Heimskringla - 29.07.1893, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.07.1893, Blaðsíða 4
4 HEIMSKKINGLA 29. JULÍ 1893. Winnipeg. — Mrs. Finney er munum betri til heilsu nú sem stendr. — Mr. Finney er orðinn frískr aftr. — Hr. Sifrf. Eymundsson kom hinfí- að til hæjarins á mánudagámorgun. Hann fór á miðkudaginn vestr til Argyle-nýlendu og tetlaði til Melita í söinu ferð. Kemr aftr heim á mánu- daginn. Hann heflr í huga hálft um hálft að fara til Chicago; en heim- leiðis siglir hann annaðhvort frá New York eða Montreal 20. Ágúst. — Séra Matthías Jochumsson kom frá Chicago aftr hingað á miðvikudag. Hann hafði skemt s('r vel á sýning- unni og flutti forseta sýningarinnar ávarp, er birt heflr verið í Chicago- blöðum síðan. Hann lœtr einkar-vel af viðtökunum hjá löndum þar, eink- um þeim Stephensens systkinum, er gcrðu honum dvölina mjög ánægju- simlega. — Minnizt þess, að Ayer’s Sarsa- parilla er dregin út af Honduras-rót og er hún in eina Sarsaparilla, sem hefir sannan lækningakraft. Munið og að hún er mjög sterkt og kröftugt læknislyf, og því eru verkanir henn- ar svo dásamlegar í öllum tegundum blóðsjúkdóma. — Hitaveðr reynir á heilsukraft- inn og verðr að reyna að mæta þeirri áreynslu. Til að koma í veg fyrir veikjandi afleiðingar hitans, er bezt að taka Ayer’s Sarsaparilla. Hún hreinsar og styrkir hlóðið, hvetr mat- arlystina og ijtyrkir þann sem veik- hygðr er. — Mrs. J. E. Peterson talar í únitara- húsinu annað kveld kl. 7. Allir hjart- anlega velkomnir. — Fylkissýningin er afstnðin, og kemr iillum saman um það, að liún hafl, að undanteknum lifandi gripum, verið ómerkileg í alla staði. Ein ís- lenzk kona, Mrs. Astríðr Jenson, fúkk þar verðlaun fyrir sýnda muni (kök- ur heima bakaðar, og hannvrðir), tvenn fremstu verðiaun og tvenn 2. verðlaun. — Það var rifizt rnjög um það fyr- ir fram, hvort selja mætti bjór á sýn- ingarsvæðinu eða ekki; sýningar- nefndin hafði leyft það fyrst, enfylk- isstjórnin lagði hann fyrir. Ilver alvara að fylkistjórninni hali verið, má marka 4 þvf, að bjór var seldr opinberlega alla daga frá morgni til Kvelds á sýningunni, en enginn skifti sér neitt af. Morð. Á föstud. kveldið í síð- ustu viku var nraðr enskr myrtr hér að liúsabaki í nánd við Aðalstræti. Maðrinn var myrtr t.il fj r, hafði nokkra tugi dollaraásT. Lögreglu- liðið náðí tveim mfinnum, enskum og fríinskum, er taldir eruaðnmnu vera morðingjamir. ‘'Clear llavana Cinars”. „Lii CadHmt" og „Lit Fiorrf*1. Biddu ætíð um þoH'iir teguudir. Það bjnryafli l'tfi hnns. iterrar mínir.— Ég get mælt ineð I)r. Fowlera Extract of Wild Strawberrys, þnreð það hj irgaði lífl mínu þegar ég var 6 mánaða gamall. Ég hefi æfinlfga brúkað það síðan er þörf hefir gerst, og reynist inér það óbrigðult. Francis Walsh, Dalkeith, Ont. MYRTIt KÐA STROKINN? — í Pembína, N. D., er kviðdómr háðr um þetta leyti, og verðr þar meðal annars tekið fyrir nauðgunarmálið, sem getið var um í vetr, gegn manni, sem nauðgaði gamalli kerlingu íslcnzk- ri. Aðal vitni í því máli er Mr. Baldr Eldon (Erlindsson), og fór liann af stað á mánudaginn suðr til Pembína til að mæta eða bera vitni í nuilinu. Þarigað er aðeins fiirra stunda ferð. En í fyrra kveld var hann enn ókom- inn fram í Pembína. Eru mennhrædd- ir um, að sökudólgarnir, sem eru af auðugu fólki, hafi annað hvort látið sitja fyrir Baldri og myrða hann, eða og keypt hann til að strjúka og kom- ast hjá að bera vitni í málinu. Landi vor Mr. Magnús lögfræðingr Brynjólfson sækir málið á hendr söku- dólgunum, og hefir kostað miklu til þess, öllu af sjálfs síns fé, því að konan, sem misgjört var við, er blá- snauðr fátæklingr. Sökudólgarnir liöfðu að sögn verið búnir að heita því að drepa vitnið og málafærslumanninn ef þeir mættu því við konia. HAGSKÝRSLURNAR. Seamo P. O. Hagskýrslumar hans Baldwins fékk ég að láni fyrir nokkru, þar eð ég hafði gaman af að vita, hvar ýmsir, sem ég þekti, væru niðrkomnir, og svo til að vita hvernig þeim liði. Fljótt fanst mér ýmislegt fljótfæmislegt, en hafði samt gaman af að líta á það. Svo fóru að koma greinar í Hkr. og Lögb. til forsvars skýrslunum og móti blöðunum heima, og er sumt af því á rökuin bygt, en ekki alt. Þarámeð- al er ekki rétt það sem stendr í Hkr. 29. Marz síðastl., þar sem talaðerum árlcgan gróða bænda liér, og vitnað til bls. 40 og 41 í skýrslunum, og sagt að samanlögð tala búskaparára ný- lendubúa í Canada sé 2275. Eg hélt að það væri tæplega hægt að líta svo á þennan töludálk, sem þetta stendr í, án þess að sjá að það er skakt. Ef maðr t. d. lítr á töluna út frá Nýja Isl. (1<>72), þá mundi vera meira í hinum 5 bygðunum en G00, enda á talan að vera 2772, og þegar því er deilt, eins og Hkr. gerir, þá koma út $302,77 cent í staðinn fyrir hjá Hkr. $377,44 cent, enn í skýrslunum $372,88 cent. Annað eins og þetta er fljótfæmislegt ogekki vel lagað til að færa mönnum heim sannleikann. Því er miðr, að skýrslan er mjög ónákvæm víða. Eg heíi reiknað hjá bændum, sem standa cfst og neðst á hverri blaðsíðu, og er hjá mjög fáum nálægt því r. tla, víðast talið ofmikið, aftr vantar mikið upp á hjá sumum. Þar sem hestar eru taldir, er ekki hægt að vita skakkann nákvæmlega, því verð þeirra er svo misjafnt. T. d. no. 3I> í Argvle ; verðr að gera þar hvern hest af 5 nær $400. Um gróðann má margt segja með og móti. Eg fyrir mitt leyti tel Iitlar eigur annað en kvikf ■, verkfæri og plægt land. Mér þætti gott ef verulegr gróði hvers búanda væri til jafnaðar $60, & ári. Víst þætti það gott á gamla fróni, ef bú bænda ykist um á 3. hundrað kr. árlega. Mér flnst það allgóð framför og mætti lieldr hvetja en letja menn að heiman, Það er annars leitt að skýrslurnar skuli vera svona óná- kvæmar, og líklega meira spilla þær en bæta fyrir fólksflutningum frá íslandi. 0g lakast er, að B. L. B, skyldi ekki ganga svo frá skýrslunum, að landar heima næðu ckki höggstað ú honum, því mér er eins og fleirum löndum, heldr vel við Mr. Baldwin- son. JÓN JÓNATANSSON. Niðrsett far til Chicayo. Northern Pacific járnbrautarfélagið hefir auglýst nijög ódýrt far fram og aftr til Chicago. Dagana julí 24. og 31. og ágúst 7. verða farbréf til sölu hjá N. P. félag- inu fyrir aðeins hálfvirði, með því skilyrði, að lagt só af stað heim aftr frá Chicago innan 4 eða 11 daga frá því farseðillinn var gefinn út. Allar frekari upplýsingar verða gefnar á Northern Pacific ticket Office. Almenniny&dlitið ætti aö vera leiöar- stjarna allra þeirra sein þurfa að kjósa milli Burdock Blood Bitters og ýmsra humbugsmeðala, sem einnig eru sögð ó- yggjandi. Við magareiki, kvefl, óhreinu qlóði og alls konar hitasjúkdómum er ekkert eins gott eins og B. B. B. Það er óyggjandi æviulega. Leiðbeining. í nærfelt 40 ár hefir Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberrys ver- ið iðleiðandi og áreiðanlegasta meðal við niðrgangi, hCgðaleysi og alls konar inaga sjúkdómum. Hefirðu höfuðverk ? Höfuðverkr, sem venjulega stafir af magaveikindum eða lifrarveiki, læknast algerlegameð B.B.B. (Burdock Blood Bitter). Þetta meðnl verkar á og lagfærir magann, lifrina og blóðið. Barni bjaryað. Litli drengriun minn var mjög sjúkr af niðrgangi. Hann var orðinn svo veikr, að enginn hugði lionum líf; en vinkona mín ráðlugði inór að reyna Dr. Fowlers Extract of Wild Straw- berrys, og gerði ég það, og þótt, drengr- inn að eins þyldi fáa dropa í eiiiti, batn- aði honum algerlega. Mrs, Wm. Stewart,, Campbellwille, Ont. llerrar tnínir. Eg var mjög þjáðr af meitingarleysi, og batnaði mér algerlega af þrem glösttm af B. B. B.; óg get pví gefið því in beztu meðmæli mín tii allra er þjást af sama sjúkdómi. Mrs. Davidson, Winnipeg, Man. Afiriðintj af hírðvleysi. JJtil krampatilkonning getr oft leitt af sér ýmsa aðra sjúkdóma svo sem niðr- gang, og ef til vill rotnun í maganum, og ýmsa aðra hættulega sjúkdóma, sem hver um sig getr haft mjög hættulegar afleiðingar. Alt þoss- konar er mjög hættulegt fyrir líf manna á hitatíðinni og ætti æfinlega in beztu meðul að vera við hendina. Perry Davis Pain Killer er svo vel þekktr, að það er hvervetna viðr- kent ið eina óbrigðula meðal í öllum þesskonar sjúkdómstilfellum. Allir lyfsalar selja Pain Killer, og leiðbein- ing um notkun meðalsins fylgir hverju glasi. Aðeins 25cts stórt glas. 1892, lljoiniiiii af llavaua uppskcrunni. „La Cadena:1 og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ódýrari heldren nokkrir aðrir vindlar. Fordóms- fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það en peir, sem vita hvernig fleireru tilbúnir, kannast við þuð. S. Davis & Sons, Montreai. FERGUSON & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzr ar sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu í borginni Fatasnið af ölluin stærðum. Radig-er & Co. Vinfanga og vindla-salar 513 11 n i n S<r. VIÐ SKLJ VM II ÚSB ÚNAD MJOG ÓDÝRT. Komið og sjáið svefnherbergisgögn (Bedroom sets) vor, öll á $1600., rúm $3.00, borð $1.50, og $2.25; hægindastóla og sófa á $8.00. Ljómandi fallegar myndir á*$1.00 og yfir. Barnavagnar $8.00. Allir velkomnir og ráðvandlega skift við hvern mann hjá Seott & Leslie, ín mikla liúsbúnaðarverzlun 276 Main Str. LOGGILT 1843. JOHN A. MCCALL, FORSETI. Allskonar tegundir af Vindlum með innkaupsverði. X ÍO U 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleiniið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. T NNSIGLUÐUM TILBOÐUM, stýluð- I um til Postmaster General, verðr tekið við í Ottawa til Hádegis föstudag 11. Ágiíst næstn, um flutning á póstsendingum Hennar Ilátignar eftir samninguin, fyrir fjögra ára tíma, tvisvar í viku hvora leið, milli Clarkieigh og Reuburn, via Oak Point, St. Laurent, Lake Francis og Bonný Door, frá 1. Okt. næstk. Áætluð vegalengd 40 mílur. Póstrinn verðr að flytjast í hæfilega góðum vagni. Póstrinn fer frá Clarkleigh á mánu- dögum og fimtudögum kl. 8. f. h. og kemr til Reaburn kl. 4 e. h. sama dag. Fer frá Reaburn.á þriðjudögum og föstud. kl. 8. f. h. og kemr til Clarkleigli kl. 4. e. h. Prentuð blöð með frekari skýring- um um skilyrðin við pessa fyrirliuguðu samnininga má sjá á pósthúsinu að Clarkleigli og Reabhrn og hér á skrif- stofunni, og á söinu stöðum má fá eyðu blöð undir tilboð. Post, Office Inspector’s Oflice, 1 Winni|ieg, 80. Júní 1893 / W. W. McLeod I'ost Ofiico Inspector. "Regulates the Stomach, Lívei- and Bowels, unlocks ihcSccretions.Purifiesthe 3looc! and rer.ioves all im- puritics from a Pimple to the worst Scrofu lous Sore. Jfcto. m -?• CURES IDYSPEPSIA. BILIOUSNESS.I ICONSTIPATiON. HEADACHE. SALT RHEU/A. SCROFULA. heartburn. sour stomachI DI22IME1SS. DROPSV RHEUðAATI SAV SKIN Engir hlutastofns-eigendr (stockholders) til að avelgja ágóðann. Félagið er einyöngu innbyrðis-f lag {mutual) og því sameign allra ábyrgðarhafa (með- bma) og verða þeir adnjotandi alls ágóðans. Það er ið elzta allra slíkrafélaga í beimi, og anna<) af tvenn ínum sUerstu. Hitt stærsta f.'lagið er The Mntnal Life í hiew York (en ekki The Mutual Reseroe Fund Life Ass., sem er um 10 sinnum 8inærra en þessi ofannefndu). N. Y. Life Ins. Co. átti 1893 eignir : 1°7 millíónir dollara; varasjóðr 120 millionir. Inntekt d drinu níer 31 mlllíón. IJtbor^adar ddnarkröfur nser 8 millíónir. Arságóði útborgaðr til ábyrgðarhafa á árinu yflr 3 millíónir. Lífs- ábyrgð tekin á árinu yfir yfir 173 millíónir. Lífsábyrgð í gildi um 700 millíónir. Gefr meðlimum fleiri og betri hlunnindi en nokknrt annað lífsábyrgðar- félug í heimi. Borgar erfingjum, ef er samið, hálfar eða allar arsborganir umfram lífsá- byrgðina. ef maðr deyr innan eO, 15 eða 20 ára eftir inngöngu í félagið. Endrborgar við lok tiltekins timabils meira en helming allra árgjalda en gefr samt fría ábyrgð fyrir fullri uppbæð, án frekari borgunar, fyrir lífstíð. ’ Lánar peninga upp á lífsábyrgðarskjöl, gegn að eins 5 pC. ávöxtum. Eftir 3 árborganir viðlieldr félagið ábyrgðinni fyrir fullri uppbæð, þótt hætt sé að borga árgjöld. alveg frítt í 3 til 6 ár eftir upphaflegum samningi, eða gefr lífstiðar-ábyrgð fyrir alt að helmingi meiri upphæð, en maðr hefir borgað. Leggr engin höft á meðlimina, hvar þeir lifa eda að hverju þeir starfa, eðr hvernig þeir deyja. Borgar út ábyrgðina möglunarlaust og refjalaust, ef að eins árstillagið er borgað. Nánari upplýsingar gefa: Westem Canada Branch Ofliee 496^ Main Str., Winnipeg, Man. J. G. Morgan, MANAGER. ÍSLENZKR LÆIÍNIR J)R. M. HALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. SUNNANFARI. Sunnanfara í vestrlieimi eru: Chr. Ólafs- son, 575 Main 8tr., Winnipeg; Sigfús Bftximimn, Bnrðar, N. U.; Cx. S. Sigurds- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. 11r. Clir. Ólafsson er aðalútsölumnðr blaðsins í Canada og befir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. Jafet í föður-leit. 246 XXII. KAPÍTULI. [Inn sanni Simon Pure reynist verri en htaðgöngumnðr bans.—Eg reynist sekr, en er þó eigi fyrirdæmdr. Sannraðsök, en sanufæri þii. Eftir að ég hefi sýnt mig alt unnuð en heiðrsmann, sanna ég, að ég sé það þó]. Þegnr við komum, þá súuin við borðið bú- ið, kamp ivínsflöskurnar £ ís í lilidskápnum og ult uuðsjáanlega undir búið dýrlegasta mið- deigisverð ; majórinn iá á setbekknum og sagði borðþjóninum fyrir, og Tímoteus stóð og liorfði á forviða. „Majór“, sagði ég; „ég er yðr þakklátari, en ég kunni frá að segja, fyrir það að þér léttið þannig af mér öllu óniaki, svo að ég gæti haft sem bezt not af minni nýju við- kynning við Mr. Harcourt*". „Ég ætla að biðja yðr uð fást ekki um það, Mr. Newland; ég er viss um að þér ger- ið mér saina greið.i, ef ég þarf á nð iiulda, þegur ég býð einliverjum til miðdagsverðar“. Hareourt leit til mín brosamli, eius og iiaun vildi segja, að mér nuindi vera áhiettulaust að lofa því. „Kn vitið þér þ.ið, Newland rninn góðr“, bélt niajórinii áfram, „að bróðursonr Winder- 251 Jafet í föður-leit. fullkominn trúnaðarmaðr Mr. Esteourts ; liann bað Tímoteus fyrir hvert bréfið ú fcetr öðru, og þarf ekki þess að geta að þau fóru öll sömu leiðina. Ég friðaði hann svo lengi sem ég gat með því að telja honum trú um, að lávarðrinn mundi vera í kynnisferð hjá ein- hverjum vina sinna um þessar mundir. En þó kom þar að lokum, að hann vildi ekki lengr dvelja í Lundúnum, heldr fara á vit við Windermear lávarð frænda sinn. „Jæja, nú máttu gjarnan fara úr þessu“, liugsaði ég; „mér er nú orðið óhætt“. Eitthvað fimm döguin eftir burtför Mr. Estcourts bar svo til að ég var á gnngi med majórnuin, og leiddumst við; majórinn var vunr að borða miðdegisverð hjá mér fimm daga í viku hverri. Alt í einu þekti óg vagn Winder- mears lávarðar álengdar á strætinu. Hann kom auga á okkr, stöðvaði vagninn, sté út og kom til okkar. Það var auftsóð að blóðið stó honum til höfuðs af geðsiiræriugu. ílann heilsaði ma- jórnum og mér og mælti : „Viljið þér afsaka mig, majór; inér liggr á að tala við Mr. Newland undir fjögr augu“. Svo snéri hann sér að mér og liéít áfram: „Yiljið þór ekki gera svo vel að setjast upp í vagninn hjá mér?“ Ég var við þessinn fuudi bú(nn og lét mér hvergi bregða, en þakkaöi iávarðinum, hneigði inig fyrir liouum og sté inn í vagninn. Lávarðr- inn sté inn á eftir mór og sagði við ekil siun : Jafet 1 föður- leit. 250 koma mér betr fyrir, festa mig .í sessi; og svo má Windermear lávarðr komast að öllu hvenær sem vill“. „Það veit trú mín, Jafet, að þú sýnist ekki víla neitt fyrir þér“. »Ég býst við það só svo, Timm. Ég hugsa ég liiki við fáu þegar um það er að gera að ná þessum eina tilgangi mínuin, að finna föður minn“. „Ég er liræddr um að þú sért ekki með allan mjalla í því máli“. „Það getr verið eitthvað til í því, Timm“ svaraði ég, og varð nokkuð luigsi. „En nú skulum við samt fara að hátta í kveld, livað sem öðru líðr; á inorgun skal ég segja þér, hvað gerst liefir í dag“. Næsta dag ritaði Mr. Estcourt bréf sitt og Timm var við hendina of boð stímamjúkr að bjóðast til að fara með það ú póstnúsið; en í þess stað stakk lmnn bréfinu í eldstóna. Ég verð nú að lilaupa ylir svo sem þriggja vikna tíma. A því tímabili varð ég nijiig ná- kuiinugr majórnum og Ilarcourt; og þeir liöfðu útveg ð mér aðgang að gildisfélögum inna heldri manna, og komið mér í kynning við nálega hvern meiriliáttar mann tízkunnur. Ég var álitmnn auðugr maðr, var fríðr sýnum, vel vaxinu og l>ar mig vel, og þetta var nóg til þpss, að mér var livervetna mæta vel t,ek- ið, og varö ég brátt einn af inum liezt þokkuðu ungum mönnum um þrer muiulir' Eg varð 247 Jafet í föðui-leit. mears lávarðar er nýkominn heim? Hittust þið nokkurn tíma erlendis?“ „Nei“, svaraði égt og varð mér heldr en ekki liverft við; en ég náði mér fijótt aftr- En Timm varð svo felmt við, að liann raak út. „Hvernig náungi er það?“ spurði ég. „Um það gétið þér nú bezt dæmt sjálfr, því að ég bauð lionum að koma og borða með ohkr miðdegisve: ð, og gerði ég það inest fyrir virðingar sakir við Windermear lávnrð, fremr enn að mér geðjaðist nð inum nnga manni ; því að satt aö segja er ég hræddr nm, að ekki einu sinni fg. hvað þá lieldr nokkur annar, geti gert gentleman úr honuin. En far- ið þið Hareourt nú ínn í lie bergið yðar, Mr. Newland, og um það 1 yti sem þið verðið búnir að þvo ykkr um liendrnar, þá skal ég sjá um að matrinn ve ði á borð kominn. Lg leylði mér að láta þjóninn yðar vís.i mér þangað inn áðan. Þ ð er grctinn og íbygK*nn náungi; hvar fenguð. þér hann?“ „Og það var nú við tóma tilviljnn“> svar- aði eg; „jæja, við skulum þá knma, Mt- Harcourt". Þegar við kormini aftr, fiindnm viö inn sanna Simon Pure, Mr. Eatoourt í borðstof- miiii; s it hann þar lijá inajornuin, og kynnti inajórinn honuin okkr. Matr var þá til reiðiii og settumst viö til borðs. Mr. Estcourt var ungr inaðr, sem næst Jafnaldri mino, en á að gizka tveim, þreiu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.