrar $232,312,2(37; mais $836,312,267. Eftir þvi sem fróð- ustu mönnumíþví efni licflr reiknazt þ i telst svo til, að Bandaríkin fram- leiði 30 pr'.ct. (þrjá tíundu hluti) cða nærfelt þriðjung nf öllu því korni, sem framleitt cr á jarðiirlmettinum, og er það meira cn nokkur önnur cin þjóð framleiðir. Þá cr ckki minni franiför ríkjanna í náma-framleiðslu. I891framlciddu þau 150,505,954 „gross tons“ af' kblum, virði $191,092,718. Járn- framleiðsla Bandar. 1890 var 18,000, 000 tons, og er það meira en nokkurt annað land framleiðir, eða vel fjórð- ungra allri heimsms járnframleiðslu. En af stáli framleiddu ríkin meira en þriðjungaf allir framleiðslu heimsins. 1828 var lögð in fyrsta jámbraut í Bandaríkjunum, þrjár mílur enskar á lengd. 1890 höfðu ríkin 163,597 mílur af jámhrautum, og er það 44, 18 hundraðustu lilutir, (nærri helm- ingr) af járnbrautum alls lmattarins, en 3.942 mílum meira en allar jára- brautir „gamla heimsins“ samanlagð- ar. BandaríkjiimentU hafa yfir lúifuð ]K.|r:i viðrvieri og • betri húsakynni 0ír betri fatnað til jafnaðar, en nokkur gnnur þjóö í heimi, og Bahdamenn eru á hraðt'ara leið til æðri, betri og hreinni þjóðmenningar, en nokkru sinui hetir áðr til verið í sögu heims ins. Kiðjabergi. 30. t. m. dú skólapiltr Þorvaldr Magnússon (Árnasonur snikkara í Rey- kjavík). Embœttieprót við læknaskólann tók í f. in. Friðjún Jenesont með 1. eink* (104 st.). l’róf i fiirrpjattmÍHÍadum við prest- askólann tóku 27. f. m.: Ásmundr Gíslason (ágætl.-=-) og Helgi I’. Hjálm- arsson (dável 4-). 1‘reetkoming er um garð gengin í Holtaþingaprestakalli og lilaut kand. Ófeigr Vigfússon kosningu með 42 at- kvæðuni. Kand. Gísli Kjartansson fékk 18 atkv. Hrontutmarkaði liefir Cogliill lialdið í Árness- og Rangárvallasýslum, c-g kcyjiti alls rúm 400 liross, þar af örf'á (13) í Vestr-Skajitafellssýslu (Mýr- dal). Meðalverð 40—50 kr„ luestðO— 55 kr. Carley Bro’s. Al/ntigi. Laugardaginn 1. þ. m. var ið 11. löggefaudi alþingi sett. Sig- urðr pn'jí'astr Guunarsson stó i stólinu í clómkiikjuniii. og lagði útafl. Jób 4, 10. Að því loknu gengu þingmenn allir í alþingisliúsið og inn í þingsal neðri deildar. Lýsti þá landshöfðingi yflr í nnfui konungs, að alþing væri sett, og st<>ð þd iij)ji Benedikt sýslin. Sveinsson, þiu. Norðr-Þingeyinga, og mælti : „Lengi liii konungr vor, Kristján iim nhmdi“ og týku þingmeim undir það með liúrraópuni. Þvínæst skor- aði landshöfðingi á elzta þingmann- iim (II. Kr. Friðriksson) að stýrafundi þangaðtil forseti ins sameinaða al- pingis væri valinn. Voru þá fyrst rannsöknð kjörbréf þingmanna, sem reyndust öll gild og voru samþykkt. Þá er prófun kjörbréfa var l»kið var valiim forseti ins sameinaða al- þingis, og lilaut Ben. Sveinsson kosn- ngu með 18 atkv.; söra Bened. Krist- jánsson fékk 10 atkv., ea því næst var hann kjörinn varaforseti með 32 atkv Skrifarar : Þorieifr Jónsson með 24 ntkv. og Sig. Stefanssoh, 10 atkv. Þá fóru fram kosningar til efri deild- or oa urðu þessir fyrir kjöri : Eitiar Ásmundsson með 35 atkv. Þorleifr Jónsson — 34 — Sigurðr Jensson — 33 — Guttormr Vigfússon — 31 — Sigurðr Stefánsson — 25 — Guðjón Guðlaugsson — 21 — Að því búnu gengu efri deildar- þingineim inn í þingsal efrideildar. \ldrsforseti deildarínnar Árni Thor- steinsson, 4. kgk. þm., gekkst fyrir forsetakosningu þar, og var liann val- inn forseti í e. lilj. (ineð 11 atkv.) en varaforseti L. E. Sveinbjörnsson með 8 atkv. Skrifarar voru kosnir: Jón Hjaltalín með 10 atkv. óg Þor- leifr Jónsson með 9 atkv. I neðn deild gekkst H. Kr. Frið- riksson sem elzti þingmaðr fyrir for- setakosningunni, og fekk Þórarinn próf. Böðvarsson 11 atkv., Beued. Sveinsson 5, 11. Kr. 5 ag Ben. Kristjánsson 2. Með því að enginn liafði fengið nógvt ínðrg atkvæði, var kosið aftr, en þá fór á sömu leið, því að Þór. B. fékk þá 10 atkv., Ben Sv. 9, II. Kr. 3 og B. Kr. 1. Var þá kosið bundnum kosningum milli tveggja inua fyrst- nefndu, og lilaut þá hver þeirra 11 atkv. Nú varð loks að varpa hlut- kesti millnm þeirra, og hlaut þú Bcnedikt tíveinsson forsetatignina. Vaca- forseti var kjörinn Þóiarinn Böðvar^- son með 13 atkv- Til skrifara í neðri deildvoru valdir : Klemens Jons- son með 18 atkv. og séra Einar Jóns- soa með 16 atkv Skrijeltifuntjúri alþingis nu, er Jón Jensson yfirdóuiari, og lionuhi til að- stoðar á 8krifstolunni Steingriinr John- sen kaujnnaðr og Brynjnlfr Þorlákssou landshölðinajaskrifiui. I ummþingsskrif- arar í efrideild Halldór Jónsson bank- igjaldkeri <>g stud. mag. Vilbjálmr ónsson, en í neðri deilil Mörtea lansen barimskólnstjóri og eand. theol. óliannes Sigíússon. Um 40 maims kváðu iiafa sött um atvinnu við þingið þetta sinn. I. o. F. Stúkan „Ísakoi.d" No. 1048 ai I. o. F. heldr fund í Únítara-húsinu næsta þriðjudagskveld (1. Ágúst) kl 7!,. Þeir meðlimir, seni skulda eð: eiga enn óborguð gjiild fyrir íuest niánuð, cru sérstaklega beðnir að niictii. .1. Ketilsson, (fjármála ritari.) Icei.andic River l’. O. 10. júlí 1893. Hoiðraði ritstj. Ilkr. Það er orðið langt síðau að ég hef skrifað hér að norðau, og liefir ýmis- legt horið til tíðinda síðau. Tíðar- farið í vor var húbölvað, og nenni ég olcki að tiggja upp þá siigu oflir öðr- um er skrifað liafa. Síðan að batuaði, hefir tíðin vorið góð, helzt til litlar rigningar fyr en nú upp á siðkastið. Jörð lítr vol út; það er komið kafgras. Nú vík ég efninu út til snðaustr- hornsjns á Mikley. Þar er land lítt bygt og frjófsamt mjög. Þar eru opin allmörg lönd, sem eru etlaust in heztu í Nýja-ÍSl.; þar er Ijómandi heyskapr, nægr skógr, fiskiveiði uá- læg, vatn nægilegt. Heyfallið er gott og er hór ákatlogr grasvöxtr. Eitt er það sem fælir marga fiá að taka hér lönd, það eru flóð*. Og auðvitað er að hér flæðir, en ekki ytir alt eius og suinii' halda, það aðeins llæðir yfir ið lægra laudið, en akliei yfir ið liærra. Landið er öldumynd- að og ílóar á milium, iiggja þeir fióar allir til vatns, og flæðir aðeins upp í þá, eu moðfiam ölciuuuin er ætið svo þurt að heyja má beggja vegna, og eru þar meiri ongjar í hverjuni 100 ekrum en einn smábóudi þarfnawt. Flóðin hindra ekki heyskap að mun, en aðeins blcyta vegi og gera óþæg- indi uraferðum manna. Að vostau- voiðu við vatnið cr ekki síði ilóða- hætt eu hér, og er það niikið bygt nú, og þykir góð bygð. Itér iná cf- laust byggja. Gg mig fujðar á hvað danfil' menu eru með að taka hór löud. Hiugað vantar h.vgð, því á meðan hór eru aðeius 2 eða 3, or ertitt. Og menu þreytast fljótt á að Lúa í hálfgerðri útlogð skólalausir og jióst- húslausir, og þurfa oð sækja nruð- synjar síuar lauga loið, slíkt muudi óðara bieytast or svj sem 6—10 bú- endr kæmu hingað. Her or bóudi Þann 16. f. m. iiélt Good-touiplara i búinn að vera lengi.og á hauu núgott doildin viðísl.-fljót skemtisamkomu. Sú samkoma var fjölmenn og skemti- leg. Yoru þar flutt kvæði og haldn- ar tölur. Helzti tölumaðr vav G. Eyjólfsson. Hann talaði ofrfróðlega tölu um uppruna mannsins. Þenna sama dag var ldey.pt af stokkunum skipi, er Kr. Finnson lét smíða. Skip það er um 60 fet að lengd og með þiljum. Svo heyrðist eittlivert ræðunöldur, som átti víst að meina viðhöfn við hátinn og eiganda hans. Kr. F. lagði af stað til Selkirk í næstu viku á eftir á sínum nýja báti og reyndist hann vel. Forsmiðrinn að hátnum er Eiríkr á Odda bóndi við fljótið. Ilefir hann leyst það verk mætavel af hendi. Og eins og Kr. E. á þakkir skilið fyrir þetta framkvæmdarfyrirtæki, eins á Eiríkr hrós skilið fyrir að vinna svo mikið þrekvirki, sem að byggja jafn stóran og vandaðan bát. Hann kvað hafa kostað um $800. Kr. er á framfara stigi sem kaup maðr og heldr allgóða verzlun í sam anburði við aðrar verzlanirí Nýja-Isl bú. Hauu mun hafa hafa haft betra gagn að öllu leyti af gnpum síuum en tf til vill uokkni' annar Ný-ísl. hiugað til. Og má það þakka góðum* liögum á sumrin og góðu og nægu heyi á vetrin. Þeir Isl., er koma að huiman ísum- ar og vilja taka löud og stuud i gripa- rækt, fá naumast annarstaðar hontugri áhýlisjavðir en hér úti áeynni. Með því líka að tiskiveiði er sem fyr sagt mjög nálæg og góð flesta tíma ávs. Húu hetir hiugab til reynzt stór hjálp fyrirfátækan ir.nflvtjanda. Flugur eru hór'taldar óttalegar, enfáa munu þær hafa rekið á fiótta. Auð- vitað eru þær óþægilegar, en fólk venst þoim furðulega. Ég held inir leiðaudi menn og þjóðvinir ættu eins vel að henda fólki á bletti eins og þonna uintalaðu, eius og uð «era að siga því norðvestr. S. B. Benidictsson. D-PRICE’S Powder The only jiure Cream of tiirter Powder. engin ammoma e Bvúkac) af millíónuin munna. 40 r“ " markaftnnn kkert Alum. ra á markaðmím. *) Flóðin koma ætíð í noiðan att og eru eftir því mikil sem uovðauáttiu helzt lengi. Það orsakast þanuig að veörið spennir vatnið að norðan suðr í inn syðri enda vatns, og liækkar þá vatnið og gengr á iand. Að satna skajii tjarar i sunnaná t. Hefirðu heyrt þuð að þú getr fengið farbréf alla leið til Chicago og heim aftr fyrir sama verð og vanalega er borgað fyrir farbróf aðra leiðina. Þessi farbróf vcrða til sölu hjá Nurthern Pacific féi. dagana 24. og 31. júlí og 7. ágúst. Farþegjar verða fiuttir alla leið til Grand Cent- ral llotelsius í Chicago, og vorðr þir allr hezti aðbúnaðv fáanlegr með tr jög sanugjörnu verði, og koinst þú þamr- ig hjá óþarfa llutningi á sjúlfum þór og farangri þíuum. Járnbraut beina loið frá G. G. til sýningavgarðsins.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.